Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 3
HEIMSKRIKGIJA’ WINKlPEG, 23. 9EPT. 1900. Bl». 8 Cor. Portage Ave and Port St. 28. -A.IR. FÉKK FYESTU VERÐLAUN k SAINT LOUIS SÝNINGUNNl. Uag oa kvcldkensla. Teleíón 45. Haustkensla byrjar 1 Sept. Bæklingur rneS myndum ókeypis. Skrifið til: The Secretary, Winnipeg Sutinest Oollege, iVinnipeg, Man. Miss IIESBITT KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta I nýjnstu gerð. Skreytir með fjöðrum, blómum og böndum og öðru nýtfzku stássi. End- urnýjar og skreytir brúkaða hatta. Alt verk vandað og verð sanngjarnt. Isl. konnm boðið að skoða búðina. — MISS NESBITT, 112 Isabel Street lK-ll i) HERRA BÓNDI ! ÞETTA ER FYRIR ÞIG ! Vildir þú ekki hafal húsiþínu eius bjart ljós og þau s e m bezt eru I stór borgum ? Brennari v o r passar í hvern vanal. lampa. Brennir lofti, ekki olíu.eral- gerlegaóhultr. Þetta 1 jós latk- kar ollu kostn- að um meir eu heliiug. V é r sendum brennara gegn fyrirfram borg uu, fyrir $2.75. Skrifi oss eftir upplýsingum. INCANDESCENT KEROSENE LIGHT CO. 50 pkincess sr, WINNIPEO 8----------------- R. A. THOMSON AND CO. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU ! af beztu tegund með lægsta ; verði. Sérstakt vöruúrval nú 1 þessa viku. Vér óskum að ! Islendingar vildu koma og ! skoða vörurnar. Hvergi betri ; né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYLAND ST. PHONE 8IU. 1 ^'~k***0**>+ké+***~*+ur**>*^+*s0>l+**<+*+>+**>+**+0***~Jfö A. H. BAKPAL Selur llkkistnr og annast um útfarir. Allur útbúuaOur sá bezti. Eufremur selur hann ailskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. Kvenfreisisbaráttan á Englandi. ”Suífragett”-nefndin sem send var á fund forsætisráðherrans. (Niðurlag frá síðasta blaði) Komirnar, sem við höföum þann ig frelsaö, sögöust ekkii tilheyra nefndinni, og ekki einusdnini kven- frelsis konunum. ICn þær höföu neymt aö greiöa götu einhverra, sem tiilheyröu “Suffrag.ette” nefnd- innd, sem skríllinn var ,á eiftdr, og hefói hann þá snúist að þedm, og sjálfsagt slitiö þær lifandi í sund- ur, hefðum viö ekki fnedsaö þær. Um þetta aitriöi voru þær vissar, og )>ess vegna mjög þakklátar okk- ur fyrir hjálpima. Sem sa.gt, sáum viö margar aör- ar konur eltar á sama hátt. þeg- ar ég ber saman þenn.an eltimga- leik viö hinæ ttgulegu göngu “Suf- fragettie” kvenmanma, jafnvel þegar þœr voru fangar, gangandi milli tveggja ríöandi lögreglnþjóna, — komst ég að þedrri niðurstöðu : Að það væri ,ekki "Suffragette” konurnar sjálfar, sem mest liðu, og ekki edinu sinnd mefntlin, sem þær höfðu valdð til aö bera ré.tt- arkröfur þeirra fram fyrir sitiórn- ima, — þessar konur væru upp úr því vaxnar, að stjórmin g æ t i látið þær líða, og annað það, aö þær vœru reiöuibúnar aö þola a 11 fyrir málefinisins sakir, og í þairri mieövitund, aö þær beröust fyrir góðu og réttmætu málefni, voru þœr svo öruggar, aö alt annaö var þeim lítilsviröi. ]>ess vegna haföd stjórnin ásett sér, aö snáa huga fólksins frá þeim og sam- hygð við málefni þeirra, með því að lerika þær konur, sem sýndu sig því hlyntar, svo illa, að þær þyrðu ekki að láta samhygð sína í ljósi á nokkurn hátt, og i ^Jjieim tilgangi hafði lögreglan undir umsjón og fyrirskipun stjórnarinnar, ekki ein- ungis látið vera að hindra skrílinn frá að elta þær, .heldur hvatt bann til þess, sem sýndi sig í því, að hamn gerði það rétt fyrir augun- um á lögreglunni og innan um hana.1. En.hér náði stjórnin þó ekki tilgamgi