Heimskringla


Heimskringla - 11.11.1909, Qupperneq 1

Heimskringla - 11.11.1909, Qupperneq 1
EKRU-LOÐIR 3. til 5 ekru spildur viö rafm if?ns brautina, 5 milur frá bor*?inni, — aöeins 10 mlnútna ferö á sporvaKDÍnum, ogf mölborin keyrsluveffur alla leiÖ. Verö $200 ekran oor Þar yflr. Aöeins einn-flmtipartur borffist strax, hitt á fjórum árle»rum afborfirunum.— Skuli Hansson & Co Skrifst. Telefón 6476. Heimili* Telefón 2274 Yér höfum næga skildinga til aö lána yöur mót tryc’KÍnpu í bújöröum ogf bœjar-fasteÍKUum. Seljum lifsábyrgðir og eldsábyr^öir. Kaupum sölusamuinga o g veöskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Ruilding. Winnipeg. XXIV Ak WINNIPEG, MANITOBA. FIMTUDAGINN 11. NOVEMBER 1909- Mr9AB0JWl> NR. G Vér þurfum ekki að breyta lög- un á “MAGNET” á hverju ári vegna þess, aS frá byrjun hcfir engin veruleg breyting orSiS á innréttingu MAGNET. Af því aS uppfinnandinn hafSi kynst atinara missmíSum á undanfarandi 20 ár- um. J>á gerSi hann MAGNE'f íull- komna. í upphafi, svo aS engra breytinga hefir þurft. ]>ær viöbætur, sem gerSar haía veriS á MAGNET, svo sem B r a k e, og sem nú er sett á hverja MAGNET, brúki. Sú reynsla, sem notkun vélarinnar, er rétt smíSuS, og þarf etigra breytinga til aS halda MAGNET í fremstu röS fyrir fullkomdmi aS- skilnaS og. endingu. Gengur ekkert • ús sér á 10 árum. Ilœttulaus, létt- snúiS, auSveld aS hreinsa. Ilenni fylgir sparnaSur og vinsældir. SkrifiS eftir ókeypis reynslu beima hji ySur og sannfærist. The PETRIE MANUFACTURING C0., LTD. w % \ i i» »; <; hamiltom st. iohm n b regisa. calgary. vancouver. sem nu er t gefist hefir viS sýnir, aS hún ferS. J>essir apríl 1915. samningar gilda til 1. Fregnsafn. • h «i ð*t8i ii viðhurftii •i v;tf>Hiiæfa — Borgarar í Alabama eru farn- ir að kaupa brauS í staSinn fyrir öjór. llakari einn í Móbile borg ^agSi nýlega, að brattSverzlun sín hefði á síSasta ári aukist um 25 þúsund dolltra, — að síðan vín- bann hefSi komist á í ríkinu, svo að íbúarnir gætu ekki variS vdnnu- launum sínum til áfengiskaupa, þá Verðu þeir þedm til fata og nutt- 'irkaupa, fólkið héldi sig betur, því liði betur og þaS væri sælla ■°g ánægSara síðan áfengisbanniS gekk í gildi. — Sir Chas. H. Tupper hefit; ný- fega auglýst, aS hann greiði í þotta sinn atkvæði móti McBride stjórninni í Iíritish Columbia sök- ,l,ri jámbrautas>amti.ings hennar viS Canadian Northern járnbrauta félagiS. Sir C. II. Tttpper álítur, -tð samningtir þessi sé óhagfræðis- I; 'gur og að fylkisbúar ættu ekki aö ganga að honttm. — Kvenfnelsis kv.e.nfélagið í Van- eouver borg er sagt að hafi á- hveSið að láta 4 konur sa'kja unt sæti í skólaráSf borgarinnar við •'æstu bæjarkosningar þar. — VoSalegt morð var framiS i baskatchewan fylki í sl. viku. — Maður nokkur frá Belgíu, að rtafni ^lesci, v.atin þar fyrir Thoburn b<>n<La. Mesoi bað um leyfi til aS fura til bæjar og taka sér land, en bóndd neitaði hontim utn farar- eyfi, og skaut þá Mesci húsbónda til hana og kastaði líkama er þessi sinn hans n.i8ur £ kjallara. Konan og ^toðir hetmar urðu hræddar og J>ær ætluSu til næsta ná- granna aS tilkynna athurðinn. Iin fesei elti