Heimskringla - 27.05.1909, Side 3
HEIMSKRINGEa ! •
WtmWíC, 27, MAÍ mo, bls 3
Hfhimk 0R tvæb
skemtilegar sögur f& nýir kaup.
endurfyrir að eins @SÍ.OÖ.
Strathcona Hotel
Horni Main og Rupert Str.
N ýbygt og ágætt gistihús; Gest
um veitt öil þægindi með sann-
gjarnasta verði. Frí keyrsla
til og frá öllum járnbr. stöðv-
um. Beztu vfn og vindlar; og
herbergi og máítíðar ágætar.
McLaren Brothers
EIGENDUR
Hotel Paciíic
219 Market I II. M. Hicks,
S treet. I Eigandi
Winnipeg - - - Manitoba
Telephone 1338
Ný-endurbætt og
Ný-tfzku hús í alla
staði. Viðskifta
yðar óskast virð-
ingarfylst.
$1.25 a D a g
BRUNSWICK HOTEL
Horni Main St..og Kupert Ave.
Besta borðhald; Ilrein og Björt Iler-
bergi; Einustu Brykkir og Beslu Vind-
lar. Ókeypis Vagn mœlir Öllum Train-
lestum, IteyniO oss þegarþú ert á ferð.
III
Skrifið yður
fyrir HEIMS-
KRINGLU svo
að þér getið æ~
tíð fylgst með
aðal málum
íslendinga hér
og heima.
nn
S v ö r:
Margir kunningjar mínir, menn
og konur, hafa skrifað mér og tal-
að viS mig um þaS, hvort ég sé
hættur aS yrkja vísur og rímur.
því er fjarri. þaS þurfa meira en
2—4 landhlauparar • aS blaSra til
þess aS ég haldi ekki stefnu og
þekkingu. Ivu hitt er annaS mál,
að ég kæri mig lítt um, aS verSa
samf-eröa þeim á ritvellinum. Hér
eru bráSa-byrgSarsvör fyrir einn
og alla :
1. þó aS sv-ekki hana og hund
IieiSólfs snekkjur görvar,
Hef’ ég ekki lyst í lund
1,-jóSs aS hlekkja örvar.
2. FræSaspjalla funi glóS
Fornum mjalla vinum.
Rldheit gjalli IvdduljóS
Oddi snjalla og hinum.
3. Islands lýSi allstaSar
ÓSs viS smíöi hlýnar.
SitjiS íSil-siðprúSar
Systur blíSar mínar.
4. Ivg Dvalins knörinn dr-eg á flot
Úr dísavörum ljóSa,
þá brosa kjör og blíS atlot
■Björt á vörum þjóSa.
5. Greppa skrúSinn gullfagur
Gylli búSir stefja.
Máls á súS ei margorSur
Má aS ÚSi tefja.
6. MærSarstrengir mega slag
Máls á engi róma,
E-f valiS fengi visnalag
Vífi og dreng aS liljóma.
7. OrSin fríu ávalt kýs
ySar hlýja sinni
Sunnu Día sala dis
Signi og vígi minni.
K. Asg. Benediktsson.
Að eyðileggja úlfinn.
KEEWATIN, ONT.
16. maí 1009.
Herra ritstjóri !
í 33. tbl. Ilkr. las ég, aS bóndi
einn í Manitoba biSur um upplýs-
ingu, hvar hann getiS fengiS
keypta “úlfdráps-hunda”.
Ég álít, aS þaS sé skvlda okknr
veiSimanna, aS gefa þær upplýs-
-ingar, eSa segja okkar álit um,
liver sé bezta aSferS til aS eySi-
l-eggj-.i þennan varg. AS k-aupa
hunda til þess álít ég ekki heppi-
legast, nema meS því móti, aS
h-eila sveitin hefSi þá eSa annar-
hver bóndi hefSi tvo hunda, og
yrSi þaS all-kostnaSarsam-t.
