Heimskringla - 18.11.1909, Blaðsíða 5
IIEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 18. NOv. 1901. Bls. 5
Árni Sigurður Breið-
fjörð.
(F. 5. dcs. ’88, d. 10. okt. ’09).
Eitt hiö allra óvæntasta, svíp-
legasta og sorjrlegasta slys, sem
komit') hcíir íyrir á meSal Vestur-
ísl-endinga, var þaö, sem skeði eft-
ir hádejjið á sunnudajyinn l-O-. í.m.
(okt.) nálœgt Penny’s Staition (nú
neínt Walhachin) hér í fylkinu, og
olli dauðn hins unjfa og efndlega
manns Árna S.igurðar Breiðíjörðs.
Tildrög til slysins og hvernig
það vildi til, er á þessa leið : —
Verkstjóri einn Hér í bænum,
Wm. F. Drysdale að uafm, haíði
hér um. hij fjórum vikum áður cn
slysið vildi til, íarið tneð nokkura
trésmiði héðan úr bcenum uj*j> til
Penny’s Station, við meginspor
kanadisku Kyrrahafs járnbrautar-
innar (um 30 mílur vegar vestur
af bœntim Kamloops, sem einnig
stendur við C.P.U., vestarlega í
KLettafjölluntim), — til að byggja
þar stórt gestgjafahús. Á meðal
trésmiðanna, sem Drysdale fór
með liéðan úr bænum, voru )>rír
lslendingar, )>eir Arni beit., Sig-
urjón frændi hans Mýrdal og Sig.
Scheving.
Alt gekk nú vcl, þar til e.h.
hinn ofanneínda sunnudag, aö þeir
frændurnir, Árni og Jón (en svo
er Sigurjón oftast nefndur), á-
samt með enskttm unglinigsmanni
liéðan úr bœntim, K. Beckwtth að
ntifni, fóru á dýraveiðar. Segir
cigi af ferðttm þeirrtt félttga fyr en
{>eir, nokkuð uppi í íjölltuium,
veittu jarðgöngum nokkurttm oft-
irtokt, og jafnframt nýlegum dýra-
slóðttm i n n í þau, cn engttm ú t
ú r þeim, og hugðust þeir því,
eftir því setn næst verður komizt,
mtindtt hræða dýrin, setn traðkur-
inn var eftir, út úr fylgsnum sín-
um, svo mögulegt yrði fyrir vedði-
tnennina að skjóba þau. Með þetta
fyrir augtttn, liálf-krýpttr svo Jón
niður, skamt frá tnynni jarðgang-
anna, og lileypir af bvsstt sinni inn
i þau. Iín. við það varð voðalegttr
vábrestnr, eldttr, grjót og tnöl og
mold rauk með krafti mikltim í
allar átitir og myndaði þar, á einu
augnabldki, eitt svart og dapurt
diattðansský !
, |
þejyar nú Beckwitlt, sem staðið
hafðd talsvert fjær þessttm óbappa-
göngttm þegar sprengtngin varð,
cn þeir írændttr, fór að huga að fé-
lögum sínttm, varð hann brátt var
hinna óttalegu afleiðinga af spreng
ingtutni: Jón lá,allmikið skaðaður,
cinkttm á höfði, og því nœr með-
vítumlarlatts, nálægt þetm stað,
sem hann hafði kropið ndðttr á,
þcgar hann skaut ; en Árni, sem
staðiö haíði skamt frá Jóni, þeg-
ar slysið skeði, hafði henst unt
100 fet niður fýillshlíðina, lá þar
stórskaðaður og — örcndur!
Jtegar BeckwitJi sá hvar komiö
var, tókst hann í íang, þó skelfd-
ur væri af þesstim óttalega at-
burði, að koma Jóni til Penny’s
Station aítttr, og hepnaðist hon-
um það vel, ]>ótt leiðin væri all-
löng (um 2 mílttr vegar). En Arni,
scm Beckwith varð atiðvitað að
skilja eftir, var svo tafarlaust
sóttur. Jón var strax sendur á
nœsta sjúkrahús, en það var í
Kamloops, og er Jtattn nú talinn á
gófttttn batavegi.
I.aknir einn írá Ashcroft þorpi,
cr Sanson nefnist, kom til Penny’s
Station, sanikvæmt símskeyti
þaðtin, Litlu oftir að slysið vildi
til, og leit á lík Ártva heit.; kvað
hann sprcnginguna strax liafa
deytt hann, og fortnlega líkskoðun
(Cororr’s Imjuest) þvi eigi natið-
sy nlega.
