Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.09.1909, Blaðsíða 4
Bls. 4 WINNIPEG, 23. SEPT. 1600. HEIM3KE.INGEA Frobun 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á.-dag hús í Vestnr- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vatnst.ör'va 0« hússins A nóttu og degi. Aðhlynninig hins bezfa. Við- sbifti íslendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. Gimlí Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslondinga sem heimsækja Criinli-hæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- fiingum, og aðbúð gesta svo gó8 sem frekast er liægt að gera liana. Hótt*lið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. Stefán Johnson Horni Saryent Ave. og|| Downing St. HEFIR XVALT TIL SÖLU Nyjar Áfir Beztu 1 bænum. ^gætar til bökunar. 15c gallon JIMMY'S HOTEL BEZTU VÍN 0(1 VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : damcs Thorpc, Eigandi MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. ‘m™6k‘Íennm P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vínföngum og vind. um, aðhlynning góð. húsið endurbætt Woodbine Hotel Stærsta Billiard Hall í Norövestnrlandino Tiu Pool-borö,—Alskonar vfnog vindlar Lennon A Hebb. Eiffendur. NöTKE DAME Ave. RKANCII Cor. Nena Sl VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS DEILDINNI. — VEXTIR’BORQADIR AF INNLÖOUM. HÖFUDSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐUK - - $5,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAGER. Jón Sigurðsson (YNGRI). (Frá Háfafelli 1 Hvltárslöu), (Fæddur á Háfafelli, í maí 1864, fór til Vesturheims 1889 og kvant- ist þar Oddtiýju' Samúelsdót’tur. Attu 4 'börn. Jón andaSist aí hol- skurði á sjúkrahúsi í Victoria Island, B. Col., 3. febr. 1904. — Kvæði þetta er ort undir nafni Magnúsar bróður Jóns, og dvelur Miagnús að Storð í Framnessbygð í Nýja íslandi). I. Hníga heillmenni fyrir heáítarsverði dauða dimmleits, að degi miðjum. Ivi’tit vill leiðvórður laiga spyrja fjós, i>é lifendur, áður lyfti hjörvi. — * * * Hitt var fyrr, er fjalls und hlíðum ungir bræður cjlumst heima og á blómskreyttum bökkum lékum jörmundjúprar jökulmóðu. Hóíum hjal of heima aðra, þá er fargjarnir og frægðarþvrstir íóru fleyvegu iyrr á öldum gnn.n-nárungar (karðarseyjar. Minn'tumst Gunnihjarnar og Grænlandsnema, beppna Leifs og Herjólfssonar, — vissum Vínland í Vestri liggja, og Leifs leyfðir landnáms bíða. Hétum hlésmörum heiman ríða og heppna Leifs hauðurs leita, — því að ættleyfðir áa vorra vissum valdseldar vomum dönskum. Kvöddum Háíafell og Hvítársíðu og ormstungu a'ttarslóðir. — Kvöddum ættmenni og aldiva móður. Hugðumst heillfarar heiman ráðnir. meðan f.jör entist ; var þér ed vanfengiin virða hylli, né þér drengskapar dróttir frýðu. — II. það man ég næst, er Návaldur burt til Heljar bróður kvaddi ; — kvaðst hann frið bjóSa frónskum drengjtitn, þeim er holundir úr hjörleik bæru. Baðstu auðregin allvel lifa, þó að ómikils unt þér hefðu. Kvaðstu leiðnestis litáls þurfla, en hvílbeð hinnig hyggja búdnn. III. það er nú, að nábeð gistir (í Lcifs landi) liðinn bróðir. — Var ei vástafur — í vcstri ristur einum þér, — sem oss mun báðum. Mun ei sjá fundur síðstur verða, er ég mönnum fœ minjar þínar, — og málrúnum mösurlimi aldar