Bezta aSf-erSin er aS bændur
fengju fylkisstjórnina til aS hækka
toll til hiifuSs úlfinum, svo aS æfS-
ir veiðimenn f-engjust til aS gefa
sig viö aS drepa þá. Bezta aSferS-
in og h-eppilegasta hefir veiSi-
mönnum reynst “trapping” . Til
þess eru hafSir nokkurs kon-ar bog-
ar (söx), en auSvitaS tekur mikla
æfingu og aSgæslu, ásamt ástund-
un til þess aS þaS hepnist.
Eitur er oft brúkaS, og hepnast
stundum, en ég vil segja af 16 ára
þekk-ing við v-eiSiskap, aS “Traps”
séu bez-tar.
F-yrir 4 árum síSan var höfuS-
tollur á úlfinn hér í Ontario tíu
dollarar. Svo steig hann upp í
fimmtán, og hefir þaS h-aldist.
Úlfar hafa mikiS fækkaS en veiSi-
mönnum fjölgaS. Nú hefir fylkis-
stjórnin hækkaS liöfuStollinn á
úlfum upp í tuttugu og fimm doll-
ara, eftir nýjum fréttum aS dæm-a,
og er þaS gert til þess, aS halda
veiSimönnum viS verkiS, aS eySi-
leggja varginn, en ekki af því, aS
úlfum sé aS fjölga. Eins og gefur
aS skilja gæ-ti engin stjórn borg-
svo háan toll, ef hún sæi -ekki, aS
úlfurinn væri aS eySileggjast.
Úlfdrápshundar, ef rétt tegund
er fengin (Irish Wolf Hounds, sem
h-afa reynst v-el), eru dýrir, frá
$25 upp í $75 og $100 hundurinn,
og fást hjá Rockwood Kennels,
Ivexing-ton, Ky., Ú.S.A., þeár eru
viSurkendir aS hafa -gott hunda-
kyn. Svo eru til áðrir, svo sem
hjá R. F. Johnson, Assumpt-ion,
111., og Ilillside Kennels, Enosburg
F-alls, Vt., einnig hjá Cannel Clulo
í Toronto, Ont.
Upplýsingar um “Trapping”, tó-
ur eSa úlfa getur liver fengiS hjá
mér fyrir eins dollars þóknun. —
Eg ábyrgist mína aSferS ef mín-
um ráSleggingum er rétt fylgt.
MeS virSing,
B. Magnússon.
Fréttabréf.
GLENBORO, man.
5. maí 1909.
þann 16. marz sl. urSu þau hjón-
in Tryggvi ólafsson og Berglaug
GuSmundsdóttir, Skálholt P. O.,
fj'rir því mótlæti, aS missa yngstu
dót-tur sína ÁstþrúSi, góSa og
efn-ilega st-úlku á 17. ári. Hún hafSi
legiS rúmföst um nokkra mánuSi,
og var lengi biiin aS vera heilsu-
lasin. Banamein hennar var tær-
ing. Hún var jörSuð í Glenboro-
grafr-eitnum þann 21. s.m. Herra
Pétur Pálsson flutti húskveSju, en
sér-a FriSrik Hallgrímsson flutti
líkræSuna og jós hina látnu moldu
þann 13 apríl dó aS beimili for-
eldra sinna í Cypress sveitinni
GuSmundur Björnsson
H e i d m a n, eftir niargra ára
heilsuleysi. Rúmfastur lá hann all-
an síSastliSinn vetur. Hann var
tæpr-a 22 ára, þegar hann dó. —
GuSmundur sál. var fæddur á Ár-
mótaseli á JökuldalsheiSi í NorS-
urmúl-asýslu á íslandi. Ilann ólst
upp m-eS foreldrum sínum, -Birni
SigurSssyni Heidman o-g GuSrúnu
Hallgrímsdóttir, fluttist m-eS þeim
til Vesturheims árið 1903. Settust
þau aS í Cypress sveitinni, og hef-
ir hann dvaliö þar hjá þeim ávalt
síðan. þegar GuSmundur sál. var
á ll. ári kendi hann fyrst veiki
þeirrar, er síSar leiddi h-ann til
ban-a, sem var spilling í beininu og
snerist upp í beintæringu.
