Heimskringla - 06.05.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.05.1909, Blaðsíða 2
bls 54 WINNIPEG, 6. MAÍ 1M9. heimskringla Heimskringla Pablished every Tharsday by The Beimskringla News 4 Fuhlishing Co. Ltd Verö blaðsins í Canada osr Bandar $2.00 am ériö (fyrir fram hnraraö), Sent til islands $2X0 (fyrir fram borgaCaf kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O, BOX 3083. Talsimi 3512, Þjóðeign gufuskipa. Svo er að sjá á Islands blöðum, að Thore gufuskipafélagið hafi gert íslenzku þjóðinni tilboð um, að ganga í félag við sig um eign ]>eirra skipa, sem félagið á nú og hefir starfrækt um nokkur ár, bæði til strandíeröa umhverfis landið og til millilandaíerða. — Tilboði fé- lagsins er þannig háttað, að það býður ísfenzku þjóðipni að kaupa hluti í félaginu fyrir hálfa milíón kr., móti 350 þús. kr. hlutum, sem félagið ætlar að eiga. Með þessu tilboði er landinu gerður kostur á, að eignast ráðandi hlutamagn í fé- lagi þessu, og að hafa ráðandi afl i stjórn þess. Með öðrum orðum : alþingi er boðið að gera skipastól- inn allan að þjóðeign og að starf- rækja hann eins og fulltrúum þjóð- arinnar þykir bezt henta, til varan legs hagnaðar landsbúum. Herra Sveinn Björnsson, sonur Björns Jónssonar Islandsráðherra, er umboðsmaður Thore félagsins, og hefir lagt tilboð* þetta fram fyr- ir þingið og stjórnina til íhugunar og ályktunar. Aðal atriði tilboðsins eru þessi : landssjóður þurfi að steypa sér í \ skuldir til þess að geta sint þessu, að líklegt sé, að starfið borgi sig ekki, að íslendingar séu of félausir til þess að ráðast í svo umsvifa- I mikið og kostbært fyrirtæki ; að i umboðsmaðurinn muni græða stór | fé á sölunni, ef þingmenn verði svo | grunnhygnir, að ganga að tilboð- inu, að hann hafi laumast aftan að I þjóðinni með tilboðið, og að kaup- | in, ef þau verði gerð, séu fjörráð | við landið. Lögrétta heldur fram ! því, að skipaeign sú, sem ætlast | er til að landssjóðfélagið kaupi jfj'rir 850 þús. kr., sé í raun réttri 1 ekki nema 400 þús. króna virði, I og að nviverandi hluthafar Thore- I félagsins ætli sér því að græða á ilandssjóði Islands 450' þús. kr. Vér hér fyrir vestan hafið — í fjarlægðinni, getum ekki talist fær- ir um, að dæma um gildi tilboðs- sínum við tilboðið, að þess geti spor stigið í sjálfstæðisáttina, — orðið lingt að bíða, að íslending- fyrsta verulega verklega sporið í um veitist jafngott tilboð og þetta þá á'tt. Spor þetta verður stigið Mótbárur þær, sem fram hafa !,me® tiltöhlleKa litlum kostnaði frá landsins halfu, og litilli eða komið í Lögréttu og Reykjavík — bæði andstæð núverandi stjórn landsins — eru sumar hverjar írem ur léttvægar. Svo sem það, að Thore félagið muni hafa tapað á starfi sinu á liðnum árum, og sé því ant um, að losast við skip sín og koma þeim yfir í eigu lands- sjóðs, til þess að ísland skuli bíða fjárhagslegt tjón viö það. Á til- boðinu verður þó ekki séð, að þessi grunsemi sé á rökum bygð. “Að það hafi yerið íarið aftan að þjóðinni með tilboðið. Sé það að fara “aftan að” þjóðinni, að leggja t-ilboðið fyrir þing og stjórn með ákvæði um, að ráðherrann skuli vera formaður