óbornar óð þann festi ? þótt í Leifs landi leiðir vorar skildi skapanorn (skammar hríðdr), — munum báðdr á Bjarnar-mörkum bein vor bera, þá er bráljós slökna. IV. Nú mér blómsnauðir bakkar sýnast jörmun-djúprar jökulmóðu, — þá er hu'gminjar horfnar æsku líða litbleikum of löndum munar. Sýnist Hvítá breytt í hyldjúp þagnar og dauðahaf drauma vorra. Mun þó óljóss-unn aldurhvarfa myrkva munarsjón miklu fremur. — Giftingaleyfisbréf sehir: Kr. Asg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. Arena Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta. Hornaflokkur á kveldin. Væntum betra bú í Bjarnarlandi eignast (auðfáir)’ en ættjörð veitti. Fórum Flóðmari til Furðustranda ; þars friðar, fjár og frelsis vœntum. Vorut einofin örlög bræðra : Leifs á landmörkum leiðir skildust, — hélztu hraðfari til hafs vestur, — en hvíld ég kaus í húmi skógar. Vel, sem víkingur, á veginn nauztu frelsis og gæfu, Veit ég valta trú og vonir falskar vitja víkings margs Pg villa sjónir, svo að leiðglaptir leiðumst f.jarri orri ættjöröu, illu heilli. Hitt er reynd rekkum, — þó að ráð bili og von bregðist, en vandist geta, — að órofsfrið allir finnum (að lieiðlokum) á landi Heljar. Fela fjörvísi falskir kynnendur ; — válla veg lýðum, þó að viti betur. Edga örmæli ábvrgð minsta.' Hún glepur hugsjón. Hér mun ég þagna. SlyrkdTT Véateinn. Kona talar á þingi Dana. þann 19. ág.úst sl. gerðist sá merkisatburður í þingsögu Dan- merkur, sem lengi mun í m.innum haíður, því þann daig bélt hdn fyrsta kona. ræðti f þingsalnum, — ræðu, sem vakið hefir mikla eftir- tekt, bæði vegna þess, að hún var Iialdin þvert á móti guðs og manna lögum, og svo hvað hún var skömmótt, þó stutt væri. þetta skeði þannig : — Forset- inn, Anders Thomsen, sem er bæði gamalþog sljór, hafði nýlega sett þin.gfundinn, og var í þann veginn að láta taka til meðferðar 1. lið dagskrárinnar, sem var að kjósa varaiforseta, — þegar alt í ednu miðaldra kvenmaður kemur inn um leynidyr á þingsalnum, gengur að forsetaborðdnu, þrífur bjölluna af forsetanum, sem fullur undrun- ar og skelfingar misti ráð og rænu, og kveður sér hljóðs, og mælir á þessa leið : BANK C — THE IF TORONTO INNLEGG $30,853,000 VJER OSKUH VIDSKIFTA YDAR WINNIPEG DEILD: John R. Lamb, 456 MAJN ST. HADSMAOUK, DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkddmuin kvenna og barna veitt sérstök umöunun. WYNYARD, --- SASK. JOHN DUFF PLUMIiER, GAS AND8TEAM FITTER Alt vork vol vandaö. og veröiö rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Meö þvt aö biöja æflnlega um “T.L. CIGAR,” þé ertu viss aö fá ágætan vindil. (UNION MADE) Weatern t’igar Factory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK “Mínir herrar. Áður en þið byrj- ið þingstörf í dag, skal yður til- kynt, að á meðal vðar er sá »mað- ur, sem fært befir vanvirðu og skömm yfir Ðanmörku’’. Um leið og hún sagði þessi orð, benti hún á A. C. Christensen ráðherra-. — þingmennirnir sátu algerlega ráð- þrota, og gláptu hver á annan, en J, C. Christensen spenti greipar um hné sér og glotti um tönn. — Konan tók þá aftur tdl máls, og mælti.