Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 2
KIn. !í. WINNIPEG, 23. DES. 190«. rt l', I IVI h K K I M. t n Heimskríngla Pablished every Tburaday by The dfimskrmela News t l’nhlisliins Co. Ltd vnrö blaðsiDa I ( auada ou haudar 12.00 am Ariö Ifyrir fram hnraað), Heut tiJ irhLds $2>0 Ujrir fram *tnraa£ af kaupeDdnm hlaðsius hér|1.50.) B. L. BALDWINSON Editnr A MaDaaer Office: 729 Sherbrooke Mreei, WmuipeK P.O UOX 3083. TalMlmi 3SI2, Otbreiðsla talsíma í Manitoba. í öllum greinum iön'aðar og v«r/Jtmir hali vt;riÖ mLtar íram- íarir hcr í Vestur Canada á sl. 10 árum. En líklej»a í engri grein meiirn en í útbrciðslu tals manna. Jxið var sá tími, að menn litu 4 þessi nútítna þægindi tneð augum efusí*mdia ojt jnínvel vantrúar. Menn litu svo á, að talsímar vaeru óþar&t þæRÍndi, sem sérstaklega væru ætluð þ«iin ríkit. Að þeir væru i raun réttri hverjyi nauðsyn- Legir ncina þar sem rekin væri verztun í stórum stíl, eða á stór- um iðnaðarstofnunum, oj; jafn- framt til þæginda fyrir þá ríku. Jxað var almenn skoðun, að notk- tin talþráðanna væri svo kostnað- arsöm, að bændur eða iðnaðar- menn i bæjum stæðust ekki þau wtgjöld, og hefðu í rauninni enga þörf fyrir talsíma, og þessi skoðun hefir verið ríkjandi hjá öllum þorra fylkisbúa fram að allra sfð- ustu ártim. En nú er þó orðin hrey.ting á þesstt. Menn h ita bér setrt amtarstaðar lært ai reynsl- ttnni. ]>eir, sem hafa haft talsitna í húsum sínum og bezt þekkja og eru færir utn að dæma notagildi þeirra, eru ákafastir meðhalds- menn þoirra. Og þeiir, sem ekki hata haft þá, haía tekið eítir þvt, hve ntákil þtcgindi þeir eru |jeim, sem hafa þá. j>a S er og vitanlegt, að þó notkun talþráðanna þyki d)'r, þá vilja þó þeir, sem eiitt sinn haf i fengið þá í hús sitt, með engu móti rnissa f:á aftur þaðan, þó þeir þvrfitu að borga tvöíalt verð fyrir notkun þeirra við það sem uú er. þessi reynsla er nú orðin svo almeitn, að náíega allir borgar- | búar kíinnast við og viðurkenna ’ hagstmuii þá, sem því f> 1að hafa talsítna í húsi sintt. öllttm er það kimnugt, að verzlun og við- skifiti öll manna á tneðal gerast með tnecltu máli. Menn verða að geta náð hver til annars, til þess að talast við munnlega. En tím- ftm fr hverjum manni dýrmætur, setn lag h-efir á að nota hann, og það er ólíkt þægilcgra og fljótkgra að geta “kalI tS m«lí»ninn upp" og talað við hann í tnakindum, íiþ hann sé í tveggja eða þriggja eða , tuttugu milna fjarlægð, heldur enn I að þuría að takast ferö á hendur til þess að ná talí af honnm.Vinnu- Ramtuingar, vörttkaup og pantanir og annað þess. háttar, gerist nú dagkga með talsíma í hæjttm og sveitutn þessa fylkis. Fari eitthvað aflaga hvað verkíæri snertir eða stykki brotni í vél bóndans, þarf hann ekki að keyra langar Ieiðir til að íá gert við þsið, heldtir not- | ar hann talsímann simt og pantar þanivig nýtit stykki í stað þess, sem hilað hefir, og það er sent til hans tneð fvrstu vagnlest, setn fer um hérað hans. Verði einhver snögg- kga veikur, þarf ekki annað em að sítna til læknis og segja honum frá sjúkdóms einkennttnum, og get- tir þá lækniriin i mörgum tilkll- um sen-t viðeigandi meðul án þess að fiara að heiman, til þess sjálfur að skoða sjúklinginn. — Alt