Heimskringla - 15.07.1909, Page 2

Heimskringla - 15.07.1909, Page 2
Bl*. Í4 WINNIPEG, 15. JÚLÍ 1909. HEIM5KRINGEÆ Heimskringla Poblisbed every Thursday by The Heimskringla News 4 Poblisbing Co. Ltd VerO blaösius I Canada og Bandar |2.00 um áriö (fyrir fram borgaö), Sent til Islands S2 M) (fyrir fram borgaöaf kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manacrer Otfice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 3083. Talsími 3512, Transcontinental brautin. Austanblööin eru í alt annaö en góðu skapi yfir ástandinu, sem orðið hefir viö byggingu eystri hlutans af Grand Trunk Pacific brautinni. paö er á allra vitund, aö sú braut verður margfalt dýr- ari en upphaflega var ætlað, og þaö hefir verið sýnt, bæði í þing- inu og viö rannsóknir, sem fram hafa farið í Ottawa, að mjö.g ó- sparlega — svo ekki sé meira sagt — hefir verið farið með fé lands- ins við lagningu þeirrar brautar. það var upphaflega áætlað, að sá hluti brautarinnar, sem lagður er algerlega á kostnað ríkisins, mundi kosta þjóðina 28 þúsund dollara á míluna að jafnaði. þetta var áætlun stjórnarinnar, eins og hún kom fram á þingi uppruna- lega. Alt gekk sæmilega í næstu 2 ár, erf þá gat járnbrauta ráðgjaf- inn þess í þinginu, að kostnaður- inn mundi verða nokkru hærri en áætlað hefði verið, og að hann mundi verða $52,409 á hverja mílu eða hartnær tvisvar sinnum meiri en áætlað hefði verið. þetta þótti illar fréttir, og kur nokkur gerðist í þinginu yfir þvi, hve eyðsltisemin væri mikil við þetta fyrirtæki. Svo liðu enn 2 ár, og þá sagði járnbrauta ráðgjafinn þinginu, að hinar fyrri áætlanir væru báðar rangar, og að kostnaðurinn mundi verða alt að 85 þús. dollars á milu hverja. Nú fór marga margt að gruna, og ýmsir þingmenn létu þá skoð- un í ljós, að fé þjóðarinnar væri kastað út til beggja handa í al- gerðri óreiðu, og í því skyni ein- göngu, að auðga vini stjórnarinn- ar, sem hefðu “akkorðs”-vinnu við brautina. Kn nú fyrir fáum vikum hefir komið fram ný áætlun um braut- arkostnaðinn, og nú er hann talinn að verða hátt upp í 125 þúsund dollars á míluna, eða hátt upp í _ 5 sinnum meiri enn upphaflega var áaetlað. Tveir verkfræðingar hafa þegar sagt af sér starfi við þessa braut, áf þyí að samvizka þeírra leyfði þeíln ekki að vera befldlaðir við þessa óhóflegu eyðslusemi.. Sá hluti brautarinnar, sem ligg- ur milli Lake Superior Junction og Winnipeg, átti upprunalega að kosta rúmar 6 tnilíónir dollara. Síðar var auglýst, að kostnaður- inn við þennan spotta yrði rúmar 12 milíónir dollara. Og næst var þjóðinni skýrt frá, að hann mundi kosta 21 milíón dollara. lín nú er henni tilkynt, að 30 milíónir doll- ara nægi ekki algerlega til að full- gera þennan stúf, sem uppruna- lega átti að kosta 6 milíónir. þessi sífelda hækkun í bygging- ar áætlunum stjórnarinnar er meira enn grunsöm. Ilún sýnir í fvrsta lagi, ' að þeir menn, sem höfðu undirbúning þessa verks með höndum, voru hvergi nærri því, að vera starfi sínu vaxnir, — annars hefðu þeir farfð ofurlítið nær réttu lagi í byrjun. Áætlana- hækkunin sýnir í öðru lagi, að eng in vissa er enn þá fengin fyrir þvi, hve mikið brautin muni kosta. því að það er full ástæða til að ætla, að enn kunni að verða breytt um áætlanir, og þær hækkaðar langt fram yfir 125 þús. dollara á hverja mílu. Enginn veit, hver endirinn verður. En eitt er það, sem allir vita, í þessu sambandi, og það er, að engu orði stjórnarinnar er trúandi um þetta mál, og að hún hefir engan mann í