Heimskringla - 10.06.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.06.1909, Blaðsíða 2
Bls 4 WINNIPEG, 10. JÚNl 1909. HEIMSKRINGEA' Heimskringla Poblished every Thursday 'by The Heimskringla News & Fnblisbing Co. Ltd Verö blaOsins i Canada og Bandar $2.00 nm ériO (fyrir fram borgaO), Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaðaf kaupendum blaOsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 3083. Talsími 3512, Ríkisþingmaður Gimli- manna. I>að' væri ranglátt aS segja, aS herra Geo. H. Bradbury, ríkis- þingmaður Gimlimanna, væri lið- leskja í þinginu, því enginn getur |ls'-v“,w. u,ul , “5 ' , t h . • x sendi hun þa herra Wilmot tal að rnitiiA hí*riir pmi ncjrin rrpnr a r\ L I athuga ástandið, og samdi bann laginu að eins IJ^c fyrir hvern fisk. þegar ég segi yður, að þessi sami fiskur seldist á Bandaríkja mark- aðnum fyrir 10 til 12 cents hvert pund, þá sjáið þér hvern undra- gróða þessi Bandaríkja félög fengu. Herra Bradbury gerir ekki ná- kvæmari útreikning í ræðu sinni en hér er tilf'æröur, en til skýring- ar löndum vorum má geta þess, að fyrir. þann fisk, sem þeir veiddu á umgetnu ári og fengu borgaðan með $7,800.00 — fengu Bandaríkja- félögin 200 þús. dollars, eða með öðrum orðum : íslendingarnir, sem veiddu fiskinn, fengu 3c, en fé- lögin, sem endurseldu hann, fengu 97c. Verðmunurinn lá í þekkingar- mun. Jæir, sem höfðu mesta þekk- ingu, íengu mesta peninga. Arið 1880 var þegar farið að bóla á því, að eyðilegging .veiðinn- ar í vatninu væri möguleg, og var 1 þá fiskimáladeild stjórnarinnar til- kynt um minkun fiskjarins, og unnið betur enn hann gerir, að tala máli kjósenda sinna þar, og að krefjast þeirra umbóta fyrir þeirra hönd, sem að hans dæmi miða kjördæminu til hagsmuna. Síðasta ræðan, sem hann hélt í | þinginu þann 13. maí sl. tekur yfir | 25 þéttprentaða dálka í þingtfð- [ indunum, og er saga fiskiveiða- 1 „ . t,,.. . , „ ,, . ’, ,T ... h TT i x og að ef felogunum væri leyft að malsins x Mamtoba. Hve mikið i , K,, .._____oKUKcinni inn væri að ganga til þurðar, því að annars mundu félögin ekki leika 1 sér að því, að hafa veiðistöðvar 1 sínar norður i norðurenda Winni- ! peg vatns, og flytja fiskinn þaðan ' að norðan 270 Mílur, ef hann væri | ekki genginn til þurðar innar í vatninu, þar sem gnægð fékst af honum á fyrri árum. Ilerra Bradbury sýndi fram á, að þegar stjórnin hefði sent fyrstu ' rannsóknarneíndina til að rann- saka ástand þessa atvinnuvegs þar ; vestra, með þeim fvrirmælum, aö J leita framburðar sem flestra fiski- manna, þá hefði þeim hinum sömu j fiskimönnum, sem höfðu borið það fyrir nefndinni, að fiskurinn væri að minka í vatninu, — verið neit- að um atvinnu hjá fiskifélögunum, af því þeir hefðu borið vitni móti hagsmunum félaganna, nema þeir vildu skrifa undir vottorð, sem gekk í gagnstæða átt við það, sem þeir höfðu áður borið. Núverandi rannsóknarnefnd, sem hefir verið að halda vitnaleiðslu í Winnipeg skýrslu um það. 1 þeirri skýrslu j sýndi hann, að íbúum fylkisins, að Indíánum meðtöldum, bæri saman tim, að fiskur í suður Winnipeg- [ vatni v-æri að ganga til þurðar, og að það sé afleiðing af fiskiað. ferð hinna amerikönsku fiskifélaga, J og Selkirk, hefir ekki kallað fram einn einasta mann á hvorugum hefir veiðst a hverju an siðan ar- I . x * ™ x •x .y/.A , •, -x v. c x n .