þetta ertt Iwegindi, sem ekki verða metin til fjár. — Ein læknisferð, sem oft j má spara trveð símamtm, gæti, ef i hún þyrfiti að gerast, kostað eins tnikið og neinitr talsíma gjaldintt í t l 12 mánuði. Aft þetta ertt menn nú alment farnir að sjá og viðttrkitMina og þess vegna ertt nú þústtndir og tugir þúsunda heimila í hér í fylkinu farin að hafa tolsima í hústnn síniim sem nauðsynjatæki, sent fvrir nokkrttm árttm litu á þá sem Leikfang og ónauðsynlega út- . gjaldabyrði. Og einatt vex cftir- spurnin eftir talsímuntnn og notk- nn þeirra ár frá ári. það var því ráð í tima tekið og bygt á sannri fyrirhyggju, l>cgar , stjárn þessa fvlkis gerði talsíma- I kerfi fylkisins að þjóðeign. A11- , margir voru þeir þó þá í byrjun j hér í fylkinti, sem ekki geðjaðist að þeirri ráðsmensku stjórnarinn- ar, en við revnsltina og vaxandi þekkingu á notagildi símatvna cr eftirspumin einatt að aukast, þar ( (Jtlireiðsla laUím iiKs í llanitoba á ta*pu 10 ára tímabili er seni tylffir :— Stjðrnar talsfniastððvar............... Sveita talsfmast'iðvar................. Stjórnar talsítnanolendur l Wiuuipeg Stjórnar tafsinianot. í fylkisbæjum . Stjórnar tals'manoteudur f sveituui . Sveitafél-ga talsimunotendur........... Langleiða línur, uiflnatala............ 1900 1904 1909 7 16 95 17 1318 4552 11584 532 1672 5199 4884 3918 22 892 5180 1 stuttn mdli ei úibieiðslan þanni^, :— Artal 190', 1904. 1909. Símastððvar ... 7 .... ... 16 .... ... 120 .... Notendur .. 1850 . .. 6224 . .. 25585 . Mílur Langleiða 900 ... 892 ... 5180 til nú er svo komið, að um 26 þús. íyl' fisbúar hafa talsíma i húsum jiínum, í stað 1850 fvrir 10 árum. þessi skýrsla er samin tnjög ný- leg, , eða um síðustu mánaðamót, en við ársl jk verður talan hærri, því að aQ ir sá sægur verkamanna, sem stjórni-n hefir í þjónustu sintvi, er nú dagLega önnum kafittn að set.ja talsíma í hús borgarbúa. — TaLi talsímt'notenda hefir aukist yfir 2 þúsund á þessu ári í borg- intvi, og svo má nú heáta, að hv-er meðalmaður, þó ekki stundd hann ver/lttn eða aðra sérstaka iðngrein — finni þörf fyrir talþráð í húsi sínu. þessi auknáng á notkun talsim- atis er eitt órækt merkd þess, hve mjög Winnipeg borg fer stækkandi ’ ár frá ári. Langmestri útbreiðslu hefir þctta þartatækd náð hér síðan það var gert að þjóðedgn, og til ] ess liggja tvær ástæður : Fyrst sú ástæðan, að fólk er farið .að læra að meta notagfldi talsímans hetur nú en nokkru sinrn fyr, og i ö'ru lagi vetrtva þess, að árleg notkun þeirra hefir lækkað í verði, þó lítið sé, síðan þ&ir voru gerðir að þjóöeign. Svo hjálpar það ug til að auka vinsældirnar, að gróöi sá, setn af starfintt verðttr, rennur í f lkdssjóð, sjálfum f lkisbúunt til haesmtina, en ekk.i i sjóð prívar ■cinokunarfélags, edns og áður átf. sér stað. A þessu ári hafa og 2500 hændur fiengdð talsíma í hús sín, attk þeirra 2500 sem áðttr höfðu þá. þess utan baí i 4000 talsíma notendur, setn áðrr notuðu sveftaóclaga talsim.i- kerfi, nú fengið samband við íylkis- keríið, svo að réttu lagd hefir f lk- iss'm-num aukist 9C0O notendur ut til sveita. ! Iliiiar svonefndu langvega línur, sem nú liggja ttm náloga öll bygð híruð fylkdsins, eru á sjötta þús- tind mílttr talsins. Nálega alt það kerfi hefir verið bygt síöan stjórn- in tók við yfirráðum simans. það má því svo heita, að nálega hver bótv i, hvar sem hann býr í fylk- inu, geti talað við fólk í Wánndpeg borg eða á hverjum öðrum stað innan fylkistakmarkanna, sem hann óskar, og er það í mörgttm tdlfell- tim tdlfiellutn til stórhagnaðar fyrir bær.dtir. A Sherbrooke stræti hér í borg, spölkorn suður frá skrifstofu þessa ll.