Un-draverSa stillingu sýndi hann
allan þann tíma, sem hann átti viS
heilsuleysi aS stríSa, og óbilandi
vu>n hafði hann til hins siSasta um
aS hann f-engii bót meina sinna. —
Hann var bezti drengur, hjarta-
góSur og hugljúfi þeirra, sem
þektu h-ann. Hann var ötull og si-
v-inn-andi, hvenær sem kraftar hans
leyfSu. þaS má-tti segja um hann,
aS st-arfsviljinn hjá honum v-æri ó-
takmarkaSur.
J-arSarförin fór íram frá beimili
foreldranna þann 15. apríl, aS viS-
stöddutn flestum bygSarmönnum.
Hann v-ar jarSaSur i grafreit Cy-
press Islendinga. ,
þessa síSari dán-arfregn er hinn
háttvirti ritstjóri Austra v-insam-
legast beSinn aS birta í sínu h|eiSr-
aSa blaSi.
G. J. OI.ESON,
Hvað mun seinna verða?
Eg var nýlega á gaúgí hér í
borg, og stansaSi ég í skugga
“Bergs”, t-il aS kasta af mér mæS-
inni. E-g heyrSi gan-ginn í prentvél-
inni, og stundum fanst mér ég
heyr-a urgiS í penna ritstjórans, og
þóttist ég þá þess fullviss, aS nú
væri hann aS semja -grein um
“Gamla landiS ; — enn kannske
þaS hafi bara veriS hugarburSur.
Ekki hafSi ég staSiS þarna lengi,
áður enn ég heyrSi tvo menn heils-
ast hinu megin viS horniS á bygg-
ingunni. Eg h-eyrSi á málrómin-
um, að þetta voru ungmenni, og
talshátturinn sagSi m-ér, aS þeir
mundu hafa uppalist hér í landi.
Eg var í þann veginn aS f-ara af
staS,. Jjegar annar. þeirra sagSi
eitthvaS, sem vakti svo forvitni
mína, aS ég ásetti mér aS heyra,
hvernig þeir töluSu. Samt-al þeirra
íylgir svo rétt sem ég man :
“Howdy, Jack !1 Give me
good news”.
“Got non-e ; n-ema þú hafir ekki
heyrt um dansinn?”
“Search me! Wben and where?/”
“G. T., miSvikudagskveldiS, 8.30
sharp”.
“You don’t say ! 1 Ég hélt a-llir
dansar væru búnir for the se-ason”
“We;l sport, you can bet your
last penny I’ll be there”.
“W-ell, you needn’t brag, so will
I”.
“NokkuS meira etin bara dans?”
“Y-ep : spoons”.
“þú- ert aS verða fyndinn, Jack”
“As you please ; ég vildi ég væri
það”.
“Well, þetta dugar ekki, I’v-e got
to go”.
“Where to?”
“Eaton’s ; — en þú?”
“Nowliere. Eg er að ganga mér
til heilsubótar, býst é*g viS, —
manufacturing appetite, you
know”.
“Well, you might as well come
along th-en”.
“I’m game for anything”.
Svo héldu, þeir af staS.
Ég leit upp, þegar þeir voru
komnir framhjá mér, og get ég
meS sanni sagt, aS ég sárkendi til
í sálunni.
Yoru þetta samlandar mínir?”
Já, vissulega. þett-a -eru þeir,
sem ei-ga aS geyma tungu vora. —
En hvaSa mál ætli börn þeirra
tali ?