sínum, vegna þess, að verk hennar bvgðust iekki á góð- um grundvellii, og hér, edns <>g æf- inlega, ef fólkið ræður sér sjálft, verður það miklu fleira, sem að- hyllist hugrekki og drengskgp og róttlætii, — sem sýnir, að fólkið er frá náttúrunnar hendi g o t t. það var óttalegt, að sjá ríðandi lögregluliðið ríða á varnarlausar raðir af saklausu fólk.i ; og það var í hæsta máta vanvirða fyrir stjórnina, að láta þjóna sína — ríðandi lögreglumenn — elta fót- gangandi kontir og siga á þær þessum viðbjóðslega og glæpsam- lega skríl, sem í slíkum æsingi getur framið og fremur oft hrylli- legustu ódáðaverk. En hún lét skrílinn afskiftíilausan, þó hún væri þar umhverfis og inttan um í hundraðatali. Hefði ég ekki áður venið kvenfrelsiskona, þá hafði 29. júní áreiiðanJega gert mig það. þegar við komum til “Horse Guards”, álitum við konunum ó- hætt, og náött þ:er sér í léttivagn og óktt burt svo fljótt sem þær gátu. En jafnvel þar var nógu margit samankomið af æpandi skríl, tiil þess að ég væri ekki með öllu óhrædd um þær. Nú þurftum víð að komast aít- ur til Cannon Row, því þar átt- ura við von á að flnna förunauta okkar. Að vísu var liðið langt yf- ir hinn ákveðna tíma. Vdð fórum í kráng og nærri Westminster brúnni, og hrópaði þá eánhver : — “þiarna er hún aftur! ” og skríll- inn kom æðandi bednt í flasið á okkur. En ég léat hvorki heyra þá tté sjá tilgang þeirra, og kom þá hik á þá er íremstir voru, og loks vorum við látnar óáredttar. En þá kom fyrir atburður, sem dró blæju yfir atburðina næstu. En það sannfœrði mig um, að medri hluti fólksins var með oss, og ó- hljóðin ekki eins hættuleg og þau höfóu slæm áhrif á ta>ugarnar. Eg stökk upp og stóð upp í sætinu til þess að sjá út yfir hópinn 4 nýjan eltingaleik, þar sem lögregluliðið átti hlut að máli. Eg gJeymdi öIJu nema því, sem ég var að horta á, og vissi lekki f.yr til en ég henitdst aftur á Jmk. Hestarnir höfðu kipst við, ég varaðist það ekki, og í stað þess að setjast niður, hentdst eins og áður er sagt, þannig, að hnakkinn á mér Jenti á aftara sæt- inu, en fæturnir á framsætinu. Ó- tal hendur voru áílofti til þess að taka af mér fallið. En þess þurfti ekki með. Ég var dottin og lítið meddd, og hrópaði því til ökumannsins, að keyra áfram. Ég heyrði enga hlátra og sá enga hæl- ast um, þó fall mitt væri snögt og hraparlegt. Áður enn við komumst tdl West- minster brúarinnar, rákum við okkur á hóp af ríðandi lögreglu- mönnum, og bönnuðu þedr okkur leiðina með öllu. Við biðum hér lengd í þeirri von, að förunautar okkar kvnnu að kotna. En Ptarlia- ment-flöturinn var nú auður orð- inn og lítil von að þær kæmu. — Einu sinnd reyndum við að kom- ast til Cannon Row, hins ákveöna staðar frá annari átt, en það tókst heldur ekki. Öll stræti, sem liggja að Parliament fletinum, vorti nú fnll af æpandi, húrrandi fólki, því þangað liafði það flúið undan lögregluliðinu, og voru þar nú að líkindum frá 40 til 50' þús- undir manna. Nú var kl. orðin meira en 10, svo ég lét aka til Caxton Hall, ef ske kvnni, að eitthvað af vinum vorum hefði náð þangað og biði þar. Á letöinni þangað heyrði ég enn þá hrópað : “þærna er ein af þeim! En sem fyr gaf ég því eng- an gaum, og er engin óttamerki sáust á mér, var okkur lofað að hialda áfram til Caxton Hall. Að vísu urðum við að fara ótal krókaleiðir, en komumst þangað þó kl. 11. K venréttindabará ttan heldur á- fram með vaxandi ofsa og vaixandi sigri með hverjum deginum, sem líður. Svo má