Heimskringla - 11.11.1909, Side 2
Bls. 2.
WINNIPEG, 11. NÖV. 1909.
HEIMBKRINGLA
Heimskringla
Pablished every Thursday by The
fieiniskriiigla News & Poblishing C«. Ltd
VerO blaðsÍDS 1 Canada ok Haudar
$2.00 am áriö (fyrir fram borjra©),
Öeat til islaDds $2*4) (fyrir fram
borgaCaf kaupeudum blaðsius hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON
Editor & Mana«rer
teisi en þetta mál. Á eina liliö eru aö hann er ekki neljandd í saman-
þeir 9tra B. II. Jónsson, forseti buröi við þann h>aí; ’af aukinni
kirkjufclagsins, séra K. K. Ólafs-
son, prestur Gardar-safnaöar, dr.
B. J. Brandson og herra Friðjón
Friðriksson, — allir viÖurkendir
i gáfu og mentamenn. Á hina hlið-
ina eru þeir séra Fr. J. Bergmann,
prestur T jaldbúðarsafniaöar og
kennari við Wesley Collegie hér i
b°rJÍ, <>y þeir löggfræðingarnir
þekkíngu, sem náminu fylgir.
Office:
129 Sherbrooke Street, Winnipeg
P.O BOX 3083. Talsíml 3512,
Svona lítum vér á málið
Nokkur bréf hafa
Fanga-vmna.
Fangavinna er eitt af þeim mál-
um, sem mjög heíir verið deilt um
í öllum löndum. þjóðirnar hala
HjáJmar A. Bergman og George fundáö til þess, að það er eitt-
Beterson. Ilinn fyrmefnidi lögfræð- hvað rangt við það fyrirkomulag,
urjnn fæddur og uppalinn hér í setn gerir það nauðsynlegt, að ala
landi, og þó svo ritfær á íslenzka 4rjg um kring þúsundir .glæpa-
tungu, að þeir dást að, sem skyn nxanina aðgierðalausa og innilukta
bera á slík mál. í fangelsum, þegar öll þörf er á
Vér fáum ekki betur séð, en að vinnuafli þeirra til nytsamra fyrir-
Iledmskringla sé fullsæmd af, að tækja, og það kostar engu mieira,
flytja ritger'ðir allra þessara að feeða þá við vinnu en við iðju-
lleimskr no-lu ' manna’ °K aö leselKÍur ættu 614111 Ieysi’ °K liUu sem engu m,oira aö
borist með umkvörtunum yfir því, í a» alita neitt móðgunareíni gfta þoirra þó þeár séu við
hve miklu rúmi hafi verið vanð l>ð þeim sé bofhð að lesa- þær nt- vmmu.. Bandankm eru i þvi sem
fyrir ritgerðir um deilumál það, I Kerðir’ ^ ckkl Sizt’ War Þær
sem orsakað hefir sundrung í í fÍalla allar 11111 Þaðmal’ sem
Vestur-lslendinga, og I Oeatxa. hugi hefir hnfið og mestu
I umtali haía valdið með I.sleiKling-
ekki að eins hér vestra, held-
mörgu öðru á undan öðrum þjóð-
um, að þau nota vinnukraft fanga
sinna til arðs þjóðinni. Colorado,
New Mexico og Wyoming rikin
nota fanga sína tdl þess að byggja
íslandi, þar I mikla braut, sem á að leggja tim
kirkjufélagi
ekistöku þeirra, sem ritað hafa,
hafa jafnvel hótað, að segja blað- j um’
inu upp, ef þeim ritgjörðum yrði í ur °K lika hwma a ... .... , ... „• • , f ... , .