félagsnefndar- innar og landsstjórnin hafi öll yfir- engri I áhættu. þetta verður fyrsta spor- ! ið til þess að koma upp íslenzkum skipaflota í verulegum mæli. það ! er sjálfsagt, að nýju skipin öll, að 'niinsta kosti veröa skrásett á ís- ; handiðnamenn. í landi: það er og sjálfsagt, að ís- þetta á að stofna um, og enda einnig hjá Frökkum. Meðal annars áformar stjórnin að leggja ÍC'O þúsund pund sterling til þess, að stofna vinnuveitinga-deild, þar sem safnað sé öllum upplýs- ingum um atvinnumál, og öllum útveguð atvinna, sem hægt er, hvar sem er í ríkinu, hvort sém það eru algengir verkamenn eða sambandi við ábyrgðardeild I lenzkir sjómenn gangi fyrir öllum tnót vinnuleysi. þetta áform er yf- ■ störfum á skipum félagsins, að j irgripsmikið og nær til allra at- ! öðru jöfnu, og þegar svo er komið vinnuleysingja í landinu. þá er og ! og til er oröiö nægilegt mannval ætlast til, aö þjóðin verji 200 þús- | tómra Islendinga á öll skipin, þá ; und punda steríing til skógræktar, | verður það gert. þetta hlýtur að | og til að styrkja þá bændur, sem jlypta islenzku sjómannastéttinni hafa að eins litla landskika til á- i hærra en hún er nú sett, og skapa biiðar. , smátt og smátt íslenzka sió- ! ,, . v , , ... „ , ., l F armalaraðgjafinn byst við, að mannastett, sem standi «inmai,na. J t’J J ’ sjomanna- ins eða andmælanna, sem komið | ráð í stjórn félagsins, þá væri fróð legt að vita, hvað blöð }>essi telja “fram-hluta” þjóðarinhar. hafa fram á móti þvi. En svo mik ið virðist ljóst, að tilboðiö sé gert af hlýhug til íslands, enda er fram setning tilboðsins og skýringarnar við það, af hendi umboðsmannsins ólíkt einlæglegri og kurteisari en , andmæli andstæðinga blaðanna, I virðast leggja mesta áherzlu sem á, að ófrægja umboðsmanninn, og að hártoga tilboðs atriðin, jafn- framt því, sem þau drótta eigin- girni og prettvísi að frambjóðend- um. HlutWafar Thore félggsins taka hluti fyrir 350 þús. kr., landssjóð- ur fyrir 500 þús. kr. Hlutir lands- sjóðs verða forréttinda hlutir, og landssjóður á kauprétt í hinum hlutunum. Landssjóður fær meiri hluta í stjórn félagsins, með ráðherra Is- lands í formanns sæti. Félagið tekur 600 þiis. kr.skuld-a- bréfa lán með fyrsta veðrétti í skipum félagsins. Fénu verður varið sem hér segir: — Kr. 850,000 er áætlað að þurfa muni til að kaupa skip Thore fé- lagsins, sem nú eru, með þeirri breytingu, að skift verði á Kong Helge og Pervie fyrir skip eins og Sterling. Skip Thore félagsins má taka í félagið eftir virðingu. Kr. 500,000 verður varið til þess að kaupa nýtt skip á við Sterling og 3 ný strandferðaskip. Eftir eru 50 þús. kr. í rekstursfé. Skip hins nýja félags verða þá þessi : 3 skip eins og Sterling, Ing- clfur, aukaskip og 3 strandferða- skip. það eru alls 8 skip. Tvö skip- in eiga að vera með kælirúmi eins og Sterling. það tvent virðist auðsætt í til- boði þessu, er ekki lýsi eigingirni eða prettvísi Thore félagsins : 1) að það býður að selja allan skipa- stólinn með því verði, sem óvil- hallir matsmenn telji rétt vera ; — 2) að þeir bjóða íslandi fleirtölu hluta í landssjóðs félaginu, er t.ryggi landsmönnum öll yfirráð í