ðs, er verið að byggja talsima- stöð, sem á að annast um þarfir vesturhluta borgarinnar og geta aígredtt 10 þúsund talsirnanotend- ur. Ein slík stöð er þegar íullgerð á Jessie Avenue í Fort Roujye, og næsta ár á að byggja þá Imðju — fyrir norðurhluta borgarinjtar. Tílgangur stjórn-arinnar er að fullkomna borgarkerfið svo, að það geti sint þörftim 40 til 50 þús. talsímanotenda við lok næsta árs. Stjórnin gerir sér von um, að inn- an 6 til 7 ára verði 100 þúsund t talsímanotendur í Mani.toba. Nú þcgar eru íyrirliggjand-i 3 þúsund I>antanir fyrir talsímalagningu, og talið áreiðanlegt, að ékkd færrd en 7 þúsund bændur í fylkinu muni bætast við á komandi ári. Arleg afnot 'bœnda-talsíttiattna kosta nú $20.00. En þessi aukning starisemdnnar kostar peninga og tnikfð umstang. Á sl. ári hefir fylkisstjórndn t. d. sett upp 1J4 milión talsimastaura, sem taka yfir jafnmikla vegalengd oins og frá Wdnnipeg til Toronto. A staura þessa hafa verið strengd- ir þræðir, sem vega talsvert á aðra rnilíón punda. Og aðrar nauð- synjar í sambandi við þetta starf haia verið að sama skapi. J>að gefur að skilja, að ndður- færslan fyrir notkrni talsímans geti ekki orðið mikdl á fyrstu árunum, tneðan verið cr að leggj t stórfé ti-1 byK'KÍnJíít og línn-lagttinga. En eins vist er það líka, að eftir því sem árin liða, og þeim fjölgar I þús- unda og tuga þúsunda tali, sem nota talsimann, þá lækkar árlogt gjald fyrir notkun hans að mdklttm mun, eðia að starífð gefur af sér þedtn mun meird gróða, setn retmttr í fylkissjóö. Og í hvortt tilfiellinu setn er, þá hafa íylkdsbúrtr sjálfir hagttrtðinn al þessari edgn sinni, og sjálfsogt verður þcss ckki langt að bíða, að gróðd fylkisins af talsíniii- kerfinu verðd frá hálf til heil mil’ón dcllara á ári, utn fram það, sem orðið hefði, ef Bell félagfð gamla hetf'd hal dð áíram einveldi sínu hér í íjlkinu. P.kk• u ðsvaraft Ilvað kemur til þess að svo margir menn vinna og þræla medra en orka þeirra leyfir, án þess að þurfa þess ? Hvers vegna vinna j:eir, sem eiga nóg fyrir sig og s na, másandi og hlásandd til. þess að tiá í meiri auð ? Af hverju stafar það, að menn, sem í byrjuu- inni ttnntt að því smátt óg smátt, að safna ákveðimni ttpphæð, ti.l að geta stofnað eitthvert fyrirtæki, encla með því, að brjóta lögdn, til þess að gpta ntokað saman attð, sem þeir vita ekki, hvað þeir eiga að gera við ? Eg er að eins að spyrja. Þetta er fyrir drengi. Faðirinn var mjög hnngginn. Ilattn kitllaðt einkason sinn fyrir sig, því það, sem haitn vildi segja honum, áttd ekkd að fara íleird á tndlli. ‘ Góði drengtirinn mintt”, sagði hann, “þú befir lent í slæmum solli, hinir nýju lagsbræður þíntr eru mjög illa ræmdir og Ledka sér að löstuntim. þeir drekka, reykja og blóta, — i eintt orði sagt, þeir eru þar helz.t, sem siðíerðdsgóðir