Heimskringla - 10.06.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.06.1909, Blaðsíða 4
BlS. 4 WINNIPEG, 10. JÚNÍ 1909, HEIHSKRINGEA! « a Samkoman að Narrows Hún var haldin aS Siglunes skólahúsi þann 22. apríl sl. (sum- ardaginn fyrsta), og til þess stofn- uð, aS kveSja skólakennarann, hr. Jóhannes Kiríksson, sem Jxir hefir gegnt kennarastörfum um 6 mán- aSa tímabil. Samkoman var tals- vert fjölmenn. Öll skólabörnin, um 20 talsins, voru viSstödd. þ-au byrjuðu prógrammið meS því' að syngja : “G, hve fögur er askunn- ar stund”. Næst flutti lir. J. K. Jónasson, samkvæmt tilmælum formanns skólanefndarinnar, svo- hljóSandi ávarp : “ Kftir íslenzku tímatali er vet- urinn liSinn og kemur aldrei aftur. Hann flutti oss í skauti sínu frost o.jr kulda, en eftirskilur nú ein- jröngu endurminninjrar um sig og }mu. Eins ojr e'ðlilogt er, hljóta endurminningarnar um frostiS og kuldann, aS vera dálítiS kaldar. það er svo margt, sem maður verður aS þola og líSa fyrir óblíSu náttúrunnar, og þess vegna er oss þaS fagnaSarefni, þegar veturinn er liSinn, því aS Jtá kemur blessaS voriS og færir manni nýtt líf og yl, og þá lifna blessuS blómin, og öll náttúran fagnar sumrinu, sem þá er í nánd. “ J á, veturinn hefir kvatt oss og vér fögnum öll yfir því. Kn.nú cr líka einn vinur okkar og bróSir að kveSja okkur, og þaS þykir okkur e k k i fagnaSarefni. En J>ó er sti bót í máli þar, aS ég vona hann yfirgefi okkur ekki algerlega, eins og veturinn, heldur hverfi hingað til vor aftur, til þess að fræSa ■börnin okkar og leiSbeina þeim í öllu því, sem gott er og J>eim er fyrir beztu. því aS þessi vinur okkar er, eins og ég býst við aS viS öll skiljum, herra Jóhannes Kiriksson, sem veriS hefir hjá okk- ur þennan liSna vetur, og nti hefir útent sinn umsamda kenslutíma, og aflokið }>ví verki, sem honttm var trúaS fyrir. Starf sitt hefir hann rækt af mestu alúS og trú- mensku. En þó hann sé ntt a'ð fara frá okkur um stundarsakir (é-g vona J>aS sé aS eins ttm stund), þá eigttm við þó eftir hlýjar og góSar endurminningar um veru hans hér. því ekki er þa'ð einttngis, aS hann hafi uppfrætt börn vor af mestti alúS og prýSi, heldur einnig leiSlxnnt þeim í öllu því, sem nauS synlegt er til }>ess, aS }>au geti orSið sjálfttm sér og öSrum til gagns og gc>Ss á vegferðum. lífsins. Kinnig hefir hann á allan hátt leit- ast við, aS leiSbeina okkttr sjálfum og starfaS aS og sttitt okkur í vel- ferSarmálttm okkar meS ráSi og dáS. Og hygg ég dæmin ekki mörg aS skólakennari, sem ráSinn er aS eins íyrir stuttan tíma til }>ess að kenna börnum, hafi lagt jaínmikiS í sölurnar og um leiS boriS gæfu til ]>ess, aS verða jafnmikill og góSur leiStogi í skólahéra8inti,eins og Jtessi nú burtfarandi vinur okk- ar Jóhannes Eiríksson. því þaS má næstum meS sanni segja, aS hver maSur og kona í héraSinu hafi fús veriS aS breyta og gera eftir hans óskum, og sýnir pað sig bezt í þvf, hve miklu góðtt hann hefir til leiðar komiS, bæSi meS því, hve