JarÖgöngin — þau hin oían-
nefndu o.g óliappasælit — hafa nú
verið athuguð og rnæld. þau ertj
s«">gð 30 íet á lengd, 5—6 fet á
lucð, og 4 fet á breidd, og álitin
að vera gömiil námagöng. En or-
sökin til sprengingarittnar sú, að
byssukúlan hafi hitt kassa af
sprenjjiefni (dynamit), sem. hdrðu-
lattsir námamenn eða ti tilegunienn
liafi skilið eftir inni í göngunum.
Séra WiJliam DraJtti, inyndarleg-
ur lúterskur prestur, ;ií þýy.kunt
ícttum, nýLega hingað kominn, j
annaðist um guðsþjónustugjörð- J
ina. llann hélt mjög laglega lík- |
næðu og talaöi einnig nokk-
ur velvalin orð yfir gröfmnd.
Eins og siðvenja er til vdð jarð-
artarir hermapna, þá sknttt tólí
hermcnn þrisvar siuuttm bliitdskot-
um úr byssttm sínttm, við gröfina,
til virðii>gar hinuin fratnliðna íc-
laga sinttm, sem þá var nýbúið
að l>oggja í hitia hiustu liviltt.
þ>etta ttittn vera í fyrsta sinui,
sem nokkur íslendingur hefir verið
jarðaður meö atmari eins viðltöfu.
ÁRNI SIC.URÐCR HKEID-
FJ*ÖRJ) var fæddttr ltcr í htctutm ,
ney C. Thomson að nafni, sem
t>áöir hú-a Jtér í ba'iittin.
A sttnntidagsmorgtminn (10. f.
in.) hafðd Arni Jiieitinn ritað for-
cl-drum sínum bréif, og tjáð þeim
)tar í góða liðan stna og þeirra fé-
'aga, en kl. rúmt 10 um kveldið
'i<|tti Jtingað til bæjarins símskeyti
<>fí'n úr fjölltinum tim sorgarat-
n,rðinn ! Atíikanleg örlög !
Eik Árna lieit. var flutit hingað
til twpjarins, og jarðað hér e.h. á
miðvikudaginn þ. 13. f. m., með
fulliim hermanna-hedðri (buried
wi'th full mili.tary honours), að
viðstöddum fjöjda manns, — auk
herma.nnanna, sem voru ÍK) að
tölu. '
iRNI SIGt’ROlIR BRBIÐFJÖRW.
þann 5. des. 1888, og var þvt eigi
nema 20 ára og rúmlega tiu ináti-
aða gamall, þegar hanti dó. For-
eldrar hans eru Jtitt a torkusömu
myndarhjón, Jóhanit og Anna
Braiðfjörð, sein lengi ltafa búið
hér í bænum. Faðir Jóliatitts var
Guðmttndur Ölafsson, er bjó í
Reykhólasvcit í Barðastrandar-
sýslu, cn móðir Gttðmundar var
þorbjörg Aradóttir í Reykhólum.
Móðir Jóhanns var Sigríður Guð-
mundsdóttir, Arasonar í Reykhól-
um, scm siðar giftist Guðbrandi í
Ilvítadal í Sattrbæ.jarsvei't, Stur-
laugssvni hitis ríka í Rattðseyjum
á Breiðafirði. Etn af dætrum
þeirra Gttðbrandar og Sigríðar er
Ölína, sem býr hér í bænum. Öun- :
ttr þeirra var Margrét hiei'tin, móð- ;
ir dr. B. J. Brandsonar í Winnt- j
peg. — En sysbir þeirra þorbjargar |
og Guðmundar, barna Ara í Reyk- ;
hólum, var Sigríöur móðir Joch-|
ums föður Matthíasar, skáldsins
gamla og góöa. þeir Jóltann Breiö-
fjörð og Matthías Jochtimsson cru t
þvi þrímenningar. * )
Anna, kona Jóhanus og móðir
Arna heit., er Sigurðardóttir,
Arnasonar, Jónssonar frá Giiljum
i Mýrdal í Vestur-Skaptaifellssýslu, ;
en systir hins al{>ekta öldungs Sig-
tirðar Mýrdals, sem um langt ,
sketö bjó liér í bænutn, c« nú tel-
ttr lieimilistang sitt á Poitvt Ro- I
berts, enda þótt afj tiann dvetji
hér I'ingum eim.