íramvegis leyfVrúm iblaðmu. ‘ í S6m fil1 klðð hafa talsvert makið | oUþaujnka. F,nn g h^a Washmg-
rætt mál þetta og eru en aÖ ræða , ton, Oregon, North Carolma og
I tileíni af þessu finnum vér oss * i Gieorgia ríkin mikil not aí vinnu
skylt, að benda lcsendum og kaup- | . , . , , „ „ . fanga sinna.
end-um blaðsins á eftirfarandi at- j ð mslr haía kvartað um’ að 1
. | greinum þesstim værtt of mtklar
| persónukgar hnippingar og hnútu-
í þau 11 ár, sem Ileimskringla kast_ En 4 þetta höfum vér ckki i
hefir verið undir núverandi rit-
st jórn, h-efir hún haldið faSt vdð þá
steínu, að láta trúmálin ofskifta-
laus að inestit leyti. Hún tók að
vísu nokkuð ómjúklega í .lurginn á
“tíundarkenmngunni” hérna um
árið, af ástæðum, sem. töldust
Á einum stað í Suðttr-Colorado
er hópur fanga stöðugt við ak-
brautalagningti. 1 þtám hóp eru
88 manns.
komið auga, éða ckki skilið það á j 88 manns. þ«r bera engan fanga-
samtt hátt og þeir, sem undan því j búning og engir vopnaðir gteslu-
kvarta. tlr því að tnálið er j menn eru settir yfir þá, svo sjáan-
d e i 1 u m á 1, þannig, að sntt sýn- j legt sé. það litur svo út, að hverj-
ist hvérjum, þá virðist það ekkert I um sé hægt að strjúka úr þeifc
tiltökumál, þófct komið geti fyrir
setningar í greinum bcggja máls-
vera fullgildar og grundaðar. —! aSila) hvor mn sig finnur á-
Kinnig hefir blaðið nokkrum sinn-
um fundið sig knúð til, að stjaka
vitund frá sér, þegar of mjö.g hefir
hóp, sem langar til þess. En eins
víst er líka það, að honum mundi
síðar verða náð aftur, og þá
verið ýtt við því í kirkjoþingsfyr-
irlestrum eða öðrum ritgerðum,
og það ætlar að gera það fram-
vegis, þegar þörf gerist. Kn um
smáhnippingar, sem að blaðinu
herast frá einstaklingum viðsvegar
úr bygðum landa vorra, er það
að segja, að þaer hafa örsjaldan
verið fceknar til greina í dálkum
blaðsins, og verða ekki framvegis
teknar til gneina, nema þægar þær
koma frá mönnum, sem ætla má
að hafi áhrií á hugi k-sendinna..
Vestur-íslenzku prestarnir haki
ekki á liðnum árum ónáðað blaðiö
með ritgerðum um áhugamál sin.
Kn þeir hafa þó að sjálfsögðu átt
sama aðgíingsrétt með ritgeröir í
hlaðiö eins og allir aðrir menn,
sem í það haia viljað rita. það
hefði því verið meira en rangláfct,
ef Ileimskringla hefði nú, í það
eáaa skifti á 11 ára tímaibili, sem
j>eir hafa fundið nauðsvn til að
rifca í blaðið, íarið að neita þeim
Jiess réttar, sem öllum öðrum hef-
ir verið veittur á liðnum árum.
Sundrung sú, sem orðið hefir í
kirkjufélaginu hér vestra, cr við-
burðaríkasta og merkik-gasta mál-
iS, sein komið hefir á dagskrá hjá
þjóðflokki vorum hér síöan kirkju-
stæðn til að rengja. En það verð- j mundi hann verða lokaður inni i
um vér að segja, að vér minnumst klcfa sínum það sem eftir væri
ekki að bata áður séð umræður í ; hegningartimafcilsins. þau aídrif
vestur-islenzku fclöðnnum um noitt1 ottast fangarnir meira en nokkuð
ágmningsmál, þar sem ritað var
með jain-gætikgum orðum og
jafn-laust við alla ásetta ár'eitni
af fceggja hálfu. Vér lítum svo á,
að almenningur, sem í blöðin rit-
ar, geti haft þann stóra hag af að
lesa allar þcssar deilugreinar, að
af þeim megi læra velsæmi í rit-
hætfci og virðingu fyrir skoðunum
andstæðiuga.