mikinn og góöan þátt hann heíir átt í því, aS jafna og slétta yfir öll ágreiningsmál hér- aSsins, og svo meS þvf, aS draga saman fé til styrktar skólamálum okkar. Háttvirti vinur vor, Jóhannes Kiríksson !; Vér íoreidrar og börn, sem notiS höfum leiSsögu J>innar á vetrinum liSna, komum hér sam an í kveld til }>ess meS þakklæti aS minnast alls }>ess góSa, er þú hefir fyrir oss gert. Við foreldrar, sem berum framtíSarvelferS barna okkar fyrir brjóstum okkar, tjá- um þér vort innilegasta þakklæti fyrir veruna þína hér hjá okkur. þökkum þér fyrir börnin okkar, fyrir þaS,. hve þú hefir lagt mikla alúS og rækt viS aS kenna þeim og íyrir þaS, hve þú hefir veriS þeim góSur. Vera má, aS nokkr- um finnist þú hafa veriS þeim of góSur, eöa ekki na'gilega strangur lærimeistari. “ ViS vitum þaS vel, aS börnin okkar þarfnast aga og umvönduh- ar. þaS er þeim sjálfum fyrir beztu, aS þau læri aS hlýSa og hegSa sér vel til orSa og athafna. En viS vitum þaS einnig, aS öll framkoma þín viS börnin var af góSvilja gerð, og vér óskum, að þatt megi framvegis fá aS njóta fræöslu þinnar, ef þcss er kostur. “ Og börnin, þatt koma hingaS i kveld til þess aS kveSja þig, og þakka þér fyrir allar ánægjtt- og gleSistundirnar, sem þatt hafa vcr- iS hjá þér á skólanum, og fyrir þaS, hve alúSlegur og góSur þú hefir veriö viS þau. “ Börnin óska, aS þti vildir vera svo góður, að koma hingað norð- ttr aftur, og kenna þeim meira, — kenna þeim og innræta hjá þeim góöar og göfugar hugsjónir, kenna þeim aS koma svo fram á öllttm stöSum og stundum lífs síns, og sú framkoma megi veröa jafnt þeim sjálfum sem öörum til gagns og sóina. “ Jéi þatt árna þér allra heilla, óska og vona aS þér líSi jafnan sem bezt, og að þti vildir ávalt muna litla vina- hópinn, sem þú átt hér nyrSra, þó þtt sjálfur sért í fjarska. Og þatt hafa beSiS mig aö afhenda þér þessa litlu en velmeintu vinargjöf (gtill-lindarpenna), sem þatt biðja þig aS þiggja sem þakklætis og viSurkenningarvott fyrir alt og alt. þá talaSi Jón Jónssotr frá SleS- brjót nokktir orð fvrir Irc’md skóla- nefndarinnar, og þakkaSi herra Kiríkssyni fyrir starf hans alt þar nyröra. Ilerra Kiríksson svaraSi með lipurri ræSu. / Eftir þetta fórtt fram ýmsar skemtanir, sem enduSti meS <>- keypis veitingum og dansi fram á morgttn. Að tryggja veldi Páfans Fyrir meira enn 5 árnm, eSa skömmu eftir aS núverandi páfi kom til valda, þá gaf hann út and mæla skjal gegn afskiftum stór- veldanna af kosningtt páfans. í þessu sambandi má minnast þess, aS við kosningu núverandi páfa, er þaS almenn skoðtin, a'ð Austur- ríki hafi beitt áhrifttm sinum til þess, að aftra Rampolla kardinála — sem þá var talinn gagnsækj- andi núverandi páfa — írá því aS ná kosningu, og þaö bygði þatt á- hrif sin á þeiin. afskiftarétti, setn páfinn meS þesstt bréfi sínu and- mælir. þetta bannbréf páfans hcfir nýskeS orðiS opinbert meS því, aS þaS hefir veriS birt í þriöja bindi af fyrirskiptinum Píusar tíunda, á- samt