Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 5
HElMSKRINGIiA WINNIPEG, 23. SEPT. 1909, Bls. 5 FAGRIR YÆNGJAÐIR YINIR Vér höfum r ý fereiö mesta fjölda af alls kyns S'traut-Fuglum, H .nd ira. Saraut Fisknm or Öp im, 0(f af þvi fyrri afsláttarsala reyndist svo vel, ætlujo vér að ertd'iri ýja hana um vikutíma. VERÐIÐ ER SEM FYLGIR : Þýzkir, tamdir Canary Fuglar, vanaverð $6.00. Nú seldir á........... f>SÍ,50 Ungir Hartz Fjalla Canary Fuglar, Vanaverð $4 00 Nú................ #1.35 Ástraliu Astarfuelar. fe rurstu fuvlar i heimi, — vanaverð $8 CO —$.0 00 patið. Nú #4 parið Braz’liu Cardinal Söngfuglar, vanaverð $10.00. Nú ..................... »5.00 Talandi PáffngLr avðtamdir, alt uugir fuglar, vanaverð $ið -$20 Nú ... »5.50 S órir G illfiskar I Oc hvei. F skskálar lOc og yfir. Fug abúr '75c og yfir. Vér höfam hópa af Öpum. Hundum. Squirrels, H ítnm MÚ3um, o. fleira. Vér bjóðum alla velkomna að skoóa bú' vora U.aa»ve.ia-pant- anir fljótt afgreiðdar og sendar til all'a staða í Canada. WINNIPEG BIRD STORE .1. Hirach. Manager. 354 l*ort‘«ge Ave HAVERGAL COLLEGE ■WI17I[SriPEG HEIMILIS- OG DAGSKÓLI FYRIR STÚLKUR, MEÐ “ KINDERGARTEN ” DEILD. T^TrUiSnsrFAT.TT Undirbáninprs kennsla til hAskóla, meö sérstakri Aherzlu A Music o<j Listir. Nú, op fyrverandi nemendnr vorir, hafa hlotið fræpðarorö viö Toronto Conservatory o*r Colletíe of Music op Hoyal DrAttlistar skólann Llkanis æfinc er #»in kenslupreinin. Skautasvell, allskonar átbúnaöur fyrir leiki, alt A skólaflötinni. Upplýsinga skrA veitir forstööukonan, MISS JONES, L. L. A., St. Andrews [Scotland]. KENNSLA BYRJAR Þriðjndag 21. SEPT. VJER BJÓDUH 100,000 HLUTI í Dominion Ores Limited FYRIIt TUTTUCU OC FIIYIM CENT HVERN HLUT HÖFUÐSTÖl.L 250,000. AÐEINS EINN TÍUNDI AP MEÐ* AL COBAI.T FÉLÖQU.M 200 Ekrur — 12 Æðar fundnar Málmgrjót flutt úr 2 æö um á yfirborði. SEX .EBAR má nálgast með 7ð feta þv<erskurði frá holubotni. Tir áfast við WHITE RESERVE námann hjá Maple fjalli, og liggja þaðan margar auðugar málmæðar, og bíður grjót úr þeim útllutn- irtgs. Auðlegð æðanna er ákveöin 150 fet niður. Illutir í Dom- inion OreS I.imited eru ódýrir með tílliti til höfuðstóls upphæð- ar, ekriitals og málmauðlegðar í æðunum. Agóðinn eetti að verða meiri af því, að höfuðstóllinn er litill. Onnur félög borgia háan ágóða á 1 til milíón dollara höfuðstól. það er því ljóst, hv.ers vænta má frá DOMINION ORKS. Vér óskum, að þér vilduð vera með oss i þessu gróða fyrir- tæki í Cobalt héraðinu. Stjórnendurnir og ýmsir business menn hafa, eftir að hafa skoöað staðánn, sannfærst um, að hér sé bezta gróða-fvrirtæki ársins. Breytiö eitir ráðleggingu Rothschiilds : “Gerið kjörkaupin strax, ef þér viljið auðgast” þetta félag hefir framtakssama stjórn og mun breyta ráðvand- lega við yður. Sendið hluta-pantanir yðar gegn um einhvern áreiðanlegan umboðsmann. Prentaðar upplýsdngar og uppdrættir ef æskt er. DOMINION ORES LIMITED 411-12 Union Bank Building, - - Winnipeg, Man. I Úr heimi hugans. Margt er nú rætt og ritað um kjör