nú heiita, að öll þjóðin, að stjórninni undanskildri, sé því vinviedtt, og þeim hinum fáu, sem álíta, að slæm hiegðan kvenna eigi að læknast af lögregl- unni, eðft' það sé ófyrirgefanlegra en slæm begðun hjá karlmönnum, — fækkar óöum. Baráttan., sem nú stendur yfir á Englandi, er ekki um það, hvort konur -oiað hafa atkvæði, heldur um þau stjórnarfar.slegu réttindi, að mega leggja bænar- skrár sínar fram fyrir konunginn eða fulltrúa h a n s. J»að er nú óhætt að fullyrða, — Tvaer Jólanætur í íiskú mannskofanum. SMASAGA. það er í frásögur fœrt um kvenmann, sem kom mn 4 lieigu-ibókasafn tdl að fá sér bók, að þiegar hún Var spurð, hvers efnis bókin ætti að vera, hafi hún svarað : “það, er'mér sama, bara að þau nái s a m a n”, < Og þar sem helata efnið í flestum sögum er um ast, svo sem aðalatrdði í lífinu, svo eru það í dag- lega lífin.ii, eins og í bókumim, þær málalyktdr sem fiestir kjósa. þó það mörg.um sinnum hefði verið fieppilegra fyrir báða hlutaðeigendur, að þau befðu e k k i náð saman. þar liggur breið vík á suðurströndinni móti °pnú hafi. Gróðurlaus fjöll ganga fram sem múr- v eKgur beggja megdn. Hafið úti fyrdr er sem hvít- fyssandd brimgarður, en þvert itm víkurmynndð er fiár skerjagarður, sem brýtur öldu.ganginn., svo þar lyrir innan er óhult höfn, fyrir þann, sem kemst svo *-anigt, etn það er aldrei auðvelt, og síst þegor mest á •L _ »L- l - —au___________,..il . _ __u . 2 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGI.U. ríður. Austanmegin á víkinni er mjótt sund milli skerjtinna og lands, en það þarf æfða hönd og að- gætni tiil að farai þar í gegn, og hafa brim og brot- sjóa. á báðar síöur. Margsinnis voru skdpsflökin, sem skolaði upp í fjöruna, einustu vitnin um það, hvað sjómennirnir liefðu orðdð að líða þar. Sá, sem vill sjá; ósvikið norskt strandamálverk, hann gangi fratn á oddann og horfi út á hafið, þegar sólán er að siga í ægin,n og kastar sínum gullgeislum á mjallhvít segJiti í fjarlægð. það er mynd aí hinu ómælanlega, hvíldarlatist erfiði og stríð, livikandi á- hyggjiir og von, En horfðu svo á land, — þar er ró og hugsvölun. Við víkurbotninn hvílir hedmilis- friðurinn yfir litlum grasbletti á eyðimörkinni. þar tnilli fjallanna er að eins jarðvegur fvrir lítinn fiski- mannakofa, sem liefir skjól undir höfða viö ■ sjóinn. Á Jxik vdð kofann er lítill blettur með jarðeplum, grœnn og upplyftandi tilsýndar. Út í sjóinn liggur bryggja af ótilhöggnum stórbjörgum, nógu löng til að legg.ja þar að bát fisloimannsins, sem liggur á flotd vdð bryggjuendann, bundinn við staur. Strand- lengis er síldarnótin hengd á staura t.il þerris. þar er líka fjalhöggáð með öxinni í, en upp við kofavegg- inn. rís mastur tneð segli og árar, og svo eru þar ýms önnttr iiskimannaáhöld hriniginn í kring. Reyk- inn úr eldhúsinti leggur tipp. um pípurnar og gegmtm dyrnar getur þú séð hið beygða Jxik gömlu Ingi- bjargar bera við elddnn í skorsteininum, þar sem hún er með kaffiketiJinn. En Páll fiskimaður, reykj- andi pípustúfinn sinn, er að tnera vedðarfærin ofan í bátdnn, 1 fjöritnni leru 2 börn að leika sér. það er Knútur og Anna. þatt eru að tína saman skeljar eða að elta smákrabiba. Alt , var svo einstaklega rólegt og náttúrlegt. Hvorki Knútur né Anna voru börn Páls og Ingi- sérstaklega síðan "Anti-Suffrag- ette Society” lagðf kröfur sínar fyrir þdngið, að í br.ezka veldinti séu engar varanlegar ástœður færðar gegn a t k v æ 5 i og kjör- gengi kv,enna. þetta