Jón, sá er að ofan er ucfndtir, j
er sontir Sigurðar Mýrdals. Arni !
heit. og liann vorn því systkina
synir.
Vcstur um haf flutti Jóhann
Bneiðfjörð sumariö 1876, með fyrri
konu sirmi, Gtiðrúnu þórðardóttir, j
Ivinarssona'r prests Torlacíus í
Otradal á Vcstfjörðum. Fyrsta
veturinn (’76—’77) dvaldi Jóltann
í Mikley í Nýja íslandi, on þann
vetur gcysaði bólan, sent kunnugt
er, í Nýja-íslandi og úr |>eirri
voðaLegu veiki misti lian.n konu I
sína þá um vcturinn. Eftir það
dvaldi hajtn eitt ár í fow.er Fort }
Garry, og annað i Wittttiipeg, en i
flutti svo stiðtir til Dakota, og ;
bjó þar á ýtnsttm stöðtim í rúm
9 ár, eða þar til vorið 1888, að !
hanrti flntti Jvingað til bæjar.ins, j
þar scm hann hefir húið æ siðan. J
í Dakota eif'tist Jóhann síðari
kontt sinni Önnu Sigurðardóttir. |
þau hafa eignast, auk Árna lveit., ;
tvær mjög myndarlegar dætur,
Sigríði og Sigtirliim, sem háðar
eru giftar ; önnur sko/.kttm kaup-
manni, William Peden að nafrvi, en
hin enskum vcrzlunarnuinni, Sid-
*) Matthías ætti, að mér fiust,
eina’ að gjöra bögu
út af því, sem ég Ivef' miunst
á í hrygðar-sögtt.
Breiðfjörð gleddist betur af
bögu gjörftri' af honuiti,
cn þótt kvæðu alt í kaf
aðrir af Braga-sonttm.
J.Á.J.L
Við hið óvænta og ótimabæra
íráfall Arna Jiieit. Breiðfjörðs haía
ckki ttð eins hinir aldnrhnignu
foreldrar hans og systttr, sem og
aðrir ættingjar lvans og vitvir,
inist mjög mikið, lieldttr ltafa V.-
íslendingar mist einn af Jiitmm
alJra-efnileg'iistu ttngtt tnönnum úr
Jtópi sínum, því að ltann var sönn
fvrirmynd ttngra nranna í ölltt því,
sem Ix-tur mátti fara. það fór alt
sainan It.já lionttm. Ilanu var orð-
inn mikill maðitr vex-ti og karl-
nvcinvi aö btirðmn, sem faðir hans
og forfcðttr margir. þá var iðjtt-
seirún, verkJægnin, verkþekkingin,
lni'gvi't.ssi-min, framsýrtin, regln-
semin, f ireldra ástin, orðvarkárn-
in og siðgæðið ylirleitt, — alt með
afbrigðttTn tniklum. Hann var á-
gft tur trésmiðnr að i-ftn, en stund-
aði tinsmíði, tigttlsieinshleðslu,
stcinsteypu o.fl. i hjáverkum, því
maðttrinn var aldrci óvinbandi. Og
;ilt, settr hantt gjörði, leysti hann
af hcndi mcð mikilli snild.
Um ást Jtans á foreldrum sinum
cg rcglusemi lians <>g siftgæfti ylir-
leitt, má t.d. geta Jjcss, að það
kom aldrcá fyrir, að ltann fa*ri
nokktið í brott frá Iveimili síntt án
Jwss ívrst að tala ttm Jxið við
foneldra sína og fá Leyli hjá Jveim,
tti hcimili sLt-t hafði lninn ávalt i
fcrcldrahúsum. J>á var rcgluscmin
slík, að hann livorki bragðaði á-
fougi ívé brúkaði nokkura tcgund
aí 'tóbaki, og eru J>ess sárfá dcemi
á Jvessari óreglu-öld, Jvetr sem aö
varla getur þann mann, yngri eða
eldri, sem ekki brúkar, sér til
nwiri eöa ininni skaða, aðrahvora
cða báðar þessar liáskalcgu evtur-
be'gttndir : áfengi og tóhak.