kvenna, hæfileika, möguleika og réttmæti þeirra til að njóta sömu réttinda og karlmenn. Allur fjöldi hugsandi manna viðurkenna nú orðið, að kvenfólkið ætti að haifa sama rétt og karlmenn. En um hi’tt er ágreiningur, hvort rétt sé, að leysa •fjötur þeirra strax. Sumdr eru hræddar um, að'kven- fólkið sé haítsárt og reynist illa til göngu. þær eru álitnár sjón- daprar af langri dvöl í dimmum fanga-klefum. Hefnigdrni þeirra óttast margir hinna hugdedgari og grunnhygnari manna. þeir ótt- ast, að hefnd þeirra muni verða tilfinnanlegust í því, að 'þœr hœtti gersamlega að jjdftast. En þetta ætti ekki að vera mjög voðaleg tilhugsun, að minsta kosti ekki fyrir þann hluta manna, sem halla sér að þeirri skoðun, að hjónabandið sé stofnað einungis fyrir konur. En svona hugsa ekki allir, það getum við, sem unnum kvenréttindum, sagt með fullvissu og sannri hjartans ánægju, því við vitum, að stór hópur hdnna göfugustu og beztu drengja líta öðruvísi á mál okkar kvenfólksins. þessir menn eru manníélagsvinir. þeir eru vinir. réttlætisins. þeii r álíta, að velsæmis til- finndng sú, sem hefir bent okkur á okkar erfiða og takmarkaða verkahrinig, að vera skylduræknar, ástúðlegar, brjóstgóðar, umiburð- arlyndar og jirautseigar, — muni fy’lKH okkur inn á hinn stœrri verkahring, og okkur muni ekki tiltölulega oftar skrika fótur né ■við gefast upp við bálfrunnið skeið, beldur en bræður okkar karlmennina, sem ala þá tilfinning í huga sér, að ýms strákapör og ódrenglvndi sé afsakanlegt og jafn- vel óaðfinnanlegt , vegna þess, að það var karlmaður, sem framdi það. Blindleika okkar óttast vinir okkar ekki, því þeir vita, að klef- ar okkar hafa ekki verið edns vel hirtár í seinmi tíð, og á þedm eru margar glufur, sem blessuð sólin hefir sent sina vermandi, lýsandi geisla inn um. En glegst finna þeir til hins hlýja bróðurkærleáka, sem innilega fagnar yfir því, að sjá saklausan íanga leystan sem fvrst, taka i hönd honum og leiðbeina ef þörf jnerist. Ég hefi nú lítillega minst á skoð- anir karlmanna í kvenréttindamál- 1 inu. En hvað líður nú kvenfólkinu sjálfu ? Vdnnur það alt að réttar- bót sinni ? þvi miður verður að svara þeirri spurningu nieitandd. Að eins nokkur hluti ’þeirra kunna að meta kjörgrip þann, er þær hafa verið ræntar. Aðrar hugsa ekkert um hann, — þær eru hrœdd- ar viö, að sjá kvietvfólkdð neyta at- gerfisins landi og þjóð til heilla. Frelsisbarátta enskra kvenna hefir vakið ef’tirtekt um allan hdnn mentaða heim. Sumir dáðst að þeim, aðrir hregða þeim um frekju og álíta, að þœr spilli fyrir sínu eigin málefnd. En hverju er að spilla ? Hvaða réttarbót fengu þær meðan þær þögðu ?' þær sömdu bænarskrá. Er'það frekja? þær báðu um málfrelsi og áheyrn. Er það frek ja ? Og hvað fengu þær ? þær voru hæddar, f.yrirldtnar Ofr þeim var misþyrmt. Hvað mundu karlmenn hafa gert undir svipuöum kringumstæðum ? Eða hvað gera þeir, b-vgar þeim þykir rétti sínum hallað, eða ef þeir vilja fá fárra centa kaup- hækkun ? þeir brúka hnífa, byssur og sprengikúlur. þieir mundu vera búnir að sprengja