meS nýjti lagabo&i um páfa- koshingar. I þeSsU bannbréfi, sem birt er i “The Catholic Standard and Times” í Philadelpbia, dags. 3. apríl — segir páfinn : — “ þegar vér, óverSugir eins og vér erum, tökum viS Stóli Péturs, þá töldum vér þaS hina brýnustu skyldu vors postullega verka- hrings, aS 'sjá fyrir því, aS lífs- magn kirkjunnar skyldi vottast ineð algeröu frjálsræði, með því, aS lyfta af henni öllum utanaS- komandi afskiftum, eins og hinn helgi stofnandi hetinar ætla&ist til að væri og eins og hennar há- leita erindi krefst a'ð sé. Páfinn staðhæfir, aö páfaveldi'ð hafi ald- rei samþykt afskiftarétt stórþjóS- anna af páfakosningtim, og aS fyr- irrennarar hans í páfastólnum hafi ætíS gert sitt ýtrasta til þess, aS útiloka afskifti verslegra valdhafa frá málum kirkjttnnar. þetta segir hann að berlega sjáist i grundvall- arlögutn Páls fjórSa, Gregory fimtánda, Klements ellefta og I’í- usar tíunda. SiSan scgir hann : — “Reynslan hefir sýnt, aS spor þatt, sem aS útiloka afskifti þjóSanna af páfa- kosningunum, hafa ekki orðið aS tilætluSum notum, og meS tilliti til breyttra kringumstæSa nú á tímum, þá eru aöþrengjandi af- skifti verslegra valda, aS verSa daglega ástæSulausari, og byggj- ast hvorki á sanngirni né réttlæti. “ Ilvar fyrir vér, samkvæmt því postullega valdi, sem oss er veitt og fétandi í fótspor fyrirrennara vorra, eftir aS ltafa nákvæmlega yfirvegaS meS gagngeröri þekk- ingu og af vorum eigin hvötum,— algerlega fyrirdæmum afskifti vers legra valda, jafnvel }>egar þau koma fram sem ósk eöa eftirlang- an, eöa sem miSlunarbænir eða málamiSlun, eöa á nokkurn annan hátt, og úrskurSum, aS þaS sé engum lagalega heimilt, jafnvel ekki æSstu stjórnendum þjóSanna, undir nokkru yfirskyni, aS hafa af- skifti, beinlinis eða óbeinlínis, af því háalvarlega starfi, að kjósa rómverskan páfa. þess vegna, samkvæmt hinni hei- lögu hlýSnisskyldu, og undir hót- tin guðlegs dóms og útskúfunar kirkjunnar, sem á sérstakan hátt er falin komandi páfa til fram- kvæmdar, — bönnum vér hér með öllum kardinálum hinnar róm- versk katólsku kirkju og einnig skrifara hins helga kardinála sam- bands, og öllum öSrttm, sem taka þátt í páíakosningu, jafnvel undir cískar eöa beiöniformi, hedmild til þess, að bera fram neikvæSi, eða aS gera þaS kunnugt á nokkurn hátt, hinu helga kardinála sam- bandi, hvorki sém félagsheild né heldur nokkrum cinstökum kardi- nála, hvorki skriflega né munnlega, hvorki beinlínis eSa með því, að gefa þaS í skvn, eSa óbeinlínis meS annara hjálp. Og þaS er vor vilji, aS þetta bann sé látiS ná til allta þeirra afskifta tegunda, sem aö framan ertt talin, meS hverjum hin verslegtt völd, hvcrrar tegunclar eSa gráðtt, sem þau kttnna að vera, revna aS þrengja afskiftum sínum inn i kosningu páfans. AS síSustu hvetjum vér eS á- kafa, meö söinu orðtim, sem fyrir- rennarar vorir ltafa gert, aS viö páfakosningar taki þeir alls ekk- ert tillit til óska eSa bœna vers- legra höföingja, e'Sa annara