þær, rotaöi báSar skar jxcr síðan á háls. Tvö börtt v°ru á hefmilinti, 2 og 4 ára igöm- Miesci miatreiddi fyrir þau og þau hátta. SíSan tók hann ''a-gn og Ivesta húsbónda stns, hlóð ne&ti °g öðrum nauðsynjum ^aigninn og flýði. A þenrri flótta- crð, sem var 45 mílnr vegar, gisti ,’dnn á hriimili íslenzks bónda, og eyp.ti eða fékk gefins máltiS ° r,,rn íslenzkum bónda ?6tn ffe.gnir hafa borist. þessi cisco, cn þá gátu Ameríkumenn ekki svarað, höfðu ekki tvægilega öflug loftskeytatæki, en nú hafa þeir bætt þau, svo það er ekki til fyrirstöðu lengur. i — Fjárlaga frutnvarp Breta var samþykt í neðri málstofunni á fimtudaginn var meS miklum at- kvæðamun (149 móti — 379 með). írsku þingmennirnir sumir greiddu ekki atkvæði. Lávarðadeildin tek- ttr nú við málinu. — Gull hefir fundist á Vancouv- er cyju viS Sombrio átva, vttn 50 mílttr frá Vdctoria borg. Gullkorn- in eru þar í jarðvegnum og eru á stærð við hveitikorn, að tindan- teknum einstöku stærri klumptim. Um 40c virSi er sagt að fáist úr hvierri pötinu að jafnaði. — Tiu ára gatnall piltur í Que- bcc fvlki hefir veriS dæmdur í (i ára fctngelsi fyrir að hafa stolið hestapari, keyrt þaS 40 tnílur og skiliS það svo eftir í grefnarleysi. Jvessi sami piltur reyndi íyrir 2 árunt að valda járnbrautarslysi, en með því aS hann var þá svo ungur, að eins 8 ára, var hann látinn sleppa viS hegningu. Si'ðait hefir hann framið hvern glæpinn á fæ’tur öðrum, og brotist dnn í ná- lega hyerja búð og mörg ibúðar-* ’ hús i bænum, sem hanti er iipjxil- inn í, og stoliS ýmist vörtim eða peningum. — Stjórnin í Alberta fylkinu tvef- ir lofað að lögleiSa almcntvan kosningarrétt fvrir konur í öllurn pörtum Alberta fvlkis við allar sveitakosninc'ar. Aðttr hafa konur hait þann rétt að eins í Edmoti- ton og Calgarv bæjttm. Vitanlega skilvrSi. karla. réttur hundinn fasteigna fyrir komtr jafnt setn — Scra Pétur Mathcson í Kich- mond bæ í Ontario hefir sagt af scr prestsþjónustu til þess að fara að húa. Fyrir nokkrum tima kotnst ]>aS upp, að systir þessa prests hafði kæft 2 börn, sem dótt- ir hennar átti. J>etta hafðd hún gert aS skipun bóndans, sem faðir var að börnum dóttur sintvar. En er þetta varö uppvíst, llýSi hóndi. I’restur tltd hann, náði honutn og afheiiti hann í bendur yfirvaldanna Konan, svstir prestsins, hafði einnd.g verið dæmd í farvgavdst fyr- ir barnamoröið, svo að engin var eftir til að hirða um tand þeirra hjó.na eða sjá um börn þedrra. — •Presturinn hefir því ásett sér að færa nS búa á landinu og sjá utn allar eignir systur sinnar dauSar og lifandd. — York County I.oan íétagdS hefir sent út 98 þúsund peninga á- vísanir til þeirra, sem áttu peti- inga í féla.ginu. UpphæSin, sem bprguS verður að þessu sitvni, er $G50,C'J0. KáSstnetin þrotabúsins segjast munu borga m.edra síSar, en óvíst hvena r eða hve mikið. — Sagt er, að ekki sé vonlaust, að þeir, sem fé áttu í þessu óha.ppa- fvlagi, fái einhverntíma alt ]>aS, setn þeir hata í það lagt, aS frá- skildum vöxtum á ténu. Fastedgn- ir f.lagsins í Toronto borg. og annarsstaðar eru einatt að hækka í verSi, og þtvS er vonaö, að þær getd selst með svo háu verði aS hægt