upp þinghús Breta með dynamit, og væri slíkt athæfi kölluð karlmenska og dugn- aður, ef karlmenn ættu í hlut. Eitt er ég fullviss um, hvað sem Halldór og hans skoðanabræður og systur segja, að sá tími tiemur, að framkoma enskra karlmanna í kvenréttindamálinu þykdr hin mesta skömm, og þjóðin sjálf mun bly.gðast sín fyrir breytni manna sdnna eins liengi og ensk tunga verður töluð. þegar ég hevri talað um hug- rekki og ró enskra karlmanna í viðureign þeirra við kvenfrelsáskon- ur, dettur mér í hug dálítdð atriði. Lítil stúlka, á að gdzka 8 ára, lék sér við ofurlítinn ketling við húsdyrnar hennar mömmu sinnar. Mamma bennar hafði hlaupdð j búð. Litla stúlkan talaði og gerði ýmsar gælur við kisa, og hvorugt sýndist vita í þennan heim né ann- an fyrir ánægju. En ánægjan stóð ekki lengi, því stór, slánakgur strákur kom hlaupandi til þeirra, greip köttinn og kreisti hann með stóru lúkunum, og sagði að hann væri ljótur. I.dtla stúlkan tók upp fyrsr köttinn sinn, sagði að kött- urinn sinn væri fallegur, en strák- urinn ljótur. þau fóru nú að ^’tast á í oröi. Stráknum fanst banii veröa undir í orðí og hugsaði að heina sín. Hann fór nú að kvielja kisa, kreista á honum eyrun, toga í skottiö á honurn og kveikti á eldspitu og brendi aí honum skegg- hárin. Litla stúlkan skalf og svitnaði af meðaumkvun með kisa og bað strákinn að sleppa honum, og þú, strákurinn þinn, sem varst fermdur í gær, þú ættir ekki að fara illa með skepnurnar. Strákur kvaðst skyldi sýna henni, beiðingj- anum, hvort hún skyldi atyrða sig fyrir ekkert. Og tók hann nú að kvelja köttinn á allar lundir. — Stúlkan þoldi ekki mátið, flaug á strákinn, rak í hann fœturna og þreif af honum húfuna. Strákur tók tipp húfuna drembilega og setti á höfuð sér, og kvaðst mundi kvelja kisa bennar því meár. — Stúlkan bað hann þá með tárin í augunum, að gera það ekki, en strákur hélt sér væri sama, þó hún skældi, hann skyldá drepa köttinn henniar, og tók sjálfskeið- in.g upp úr vasa sínum. En í sömu andránni sá hann, hvTar móðir stúlkunnar kom, hvarf þá alt hug- rekkið. Hann slepti kisa og hljóp sem fætur toguðu. það er svo undur lítdlsvdrði, að vera hugrakkur og rólegur, þiegar engin er hættan. Hugrekki og ró enskra karlmanaa er af líku tagi og þessa óþverrastráks. þedr hafa góða ástæðu til að vera rólegir, þar sem afliö er alt á þeirra hlið, — lögin, vaninn, biblían og berinn. Karlmennirnir eru alvopnaðir á rnóti kvenfólkinu varnarlausu og bundnu á höndum og fótum. fig vil segja um Englendinginn, sem fótumtreður rétt móður, systur, dóttur og konu, eins og Sdgurður Breiðfjörð sagði um Kaffon : “Ég við kvenna Júdasinn jagast nenni ekki um sinn, — til hans renna foragt finn. Fela penna vil ég minn”. Á að bíða með að gefa konum frelsi, þangað til allar konur eru orðnar mentaðar og óaðfinnanleg- ar ? Eða eru allir karlmenn ment- aðir og óaðfinnanlegir ? •Bænarskrádn, sem samin var og send til þings Breta, þar sem fjöldi enskra kvenna biðja um, að konum sé ekki veitt jafnrétti við karlmenn, minnir, mann á skríls- orgið, sem flestir menn haía heyrt giötið um : Krossíestu, krossíestu hann ! Eitt af því, sem mest er kvart- að yfir nú á dögum, eru vændis- konurnar. Við þær ræðst nú ekk. nedtt. En hvers vegna eru vændis- konur ?