Hvað uppsögn að hlaðiiiu við-
víkur, þá heldur Heimskringla ó-
frávíkjanlega við þá stefnu, sem
hún hefir jaínan haft, að vedta öll-
um jafnré-tti til að rita í blaðið,
og þeim helzt, sem hezt rita og
kurteisast. j>eir, sem ekki þola
það jafnrétti, verða að senda sín-
ar uppsagnir. Frá því vér tókum
annað — næst lífláti — og þess
vegna kjósa þeir heldur að eira
við útivinnu sina.
Að eins 5 gæzlumenn eða verk-
stjórar eru settir }-fir þennan hóp.
Fangarnir sofa í einu stóru tjaldi.
Á daginti er þeim skift í 5 flokka,
og er þá emn gæslumaður yfir
hverjum flokki. Dagvinnan er 8
kl.stundir. Fangarnir verða aö
leggjast til hvíldar stundvíst kl.
9 á hverju kveldi nema á laugar-
dagskveldum, þá kl. 10. Skemtan-
j ir mega fara fram í tjöldum fang-
anna, og sumif þvirra eiga sín eig-
in hljóðfæri. Kinnág er þejm leyft
að spila á spil. Aðrir æfa bolta-
leik og hringakast á kveldin áður
en diinmir. í Washington ríkinu
einu er }>ó nokkuð strangari gæzla
vinnutímunum, cn
við ritstjórn blaðsins, höfum vér
annast hana eftir beztu þekkingu j á íöngunum i
og lxæfileikum, og þó meira megi skemtanir hafa þeir þær sömu.
heimta, þá er ekki á voru valdi
aS nppfylla þær kröfur.
Búnaðarskólinn.
StjórnartK-fnd Manitoba Búnað-
arskólans hefir nýlega stofnað hús-
felagið og Goodtemplarafélagið haldsdeild í sambandi við skólann,
sérstaklega ætlað fyrir bændadæt-
ur, sem kynnu að vilja sinna því
námi. þar er kend öll matreiðsla,
kvenfatasnið og saumur, þvottur
og strauing, hjúkrun sjúklinga, og
annað það, sem hver sú kona
þarf að bera skyn á, sem ætlar að
geta sint húsmóðurstörfum. —
Kensla í þessari deild byrjar þann
j 3. maí næstk. og varir til 19. ág.
þær stúlkur, sem vildu stunda
þetta nám geta haft aðsetur á
.skólanum.
Yfir þsssari deild verður kona,
sem að öllu leyti er vaxin kenslu-
fitörfum. Henni til aðstoðar verða
.ættar konur, sem útskriíast Jiafa
crá slíkum skólum, og eru því vel
næfar til þess að kenna öll hús-
naldsstörf. /
Svo margar fyrirspurruir um
' þessa nýju deild haía }>egar borist
.skólanum, að vissa er fvrir því,
að aðsóknin verður þar mikil,
pegar kenslin byrjar.
' F.imm íslenzkir piltar ganga nú
á búnaðarskólann og von á fleir-
j nnii þangað innan skams. Stjórn-
1 arnefnd skólans hefir beöið Heims-
! kringlu að geta þess, að henni er
mt. um, að sem flestir íslenzkir
piltar vildu sækja búnaðarskólann
og einnig að íslenzkar stúlkur
v'ildu sækja þá kenslu, sem þeim
er sérstaklega ætluð. En það er,
dlik þess sem að framan er getið,
sérstök kensla í smjörgerð, sem
j ætluð er fciændakonum og dæirum.
