Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 4
»i«. á. *iíítfít*£ö, & *óv,im nBiH§£ZiU&VX vafalatist í Níkett fofStim og oft síöar. En “lúterska kirkjan hefir viöur- kent þessar fornkirkju-játningar’’ mmu mena segja. þ>aö er þó á- l|tatnál. Vér getiím sagt, aS Ivúter og Melankton hafi “viöurkent” þœr, en hér befir líklega veriö dre-p- iö á það, hvernig á þeirri viöur- kenningu hafi staöiö. þeir gjöröu það fyrst og fremst af “praktisk- um” ástæöum, til þess meö því að sýna, aö tilgangiir l>eirra meö siöbótinni væri alls ekki sá, aö slíta samfélaiginu viö hoilaga, al- menna kirkjti, en meöfram af því, að þeir fengju ekki betur séö en aö þessar fornkirkju-játtiingar vaeru í fullri samhljóðan við gtiðs orð í ritnin-gtmni. En ekki kom þeim til hugar, aö gefa út neina ski-p.un um, aö þessi rit skyldu hafa ævarandi gild-i í kirkjunni né heldttr aö heitbinda skyldi prest- 'ana við þau fremur en við þau ritin, sem þeir sjálfir sömdu. Og hverjir eru þaö, sem sain- þykkja Agsborgar-játningurui ? — Menn tala oft svo, sem þetta góða rit hafi ver-ið hátíðlega samþykt á einhverju allslierjar kirkjuþingi fyr- ir hina evangelisk-lútersku kirkju, — en sagan veit ekk-i ai neinu slíku kirkj íþingi. Htin var afhent Karli keisara V. á ríkisþinginu í Agsborg árið 1530. En þaö var ekkert kirkjuþing og þar fór engin atkv-æðagreiðsla fram um gildi játningarinnar, enda var ríkisþing- iö gjörsamlega i höndum katólskra manna. En þá ætla menn ef til vill, aö hún hafi verið und-irskrifuö a-f öllum hinum helztti mönntim siðbættu kirkjunnar. En það er nú síður en svo sé. Játningin er und- irskrifuð af sjö veraldlegutn höfð- in-gjum, hertogum, markgreifum og landgreifum, og að auki -af Ixejar- stjórnunum í Ntirnberg og í Reut- lin-gen. “Ég efast ttm”, segir norski presturinn I,. Dahle með rétitu, “að hægt sé að san-na, að þessir menn hafi haft nokkra sér- lega þekkingu t-il að hera umfram kristna menn á vorum dögum. Seinna voru reyn-dar bæði játning- in sjálf og játningarvöni-in líka nndárskrifaðar a-f allmörgum guð- fræðingum, þar á meðal nokkrum f-remur nafnkendum (t. a. m. Bug- enhagen og Marteini Biic-er), cn ílestum þó býsna óþektum. Og auðvitaö voru undirskrif-tarmenn að eins örlítið brot Lúterstrúar- manna, svo að segja má, aö játn- ingin eigi “symbólskt” gildi sitt fremur að þakka mintiihluta- en meirihlutaályktun, og læt ég ó- sagt um, hvort mönnum þykir það veita svo miklu meiri trvgg- ingu” * ). Hvernig á því ste-ndur að fræðin ha£a verið hafin til játning- arrits-tá-gnar, rit, sem var ætlað börntim sem kenslubók, er meiri gáta en svo, að hún verði ráðin. Sennilegt er, að Lúter h-efði ekki felt sig við þá ráðstöfun, svo mikla áherzlti, sem hann í formál- anum fyrir fræðunum leggur á það, að menn gjöri ekki k.enning- tina að lögmálsoki. Hvern þátt á svo kirkjan í lög- festingti þessara rita í hinutn lút- ersku löndtim ? þeirri spnrningtt er fljótsvarað. Kirkjan á engan þátt í henni, heldur eingöngu verald- lega valdið. það eru Aldin-borgar kongarnir dönsku, sem hafa skip- að fyrir um það, hvaöa játnin-gar skuli gilda sem regla trúar og * ) Sbr. Luthersk Kirkotiden-de 1909, nr.2, bls. 18. . . ' .... ii.iii nn iii iii kenmngaí í “hínum dönsku kirkj- um” (þ, e. í Danmörku og Nor- egi). En hér á landi ? þótt segja mættd, að tneð lögfastingu hitmar lútersku kirkju hér á landi (í skál- holtsstiftá 1541 