er bygt á fullkomnari rökum hjá brezku þjóðinni, em nokkrum öðrum þjóð- ttm, sem enn geta sagt með nokk- urum ástæðum, að þeir vilji ekki, að kvienfólk sitt fari að gefa sig við stjórnmálum, af því að Bret- ar eru fyrir löngu orðrnir varnir við, að sjá kvenfólk sitt gefa sig við stjórnmálum, og liaifa sjálfir hvatt það tdl þess, og sent út hverja konuna á fætur annari til þess að prédika stjórnmál fyrir fulltrúaefni sín um allar kosning- ar. þaðan kemur og rétitmæti skoðana þeirra : Að séu konur hœfar til að prédika stjórnmál fyr- ir karlmienn, þá séu þær og hæíar til að gera það fyrir sitt ledgið kyn. Og atkvæðisrétturinn er sú svedf', sem þær verða að ná baldi á, eigd þær að geta snuið svo stjórnarvélunum, að þær taki til gneina kvaðir þeirra, og afstýri barriiajþræJkun og kvenþrælkun, sem jafnviej nær til þeárra kvenna, er vinna undir handarjaðri stjórn- arinnar og fyrir hana á flestum stjórnarskrifstofum liins brezka veldis. Stjórnin Jtefir engar verulegar á- stæður lengur gegn réttarkröfum kvenna. Með orðum Uamontha Allen hefir bún ekki ednu sinni bednagrind af ástæðum að styðjast við.' það sýnir sig bezit í afstöðu hennar gegn kvenréttinda- konunum, að hún beldur um sig vörð, sem telur 3000 ríðandi og gangattdi lögregltiþjóna, til að verja sig gegn n í tt k o n u m, sem reyna til að heimsækja hana með engin önnur vopn eða her- búnað en bréf, með orðunnm : Aitkvæði, fyrir konur. — Og þessi einkiennilega aðferð stjórnarinnar verður svo tiil þess, að safna sama.n 50,000 manns til að horfa á þennan ójafna ledk. — Stjórnin, veit vel, að ekkert af þessti fólki mundi koma, ef kon- urnar fengjtt einungis að fram- fylg.ja þeim réttindum, sem stjórn- arskráin heimilar þeim, — leyfði þeim að bera réttarkröfur sínar fram fyrir hans háæruverðugheit forsætjsráðgjafann, sem neitar að sjá. þær einungis af því, að h a n n sem einstaklingur, hefir tekið það í sig, að neita þeim um áheyrn, og notar svo vald sitt og alla lögregluna til að vernda sig fyrdr fundi þeirra, — þvert ofan í lög rikisins, sem taka það skýrt fram : “Að sérhver ttorgari hafi rétt til að bera bænir stnar fram fyrir konunginn, og að sérhver til- raun til að koma í veg f.yrir það, sé ólögleg". Og jafnvel þá uppreist á sér stað, bæta lögin þessari grein við: “Samt með því skilyrðd, að þessi grein skuli ekki þann veg á- lítast, að hún hindri neinn eða nednar persónur, svo framarlega, sem þær eru ekki fleiri en tíu sam- an, frá að flytja sakir sínar, hvort heldur persóntilega eða alþýðlega, fram fyrir þingið eða einhvern þingmann, ef.tir að hatin hefir náð embœ'tti, meðan Parliament stend- ur yfir”. Ef vér ætlum að gera þjóðina samhuga, verðum vér að sann- færa hana um, að kvaðir hennar og kva.rtanir séu teknar til greina, og henni bætt að fulltt ranglæti það, sem hún hefir orðið að sæta af stjór&arinnar liálfu. Á slíkum grundvelli vona ég að sjá frið og veUíðam þjóðarihaar bygt og hina sundurleitu þætti hennar samedn- aða. Á engtvm öðrttm gmndvelli vil ég sjá hana sameinaða en þess- um : Réttlæti fyriir alla. þegar það verður að framkvæmd, mttn ólgan í blóðinu lækka, og þjóðdn semja sig fyrirhaínarlaust að lögum þeim, sem svo eru rétt- lát og henni þar af leiðandi vænst til vegs og viðgangs. F.áist það ekki, óska ég ednkis framar en stríðs, — eilífs stríðs. KATIIARINE BUSUNELL. — Womans Journal. Tekið að tilmælum M. J. Bene- dictsson, ritst. Freyju. 