! (>essi kensla byrjar 3. jan. næstk.,
| og varir tveggja vikna tíma
I fsmjörgerðar kenslan að eins), —
j eða eins mikið lengur og hver ósk-
. , , , ! ar. iþað ætti að vera heill herskari
hefir emkert Heitnskrmglu ef hnn i, íslenzkurtl konnm 0fr hænda-
ivei'taði þe.m áheyrnar í þessu a- ; dætrum ^ ^ætu Uomiö h,in>?aS
htigamali þeirra. aö afstöðnu nýári og dvalið hér
Kkkert mál, sem rætt hefir ver- | þær 2 vikur, sem til námsins eru
ið í vestur-íslenzku blöðunum, hef- ætlaðar. Og skólastjórnin óskar,
ir verið rætt af jafnmörgum ment- I að sem flestar þeirra vildu koma
voru mynduð. það virðist því ekk
ert fciltökumál, þó þessi atburður
sé gerður að umræðuefni í fclöðun-
nm, og satt að segja höftim vér
engan skilning á því, hvaða teg-
und mála það getur verið, sem
þjóðflokk vorn varðar nokkru, ef
hann varðar þetta stindrungarmál
engu, eða ekki svo miklu, að það
m-egi ræðast.
Nokkrir jæirra manna, sem
kvarta um deilugreinarnar, halda
(rani því, að þar sem þær séu um
kirkju- og trúarleg efni, þá eigi
þær að réttu lagi heima í kirkju-
blöðunum, svo sem Sameiningunni
og Breiðablikum. Jjetta er satt.
En þar með er j>að ekki sýnt eða
sannað, að hin önnur íslenzku
fclöðin hafi ekki sama rétt til að
flytja þær ritgerðir eins og kirkju-
blöðin hafa. Sannleikurinn i þessu
máli er sá, að kirkjutimaritin eru
alt of lítil til að geta rúmað um-
ræður um málið, og þó jxui hefðu
nóg rúm fyrir þær, þá haía j>ati
ekki þá útbreiðslu, sem nauðsyn-
leg er til þess, að þœr umræður
komi almenn.ingi fyrir sjónir.
Frestunum er það eins kunnugt
eins og öðrum Vestur-íslending-
iim, að }>ó þeir legðu allir saman
í, að gtfa út eifct kirkjulegt tírna-
rit, 'þá eiga þeir þaö ekki á valdi
sínu, að tryggja því rití jafnvíð-
tæka útbreiðslu eða áhrif eins og
HeimskringJa hefir náð, og þess
vegna er það blátt á.fram eðlilegt,
að J>eir kjósi að nota dálka hJaðs-
ins til þess að fræða almenning
tim j>au atriði, sem j>oim eru helg-
ust áhugamál. Og það væri brot
móti þvi frjálslyndi, sem jafnan
uðum og rithæfum mönnum, oins
og ágreiningsmál kirkjufélagsins.
Og ekkert mál hefir rætt verið
með meiri gætni, stillingu og kur-
og njóta kenslunnar {æssar um-
getnu 2 vikur eða lengur eítir því
sem á stendur. Kostnaðurinn við
slíkt nám er ívo smávægilegur,
þessi fangavinna á héraösvegum
var löglesdd í Washington rikinu
árið 1907, og samkvætnt Jæim lög-
um var vinna byrjuð í héraöi,
sem fjærst var fangelsinu. þctta
var gert til jæss, að reyna til
hlýtar, hvernig lögin mundu gef-
ast. það var byrjað á að byggja
akbraut i nær þvi þverhnýptu
bjargi. Til þess að ger-a veginn
}>arna efst í klettasnösunum, varð
að nota niikið af sprengiefni, og
það varð alt að gerast af föng-
unuin. Kletturinn, sem sprengja
varð, til að geta búið til veginti,
var afarharður, svo að borunin
gekk seint. En svo reyndist þó,
að meðal dagsverk hvers faniga
var að losa um 21$ kúhik vards af
hörðum kletti og eitt kúfcfk yard
af mold og möl. I.ægsta tilboð,
sem fengist hafði fyrir að sprengja
kletfcinn, var $1.50 fyrir hvert kú-
bik yard og fyrir mold og möl 49c
livert yard, svo að dagsverk
hvers íanga var að meðaltali met-
ið $4.05 við Jsessa vegagerð. Veg-
tirinn var í alla staði vel gerður.