félaginu. Hluthafar Thore félagsins telja sig fúsa til þess, að lúta ráö- um íslendinga í starfrækslu nýja félagsins, og eru fúsir að leggja 350 þús. kr. af eigin fé sínu undir yfirráð landsmanna, eða selja Is- lendingum alla hluteign sína í Thorefélaginu, ef þess er óskað. — Sanngjarnara tilboð frá þeirra hálfu er ekki hugsanlegt. Tilboðið felur ennfremur í sér ' það, að ekki megi greiða Thore- I félags hluthöfunum nokkurn arð af hlutum þeirra í landssjóðsfélaginu, fyr enn landssjóður hefir fengið 4 prósent af því fé, sem hann leggur | í fyrirtækið. Og ennfremur er það skýrt tekið fram, “að skyldi svo fara, að tap yrði á félaginu, verð- ur engu eytt aí fé landssjóðs fvrr en búiö er að evöa }>eim 350 þús. krónum, sem hinir hluthafarnir ieggja í félagið”. — það er örðugt að gera sér hugmynd um frjáls- mannlegra tilboð en þetta er, svo að óþarft virðist að væna hlut- hafa Thore félagsins um eigingirni í sambandi við það, — þar sem l þeir bjóða ekki að eins að leggja 1350 þús. kr. af eigin eignum í hend ! ur landsmanna til umráða, heldur einnig að tapa öllu því fé, ef svo ber undir, áður enn landssjóði sé leyft að tapa svo miklu sem eins 'eyris virði af landsfénu. Að. ísland sé þess ekki megnugt, að ráðast í hálfrar milíón króna útlát til þessa fyrirtækis,, lýsir að vorri hyggju miklu vantrausti og barlómsanda. það eru til 4 eða 5 | Vestur-íslendingar, sig gæti annast um hálfrar milíón 1 1 króna útgjöld, og þá ætti allri ís- lenzku þjóðinni ekki að vera það ofvaxið. Enda er upphæð sú litlu medri enn nemur fé því, er hún rétt nýlega eyddi'til þess að fagna kon- ungi sínum, er hann heimsótti landið. Annaðhvort er um það, að íslenzku blöðin hafa á liðnum ár- um gert alt of mikið úr velsæld- inni þar heima og íramfaraumbót- um, eða að þjóðin öll er vel fær um, að ráöast í þann kostnað, sem nauðsynlegur er til þess að gerast hluthafi í þessu félagi með þeim skildaga, sem tilboöið íelur í sér. ! þannig virðist oss héðan úr fjar- lægðinni, að þessi hlið málsins standa, og að þær mótbárur, sem énn þá hafa hingað borist móti til boðinu séu frekar bygðar á póli- tiskum grundvelli, en að þær styðj ist við 'sanngirnis eða vitsmuna röksemdir. stéttum annara þjóða fullkomlega á sporöi að kunnáttu og atorku til sjómeúsku”. Ein af mótbárum hinna framan- greindu blaða, sem andvíg eru til- boðinu, er sú, að Sameinaða gufu- 1 skipafélagið muni reynast lands- , sjóðsfélaginu of sterkur keppinaut- ur. En bæði er það, að í sam- i kepni við Thorefélagið hefir það ! ekki reynst svo öflugur kepjnnaut- sem hver um ur, að Thore félagið hafi ekki haft | eigendur e/,ir----“1ÍA“ all-vænan hag af starfi sínu, þó - ^ • jþað hafi rekið sjóferðir í smærri (stíl og með minni efnum en verða jmundi, ef landssjóður Islands gerð |ist félagi þess ; — og svo má ekki ætla íslenzku þjóðinni minni hygni en svo, að hún mundi með lögglöf jsinni geta séð hag síns eigin félags Vel borgið, — og íslenzkum borg- urum ekki minni föðurlandsrækt j enn svo, að þeir létu landssjóðs- ^ félagið sitja fyrir viðskiftum sín- um, hvenær sem því yrði við kom- ,ið, með jöfnum kostum öðrum. : Eitt er það enn, sem Islandi ynn