* þa mundi vatmð tæmast með tim- íð 1890, hve mikið hefir verið flutt J _ ., . . ... m , . • -x. , anum. En stjormn tok ekki um- ut ur fylkmu af þeirri veiði og af- ., . . ■ . - , . , i, • , . , | kvartanirnar til greina, og felogm leiðingarnar fyrir fylkisbua af ! „ , ,, v. , ’ . .. r.a . • . ' Tjr ■„ •, heldu afram að auka utbunað smn þeimutflutmngi. Ilvers eign ut-.............. .„. „ «. r-,-- • . c x . ar fra ari, og veiðin ox að sama gerðarfelogin hah vertð, og hvern- . , , ’ , v. . . . , ” c .. , , * . skapi fra 1890 og fram að armu íg þau hafi grætt a þessum at- ! , " * .„. . , _ vinnuvegi. Islendingar eru nefndir ^ ,,var hvitfiskvetðm fra 2 til í þessu sambandi og sterk áhersla im>l>0n puuda ajm, ogfra ar- x - x , ■ • • u • c i,-n i, mu 1900 fram til 1907, var hun fra logð a, að stjornin byggi fiskiklak ; , .,,, , . 1 „ , ,, x 4 til 7 milion punda a ari. Siðasta ! M.kley og yfir það se settur mað * ' . / „ -„e „ ur, sem hafi fullkomna þekkingu á fiskiklaki og sé að öllu leyti starf- inu vaxinn. 1 þessu blaði er ekki rúm fyrir þýðingu af ræðunni í heild sinni, en sumir kaflar hennar eru svo fróðlegir, að þeirra verður að minnast hér. Ræðumaðurinn tók það fram, að fiskiveiða atvinnuvegurinn í Manitoba væri einkar áríðandi miklum fjölda manna þar, og að árið 1907, þó að eins 2 milíónir punda. þetta er að eins úr Winni- peg vatni. Útflutningur hvítfisks úr fvlkinu, hefir verið í sl. 10 ár frá 3% til rúmlega 9 milíónir punda á ári. Alls hafa Bandaríkja- félögin á sl. 17 árum tekið úr Win- nipeg vatni 68 milión pund af hvít- fiski, og úr öllu fylkinu hafa þau flutt út 84 milíónir punda á sama tímabili. Auk þessa framantalda hafa þessi félög veitt og flutt út úr margir af kjósendunum í kjördæmi j fyjkinu nálega 5}i milíón punda af hans stunduðu þann atvinnuveg ■ styrju. Sumar styrjur, sem fengist nálega eingöngu. þess vegna væri hafa lir W’innipeg vatni, hafa verið sér skylt, að róa að því öllum ár- j-jó punda þungar, og voru taldar um, að þær umbætur fengjust, sem j ag vera 70 4ra gamlar. En nú er verða mættu mönnum þessum til . styrjuveiðin i þessu fylki nálega varanlegs hagnaðar, og einnig ! eyðilfigð. sökum þess, að fvrir samtök | , ,,, , v . r ag mestu [ Herra Bradbury tok það fram, I að framangreindar tölur sýndu sem ,, -x u x i Dauusuíkjafélögin evddu úr vötn- mu orðið nalega tvofalt við það, ! , , x *.■ x _ ■ -i7 - um fylkisins, sem það ætti að vera. Fynr 18 ar- I J Bandaríkjamanna, sem hefðu umráð yfir þessum atvinnu- , • ,, , , . , . . v i v x . , ,, hvergi nærri allan þann fisk, s vegi, þa væn fiskverðið her í fylk- ! f . . 