Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 6
BI*. 6. WINNIPEG, 23. SEPT. 1909. HEIMSKRINGLA Gamla Félagið HEINTZMAN & CO. PÍANÓ I IÐ MESTA allra Cana- dizkra hljóðfæra og í- ■ gildi peirra aem bezt eru smfðuð f nokkru landi heimsins. Hinir fræg- ustu tónfræðingar hafa á ferð- «m sfnum um Canada jafnan valið HEINTZMAN & CO. PIANO til nota á söngsam- komum sfnum. De Pachmaim. Albani og aðrir, hafa lokið miklu lofs- orði á Heintzman & Co. Píanó. Selt f Winnipeg eingöngu hjá — J.J.H. McLean&Co. LIMITBO 528 Main 8t. — Phone 808 Hafið þér komið í Nýju Dry Goods Búðina ? STEEN & CO. 641 Notre Dame (áður á Isabel St.; Verzla með alls konar lérept og álnavöru nýjustu og heztu gerð. Venjið yður á, ■aS koma í búð vora, — það skul borga sig fyrjr yður. — Oss er jafnan ánægja í, að sýi»a vörur vorar, og vér ósknm sérstaklega, að eiga viðskifti við okkar mörgu ís- fenzku vini. Vörurnae eru eins góðar og ódýrar eins og nokkurs- sfcaðar í borginni. PHONE, MAIN 1804 STEEN & CO. Morni Notrc Dame og Sherbrooke Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta a.uglýsing. Sendið oss húöir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. Tke Lighlcap Bide & Fur Co., Limited P.O. Boz 1092 172 176 KirigSt Winnipe* 16-9-10 Gólfteppa Hreinsun Fréttir úr bœnum. Herra Skúli Johnson fór héðan í fyrra kveld áleiðis til Oxford há- skólans á Englandi. Hann siglir á morgun frá Quebec til Liverpool með C.P.R. skipinu Empress of Ireland. Hann á að stunda nám við háskóla þennan um næstu 3 ár, en kostnaðurinn borgiast af Rhodes sjóðnum, sem settur hefir verið til styrktar þeim háskóla- nemendum, sem á námstímabili sínu heimaívrir hafa skarað fram úr öðrum sambekkjingum sínum. Ileimskringla óskar Skúla góðrar farar og heillar afturkomu. NorthclifiEe lávarður, sem hér hefir. verið að ferðast um Vestur- Canada um sl. nokkrar vikur, er ekki vel ánœgður með fregnsam- ba»d það, sem kanadisku blöðin hafa við umheiminn. Hann hefir því gert það tilboð, að hann skuli sjá um, að Canada blöðin, eða þau þairra, sem hafa samtök til að þiggja boð hans, fái fregnir af þeím viðburðum, sem getið er um i hrezku stórblöðunum I/ondon Times og Daily Maál, 5 kl.stundum áður en þær fregnir berast tit í nefndum blöðum ná Northcliffe lá- viarður er eigandi nefndra blaða í LU'ttdúmim, og hugmynd hans er, að Canada blöðin hafi eínn sam- eigdnlegan fregnrita í Lundúnum, sem hafi frjálsan aðgang að fyrstu próförkum blaðanna . Times og Mail, og geti svo símað fregnirnar vestur yfir hafið svo tímanfega, að þær komi út í Canada blöðunum eins snemma og þær koma út á Englandi. Fyrir þessa groiðvikni ætltr hattn enga borgun að setja. A þriðja hundrað piltar hafa þegar beðið um -inntöku á Búnað- arskóla Manitobafylkis fyrir kom- andi kenslutímab'il. Flestir eru piltarnir frá Manitoba, en nokkrir úr Saskatchewan og Alberta. fylkj- unum og einn alla leið frá Skot- landi. — Islenzkir bauidur í Vest- ur-Canada aettu ekki að verða eft- irbátar allra annara manna í því, að senda syni sína á skóla þennan, — nema þeir séu fastráðnir í þvi, að veita þeim ekkert tækifæri til að ná þeirri búfræðislegu þekkingu sem geri þoim mögulegt, að keppa við framtíðar keppinauta þeirra. ________________________ Ljóðasafn Stephans G. Step.hans- sonar skálds, sem nokkrir íslend- ingar. i Vesturheimi hafa látið pren.ta í Revkjavík, og getið var tim hér í blaðinti í