ist með þjóðeign skipastóls. það yrði frjálst að verzla i hverju landi sem bezta b}rði kosti, án þess að vera bundið við verzlun við Dani j eingöngu. þetta atriði út af fyrir ! sig, mundi gefa landinu lyftivog til samninga við Dani um styrk til fé- lagsins úr ríkissjóði móti trygg- ingu um, að Danir fengju sæmileg auka inntektir ríkisins með því, \ i að leggja á aukinn inntektaskatt : ! á þá, sem hafa yfir 5 þúsund pund [ j sterling í inntektir á ári. Skattur : i er og lagður á náma-iðnað og af- j rakstur af námum, og á óræktað I land í sveitum. Iiér er sýnilega jlögð byrði á þá auðmenn, sem ; Jeiga óræktuð landssvæði, sem þeir n’ota til dýraveiða, útreiða og ann- jara skemtana. Hugsun stjórnar- ínnar er sýnilega sú, að örfa land- tíl þess að láta rækta Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar ritinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnuiiar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft rerkafólk. LITIJN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3«7-315 ISargiave St. WINNIPEQ, MANITOBA Phones : 2800 og 2801 Pétur á Gautlöndum, Jón frá Hvanná og dr. Jón’þorkelsson. þinghlé var í rútna viku um páskana. Jiingið átti að taka til starfa að nj'ju á þriðja í páskum. J>á hafa forsetarnir og nýi ráð- herrann verið komnir lieim, að ölL- um líkindum. landið. Einnig á að leggja skatt á j ófengna náma-auðlegð í löndum, sem fela í sér málma og aðra. ! auílegð, en eru ekki -unnin eða starfrækt. Skattur af dánarbúum og fjárhyggju-starfsemi (Specula- Ition) er og bækkaður. Hér er auð- ... sjáan’ega átt við það, er menn | Jorn Nristjansson og Jón éflafs- ] kaupa og selja hver af öðrum í , son AytP þingsályktunar tillögu orði á kaupmanna-sölumótum, svo nm’ a<'1 alþinfíi veiti samþykki sitt i sem korntegundir, baðmull og aðr- t'1’ a*') st.jórnin leigi héraðslæknin- ar slíkar vörur til fæðu og iðnað- |um ’ lnyi/v r 1 '~x jar. Viss skattur er lagður á hvert Strandferðaskipin eiga Vér skultim fúslega játa, að vér aö hafa höfum aldrei fyr heyrt getið um 150 smálestarúm, rúm fyrir 20—30 farþega á 1. farrými og 50 á 2. far- rými. Hraði 9 mílur. Áætlaö er, að skipastóll þessi muni geta annast þessar ferðir : 11 ferðir milli Rvíkur og útlanda. 8 ferðir milli útlanda og Rvíkur og vesturlandsins. § ferðir milli fitlúnda og Norður Og Állstiltlattds. 5 feröir /rá útiöndúm og kringum tim land. 5 ferðir aukaskipsins. 16 strandferðir, íram og aftur. I 22 millilanda ferðum á Reykja- vík að vera fyrsti viðkomustaður á íslandi. Með þvi eiga að fást reglulegar samgöngur við útlönd hér um bil einu sinni á hálfum mánuði. Gert er ráð fyrir, að tillagið úr landssjóði verði 60 þús. kr. og úr rikíssjóði 40 þús. kr. á ári, eins og ; nú. Sveinn Björnsson, umboðsmaður Thore félagsins, ritar um þetta í Isafold dags. 14. marz sl/, til skýr-’ | neina félagsmvndttn, þar sem ann- ar málsaðili fríviljuglega bauð og j ákvarðaði með löggildingarskránni að fyrirgera öllum rétti til nokk- ; urs ágóða af starfsemi félagsins. ! fyrr enn hinn hluthafinn hafi fengið sæmilega vexti af síntim höfuðstól, Hitt getur veriö álitamál, og vert að íhuga rækilega, hvort