verði að horga 100 cents á dollaritm af öllutn skuldum félags- ins, svo aö cnginn þurfi aö tapa medru en ]>ví, sem svarar rentum af því té, scm þeir áttu í íélagdnu, þegar þaS varö gjaldþrota. — Frakkar fleyttu atíirmiklu her- ski,pi þann 1. þ.m. J>aö hefir 22 þúsund hesta afl og skríöur nær 20 tnílum á tímanum. Skip þetta er eit.t aí 0 slíkum, sem Frakkar ákváðu árið 190-0 að láta smíða. J>að hefir Turhine vélar og ber 18 þús. tons. — öttawa stjórnin hefir tim | nokkur undantarin nr veitt 00 . °K j þúsund dollara á ári til þess aS gera umbætur í borginnd, og til aS prýða hatva á vmsan hátt. Nú lvefir stjórnin aukiS tilla/g siitt, svo ]>að verði framvegis 100 þús. doll- arar á ári. li-ins og vitanlegt er, a | eru allar stjórnarbyggingar skatt- I fríar, en sá halli er jafnaSur meö I þessu árlega tillagi til bæjarins. hjá efitir því Morðingd — Tom. I/. Johnson. sem 4 sinn- um hvaö eítir annaS hefir veriS kosinn hæjarst jóri í Cleveland, náðist nálægt Wynyard, og ! Ohio, varð undir viS borgarstjóra P^ögekk strax glæp sinn.— íbúar j kosndngu þar í sl. viku. — í New erti í æstu skapi yfir ! York borg var W. J. Gaynor kos- voðaglæp, og þedr haía inn borgarstjóri. Hann sótti undir * %í,rSinni þessum 1h“Ét á orði, að taka manndnn af merkjum Tammany íélagsins, og llfi án dóms tel pi.T>tt „r ix-----i~i'*■>--- — kosndngu. s og laga. JTætt af lögregluliðinu, 1,1 ál hatis is verði samkvæmt. meðfariS lögum Heldur lítur út fyrir, iaS loft- T ('r^as’cn<fingar séu í framíör. — ‘? tskcyti var nýlega sent til og r’a ^an Francisco yfir 43-95 mílna v-eTOlcngd. Gufuskip aS nafni Vor«a sendi fvrst skeytá til San rancisco, og fn-kk svo svar þa'ðan r '15' 1'n s^ÍT>dð var í þeirri fjar- ýc,ri áðtir er getið. — Japan en i í fyrra skeyti til San Fran- En hans er | var sá eini af þess fiokks mönnum svo aS sem náÖu kosningu. YfirhurSir hans voru 75 þús. atkv. W. K. Ilearst, einn Jæirra, er sóttu um borgarstjóra stöSuna hlaut alls 190 þús. atkvæði. — Ottawa stjórnin befir gert samning viS Grand Trunk Pacific féla.gdS um að halda uppi skipa- göngum mdlli Princ.e Rupert ög Qucien Charlotte eyjar. FerSir sktilu vera Vikulegar á sumrin, en aðra hverja viku á vetrtim. Stjórn in borgar félaginu $290 fyrir hverja j ara fyrir viöhald — Borgarstjóri Roy Woods í Wrilston bæ í Bandaríkjunum hefir nýlegá tapaS lífsáhyrgð í .Etna lífsábyrgðarfélaginu. Hann tók á- byrgö hjá félagdnu fyiir 9 mánuö- um síðan fyrir 5 þús. dollars. J>á var Wellston bær ekki löggiltur, en siðan hefir bæjarstjórinn barist iifluglicga fyrir því, að fá bædnn löggiltan. Ba'jarhúar haía skifst í tvo andvíga flokka, og svo lvefir æsitigdn út af lögg'ildingarmálinu gengiö langt, aS nokkrir metin af báðum flokkunt haía verið skotnir og mnrgir larðir til óbóta.. Út af þessu lmf.i lífsábyrgSarf.élögdn fund ið sig knúö til, aö segja h.elzttt æs- ingamönnttm 'beggja flokka upp lifsábyrgSarsamningum, og þaö varö hlutverk .Etna f.