Heimskringla - 10.06.1909, Side 6

Heimskringla - 10.06.1909, Side 6
fols « WINNIPEG, 1(>. JÚNÍ 1909. HEIMSKRINGtA Vitið þér það . Að MAGNFT Rj<5maskilvinda með ein-stykkja fleytirnum, aðskilur fullkomlega alla smjöðfitu Or mjólk inni. Miðflötta-afl var tyrst notað til aðskilnaðar mjólkur-fitunnar I holri kúlu. Kn f>að varð fljótt séð að f>essi útbúnaður fullnægði ekki. Og f>A stukku skilvindumenn langt skref og gerðu fleytir úr mörgum stykkum. Það var hart að fella svc< mörg stykki saman og ómöirulegt ao' halda þeim hreinum. MAGNET skilv. hefir ENGIN þessi óf>ægindi Hefir komið f veg lyrir þau þannig : 1. Með því að hafa stiilskálinndHfc lægri en á öðrum vélum, og mjórri^ og studda að ofan og neðan. — (Magnet patent.) 2 I henni hreyf ist sk&lin með ‘spur‘ eða ‘square gear‘ afli. Það atí er traust og vélin rennur svo stöðug að aðskilnaðurinn verður algjörog rjóm- inn ágætur, 3 Meðlang skálum og‘stjuare gear‘aflinu ítraustri umgjörð var ómögulegt að gera einstykkisfleytir, sem aðskildi alla smjörfituna úr mjólkinni. Hann gerði meira: hannaðskildi sjúkdóms - gerla og annan óhroða og veitir þannig alveg hreina framleiðslu. 4. 11 áradaglegnotkun hefirs/nt að Magneteyðist ekki, og aðskilur eins v7el nú eins og f>egar vélin var fyrst seld. 5. Enstykkis-fleytirinn er auðhreinsaður á 14 þeim tfma sem tek ur að hreinsa aðra fleytira. 5. Magnet stöðvarinn umkringir skálina og stöðvar vélina á 8 mínútum án skemdar. H. A Shaw, Smjörgerðar kennari í Moosomin, Sask., aegir: “Jeg hefi prófað MAGNET grandgæfilega, og fundið hana beztu rjómaskilvindu sem ég hefi pekt. Hún aðskilur vel hvar sem hún er sett. The Petrie Mfg. Co., Limited •w'idsnsrií3E g- HAMILTON. ST. JOIIN. REGINA. CALGARY. McLEAN HUSID Mesta Music-Búð Winnipegborgar Álþýðan metur heiðarleg verzlunar-viðskifti og ósvikna verzlunar-vöru. Þetta er ástæðan fyrir því, hve feykilcga mikið verzlun vor hefir vaxið. Þeir, sem kaupa Píanóeða Orgel af oss, segja vinum sfnum hve þægilegtsé að skifta við oss, og svo koma þeir einnig og kaupa af oss. Vér ábyrgjumst hvert einasta hljóð fœri sem vér seljum, að vera alveg eins og vér segjum, og með f>vf að vér höfum aðeins vönduðustu hljóðfæri, þá getið þér reitt yður á hvert það Píanó eða Orgel sem af oss er keypt. Vér erum einka umboðsmenn fyrir gamla fél., Heintzman & Co Pfanð. Vér höfum nokkur brúkuð Pfanó og Orgel sem vér ætlum að selja þeim fyrstu sem koma, — með ofurlágu verði. — Brúkaöur Fatnaður MESTA ÚRVATi ÆTÍÐ o. REIÐUM HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ HJ. OSS OG SKOÐIÐ F Ö T I N. rp’PXTT1 OXFORII Brúkaðrafata fél. Plione 61 «2. 532 NoTRE DAME AV- Vér kaupum og seljum föt. Piano Recital héldu nemendur ungfrú Loviise Thorlakson í Goodtemplara hús- inu á mánudagskveldið var íyrir fullu húsi áheyrenda. Tíu af nem- endum ungfrú Thorlakson tóku þátt í þessari æfingu, — þær Inga Thorlaksoh, Esther Thorlakson, Grace Thorlakson, Louisa Thord- arson, Guörún Johnson, Guðný Johnson, Dora Johnson, Jóhanna Blöndal, Ölafía Swanson og Krist- ín Bergmann, — alt ungar stúlkur, sumar barnungar. En allar sýndu þær, að þær höfðu haft góða til- sögn, enda er ungfrú Thorlakson talin með beztu pianospilurum hér í borg og góður kennari. — Svo voru áheyrendurnir ánægðir með framkomu nemendanna, að þeir vildu með lófaklappi sínu fá þá alla til að spila í annað sinn. En það fékst ekki, því að Norðmenn höfðu auglýst skemtisamkomu í salnum það sama kveld, og því vildi ungfrú Thorlakson hraða pró grammi sínu sem mest hún gat.