og Hólastifti 1551) séu .einnig lögfestar þær sérjátn- ingar, sem taka fram hið sérkenni- lega í trú og kenningu, sem gjörir kirkjuna a-ð evangelisk-lúterskri þá væri með því ekkert um það sagt h v a ð a játnin.gar skyli gilda hér, og því síður veröur sagt að meö því sé lögfest skuldbinding prestann-a við nokkttrt játningar- ri-t. því aö hvorki kirkjuordinantía Kristjáns 3. né kirkjuordinantía Knistjáns 4. neína nokkur játning- rrit á nafn. Aftur á móti nefna ær báðar “nokkrar sérlegar Bæk- ir, sem Landsprestarner skulu hafa, hvörjar þeir ktinna ekki v-el án að v-era, efter því að J>ar út- ganga á þessum tímum mar-gar slæmar Bækur” ; en “sérleg-u bæk- tirnar” eru þessar : “1) Heilög Bi.blía, 2) D. Martini Lutheri Pos- tilla, 3) Confessionis Aug-ustanæ Apologia Philippi (þ. e, játning- arvörn Mielanktons) *), 4 Loci Communes Philippi- (þ.e. trúíræði M-elanktons), 5) einhv-er önnur góð Bók, aí hvörre þeir megi v-el kunna að útskýra Barnalærdómenn med D. Mart. L-uth. Parvo Catechismo o.g 6) Instructio visitationis Sax- onicæ". — Hvorug ordinantían hefir nokkurn prestaeið anuiíiti en emtættiseiðinn, þar sem ekki er með einu orði nvinst á nokkurt játni.ngarri-t. Vdð prestsvígsluna cr biskupintim boðið, “að leggja f.yr- er þann, sem, Kirkjunn-ar þjónustu skal meðtaka, eina Bífalning, a ð hann skuLe réttilega prédika Evan- ge-líum og útdeila Sacramentum tilheyrilega — — og hann skule eirnen iðuglega lesa þá henlögu Skrip-t og iðka sig í henne”, — en játndngiarritin eru ekki nefnd á naín. Að biskupar hér á landi, eins og átti sér stað í Dantnörku, hafi á ei-gið eindæmi látið presta, er vígslu tóku, undirskrifa sérsak- an prestaeið með skuldhindingu við játningarritin, • er næsta ólík- legt, með því að hræðslan við “kryptó-kalvínskuna" var hér með öllu ástæðulaus ; en þaö var hcnn- ar vegna, að dönsku biskuparnir sumdr tóku þaö upp hjá sér að heimta slíka skttldbindingu aí prestum þeim, er vígslu tóku. Ura reglulega lögfestingu játn.ingarrit- an-n-a -er ekki að ræða í da-nska rík- inu fyr en með útkomu dönskti laga Kristjáns konungs 5. árið 1683. þar er loks ákveðið í 2. bók- ar 1. kap., að þau trtvarbrögð ein skuli líðast i konttngsins ríkjum og löndum, sem séu samhljóða heil. ritningu, postullegu, níkenisku og atanasiönsku trivarjátningunum, ltinni óbreyttu Agsborgar-játningu frá 1530 og fræðum Lúter.s hánutn minni (sbr. -einnig 2. bókar 4. bap. 6. gr.). Með þessu eru játningar- riti-n lögfest. En við þessa lögfest- in-gu cr það þó að athuga, að sú bók Kristjáns 5. laga, sem lýtur að trúarhrögðunum og presta- stéttinni, heíir aldreií heild sinn-i verið lögtekin á voru landi. Hið sama má segja um Kirkjurítúal Kristjáns 5., sem út kemttr tveim árum síöar (1685), þetta rítúal, *) það er e-ftirtektavert, a-ö Játningarvörnin er hér nefnd, cn ckki Játningin sjálf. þetta sýn- ir, aö hér getur ekki veriö um lög- festingu ákveöinna játningarrita að ræða. s«m fyfst fvrirskipat prestaeiöinn. þótt þessu rítúaK hafi verið fylgt h-ér á landi síöan skömmu fyrir aldiamótin 1700 og prestaetðtiriiin. sem það fyrirskipswr, veriö heimt- a&ur af öllum íslenzkum prestum fram að árinu 1888, hefir það aldrei verið lögilega insleit t hér íremttr en kristni- réttur Kristjáns 5.; má meðal ann- ars sjá það af því, að rítúaliö hefir aldr.ei, aö ráöstöfun stjórnar- valdanna, verið útlagt á vora tung-u, né nokkurt