■ Mundi nokkur \rænd«iskona vera til, ef allir karlmenn væru skírlífir ? Ég ætla að leyfa mér, að svara þedrri spurningu neit- andi. Fjöldi karlmanna af öllu tagd beimsækja þessar frávriltti ó- lánskonur, samstemma sína á- nægju strengi við þeirra, freásta þeirra með pendngum og skjalli, og vrerða þannig ósjálfrátt orsök í að viðhalda og efla þennan ó- heállavænlega félagsskap. Margt af þessum karlmönnum eru giítir menn, sem flytja bæði andlega og líkamlega ólyfjan beim til konu og barna. Hvað er svo gert við þessa ó- lifnaðarseggá ? Ekkert, alls ekkert. þeir eru hafðir í beiðri og ekki minst á neitt, en ef mdnst er á það, þá|6r það álitinn svo sem .sjálfsagður heldri manna móður, að heimsækja húsin. Hér er rétt- lætd, sem vert er um að tala : — Tvær persónur, sem báðar eru sekar um samá brot, — annari er hengt með fjárútlátum og fangelsi, i hin er horin á höndum sér og á- litin án allra saka. Lögregluþjónndnn þjónar fýsnum sínum með lausakonunni, dregur hana svo fyrir lög og dóm fyrir' óskírlífi. Hinn velaldi þingmaður dvelur hjá vændiskonunni nœtur- langt eða vel það, keyrir síðan til þinghússins í spegilfögrum, lokuð- um vagni, og hraðar sér, sem mest hann má til sætis síns í þingsalnum, og tekur fyrsta tœki- færi, sem gefst, til að flytja brenn- andi hirtiugarræðu út af ólifnaði kvenna, og sem honum býður svo mjöig vdð. Ekki þarf skarpa sjón til að sjá, i að hér er eitthvað rangt. Ef vændiskonan er sek, því er ekki lauslætisseggurinn það líka ? Ef vændiskonunni er hengt, því er j ekki lauslætisseggnum hegnt líka ? j því er ekki náð í edns marga aí þeim, sem hedmsækja vænddskon- ur, eins og hægt er, og þeim hegnt á sama hátt og vœndiskon- unum, með einangrun, faugelsi og fjárútláitum, og með því, að þeir ættu ekki áð álítast hæfir til að skipa ábyrgöarmikjl sœti í mann- félagdnu. Hver veit, — máske engin vœnd- iskona væri til, ef konur hefðu haít tækifæri á, að sitja í eins vel launuðum embættum eins og karlmenn. Eitt er vist, að ekki er vandi að j sjá hdð nána samband, sem er milli guðsins hans séra Leós og I þeirra, sem lögdn semja, guðsdns, I sem gefur út lög, sem hann vill j ekki vera háður sjálfur, — guðs- j ins, sem býður þegnum sínum að j vera svo mildir og góðir í dag, að j þeir megi ekki mysþyrma flugtt, en á morgun- svo grimmir, að þeir rífi hver annan sttndur lifandi og hafi sér til gleði kvala- og dáuða- teygjur ungbarna og neyðaróp mæðranna. ELÍN. Þeir eru ánægðir með skrautblaðið. “Ritstjóri Ilkr.. — Beztu þökk ; fvrir stóra blaðið með öllum mynd unum og lýsingu á starfsemi Miani- toba Búnaðarskólans. þetta 24. bls. blað hlýtur að hafa kostað j mikl í fyrirhöfn og peninga. Ég tel j tinitakið 50 centa vtrfti, og sýnir j það liugulsieAti vdð kaupendurna að j geifa þeim slíkt aukablað. Ég, lít I svo á, að Heimskringla