ver- aldlegra íhugunarefna, heldtir ein- göngu hafi fyrir hugskotssjónum sínum dýrö guSs og hagsmuni kirkjunnar, og greiöi atkvæöi sín með honum, sem þeir, meS drott- ins háS, álíta bezt fallinn til þess ávaxtarsamlega og þarflega aS stjórna guösríki á jörSunni. þaS er vor vilji einnig, aS þetta bréf, ásamt meS öðrttm samkynja íhugunarefnum, sé lesiS í vi'ður- vist allra við fyrstu samfttndi safn aSanna, sem haldnir eru aS siS- venju eftir andlát páfans. Einnig, að á kardinála fundttm, þegar ein- hver er tignaöur meö kardinála- embætti, ásamt meS eiðstaf þedm, ’sem tekinn er og bindur hann viö aö halda trúarlegar siðvenjttr, sé og einnig lesin þessi löggjöf, — þrátt fyrir alt anna'ð, sem krefst athygliS eða íhugunar. Lát þess vegna engan mann rjúfa e'ða dirfast aS andmæla þessu voru hindrunar ákvæSi, sl.ip- ttn, yfirlýsing, viðvörun, viljaboSi, itminningti, hvatningu, fyrirmæl- um. En ef einhver dirfist aS gera það, þá viti hann, aS hantt ávinn- ur sér reiöi almáttugs guSs og postula hans, sánkti Péturs og Páls. þannig hljóSar myndugleikabréf páfans til sauSa sinna. A'ð eins hann og æ'ðstu valdsmenn kirkj- tinnar mega hafa nokkur afskifti af eSa úhrif á páfakosninguna, og svo strangt er þetta þann, aS eng- inn utan hinna útvöldu mega svo mikiS sem láta í ljósi nokkra ósk, beiðni eða álit um neitt, er aS því lý'tur, sem kirkju þá, er }>eir til- heyra, varðar mestu. Myndugleika bréf þetta er í stimum atriðum, aö því er einvaldslega kirkjustjórn snertir, svo einkennilega évþekt ýmsu því, sem Vestur-Islenddngar hafa átt kost á aS lesa á sínu eig- in máli, aS Heimskringla taldi þaS rétt, að birta bannbréfiS les- endttm til íhttgunar og fróöleiks. ----------------- Sölvi Sölvason. Er þaS flestra örttgg von er aS því nokkuð hyggja, aS Sölví muni Sölvason sálnageiminn byggja. Sá aldrei mikinn átti seim, örvalundur skýri ; í þennan falska fæddist lteim að Fremri-Löngumýri. Veröldin hans vængi skar og véla kynti brennu. UmtaLssjúkur aldrei var í orðaknarar sennu. Veitti ei auönan vinahót, hann veltist lífs ;i bárum. Gamansamur gaf haitn sjót Gunnlaöar af tárum. MeS heiglum aldrei fanst í för, ú fúkyrðunum tróS hann. Hans hjarta mörg þó hitti ör hnípinn aldrei stóS h'ann. Almenningsins álit skók orSa bdtrum skjóma. — Lesum allir okkar bók áður en íellum dóma. Ragnh. J. DavíSsson. | ILefir þn borgaS | Heimskringlu ? , Sparsemi. Sparsemi ætti hver og einn aS gera sér aS föstum og órjúfanleg- um vana, álíka og draga ttpp úriS sitt eða klæSa sig og hátta. Hver sem ætlar sér að venja sig á það, ætti a'ð hafa hugfast þessi þrjtt meginatriöi : í fyrsta lagi a S b y r j a. Viö höfum flestöll byrjaS á því ein- hverntíma, en mörg ekk.i komist lengra, því miðtir, og fundist, að þar með væri alt unndS. AnnaS er, að halda þ v í á - f r a m, og leggja fyri'r, ekki aS eins þaS, sem kann aS detba í mann í }>að og þaS skiftið, heldnr sömtt tipphæS í sama mttnd, svo framarlega, sem maSur vinnur fvr- ir