1 . ’ .. . x x ,, ..:x x i Bandankjatelogm eyddu ur vo með því að þaa | hefðu stundum alt að 60 mílur af þessum stað, sem hafði hagsmuni fylkisbúa fyrir brjósti. Og fiski- kaupmaður Guest sór, að Northern fiskifélagið sé eingöngu kanadisk eign. En sannleikurinn er, að þetta félag tilheyrir “Buckeye” fiskifé-lag- inu, og það félag er undir yfirráð- um Booth einveldisfélagsins í Chi- cago. Að þessu öllu athuguðu lagði ræðumaður bart að stjórninni, að gera ráðstafanir til þess að vernda fiskiim í vötnum fylkisins til hags- bóta fyrir fylkisbúa, en hindra það að ameríkanskir auðkýfingar gæti haft auðlegð Canadaveldis að fé- þúfu. Hann kvað það áreiðanlegt, að allir þeir, sem búa umhverfis Winnipeg vatn veiði ekki eins mik- inn fisk á ári eins og fiskifélögin veiða á einum degi meðan vertíðin stendur yfir. Ræðumaður sýndi með dæmum, hvernig stjórnin leyfði utanríkismönnum að tæma vötn fvlkisins til hagsmuna fyrir s.jálfa sig, en á sama tíma bannaði j eigin borgurum sínum, að veiða sér til matar á sumum tímum árs- ins. Hann skoraði á stjórnina, að J breyta svo fiskiveiðalögunum, að gömlu íbúarnir fái veitt sér til til matar. Hann ítrekaði og þá , kröfu sína, að fiskiklak verði bygt í Mikley, og að stjórnin taki að sér að afnema þau rangindi, sem fylkisbúar hafa orðið, að búa undir ifrá fyrstu tímum fiskíveiðanna í | Manitoba vötnum fram á þennan dag. Ræða þessi, sem er afar lön-g, er sérlega góð og þrungin öflugum | röksemdum. þar er sögð öll saga fiskiveiðamálsins í Vestur-Canada, ingar hvergi komið betur í ljós, en í meðferð þeirri sem nú er alment viðhöfð við lækning hitasóttar (Fever), — segjum til dæmis al- menna taugaveiki. Um fyrsta fjórð ung liðinnar aldar, var sjúklingun- um tekið blóð, þeir voru brendir, hreinsaðir og látnir æla alt hvað aftók. Líkaminn var þvingaður með kvikasilfri, antimon og öðr- um meðala samsetningi, til að vinna bug á hinum einstöku ein- kennum, er komu í ljós á mismun- andi stigi sjúkdómsins. Fram að miðbiki aldarinnar, átti sér stað sama aðferð, að eins lítið eitt mis- munandi í hinum ýmsu löndum. En eftir 1850 fór að draga úr blóð- tökunum, og ýmsar tilraunir, sem Parísar-, Vínar- og Berlínar-skól- arnir gerðu, fóru að draga úr áliti því, sem menn höfðu á því, að taugaveiki yrði læknuð með mcð- ulum eingöngu. En á síðasta fjórð- ungi aldarinnar hafa athugulir læknar sannfærst um, að tauga- veiki læknaðist e k k i með með- ulum eingöngu, heldur væri það undir hjúkrun, mataræði og boð- um komið, hver árangur yrði af lækningunni. Með öðrum orðain : að það væri fremur komið mid.r dómgreind læknisins, samf.tra ná- kvæmri, árvakri og reglubundinni aðhjúkrun á sjúklingnutn, hcldur enn nokkru öðru. því . er miður, að alþýðu heiir ( enn þá ekki verið gert þetta at- ! riði nógu ljóst, og meðul verða því oft að ráðleggjast að mörgum [ lækninum nauðugum, að yins til i að friða aðstandendur sjúklingsins. Eni út yfir tekur þó, að enn þá ! finnast í tölu læknanna sjálfra þau [ andleg nátt,tröll, sem svo eru dög- I uð uppi í fræðinni, að þeim finst sjálfsagt, að viðhafa meðala inn- | tökur á vissra kl.tíma fresti. um hefði það venð í almæh, að , .. , . , , t . . ■• , .. i netum t votnunum, og að þegar hvergt t hetmi væn onnur etns hvit , . ’ , " ... 