M-enn ættu aS minsta kosti aS
temja sér, aS tala bara aSra tung-
un-a í senn, og ómengaSa.
. J ó n S a g 8 i.
— - ■ ‘b---------
Enn um trúmál.
I Hkr. 6. þ.m. stendur grein
meS stórri yfirskrift, en neSan
undir stendur aS eins ei-tt “o” eSa
núll. þessi grein á aS vera svar
móti annari grein, sem birtist i
Lögbergi S f.m.
Mér k-emur ekki til hugar, aS
fara aS svara núllinu eSa þessari
huldu veru. Erfitt er aS segja,
hvort þaS er heldur karl eSa kona
— Heigulskapur er þaS, sérstak-
lega þegar persónulega er ritaS,
aS hafa ekki hug til aS se-tja nafn
sitt tindir.
feöíuim þess, aS huidU'V-eraii hef-
ir ekki viljaS skilja þaS, sem ég
m-einti meS áSurnefndri grein, vil
ég enn taka þaS hér fram, — sér-
stakl-ega vegna þeirra, sem kynnu
aS eins aS lesa henn-ar grein, sem
rangf-ærir alt í minn-i grein — hv-aS
helzt vakti fyrir mér, þegar ég rit-
aSi h-ana. það nefnilega : aS fram-
koma séra F. J. Bergmanns gagn-
vart kirkjufélaginu, verSur oss —
sumum aS minsta kosti — jaínvel
aS hneyksli. í BreiSa-blikum sýn-
ist ba-nn vera aS berjast á móti
em-bættisbræSrum sínum þannig,
aS afmá þá merkjalínu, sem þeir
vilja halda viS á millum núvr-erandi
skoSan-a hans á trúmálum og
grundvallarlaga kirkjufélagsi-ns.
þeir munu segja, aS séra Fr. J.
Bergmann hafi breytt skoSunum
sinum á trúmálum frá því sem
framkom áStir, þegar hann var
einu af forvígismönnum félagsins.
Mér dettur ekki í hug, aS f-æra
prestinum þaS til ámælis, þó hann
hafi breytt skoSun sinni, þar sem
hann viS nákvæma íhugun hefir
fundiS þessa skoSttn sér httgSnæm-
ari. Engin alfullkomi-n lögbók er
til, sem getur tekiS af öll tvímæli
um skýringar á ýmsum atriSum í
trúarlífi mannanna. þaS sýna hin
mörgu og mismunandi kirkju-félög.
Hafa því beztu og vitrustu m-enn
á ýmsttm tímum veriS aS skýra
sannleikann, se'm aS þóknaSist
höfundi lifsins og tilverunnar.
En þaS gengur næst aS hneyksla
mig, aS séra Fr. J. Bergm-ann vill
ekki kannast viS, aS hann hafi op-
i-nberleg-a breytt skoSun sintti á
trúmálum frá því, sem áður kom
fram, og álítur því, aS hann h-aldi
óbreytt viS grundvallarlög birkju-
fél-agsins, sem hann var ei-nn af
frömuðum aS koma hér í fram-
kvæmd.
þar sem að séra Fr. J. Berg-
mann er hámen-taSur maSur, og
þess utan mörgum góSum h-æfi-
leikum gæddur, var mjög líklegt,
að þ e i r — sém eru kannske
nokkuS m-argir í hópi Vestur-ís-
lendinga, s-em aShyllast þá skoSttn
í trúmálum, sem hann heldur
fram í BreiSablikum, ha-nn er ekki
höfundur þeirrar skoSunar, en
h-ann -er -fyrstur til aS útbreiSa
hana meSal Vestur-lslcndinga, —
mitndu haf-a sameinaS sig og kosiS
hann fyrir merkisbera. En slíkt er
óhugsandi, þaS er sama sem aS
ganga intt í kirkju-félagiS, þó samt
óhappal-eg krókaleiS.
JxiS er mein mikið, aS séra Fr.