þjónustu sinni, sem getur sagt með nokkurri vissu, hvað brautin muni kosta, því að kostnaðurinn veröur vitanlega kominn undir því, hve mikið akk- orðsmönnum kann að verða borg- að umfram það, sem þeir hafa réttmæta kröíu til að fá fyrir verk sin. Major Hodgins varð fyrsti mað- urinn t'l þess að opinbera þjóð- eignaránið í þessu sambandi, og hann varð að yfirgefa stöðu sína þess vegna, og nú hefir hr. Lums- den, aðal verkfræðingur brautar- innar, sagt af sér embætti, af því að honum hefir verið gert ómögu- legt, sökum áhrifa frá “æðri” stöðum, að hafa þá tilsjón með útgjöldunum, sem hann sam- kvæmt stöðu sinni átti að hafa. þegar Major Hodgins fyrst hreyfði þessu máli, þá var hann blátt áfram talað ofsóttur og rægður við þjóðina. því var bald- ið fram, að hann væri óhæfur ívr- ir þá stöðu, sem hann haíði, og að þess vegna væri ekki mark tak- andi á’framburði hans. En þjóðin þekkir manninn svo, að hún veit, að hánn er með allra hæfustu verkfræðingum í þessu landi. Næst var því haldið ft.itn, hann hefði aíturkallað allan íram- burð sinn, og að með því vxri sýnt og sannað, að alt V'cn eins og það ætti að vera, og óaðfi’in- anlegt í alla staði. En verkfræð- ingar Grand Trunk félagsins komu þá fram og stafófestu alt, sem hann hafði sagt um yfirborganir og óhóflegan fjáraustur. þeir gerðu beina umkvörtun til stjórn- arinnar um kostnaðar óhófið, og það mál var sett í hendur rann- sóknarnefndar. Herra Lumsden var einn í nefnd þeirri, og nefndin hefir komist að þeirri niðurstöðu, að ákærurnar um óhóflega fjár- eyðslu væru á rökum bygðar. En þegar “akkorðs”-menn braut- arinnar komust að þessu, gerðu þeir umkvörtun og héldu því fram, að dómur nefndarinnar væri ranglátur, og kröfðust þess, að önnur rannsóknarnefnd væri sett f málið, og það var gert. þá sagði herra Lumsden af sér embætti. — Við þetta situr að svo stöddu. En mælt er, að G.T.P. félagdð muni láta til sín heyra áður enn málinu er lokið, með því að svo er um- samið,’ að það borgi stjórninni 3 prósent um 50 ára tíma af öllum brautarkostnaðinum. En nú er í orði, að félagið muni ekki kæra sig um, að borga árlega stórar vaxtaupphæðir af íé, sem sýnt er, að aldrei hefir verið varið til b.ygg- ingar brautarinnar. það er talið líklegt, að mál þetta alt muní nerða ítarlega rætt á næsta þingi. En um það, hvort þjóðin verði nokkru nær um hið sanna ástand, er ekki hægt að segja. Líklegt þó, að stjórnin dylji þá sannleikans og allra upp- lýsinga, svo sem henni er frekast unt, sem borga eiga allan kostn- aðinn með vöxtum að lokum. Minni íslands. Tala flutt af ,TÓH. EINARSSYNT A Djóöminu- ingardegi íslendinga 1 P ngvallaný- lendu, 17. júnl 1909. “•Fjör kenni oss eldurinn, frostið oss herði”. o.s.frv. þetta stórfelda setti á okkur Islendinga. skýr það Háttvirti koma forseti, heiðraða sam- i Ég býst við, að mörgum finnist, svona í hasti, að það hljóti að vera létt verk og ljúft, að tala fyrir minni Islands. Okkur þykir öllum svo vænt um Fjallkonuna ag gömlu, móðir margra hérstaddra 1 og ættmóður okkar allra. En það er ekki létt, að tala öfgalaust, en með viðeigandi ást og virðingu um þá, sem nánastir eru og kær- astir. En svo býst ég tæplega við glöggri athygli eldra fólksins. Erf- iðismenn* önnum kafnir fara tæp- lega frá nýbyrjuðum eða hálfunn- um nauðsynjaverkum tfl þess að Alt mörk | gerði þjóðina þrautseiga, skýra og jháfleyga í hugsun, en því miður | stirða og óþjála í viðskiftum. þið, [ sem alist hér upp á sléttlendinu, j takið kjarkinn og