á þessa leið : “Danár ! Hér sitjið þið á rök- stólum, útblásnir af valdæfýkn og sérplægni og verðleggið hedður og heill landsins. En það segi ég v8ur hér á þessttm stað, að hinar dönsku konttr fyrirlíta yður og brennimerkja yður, sem flokk föð- urfandslausra leigusnápa, sem svíkja Danmörku". Reðvood Lager ^Extra Porter Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjrtr, á uudan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD L. DREWRY Manufacturer & Imprrter Wiuuipeg, Canada. Department of Agriculture and Immigraiion. þegar hér var komið, hafði for- seti áttað sig og ákallað þdng- sveina til að losa sig við þennan óboðna gest. En konan hafði sagt það, sem hún ætlaði sér, og fór því rólega út með þingsveiminum, eftir að hafa kastað lauslega kveðju á þingmennina. Nafn konunnar er Maria Westen- holz. Hún er af góðum og göfug- um ættum, og sæmdarkona hin mesta.' þetta tiltæki hennar mœldst alment vel fyrir, og þykir mörg- um, að þingmennirnir hafi átt skammirnar skilið. T.J. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINGLU lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- legeinsog nokkuð annað fslenzkt fréttablað f Canada MANITOBA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lamds, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem ved'ta lamdinu raka til akuryrkjuþarfa. þ <ss vegna höfum vér jaínam nœ'gam raka til uppskeru try'ggingia r. Ennþá earu 25 milíómir ekrur óteknar. sem fá má tnieð hieiim- ilisréttd eða kaupttm. lbúata;a árið 1901 var 255,211, »11 er núm orðio 400,000 mamns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. Ibúatala Wtnmipeg borgar árið 1901 var 42,240, em nú uffl 115 þúsundir, hefir mieir em tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 tnílur járn- brauta eru í fvlkimu, sem allar liggja út frá Winm'tipeg. þrjár þverlandsbrauta lestir íara daglega frá Winni'peg, og innan fárra mánaða verða þær ‘ 5 talsins, þegar Grand Trumk Pacific og Camadiam Northiern bætast við. Framför fylkisims er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuS a6 taka þar bólfestu. Ekkert annaö land getur sýn't sama vöxt á sama tímiabdii. TIL FKKPAIIA\NA : Farið ekki f.ramhjá Winnipeg, án þess aö gnemslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkommar upp- lýsingar um heimilisréttarlc.nd og fjárgróða möguledkia. R F» ROBLIN Stjórnarformaður og Akuryrkjumála-Káðgjaö. Skriflö eftir npplýaÍDgum til .JoMeph Bnrke. Jnn. Hnrtnry 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST„ TORONTO. TVKR jCl.AN.LTUR SÖGUSAFN HFJMSKRINGLU TVÆR JÓLANiEiTUR 7 8 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU verið vönduð og heiðarleg í framferði sínu, en írá þessum tima urðu þau enm trúræknari og alvörngefn- ari í dagfari sínu. Fóstursonur þeirra ólst að vísu tipp v»ö íá'tækt, en jafnframt var honum innnett gttðhræðsla og nægjusemi. Anna stallsystir Knúts var dóttir auðmanns, sem Kröger hét, og bjó hann nærri kofa PáJs. það var ekki nema klettahöfði á milli húsanma, en því stærri mtinur var á Iifskjörum eigendamna. IIús Kriigers var það lang-stærsta og reistilegasta hús, sem var þar í grendinni, og fólk nefndi það alment “Garðinn”. þar ríktd hann, sem annar nesjakon- ungur, og lé't þá, er undir hann vortt gefmdr, óspart kcmna á valdi sínu. Iíann var ákaflega ágjarn og harður maður, sem með erfiði og sparnaði var orð- inn það sem