æittí aö j eerða keypt á hverju vestur-ísl. h'eimili. Búnaðarskólablaðið var bœði j skrautlegt og fróðlegt, og ánœgju- j legt að sjá myndirnar af þeim | mönnum, sem skara fram úr í j stærstu atriðum búnaðarins, og j áví frekar, sem vér þektum suma þeirra sem okkar bygðarmehn. það glæddi þá vissu í huga mínum, að vér eigum hér í okkar hópi menn og konur, sem eru jafnokar þeirra í hinum nýlendunum, sem meira befir borið á. Ég hefi lengi vitað, að hér eru til prýðisvelrirhæfir menn, þó héðan komi minna af fréttum eða rirgerðum í blöð okk- ar, heldur enn úr sumum öðrum islenzku bygðunum. Greinarnar um búskap eftir herra Jóhannes Einarsson eru einkar fróðlegar, og sama er að segja um grein ungfrú Hdnriksson, — ég tel það ágæta ritgerð, þarflega og fróðlega. Svo um fjárgöngur og réttir eftir Kr. A. Benediktsson. það var góð lýs- ing og reghtlega skemtileg fyrir okkur gömlu mennina, sem igeyma þær hugljúfu endurminningar i hrjósti, og ég man ekkd aðrar j stundir skemtílegri á lífsleið minni en einmitt þetta réttar-drasl. Lýs- ingin var rétt og óhlutdræg, edns og margt fleira eftir þann höfund, sem sést hefir í Heimskringlu. Og þú, herra ritstjóri, — ég vona þér endist aldur tdl, að gleðja okkur sem lengst, bæöi með þín- um l.ipru og frjálslyndu ritstjórn- argreinum og öllum fréttum og samtali “Orra”, og fleiru. Eins vona ég, að sem flestdr Vestur- íslendingar láti þdg í verkinu njóta sanngirnis, bæði með því, að ger- ast kattpendur að blaðinu og að borga það skilvíslega, því það ættu allir að gera. Churchbrddge, Sask., 2. sept. '09. Björn Jónsson”. “Ritstj. Hkr. — Ég þakka mjög vel fyrir skrautblað Heimskringlu. það er vandað í alla staði. Engan ritdóm ætla ég að semja um það. En ekki get ég að því gert, að þakka Kr.Á.B. fyrir “Fjárgöngur og réttardaga”. það yngir víst up.p marga af okkur gömlu körl- unum, að lesa þá ritgerð. Ég man svo langt, að ég kendi sárt í brjósti um þá heldri manna syni, sem voru1 dæmdir frá þeirri á- ■tt LEIÐBEININGAR « SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI VlNSÖUUMENN CROS5, GOULPING Ai 5KINNER, LTD. 323 Portasre Ave. Talslmi 4413 GEO V E L1E Hei dsölu Vínsali. 185, 187 Éortage Ato. iiL Smá-sölu talstmi 352. Stór-sölu talsfmi 464. MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, íslenzkur urnbodsmaöur STOCKS & BONDS WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 26 3 W. Alfred Albert, báöarþjónn. w. SANEORD EVAN5 CO. 32 6 Nýja Grain Exchango Talslmi ACCOUNTANTS * AUDITORS BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. A. A. JACK50N. Accountant and Auditor Skrifst.— 28 Merchants Bank. Taís.: 570S J. D. McARTHUR CO , LTD. By8ginffa-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásöla. Söíust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Báa til SteinOllu, Gasoline og hjólás &baxO Talsími 15 90 611 Ashdown Hlock MYNDASMIÐIR. G. H. LLEWELLIN, “Medallions,, og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue TIMBUR og BÚLÖND SKÓTAU í REILDSÖLU. TH05. OYSTADt 208 KennedvBldg. Viöur 1 vagnhlössum til notenda, bálönd tilsfilia AMES HOLDEN, LIMITED. Princess «fc McDormott. Winuipeg. PIRE & BOILEK COVERING TH05. RYAN & CO. Allskopar Skótau. 