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.TIR KAUP- ENDUR AÐ HELMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — LEIÐRÉTTING. North Star P.O., 9. sept. 1909. B. L. Baldwinson, Winnipeg. Kæri vin : MLg langar til að lúðja þig að gera svo vel og leið- rétta það í yfirlýsingar greininni, sem ég sendi þér um daginn, að ég sagði, að hún (yfirlýsingin) hefði verið samþykt í einu hljóði (eins og satt var), nefndl.ega ekk- ert atkvæðd á móti, en þú gerir úr því tvö atkvæði á móti. þietta gerir lítið til, en fólk hér er ekki ánægt með það. Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Rvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor- dulu frænku. — Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sunmm bókunum. Með vinsemd, i A. H. Jlelgason. Heiiuskriugla P.O. Box 3083, Wiuuipeg Þakkarávarp. Herra ritstj. Hkr. Viltu gera svo vel, að ljá eftir- fylgjandi línum rúm í þínu heiðr- aða blaði. Hér með votta ég mitt innileg- asta þakklæti tdl allra þedrra, er hjálpuðu mér í legu mdnni í vetur. Voru þessir fyrstir manna : — Kristján, Benediktsson, Halldór Eggertsson, Mr. og Mrs. K. John- son, Mr. og Mrs. G. Eyjólfsson, Mr. og Mrs. T. Sigvaldason, Mr. og Mrs. J. Björnsson og J. Ua- víösson.. Auk allra þeirra kona, er léttu undir með mér, en það yrði of langt mál, að teljá nöfn þeirra allra. — Peningagjafir (safniað af Mrs. J. Björnsson) : Jóhann Rt-vk- dal og Bijörn Andrésson, $2 hvot ; Hjörtur Sigurðsson, Mrs. jóhaun Johnson, Gunnl. Davíðsson, Mrs. E. Sigvaldason, Mrs. Markús Johnson, þorkell Eiríksson, S. Anderson, J. A. Sveinsson, St. Stephanson, Mrs. Bæring Hall- grímsson, Mrs. Skúli Árnason, Pétur Christopherson, Rosa Christ- opherson, Mrs. J. Bjarnason, Mrs. Jónas Helgason, Mrs. J. S. Björn- son, $1 hvert ; Jón Björnsson, Tih. 'Tihorsbeinsson, Mrs. Jónas Björns- son, P,. F. Friðriksson, S. S. John- son, S. Skordal, Baldvin Bene- diktsson, Kr. Revkdal, 50c hv.; Jón Eiríksson, Kr. Guðnason, B. S. Johnson og Hósias Josephson, 25 hv. Ennfremur : Mrs. Sesselja Andrésson $1.20 ; Brass Band Ar- gyle bygðar $10.00'; Kvenfélag Suðursafnaðar $10.00, og Kvettfé- lag Norðursafnaðar $10.00 ; safnað af Joseph Davíðssyni $5.00. Sam- tals $61.20. Eg get ekki með orðum lýst þakklætis tilfinningu mdnni, en bið guð að launa þeim öllum. Mrs. S. L. Pieterson. The Abernethy Tea Roomy Eru nú undir nýrri ráðamenBkn. Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hressingar eftir f>ann 9. J>. m.— 21 máltíðarseðlar $3.50 472 PORTAGE AVE. G. Eggertsson’s KJÖTMARKAÐUR. Talsími 3827 693 Wellington Ave. Góður markaður Kjöt frá 4c. pundið og upp. Egg og smjör ódýrara en hjá öðrum. Alskonar fiskur og fuglakjöt. Komið til Eggertsson’s og sjftið og reynið og sannfærist um, að þar er hægt að fá gott kjöt. — \ \ \ * Omeinguð Hörlérept Jæint frá verksmiðjunni á ír- landi. Af því vér kaupum beint þaðan, getum vér selt írsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í fxirginni. 15 prósent af- sláttur næstu 2 vikur. C. S. S. Malone 552 PORTAGE AVe. Phone Main 1478 16-12-9 \ \ \ \ \ HIIINMkKIMJIJJ OK TVÆR skemtileKar sögur fánýir kaup- endur fyrir að eins f 8.00. TVKR JÓLANÆTUR 3 bjargar, en fyrir fáheyrða tilviljun var Knú.tur fóst- ursonur, þeirra, og haföi það þannig að borið : — Piáll gamli hafði átt einn son, sem Knútur hét. Hann var haifnsögumaður. Eitt Aðfangadagskveld Jóla, bar svo til, að skip með nauðfbiggi sást langt ititi. það var suðaustanrok ákaflegt, samt lagöi Km'ntur af stað, og komst