rlren.gir ættu ekki að koma, þetta er ckki hæfilegtir félagsskapur fyrir þig, góða barndð mitt, og því bið ég þdg innilega, að forðast fram- vegis þennan soll, sem þú ert nú í“. “þú þarft ekki að vera hræddur um mig”, sagði drengurinn glott- andi, “ég veit svo mikdð, að ég get séð um mig sjálfur". þttng sttttta, sorgfult og áhyggju- legt tfllit frá föðttrnum endaði samtalið milli feðganna. þegar drengttrinn kom út fráföð- ur sínutn, var ekki laust við, að hann gerðd með sjálfum sér gys að hinum úreltu og edníöldu skoð- unum föður síns. I’ilturinn, sem feiigið hafðd góða mentun, áleit sem sjálfsagt, að hann hlyti að vera svo miklu hygnari og fram- sýnni en faðir hans, sem engrar skóíametttunar hafðt notið. i Árin liöu, drengttrimt var orðinn htllorðinn maðttr. þá hdttum viö haitn í réttarsalnum, og dómnetfnd- in er nýbúin að dænta hann sekatt í illvirkd. þegar dótnarinn spurði hann, hvort hann hefði uokkuð að segja sér tdl málsbóta, sagði hanu : “Ég hefi gengið lastaveginn, unz ég stansaði í höndum réttvísinnar sem glæpatnaðttr. Ég byrjaði með óhlýðni vtð foreldra mína. Ég hugsaði, að ég væri reyndari og vitrari en íaðir minn, og 'virti þvt að vettugi hans föðurlegu aðvar- attir og góðti ráð. En ég haíði ekki fvr snúið bakinu að hedmil nu og foreldrum mínttm, en freistingrtru- ar yfirféllu mig, sem þyrst rándýr, og ég hrasaði. Ilinn illa valdi fé- lagsskapur, setn faðir mintt varaði mig við, varð til að eyðileggja mig. Faðir minn var hygivari en ég’’. Takið eftir þessari viðttrkenn- ingu, drengir, sem erttö byrjaðir að álíta ykktir lærðari, hygnari og framsýnni en foreldrar ykkar. Ilaf- ið það hugfast, að óhlýðni við for- eldra og aðra yfirboSara, er hið fyrsta spor á glötunarinnar vegi. Dætnin, sem sanna það, vru, því miður, lielzt of mörg. I-auskga þýtt af S. M. LONG. Svar til Hjálmars A. Bergmans. í Ileimskringlu, sem út kom i gær, er grein frá lljálmari A. llergtnan, setn á meðal annars að vera nokkurskonar svar til mín út af grein minnd í hlaðinu 28. okt. siðastliðinn. Ég skil það vel, að hann lia.fi þurft að ltugsa sig lengi utn, áður en liann birti á prenti anttan cdns samsetning af liártog- tintim og illg'jörnum aðdróttunum. ICn má færslumenn verða stundum að sætta sig við það, að halda uppi vörn, þó að tnálstaður sé ekkj sem beztur. Enda ber greinán |:að tneð sér. að hún cr ekkert attn- að en einn þáttur i þ.eitn ófagra leik, sem ledkdnn hefir verið siðan á síðasta kirkjtiþingd, að ófrægja með ölltt móti kirkjufélagið og presta þess. Mergtirinn málsins hjá H.A.B., að því er mig snertir, virðist vera sá, að bera mér á brýn ódremgskap og hræsni. Hann virðist þó gjöra það hálf hikandi ; því hann fér þá krókaleiö, að tilfæra orð eftir Ein- ar II jörleifsson, og reyna svo að heimfæra þatt upp á mig. Ég httgsa að E. H. sé ckkert þakklátur fyrir þítð, að vera þannig notaður sem skálkaskjól. Mér vitanlega hefir E. II. aldrei gefið mér þann vitn-is- bttrð, að ég sé ódrengttr eða hræsnari. É'g veit ekki til, að nokkur maður liafi g.jört það ann- ar en II.A.B. Fvrir þefm, sem þekk ja mig, þarf ég ekki að verja mig gagnvart þessum óhróðrá. ])að veit vintir minn II.A.B. vel. En hann getur htiggað 'sig við það, að