1 _ , . , stormasamt væri a votnunum, fiskvetðt eins og t storvotnunum t . . , . , , , , , . __ .. , x x- i- , einknm t september, þa vært ekkt Mamtoba, og að næg vetðt mundi ... „ U- ■ , .... , ■ ,, • netianna vitiað svo dogum skifti, fast ur votnum þetm um allan o- J , . ,, £ , ,. , Cx og sum þeirra slitnuðu upp og kominn tima. Islendingar hefðu | 7 , , 1 „ h ,,,, , , .2 T„„, , tyndust, eða rækiu upp a oðrut't tekið SIT hiir bollestii arið 4874. af ... •’ ' 1 . ... ! og ljóslega sýnt fram á, hvað að er, og hvernig bót verði á því ráð- in. tekið sér þar bólfestu árið 1874, a£ þeirri ástæðu, að þar væri sjáan- legur framtíðar fiskiatvinnuvegur, | cnda hefði þá verið gnægð hvít- fiskjar í öllu suðurvatninu. þetta hefði veitt þeim nóg ekki að eins til heimilisþarfa, heldur einnig til ! sölu, svo að mætt hefði eftirspurn j fylkishúa. íslendingar hefðu vonað, að eiga hér vísan arðvænlegan at- vinnuveg. En til ógæfu þessum inn flytjendum og öðrum fylkisbúum, [ þá hefðu öflin, sem áður hefðu eyðilagt fiskiveiðarnar í vötnum Ontario-fylkis, fljótlega gert sér ljóst, hver auðsuppspretta væri í j Manitoba vötnunum, svo að árið 1881, þegar , járnbraut var lögð j híngað vestur, svo að greiðar sam- [ göngur fengjust við umheiminn, þá tóku þessi sömu öfl að starfa hér vestra að þeirri eyðileggingu, sem þau hafa nú sem næst fullkomnað. 1 Herra D. J. Reid og herra Clark : frá Collingwood voru fyrstu fiski- | veiðamenn hér vestra. það ár byrjuðu þeir að fiska í suðurvatn- J inu og fengu gnægð fiskjar. Arið 1895 veiddu þeir með gufubát, og ! fengu 150 tons af hvítfiski. þetta ; var byrjun útflutnings á hvítfiski | frá Manitoba. Strax og sá fiskur stöðum, full af rotnuðum fiski. þannig væri árlega svo hundruö- um tonna skifti af þessum ágæta fiski eyðilagt og vatnið eitrað aí ýldu hins dauða og rotna fiskjar. Stjórnirnar í Ottawa, hver fram af annari, liafa verið ófáanlegar til þess, að sinna að nokkru leyti kröfum fylkisbúa um, að tak- marka starfsemi Bandaríkja félag anna, af því að einatt hafa setiö menn i Ottawa þinginu, í báðum flokkum þar, sem hafa verið hlut- hafar í þessum Bandaríkjafélöguin, og áhrif þeirra á fiskimálaráðgjaf- ana hafa verið sterkari, en áhrifin frá fiskimönnunum í Manitoba. ]>að hefir og'hjálpað þessum fé- lögum, að í toll-lögum Bandaríkj- anna, sem leggja %c á hvert fisk- pund, sein þangaö er flutt frá Canada, er jafnframt tekið fram, að sá fiskur, sem hér er veiddur í I Banidaríkjanet, eða þau net, sem I eru eign Bandarikjafélaga, skuli | vera tollfrí inn í Bandaríkin. Og 1 af þessu er það komið, að Banda l ríkjafélögin hafa náð algerðu ein | veldi á fiskiveiðinni og fiskiverzlun- innd hér nyrðra, svo að þau félög, i sem stofnuð voru af Canadamönn- I Herra Bradbury hefir þegar á þessari fyrstu þingsetu sýnt það, að hann ber hag kjósenda sinna fvrir brjósti, og vill gera alt, sem í hans valdi stendur þeim í hag. Hin nýja stefna heilsu- frœðinnar. Fyrirlestur fiuttur á MenninírarfélaírsfuiHli þriftjudagskv. 