Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LÓÐIR 3. til 5 ekru spildur viÐ rafmagDS brautina, 5 milur frá borginni, — aöeins 10 mínútna ferö á sporvagninum, og mölborin keyrsluvegur alla leiö. Verö $200 ekran og þar yflr. Aöeins einn-fimtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum,— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefön 6416. Heimilis Telefón 2214 Yér höfum næga skildinga til aö lána yöur mót tryggingu í bújöröum og bæjar-fasteignum. Seljum lifsábyrgðir og eldsábyrgöir. Kaupum sölusamuinga o g veöskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Ruilding. Wiunipeg. XXIII. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1909- Mrs A Ji Olson Aujf 08 NR. 52 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Biskiipirm yfir Birtningibam timdœminu á Englandi, sem á sl. vori hó'fcaðd málsókn ,á bt-ndur ein- urn pnesta smna fvrir þaö, að hann haíði vogað sér að messa í kirkju safnaðar nokkurs, sem til- heyrði annari kirkjudeild en þeirri, sem bdskupdnn réð yfir og í Jx'imi forboði biskupsins. I yfirlýsingar- hréfi sínu kveðst fciskup bafa farið til lögmanna, sem hafi f.ullvissað sig um, að hægt væri að klekkja á hlerki f.yrir þetta ódæði. Og sjálf- ur segi&t bdskup ha£a álitið sökina ■svo stóra, að hún hafi verið hegn- ingarv.erð, þar sem það sé á móti Teglum kirkjudeildar sinnar, að prestar hennar flytjd guðsþjónustur ð’fir söínuöum. annara kirkjudeilda. En nú segir hann að sér sé runnin fedðin, svo hann sé hættur við m/álsóknina. Klerkurinn, Canon Hensely Hienson, svaraði .bréfinu ^eð því, að giefa í skyn, að bisk- upinn hafi ekki þorað að halda á- Ham með mál.ið, og jafnframt læt- ur hann þess getið, að hann muni framvegis halda áfram að prédika yfir hvaða söfnuði, sem kalli sig tdl þess, án nokkurs tillits til trú- arskoðarwL safnaðanna, — Á sl. 12 mánuöum, frá 31. .ág. j 1906 til 31. ágúst 1909, urðu inn- tektdr strætisbrautafélagsins í Tor- on,to borg hátt á fjórðu mdlíón j Oollars. Af þvi varð félagið að . bor.ga f bæjarsjóð rúmlega 600 j þúsund dollara. — Fjórfcán milíón dollara lán hefir verið tekið í Evorpu til þess að byg.gja járnbraut frá Edmon- ton til Font McMurray. Mæft er, að nú þegar vcrði byrjað á að hyíígja þessa braut norður um | landið. — Skozkur heimskautafari, Wil- liam Bruce, hefir í sumar verdð á *erð í Spitzbergen, og kveðst hata f'mdið þar mikinn kolanáma, sem h-ann segir að megi starfrækja með haignaði. Enga málma hefir hann fnndið þar. — Jártvbrautaþjónar í Bandaríkj- unum haía byrjað samskot sín á j uieðal, til þess að reisa veglegan tndnnisvarða yfir lí. H. Harniman, jarnbrautakoniginn mikla, sem and- aðist f.yrir fáum dögum. Svo .er til a^tlast, að hver járn.brautaþjónn ffefi 25c í þann sjóð. ~~ Mælt er, að svenska stjórnin ftli bráðlega að leggja fyrir þing- 'ð í Svíþjóð frumvarp til laga um, að afnem.a öll heiðursmerkd í rík- ln,u n.ema fynir sjó og land her- menn. ~~ Wdlliam Course í Wdndsor, Hnt., mistd konu sína fynir nokkr- um títna. Hún var jarðsett að hrdstdnna manna sið, en bóndi ueitaði að borga kostnaöinn við Fað. Mál var þ.