skýrleikann að , erfð. Náttúra þessa lands sléttar j af ykkur nibburnar og hnjúkana, jsem gerðu okkur svo ósamfelda og ast er, en um leið yfirgripsmesta j ert Ölafsson, Bjarni og Jónas, J Matthías og Steingrímur, og þeirra nótar aðrir, sem ég ekki kann að nefna. Og svo er máli mínu lokið. Ég I veit, að þessi fáu árnaðarorð eru ! að eins partur af því hugarþeli, sem hjá ykkur býr í dag, og mig brestur mælsku til að lýsa, svo ég ! ætla að bdðja ykkur, að kyrja það íslands minni, sem einna óbrotn- að sjá, sem lögreglan ætli' að sker- ast í leikinn og rétta hluta þeirra kvenna, sem beittar eru ranglæti af bændum sínum, ef þær kvarta um það fyrir lögreglunni. oft illa viðbúðar. þið hafið and- ans arf Fjallkonunnar, reynið að halda honum "og ávaxta. Hver samkoma eins og þessi minnir vkkur á þann arf. þess vegna eig- ið þið að mæta á þjóðminningar- dögum Islendinga hér og árna ætt- móður ykkar alls góðs. þetta minnir mig á sögu, sem þið máske . öll kunnið : Gamall fjölskyldumaður, sem bjó við góð er kveðið hefir verið, þ.e. gamla ísafold”, o.s.frv. ‘Eld- hlusta á andlegt léttmeti mitt eða ebú fyrri hluta. æfi sinnar, en varð fyrir liðu. titlir ýmsum óhöppum, er arm Synir hans voru framtaks- akrar gamla mannsins féllu annara. Heldur get ég mér til og óska, að þar hafi innra afl ráðið, afl sem þeim var ljúft að hlýða, og sem kallaði þá saman til að lifa upp og dvelja í gömlum end- urminningum einn dag á ári, eða j banaleguna. Hann kallaði, synina hvenær, sem vér Islendingar kom- j til sln, og gaf þeim ráð fyrir lífið. um saman sem slíkir. Rosknu þar næst gat hann um, að þegar konurnar minnast grasaheiðaferða j reyndust lakar en hann hefði eða þegar þær voru uppáfærðar j kosið, þá hefði hann grafið fé sitt að ríða í kaupstað eða réttirnar á Lengi lifi hennar góða Fjallkonan !’ Megi nafn aldrei flekkast ! Fréttabréf. (Frá fréttaritara Hkr.). MARKERVILLE, AI.TA. 2. júlí 1909. Síðan um miðjan maímánuð sl. í órækt og efnin gengu til þurðar. i J’e’br verið hér góð og bagstæð tíð Loks lagðist gamli maiðuririn J Úalvert úrfelli fram eftir sl. mán- uði og nœgir hitar, svo alt gréri fljótt. Nú um tíma hafa verið hér helzt til mikil þurviðri og hitar. þó hafa'nú nýlega komið skúrir til mikilla bóta, en samt fer nú öllu Söguleg samþykt. Eins og getið er um á öðrum stað í blaðinu, sagði Tjalbúðpr- söfnuður skilið við kirkjufélagið á íundi þann 8. þ.m. Samþykt fund- arins þessu viðvíkjandi er þanmg : “Með því Tjaldbúðarsöfnuði skilst af samþyktum síðasta hausum. Við karlmennirnir mun- um fossana, sem látlaust kváðu það er oss skildist að vera gamlir hetjusöngvar. Sjómennirnir minnast margs úr siglingum og róðraferðum, hvort heldur þegar þeir sigldu ljúfvindi eða þreyttu kapp við Egir upp á líf og dauða, þá var eitthvað töfr- andi og heillandi við sjóferðirnar, sem gerði þær ógleymanlegar. Sveitamennirnir minnast margs úr lesta- eða kaupstað-ferðum, fjallgöngum, eða þegar þeir voru í frístundum að reyna gæðingana og hugsuðu eins og Hannes Haf- stein kveður : “það er sem fjöllin fljúgi móti mér og kólfur loftið kljúfi klárinn fer, og lund mín er svo létt, eins og gæti’ ég gjörvalt lífið geisað fram í einum sprett”. Og þó einstöku kunni að kveða með Jónasi : “Sáuð þið hana systur mína”, o.s.frv., þá minn- umst við alls þessa með gleði eða að minsta kosti með angurblíðu. Og því vil ég ekki trufla liina eldri heldur láta þá njóta sinna dag- drauma. nu lítið fram, einkum á hálendi, og | komi ekki bráðlega meira regn, [ verður litill grasvöxtur á þurlendi I og gamlir akrar á hálendi lélegir. T v , ........ Lítils frosts hefir orðið vart nú það var eins og drengirmr vokn- j nýle^ en sem ekkert hefir skemt. 1 einum akrinum. En áður en gamli maðurinn gat greinilega skýrt frá staðnum, þar sem féð var fólgið, gaf hann upp andann. Á trínitatishátíð 6. júní voru þessi börn fermd í Foam Lake bygð, Sask., a,f undirrituðum : 1. Páll Valdimarsson. 2. Jódís Bjarnadóttir Davíðsson. 3. Gyða Bjarnadóttir Davíðsson. 4. Kristín Charlötta Benedikts- dóttir. Bjarni Thorarinsson. DANARFREQN. Sunnudaginn þann 27. þ.m. and- aðist hér að Lögberg P.O. ekkjan Ovída Jónasdóttir Loftsson. Hún bjó síðast á íslandi í Hvammi í Höfðahverfi í þingeyjarsýslu. Hún var jarðsungin af presti safnaðar- ins séra II. I.eó. — Akureyrarblöð eru vinsamlega beðin að flytja dánarfregn þessa. Lögberg P.O., 30. júní 1999. J. Einarsson. uðu af svefni. Fjárþörfin dreif dugnaðinn af stað. Drengirnir I unnu baki brotnu við að stinga upp akrana og leita fjárins, og áð- ur en þá varði, •. fengu þeir góða uppskeru af vinnu sinni. Hvort þeir hafi nokkurntíma fundið pen- I ingaskrínnr í ökrunum, er ekki getið um. Fjallkonan hefir dýran auð eftir- skilið börnum sínum, ef þau að eins vilja grafa. Allmörg ung- menni íslenzk hafa grafið og fund- ið, — ef ekki sjóð, þá þess ígildi, frægð og frama. það er ekki af liendingu einni, að íslendingar standa annara þjóða mönnum framar við mentastofnanir þessa I lands, heldur að þeir eru að moða I úr arfi gömlu Fjallkonunnar, eða j Ieita fjárins. Og ég vona, að, allir i þeir minnist gömlu Fjallkonunnar með viðeigandi hugsunum og orð- um. Hér um pláss var sáningu lokið um miðjan maí mánuð. Akuryrkja er nú óðum að aukast, en svo eru margir að auka grasra;kt og tekst það hér yfirkitt vel. Með mesta móti mun verða plægt hér á þessu vori. Heilsa og velliðan hér yfirleitt í góðu lagi. Bændur þeir, sem geymdu sölu- En hinum ungu vildi ég benda á hvers vegna enda þeir og þær hafa hina sterkustu skyldu til að árna Fiallkonunni alls hins bezta, er , , , „ , , . , vopnabrákið hugur þeirra getur gripið. Eg vu | |reyna að skýra fyrir þeim, sem ! i það kann að vera óljóst, að þið I kirkjuþings, að engir þeir, er eigi j sækiS svona samkomnr af því það fallast á trúmálaskoðanir þær, er er skylt, en ekki til að þóknast Sameiningin flytur, og kirkjuIegÆ [okkur hinum eldri, eins og já-syst- í dag þinga unglingafélög víðs- I vegar á Islandi, í því skyni .að vekja fornan iþróttaframa, Ég j óska þeir framleiði sem flesta I ! maka þeirra Gunnars á Hlíðar- j enda, Kjartans ólafssonar, Kára Sölmundarsonar og Bjarnar Hít- Idælakappa. All-hátf kveður við pólitiska hjá frændum vorum, börnum Fjallkonunnar heima. — Mér finst stundum ég heyri hana kveða : stefnu, hafi hér eftir rétt á sér í kirkjufélaginu, en sé óbeinlínis en se hrundiið út úr því, og með því söfnuðurinn álítur, að hann sé um leið sviftur því sam- vizkufrelsi, sem ávalt hefir verið sögulegt einkenni lúterskrar kirkju j og hv'ergi bannað í grundvallar- ; lögum kirkjufélagsins, og með því söfnuðinum virðist þröngur skilningur á gildi biblí- unnar og játninganna lögleiddur í kirkjufélaginu af síðasta kirkju- þingi gagnólíkur þeim, sem mótað hefir íslenzkt þjóðerni og krisvin- dóm hingað til, lýsir Tjaldbúðarsöfnuður yfir því, að hann segir sig úr sam- bandi við kirkjufélagið, en lætur um leið þá von í ljós, að það umburðarleysi í trúarefn- um af hálfu kirkjufélagsins, sem