vikunnd sem leið, er enn ekki komið hingað til sölu, en væntanlegt á hverjum degi úr þessu. — Auglýsing við- víkjandi ú'tsölunni kemur væntan- lega í nœsta blaði. LEIÐRETTING. — í æfiminning Gísla Sæmundssonar Borgfjörðs sál., sem prentuð var hér í blað- inu fyrir skömmu, er þess getið, að Sæmundur faðir Gisla væri í frændsemi við Andrés á Hvítár- völlum. þetta er ekki rétt, þeir eru ekkert skyldir. Úr bréfi frá tslendingafljóti dags. 13. sept. 1909 : — “Heyannir að mestu búnar hjá flestum, en þresk- ing byrjuð hjá þeim, sem eiga korn. Kornuppskera hér í plássi má heita í meðallagi, þrátt fyrir þurkana í sumar. t dag nokkuð mikil rigning fyrri ptartinn, — en nú stvtt upp með norðanstormi og sveljanda”. Skemtisamkoman í Tjaldbúðinni þann 14. þ.m. var óvanalega vel sótt. Kirkjan mátti heita troðfull af fólki, og fyrir kökuskurðinn, sem hafður var í sambandd við samkomuna, kom inn neer $69. Hornlóðin á Notre Dame og Dagmar strætum (190 fet á Notre Dame) var í sl. viku seld fyrir 36 þús. dollars. Gamalt múrsteinshús sem á lóðinni stendur, fvlgdi með í kaupinu. Vér stoppum og þekjum gamla sstóla, legubekki og fleira. -— Flyt j lbftsgðgn og geymi þau yfir lengri eða styttri tlma. — W.G. Furnival 312 Colony St. Phone 2041. Stjórnarnefnd fylkis talþráðanna kveðst á sl. átta mántiðum hafa fengið tJedðnir um að setja tal- þræðd í 6960 heimili, en tímd hafi enn ekki gefist til að setja máltól- in í fleiri en 5790 hús. Af þeim eru 3544) bændahýb, en 2259 í bæjum og borgum. Nefndin býst við, að SKÓLEIFAR Með Lágu verði Stór afsláttarsala á öllum vor- um skóleifum, sem inniheldur á- gæta, Mórauða og Brúna Kálfs- og Geitaskinns- Qg Gljáleðurs-Skó fyrir karlmenn. Vanaverð er $4.50, $5.90, 5.50 og $6.90. Afsláttarverð $3.75 Komið snemma cg forðist ösina. Ryan-Devlin Shoe Co 494 AIAIN ST PHONE 770. verða að leggja yfir 4 þúsund míl- ur af þráðum á næsta ári, til þess að geta mætt sívaxandi eftirspurn og þörfum fylkisbúa. — Gimli bær er talinn með þeim stöðum, sem nefndin hefir ákveðið að byggja mdöstöð í, svo bæjarbúar og bænd- ur í umhverfinu geti notið sam- .bands við umheiminn, þegar þeir óska þess. — það ætti að liggja talþráður norður eftir allri bygð til íslendingafljóts, og frá Hnatis- um vestur í Geysir, Ardal og F ramnesbygðir. Eitt dæmi þess, hve verðmætar lóðir i miSverzlunarhluta Winnipeg borgar eru að verða, er þess getið í einu morgunblaðinu, dags. 16. þ. m., að búðin á neðsta gólfi í stóru stálbyggingunnd, sem nú er í smíð- um á horni Mein og Portage stræta, og sem er um 5 þús. fer- fet að gólfmáli, — verði ledgð einu gullstáss félagi hér í borginni fyrir rúmlega 15 þús. dollars um árið. Prestvígsla. Eins og .getið var um í síðasta blaði, var séra Guðmundur Árna- son innsettur í embætti, sem þjón- andi prcstur íslenzka Unitarasafn- aöarins hér í borg, f Unítarakirkj- unni á sunnudagskveldið var, þann 19. þ.m. Athöfnin bvrjaði kl. 7. Prógram var prentað fyrir þessa innsetndngara.thöfn, og var því út- býtt til allra, sem viðstaddir voru Prógramið var á þessa leið : 1. Orgelspil meðan fólk gekk til sæta. 2. Kórinn söng : “Hærra minn gtið til þín". 3. Citaz.ionir, lesnar af fráfarandi presti safnaðarins (séra Rögn- valdi Péturssyni). 4. Sálmur, nr. 229 í sálmabókinni (eftir séra Vald. Briem) var sunginn. 5. Biblta, lesin af fráfarandd pr,esti safnaðarins. 