11. Maí 1909, af Dr. O. Stephcnsen. (Niðurlag). III. NÝJA STjEFNAN 1 meðferð INNVORTISSJÚKDÓMA. kom á Chicago markaðinn, voru | um, hafa orðið að selja eignir srn auðmenn Bandaríkjanna fljótir að sjá, hve góð fiskistöð væri hér vestra, og árið eftir var hið svo- nefnda “Manitoba Fish Companv” stofnað. ]>etta var í sannleika Bandaríkja félag, þvi Bandamenn áttu 96 prósent af öllum eignum félagsins. þetta félag byrjaði í stórum stíl. það hafði 4 gufubáta ar til Bandaríkjafélaganna, sérstak- lega Booth fiskifélagsins, sem nú | hefir einveldi á fiskiveiði og verz.l- i un í Canada. 1 fiskiveiðalögum [ Canadaríkis er tekiö fram, að eng- | an hvítfisk rnegi veiða í vötnum í i Manitoba, sem sé minna en 2 pd. því fram í þingdnu, að meðalþyngd og frystihús við ána og á Swamp eyju. Á 2 árum um tók félág þetta, ásamt með Reid og Clark félaginu, frá 12 til 15 hundruð tons af fiski úr W'inni- peg vatni, og sendu það til Chi- cago og annara borga í Bandaríkj- unum. Fiskurinn var hreinsaður og frystur strax, og hann kom úr vatninu.og geymdur í frystihúsum til vetrarins, og þá sendur út úr fylkinu. þá vóg fiskurinn að jafn- aði 4J4 til 6 pund hver. En þeir, sem veiddu fiskinn, aðallega ís Saskatchewan ! þess fiskjar, sem íélögin taka á j síðari árum úr W'innipeg vatrn se I minni en lögin ákveða. Ræöumað- ; ur kvað embættismann stjórnar- [ innar, herra Young í Selkirk, I halda því fram, að fiskur í W'inni- peg vatni væri ekki að að ganga ] til þurðar. En þó væri það öllum . vitanlegt, að síðan árið 1900 hefðu j félögin stöðugt verið að færa i stöðvar sínar norður á bóginn, [ þar til nú að þau fiskuðu 270 míl- ( um norðar en þau hefðu gert fyrir 15 eða 18 árum síðan. þetta taldi Á nítjándu öldinni hafa orðið stórvægilegar breytingar i með- ferð innvortissjúkdóma, sem svo nefnast, er leitt hefir til stefnu þeirrar, er kallar sig “hina nýju stefnu í heilsufræðinni”. Gamla stefnan, bæði sii aló-pathiska og hómópathiska, byggir alt sitt traust á plástrum og ])illum, ef svo mætti að orði komast. Við hverju sjúkdóms einkenni þóttust menn hafa fleiri eða færri meðul, er samsett voru af ekki færri en alt upp í hundrað mismunandi meðalasortum, sem svo var hrúg- að í sjúklinginn, en lítið tillit til þess tekið, hvort þau sKtu hann sundur í uppköstum eða ekki, eða þá vatnsdaufar mixtúrur, er gerðu hvorki til né frá. — Aðal-einkenni liinnar nýju stefnu, er grunduð trú á nokkrum velreyndum (fáum) meðulum, en lítil eða engin á þeim hintim mörgu, sem enn þá eru í brúki, og eru að þ.jóta upp eítir auglýsingá skrumi meðala- heildsöluhúsanna. Stríðið, sem risið hefir út af því, [ hvort læknarnir eigi að brúka all- ar þessar mörgu meðala-sortir, sem þeir vita lítið um, hvaða á- ] hrif hafi, og gefa þær inn s.júkling- um, sem þeir vita enn þá síður hver áhrif þau hafi fyrir líkamann, — hefir enn þá ekki verið á enda [ kljáð. Sérstaklega eru það tvö at- j riði, sem mæla á móti mikilli og 1 margs konar meðalabrúkun, en j>að er, hvernig ágætustu læknar í París, Berlín og Vín, og bér í álfu í Boston, hafa tekið í það ! mál, sem allir eru fylgjendur hinn- [ ar nýju stefnu ; en umfram alt hin lærdómsrika niðurstaða, semmenn hafa