élagsins, að rjúí.t samning sinn viö hiæjarstjóra Woods, sem það taldi líklcgt, að á hv.erri stundu yröi skotitin til bana. Wellston hær er rétt utan við borgartakmörk St. Lotiis, og er klip.inn út úr þeirri horg. ]>ar hafa safnast sanian mestu rudda- me.nnd, og gUepir voru framdir þar s\'o að segj-a á hverri stundu sól- arhringsins, þar til borgarstjóri Woods kom til sögunnar. Ilann hefir meS hjálp ýmissra góðra borgara kotniö allgóðu lagd á bæ- inn, og sökunt þess er hann nú tal- inn í lífshættu. — 85 þúsund kassar af hollenzku brenndvhti kotntt frá Rotterdam til Montreal á mánuda.ginn var. Eig- endurnir ledgSu heilan hóp vopu- aðra manna til aö gæta vínsdns, þar lil þaö kæmist á óhultan geymshistaö. þessi vínsendinig er sú stærsta, sem nokkru sinnd hefir kottiiö írá Hollandi til Canada. — Almennar kosningar ei.ga aS fara fram á Englatidi í janúar næstk., ef lávaröarnir gerast of afskdftasamir um fjárlagaírum- varp Asquith stjórnarinnar. Sú staöhæfing er gerð í umboöá stjórn arinnar af einum ráðgjaíamtm. — Útgjalda áætlun borgarstjórn- arinnar í New York horg fyrir komandi fjárhagsár ier rúmlega 163 milíónir dollara. En þe.tta yf- irstamdandi ár hafa útgjöldrin orö- iö rúmlega 15milíón dolktra. Nokkrir nýjir útgjaldaliSdr eru í næsta árs útgjaldaáætlnn, svo sem 3 milíónir dollara f.yrir við- hald skjpakvía og til hafnibóta, jý milíón dollara fyrir nýju vatns- veituna í Richmond, 85 þús. doll- Manliattan brú- arinnar og cdn milíón til uppbótar á því, sem búdst cr við aS kun-ni að tapast aí sköttum, af því aS ckki verði hægt að dnnhedmta þá. j — A íslenzka vísu má segja, að j árleg úrgjöld New York borgar , séu 6-50 milíón kr., og skat-tar frá í borgarbúum eru áætlaöfr að mœta i j'eirri upphæS. Stjórnarkostna.Sur • horgiíirinrutr iiemur árlega 3 milí- ónum dollara. — Tuttugu námamenn létii lífiö við námaslys, setn varö í Wales á Etiglandi þann 1. þ.m. Tólf menn létti lífiö í dynamit sprengdngu í stálgeröarverks-tæSi í Pennaylvan- ía ríkdnu sama dagdnn. J>aS voru alt útlendinigar. J>aS er hlutskifti ]>eirra, þar sem annarstaðar í landi hér, að sætíi þeirri atvinnu, sem cr öröugust, óþrifalegust, hættulegust og lakast launuS. — Yillimenn og mannætur í ó- hvgöum Congo héraðsins eru beztu drengir, vitrir, duglegdr, frómir og áreiðanlegir, — svo segir rann- sóknarnef.nd sú, sem fornfræðaié- lagdð f I.ondon sendi fyrir 2 árum suStir til Afríku, tdl þess aS rann- saka lifnaSarhátlu og lyndisein- kunndr viltu kynflokkanna, setn heima eiga í Congo héraðintt i Af- ríkti. Neftvdin er n.ýkomin hedm úr ferö þcssari og lætur sérlega vel af villiman.naflokkum þessum, — kveðst hvergi ha£a átt nicitt örö- ugt meS að setnja viS þá og all- staðar fengið beztu og mannúSLog- usttt viStökur. FólkiS er viagjarn- legt í viðmóti, gredSvikdð og stranglega ár.ciSanlogt í öllum vdö- skiftum, og margt af því skarp- viturt fólk, meö svo nákvæma þekkingu á umhedminum, aS þaö t. d. setti þaö söluverö á gripi, sem ne£ndarmenn f.engu hjá því, er var sem næst jafnt því verSi er gripdrnir mundu hafa selst fvrir í I.ondon. En bókmenitir þektd fólk þetta svo lítið, aS í einu þorpi, sem nefndarmenn komu í, haíSi cneinn maðtir séð frétta/blaS eða hók. - M. Briand, stjórnarformaSur Frakka, lét þess getiS í ræöu á láugardaginn var, aS stjórn sín tnundi leggja alla stund