6. Kórinn söng : “Sæltr eru þeir” 7. Sálmtir, nr. 227 í sálmæbókinni ■eftir séra Pál Jónsson) var sttnginn. 8. Síðan las forseti safnaðarins og söfnuðitrinn á vígsl stuttar málsgreinar úr Davíðs sálm- ttm. 9. Kórinn söng : “Amen”., 10. Ávarp til prests, flutt af herra Albert Kristjánssyni, guðfræð- isnemanda. 11. Ávarp til safnaðar, flutt af herra Friðrik Sveinssyni, skrií- ara, safnaðarins. 12. Staðfesting innsetningar, flutt af herra Joseph B. Skaptason, forseta safnaðarins. 13. Bæn, flutt af herra Sigurjóni Johnson, guðfræðisnemanda. 14. Kórinn söng : “Hedlagur, heil- agur ert þú”. 15. Sálmur, nr. 344 í sálmabókinni (eftir séra Vald. Briem) var sunginn. 16. Árnaðaróskir, flutt af séra F. W. Praitt, presti enska Unítara- sainaðarins í W'innipeg. (Séra J. P. Sólmundsson á Gimli átti einnig að taka þátt í þess- um lið prógramsins, en var ekki viðstaddur). 17. Sálmur, nr. 305 í sálmabókinni (eftdr séra Vald. Briiem) var sunginn. 18. ' Ræðan, séra Guðmundur Árna- son. 19. Sálmur, nr. 512 í sálmabókinni (eítir Steingr. Thorsteinsson) var sunginn. 20. Sálmur, nr. 127 i sálmabókinni (eítir séra Vald. BrLem) var sunginn. 21. Blessan : Séya Guðmundur Arnason. Oss þótti viðeigandi, að prenta prógram þetta í heild sinni, þar eð það gtfttr bezta hugmynd um það er fram fór. Athöfnin var hin veg- legasta að allra dómi, sem við- staddir voru, sem vortt fjölda margir, því kirkjan var þéttskipuð áheyrendttm. Að lokinnd athöfninni var veg/- legt samsæti haldið í samkomusal saínaðarins. þar töluðu þeir herr- ar : Jóhannes Sigurðsson frá Gimli, Pétur Bjarnason frá Otto P.O., þorbergur Thorvaldsson frá Harvard háskólanum, Björn B. Olson frá Gimli, Sveinn Thorvald- son frá Islendingafljóti Qg séra Guðniundur Árnason, auk forseta safnaðarins, sem stýrði samsætinu. Tombóla ttndir umsjón stúkunnar SKULD verðttr haldin mánudagskvieldið 27. September, í efri Goodtemplara salnum. — Til þessarar Tombólu verður vandað svo sem bezt má verða, enda. hef- ir stúkan Skuld fengið þá almennu viðurkenn.ingtt, að hemti hafi tekist öllum betur á undanfarandi árum, að tindirbúa Tombólur og GERA FÓLKID AN.FGT. Og nú í ár hefir nefndinni orðið óskiljanlega vel tdl með vörur. Til dæmis : — Hed'l kynstur af hveitisekkjum, kvehfaitnaði, glersettum og svíns- lærum, og. fl. o.fl. Og ekki fer sá tómhem'tur heim af Tombólunni, sem dregur Ladies' Conoert Sdze Stetson’s Guitar ($25.90 virði). Búdst er við, að Tombólan verði úti kl. 9. Vierður þá flutt minni stúkunnar í ljóðum, því þann dag er Skttkl 21. árs. þar næst .byrjar einkar skiemtilegt prógram fyrir unga og aldna ttndir umsjón Vic- tor Andersons. Tombólan er til styrktar bind- indi og bágstöddum. Hjálpið göf- ugu tTtálefni, bræður og systur, og njótið um ledð góðra skemtana og ágætra drátta. Byrjar kl. 7.39. Aðgangur Qg einn dráttur 25c. NEFNDIN. Fréttir fjær og nær. — Lærðir siglingamenn í brez.ka veldánu eru að hafa samtök til að mynda félagsskap, er stutt geti þá til þess, að fá lífvænlegt kaup fyrir starf sitt. Hve lítil að laun þessara manna eru, hefir ný- lega komið í ljós við.vottorð edns þeirra,. sem fyrir nokkrum árum hæitti s^jóferðum, til þess að stunda landvdnnu, af því hún var betur borguð. Meðal aiwtars skýrði hann frá því, að Cuntird línu félagið borgi kapteindnum yfir skdpinu Lucitania, sem kostað hef- ir 7 mdlíónir dcfllara, og 6 æðstu undirmönmtm hans, alls $99.42 til þess að færa skipið eina tferð