einhverjir, sem hvorugan okkar þekkja, kttnni að trúa honum. Og þá væri þó dálítiö afrekað með þesstt fallega drcngskaparbragð'i! — það getur verið bæði skemtilegt og grtgnle.gt, að ræða ágreinÍTigs- mál opinberlega, þegar málsaðálar g«'ta velsæmis og stillingar og styðja tpál sitt skynsamlegum rök- tmi. Kn að eiga orðastað við me’in, sem slíkutn vopn.nm 'oeita, er alls ekki ánœgjulegt fvrir þá, sem ekki vilja gjöra svo litdð itr sér að hafa sömti aðferð. — Ég ætla þess vegna ekki að eiig'a neitt frekara við þessa ógeðslegu grein H.A.B. Ég ætla að edns að mót- mæla afdráttarl'iist þrennit, sem hann bcr mér á brýn. Ivg mótmæli því afdráttarlattst, að ég hafi nokkttrntíma fariS í fel ur með trúarskoðamr mínar. Og livað sérstaklega snertir þau trúar- legu og guðfræðislegti á.grednings- mál, setn upp á síðkastið haí t ver- ið á dagskrá hjá okkur, þá hefi ég ttm ílest ]:eirra ritað eða rætt op- inbsrlega, svo að ttm skoðandr mín- ar á |:icdm málttm þttrfa þelr, sem það varðar mestu, ekki að vera í nedptim efa. SömuLeiðis mótmæli ég þvi, að ég haíi nokktirntíma verið sam- þykkur sumtttn þeim keimingum, sem “rninnihlutinn” svottefndd vdrð- ist aðhyllast, þó að ég fylgdd þeim llokki í skólamálinu á 1 irkjuþingttnitm í Winnipeg 1907 og Selkirk 1903. H.A.B. á gredðan að- gang að því, að fá aö vita, hvers- vegna tnér var ómögnlegt að fylgja stefnttskrá mitittihlútans á síðasta kirkjtiþingi, etf h-ann langar tdl að vi-ta það. lýn tim það atriði fer ég ekkd að ræða frekar opdttberlega, ttetna óg sé til þess neyddttr. Síð- ustu árdn tvö ltefi ég gert alt, setn í míntt valdi stóð, til þess að koma í veg fyrir flokkadrætti og flokksdiedlur innan kirkjufélagsins, þó að 'árangurinn af þe rri vi5- leittti tninnd ltafi ekki orðdð betri en raun er á orðin. En í því cíni befi ég ekkert að féla eða fyrirverða mig fyrir. Alt skraf H.A.B. um það, að ég “eigi ekki heimrt” í kirkjttfélagdnu, er því ekkert annað en grá't-hlaegdlegt vandræða-bull. Og loks mótmæli ég því, a'ð ég hafi nokkurntítna gefið það í skyn, að þeir séra Björn B. Jónsson eða séra Kristinn K. Óliísson hafd haldiö fram við mdg einslega öðr- um gttðfræ^.i s’:oSunum en þei n, .*e*tl þedr hafa opin' .erlega haldið rram. Hver heilvit t htaðttr, sem les gredn mína í Hedmskringlu 28. okt. þ.á., sem II.A.B. þykist vera að svara, getur t»engið úr skugga mn brtð, hve algjörlega tilbæfulatis sú aðdróttun er. Mér þykir fvrir því, að þurfa að verjn mig fyrir sltkum pcrsónu- legtitn árásum af hehdi II.A.B. Og bess hefði ég heldur ekki þurft, ef harn beíði rætt tnáldð með still- ingu og rökttm, í stað þess að fara að ástæðulausu út í persóntileg ónot. — Út í flikt mannorðs-nart dettur mér ekkt í hug að fara. Beldttr, Man., 17. des. 1909. Prífírik IIallnrímsson. Sparið Línið Yðar. Ef þér óskid ckki aó fá þvottiu11 yóir rilinn og slit- imi. |lu st'iidin liHim til |.ess> arar fuIIkouuiu stol'inii ar. Nýt'zku Hóferóir, nýr véla- fitbúnadur. en gHinalt og ai't verkafólk. LITl’N, HREIN8UN OG 1’REbiSUN 81ÍRLEOA V'ANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3»>7—3 • i 11911-9.1 \e ðl. ,)'» f —n • i ■■ i-t t ■ r WINNIPEO, MANITOBA Phones : 2ÖUU og 2HU1 V EITIÐ ATHYGLI! Nú geíst yður