þau skip Thore félagsins, sem boðin eru, séu svo gerð, að þau svari nú- tíðar og framtíðarþörfum lands- ins. Að visu eru þau talin í fyrsta flokki almennra verzlunarskipa, en nokkuð gömttl eru sum þeirra orð- in, og að líkindum hafa þau ekki ganghraða, sem æskilegur þykir, þegar stundir líða. J>au skip, sem ganga meðfram ströndum lands- ins, ekki síðtir en hin, sem eru í hafíerðum landa á milli, þurfa að vera traustlega bygð og meö öfl- ugar og ábyggilegar gangvélar. — Níu mílna hraði er alt of lítill, — jafnvel fyrir strandferðaskipin, svo framarlega, sem tíminn er nokk- 'ttrs viröt. Hraðinn mætti ekkivera minni enn 12 til 15 milttr enskar á klukkustund, og til þess 'hann fá- , ist, þurfa skipin að vera trust og I vélar öflugar. Vitanlega mundu þatt þá krefjast meira eldsneytis, en það ætti að borga sig, ef nóg er fyrir skipin að gcra. — þessi atriði og því ttm lík ætlum vér þeim þar heima að ákveða fyrir sjálfa sig. J>eir ertt íærir um það, og þekkja bezt sínar eigin þarfir. Atínars er oss sagt, að milli- landa skip Thore félagsins hafi nær 14 mílna hraða, og að skipið í sterlingsvirði, sem þanntig er verzl- að með. Skattur á whiskey er og aukitin um þriðjung við það, sem nú er, og tollur á tóbaki settur 16 cents ó pund livert. Skattur af mótor vögnum er hœkkaður. Te og sykur er látið vera eins og það var áður, tneð því að þuð eru lífs- nauðsynjtr taldar. Verst láta verð- og skuldabréfa- stofnauir yfir skattinum, sem fyr- að leggja á þær, þar t Rvík 1000' ferálna lóð á Arn- 1 arhólstúninu, og árlegt afgjald sé 10 au. af feralin. Leigutíminn sé lengri enn 99 ár. Ennfremur, ekki að Verzlunarskóli íslands fái 1200 ferálna lóð af sama téini, undir. skólahús, með sömu skilmálum. AÐRAR FRÉTTIR. sem hefir og að þola sjálfur alt það tap, er féíagtð kvnni sinhverra orsaka, Sterling sé hraðskreiðasta skip vegna að verða fytir, — svo langt íslands förum ttú, sem batts eígn í félaginu hrykki, | þyí hefir veriö hakUð {ranli að r.5hr en htnum R-laganum yrðt | hjá öörum þjóðum séu Jyað ein- I staklingar, sem annist um milli- j leyft að tapa eins eyris virði af eign sinni í félaginu. það vottar J hvergi fyrir eigingirni í sliku til- boði, og Thore félagið mundi tæp- ast gera slíkt tilboð, ef það þætt- ist ekki sjá það ljóst, að sæmileg- ur hagnaður muni verða af starf- semi félagsins. Enda býður félagið, að leggja hækur sínar og starís- skýrslur undir vfirlit íslendinga, svo þeir geti nákvæmlega séð, hvert einstakt atriði í útgjöldum og inutektttm félagsins í sl. 4 til 5 ár, og kvnt sér nákvæmlega alt starf þess og hagnað af starfsem- tnni. Úr þessum atriðum gera blöðin ingar atriðum tilboðsins. Telur hann það því til gildis, að með því að kaupa skip félagsins, geti Islendingar gert samgöngurnar hagfeldari eftir þörfum, og aö þær verði í höndttm sjálfra lands- manna. Að með því, að skipastóll- tnn sé keyptur samkvæmt mati ó- vilhallra manna, sé trygging feng- in fyrir því, að landssjóður þurfi ekki að borga meira en jafngildi þess verðmætis er landið fær,— og að með því að hlutir íslands í fé- lagintt verði forréttindahlutir, þá geti landið ráðið allri tilhögun