þessari úrsögn veldur, hverfi í ná- lægri framtíö, svo alfir Vestur- íslendingar, er leggja vilja rækt við sannan kristindóm, fái starfað saman í bróðurlegri eindrægni, þó skoðanir þeirra sé eigi steyptar nákvæmlega sama móti”. segir Gardar-söfauður úr kirkjulélagiau. sig það gerðist á almennum og af- ar fjölsóttum safnaðarfundi þar syðra í fyrradag. Nokkuð á annað hundrað atkvæði voru greidd með því, að ganga úr félaginu, en nær 70 á móti. Séra Kristinn K. Ólafs- son sagði söfnuðinum upp þjón- ustu sinni, eftir að úrslitin urðu kunn. ! kin. J>að er ekki að ætlast til, að þið unglingarnir skiljið tilfinningar okkar hinna eldri við svona tæki- færi. En trúið mér til : Sú tíð kemur, þegar aldur og reynsla hef- ir kælt æskufjörið, að þið skiljið, hvað við hugsum nú. þá munuð þið skilja, hvaða bönd tengja okk- ur við Fjallkonuna, bönd, sem geta tognað, en engin vegalengd slitið. Myndir í htiga vorum, sem hyljast í bili, og oft, en sem ó- mögulegt er að afmá. En í augnablikinu skttluð þið hugsa, sem þið værtið í fjarlægu landi öll saman komin, sem kan- adiskt fólk, hér fætt og uppalið, og hug^ið ykkur þá, hv'ert hugur- inn mundi helzt stefna. Allir kannast við, að sú bezta arfleifð, sem oss geti hlotnast, sé gott ætterni. það er ólíkt léttara, að seilast aftur fyrir sig eftir því, sem maður veit að þar er til, enn að afla sér slíks að nýju. þann arf hefir Fjallkonan skilið ykkur eftir. Elztu börnin hennar voru af mjög göfugu bergi brotin, og þó að auð- vitað sé “orðið blandað vort kon- ungablóð”, þá eru enn allmiklar dreggjar eftir, ef við að eins vilj- um hrista þær upp. En Fjallkonan hefir átt við margt að stríða. Náttúra hennar er hrikalegri, ef svo mætti að orði kveða, enn flestra annara þjóð- mæðra, og eðlilega mótast börnin allmikið af náttúru þess lands, sem þau fæðast og alast upp við. Eins og St. G. Stephansson kveð- ur : w % “þótt þú langförull leggir hvert land undir fót, ber samt hugur og hjarta þíns heimalands mót”. Fjallkonan er stórlynd og stirð- lynd. þó hiti sé í dölum, er is á fjöllum. Eldur í fjöllum, þó ís við sjávarströndina ógni lífi og eign- um. TJm þetta kváðu Islands skáld : Ég hefi heyrt slík undur af harki og skvaldri, gripi yfir veturinn, seldu þá seint j í apríl á fæti fyrir 4J4c pd. í þeim, I og mun verðið hafa orðið á göml- um stírum 65;—75 dalir. Geldar kýr og kvígur voru seldar 4c pd. á fæti. — Svín seljast nú : Ldfandi 6— 7c pd. Kjöt af ungum svínum mun vera 8c pd. — Kindakjöt 12)4 pd. Gripakjöt 4J4—5c pd. Egg erti 18—20c dúsin, smjör 17c pd., kartöflur 85c bush., hafrar 50c hush., hveitf B. 7’5e, hygg 45c, ull 7— 9c pd ; Timothy hey 17 dollara Tonnið. — þetta er þaö réttasta, sem ég veit að segja um verö á þessum vörum. Skemtisamkoma var haldin í gærdag á Markerville, að tilhlutun I bindindisstúkunnar Fjallkonan. Sagt er, að tólf manna nefnd J eigi að starfa að undirbúningi I þjóðhátíðarhalds hér annan ágúst, j og er vonandi, að nefnd sú gæti þess ttú, að þetta cr íslenzkur I minningardagur, helgaður að eins Islandi og íslenzku þjóðerni. Hér ætti að vera ekki síður mögulegt en í öðrum íslenzkum bygðum, að sýna og sanna, í allri athöfn og framkomu, þann dag, að “íslend- Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar ritínn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnur.ar. Nýtízku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307—315 llnrgrnve St. WINNIPEO, CMANITOBA Phones : 2300 og 2301 FYRIR sem hávaða í börnum á