— , Herra H. Thorolfsson söng tvisvar 1 og varö að endurtaka söng sinn í síðara skiftið. Honum hefir skotið | vel fram í sönglistinni á 3—4 sl. j árum, og var unun að hlusta á j hann. — Síðast spilaði ungirú j Louisa Thorlakson og Mrs. E. Semple, “Dauðradansinn” eftir St. Saens, og var það að vonum lang- fullkomnasta stykkið á prógramm- 1 inu. Mundu hérlendir musik dóm- : endur hafa talið það “Artistic j rendition”, eða listlega þýðingu á j tilgangi höfundarins. Munið eftir! j hinni árlegu skemtiferð íslenzkra Goodtemplara til Gimli mánudag- inn 21. þ. m. (júní). Nefndin, sem stendur fyrir þess- I ari ferð, hefir ekkert sparað til, að ferðin verði sú skemtilegasta og j f jölmennasta, sem farin verður af : Winnipeg Islendingum þetta sum- j ar. þar verða ræður fluttar af á- ! gætum ræðumönnum, og ýmsir i leikir (Sports), mjög fullkomið og liá verðlaun gefin þeim sem vinna. þar á meðal knattleikur milli kven- fólksins frá Winnipeg og Gimli. — j Auk þessa skemtir hinn ágæti j hornleikaraflokkur á Gimli (The j Gimli Band) v7ið og við allan dag- j inn. — Á Gimli er ágætt tækifæri j til að lauga sig eSa synda í vatn- | inu, jafnt fyrir konur sem karla, I þar eS búiS er aS fullgera þar tvö j hús til svoleiSis nota, og eru þau j ætluS sitt fyrir hvorn kynflokk, og eru sundföt þar til reiSu fyrir mjög lága borgun. Heitt vatn get- j ur hver og einn fengiS eftir þörf- um í skemtigarSinum á G.imli, og mun þaS koma sér vel fyrir þá, ! sem flvtja mat meS sér, því engan kostnaS hefir það sérstakan í för j meS sér. j Islendingar, sem nú dvelja í sum- < arbústöSum sínum viS Winnipeg- I v7atn, sem og þeir, sem þar eru bti- j settir aS öllu leyti, eiga hér kost ■ á, aS sjá og tala við vini sína, j sem í ferSinni taka þátt, og ættu ; þeir aS nota tækifæriS og vera j staddir á Gimli téSan dag sér til skemtunar og fróSleiks. Fargjald frá Winnipeg fyrir full- orSna $1.35, fyrir börn yngri en 12 1 ára 75c. Fargjald frá Selkirk fyrir fullarSna $1.00, fyrir hörn 50c. — j 1 fargjaldinu er innifalinn aSgang- ' ur aS skemtigarSinum og öllum : þeim skemtunum, sem um hönd j verSa hafðar, sem og skrautlegum einkennisborSa til aS bera á sér j viS þetta hátíSlega tækifæri. — Járnbrautarlestin fer á staS frá C. P. R. járnbrautarstöSinni kl. 8.30 aS morgni. ASgöngumiSar fást keyptir h já nefndinni og á j járnbrautarstöðinni klukkutíma áS j ur en lagt verSur af stað. MuniS eftir deginum 21. þ.m. og , hagnýtiS hann ykkur til ánægju og uppfcyggingar meS því aS taka þátt í förinni. N e f n d i n (B.). Vér drögum Viðskifti. Þessi skóbúð dregur viöskifti með yflrburöa lágu veröi og ágæti skófatnaöarÍDS. Sá maður eöa kona sem leitar aö beztum skó n sem kaup- anlegir eru fyrir mjög sanngjarnt verð, M UN i FINNA bí HÉR. Það bezta fyrir veröið er ætíö hór og þannig' drögum vér viðskifti. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770. þeir herrar, Jóhann Kristján Johnson og Th. Brynjólfsson, frá j Hecla P.O., Man., v7oru hér á ferð í síðustu v7iku, ráðnir hjá Northern fiskifélaginu til þess að vinna við íiskiveiðar á Winnipeg vatni í j sumar eða fram í miðjan ágúst. þeir lögSu út frá Selkirk á fimtu- daginn v7ar. Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF HANN KEMUR FRÁ CLEMENT’S — ÞÁ Elt HANN RÉTTUR Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttnr í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efuum. — Geo. Clements &Son Stofnað áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress Th.JOHNSON JEWELER • ^ 286 Main St. Talsfmi: 6606 Nokkrir borgarar frá Grand Forks, N. D., komu hingað á gufu- skipi á mánudagskveldið var, — höfðu ferðast eftir RauSá alla leið frá Grand Forks til Winnipeg, og er þaS í fyrsta skifti á sl. 28 árum aS slík ferð hefir veriS farin. Fyr á dögum, áSur en járnbrautir voru lagðar hingaS vestur, voru mann og vöruflutningar algengir eftir RauSá, en lögSust niður, er járn- brautirnar komu. En sú hugsun hefir vaknaS á ný, aS enn megi nota Rauðá til flutninga, og er ferS þessi gerS til þess, aS vekja áhuga fyrir því máli, meS að sýna að áin sé enn þá skipgeng. firCe LIMITED^ 528 Main St. Talsími 808 ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. Fréttir úr bænum. Frá íslandi komu til Winnipeg á fimtudaginn var ; Mrs. Laxdal, Jtona herra Gríms Laxdal í Wa- dena, Sask., meS 6 börn þeirra hjóna. Sömuleiðis ekkjan Marja Kristjánsdóttir ,úr ölafsdal í Eyja- fjarSarsýslu, tneS 7 börn sín. Hún fór til bróður sín, herra Sigfúsar R. ísfelds, sem býr aS Wynyard, Sask. þetta fólk fór héSan vestur á föstudaginn var. Einnig kom með konum þcssum Ragnheiður DavíSsdóttir frá Veigastöðum við KvjaijörS, með kjördóttur sína 12 ára gamla. Ragnheiður er hálf- systir þeirra kaupmannanna Stef- áns og J óhanniesar SigurSssona í N'ýja íslandi. Hún fór þangað ofan «ftir á laugardaginn var. I fréttum sagSi fólk þetta ekki smnaS en mestu veSurblíðu á ís- landí alt sl. ár og það sem aí er þxessu ári. En ekkert fjör í at- vinnuvegum og peningaþröng. Herra Sveinn Thorwaldsson, kaupmaSur við íslendingafljót, fór í gærdag héðan suður og austur um Bandaríki. Hann leggur leiS um Minneapolis, St. Paul, Chicago, New York, Boston og aðrar borg- ir þar eystra. En ketnur til baka gegn um Monitreal, Toronto, Port Arthur og Fort William. Hann býst við aS verða 5—6 vikur í þessari ferð. J>eir bræðurnir Jón og Benedikt Magnússvnir, frá Dog Creek, voru staddir hér í bæ nýlega, Benedikt í landtöku erindum. þeir segja mjög þéttbýlt aS verða þar ytra, og bú- endur þar verði að breyta til, — hætta við griparækt og snúa sér j að aktiryrkju í framtíðinni. Ár- JferSi og sprettuútlit all-gott þar ! norSur frá. Ég bý til uppdrœtti FYRIR I.ÆGSTA VERD Ég geri og sel uppdrætti af “Cottage” meS ,5 herbergjum, sýni stafn og hlið og gólf, fyrir $3.00. TvíloftuS hús með 7 herbergjum, sýni stafn og hlið, tvö gólf og kjallara, fyrir $5.C'0. P M. CLEHENS, 443 Maryland St. — Sími 5997 Eða: Argyle Building.— Sími 8114. Herra Jónas Pálsson, söngfræð- ingur, hefir PIANO RECITAL með nemendum sínum í Y.M.C.A. byg'gingunni miSvikudagskveldiS þ. 23- þ.m. Nánar auglýst síðar. Söngflokkur Únítara safnaSarins færSi söngkennara sínum herra A. J. Johnson aS gjöf dýran og vand- aSan göngustaf á sunnudaginn var — í síSasta sinn, er Mr. Johnson spilaði. — Á stafinn er letraS : “‘Með beztu þökkum, til A.J.John- sotl, frá Únítarasöngflokknum í Wpeg, 6.6, 1909”. — Herra John- srm fiefir verið organisti við Úní- taTa'kirkjuna síðan hann kom í jþessa borg fyrir 3 árum. laugardagsk veldið var lézt í a íslandi John Rockroan. Ilerra Sveinn Björnsson, að 703 Victor St., Wesley skóla nemandi, var á mánudaginn var skorinn upp á Almenna spitalanum hér, við botnlangabólgit. Holdskurður þessi tókst vel, og vonast til, að sjúklingurinn komist á f-ætur aftur í lok þessa mánaðar. Mrs. Ólöf Bjarnason, að 278 Nassau St., ForÚRouge, fór í gær dag alfarin til dóttur sinnar, Mrs. J P. J. Graeber í Buffalo, N.Y. Mrs. Bjarnason hefir dvalið hér í borg í ( sl. 17 ár, og á þeim tíma eignast i marga kunningja og vini hér. Hún biður Heimskringlu að færa þeim öllum kæra kveðju sína, og inni- legt