með ferðir skipanna og annan starfsrekstur, — yfir höfuð haft á hendi alla stjórn félagsins. Blaðið Lögrétta, dags. 10. og 17. marz, tekur óþyrmilega í tilboð þetta. Segir það ísjárvert, að Lögrétta og Reýkjavík, eða þeir, sem undir dularnafni hafa í þau ; ritað, alls ekki neitt, og sýnir það bez.t, hve ei-nhliða og ósanngjörn þau eru í umræðum þessa máls. I vorttm attgttm bendir tilboð 1 þetta ti'l þess, að Thore félagið vilji leggja alt það sem það á í fé- laginu í sölurnar til þess að örfa Islendinga til þess að taka að sér á eigin reikning samgöngur á sjó, innanlands og við umheiminn. Og vér fáum ekki betur séð, — hvort ; sem ísland gengur að tilboðinu eöa ekki, — en að því beri siðferð- isleg skylda til, að meta það sem stafandi af hlýhug og einskæru ] bróðurþeli Thore félagsins til ís- , lands og íslendinga. það er því engin fttrða þó umboðsmaður fé- lagsitjs taki það fram í skýringum landa verzlunar samgöttgur, Og jað þess vegrta sé ekki ástæða fyrir í Island, að títka slíkt að sér á landsihs kostnað. Jtessi ástæða I gæti verið gild, ef Island ætti ein- hverja þá borgara, sem hefðu efni og áræði til þess, að halda uppi slíkum samgöngum. En það er o- líklegt, að ,þau blöð muni halda því fram, að einstakir metin með þjóðinni séu færir efnalega til þess að hafa þær framkvæmdir trteð ltóndum, stm hin sömu blöð telja allri þjóðinni í heild sinni ofvaxið að ráðast í. Og þar sem það er nú áreiðanlegt, íslands hafa j úti þeim skipastól til verzlunar og samgan'gna, sem þjóðin þarfnast, ])á virðist liggja næst fyrir, að stjórn landsins taki það að sér — á reikning landsins. Iínda er nú hagfræði þjóðanna, að snúast í þá áttina, að öll þjóðleg nauðsynja- fvrirtæki séu þjóðeign og starfrækt á kostnað þjóðarinnar. Og- Islandi er eins nauðsynlegt, að eiga sjálft ráð á símim eigin samgöngufœrum við umheiminn, eins og einstakl- ingnttm er natiðsynlegt andrúms- loftið til lifs-viðttrværis. I umræðum um þetta mál segir blaðið ísafold, að með því að taka an hluta af verzlun Islands meðaii ; irhugað er félagið nyti stvrksins. Að undan- | sem þær v förnu hefir verzlttn Islands, og er enn, að mestu leyti verið við Dan- mörku. Enn ef landsmenn ættu sinn eigin skipastól, þá gætu þeir valið um, á hvaða markaði þeir keyptu og seldu. J)á gætu þeir sjálíir flutt afurðir landsins hvert land þar sem mest fengist fyrir þær, og keypt nauðsynjar sínar þar, sem þær væru beztar og ó- dýrastar. Island gerir svo mikla j verzlun árlega við útlönd, að Dan- ' ir mttndu fúsir til þess, að auka árstillag sitt til landssjóðs féfags- ins talsvert mikið umfram það, sem þetr hafa vei’tt Thore félagittu, ef þeir með því gætu trygt sér jvcrzlun landsmanna framvegis. ; íslendingar þurfa að eiga verzl- • unar skipastól, — hvort sem þeir ganga að tilboði Thore félagsins eða ekki. Minnisvarði Hafsteins- ! stjórnartímahilsins er hraðskeyta fregnsambandið á Islandi og til út- landa. — Minnisvarði núverandi stjórnar á og þarf að vera engu t óveglegri, og þann minnisvarða getur þessi stjórn reist sér með þvi að kotna 't.pp öflugum skipa- j þrfr aúðug,;”b^ra'bvrf«n'a aðalíega stol, með ttðum samgongum