kaupi, eSa hefir reglubundnar tekjur. þriðja er aS hætta e k k i, þó aS nokkuS safnist fyrir, Sá, sem ltefir sparaS í eitt eSa tvö ár, er viss meS aS eiga penittga á banka eftir þann tíma. Honum bættir til aS'tniSa þarfir sínar, ekki við tekj- urnar edngöngu, heldur einndg líka við þaS, sem bann á afgangs. "Sá, sem á 300 dali á banka og sér 50 dala hlut, sem hann langaf- til aS eignast, þó hann þurfi hans ekki beinlínis viS, ef sá hinn sami þyrfti ekki annaS en sækja andvirSiS í bailkann, |iá mtindi hann fremur snara því tit, heldur en ef hann þyrfti fyrst að vinna fyrir því. þess vegna skyldi ltver og einn, sem vill komast áíram, bafa þetta þrent hugfast : a S biyrja aS legg.ja fyrir, a S gera sér þaS aS stciSugri regltt, og a ð hætta því ckki, þó nokktið verSi ágengt. Mefi I»vl að biöja æfinlega um “T.L. CIÍIAH,” ertu viss að fA Atfmtan vindil. T.L. (l'NIOiI MADK) Wcstern Cfgar Factory Thomas Lee, eicandi Winnnipeg Reðwoöi Lager ^Extra Porter Styrkið 7 taugarnar með þvf að (lrekkít eitt staup af öðrum hvornm þess- um Agæta heimilis bjór, á undan hverri n.Altíð. — Keynið !! Department of Agriculture and Immigration. MANITOBA . þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vöttt, sem veita landiim raka til akuryrkjuþarfa. Jæss vegna höfum vér jafnan nœgan raka til uppskeru tryggin'ga'r. t Ennþá eru 25 mdlíónir ekrur óteknar. sem fá má tneS lteim- ilisréibti eSa kaittpum. íbúataja áriS 1901 var 255,211, nu er nún orSin 400,000 irtanns, liefir náloga tvöfaldast á 7 árttm. Ilniatala Wuinipeg borgar árið 1901 var 42,240, on nú um 115 þúsundir, heíir meir en tvöfalclast á 7 árum. Flii’tningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 míiiir járn- braiita eru í fylkintt, setn allar liggja út frá Winnt'peg. }>rjár þverlandsbrauta lestir fara claglega frá Winnij>eg, og innan fárra mánaSa verSa þær 5 taisins, þegiar Gratid Trunk Pacific og Canadian Nortbcrn bætast viS. Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. ]>ér æbttiS aS taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnb sania vöxt á sama tíma'bih. TIL FEIÍDATIAIVJV A : FariS ekki f.ramhjá Winnipeg, án þess að gnenslast ttm stjórn ar °K járnbratitarlönd til sölu, og útvegia yður fullkomnar upp- lýsingar um heiinilisréttarlönd og fjárgróöa möguledka. Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Káðgjah. Skriíiö eftir upplýsingum til .losc plt Itni'ke. ,la« llarlncy 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST„ TORONTO. lAra 39 40 SGGUSAFN IIEIMSKRINGLU LÁ'RA 42 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU voru liðnar, komttm viS til Bristol, og ]>aSan áttum ,viS aS fara með hraSlestinni norSttr á lei'S. Barún- inn notaði þar taekifæriS til að losna viS mig, og til 'þess hann beföi ekki ástæSu til að ímynda sér aS ég væri aS elta hann, lét ég hann eiga sig. ViS kotntim ,til Glasgow seint utn kveldið, og þar sá ég hann stíga inn í léttivagn og segja ökumanni aS flytja sig til