Ilaiin var sérstaklega afskifta,-
latts ttm annara hagi, óárcitin og
orðvar, eit ávalt glaður í viðmóti
og góðlátlegur við alla. Framsýnn
var hann í bezta lagi, onda var
hann, |>ó ttngur væri, orðinn allvel
cfnaðttr. Jiá hafði hann og fyrir
ttokkrtt síöan sýnt fyrirhy.g'gju
sína með þvi, að ganga í bræðra-
f'élagið “The Modern Woodmcn of
America’’, og keypti sér Jyar' lífsá-
byrgð ttpp á $3,000, en Jvað kvað
vera sú hæsta Hfsáhyrgð, sein J>að
félag sclttr.
Eg gat J>ess hcr að oían, hve
afarmikil cftirsjá væri í Arna hci't.,
ekki að eins fyrtr ættmenn hans
<>g vini, heldttr og fvrir Vestur-
íslendinga i hcild sinni, en ég .get
með sanni sagt meira cn )>að, því
að vtð dauða hans hcfir Canada-
ríki mist einn af sínum cínileg'UStu
sjálfboðaliðnm og beztu borg.ur-
um. Árni heit. tilhcyrði, scm sé,
kanadiska sjálfboðaliðimi hér í
bæntun (nánar : llann tilheyrði
“Company No. 2, iu the 5th Rcgi-
ment of tlve Canadian Garrison
Artillery”), — og var hann af yfir-
foringjum hersvcitarinnar álitinn
einn af helztti meðlimum henivar.
Sézt J>etta mcöal annars á því,
að hann var cinn binti fyrsti, sem
tilncfndur var af 15 hermönnum,
sem send'ir voru héðan úr bænum
austur á 300 ára tninningarhátíð-
ina í Qtiebec í fyrra, og var þó úr
310 miimntm að vclja. Og úr öllu
fvlkimt (B. C.) vortt að eins 34
monn sendjr í þá för. Var sá hinn
fríði flokkur nefndur ‘‘Qttehec Hðs-
tillugift" (Contingenit).
Ártti heit. gekk í herliðið þ. 13.
febr. 1907, og hafði því ekki verið
v því, þegar hann lézt, nema 2 ár
og tæpa tíu mánuöi, en )>ó var,
fyrir nokkrtt síðan, búið að gjöra
luinn aö ttndirforingja (Corporal)
í þvi.
Ilvaða álit að Árni heit. hafði
á sér í hernutn sézt annars lang-
glöggvast og bezt af bréfi því,
sem æftsti foringinn (Captain) í
liftsflokknum (Company No. 2),
sem hann (Árni) tilheyrði, hcfir nú
rétt ttýlega ritað til annars af
t«nigdasonmn Jóhanns, S.C.Thom-
son’s, sem verið hafði í Suður-
Afríku striðinu. 1 brcfinu, sem er
að ölltt leyti ágætlega rvtaft, segir
liðsforingdnn (sem jaínframt er
skólameistari hér í bcenum) meðal
annars þetta : —
“ ..... Jarðarför Árna var sú
fjölmcnnasta, sem sézt heftr hér í
mörg ár, sem heklttr var eivgin
fttrða, því að allir þeir menn, sem
kynzt höföu Árna, möttu Jxtnn
sannleika, að aldrei hcfir dregié)
andann hrednskilnari, karlmann-
lcgri og snjallari pdltur.
“ Jwám Jvóttii afar-v;eutv um hann
fyrir hans góðu eiginleika. ,|
“ Missir Árna er mjög tilfinnan- J
leg'iir, ekki að eins fyrir liðsflokk
vorn (Co’y No. 2), heldur ,og fvrir !
alla hersveitina (Regimcnt), því
að menn með hans framúrskarandi
áreiðaiilcika og ágœti. hafa ákaf-
lega mikíl áhrif til góðs á félaga
sína.
“ Gjör þú svo vel, að ílytýi Mr.
og Mrs. Brciðfjörð mína innileg- :
ustu hlutteknin/gu í J>eirra óttafega j
missir, og ftt!lvissa þú Jxiu um
J>a-ð, að bæði foringjar og undir-
tnenn liðsflokksins haía aldrei
! fundið til jafn-imkillar sorgar við
I missir félaga síns, eins og einmitt
nú við dauða Arna.
“Hann var hvers manns hug-
ljúfi ; ávalt reiðttbúinn tdl að fórn- !
færa tíma sínum og hagnaði til
hargsmiin.a fyrir liðsflokkinn, eða |
hvern ednstakan af félögum sínttm.