vtð nák * einönj. j>ejr ern fær. umheiminn o^t hina ymsu hluta 1 landsins. íslandi er engdn vorkunn að gera þetta, þótt ]>að kosti tals- vert meira fé, en því nemur, sem áætlað er 1 tilboði Thore félagsiits. Prestkosning í 2. embættí við' dómkirkjuna í Rvík fór fram 3. f. m., og hlaut kosningu séra Har- aldur Nlelss°n með 439 atkv., eða /erða að'borga* skatt^ af rífleKum helming allra greiddra at- ! allri ársver/lun sinni. J>ær óttast, J að sölutorgið færist við það frá ] Lundúnum vfir til Parísar, og að það hnekki viðskiftalífi Englands. Bruggarar og mótorvagna smið- ir kvarta og mjög itndan auknu Jsköttunum er á þá á að leggja, i og satna er að scgja um alla, sent ! á þennan hátt er íþvngt með auk- inni skattbvrði. Enda ertt skatt- álögu áætlanir þessar þær stór- feldustu og þýðingarmestu, nokkur stjórn þar í landi komið ttpp með í sl. 20 ár. Verkatnannaflokkurinn virðist sá eini af íbúttm landsins, sem er á- nægður tneð þessa tilhögun. Blöð landsins yfirleitt ræða mál þetta með stillingu, þótt einstöku ; þeirra sétt nokkuð æst og telji ný- j mæli fjármálaráðgjafans “svæsn- Jasta Sósíalismus”, — “Ofsóknir jgegn þeim aitðugu”, — “að ræna þá ríku”, — og annað því um líkt. j— Blaðið “Times” segir, að aldrei áður hafi verið farið eins langt í I jaínaðarmensku áttina og nú sé 1 gengið, og muh það næst sanni. i kvæða. Séra Bjarni Hjaltested að- stoðarprestur fékk 260 atkvæðiy Bjarni Jónsson cand. theol. á Isa- íirði 100, séra Riehard Torfason ,55, séra Skúli i Odda 30, séra | Guðm. Einarsson í Ólafsvík 12,. séra Hafsteinn Pétursson 2 og cand. theol. Ilattkur Gíslason 2. Tæpur fjórði hluti atkvæðis- bærra mattna notaði kosningarré“tt sinn þið þessa kosningu. Bæjarstjóri í Ifafnarfirði er kjör- inn hinn nýji sýslumaður J>ar, j Magnús Jónsson, áður í Vest- mannaeyjum. Bæjarfógeta fulltrúi í Rvík i stað: J Júlíusar Ilalldórssonar er orðinn i ^igufjon Markússon (Bjarnasonar,, skólastjóra). , Hnsbrunar hafa orðið á húsi Helga Björnssonar í Bakkagerði í Borgarfirði (eldurinn þar slöktur),. 1 og á húsi Brynjólfs •Sigurðssonar ljósmyndara á Seyðisfirði. Alt var l váDygt: í báðttm stöðum. Bókasafnshúsið þola það bezt og Fjárheimtu-nýmæli Breta. astir til þess, | íinna minst til útgjaldanna. Stefn- I an er, að láta þá bera sinn til- tölulega hluta eftir efnum og á- stæðum, af bvröi þjóðarinnar, og eins til þess, að bæta ttm þá sjóð- þurð, sem orðið hefir á síðasta og fyrri árum. nýja í Rvík er nú fullbúið, og söfnin bekin til starfa í því. J>að er mikif bygging og falleg. Fiskafli góður í Keflavík og ann- arstaðar á Suðurnesjum. Sömu- leiðis hafa þilskipin og botnvörp- ungaruir aflað vel. Einnig ágætur afli í Vestmannaeyjum. Öll sameignar kaupfélög og slátrunarfélög landsins eru að lmgsa nm að ganga í samband. Fundur um stofnun þessa allsherj- Núverandi fjármálastjóri Breta, Ilon. David I/loyd-George, hélt fjár málaræðu stna í brezka Jtinginu þann 29. apríl al. Hann talaði í klukkutíma, og svo segja frétt- ir, að þingmenn allir hafi setið steinþegjandi allan - timann undir ræðunnj, og að henni endaðri haft ekki orðiö neitt lófaklapp, eins og vant sé aö vera við