annað lagaboð veriö gefið út um það, aö þetta rítúal skuli gilda hér hjá oss. j Kirkju-rítúalinu og játningahaftinu ; meö því hefir veriö Íaumað hér inn af stjórnendum landsins að presta- stót-t landsins og safnaðarlýð forn- spurðum án nokkurrar sjáanl-egrar lagaheimildar ! En þegar vér nú vitum, aö lög- festing játningarri tanna og skuld- •bindiing prestanna v-ið þau í ken-n- ingu sinni, er svo til komin, sem nú hefir veriö bent á, fer aö verða m-ei-r en erfitt að sjá, með hvaða rétti kenn-imönntim vorum verður haldið í játninga-tjóðrinu úr þessu. Og hafi hin evang. lúterska kirkja lands vors getað kom.ist af án nokkurs játningahaíts á prestum sínum í fttll 150 ár, ætti hún ekki síður að geta komist af án þess hér eftir, svo miklu framar,. sem prestastétt vor stendur nú en þá gjörði hún. Hið eina, sem gæti réttlætt skttldbin-dingu prestanna við játningarritin, skvldi vera það, að rit þessi værtt í öllttm greinum svo fullkomin, bæði að efni og búningi, að 1-engra yrði ekki kom- ist, og skal ég því snú-a mér að þeirrt hlið málsins. — 3. þegar litið er á efni og bún- ing jitningarri'tanna, fær það ekki dulist, að svo merkileg, sem þessi rit eru, þá eru þati þó ófull- komin mannasmíði, sem í í 1 e s t u t -i lil i t i b e r a á sér fingraför sinna t í m a. það gæti í fljótu bragði virzt lítt skiljanlegt, hv-ersu rit þessi vaxa í áliti og gáldi eítdr því sem líður frá siSbótartímabdlinu, sér- staklega þegar þess er gætt, hve fjarri það var siðbótar-höfundin- um sjálf-um, aö eigna slíkt gildi sérjáitnjngum sínum. En til þess eru þó harla cðlilegar orsakir. Fvrst ber að nefna hin miklu um- skifti, sem verða við það, að al- gildi páfans dettur úr sögiinn.i með siðbótinni. Meðan hin miklu ljós sið'bótarinnar stóðtt enn á upp- réttum fótum, var þetta þó ekki svo mjög, tilfinnanlegt, því að menn gátu led-tað til þeirra með öll sín vaíamál, og gjörðu þa-ð líka. En þegar fram liðti stundir oe þessi ljós voru sloknuð, tóku hinir leiðandi men-n kirkjunnar, gtiðfræðingarnir sjálfir, að gjörast bésna stindttrmála f skoðumim sín- utn á ýmsum trúar- og kenniingar- atriðum ; þá var það eðlilert, að menn leituðu til rita sjálfra sið- bótarhöfumlanna, og þá einkum þeirra, sem stóðu í nánnstu snm- bandi við stofnun siðhótarkirkj- tinnar, til þess að £á leyst úr vanda- og vafaspurnineum sfnum, það því fremur, sem p-jöra varð að sjálfsögðu ráð fvrir fullkominm samhljóðun brirra vi* puðs orð i Heiibgri ritninp.u. Við þett.a hlaut ri.tum þesstim að vaxa áli-t, sér- staVle"a þó þeim, sem ætln mætti að hefðn að gevm-a str.fntiskrá h-'nnar siðbættii kirkju. En svo bættist annað við, sem ekki varð fívað er að ? Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá sér eitthvað nýtt að lesa í hverri viku, ætti að gernst kaupantliað Heimskrinfílu. Hún færir lesenduni sfn utn ýiniskonar nýjan fröð- leik 52 sinnum ft Ari fyrir aðeins *2.00. Viltu ekki vera með ? þEC.AR kýr f.ira að geldast, er gott að 1-áta ögn af sykri saman við mjólkina, þegar hún er sett ; rjóminn verður meiri. STR Al maður muldu álúni, svo sem matskeiö, yfir vatnstunnu, sökkva öll óhreinituli strax. afdriíaminrta i jiessu tíllíti ; Kírkj- an verður ríkiskirkja og stjórnetwl- ur landanna æðstu biskupar hver í sínu landi. þegar nú til þess kom að skipa fyrir um ýmis andleg' mál kirkjunni viðkomandi, þurfti handha»gTar lögbókar til þess að far-a