komist að fyrir tilstilli hómó- pathiunnar, m.fl., að þrátt fyrir ] hina miklu útþynningu meðalanna hjá þeim, sem auðvitað getur eng- [ an skaðað, en því síöur læknað, — | hqfir ekki tekist að sanna, að dauðsföll hjá þeim væru nokkurn hlut fleiri, enn hjá þeim, sem sig kalla alópatha. Með því að taka þetta alt til greina, hefir myndast eins og nýr flokkur innan læknis- [fræðinnar, sem lítið lætur sér ant um hómópathana en enn þá minna ; tim alópathana, eins og þeir eru j svo margir þann dag í dag. Ný- stefnu menn gera sér alt far um, að rannsaka kostgæfilega og vís- indalega jafnt gömul sem ný með- ul. það virðist líka tilhlýðilegra, að læknirinn viti vel, hvernig hann eigi að brúka þau fáu góðti meðul, sem hver og einn þarf að brúka, svo sem eins og quinine, járn,, jod, kvikasilfur, ópíum, digitalis, o.fl., heldur enn að viðhafa margar með- ala sortir, sem enn þá ekki er feng in full vissa fyrir, hverjar verkanir hafi. En efnafræðinni eru engin tak mörk sett, og þess vegna getum vér þegar minst von um varir, átt voit á, að hún láti af sér leiða eins þýðingarmikii meðul og þau, sem nú bezt reynast. það ætti ekki að vera gripið tir laustt lofti að í- mynda sér, að til að mynda í jurtaríkinu innifælist örvggis ineð- ul við hverjum einstökum sjúk- dómi, sem fyrir kemur, er jafnað- ist á við til dæmis quinine í Mal- aria Fever. það, hve mikils þær neyta margar af sætindum, milli máltiða, og svo hitt, hv-ersu mikils er nevtt, — sérstaklega á sumrin í hitunum — af þessari efnablöndu í lyfjabtiðum og aldinabúðum, sem sagðir eru að vera gosvatnsdrykkir og seldir eru með nafninu “ísrjóma sódi ”. — Óhóllari drykkur fvrir líkamann og magann á heiturn sumardegi getur varla hugsast. Ég tók það fram áðan, að þaö hjálpaði mikið til að lama meltinguna, að borða fljótt og tyggja illa, rífa í sig fæð- una. Sérstaklega er þetta hættu- legt námsmönnum, skrifstofu- mönnum og þeim, sem andlegum störfum hafa að gegna og ekki geta haft nægilega líkamshreyfingu Margir, sem efast tim réttmæti orðtaksins “heimtir versnandi fer”, bera fyrir, máli sínu til sönmmar, að stríðin séu að leggjast niður, á tneðal “fínni” þjóðanna svoköll- tiðu, það séu bara “dónarnir”, sem drepa hverjir aðra. En lækn- arnir í þessum “fíntt” löndum haía komist á aðra skoðun. þeir halda fram, að einmitt þessar þjóðir standi í sífeldu stríði, og í því falli fieiri enn gerðu fvrir sverðs- eggjunum til forna og hjá “bar- bara” þjóðunum. En stríðið er við magann, ofátið og ofdrykkjuna. Sem betur fer, mun öllum skyn- berandi mönnum vera farið að skiljast, að ofnautn áfengis er heilsunni skaðleg. þó munu þeir býsna margir vera, sem svo líta á það mál, aö fjórir eða fimm drykk- ir af W’hisky á dag, eða jafnvel fleiri, geri þá færari til að gegna störfum sínum, það herði þá upp og geri þá “cute”. En það á sér ekki heldur ósjaldan stað um þá menn, að þegar líður fram á fyrri- part fimta aldurstugarins, einmi'tt þegar lífsstarf þeirra er í sem mestum blóma og alt virðist leika þeim i lyndi, bæði við opinber eða eigiii störf, að Bakkus leggur fram stóran