á, að vernda alþýSuskólafyrirkomulagdS þar í landi. Hann sagSi þá menn v.era föSurlandsíéndttr, sem hexS- ust móti alþýöuskólttnum. Hatui staðhæföi bednlínds, að íorstööu- tnenn katólsku kdrkjunnar væru ó- vinir ríkisins og að Frakkland æ-tl- aöi sér ekki aö beygja si.g utulir skipanir Jxdrra manna. Alþý'öu- skólarndr sagðd hann aS væru von landsdns um íramtíöar velferö ]>t\ss. ]>ess vegtui ætlaSi stjórndn að vernda þá gegn yfirgutigi kat- ólsku hdskupanna. — Á sama tíma sem ræSa þessi var flutt, voru stórmenni katólsku kjrkjunnar á fundi pg samþyktu þar ákvæöi tim, að katólska kirkjan heíðá rétt til þess, að ráöa yfir menitastofn- unum landsins, og að fá til baka allar e.ignir þær, sem ríkið hefir svif.t kirkjuua á sl. 2 árum. — Stjórnin í Nova Scotda hefir lofaö aS taka drjúgan þátt í sýn- ingunni miklu, sem f.yrirhuguð er f Winnipog árið 1912. SömuledSis eru New Brunswick og On-tario stjárnirnar vinv.eittar sýningunni og ætla að taka þátt í hettiní. OGILVIE‘1 Royal Household Flour Til Brauð g Köku G rðar Gef ur Æfinlega Fullnœging F.INA MYLLAN í WINNIP Q.-LÁTIÐ HEIMA iðnað sitja fyrir viðskiktum YÐAR, X Richter og Rockefeller. Blö'ðin St. Paul Dispatch, dags. 18. okt., og Mintiioapolis Sunday Tribune, thtgs. 31. okt. sl., flytja mynd af þedm landa vorum C. H. Rdchter og auSmanndnum mikla John I). Rockefeller, báða á sötnu myndinni. Svo stendur á þessu, aö ]>egar herra Richter var í aust* urríkjunum í sutnar, þá komst liann í kynni viö gamla Rockefel- ler, sem bauö berra 'Richter, aS dvelja nokkra daga útd á sumar- hedmdli sínu, og þáði Rdchter þaS hoð. Meðan Richter dvaldi hjá Tóni gamla, voru mynddr teknar aí |>oim báðum saman, og þessar tnyndir flytja nú áðurnofnd hlöS. J>aS eru fáir menin í þessu landi, sem örSugra er aS komast í kynnd við, heldur en. John D. Rockefeller. En þegar hann sá Richter, hafSi hann orð á því, aS sér væri jafnan ánæigja, aö kynnast mönnum úr | vesturhluta landsins, því aS þeir j bæru meö sér eiinkennd dugnaSar \ otr framtakssemi. — Richter lætur sérlega vel af gamla Jóni, segir hann vera mesta ljúfmennd og hedðttrskarl í hvívetna. íslands fréttir. Kartöflur hafa spro'ttið vel á ís- landi í sumar, cdnstöku orðiS alt að pttndi á þyngd. J>aS er talinn óvanalegur vöxtur J>ar heima, þó hér finnist oft tvöfalt þyngri kart- öflur. Skáldsögunni “Höllu”, eftir Jón Trausta, hefir veriS snaraS á dönsku, og “Oíurefli”, eí'tdr F.inar Hjörleifsson, er að koma út á þýzku. Má af því marka, að ba'k- ur þessar þykjit í röö góöra skáld- sagna. HedSurslaun úr gjafasjóSi Krist- jáns 9 hafa hlatiS BöSvar SLgurSs- son í Vesturhaga í Iæirársveit, og Magnús Gíslason á Frostastööum í Skaigafirði, 149 krónur hvor. — Englendingar, þedr sem í samn- ingum haía veriS viö námafélagiö, vdlja enn oigd fullgera kaup 4 nátn- ttnum (MiSdal og víöar), heldur fá lengdan umhugsitnarfrestinn. En fyrst vilja þeir láta grafct í kvarts- æðdnia í MdSdal gröf, er sé 50 fet á hvern veg. Jxtun gröft anniist1 námajfélagdS fyrir þá, og eru 12 menn teknir }>.ir til vinnu, og eiga aS halda áfratn unz verkinu er lokiS. Á Hólaskóla eru rúmlega 30 nemendur. Verzlunarskóli