á höfðað mótd hon- utn, og hann dæmdur til að borga útifanarkostnaðinn. En í stað þess, að hlýða dómitum, tók hann sér aðr.a kontt, kevpti nýjan húsbtmaS byrjaði búskap á nýjan leik. — þegar það varð ljóst, að hann hafði peninga til aö gera alt þetta, Pá var karli sttmgiS í fangelsi í 10 daga fyrir óhlýðni við dóminn. Clem Obermeyer í Covington, drekti sér 14. þ.m. af því að hona hans haföi undir borSum um morguninn beðið hann um nokkra skildingu. Maðurinn var brúasmið- ur og vel fjáður, en katis hcfdur að deyja en láta af hendi rakna nokkra peninga til konunnar. Nú er hún ekkja og 4 börn þeirra hjóna föðurlaus. — Honum hefir verið mál á hvílddnni. — Stolepin, stjórnarformaöur Rússa, þykir vera í rneira kvgi brjóstgóður. Hann hefir sent út um alt Rússaveldi embættisbréf til héraðshöfðingjanna, og stranglega j lagt fyrir þá nauðsyn þess, að I forðítst líflát allra sakamanna í i leng.stu lög, en leggja í j>ess stað kærurnar á móti þeim fyrir dóm- stóla landsins, svo þeim gelist kostur á, að v.erja sig, að háttum annara siðaðra þjóða. Plinndg er þedm .gert að skyldu, að láta ekki önnur mál ganga fyr.ir herrétt en þau, sem ekfci verða útkljáð á an.na n hátt, heldur að leggja sem flest mál f.yrir dómstólania. — Einkennilegur sjúkdómur hefir gert vart við sig í Norður Caro- lina ríkinu í Bandaríkjunttm. Ixekn ar nefna hann “Pellagra”. Yfir þúsund mianns í ríkinu hafa sjúk- dóm þennan, sem talinn er mjög hæ.ttulegur. 1 einu þorpi fengu 11 manns sjúkdóminn um sama, leyti, af þeim dóu 9 manns effcir stutta stund og sá tíundi er talinn frá, ett von um, að einn komist til heilsu aftur. Læknar segjast ekki geta fundið orsök sýkinnar. — Santos Dumont var fyrir nokkrum árum í fremstu röö loft- siglittigamanna. Hann var f.yrsti maður fcil þess að fljúga yfir og umhverfis Eiffel turndnn í Paris í belglausri, stýranlegri flugvél. Síð- an hefir lítiö til hans spurst, og hann var að mestu gleymdur . al- þýðu manna, þar til 14. þ.m., að hann kom fram í bænttm St. Cyr á Frakklandi með nýja flugvél, er hann hefir sjálfur smíðað, og sem er svo litil og létt, aö Hún vegur með einum manni í ekkd nema tæp 260 pund. Samt flaug Dumont í vólinni með hraða, sem jafngildir 56 mílám á klukkustund, en það er fljótust fierö, sem enn hefir farin verið í mó.tor-flugvél. Alt yfirborð vélarinnar er 9 f.er-vards, í s.tað 29 yards Curtiss-vélarinnar, 26 yards Bleriot-vé.arinnar og 52 íer-yards Wright-vélarinnar. Aflvélin hefir 30 hesta afl og gengur með 1800 snún- in'TshraSa á mínútu. Eoftsiglinga- garpar er sagt að ótfcist samkepni þessarar vélar og eiganda hennar. — Svo er að sjá, sem fundur norðurheimskautsins hafi haít örf- andi áhrif á ICnglendinga, sem mi láta sér mjög ant um, að ná í þann heiður, að finna suðurpólinn. Og í þedm tilgangi er ráðgert, að senda i ágústmánuði nœstkomandi öflugan flota í þann leiðangur, og skal Cap't. Robert Scott vera for- maður þeirrar farar. Iéeut. Shackleton, sem í fyrra gerði leit að suðurpólnum óg komst svo lang't áledðis, aö hann skorti að eins 111 mílur til að ná takmark- inu, ætlar að verða