“ ]>að var því engin fttrða, þó
að h.inn nyti alment ágætra vin-|
i sældít.
“ Eg þarf eigi aft taka það íratn,
að það gleddi mig stórum væri ég
! f-.cr ttm að gjöra eitthvað fyrir j
fólk Árna ........”.
LEIÐBEININGAR - SKRA
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARTVIENN í WINNIPEG
MUSIC OG IILJÓÐFÆRI
CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD.
323 PctHtfe Av«. Talsiini 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD.
356 Mhíii M-ee Talsími 4 80
W. Alfred Albert, lslenekur umboösmaftur
whaley royce & co.
35 6 Main í>t. Phone 263
W Alfred Albert. búf'arþjónn.
BYGGINGA o^ELDIVIÐUR.
J. D. McAKTHUK CO , LTD.
PyRginsr}i.o« Eidiviour 1 heild^ölu og smásölu.
Sölust: Princess <»k Hík^íu.> Tals. 50G0,5061,5062
AiYNDAíSMlDlK.
Q. H. LLEWELLIN,
“MedaJlions" og Myndarammar
S’arfstofa Horni Park St. Ou Locan Avenuo
Eg hefi þá skýrt hér, eins rétt
og grcindlega og fön.g leyföu, frá
! slysinu voðalega, ætt Árn.a heit.
! og atgjörvi hans hinu mikla.
/. ð eins skal því viðbætt, að
1 frásögn Ilkr. og Lögb. um sly’sið
er að ýmsti leyti röng, einkum þó
j fregniu í Ilkr. 1 báðum blöðunum
j er það t.d. sagt, að Beckwith, sent
! var með þeim írændum, J>e>gar
j slvsið vildi til, hafi skotið kúltmni,
scm óhappinu olli, en það er raivg-
; Itérnti ; hver skaut henni, er skýrt
j frá hér að framan. þá segir og
jHkr.: “’Bréiðfjörð tættist í smá-
! stvkki, sem sum hentust 100* fet”.
þetta er, eins og sjá má af þvi,
sem að framan er sagt, alvcg
ran-gt m.eð farið. Sama er að seg.ja
: um J>á frásögn blaösins, að J>eir
j frændttr hafi “verið að clta smá-
dýr eitt í gömlum námagöngum”,
I því að enginn þeirra féla.ga, íór,
j svo kunnugt sé, ncdtt inn í náma-
I göngin.
| Mvnd saf Árna hcdt., sem tckin
j var í Quebec í f)'rr;t, fylgir þess-
| ari æfiminningu hatvs.
Og svo finst mér að síðustu, að
! öll samLgirni mœU með J>ví, að
j blööin á ísl tndi, eða eitthvað af
j þcim, g:etu um andlát og æfiatriði
I þessa unga og afar-efnilcga í slond-
ings.
Victoria, B.C., 6. nóv. 1909.
.7. Asgeir J. Lindal.
sKÓTAU í HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, LIMITED.
Princess &. McDeruiott. Winnipcs:.
TII05. RYAN & CO.
Allskonar bkótau. 44 Princess St.
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN I.T1>.
FramleiÖendur al' hlnu ökótaui. Taibfmi: 3710
88 Princess St. “Hi«h Merit" Marsh Skór
KAFMAGNSVÉLAROG ÁHÖLD
JAMES STUART ELECTRIC CO.
3 24 Smith St Tal.-ímar: 3447 o* 7802
Futlar byrghir af alskonar vélam.
T, OOODYE.4R ELECTRIC CO.
KelloK»r’s Talsimar og öll þaraölát. áhöld
Talslmi 3023._____56 Alberi St.
KAFMdGNS AKKOKÐSMENN
MODERN ELECTRIC CO
412 Portage Ave Talslmi:5638
, Vibgjftrö Ofí Vlr-lacning — allskonar.
bYGGINGA - EFNI.
JOHN OUNN & SONS
Talsími 1277 266 Jarvis Ave.
Höfnm bezta Ste n, Kaik, Cement, Sand o. fl.
THOMA5 BLACK
Selur JAinvörn og bygginga-efni allskonar
76—82 Lombard St. Talsfmi 600
THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD.
298 Rietta öt. Taisímar: 1»3<> Jt 2187
Kalk, Steinn, Cement. Sand og Möl
BYGGINGAMLISTARAR.
J. H. ORLSSELL
. HyggiuKameistari.