íslands var sett- ur 1. okt. mieS 42 nemendttm í 3 bekkjtim, en um 20 fleiri nemettd- ttr væntan.legir bráSlega. Viö skól- ann eru 19 kennarar. Jón Ólafsson er á ný oröinn rit- stjóri að blaSinu RVykjavik. Hattn auglýsir, aS hann leyfi frjálsar umræður í blaSinu tim þau mál, er almonning varðar, en gerir það aS skilyröi, aö ritháttur sé drengi- legur og ekkert viljandi sagt ó- saitt um atvik og viðhurði. ASf iranótt 19. sopt. sl. brann norsk fiskiskúta á hö-fninni í Seyð- isfjarSarkaupstað. Bj irndyrskáHur var nýloga skot- inn í Aöalvík í Norðttr ísafjarðar- sýslu. ]>an.ti 7. sopt. sl. hvolfdd bát á Arnarfiröd, og druknttSu 3 menn. ]>e.ir voru aS fara ú't fjörödnn til smokkfisksveiða, en kom alt í oinu rokkviða í seglið og. hvolfdi bátn- um. — Sama dag druknuðu á siglingu á Akureyrarhöfn Eiríkur Halldórsson frá VedgastöSum og Jóhann J>órarinsson frá Dálks- stöðum. Jji.nn 14. sept. sl. stramLaði vélaskúta, eign Gísla Hjálmarsson- ar kauptnanns við Höfu í Borgar- firöd. Ednar myndasmiður kvað haía í hyggjtt, að flytja úr Danmörku og búa framvegis í þýzkalandd. Islen/.k lagakensla er ákveðiS aö fari fraty viö háskólann í Kaup- mannahöfn, og mælt aS Knud ILer- lin edigi að hafa hatta á hendd. Gaulverjabæjar söfnuður í Ar- nessýslu hefir sagt sig ttr þjóö- kdrkjunni, og kosið sira Rujtólf Runóllsson fvrir prest sin.n, Séra Runólfur var íyrir mörgum árum prestur lsle.ndin.ga í Vesturbedmi. Séra Haraldur Níelsson hefir aS læknisráSi sagt af sér pnestsem- ba-tti við dómkirkjuna í Reykja- vík. Raiddfæri hans eru svo viedkl- uö, að hann má ekki viö aS flytja ræður, en talið hættulaust, aÖ hann haldi á-fram kenslu viS prestaskólann fyrst um sdnn aÖ mdnsta kosti. Séfa FriSrik Friö- riksson settur til að gegna prests- j emhætti í dómkirkjunni í staö sr. Haraldar Níelssonar. — ALexandria Brotadrotuing lief- ir sent dr. F. A. Cook lukkuóskir í tilofni af aö hann sé að hennar áliti óefaS fvrsti maður sem komst til norðurheimskautsins. — Nýlega er látinn í Ontario fylki oinn af þvngstu mönnum í Ameríku. Hann hét Jónatan Mil- ler, var hótolsoigandi og vel lát- inn. Hann vóg 465 pund. “Andvökur” LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindam, $3 50, í skrautbandi. Tvö fyrri bindin eru komdn út, og verða til sölu hjá umboSs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Amieríku. í Winnipeg verSa ljóSmælin til sölu, sem hér segdr : Hjá Eggert J óhannssyn.i, Agnes St., EFTIR KL. 6 KVELDI. lljá Stefáni Péturssvnd, DEGINUM að kveldi, kringlu. Iljá II. S. Bard-al, bóksala, Nena St. Hjá N. Ottenson, bóksala, River Park, Winnd.peg. Utanbæjarmenn, sem ekki geta fengiS ljóSmældn í nágrenni sínu, fá ]>au tafarlaust meS því aS senda pöntun og pendnga til Egg- erts Jóhantissonar, 689 Agnes’ St., Winnipeg, Man. 689 AÐ AÐ frá kl. 8 f.h. til kl. 6 á prentstoíu Hedtns- JVall Piaster Með ]>vf að venja sig á að brúka “Kmpire” tegundir af Hardwail og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til : “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér ctö senda 9 y ður bœkling vorn • MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.