meö í þessarí för. — því hefir einnig verið spáð, að dr. Cook muni hafa í hyggju, að komast að suðurpólnum á.und- an öllum öðrum mönnum. En lík- legt satiit, að ekki verðd af því, að fræðiifélag edtt í Bandaríkjunum hefir boðið honum 250 þús. doll- ara í glærum skdldingum til þess undir umsjón sinni að ferðast utn landið til þess að halda fyrírlestra um ferð sína til norðurpólsins, og er talið líklegt, að hann þdggji það boð. Vitið þér- að MAGNET Skilvinduskálin hefir tvístuðning, en allar aðrar skáilar eru að eins einstuddar. Hún snýst létt og án hristings ; aðskilur hreinlega, fœrir jaínan rjóma og þess vegna bezta smjör. The Petrie Hfg. Co., Ltd. WTJSriTIPEG- Hamilton, St. John, Regina, Calgary, Vancouver. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging eina myllan í WINNIPEG.-LÁTIÐ heima- iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar. Yfirlýsing. Út af misskilningi og rang- færslum, setn fram hafa kotnið í satnbandi við það, hvernig tneð ágreiningsmál kirkjufélags vors var farið á síðasta kirkjtiþingi, finnum vér undir- ritaðir prestar kdrkjufélagsins, sem crum staddir 4 fundi í Winndpeg 16. september 1909, oss knúða fcil að leggja fratn þessa yfirlýsing : 3. Vér mótmælum þeirrí staðhæfing, að kjarni úgrein- íngsmálsfns innan kirkjufélags- ins sé bókstafsimvblástur ritn- dngarinnar, sömuleiðis því, að kirkjuþingið hafi neitað rétt- tnæ.fci og gagnsemi trúaðrar bibJítt-rannsóknar ; en á þesstt hvorutveggja segir “Nýtt kirkjublað” (15. ágúst þ. á.) að trútnála-ágreiningurinn hér vestra feiki. þó að tillögtir séra FriSriks Hallgrtmssottiar í ágreiningsmálinu næði ekk.i samþykt á þinginu, þá var það alls ekki aí þvi, aö í þoirn vær.i neit.t þaö, sem kdrkjuþdin.g- iö gæti ekki samþykt,. heldttr eingöngu af þeirri ástæðu, aö ef þær hefði verið samþyktar eitts og á stóð, þá befði ekki komizt að það, sem mönnttm fan.st vera aöal-eftii ágreindngs- ins. • 2. Að þedrri fjarstæðu, sem haldið hefir verið fram, að með samþvkt kirkjuþingsins hafi síðasti árgangur “Sam- • edningarinnar” verið gjörhur að trúarjátning eða talinn ó- skeikull, finst oss ekki orðum eyðanda frekar en gjört hefir verið. lijörn B. JónnKnn, Fi iðrik HnUgrím»»on, N. Stgr. Thorláknaon, Jón Bjarnaaon, Krintinn K. ólafaaon, Hjörtur J. Leó, Qultormur Quttormsson, — Ren Snyder í Amberst, Ont., hefir verið dœtndur i 7 ára fang- elsi fyrir að lokka með sér úr for- eldrahúsum stúlku innan 16 ára aldttrs. — Formaður Montreal bankans í Montroal s-egir, að bankar lands- ins hafi á reiðum höndum 100 mdlíónir dollara til þess að borga fyrdr hveitiuppskeruna í Norövest- urlandi Canada á þessu hausti, og að allir þessir pening.ar lendi í höndum bænda i Mamtöba, Sas- ka'tchewan og Alberta fylkjum. — Um 800 þústtnd manns sóttu sýninguna, setn haldin var í Tor- on.to borg í {>essum mánuði. Inn- tek'tirnar ttrðu yfir 300 þúsund dollara. Ilreinn ágóði rún 70 þús- und, og hluti borgarin.nar af sýn- ingarhaldinu varð utn 60' þúsund dollara. — Svo var siðferði sýn- ingargestanna gott, að ekki nema 25 manns eða einn af hverjum 32 þús. gestum lenti