I Silvester-Wi lson byggiugunni. Tals: 1068
PaUL m. CLLMENS
Hy íginga M ei st a r i, 443 Maryland St.
Skrifst.: Argyle Hldg., Garry st. Talsfmi 5997
VtNSÖI.UMENN
Q E O. VELIfi.
Hei dsölu VfnsHii. 185. 187 Portage Ave.
Smá-sölu laJsfmi 352. Stór-sölu tal-lmi 464.
STOCK.S & BONDS
W. SANEORD BVANS CO.
32 6 Nýja Grain Kzchange Talsími 3 6P
ACCOUNTANTS a AUDII’OKH
A. A. JACKSON,
Accountant and Auditor
Skrifst.— 28 Meichants Hank. Ta>s.: 570^
OLÍA, HJÓLÁB FEITI OG FH.
WINNIPEG OIL COMPANY, LTD.
Búa til stein Ollu, Gasoline og hjólás-Aburd
Tal'lmi 15 90 611 Ashdown olooir
TIMBUK og BULOND
THOS. OYSTAD, 2o8 Konnedy Bldg.
Viöurl vaicnhlö.ssun til notenda, búlönd t.il sö3t>
PII’E & BOILElt COVERING
GREAT WEST PIPE COVERINQ CO.
132 Lombard Street.
______ VÍKGIRÐINOAK.
THE OREAT WEST WIRE FENCE CO., LTl»
Alshouar virgirömgar fyrir biendur og bi.rgarii,
76 Lombaid St. Winnipeg.
ELDAVÉLAR O. FL.
McCLARY’S, Wi»nipeg. %
Siœrstu fraraleiöeiidur f Canada af Stóm,
Steinvöru ( GrHmtewares] og fl.
ALNAVARA I HKILDsöLU
R. J. WHITLA & CO., I.IMITED
264 McDermott Ave VNinnipeg
“Kiug of the Road” OVERALLS.
BILLIARD & l’(.)()L ’l’A Bl.ES
_____ W. A. CARSON
P. O. Boz 225 Rf>oiti 4 1 Molson Banka..
Öll nauösynleg áhöld. Ég ffjöri viö Pool-boKí
N A L A li.
JOIIN KANtON
203 Hammond tílock Talsimi 4670
Sendiö straz eftir VerftlivtA og Sýnishornni«>.
BRA8- og RUBBER 8TIMP1.AR
MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS
421 Main St. Talsími 1880 P. O. tíoz 244.
tíúum til aJiskonar Stimpla úr málmi og togleöri
CLYDEBANK SAUM.VVÉLA ADQERDAR-
AIAÐUK. lirúkaöar vélur seldar Irá $5.uo ogyíir
5 64 Notie Dame Phone, Maiu 8 62 4
GAöOLIN E Vélar og Brunnborair
ONTARIO WIND ENi.lNE andPUMPCO. LTt>
3U1 Ghambor 8t. Slmi: 25*10)
V.ndmillur - Pumpni - /.gætai' Vt-lar.
BLÖM OG KONCm.LAR
JAMES BIRCII
442 „Notre Dame Ave. Talstmi 2 6SSV
tíi OM - allrikonar. Söng fugiar o. fl.
BAN KAKAK.ÍH Fl\HKII A AGhiNTR
ALLOWAY CHAMPION
North End iiranch: 607 Maiu rit»eefc
Vór seljum Avfsanir borganl^gar á Islandi
LÆKNA OG SriPITALA A HOLÐ
CHANDLER & FISIl ER, UMITBD
Lækna og Dýralækua áhöid, hospftaia áhöl'd.
185 LomÍHird St.., WiuR'ipag, Man.
Árni Sigurður Breiðfjörð
(F. 5. des.’88, d. 10. okt. ’09/.
Ó, svart var J>að þrumu og sorjnanaa ský,
er sveif lidii'gað, ofan úr fjöllum !
Hátt örlaga n-crnirnar öskruðti’ í því,
um “Árna hinn góða’’, or væri nú frí
frá veraldar voðanum öllum !
þau Anna og Jóhann, lián öldruðu hjón,
sean eánasta mist hatfa sonijtn,
æ beðáð nú hafa hið boiskasta tjón,
því blíðfögur horfm er monn.l'egri sjón
öll foreldra framtíðar-vonin !