44 Princess St. GREAT WEST PIPB COVERING CO. 132 Lombard Street. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 VÍRGIRÐINGAR. öv 1 rinccss öti Jxlgli iufll 1L iVlni 9ii oiiur THE GREAT WEST WIRE FENCE CO.. LTO Alskonar vírgiröingar fyrit bændur og IxjrgKS-n. 76 Lombard St. Winnipegr. RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. _ Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af ulskonar vélam. ELDAVÉLAR O. FL. McCLARY’S, Wiunipeg. Stœrstu framleiöendur 1 Oanada ai St&m, Steinvöru [Granitewares] og tt. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talslmar og öll þaraólát. áhöld Talslmi 3023. 56 Albert St. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU rafmagns akkokðsmenn R. I. WHITLA A CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipec “King of the Roa«P’ OVERALLS. MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talslmi: 5658 Viögjörö og Vlr-lagning — allskonar. BILLIAHD & POOL TABLES. BYGGINGA - EFN’I. „ ^ „ w. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Baukb. öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borB JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Steln, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMA5 BLACK N Á L A R. 76—82 Lombard St. Talsími 600 JOHN RANTON 203 Hammond Block Talstmi Sendiö strax eftir Verölista og býnishorísuaa, THE WINNIPEG 5UPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kulk, Steinn, Cement, Sand og Möl GASOLINE Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENUINK and PUMP CO. l.TO 30l Chamber St. Si-mi: 298S Vindmillur—Pumpur— ,»gælar Vélar. B YG GING AM KISTA RA R. J. H. G. Rl'SSELL Hyggingameistari. 1 Silvester-Wrillson byggingunni. Tals: 1068 BLÓM OG SÖNGFUGLAR PAUL M. CLKMENS Bygginga - Meistari. 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talstmi 5997 JAME5 BIRCU 442 Notre Dame Ave. Talslmi 263S BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BRAS- ög RUBBÉR STIMPLAR BAN K AllA K..G l! F USK1 PA AGENTR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. O. Box 244. Báum til allskonar Stimpla ár málmi og togleöri ALLOWAY Ai CHAMPION North End Branch : 667 M;iiu sfeet Vér seljum Avtsnnir borganlegar á Islandl CLYDEBANK SAUMAYÉLA AÐGERÐAR- MAÐUK. Brákaöar vélar seldar frá $5.00 og yflr 564 Notre Dame Phone, Maiu 86 2 4 LÆKNA OG SPÍTALAAHÖLD CHANDLER & FISIIER, UMITED Lækna o_g Dýralækna áhöl«b óg bospltala áhölcS 185 Lombard St.