Vinnan gekk vel og slysalaust, og
ríkið hafði talsverðan hagnað af,
að nota fangana til þessa starfa.
Svipuð mannvirki hafa gerð ver-
ið með fangavjnnu á öðrum stöð-
um í ríkinu og í öörutn ríkjum.
Hér cr að ræða um varanleg
þjóðþarfa fvrirtæki, og það sýnist
ólíkt hyggilegra, að nota g.læpa-
seggi landsins til þess að vinna
fyrir mat sínum mefjan þeár eru
að úttaka hegningu fyrir drýgða
glæpi, heldur enn að hneppa Jiá
inii í fangaklefum og aJa j>á þar á
landsins kostnað.
Flestum mönnum er svo varið,
að }»eir kjósa frelsið, og það er
fcetra fvrir sjálfa fangana, að fá
að starfa við útivinnu, heldur en
að vera hneptir inni í þröngum og
loftillum og misjafnlega þriflegum
klefum. Við útivinnuna finna J>eir
til Jæss, að j>eim er sýnd mannúð,
og flestir munu meta J>að að
nokkru.
Eftir |>ví, sem fanginn er af-
kastameiri og ríkið hefir rneiri hag
af starfi hans, eftir því mælir
sanngirnin meira með því, að
hæði sé hegn.ingartíminn styttur,
og hitt eigi síður, að bann sé lát-
inn njóta viss arðs af starfi sínu,
sem liann fái útborgaðan, þcgar
hann liefir útent hegningartímabil i
sitt. j
K veðj a.
J>AÐ liggja brautir hjarta frá til hjarta
Um heim og geim,
Þær brautir góðs, hins göfga, hreina, bjarta -
Til guðs í þeim.
Þar tálmar enginn vegfarendum veginn,
Né villir frá
Því ljósi, sem að lýsir öllumegin
Að lffsius j>rá.
Og j>ár á minning mannsins dýpstar rætur,
Sem mest gott var,
Og sörhvert tár, sem tilfinningin grætur,
Er tærast þar.
f
Minn hugur drúpir yfir auðu skarði
Við ein’rúm stillt.
Eg lát þitt frétti, er gengið var frá garði
Og gröf J>fn fyllt.
Ég fyrirgef. — En þvf var þögnin kalda
A þeirri slóð
Með svefnsins ró og ekki nokkur alda
8em átti hljóð?
Ég þakka fyrir æskuleiki alla
Á ungdómstfð,
Það sólskin dags, þó skuggar fari að falla
í fjallahlíð.
Hver gleðistund, sem ldúði að okkar högum,
Mér hreim sinn ber.
Og systir mfn, f liðnum lífsins dögum
Þú lifir mér.
Ég þakka fyrir samferð, bros og blómin,
Sem bastu’ úr krans,
Og fegurð þá, sem faðminn rétti f hljóminn
Til foss slagans.
Þá stund, er gast þú hug j>inn liefjast látið
Við hæstan dag,
Með söknuðinum síðar fékkst þú grátið
Um sólarlag.
Þó horfin sért og sjáanleg mi’-r eigi,
Og svali um völl,
Þfn morgunstjarna birtu ber á vegi,
En bak við fjöll.
Og vertu sæl! Þ<’r sendi’ ég kveðju mfna
Um svifrúmsspöl.
Og hægt og rótt á hvllu legg cg þfna
Mín haustlauf föl.
Kristinn Stefdnsson.
byrjuðu hinir nýju emhæt tó smetm
að gcgna störfum sínum.
Stúkan Skuld telur jnemia ársfj.