sjötugs- [ ingar viljum vér allir vera. þeim a'dri”, degi tilheyra al-íslenzkar skemt- anir. En á hinn bóginn getur vér í fjar- lægðinni tæplega heyrt orðaskil, svo varhugavert er, að gera á- kveðnar yfirlýsingar um þau mál. En sjálfsagt óskum við öll, að Fjallkonan njóti alls þess frelsis, sem börnin hennar eru fær um að nota. En umfram alt, að hún megi ala þá syni og dætur, er fylt geti trúverðuglega um komandi aldir allar þær ábyrgðarstöður, i sem landsstjórn og héraðsstjórn I ekkl llfkra hlS andlega lif, og sem krefja. Ekki sérhlífna pólitiska íf>’rr e5a síðar híjota að rytna fyr- leikfimismenn, sem leitast tnest : ir 1Josi sattnleikaiis. þaði er omogu- við að þóknast, heldur kjarkmikla • aS allta ÞaS oðruvtst enn stjórnmálamenn, sem reiðubúmr ska5a f>'rir kirkjufélagtð, að senda séu að bera ábyrgð sinna gerða |séra h'r’ J- Bergmann burtu, enda og þreyta sannfæringarmál með | kannske rothogg a þaö. þetr eru dugnaði og staðfestu, sem “hvorki kannske n°kkuð margar vtðsvegar fyrir lof né last líti til Jtliðar”. degi anir. Eftir því sem síðustu.blöð Hkr. og Lögb. skýra írá, hefir eigi dreg- ið til betra samkomulags á síð- asta kirkjuþingi út af ágreindngs- atriðum þeim, setn valdið hafa dedlum milli séra Fr. J. Berg- manns og hinna presta kirkjufé- lagsins, sem halda dauðahaldi í hinar úreltu og óviðurkvæmilegu bókstafkenningar, sem deyða enn Mér skilst, að Fjallkonan sé í ment með að koma upp lagaskóla. það er gömul ósk og göfug. Megi Fjallkonan ala sem flesta dómara líka Úlfljóti, þorgeiri og Skapta. Vér vonum, að á þessu ári verði hætt af Dana hálfu að hlutast til um innanlands löggjöf íslands þá er alþingi semur. þá óskum vér, að Fjallkonan sendi á löggjafar- þing sín slíka mcnn og að fortm . Einar þveræing, Njál, Halldór Snorrason, Bjarna Broddhelgason, og að nýju: Jón Sigurðsson, Is- lands skjöld, og bœndurna Jón á Gautlöndum og Einar í Nesi. þá trúum vér því, að framtíöin verðt happasæl, og að fólkið syngi um ísland sem ‘farsælda frón” og end urnýjun fornrar frægðar með nú- tíðar siðfágun. Megi Fjallkonan ala klerka sem Sæmund fróða, Jón Loptsson, Gissur byskup og Vidalín. Ég óska, að þar verði svem flest skáld, sem snerti tilfinningar fjöld- ans, máli náttúrur.a eins frábær- lega og yfir höfuð sýni Fjallkon- unni, hvernig hún skautar, eins og t. d. Ilallgrímur Pétursson, Egg- um bygðir Islendinga, sem hik- laust fylgja séra Fr. J. B. og skoð- unum hans, svo víst myndi fvlk- ing hinna rétt-trúuðu þynnast, ef þeir væru teknir frá. Fréttir úr bœnum. 12 Alberta Special Cabinet Ljósmyndir og Ein Stór 10x20 þuml. Líf-stærðar Ljósmynd gefin með HverjuDúsíni. —0 g Hvert Dúsín Kostar Aðeins — $7.00 Skattskyldar eignir í Winnipeg horg eru taldar 108 miliónir doll- ara. Attk þess er skattskyld starf- semi, sem áætlað er þriggja milí- ón dollara virði, eöa rúmlega það. Skattmælinn er þetta ár 15 mills á dollarinn, og á að gefa bænum alls hátt upp í 2 milión-ir dollara i tekjur, eða nákvæmlega $1,826,- 211.40. ;>ETTA TILBOÐ OILD- IR AÐEINS í MYNDA- STOFU VOERI / PORTAGE AVENUE. Bréf eiga að Heimskringlu : E. Sumarliðason. Sigurður J. Austman. Mrs. Margrét Einarsson. Mrs. Margrét Benediktsson. ■Nýlega var maður hér í borg dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að yfirgefa konu sina íyrir þremur vikum og taka tafarlaust saman við aðra konu. — Svo er Wm. A. MARTEL, MYNDASMIÐUR. 2551/2 PORTAGE AVE. Phone: Maln 7764

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.