hótels nokkurs, sem var í nánd viS brautarstöSina. Eg fann Ixiggttlinn tneS fatnaSiti- um i, sem beiS mín, eins og mig hafSi grttnaS. Svo fékk ég mér annan léttingsvagn og baS ökumanninn aS fara í hægSttm sínum tim fámennustu g<>tt>r bæjar- ins. Tilgangur minn var auðvdtaS sá, að skifta tmt föt. þegar ég var orðitin enskur veiðimaSur, lét ég aftur aka til aSalgatnanna, og keypti mér ýnnisi"gt fleira, er ég þurfti til ferðarinnar. Undrttn ökumannsins, þegar é-g sté út úr vagninum í nýjttm fatnaöi og með nýtt hár, var ekkert smávaxin. Seinast lét é-g hann aka mér að hótelinu, sem Sir Redleigh hafði farið inn í, og bað um herbergi fyrir nóttina. Svo gekk ég ofan í borðsalinn og spurSi með hárri röddti — auSvitaS ekki Gopingstone rödd- inni : “BorSþjónn, næf fer fyrsta eimlest af staS til Stirling á morgttn?” Eg leit í kring ttm mig og kom attga á vin minn, sem sat þar við borð og var að lesa ferSaáætlunina. Hann haíöi heyrt til mín og leit upp, en þjónninn svaraði : “þessi herra hefir ferSaáætlttnina eins og stendur, strax og hantt er búinn með hana, skal ég færa þér ha*na”. “Eg er búinn mcS hana”, sagði Sir Arthur mjög kurteislega, og svo rétti þjónninn mér hana. “Eg gckk nœr og þakkaði ltontim. “TilfelliS er, að ég hefi mjög leiðinlegt verk með höndum”, sugöi ég, “og langar til að losna við það sem fyrst. Syst- ir kontt minnar er oröin brjáluð af trúarflækju íhug- unum, og mig langar til aS koma henni fyrir á góð- um staS, þar sem vel fer um hana, sem fyrst. Mér hefir veriS vísaS á slíkan stað í Stirling, hjá læknin- iim — læknimim — ja, hvaS heitir hann nú aftur ?” þetta gat Sir Arthur ekki þolað. þar eS viS œtluðum til sama plássins, fanst homim það líta undarlega út, ef hann þegSi yfir því, sem hann vissi, og segir því öntigur nokkttS :, “]>aS er ekkert einka- hæli fyrir sinnisveika í Stirling, svo ég viti, en í mílu | fjarl'ægS þaðan er eitt í Auchertown —” “Já, það er þar”, sagði ég, “ég hélt þaS væri í útjaSrinntn á Stirling. JntS var Sir Wiliiam Clark, j vinur tninn, sem vísaði mér á þaS. þekkirStt nafn edgandans ?” “Já, hann heitir dr. Raehell”, svaraði hann dauflega. “Eg á líka vin á hans stofnun, sem ég ætla aö hedmsækja”. “A, það fer vel á því ; máske við getum orðið samferða. MeS hvaSa lest fer ]>ú?” Hann sagði mér nær lestin íœri, og svo snerist samtaliS ttm önnur efni. Eg' miiiti.s-t ekkert á Ilaughton sorgarleikinn, því ég vildi gera hann ró- legan, en þaS var ekki hægt, hann var í djúpum hugsunum og svaraði stundum engu því sem é'g sagði, eSa þá að svar hans átti ekki viS. Loks mintist ég lauslega á, hvern hann ætlaSi aS heim- j sækja hjá dr. Raebell, en því tók hann m jög illa, I <>g skiimmu síðar fór hann til herbergis síns, tdl þess aS skrifa nokkur sendibréf, sagði hann. 9. KAPÍTULI. , SinnisveikrahæliS. Morguninn eftir fundumst viS þegar borðaS var, og ókum svo í-sama vagni á eimreiðarstöSina. — Stirling er ekki langt frá Glasgow, svo við komnm þatigaS braSlega, og