Hann Arni var íyrármynd annara hér
í öllu því tajgra og góða. —
þó sag.t virðist mikið, Jvað sannleiktir er,
en svona J>að oítast í lvoiminum fer,
að góödr fyrst góðanótt bjóða.
Hans fyrirtaks regla og íoreldra ást,
og írábærleg þekkdng á verkum,
hans alúð og drenglyndi, aldrei sem brást,
og iðni og íramsýni’y er inedri ei sást, —
alt gjörði’ hann að tuatmj svo m.erkttm.
í sjálf.boðaldð'inu lofstýr hann hlaut,
svo ljómandd’, að botri fékk enginn. —
Hann virðingar allra og vinsældar naut,
sem virtu að nokkru manndómsins skraut,
sem prýddi vorn prúöasta drenginn !
Hans atgjörvið mikla víst arfur er frá
hans ættfeðrum, stórmennum sönnum,
J>eám A'gli og Stiorra og Ólafi pá,
og öðrum, sem frægðin og sæmdin hýr hjá,
og teljast með mætustu mönuttm.
V
EITIÐ ATHYGLI!
"•ir'~nminiMniiiiigi
Nú gefst yðttr tæl<ví.eri á, að
oignast heámih og bújarðir me<\
sanngjörnit verði.
Hús og bæjarlóðir til sölu o<;
skift fyrir bújarðir. Kinnig sefjutt
við og skiftum bújöröum fyriv
bæ;jareignir, útvegum kaupenduír
íyrir eignir vðar, og önnumst ulc*.
alls konar sölu og skiíti.
Við útvegmn peniivgalán raeé
rýmilcgum skflmálum, tökum hús.
og muni í eldsábyrgð, og séljuru
lífsábvrgðar skírteini með sérstök-
um hagsmunum fyrir hluthafa
fj'rir bezta og areiðaulegasta
Bandaríkjafélag. Konlfð og finnið
oss að máli, og skrásetjið tágnir
J'ðar hjá oss. Fljótum og áreiðon-
leguin viöskiftum lofaft.
The M0NTG0MERY c.
K.B. Skagfj'»rd, ráðsniadur.
Rm. 12 Bank of Hnmilton
Cor. Mnin & McDermot.t
SUrifritofu tnlslmL Main 831 í.
Heimilis talvím», Main 52 23.
VTér kveðjttm þig, Árni, í síðasta sinn, — nei, seinna vér, ef til vill, finnumst. — þó langiir ei yrði hér lífs-Aa.gur þdnn, það ljómar af honttm í sálirnar inn ! — Vér grátandi' og glaðir þín minnumst ! ./, Asgeir J. Líndal. Vietoria, B.C.
DR.H.R.ROSS \ U.P.R. meðala- ogsknrðlæknir. Sjfikdómum kvenna og barna veitt sérstök nmönnun. WYNYARD, SASK. Sv. Björnsson, KXPRES-MAÐUR, annast um alls kyns flutning um borgina og nágrennið. Pöivtunum veiitt móttaka á pren.tstofu Ander- son bræðra, horni Sberbrooke og Sargent stræta.
Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnttr, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hníía og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun.
Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg
SVARTUR PIPAR, malaður, fclandtvðttr sairtan við nýjan rjóma, hrektir burtu flttgttr.
Mrs. Williams
er nýkomin til baka úr ferö strnní
um gamla landið. Ilún fór Jxuvgað
! til að skoða heztn kvenbatta verk-
I stæðin og valdi Jnir mesta úrval a®
alls konar kvenhöfuðbún<aðar~
skrauti og höttum. Hún óskar, a5
ísl. kontir vildu skoða vörur sínuir
sem hún er viss um )>eiin mundi
geðjast að. Vcröið sann.gj.irnt.
704 NOTRE DANIE AVE.
TheALBERTA
Hreinsunar Húsið
Skraddarar, Litarar og Ilretnsar-
ar. Frönsk þur- og gufulirwnsuiv.-
Fjaðrir hreinsaðar og gerðar hrokn
ar. Kvenfatnaði veitt sérstakt at-
afgreiðsla. Verð sanngjarnt. Opiði
á kveldin. FÓN : 'Main 3466.
660 Notrc Dame A vc., Winnrpcg•
23-rÖ-lO.
JOHN DUFF
PLUMBER.OAS ANB STEAM
FJTTER
Alt verk vel vandaÖ, og veröiö rétt
664 Nofcre Dame Aye.
Winnipefli
Pbone 3815