hann var. Hann hafði fyrst verið bók- sali, en hafðd nú hætt þvi starfi með öllu. þó lágt færi, var það í margra munni, að ýms stærri fjár- auka fyrirtæki, er hann af og tdl ha.fði með höndum, væri meira arðberandi en heiðarleg ; og þessi orð- rómur, óljós og óákveðdnn eins og hann var, læddist með varkárni um í horntinum, og varð enn tilfinnan- legri við það, að Kröger þóttist heyra til himum ‘‘vöknuðu’’ eða “licilögu". — Hvílík þó vanbrúkun á orðum ! Jafnvel meðan Kröger var bóksali Jtafði hantt hagnýtt sér trúarhragðahreyfingu nokkra til þess að “spekúlera" í guðfræðinni. Hann smeygöi sér inn í þennan nýmyndaða söínuð, sem nefndi sig “Hmir kristnu vittdr”, og hann skreytti sig svo dyggilega með lánttöttm fjöðrum, að enginn tók eftir úlfinttm i sa 11 ðargærúnm.i. Og þó var hann eiginlega ekki veJ- metinn af nieimnn, því persónuleg viðfeldni og, mann- úð hafði lika sína þýðingu í trúarlífinu. Ilann gaf tit ýmsa andlega baklinga, og græddi á þvi stórfé, og er hann auglýsti þessi rit sín, þá gleymdi bann aldrei að geta þess, að nafn höfundarins heföd ætíö verið mikils metiö í hinni lútersku kirkju. En hin óseðjamdi ágirnd hans kom honum tdl að gera sig sekam í samningsrofi, og þá opnuðust augun á hans kristn.u vinum, og það jaínvel hinum allra-tryggustu og trngjörnustu. Hamn var gerður rækur ur hjörð- inni eins og kláðakind. lin hann var ekki lengi að fá sér aðra samlagsbræðtir, sem ekki voru edns við- kvæmir eða tiltektasamdr. ]xtr eð Kröger hafði fylt bæði hirz.lur sínar og hjarta með gulli, þá má nærri geta, að þar var ekki mikið rúm fyrir Önmu litlu, aumingjann. Ilún hafði mist móður sína meðan hún var barn að aldri, og það var ekki mikið ljós eða varmi, sem föðurástin bneiddi yfir æskulíf henmar. Faðirinn var eins og myrkur, helkaldur skug.gi, síkaldtir og óþýður í orði og viðmótd, sem Iwrnstárin, þögul og brennheit, höfðu ekki fremur áhrif á en frosna jörð. Em hið tinga 'bJóm hafði verið vei hirt í fyrstu við móður- lijartað ; þar hafði það, hvílt nógm leng.i til þess, að endurminningin um það veitti því styrk og il. Og það sem enn meira var um vert, að litJa stúlkan þafðd erft hina viðkvæmu, góðu og hreinu sáJ ásamt fögrum líkama móður sinnar, því hún var að sínu leyti edns góð og íaðir hennar var vondtir. þegar ltinar harnslegu, hlýju og saklausu tilfinningar henn- ar sneru sér frá heámilinu, hvar engin næring fanst fyrir þœr, þá fanu hún nóg hjörtu. þó var það einkum í fiskimannskcfantim, þar sem hjörtun voru eins rúmgóð að sínu leyti eins og húsakynnin voru lítil. Kröger lofaði henni að fara hvert sem hún vildi, og milli Knúts og hennar mynduðust við æsku- leiki þdrra þessar tilfinningar, sem þrátt f-yrir allar seinni skilnaðarstundir haía í flestum tilfellum 'mikla og djúpsæa þýðing fyrir framtíðdna, vegna. þess, að þá fyrst vaknar í tvedmur saklausum sálum meðvit- unddn um hina æðri kraíta lífsins, — um þá þrá, íar- sæld og ást, sem það getur í sér falið. Knútur var þremur árum eldri en Anna. Frá ■ þeim Páli og Ingibjörgu hafðí hann snemma öðlast hið knýandá framsóknarafl, sem reynsla og kyrlát alvara geftir barnshjartanu. En hann fann líka snemma, að‘ það hlaut að vera til annað afl, eins sterkt en miklu viðkvæmara. Nær þessi litli og