mdlli Englands o<* Ameríku. þessu fé er skift þannig, að skipstjórinn fær $49.41, en $50.01, er skift ndð- ur milli 6 hæstu unddrmanna á skipinu, þannig : $14.55, $12.14, $9.70, $8.08, $8.98 og $6.47. þetta er saigt að vera hæsta kaup, sem PRENTUN Cunard félagdð borgar nokkrum I af sjómönnum. sínum. Á öllum öðrutn skipttm þess er lægra kaup- gjald. þegar þess er, gætt, að skip þetta flytur stundum milli 2 og 3 þúsund manns yfir hafið í einni ferð, og að lægsta fargjald á 1. farrými þess er $127.50, þá sést, að edtt fargjald borgar laun skip- stjórans og 6 æðstu unddrmanna hans á skipinu, og ednndg laun 7 eða 8 annara þjóna skipsins. Sami ínaður segdr, að fyrir að sdgla skip inu Slavonia með fólki og farangri vfir 4 þúsund mílna hafleiið, frá New York til Naples, hafi skip- stjórinn fengdð $60.61. — þetta er taliS langt of lítiö fyrir það starf, sem knefst bæði lærdóms og mik- illar ábyrgðar, og sjómienndrnir bú- ast við að £á það hækkað án þess að þurfa að gera verkfall. — Nýlega hefir strandmælinga- skfp Canada stjórnar fundið áðttr óþektar fiskistöðvar í St. Lawr- ence flóanum, vestanvert vdð Ný- fundn«tland og 25 mílttr norður frá Riche odda. Fiskistöðvar þessar eru sagðar 20 mílna langar Qg 12 mílna breiðar. Stöðvar þessar eru í brekktt og sjór þar grvnstur 18 faðmar, en dýpstur yfir 39 faðmar Ógrynni fiskjar er hvarvetna á stöðvum þessum, — mest þorskur og heilagfiski. — Fedkna mikill silfurnámi hefir fundist 59 milur vestur af Port Arthur í Outario. Svo er námi þessi auðugur, að 20 þús. dollara viröi er í hverju tonni grjóts. DÁNARFREGN. GUDRÚN (Eiríksdóttir) VOPN- FORD andaðist að hedmili sínu Minnesota, Mdnn., 2. sept. sl. — Dauðamein hennar var lungna.tær- ing, sem hún hafði þjáðst af í full 3 ár. Guðrún sál. var fædd 3. nóv. 1877, og giftist árið 1898 eftirlif- andi marnni sínum Bergvini J. Vopnford, frá Strandhöfn í Vopna- firði,. sem nú ásamt 4 börnum af 5, sem þau edgnuðust, syrgja sinn ástkærasta vdn. Fimm bræður, ein systir og öldruð mó'ðir hinnar látnu bera líka sorg í hjarta. Móðir Guðrúnar sál., Guðný Sigurðardóttir (til heimilis í Win- nipeg), var hjá henni tvo síðusttt mánuöina, og naut þeirrar sœlu, sem enginn þekkir nema móðirin ein, — þeirrar, að hjúkra barninit stnu og halda í hönd þess, þegar sársaukinn og sorgin er að slíta vin frá vin. Og ég er viss um, að sú móðir, sem á skilnaðarstund barnsins síns getur aílient guði það, scm hann hafði gefið henni,— hún. finnur til fagnaðar og gleði mitt i sorginn-i. Vinur. Þ ÖK K . Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements & Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjé FreePress l—......- - ....... J xmsæamúmÉsmsm Th. JOHNSON JEWELER 28fi Main St. Talsfmi: 6606 : JOHN ERZINGER : * TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ X Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö ^ X Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska X A eftir bréflegum pöntuuum. ^ X MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg X J Heildsala og smáaala. ^ —F. Deluca-------------- Verzlar meö mafcvöru, aldiui, smá-köknr, allskonar smtindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta ísleod. Heitt kaffi eöa teá öllumtlmum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dame oy 714 Maryland 8t. Boyd’s Brauð Vor brauð eru holl. Holl brauð eru ætfð gerð úr bezta hveiti f hreinlegu