slík tækifæri. aö einstakir borgarar j Ástæðan fyrir þessu var sú, að ekki efni á, að halda j fjármálastjórinn framsetti svo mik ilfenglegar hugmyndir og ákvarð- anir utn framtíðar framkvæmdir stjórnarinnar, til hagsbóta lands- lýð öllum, að þingmenn stóðu á öndinni af ótta fyrir afleiðingun- um, sem verða kynnu af þessum fyrirhuguðu breytingum. Stjórn Breta bafði yfir 16 milíón J>að er og sýnilega stefna stjórn- ; arfélags var nýlega haldinn í R vík, arinnar, að knýja auðmenn lancls- j °K tnættu á ltonum fulltrúar frá ins til þess að nota landeignir sín- ! 1-} sameignar og slátrunarfélögum ar betur en verið hefir, og að | víösv'eKar um land alt. I>ar á með- stuðla að því, að skattar í ríkis- j al voru margir þingmenn. sjóð af þeim löndum verði svo há- J Maður að nafni Einar Guð- ir, að eigendur þeirra sjái það ráð ( mundsson í Rvík, dó af lofteitrun,, vænst, að láta vinna og rækta J er stafaði frá steinolíuvél, er logað löndiit. Við það skapast atvinna í hafði á fratn eftir nóttinni. Kona landimt fyrir mörg þúsund matina, ; hans og annað heimilisfólk veiktist sem eykttr framleiðslu og auðæfi þjóðarinnar að sama skapi, og þá að sjálfsögðtt einnig auðæfi sjálfra landeigendanna. — Aö leggja skatt á náma-aitölegð þá, sem enn en í iðrum jarðar, er gert í sama .augnamiði og til sömtt afleiðinga. Islands fréttir. FRÁ ALþlNGI. dtla tekjuhalla á síðasta fjárhags- | Frumvarp um alrnenn viðskifta- ári, og það er í verkahring fjár- lög flytur atvinnu. og verzluiiar- í málastjórans, ekki að eins að baeta ! deildin. J>að er i i upp þennan tekjuhalla með aukn- | mestu þýðing á | um inuitektum, heldur einnig að j hafa saman svo miklu meira fé að j nægi til að koma í framkvæmd öllum þeim umbótum, sem fjár- I ,, boði Thore félagsins fái Island , malastjorinn gertr raö fyrtr. “fttllkomin umráð yfir öllum saffl- j Margar af þeim umbótntn, sem göiigum sínum, utanlands og inn- fvrirhugaðar eru, ertt sniðnar eftir an. — — Með þessu er og stórt jþví, sem viðgengst hjá þjóðverj- 71 gr. og er að lögum," sem ný- lega ertt komin út á Norðurlönd- um, og sömdu þau lögfróðir menn með hliðsjón af samskyns lögttm á þýzkalandi. Jieir sex þingm. er greiddu atkv. móti aðflutningsbanninu í neðri [deild voru : II. Ilafstein, Jóh. Jó- liannessoii, Jón Jónsson frá Múla, mjög liættulega. Dáin eru nýlega : Árni Jóhann- esson bókbindari í Rvík, María Jónsdóttir móðir Pálma kennara Pálssonar, óg Guðrún Brynjóls- dóttir kona Jóns Jónssonar útvegs bónda á Seltjamarnesi. Um Desjamýrar prestakall hafa ekki aðrir sótt en séra Einar Jóns- son í Kirkjubæ í Hróarstungu. Veðrátta er mjiig góð. Veöur- skýrslan sýnir hita í Rvík alla dag- ana frá 29. marz til 6. apríl. Niðurjöfnun útsvara er nýlokið í Rvík. Alls jafnað niður 86 þús. 380 kr. Ifæst útsvar hafa Thotn- sens vérzlun og Edinborgar verzl- ttli (2009 kr. hvor), Brydesverzlun, Dttus og P. J. Thorsteinsson (1600 kr.) og danska olíufélagið 1400 kr. — Stjórnin í Austurríki hefir Jkeypt 6 loftbáta til afnota í bern- aöi. Verksmiðja verður einnjg sett á stofn þar til að smíða allskonar loftför.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.