leigSum }>ar vagn til aS flytja okkttr til Auchertown, sem er lítið þorp inn á milli fjallanna, hér um bil 2 mílur frá Stirling. Á leiS- innd fjasaðd ég óhikað utn mágkonti mína og orsök- ina til veiki hennar, en mér hepnaSist ekki aS fá ncitt fræSandi svar hjá samferSainanni mínum, sein varð æ daufari og meir hugsandi eftir því sem viS nálguðumst hælið. Loks komum við aS sberkttm dyrum í háum múrvegg. þar stigum viS ofan úr vagninúm og var síSan hleypt inn. þaS var auS- séS, aö dyravörður þekti samferSamann nrfnn. þeg- ar viS vorum komnir inn fyrir múrvegginn, var staö- urinn mjög viSfeldinn. það var stór og myndarleg- tir skemtigarSur utan um sjúkrahæliS, sem stóS í honum miSjum, fagurt og sm^kklegt til að sjá. þaö líktist ekki aS neinu leyti fangelsi, eins og mcinnum hættir viS aS ímvnda sér um sinnisvedkra hæli. Við gengum fram hjá nokkrum sjúklingum, sem voru aði hreyfa sig ttm garðinn, og í því viS komum aS dyr^ tintim, kom sjálfur eigandinn. út. I)r. Raebel var þrekinn ttiaSur og feitur, með langt yfirskegg, sköll- ótt höfttS og stöStigt hros ttm mttnninn, — hann var aí Jæirri tegund tnatilM, sem alt af eru vingjarnlegir. Hann heilsaSi Sir Arthur mjög innilega, <>g mér söm.uleiSis, svo bauS hann okkur'inn í skrifstofu sína sem var lítið herbergi meS smekklega skreyttum veggjum. Ennfremur var þar smálíkneski af dreng, sem lét örn sitja á knjám síiium og drekka úr skúl, sem hann hélt á, í skálinni virtist vera mjólk. — Læknirinn sá, aS ég hosjföi á þetta listasmíöi, sneri sér því að mér og sagði : “G, ég sé að þu horfir á þetta líkneski, sem auS- vitaS er stœling, en ekki frumsmíSi, að þaupa þaö leyfSu efni mín ekki. þú sérð sjálfsagt frumhugsun- ina í þessu listasmíði, hinn óbunclni örn á aS njóta httggunar af velvild fangavarSar sítis meSan hann cr t fangelsinu. þetta cr ímynd þess reglukerfis, sem hér gildir”. þetta vakti eftirtekt mína, því þá vissi ég ekki það, sem ég hefi síSan fengiS afö vita, aS það var hugmynd myndasmiSsins, aS það var örnin, sem veickli drenginn, en drengttrinn ekki örnina. Sir Ar- thur v-ar í meira lagi órólegtir. I/>ks sagði hann : “Lœknir, mig langar til aS tala viS þdg undir fjögtir augu, ef þti hefir tíroa". “Já, gjarnan, góði herra. Eg skal kalla á aS- stoSarmann minn, og bdSja hann aS fara mcS vini þímtm tun ltúsiS og sýna honum þaS. Sir Artluir áleit nauðsynlegt aö koma með at- hugasemd þessa : “Eg er ekki svo heppinn að þekkja þennan herra. Viö áttum báðir erincli IiingaS og því tirSttm við samferSa”. “Já”, flýtti ég mér að segja. “Eg :i frændkotiu, sem. mér hefir veriö ráSlagt að koma hér fyrir, og þess vegna þætti raér vænt um, að mega skoða stofnunina. Nafn mitt er Tracey-Cooke”. I.æknirinn varð mjög hlíðtir á svip, þegar hn.nn heyrði þetta, og þegar aSstoSarmaður hans kom, fól hann honum á hcntlur aS sýna mér og segja mér frá stolnuninni. Eg heíði vilj.-iS gefa hundrað pund íyr-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.