reikning til lúkningar, sem fólginn er i ýmsum sjúkdómum, í æðum, lifrinni eða nýrunum, eða þá jafnvel gersamlegri heiísubilun. — það skal þó tekið fram, að af tvennu illu hafa hinar mismunandi öl og malttegundir, sem bjór kall- ast einu nafni, ekki eins skaðleg á- hrif í för með sér fyrir hjartað, li'frina og magann, eins og þær, sem sterkari eru, til dæmis whisky eða brennivín. Alt um það, þótt fólk sé vaknað til meðvitundar um nauðsyn hófsemdar, hvað vín- nautn snertir, heldur áfram hin sama ofnautn í mataræði. Sann- leikurinn er sá, að menn borða al- ment alt of mikið, og að læknar eru nú sém óðast að sannfærast um, að inargir þeir sjúkdómar, er þeir áður héldu að stöfuðu frá of- nautn áfengis, svo sem s.júkdómar i æðum, nýrum (Bright Disease) eigi alt eins oft rót sína að rekja til ofmikillar nautnar í fæðu, — ofáts. lendingar, fengu frá Bandaríkjafé- ! hann fulla sönnun þess, að fiskur- [ Sjálfsagður meðala-austur, það er að segja, að viðhafa meðul í hverju einu sjúkdómstilfelli, er nú ekki lengur álitið, sem ein af helg- ustu skyldum læknisins< Eins og gefur að skilja, að þegar hugmynd in um eðli sjúkdómanna gagnger- lega breyttist, þá að sama skapi hlaut breyting að verða í meðferð þeirra. Ef til vill hafa þær breyt- Fátt einkennir fremur nýju stefn- una en tilraunir hennar við að af- stýra og meðhöndla ýmsa sjúk- dóma, eins og áður var gert endur fvrir löngu með líkams æfingtim, | böðum og nuggun (massage), og jkölluð er náttúru-stefnan. Og ald- rei á neinu tímabili heilstifræðinn- ar befir jafnt af ölltim verið viður- kend sú hitt mikla þýðing, sem hagfelt mataræði hefir, bœði í mcð- ferð sjúkdóma og til að afstýra þeim. Tökum til dæmis hið al- menna meltingarleysi á fólki í þessu landi, er i all-flestum tilfell- um á rót sína að rekja til óhag- stæðrar og illa tilbúinnar fæðu, sem svo er neytt í alt of miklum flýti. það er ekki þýðingarminsta “lexízn fyrir lífið”, sem fólk ætti vel að setja á sig til að gæta vel heilsunnar, að sjóða mátulega hverja fæðutegund, eftir þeim skil- yrðum, sem meltingin setur hverj- um og einum, og neyta hennar kostgæfilega (þ.e.' tyggja vel). Ég skal taka til dæmis, hvað mér hefir fundist olla mest melt- ingarleysi hjá ungum stúlkum, — ! Ég gat þess áðan, að bœði Grikkir og Rómverjar hefðu fyrr á öldum haft líkamsæfingar í mikl- um metum, en }>eir litu öðrtim atigum á gagnsemi þeirra en nú gerist. Iljá þeim voru þær mest- megnis viðhafðar með því einu augnamiði, að herða líkamann og gcra vöðvana stæltari, svo þeir reyndust fræknari og þolnari á or- ustuvellinum, og liðlegri í öllum hreyfingum, en minna til heilsu- bóta. Heilsnfræði nútímans tekur alt þetta til greina, en sérstaklega er þó tilgangurinn sá með þeim, að veita líkamanum aukna nær- ing og hjálpa einu og séhverju líf- færi til að losast við ýms skaðleg efni, er í gegn um þau þurfa að ganga, og yrðu skaðleg líkaman- um, ef þau settust þar að, — en jafnframt til að hvíla heilann hjá þeim mönntim, sem andlegum störfum hafa að gegna, og geta ekki haft nægilega líkamshreyíing. J>að er álit