í höndum lög- reglunnar, og alls engar slvsfarir tirðu, svo teljandi sé. ]>css verður ekki l mgt að bíða, að milión manns sœki sýnd.nguna í Jteirri borg á hverju ári. — íbúaital Dawson bæjar, sem fyrir nokkrum árttm var 25 þús- und manns, þegar gullsýkin stóð sem hæst, er nú taldn að vera að tdns 5 þústtnd rnanns. Landslögum er nú miklu l>etur framfvlgt, en áöur var, og stjórnsemi all-góð í öllu héraðintt. — Fyrsta hvít kona, sem ferð- ast hefir alla leið frá Góðrarvonar höíða til Cairo í Afríku, er ung- frú Mansfield skáldsagnaritani. — Hún kom til Lundúna fyrir nokkr- um dögum, eftir aö hafa á 7 mán- aða tímabili ferðast yfir 16,728 mílna langan veg. Hún lætur sér- lega vel af ferðalaginu og váðtök- um fólksins, hvar sem hún fór. En bezt leizt bennd á Rhodesíu. þar mœtti hún nokkrum hvítum mönn- um og konum, sem ldfðu þar á- nægjusömu lífi. — Dr. Salambini í París kveðst hafa fundið nýtt læknin'galyf við kóleruvedki. því er sprautað inn tindir hörundiö og er talið óyggj- andi í öllum fcilfellum, — nema á drykkjumönnum. — E1 Roghi, foringi uppreistar- manna mót veldi Morokko soldáns var nýlega tekinn til fanga og fluttur í stálgrindabúri utn Tang- ier borg og bafður þar til sýnis. En svo átti lífið í búr.inu illa við hann, að hann. veiktist. I>ét þá soldán fiytja hann á afvikinri stað. Nú hefir hann lofað, að borga sol- dánd l1^ milíón dollars í peningum ef hann verði látinn laus. Ríkisstjóri Johnson dáinn. \ ' Governor Johnson í Mi.nnesota var fyrir viku síðan skorinn npp á sjúkrahúsinu í Rochester, Minn., við innvorfcis mednsemd, sem sögð er að hafa þjáð hann um margra ára tíma, og sem hann þrisvar áð- ur hafði orðdð að þola holdskurð fyr.ir, Aldrei hiefir verið opinberað, hver meinsemd sú hafi verið, en grunur ledkur á,. að það hafi verið krabibamein. þiessd síðasti hol- skurður virðdst hafa verið læknun- um um megn, og þeir gerðu sér litla von um bata sjúklingsins. þó lifðd hann nærfelt viku eftir hol- skurðinn, en ha.nn andaðist kl. 3.25 á þriSjudagsmorguninn í þess- ari viku. Ríkisstjóri Johnson var fæddur í bænum St. Piefcer í Minnesofca árið 1861. Foneldrar hans vortt innflytj- endur írá Svíþjóð, og svo fátæk .vortt þau, að pilturinn fékk ekki mcj r a én almenna alþýðuskóla- mentu,. Hann geröist blaðstjóri sniemma á tímum, og v.arð vinsæll af aliþýðu manna. Skömmu síðar fór hann að gefa sig við stjórn- málum, og vann þá hvern sigur- inn á faetur öðrum. það er sagt um föður hins látna ríkisstjóra, að hann hafi verið svo drykkfeldur, að hann hafi ekki get- að séð fyrir heimili sínu, og að síðustu varð að taka hann og fiytja á sveitarstofnun, þar sem hann dó skömmu síðar. Ríkisstjóri Johnson sótti fvrst um þinigsæti árið 1888 og aftur 1904, en náði í hvorugt skifti kosn- ingu. En árið 1899 var hann kos- inn senator. Arið 1902 sótti hann mó'ti C. A. Johnson, og bedð þá ósigur. A þingi virtist hann ekkcrt skara fram úr öðrum. það, sem aðallega gerði Johnson sál. frægan, var það, að hann var ko.sinn forseti ritstjóra félagsins í Minncsota. Með því ávann hann hann sér vinsemd og hylld allra blaðamanna