J. -Bergmann, þrátt fyrir sína
miklu hæfilogleika getur ekki skoS-
ast sem fullnægjapdi kirkjul-egur
leiStogi m-eSal landa sinna ltér.
E-g vil biðja hinn heiSraSa rit-
stjór-a Hkr., aS ljá línutn þessttm
rtim í blaðinu, og er þar m-eS út-
talað um þetta mál frá minni
hálfu,
H-ólar r.O., Sask., 14. maí 1909.
J. II. Líndal.
ALLIR ÞEIR, sera ætlaað
ferðast til Islands, ættu
að hafa tal af raór. Ég'
sel ódýrari íarbi éf, og betri
þægindi en aði ir geta gert.
Skifti peningum fyrir hæsta
verð, (í krónum), og sem út-
borganlegt er í öllum Ijórð-
ungum íslands. —
A- J- JOHNSON,
P.O.Box 3083. 460 Victor Sát
rR08LIN"n0TEL1
115 Adelaide St. Winnipeg
Bezta $1.50 á-dag hús í Vestur-
Canada. Keyrsla óxeypis milli
vagnstöðva og hússins’á uóttn og
degi. Aðhlynninig liins bezra. Við-
skifti Islendinga óskast. William
Ave strætiskarið fer hjá húsinm
2 O. ROY, eigandi. -
8PÓNNÝTT HÓTEL
ALGERLEGA NÝTÍZKtT
Hotel Majestic
John HcDonald,
eigandi.
James St. West, Rétt vestan við Main St.
Winnipeg Telefóu 4 9 7 9
$1.50 á dag og þar yíir
Bandaríkja-snið
Alt sem hér er tim hönd haft er
af beztu tegund. Reynið oss.
MIDLAND HOTEL
28ö Market St. Plione 3491
il/ýtt hús, nýr húsbúnaðnr
** Fullar byrgðir af alls-
konar vöndnðustu drykkj-
um og vindlum í hressing-
ar stofunni. Gisting einn
dollar á dag og þar yfir.
W. G. GUULD :: FRED. D. PETERS,
Eigondur
winnipeg ::: ::: canada
MARKET H0TEL
140 PRINCESS ST.
P. O’CONNELL,, elgandf,
6 móti
markaðoum
WINNIPEG
Beztu tefcundir af víofönírum og vindl
um, aðhlynning gód, húsið endurbætt
[ames Flett & Co.
* PLUHBERS
Leiða Gas- Vatns- og Hita-
pfpur í hús yðar, fyrir sanngj.
borgun. Verk vandað, fijótlega
gert og ábyrgst.
57 2 Notre Dame Avenue
Telephone uivokkarer 3380 eða 8539.
Gimli Hótel
G. E. SÓLMUNDSSON
eigandi
Óskar viðskifta íslendinga sem
heimsækja Gimli-bæ. — Þar er
beini beztur f mat og drykkjar-
föngum, og aðbúð gesta svo góS
sem frekast er hægt að gera hana.
Hótelið er við vagnstöðina.
Gistið að Gimli-Hótel.
Woodbine Hotel
Stœista Billiard Hall í Norövesturlandinu
Tíu Pool-borö,—Alskonar vtuog viudlar
JLennon A Hebto,
Eigondur.
LÁ-RA 19
* 1 n !:
4. KAPÍTULI.
þ u n g á s ö k u n.
“Og nú er ég hér”, bæ-tti njósnarinn viS. “þaS
ern líklega kringumstæSurnar -aS Ilaughton slysinu,
sem þú vilt fá nánari þekkingu á?”
“Já, einmitt. Eg ætlast til, aS þú rannsakir
þaS jtnál til. hlýt-ar. Mér st-endur á sama, þó þaS
taki þig eitt ár, ef þess þarf, og ég vil engan kostn-
að spara ; ég gef þér alveg ótakmarkaSa heimil.l”.