tækifæri á, að edgnast hedmild og bújarðdr með sanngjörnu verði. Hús og baejarlóðir til sölu og skift fyrir bújarðir. Einnig seljum vi’ð og skiftum bújörðum fyrir ljæjareignir, ú'tvegum kaupendur fyrir eignir vðar, og önnumst um I alls konar sölu og skifti. Við útvegum peningalán með rýmilegutn skilmálum, tökum hús og mum f eldsábyrgð, og séljum lí'fsábyrgðar skírtedni tneð sérstök- um hagsmunum fyrir hluthafa fyrir bezta og áreiðanlegasta Bahdaríkjafélag. Kotndð og finnið* oss að máli, og skrásetjið etfgnir yðar hjá oss. Fljótum og áredðan- i legum viðskdítunt lofað. SII/FURPLET til heimilisnotk- tinar er búið til úr : 3 únzur Chlo- ride oí silver, 6 únzur SaLt of Tar- tar, 2 únz. I’repared Chalk, 3 únz- ur salt. Borið á með votum kork- tappa, dýft í þett-a duft. filif' □□□□D ■InIkIn □□□□□□□□□□ a,<Mi»i»i»w»r«iii*r«i»iii □ □□□ í dalnum. J)EIR sáu þaj som þurt var land, og þakið alt með leir og sand, að gróður engan gaf sú jörð með gráan lit og spiltan svörð í hálfa öld var um það rætt, hvert yrði nokkuð landið bætt. Og úr þvf spunnust ótal ráð, sem enginn uaður gæti skráð. Þeir sfimdust ei að sveitabrag, en sváfu fram á miðjan dag. Á. kvöldum var með rökum rætt og reiknað alt, sem gæti bætt. Þá sett var átj'n ára nefnd og alla þar á fundi stefnd. En bráðum samt af þófi þreytt hún þagði hreint og sagði ei neitt. Það mörgum virtist mesta þraut, að manntalsskýrslan fór f gr.aut. Og liðsforingja listin ring var liðins tíma útþynning. Og svona landið sat og beið, um sfðir fanst þá opin leið : “ Ef þangað yrði vatni veitt það væri betra en ekki neitt.” Og öllum seitlum veitt þá var á vfð og dreif til frjóvgunar. Að lokum féll f farveg einn sá feikna lögur, ekki hreinn. Þ4 svo varð mikið snllum bull, og sérhver dæld á barma full, að margur hélt, sem vatnið vóð, það væri komið Nóa flóð. En ekkert bætti land né lýð, þó langvint. yrði mas og Btrfð, Og allir þóttnst segja satt, on svikust nm að borga skatt- ■9. 8. Í8FB1.I). The M0NTG0MERY co. K.R. Ökagfjörð, ráðsmnður. Rm. 12 Bank of hamiltons Cor. Maiu & McDermott. Skrifstofu tpJsími, Main 8317. IJtiimilis talalmi, MaÍD 52 28. JOMN DUFF PIT MBER, ÓAS ANDSTEAM FITTER Alt vol vaDdaíi, og voröið rétt 864 Ni Dame Ave. Wínnipeíf Phone 3815 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjékdómtmi kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KKNNARI 557 Toronto St. Winnipeg: Sv. Björnsson, KXPRES-MAÐUR, attttast um alls kyns flutiting uttt> borgdna og nágrennið. Pötttunutn veiit't móttaka á pretttstofu Ander- son bræðra, liorni Sherbrooke og Sargient stræta. 1 Mrs. Williams Komið og sjáið Fínu Flókahattana sem ég sel fyrir $3.75 kostuðu áður 7—10 dollarn- 704 NOTRE DAIVSE AVE. 23-12-9 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ wgisMiíwWiffiBgrwafgBiwaiiiiKrei The ALBERTA Hreinsunar Iltisió Skraddarar, I.itarar og Ilreinsar* ar. Fröusk þur- og gufuhrednsun. Fjaðrir hreinsaöar og gerðar hrokn. ar. K vcnfatiirtði vedtt sérstakt at- hygli. Sótt h-eim til yðar og skil- að aftur. Allskonar aðgierftir. Fljó* afgreiðsla. Yerð santLgjarut. Opt® á kveldiu. FÓN : Main 3466. 800 Sotrc Dume Arc., WmnipVQ' 23-9-10

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.