í ríkinu, og í síðari rikisstjóra kosningum hans hafði hann örugt fylgi blaðantiak þiess vepna var hann kosinn ríkisstjóri í Minnesota hvað eftdr an.tiað, — þrátt fyrir það, þó hann væri Demókrat í pólitík, en mikil fleir- tala kjósendanna í ríkinu aðhyltist Riepiiblíkanska flokkitin. — Kona ein í Ontario skaut í sl. viku tengdaföður sinn til bana. Gamli maðurinn var 75 ára gam- all. Ilann hafði um mörg ár barið og á ýmsan annan hátt farið illa meö konu þessa og daglega skamm að hana miskunarlaust, þar til þolgæði hennar var þrotið. Nábú- ar hiennar bera benni beztu sögu, og bóndi henttiar eins. Búist er við, að htin sleppi að mestu við hegn- in-gu, því að það þykir ljóst, að hún hafi gert þetta í brjálæSds- kasti, sem kotnið hafi yfir hana sökum illrar meöferðar frá hendi gamla mannsins. . — Ottawa stjórndn befir sam- þykt, að Indíánar í Alberta og Saskatchewan, ’ sem búa sunnan vdð Township 70, hafi fullan kosn- inigarétt eins og hvítir borgarar, ef þeir hafi edgnarbréf fyrir landi og r'ækti það. — Erkibysoup Langevin gat þess í ræðu, sem hann flutti fyrra suniiudag í bænum Hull í Ontario, að hann væri ekki- vonlaits utn, að fá sérstaka skóla •endurredsta hér í Manitoba, þó almennin.gs hugurinn virtist v.era því andvígur á yfir- standandi tíma. — Regnflóð í' Jamlitepes hérað- inu í Mexico þann 10. þ.m. varð mörgum mönnum og hundruðum gripa að bana. Mörg hús sópuð- ust burtu og uppskera á stóru svæði eyðilagðist. — Mælt er, að Rússar séu sem óðast að auka herliö sifct í Síber- íu, og hafi þar nú yfir hálfa milíón manna undir vopnum, og vel út- búna að öllu feyti. Enginn efi þyk- ir ledka á því, að þeir ætli sér í ó- frið við Japana aftur undir edns og þedr sjá sér það fært með’ nokk- urri von um sigur. Jafnframt haía þedr síðan ófriönum við Japan lauk, haldið kappsamlega áfram, að tvöfalda alla Manchuria járn- brautina, svo að ekki þurfi að stand-a á aðflufcningum, þegar ó- f-riður hefst. — Nýlega héldu Rúss- ar heræfingar í Ylidivostock, og tóku 125 þúsund manns þátt í þeim. En ekki var þar ednn edn- asti maöur af öllutn þeim sæg, er Rússar hafa í virkinu sjálfu, held- ur voru það alt aðkomumenn. — Tvær konur háðtt einvígi á hedmili annarar þeirra í Chicago á fimtuda.ginn var. Svo er að sjá á fregninni, að önnur hafi veriö út- búin með marghleypu og hnif og ráðist á hina óviðbúna. • Sú vopn- aða gekk af hinni dattðri með 11 skotum og nokkrtim hnífstungum. En sjálf var hún svo illa leikin effcir viðureigndna, að hún dó eftir að hafa verið flutt á spítala. — Hver ástæðan til þessa bardaga hefir verið, er ekkí full-ljóst. — Rússar hafa fundið gull í Mongolíu, 60 mílur vegar frá Kiskta borg. það er í árfarvegi, og svo er þar mikiö af því, að menn þvo út yfir $100 virði á dag með ófullkomnum áhöldum. — Canada stjórn hefir ákv.eðiÖ, að 25. október næstk. verði hald- inn heilagur sem almennur þakk- ardagur í Canada. Ný skýring. Blaðið “Jewdsh World" (Gyð- inga-heimurinn.) flutti nýlega rit- gerð um aldur manna í íornöld, og kemst að þeirri niðursiöðu, að men.ii hafi ekki orðið ems gautlir eins og hinar