verkstæði. Vor brauð eru saðsöm keym- góð. Reynið þau og þér mun- uð ekki gera yður ftnægða með nokkur önnur brauð. — Bakery Cor.Spence& Portaxe Ave Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karlaog Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phnne, Maln tS39 597 Notre Dame Av.. Ellum þeim, sem á einn eða ann- an hátt hafa hjálpað mér í vedk- indastríði konttnnar minnar sálugtt í síðastliðin 3 ár, og nú við frá- fall hennar hafa auðsýn.t mér svo mikinn kærleika og hluttekningar- semi, — finn óg bæði skylt og ljúft að tjá mínar beztu hjartans þakk- ir. Sérstaklega vil ég með þakk- læti minnast allrar þeirrar kær- ledksríku hjúkruttiar og hjálpar, sem kvenfélag St. Páls safnaðar lét hientii og börnunum ávalt í té. Ég bið guð, sem .ekki lætur ednn svaladrykk ólaunaðan, að endttr- gjalda þeim og blessa líknarstörf þeirra. Bergvdn J. Vopnford. Minmeota, Minn., 19. sept. 1909. Ný Kjötverzlun Allar vörur af beztu tegund. H- SIMONITE, eigandi Talsfmi: 947 llOIsabelSt. 169-10 íslenzkur----------------- ~ Tannsmiður, Tennar festar 1 moö Plötum eöa Plötu- lausar. Oe tennur eru dreKnar sársauka- lt.ust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöforö Dr. W. Clarence Morden, Tannl»**knir. Sigruröur Davidsou—Tannsnuöur. 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. BILDFELL & PAULSON Uoíod Bank 5th Floor, No. 5^0 selia htfs og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÖGFRŒÐINQUR. 2554 Portage Ave. Hibliarð, Hannesson and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank oi Ha/milton Chatnbeirs , Tel. 378 Wiininópeg ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR SS Merchants Bank Bldg. Phon8:1561 BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfrœöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block. Wiunipeg |W. R. FOW'LER A. PIERCY. Góður Eldsneytisdómari vill aldred brenna öðrum en vorum ágætu kolum. Vér seljum beztu Amerisku Hörð- og Lin-Kol, Járn- smíðar og Lethbridge-Kol. Oðum líður að vetri, bezt að fá kolin í tíma. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS í NORÐUR, SUÐUR, AUSTUR OO VBSTURBCENUM. AOal Skrlfst.: 224 BANNATYNE AVB. VÉR NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- og “Bu8Íness”-majina.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — Vér viljum fá alþýðumenn sem einattnotast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — öfmið yðar næstu prent. pöntun til — Thone: Main 5944 The ANDERSON Co. PROMPT PRINTEKS COR. SHERBROOKB ST. AND SARGENT AVBNUE. WINNIPEÖ. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislwknar í Eftirfylffjandi írroinum: — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum, Nasnsjúkdóm um og Kverkasjnkdómum. : : • í Platky Byggingunni 1 Bœnum Grniid Éorkw, :: N. Dak. S. K. HALL. kennari viö WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Stud/os: 701 Victor og 304 Maln St. “Mr Hall is one of onr best trainod and most efficient teachers”.—Winnipeg Town Topics 10 aprll 1909. Royal Optical Co. 327 Portaue Ave. Talsfmi 7286. Allar nútiðar aðferðir eru notaðar við ansrn-skoðun hjá þeirn, þar með hin nýja aðferð, Skuega-skoðun, sem gjðreyðir öllum igískunum. — Dr. G. J. Gislason, Phyalclan and Surgeon Weltington Blk, - Orand Fork», N.Dak Sjerztakt athygli veitt AUQNA, EYRNA, KVERKA og NEF SJÚKLÓMUM.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.