fá- tæklegi fiskimannsdrengur mætti hinni litlu en við- mótsbjíðu stúlku frá herragarðinum, varð hún fljót- lega ljósálfurinn hans. Hann drógst eins og ósjálf- rátt þangað, sem hún var, eins og flttgan að ljósi<mt. Hann varð að hafa hana nærri sér, og þó fanst hon- um, jafnveJ er þau léku saman, hún vera sér svo, fjarlæg. Ilún var þess vegna þegar á barnsaldri ein- ungis sem brúðan hans, er honttm fanst þó ekki vera eign sin. það var ems og edtthvað vantaði, en lengi vissi hann ógerla, hvað það var. þó var hann inni- lega ánœgður að leika sér við hana, og stoltur yfir, j að róa með henni. Sednna fann hann, hvað vantaði. j Meðvi'tunddn um, að vera að eins verndarj annars, er j alt of lítið fyrir heilt hjarta. Knútur var alls ekki eitt af þessum fund-nu börn- j um, sem skáldsögurnar þurfa mörg blöð tdl að lýsa, og útmáLa ölL þau einkenn.i, sem sýn.a, að þau séu \ aðalborin og af því komin á ranga hilltt í lífinu. það var ekkert skáldlegt við Knút, hann var að edns sem fátækur Norðurbúi, en með hinn náttúrlega, með- íædda sáLar-aðal, setn eins vel finst í kotinu -eins og konungshöllinni. Hatin var framgjarn og góðlynd- ur. Hann horfði beint á lífsleiðina, líkt þedm, er starir út á sjóinn, þar sem hafið takmarkar sjón- deildarhringinn. Knútur hneigðdst að sjóntim og horfði út á hann, og ímvndaði sér, að hainn va*ri skip, er heíði í sér fólgd/ð það afl, sem yrði brúkað J fyrir segl, og viljaiþrek, sem gœti stýrt þvi. Hann j httgsaði um ætt sína, er hann. ekki þekti, og hjá honum vaknaði sama Löngun og söguhetjunum, sem álitu, að þær hlytu að fara aif stað og vinna eitt- hvað til fjár og frægðar, siem þeir þó ekki hófðu minstu hugmynd ttm, hvað verða mundi eða hvar, hvort heldur fyrir austan sól eða sttnnan mána, en sem hly.tii þó að íinnast og vinnast. þessar hugsanir ollu því, að hann gekk á stund- um eins og í leiðslu, setn fósturforeldrar hans höfðu þó enga hugmynd ttm, og hin fjöruga Anna ekkt heldttr, — og þó var það mynd hennar, setn ávalt, en honttm nær óafvitandi, var oíin inn í alt hans liug- myndasmíði. /K.skan líður skjótt. Alt var við það sama, ]iar til Anna var orðin 17 en Knútur 20 ára. í Knúts augum var 'hún enn hið sama barn, og þó hugsjónir hains vœru orðnar skarpari með aldrinum, þá var það mjög óákveðið með tilfinmngar hans Ötinu við- víkjandi. En svo kom atvik fyrir, sem hann hafði aldrei dreymt um,— þangað kom kaupmaður úr borgdnnd og bað hennar. Að nokkur mundi bdðja 'Önntt, haíðd honttm aldrei til hugar komið. Hú-n hafði ætíð verið svo fast inn- litnuð í hans tilbreytingarlausa httgsanaheim, — svo þetta óvæn.ta tdlfelli, að ókendttr meiriháttar maður skyldi nú koma og taka hana til sín, burt frá hon- um, datt ofan yfir hann með voðalegu afli. Nú varð hann þess fullviss, að hann olskaði hana heitt og innilega, og hann sá nú helzt of veJ hið ótnœlan- lega djúp, sem var á milli þairra. Ilverndg. áitti hann að^komast yfir :það ?■ þessi spttrning og þar af loiðandi hugsanir, leit út fyrir, að vrði honum ofur- efli. það ledð Langiur tími áður en hann haíði nokk- uð afráðið í þessu eíni. Kau'pmaðurinn, biðill Önntt, var ríkur, og stóð í verzlunarsam.bandi við Kröger, hvers efnahagur í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.