2l0_póöa og gilda meðlimi.
Bræður og systur í stúkunní
Skuld! Látið nti sannast sem fyrv
þar sem veturinn er nú hyrjaður,
“mientunar, fróðleiks og skemtana-
tími árstíðarinnar”, — þá bedtið
nti áhriíum yðar í íullkomlegledk-
anum íyrir stúkuna okkar, og lát-
ið hana verða fjcllmennustu og
framkvæmdarsömustu stúkuna í
Winnipeg-borg á komandi tíð. J>að
er okkur líka auövelt, vdð erum
svo mörg.
Yðar í trú, von og kærle.ika.
Sigurður Oddleiifsson, rit.
Sparið
Línið Yðar.
Ef þér óskið ekki að fá
þvottinn yðar rifinn og slit-
inn, þá sendið hann til þess-
arar fullkomnu stofnui.ar.
Nýtízku aðferðir, nýr véla-
útbúnaður, en gamalt og æft
verkafólk.
LITÍJN, HREINSUN
OG l’RESSUN
SÉRLEGA VANDAÐ
Modern Laundry &
Dye Works Co.,Ltd.
3«7—315 Hitrtr>i>e 8t.
winmpeo, ;manitoba
Phoues : 2000 og 2301
V
EITIÐ ATHYGLI!
Þessarjprentvillur
í Jnæklingmim “Jón Austfirðingur”
eru menn beönir að Ieiðréfcta :
Bls. 21—“láta til skiiftis skclla”, á
að vera : 1 æ t u r til skiítis
skella, o.s.frv.
“ 22—“hungeltið háróma við”, á
að vera : hundgeltið h j á -
r ó m a viö, o.s.frv.
“ 26—“hrtiii't og frítt”, á að
vera : hreint og p r ý t t.
“ 30—“kvalavein”, á að vera :
kvala k v e i n, o.s.frv.
“ 33—“engan hlett tttidan”, á
að vcra : engan blett a u ð-
a 11 , o.s.frv.
| “ 49—“frá elskanda kyssandi
vörum”, á að vera : e 1 s k -
it ð u m kyssandi, o.s.frv.
j “ 63—“augnaibJiks tilfinmng”, á
að vera : augnablik til-
finni/ng, o.s.frv.
I “ 64—neðsta línan á að vera :
á svipstund fer, o.s.frv.
j “ 65—“eilifdjúpan heim”, á að
vera : eilífdjúpan h r e i m, o.
s. frv.
1 78—“bónleit hún fóf”, á að
vera : b ó 11 1 e i ð hún fór, o.
s. frv.
G. J. G.
I O G T
þessir embaettismenn í stúkunni
Ileklu nr. 33 voru settir í ombætti
sín J>ann ó.þ.in., fvrir ársfjórðung-
inn frá 1. nóv. 1909 til 1. febr.
1910, af umboðsmanni Kristjáni
ötefánssyni :
Æ.T.—öéra Guðni. Arnason.
V.T.—Mrs. Valgerður Jósefsson.
Ritarí—B. Magnússon (683 Bev-
erly St.).
F.R.-B. M. Long (620 Mary-
Jan d öt.).
Gk.—Ólafur Bjarnaon.
Kap.—Miss Guöfinna Jóhaimsson
D.—Miss Guðbjörg Sigurðsson.
V.—Matúsalem Jósefsson.
Ú.V.—Eyvindur Sigurðsson.
A.R.—Svb. Árnason.
A.I).—Miss Sfgurveig Christde.
F..E.T.—Mrs. Nanna Benson.
Gœslumaður Ungtemplara er
sem kunnugt er af hdnum góða á-
rangri undanfarita tíð, Mrs. Guð-
rún Skaptason.
Meðlimir stúkunnar Heklu við
byrjun þessa ársfjórðungs 312.
Fundir stúkunnar eru hvert
föstudagskveld kl. 8 í I.O.G.T.