eftir, svo góð regla mætti haldast, og slíka handhæga lögbók fundu stjórnendurnir þar sem játn- ingarritin voru. 1 þessu tilli-ti nutu þeir — því miður — velmeð- tekinnar aðstoðar kirkjimnar manna sjálfra, gttðfræðingan'na. 1 stað þess að halda sem fastast fram þ-eirri frumregltt evangelisku kdrkjunnar, sem Lúter sjálfur ha-fði sett henni, að ritningin ein skyldi vera regla og mælisnúra trúar og kenningar, taka þeir nú af öllu megni að gylla játningar- j ritin á kostn t-ð ritningarinnar, ttnz | svo er komið að lokum, að ritn- ! in' in á að útskýrast eftir játn.in.g- : arritunum — og kirk jaft, sem kenn- ! ir sig við Iiúter, er í þessit komin út á villibrautir katólsku kirkjunn 1 ar, sem I.úter h-afði verið að berj- ast á mó'ti ! Hinni hitersku sið- bótar-frumreglu er að visu ekki afneitað í orði kv-eðmi, en í reynd- iuni er öll játmnga-dýrkun 17. ald- ar guðfræðinganna bein afneitun t’enniar. því er ekk-i að eins haldið fram, að játningarritin gildd a ð því leyti sem þau séu í ritnángunni samhljóða, heldur einini-g af því; að iþau séu það. Og því 1-engnr, sem m-eftn ein- blíndu á samhljóðunina, því minna bar á fyrra aitriðinu, og menn taka því einnig smámsaman, einmitt vegn-a samhljóðuniarinnar, að etg-na þeim hlutdeild í inn- blæstri ritnirtgarinniar. þó létu trú- fræðingarnir gömlu sér nægja, að eigna játningarritumim að eins það, sem þeir kölluðtt “inspiratio m-edia.ta", en hvað gdldi þeirra sn-ertdr þótti ekki nægja að eigna þeim kirkjulegt gildi, heldur eign- uðu menn þeim beinlínis .g u ð - dómlcgt gildi (auctoritas divina). þess vegna þót-ti það ekki nema rétt og tilhlýðilegt, þegar prestaeáðurinn -gantli var saminn og settur í rítúialið (1685), aö eið- hinda prestana við “hina hitrm- esku kenningu cins og hún er fram- sett i .... játndngarrittim hinna dönsktt kirkna”. (Niðurl. næst). BANK 0F T0R0NT0 INNLEGQ VJER OSKUH VIDSKIFTA YDAR WINNIPEO DFIII.D 456 MAIN 8T. þ t n* biflja æfinletfa um ‘*T.L. ( 'JGAR.” I>A ortu v issaí1 f6 AtrietHD viii'iil. T,L. (LNION MADB) He»lei ii 4' t>»i l'. cmr} Thon-a-H Lee, ei mid W n ■ e Wi, íl Lagn xElii8 Fi.it Styrkið t;iut<!iriiar með f>ví að drekka eitt staup af öðrum hvornm þess- um ftgæta heimilÍ8 bjiir, ft uiidan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARDl DREWRV Wionipeg, Canada. Depurtment of Agricultnre and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lcuvds, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem vedéa landin-u raka til akuryrkjuþarfa. þ iss vegna höfuin vér jafnan nægan raka til uppskeru try-ggin.ge r. Ennþá eru 25 mdliónir ekrur óteknar. sem fá má með bedm- ilisréttd eða kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árutn. íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir trneir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mihir járn- brauta eru í fvlkmti, sem allar liggja út frá Wimwpeg. þrjár þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Winu-ipeg', og in-nan fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegar Graud Trunk Pacific og Canadiæn Northiern bætast við. Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt á sama tí-ma.bih. TIIj PKRnAll4\M : Farið ekki fra-mhjá Winn.peg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvegia yður fttllkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlc nd og fjárgróða möguledka. Stjdrnarforniaðnr °K Akuryrkjumila Kídgjatí SkriHO <*ftir npplýninrnm til *<'•’»» |> D .1 1« II" |. cv T VOI.KST TOR0NT0 x LO vr vi ipr 4 V LDEEI SKALTU gey.na til inoryuns seui tia-gt er að (rern ! f dHg. Pun i'ð Heiniskringlu f dng. 62 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU þykir vænt um þessa bolla, — það veit guð", sagði konan og stundi við. “það eru margar fagrar, á- gætar, ástúðlegar endurminningar bundnar við þá, en v.ið verðum að v.ara ákveðin. það er enginn sá hlutur til, sem við eigum ekki að vera án, þegar það er guðs vilji”. “En, mamma”, sagði drengurinn, “þú sagöir mér, að þú h-efðir dregiö saman nokkra peninga handa mér. Getum viö ekki tekið nokkuð af þoim til að kaupa kjöt og brauð fyrir ? Við megum ekki selja uppáhaldsbollana þína, meðan önnur ráð eru til”. “Nei, Mórits, það má ekki snerta þá peninga fyr en þú þarft þeirra með”, sagði húsfrú Sterner með talsverðum ákafa. “íig hefi heitið því, að geyma þessa pen.inga handa þér. Ef ég vík frá því á- formi einu sinni, þá getur auðveldlega skeð, að ég geri það of.tar, og á þann hátt tæki það ekki La-ngan tíma, að .eyðileggja liitla sjóðinn þinn. Við vcrðum því að gera eins og ég sagðd. þú verður að selja bollana, litli drengurinn minn”. “O'g hv-erjum á ég að selja þá, mamma?” spurði Mórits. “Á ég að fara með þá til Öðinsvíkur ?” “það gagnar ekki, Móri-ts. öðalseigandinn er ekki heima, og umsjónarmaðurinn kaupir naumast slíka hluti. En, eins og þú vedzt, þá cr stutt til stóra höfðingjasetursins Liljudals. Hefirðu nokkurn- tíma kemið þar?” “Nai, mamma". “Nú, það gerir ekkert. A Liljudal býr gamall, ntjög gamall barún, sem heitir Ehrenstam. Hann er góður og vingjarnlegur, enda þótt hann sé stór- bokki”. “Stórbokki? — Hvað er það, mamma?” spurði Mórits. “Veiztu það ekki ? Jæja. þa® er na þ&5 . Sitma, FORLAGALEIKURINN 63 64 SÖGASAFN IIEIMSKRINGLU I FORLAGALEIKURINN 65 l ég skal segja þér það seinna. Hlustaðu nú á : — G-amla barúninum á Liljudal þykir mikið til lista- v-erka og skrautmuna koma, og á all-mikiö saín af þeint, e-n þó á hann cftga bolla, er jafftist við þessa, því þedr -eru úr hinu dýTasta Austur-Indía postulíni, og eí neyðin þrýsti ekki edns fast að okkur og hún gerir, þá gætum við selt þá við háu verði. En ftú verftum við að gera okkur að g-óðu, það sem hann vill gcia fyrir þá. Taktu nú bollana og f-arðu með þá til Liljudals, til að bjóða barúninum þá. Ilann þekkir þess koftar hluti”. “Hvað mikið á ég að hedmba fyrir þá, mamma?” “þeir eru mikilsvirði, sonur minn, en þú skalt ekki heimta meira en 4 dali. Vilji hann ekki gefa svo mikið, þá verðurðu að þdggja það, sem haftn býðtir”, bættd hún váð og sttintLi. “Gott, mamma, ég skal gera edns og þú segir”. “Réttu mér fyrst bollana, sonur mi-nn. íig ætla að skoða þá eift/U sinni enn”. Mórits tók þá ofan af hillunni mcð varkárni og rétti mömtnu sinni þá. Húsfrú Sterner tók annað parið, þrýsti því að vörutn sér, brosti raunalega og táríeldi um Leið. “Verið þið sæl, þögulu vi-tni að horfinni lukku”, hvísiaði hún. “Hversu oft heíi ég ekki raðað ykktir á tc.borðið, þegar cg átti von á honum, — cn nú er það horfið — horfið að eilífu. Nú verð cg möglun- arlaust að láta síðustu endurmimiinguna um horfna tíð”. Húsfrú Stcrner fékk Mórits bollana, og hann lagöd þá ofan í körfu. “Farðu nú, drengur minn", sagöi húsfrú Sterner. “þú verður að biðja utn að fá að tala við barúninn sjálfan-, því