Copingstone varS glaSur yfir síSustu oröunum,
en sagSi þó :
“Ég get skiliS þaS, aS þú bú-ist viS t-alsverSum
kostnaSi, en fólk hefir svo mismunandi skoSanir um
“ótakmarkaöa heimild”, aS mér þætti væ .na tltr., aö
þó nefndir einhverja upphæS —”
“Nú greip jarlinn fram í :
“IlvaS álítur þu aö “ótakmörK..S up\d aS" þýði,
hr. Wrigh-t?”
“Nú — ég álít, aS þú, háttvirti lterra, munir
vilja eyða alt aS — fimm þúsund pundum”.
“Eg er albúinn aS eySa alt aS fimm þúsund
pundum", svaraSi jarlinn, “og ef þér lánast, sem ég
-Vona, aS komast aS rét-tri niðurstöSu í þessu mál-
efni, þá skaltu aldrei áSur haf-a unniS fyrir betra
kaupi”.
Njósnarinn varS himinglaSur af oröum þessum,
hneigöi sig djúpt í þakklæ-tisskyni, og kom svo meS
fjölda af spurn-ingum viSvíkjandi gátu þeirri, , sem
ltann átt-i aS ráöa.
20 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
“Allar leiSbeiujngar, sem þú getur veitt mér,
tigni h-erra”, sagSi hann, “eru mér mikils viröi, því
eftir blöSunum aö dœma, sýn-ist máliS ó-brotið og ein-
falt. Ilvað er þaS sérstaklega, sem þú efast um,
lierra ?”
Jarlinn hugsaSi stundarkorn og sagði svo :
“Eg h-eld, aS dómurinn sé rangur, aS dauði
mannsins hafi ekki orsakast af slysum”.
bljósnarinn lileypti brúnum og beit á jaxlinn.
“Er það þá skoðun þín, tigni herra, aS hér sé aS
ræSa um m-anndráp, — aS Sir Artliur hafi í fylliríi
skotiS manninn?”
“SkoSun mín er ákveSnari en það”, sagSi lávarö-
urinn o.g horföi fast á spyrjandann.
“MorS — ?”
“Já, yísvitandi morS”.
N-ú varS dálítil þögn, af því samræSurnar sner-
ust í þessa át-t. Njósnarinn var raunar ekkt alveg
óviSbúinn þessari ásökun, en varS þó nokkuS hverft
v-iS, a-f því hún var svo ákveSi-n. Samt átt-aSi hann
sig fljót-t.
“O-g — hefir þú ást-æðu fvrir ]>essum grun?”
“Enga aSra ástœSu cn þau augljósu ósannindi
viSvíkjandi fjarlægöinni, milli mannsins, sem skatit,
og þess, sem drep-inn var, er komu í ljós viS yfir-
heyrsluna”.
IlvaS þá? — Já, afsakaSu, lterra, en þaS eru
efalaust aSrar ástœSur, sem þú bvggir ásökun þína
á?”
“N-ei, þaS eru engar aðrar ástæSur, ég veit ekk-
ert annaS eSa meira heldur enn þú aS líkum ert bú-
inn aS lesa í fregnunum um réttarhaldiS”.
Njósnarinn varS svo hissa, aS hann dat-t aftur á
Ixik ofan á stólinn.
“Já, en, herra minn, viS slíkt málefni hefi ég etm
ekki fengist. þ-aS verðnr þó eitthvaS aS vera, sem
LÁRA 21
kemur þér til aS ala þennan grun. Taki maður
fyrstu spurninguna, sem liggur fyrir í máli eins og
þessu, — hver var orsökin til }>essa glæps, sé l>aS á
annaS borS glæpur ? Barúnar gera sér þaS ekki aS
vana, aS skjóta veiSimenn sína orsakalaust”.
Nú var þaS lávarSur Fatheringham, sem varS
utan viS sig.