Hall, Cor. Sargent Av. og McGee
Street.
Nýjir meðlimir, menn og konur,
velkomnir.
Winnipeg, 6. nóv. 1909.
B. -Magnússon.
Nú gefst yður tækiiæri á, aÖ.
eignast hedmili og bújarðir með
sanngjörnu verði.
IIús og bæjarlóðir til sölu og
skift fyrir bújarðir. Etnnig seljum
við og skiftum bújörðum fyrir
fcæjíireignir, útvegum kaupendur
fyrir eignir vðar, og önnumst um
alls konar sölu og skifti.
Við útvegum peningalán með'
rýmilegum skilmálum, tökum hús
og muni í eldsábyrgð, og séljum
lifsábyrgðar skírteini með sérstök-
um hagsmunum fyrir hluthafa
fyrir bezta og áreiðanlegasta
Bajularíkýifélag. Komdð og finniÖ-
oss að máJi, og. skrásetjið eignir
yðar hjá oss. Fljótum og áreiöan-
Iegum viðskiítum lofað.
The M0NTG0MERY Co.
K.B. Skagfjörð, ráðsmaður.
Rm. 12 Bank of Hamiltort
Cor. Main & McDermott.
Skrifstofu talslmi, Maiu 8317.
Heimilis talslmi. Main 5 2 23.
KENNAKaVaNTAB
við The Narrows skóla No. 1450
fyrir 3 mánuði. Kensla byrjar 3.
jan. 1910. Umsókpír tiltaki kaup-
hæð og mentastig. Verða að vera
komnar til undirskrifaðs fyrir 1».
des. næstk.
The Narrows P.O., man.,
7. okt. 1909.
J. R . JOIINSON,
Sec’y-Treas.
Stúkan Skuld nr. 34 hélt sdnn
fvrsta ársfj. fund 3. nóv. 1909. A
fundi }>essum fór íram innsetndng
embæ t tismanna stúkunnar fyrir
ársf’jórðunginn frá 1. nóv. 1909 til
1. íefcr. 1910., og setti umboðsm. ! 23-J2-9
O. S. Thorgeirsson þá í eml/ætti,
sem greinir : —
F..K.T.—Ásbjörn Eggertsson.
Æi.T.—Jónína Jóhannsson.
V.T.—Christiana Thorarensen.
F. R.—Gunnl. Jóhannsson.
Gk.—Guðjón Hjaltalín.
R.—Sigurður Oddledfsson.
I).—Jórunn Sigurðsson.
Kap.—Guðrún Thorsteinsson.
A.R.—Guðm. Bjarnason.
A.I).—þóra þorvaröarson.
V.—Jónns Bergmann.
U.V.—Sigurður Sigurðsson.
G. U.T.—Jóna Björnsson.
Mrs.Williams
er nýkomin til baka úr ferð sinni
um gamla landiö. Ilún fór þangaÖ
til að skoða beztu kvenhatta verk-
stæðiu og valdi þar mesta úrval af
alls konar kvenhöfuðbúnaðar-
skrauti og höttum. Ilún óskar, að
ísl. konur vildu skoða vörur sínar
sem hún er viss um }>eim mundi
geðjast að. Verðiö sanmgjarnt.
704 N0TRE DAWIE AVE.
TheALBERTA
Hreinsunar Húsið
Að lokinni in.nsetningarathöfn
Skraddarar, Litarar og Ilreinsar-
ar. Frönsk þttr- og gufuhreinsun(.
Fjaðrir hreinsaðar og gerðar hrokn
ar. Kvenfatnaði veitt sérstakt at*
hygli. Sótt hedm til yðar og skil*
að aftur. Allskonar aðgerðir. Fljófc
afgredðsla. Verð sanngjarnt. Opið
á kveldin. FÖN : Madn 3466.
660 Notre Dame A re.,' WinmpeQ
23-9-10