þakklæti öllttm þeim, sem benni hafa verið vel síð-an hún,;kom j hingað vestur. Útsölumenn póstspjaldanna íslenzku, sem mest j er talað um nú um þessar mundir, eru auk þeirra, er auglýstir voru | í síðasta blaði : Hannes Kristjáns- j son, Gimli ; H. J. Halldórsson í kaupm., Wynyard ; Guðni Eggerts- son, Tantallon ; Mrs. V. Sigurðs- son, Upham, N.D.; Thorir Björns- son, Iluluth ; E. G. Guðmundsson, Hensel ; Kr. Sigurðsson, Otto ; G. Árnason, Brown, Man.; P.Guð- mundsson, Marv Hill, Man.; H. S. Bjaraason, Antler, Man. Clemens, Arnason & Pálmason biðja þess getið, að þessa viku alla og byrjun næstu viku selja þeir STRÁWBERRIES ódýrara en áður hiefir þekst hér í borg eða hægt er að fá annarstaðar. Allir þeir, sem vildu sjóða þessi ber nið- ur til hausts og vetrar, ættu taf- arlaust að finna þá félaga og fá sér fcer. Þér þurfið heitt vatn Þér þurfið það fljótt og hreinfc. En þér viljið ekki hafa a 1 t húsið hitað. I>ér ættuð aö láta oss tengja Lion Qas 'v Water Meater við eldastóna yðar. og vér ábyjrgjumst að þér verðiö ánægður. Hafið þið lesið auglýsinguna hans MARTEL’S myndasmiðs á Portage Ave., sem prentuð er á ritstjórnarsíðu þessa blaðs. Hann býður kostæboð, sem ekki gefast nema einstöku sinnum. Og boðið er gert eins aðgengilegt eins og það er í þeim tilgangi, að komast að því, hvortHeimskringla sé lesin eða nokkur fari eftir því, sem í henni stendur. Herra Martel býr til góðar myndir, og stóra myndin, sem hann býður í umgerð ásamt með 12 “Cabinet” myndtim, er meira virði einsömul, heldur enn hann biður tim fvrir allar myndirnar til samans. Vér höfum skoðað sýnishorn bæði af mvnduntim og römmun- tim, og getum mælt með þeim. — Landar vorir ættu að nota þetta tilboð hans og reyna að verða í tölu þeirra fyrstu, sem til hans koma eftir að þessi auglýsing birt- ist. Gleymið ekki, að taka Heims- kringlu með vðiir. þér hafið hagn- að af því i viðskiftitm við herra Martel að No. 255^2 Portage Ave. Eftirfarandi bréf frá herra J. H. G. Russell, byggingameistara hér ! í borg, og talin með þeim allra beztu í borginni, sýnir hvernig j hann metur gluggalás herra Krist- j jáns Kristjánssonar hér í borginni. ! Mynd af þessum gluggalás var j prentuð í síðasta blaði. Bréfið er j svona : — “ Kristján Kristjánsson, Esq., Winnipeg. Kæri herra. Ég hefi skoðað gluggalás yöar, sem þér bafi feng- ið einkaleyfi fyrtr, og álít hann vera bezta hlut á markaðnum til þess að festa með vír og útiglugga Að lásinn er að ínnan tryggir glttggana frá afskiftum að utan og gerir mjög þægilegt að setja glugg- ana á eða taka þá frá, hvenær sem er. Yðar einlægur, J. H. G. RUSSELL, byggingameistar . ♦ ♦♦♦♦♦«»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ; J0HN ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ▲ Erzinger‘s skorið reyktóbak 81.00 pundið T ^ Hór fást allar neftóbaks-tegundir. Oska T a eftir brófleffum pöntonum. ▲ MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg ▲ ^ Heildsala og smásala. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltington Blk. - Otand Forks, N.Dak Sjerstakt athygli reitt AUQNA, EYRNA, KVERKA og NEF SJÚKDÓMUM, Drs. Ekern & Marsden, Sérfræðislæknar 1 Eftirfylgjandi greinum: — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. : í Platky Byggingunni 1 Bænum Ornnd Forkx, N. Unk. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 580 selia hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 J,LM.TH0MS0N,M.A.,LLB. LÖQFRŒÐINOUR, 25S: i Portage Ave, Herra G. Johnson, kaupmaður í Northwest Hall, á horai R9SS Ave. og Isabel St., biður þess get- ið, að telefón númer hans er 2190. Lesendur eru beðnir að muna þetta. Sendið Heimskringlu til vina yðar á tslandi GasStoveDept. Winnipeg Electric Ry. Co. 322 MAIN ST. TALS. 2522 Box Social J>riðjudagskveld næstkomandi,15. þ.m.j verður “Box Social” í fund- j arsal Tjaldbúöar safnaðar undir umsjón djáknanefndarinnar. Nefnd- j in vonast eftir, að þar komi marg- ir, bæði til að kaupa “Box” og aðrir til að kanpa sér bolla af kaffi, eða disk af Ice Cream, sem hvorttvegg ja ■ verður til sölu á staðnum. Alljr, sem kaupa “Box”, fá bolla af kaffi eða disk af Ice Cream frítt. Byrjar kl. 8. Inngang- ur ókevpis fyrir alla. Komið Qg fjölmennið. — Agóðanum varið veikum til hjálpar. jþað kostar Manitoba stjórnina 50 þústtnd dollars á ári að bæta skemdir, sem verða á telefón vír- tim fylkisins af völdum eldinga. Ein elding ónýtti 70 telefónþræði hér í borginni í sl. viku. Gott Reiðhjól fæst keypt fyrir hálfvirði, ef menn grípa tækifærið og snúa sér strax til S. A. Johnsons, prentara á Heimskringlu. Stefán Johnson Horni Sareent Ave. oe: Downing St. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áfir Beztul bænum. rtgætar til bö unar. 15c gallon S. F. Ólafsson 619 Agnes St. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5 75 gegn borgun út í hönd. Telp|>lionp: 78ISÍ Jónas Pálsson, söngfræðingur. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR 3ó Merehants Bank Bldg. Phone:1561 BöXXAR, HARTLEY k MANAHAN Lögfræðmgar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg Hililiari, Hannesson aiiíl Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ham'ilton Chambers Tel. 378 Wininipeg Giftingar. Jþann 21. maí sl. gaf séra Fr. J. j Bergmann saman í hjónaband þatt herra Jón Bjarnason Palmer og ungírú Stefaníu Gestsdóttir Odd- leifsson, að heimili sínu hér í bæ. J>ann 1. júní gaf sami prestur í hjónaband herra Hall Jónsson Hallsson og ungfrú ólöfu Gísla- dóttir Olafsson, að heimili foreldra brúögumans hér í borg. þann 7. júní gaf sami prestur í hjónaband herra Ola Olson, frá Narrows P.O., Man., og ungfrú Kristínu Henry hér í borg, að heimili herra Ilreiðars Skaftfelds, að 666 Maryland st. Heimskringla óskar til lukku. íslenzkur---------------- ” Tannsmiður, Tonunr festar í meö Plötum eöa Plötu- lausar. Og tennur eru dregnar sársauka- luust meö Dr.Mordens sársaukalausu aðferö Dr. W. Olarence —Tannlæknir. Sigurðar Daviosou—Tannsmiður. Ó20é Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. DARIIAL Belur llkkistur og anuast um útfarir. Allur útbúuaður sá bezti. Enfremur selur hanu allskonar miuuisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Boyd’s Brauð. Brauð vor ættu að vera á borðum yðar. Þér megið ekki hætta á tvísýnar fæðutegundir Það bezta aðeins skyldi étast. Gott brauð og nóg af því ættu allir að borða. Brauð vor eru hœgmelt,svo að allir semreyua þau,gerast stöðugir kaupend- ur. Öll brauð keyrð hcim. Bakery Cor.Spence& PortageAve Phone 1030. W.*R. FOWLER A. PIERCY. Royal Opiicai Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við auRn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreyðir öllum ágiskunum. — Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KINQ ST. Talsími 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENUE Talsími 5598 847 MAIN ST. - Tals: 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTRY SHORTS, BRAN, CORN, CORN CIIOP, BYQÖ CHOP, .HVKITI CHOP, OQ GAHt>ÁVEXTIR. Vér höfum bezta úrval gripafóö- urs 1 þassari borg; fljót afhouding

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.