“Eg get ekki sagt þér þaS”, svaraSi hann. “Eg
veit ekki hvaSa ástæSu Redleigh h'efir haft til aS
skjóta mann þennatt. þær eSa þá orsök v-erSur þú
aS finna. Hefði ég vitaS þaS, þá hefSi ég krafist
]>ess viö yfirheyrsluna, aö hann væri settur í varS-
hald”.
Njósnarinn horfði all-órólegur á jarlinn. þaS
var sjáanlegt, aS hér var um fleiri enn eitt leyndar-
mál aS ræSa. Án þess aS spyrja bednlínis um á-
stæSuna til þess, aS jarlinn fór aS skifta sér af þessu
máli, fór hann aS leit-a annara upplýsinga.
“Jæ-ja, lávarSur, þiiö starf, sem þú hefir ■ætlaS
mér aS fullkomn-a, verSttr all-erfitt, -en ég skal gera
þaS sem ég get í því efni. þú heldur þá, án þess
aS geta bent á nokkra ástæSu, aS hér sé um morS
aS ræða, og þú vilt aS é*g finni orsökina, eitt eSa
annaS dularfult samband milli Sir Arthur og Burl-
ston, sem hclir leitt til glæpsins”.
Jarlinn hneigði sig játandi.
“Nú — þú veizt væntanlega ekki, hvort húsfrú
Burlston er falleg kona?”
Jarlinn gat ekki varist brosi, en stundi svo
þungan.
“Nei, þaS er hún ekki. Eg þekti hana fyrir fá-
um árum. þaS var hún, sem stundaSi son minn í
banalegu hans”.
“Á”, — sagöi njósnarinn rólega. þagöi svo og
hugsaSi dálitla stund. “En hinn maSurinn, herra
Grosse, geturöu ekkert sagt mér um hanti?”
22 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
“Ilann er náfrændi minn”, svaraði jarlinn, “o-g
erfingi aS fasteign minn-i og nafnbót, síSan sonur
minn dó, eins o-g hann var svo vænn aS mi-nna mig
á einu sinni, en síSan höfum viS ekkert átt saman
aS sælda".
“Er hann sannorSur maSitr?”
Jarlinn ypti öxlum.
“þaS held ég hann sé. Lygarar eru vattalega
viSmótsliprir. Hann nýtur bæSi virðingar og álits
hér í grend-iiini. Redleigh er þar á móti að eins
fyllisvín".
þaS gat engum dulist gremjan, sem lá í rómnum
þegar hann talaSi síSustu orðin.
“þ-ú heldur máske, aS hr. Grosse hafi veriö tál-
dreginn af Sir Artlmr?”
“Ef til vill, þó mér finnist þaS undarlegt aS
þeir voru samdóma um fjarlægSina”. Svo sagði
jarlinn honum frá réttarhaldinu.
“Já, ég skil þaS”, sagSi njósnarinn, “þess minni,
sem fjarlæ-gSin var, því meiri líkur eru tdl, aS þaS
hafi v-eriS morS. En drengurin-n ?”
“ö, hann er svTo heimskur, að hann getur enga
upplýsingu gefiS”.
“En sctjum nú svo, aS ltr. Grosse hafi séS aS
þett-a var morS, helduröu þá að vinát-ta hans til Sir
Arthur hafi komið honum til aS dylja sannleikann ?"
“Eg hvgg, aö milli þeirra eigi sér engin vinátta
staS, og h-ingaS til hafa þeir ekki veriS samrýndir.
Grosse á dóttur, fallega stúlku — en hvaSa þýöingu
hefir þaS ? R-edleigh er gifttir”. Jarlinn stuiidi
aitur og lét brún síga.
Njósnarinn hlustaSi.
“Ö, ltann er gifttir?, þ-ekkirStt nokkttS til konu
ltans ?”
þaS var auSséS, aS jarlinum féll ekki þessi
spurning.