fornu sagnir skc'ra frá. Til dæmis er þess gctið t gatn- aili bók, sem tlestir luiía h'vrt talað um, að hinn sögtifrægt Mat- úsalem hafi orðið 969 ára gamali. En þetta segir blaðið, aö' ekkigit; náð nokkurri átt, og sé cins fjat- stæfct öUum sanni n’ns og h.igsast gefcd, effcir því sem núttoar k>. n- slóðir skilji lengd ársini. Á el/fcu timum gamlatestatn.ntisms w.r tunglmánuður, sem er 29 dagur, .talinn ledfct ár, og þegar það er tekið tdl gr.eina, þá kettiur út, að gamli Mafcúsalem í stað þes's að verða 969 ára gamall, v.itð að eins 78 ára og 9 mánaða gamail. Með þessu er ekki gefið i skvn, að kdiblían hafi ekki tdlfært aldur gamla mannsins rétfc, eins og fcima bilið var þá skilið, heldur að þekkingarskortur síðari kynslóða á forna timafcalinu hafi valdið misskilningi á aldri mannsins. Adam er sagt að hafi lifað í 930 ár. En eftir útreikningi Gyðinga- blaðsins befir hann að eins orðið 75 ára og 9 mánaða gamall. Effcir tunglmánaða-árið kom 5 mánaða ár, segir blaðið. Sú mán- aðatala var bttndin við tölu fingr- axma á annari hendi, því að þá reikuuðu ittenn á fingrum sér. Síð- ar kom 12 mánaða árdð, og með því tímatali myndaðist hugmynd- in um 70 ára meðal-mannsæfi. Blaðið heldur fram þedrri skoðun aö á tímabilinu frá dögum Nóa til þess er Davíð var uppd, hafi ekk- ert það komiö fyrir, svo kunnngt sé, sem hafi getað styfcfc mannsæf- ina úr nær þúsund árum niöur í 70 ár, annaö en sú brieyting, sem gerð hafi verið á tímatalinu. Abraham er sagt að hafi liíað 175 ár og ísak 180. En á þedrra dögum vortt 5 mánuðir taldir i ári. þess vegna varð Abraham eífcir núverandi tímatali að eins 72. ára gamall, en ísak 74. ára. Blaðið telur líklegt, að á dögum Jakobs kunni að hafa verið 6 mánaða ár, og hefir þá aldur hans orðdð 73 ár, .en ekki 147 ár, eins og sagt er. það vortt Egyptalandsmenn, sem fvrstir tóku tipp 12 mánaða tima- bilið. þeir tóku eftir því, að undir gatnla fyrirkomulaginu voru dag- arnir í einti ári Lengr.i en næturnar og að næsta ár urðu næfcurnar Lengni en dagarnir. Til þess að jafna þennan halla, slengdu þetr 2 árum í edfct, og mynduðu þannig 12 mánaða árið. Blaðið staðhæfir, að tímatal Gyðinga og kristinna manna verðí ekkd mismunandi um allan ókom- inn aldur, því effcir stjörnufræðis- legum útredkndngi þá komi sá tími að nýár Gyöinga beri upp á jól kristdnna manna, og þá muni þess- tr trúflokkar koma sér saman um, að viðtaka sama tímatal. En af því, að þetta eigi ekki fram að koma fyr en effcdr 30 þús. ár, þá virðist engin ástæða tdi að skifta sér af því máli að svo stöddu. 'þessi gr.ein öll hefir vakið tals- verða eftirfcekt, og þykja tdlgáfcur hennar ttm tímatal og aldttr forn- manna einkar sanngjarnar. Wall Piaster Með þvf að venja sig á að brúka “ Rmpire ” tegundir af Hardwatl og Wood Fibre Plaster er maður h&r viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Etnpire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Giit Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda ^ y ð ur bœkling vorn • MAH1T08A GYPSUM CO. LTD SKRIPSTOFUH OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.