þar í htisinu cr eneinn annar, sem þekk- ingu bcfir á vöru þdnni. þú líklega ratar þangað?” “Já, mamtna. LiljudaJur er. stóra steúiby'gging- in, sem stendur á litl-um odda, og þangað liggja löngu trjág-öngin frá þjóðveginum ?” “Já, drengur minn”. “Gott, þá æ.tla ég að f-ara. Vertu sæl, manima". Mór-its tók litlu körfuna og fór. Húsírú S^erner horfði angurmædd á eftir hcnttm. “Vesalings barnið”, sa-gði hún kjökrandi, “bann verður að íara og selja tvenn bollapör, til þess að geta ú-tvegað sér og móður sinni brauð. Og þó — eí ég vdldi, — en, nei, það væri rangt — en-nþá er ekki loforð mitit fullkomnað, — ég verð að tæma hin-n bedska bdkar möglunarlaust. því hin fyrirlitna garðyrkjumannsdóttir skal ekki gera vart við si-g til þess, að krefjast nokkurs af arfinum af syni hans —’’ “það er sonur m'nn, sem liefir leyfi til að vdja, þegar hann befir náð ákveðnum aldri, hvort hann vill heldur auð og iðjuleysi eða þolánLega afkomu, sem hann hefir sjálfur unnið fvrir. V-ar það okki þinn vilji, ástkæri ntaðurinn minn ? Og hin fá tseka, yfir.gefna, sem þú tókst að þér, men-taðir og elskaðir, ætti hú.n að breyta -gegn honutn, — nei, a-ldred”. VesaLings v-oika konan féll í djúpar hugsanir. Mórits gekk eftir þjóðveg.inum, þan.gað til hann kom að trjágöngunum, sem lágu heim að Liljudal, þá gekk hann eft-ir þeim. þegar hann kom heim að húsinu, gekk hann að trétröppum, sem hann á- lei't að væru eldhtisrniegin, og þessi tilgáta hans reyndist rétt. Harin kom inn í stórt eldhús, þar sem nokkrir þjónar voru að starta að því, að búa til dagverðinn, því khtkkan var orðdn nærr-i því eitt. Af önnuntim, sem áttu sér stað, og hinum margbreyttu matarteg- undum, sem í tilbúniftgi voru, ímyndaði Mórits sér, að það ætti að verða margmenn vedzla, og f.ór að vc-rða hræddur um, að hcrnn fengi ekki að finna gamla barúninn, tdl að selja honum bollatva. Hann herti samt upp httgann, og sneri sér að roskinní konu, sem hann áleit að muncli vera ráðskona, af því hún var betur klædd en hitt fólkið. “Góða kona”, sag-ði drenguri-nn með skjálfandi röddu, “æ.tli ég geti ekki fengið að tala fáein orð við gamia barúndnn?” “Tala við gamla barúninn?" sagði konan undr- andi, “og hvert er erindi þitt við hattn, drengur minn ?” “É-g hefi nokkuð, sem ég vil selja honum". “Og hvað er það?” spurði ráðskonan og hló. “Máske þú ætlir að selja barúninum smjör ? Ha, ha, ha, þú ert kátkgui piltur". “það er ekki smjör, ráðskona góð”, sagði Mórits hnugginn, “það er alt annað". “Nú, hvað er það þá?” ‘ það eru tv.ennir, mjög fallegir tebollar. Mamma, er veik, sagði mér að seija barúninum þá, svo við gætum fengdð pcft-inga til að kaupa mat fyrir”. “En, góða barnið mitt”, sagðd ráðskon-an og ypti öxlum, “hvernig getur þér dottið í hug, að gamli barúninn sjálfur fari að kaupa tebolLa. Við höfum nóg af þeim”. “Ég vedt það, en þessir eru af sérstakri tegund, og mamtna sagði, að barúninum mtindtt líka þeír- það er hreint Austur-Indía postulín i þeim’’. “Viltu lof-a mér að sjá bollana þína", sa.gði ráðs- konan, sem kendi í hrjóst nm drenginn. Mórits lauk upp körfunni og setti bollana á eld' hússborödð. “þeir eru sannarlega fallegir”, sagði ráðskonaft um leið o-g hún skoðaðd þá. “Hvað eiga þeir að kosta ? ” “Mamma vill íá fjóra dali. Hún sagði, að þ°'r væru tncira verðdr, ea við erum svo fátæk, að við

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.