margra lækna, að mörgum sjúkdómum, sem stafa af máttleysi í innýflunum, mætti af- stýra hjá þeim, er miklar kyrset- ur hafa, ef lögð væri meiri rækt við líkamsæfingar, sem stjórnað væri á reglubundinn og hagkvæm- an hátt. Ekki að tala um flesta þá sjúkdóma, sem koma fyrir í lungunum, og hætta er við, að setjist þar að fyrir lengri tfma. Iljólreiðar og skautaferðir, sem mikið eru tíðkaðar hér á yfirstand- andi tíma, geta eflaust komið í veg fyrir inargan illan kvilla hjá miðaldra fólki. En þegar farið er að temja sér þær, fvrir metnaðar, muna eða peninga sakir, eins og nú er óðum að fara í vöxt h.já hinni uppvaxandi kynslóð, — þá tapa þær heilbrigðisgildi sínu og geta oröið blátt áfram heilsuspillandi á margvíslegan hátt. Fólk, sem kom ið er fram undir fimtugt, ætti ekki að viðhafa miklar hjólreiðar, því þegar kemur fram á þann aldur, getur það haft hættu í för með sér fyrir hjartað og æðarnar. Vatnið er ekki nóg notað. Menn Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið-hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITÚN, HREINSUN OG PRESSUN ' SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. ito7—-H15 llRrgrave Mt. WINNlPEa, fMANlTOBA Phones : 2300 og 2301 Fermdir af séra Bjarna Thorarinssyni vorið, 1909 :. a) MARSHLAND. P i 11 a r : 1. Páll Pálsson Arnason. 2. Helgi Guðmundsson. 3. Guðmiindtir Kristinn Grímssou 4. Pétur Björnsson Anderson. 5. Kjartan Július Gunnarsson. 6. Hávarður Elíasson. S t ú 1 k u r : 1. Ólafía Pálsdóttir Árnason. 2. Una Jakobína Gunnarsdóttir. 3. Magnúsína Guðrún Jónsdóttir. 4. Ingibjörg Guðmundína Ás- mundsdóttir. b) WILD OAK. P i 1 t a r : 1. Valdimar Erlendsson. 2. Kristján Thorberg Sigurðsson.. 3. Einar Viktor Guðmtindsson. 4. þorsteinn Guðmundur Bjarna- 5. Guðmann Sigftisson. 6. Hernit Guðmundur Jakobsson- 7. Valdimar Davíðsson. S t ú 1 k u r : 1. Ragnheiður Olöf Bjarnadóttir. 2. Jóna Guðbjörg Albertsdóttir. ATHS.—Börnunum er öllum raði að eftir hlutkesti. Bjarni Thorarinsson.. Tilkynning TIL ÍSLENDINGA í Nœstu 30 Daga soljum vér “CABINET” LJÓSMYNDIR f stórum fögrum og u p p h 1 e i ftum umbúðum, — vanalega verðið er $12.00, — fyrir aðeins $7.00 Dúsínið, og eina STORA LJÓS- MYND 16x20 þumlunga ókeypis. Als $22.00 virði fyrir $7.00. Takið nú eftir: PEIR FYRSTU 10 Við- skiftavinir s e m klippa þessa auglýsingu út úr Heimskringlu,Tog færa oss hana á myndatöku-stofu vora ásamt með pöntun um 1 dúsín ljósmynda, skulu fá ókeypis fagra gylta eða svarta grllrenda umgjörð utan um stóru myndina.— Vanaverð á þeim umgjörð- um er $3.00. En vér gef- um þær nú alveg ókeypis. betta tilboð er áreið- anlegt, og vér gerum það af þvf, að vér óskum eftir viðskiftum yðar og vitum, að þegar þér hafið einu- sinni látið oss taka mynd af yður, þá sannfærisi þér á að myndir vorar eru þær beztu f borginni. Vér á- byrgjumst að gera y ð u r ánægða eða skila peningum yðar aftur. Þetta tilboð gildir ein- göngu í myndastofu vorri á Portage Avenue. — Wm. A. MARTEL, MYNDASMIÐUR. 255i/2 PORTAGE AVE. NIÐURLAQ A BLS. S

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.