að skipinu, rúmlega eina mílu undan landi. Fyrst reyndi hann að sigla beitivind austurvfir, enn veðrið var meira en svo að það vœri voðhæft, svo þá rak ttndan. Var svo að sjá úr landi, sem ltann vildi ná höfn í víkinni Jtaima, en þá datt nóttin og myrkrið á, og með hverri stundinni sem leið varð stormurinn voðalegri. Páll gat hvorkd séð bátúin eða ski.pið. Hann horföi og horfðd út í myrkrið, en varð einkds vísari. það var svo sem sjálfsaigt, að þeir höfðtt ekkd getað hitt hina örmjótt rennu gegn tim skerjagarðinn, og Piáli, sem reyndum sjómanni, blöskraði er hann .hugsaði til þess, að sonur h.ans og fieiri hraustir sjómenn með honttm, lágu þarna úti í vonlattsu örvæntdngarstríði, með opinn dauðann fyrir augtinum, koma nær og nær, íet fvrdr fet. þessi vissa, og þó óvissa, varð hon- um svo óbæ.rileg,, að hann eirði ekki léngttr í landi. Hann tók bátinn sinn, og komst með ákaflega miklu erfiði út að skerjagarðinum. Af einu skerinu starði hann vonlaus út yfir bina voðalegu brimgarða. þá sýndist honum alt í eintt glóra í eitthvað ljóslitt, sem rak fram hjá skerinu. 1 einni svdpan hljóp hBnn, i bátinn, reri að þessu og tók þaö upp í hanti. það var kassi með rúmfatnaði og vandlega bundið utan nm. Nú var enginn efi á því, að skipdð var strandað. Páll reri í land. þaö var jningbær.asti róðurinn á æfi hans., Ilann tók kassann með sér heim í kofann. Hin fyrsta harmastund Ingibjargar, er hún frétti lát síns hrausta og ástríka einkasonar, var þyngri en svo, að 4 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hún tæki tárum. En ekki leið á löngu, unz þau brutust fram, og/ léttu á hinni sárbeisku sorg Jtennar. Páll stóð þögul’l og náfölur við hlið konu sinnar, og horfði á kassann, og án þess hann vissi edginleiga, hvað hann gerði, fór hann að levsa bindingittn og lyfti upp^fötunum, en hann hrökk saman aí undrun, er hann sá lítið barn innan í þeim. það lá sem dau'tit, en var þó heitt, og þó ótrúlegt væri, þá lifn- aði það við, og hnestist ótrúlega fljótt. iþiitt fast- réðu með sér að fóstra það. Ingibjörg hafði hug- svölttn af því, að annast þennan litla dreng., sem auðviitað var nefndur Knútur eftir syni þeirra. En engdnn kallaði hantt Knút Pálsson, því 'þegar hann stækkaö'i, var hann af öllum nefndur Knútur Fundni. Viðvíkjandi ætt hans var en.ga bending hægt að fá, tiema ef telja skvldi, að á fötunum, sem hann var í, þegar hann fanst, voru merktir stafirndr “J.H.”. Bæði ski]»ð og lóðsbáturinn höfðu farist með öllum, sem á því voru. Á fjöl, sem rak á land og anðsjá- anlega haföd verið í af'ttirskut á skipsbát, stóð nafnið “íabellai”, og á trjávið, sem rak upp í víkina .daginn cf'tdr skipskaöann, var auðséð, að skdpið# hafðd verið fermt. með edk. þiö var þögul og, sorgleg Jólanótt fyrir þati Pál og Ingdbjörgu. Hátíðarmaturinn stóð ósnertur á borðinu, og þegar hi.nir hluttekniingarsömu nágrann- a.r komu og eftir góðum og gömlttm sið óskuðu Jx-irn “gleðilegra Jólai”, hreif það hin. nýsærðu for- eldrahjörtu eins og beiskasta spott. En þau fundu fljó'tlega það sem þatt að vístt höfðtt heyrt áður, en aldrei revnt sjálf, að innileg ánægja getur orðdð svo að kallti samfara sorginni, því jafnvel sama kveldið megnaði Ingibjörg að senda til ttppltæðanna beiita og inndlega bœn fyrir liitla munaðarleysingjantim, er nú svaf í vöggunni, sem einu sinni hafði tilheyrt einka- syni hennar. þau Páll og kona hans höfðu œitíð

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.