> WjoiRhpec, Muu. nægju, að íá að fara í göngur. Ég man eftir fullorðnum manni, sem saigði mér hreinskilnáslega, að hann öfundaði sjálfan sig af, að fara í eftirleit í afdal, sem gengur inn í ednn jökulinn á Islandi. þökk fyrir skrautblaðið. . J. Halldórsson. Nebraska, 4. sept. 1909.” um búskap, þyrfti að halda áfratre og aukast”. Mörg fleiri bréf hafa Heirns- kringlu borist, setn öll ganga í sömu átt, en yrðtt of langt mál aþ' prenta. “Ritstj. llkr. — Um leið og ég fór á lestina sunnan við ‘línuna’, ré'tti vinur minn mér ’Búnaðar- skólahlað Heimskringlu, og ég las það á lestdimi. “Ég álít það langmerkasta ís- lenzka blaðið, sem út hefir verið gefið. það gnæfir sem minnisvarði upp, úr djúpi þessa tíma vtm kom- andi aldir. Mynddrnar eru ágætar, svo varla fást betri í Vesturhaimd. Rditgerðirnar um Búnaðarskólann eru þarflegar og góðar. Darwins- gredndn er ágæt. F,n “Fjárgöngur og réttardagar” K.A.B. er mér hugljúf og (tglevmankg grein. þar fer málefni og framsetning saman, eins og alt, sem ég hefi lesdð eftir j K.A.B. Sögustíllinn lætur honum snildrarlega, og kemst þar fár eða enginn nær af Vestur-lslendingum. 1 Já, beztu þökk fyrir Ilioims- kringlu fyr og nú, í það heila tek- ið. — Fyrirgefið og lesið í málið þesöa umsögn mína. Á ferð 6. sept. 1909. Kristgr. Andrésson “Vinur B.L.B. — Vel leist mér á síðasta blað Heimskringlu, — I skrautblaðið. það er meira en j skrautblað. það er miesta nyt- semdarblað, sem út hefir verið j gefið á íslenzku vestanhaís. Bœnd- j unum ætti að þvkja sérlega vænt ! ttm það, og þeir ættvi að launa ! þér útgáfuna með því að gerast kaupendur í stórhópum, — þeir, ; sem ekki lvafa verið það áður. — þ-að er vissulega ekki til of mikils mælst, þó mælst sé til þessa. — Fyrir utan hdnar mjög svo fræð- andd ritgerðir búnaðarskóla kenn- aranna og lýsingu á skólanum og öllu, er homim tilhevrir, eru greitt- ar þeirra bændanna Jóh. Einars- sonar og S. M. S. Askdals mjög mikilsvdrði. það er ánægjulegt, að sjá sjálfmentaða bændur tala um svo mikilsvarandi málefni sem landbúnaðurinn er af jafnmikilli þekkingu sem þedr gera og hafa gert (nfl. hr. Askdal í vetur með gneinum sínum “Samtal um bú- skap”, ’þetta fyrirkomulag, sem Hkr. hefir nú byrjað á, að fá bændur með þekkingu til að rita Or ýmsum áttum. — Ríkisstjóri Johnson í Mintr- sota hefir orðið að •ganga undír holdskurð á Rocbester spítalanum þann 15. þ.m. þ-etta er i fjárð.v skdfti, sem hann h-efir orðið að þcla holdskurð. Mælt er, að kra’bibvimeinsemd sév orsökin. Ltvkti ar gera sér von nm, að tredrtít líf hans enn um stund. — Ameríkumaðurinn Glenn Cnr- tiss lvefir á ný ttnnið 9 þús. doll- ara í verölaumtm fyrir loftfiug í samklepni vjð annara þjóða menn. Kappfittgið fór fram í Brescia á. Frakklanc’i 12. þ.m. — Steinlíms eða Cemeut-Klögita í Canada hafa nýlega sameinað sig í eitt félag með þedm ásetningi, afS koma í veg fvrir samkepni i fram- leiðslunni, að minka framleaðslti- kostnaftinn og atika gróðann af framleiðslttnni. Hve mikill’ saman- lagðttr höfuðstóll þessara félágs*. er, er ekki algerlega ákveðið enn- þá, en nýja félagið auglýsir tií sölu 5 milíón dbllára virði af hlutabréfum, sem það selur á 93e hvert d' llarsvirði, og lofar 7 >pró~ senit árlegum vöxtum, bopgaiS hluthöf.um á hverjum 3 mámiðutn. Aæitlaftur ársgróði þessa nýja fé- lags er $l,200,i900. —— Skriílð yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. _^* I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.