Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 4
BU. 4. WIÍWIPEO, 33. CES. lðM. BsxusK&xiracjE M enningarf élagsf undir. MiövikucLagiiwi þann 27. oktdber flutti séra OuÖmundur Ámason íyTitkstur i um bedmspokinginn. iræga Immanuel Kant og siöfræðis kennongar hans. — Agrip aí þess- um fyrirlestri hefir nýlega venð birt i Hfcimix, og kemur þessvegna ekki i Hkr. Á MenningarftlagsfuncLi 10. nóv. flutti séra Rögnvaldur Pétursson erindi, er hann nefndi ‘'Hálfur og Hálfsrekkar”. Las hann fyrst npp kafla úr skáldriti Ibsens ‘‘Peer Gynt”, satn- tal Peer Gynts við Anitru á eyði- mörkinni, og lagði síðan út af kafla þessum sem texta. Kvaðst hann sjá ýms mörk á þjótlífi voru, er svipuðu til þess er greint væri frá í þessari við- ræðu í Peer Gvnt. Félagslíf vort væri bert og snautt og efnislaust. Sumum þeim eldri virtist vera kveld í ftlagsl fi voru. Raun ar vaeri brölt, stundum æsdng, en enp in ný mál væru á dagskrá. þjóðlíf vort væri á förum, vœri aö devja inn í hérlent þjóðlíf. Foringj- arnir væru hrlfir. Kirkju hofðum vér fengið til að viðhalda guðs- meðvitundinni. Reglur og stúkur t'l að efla bræðralagshugmyndina, efla kærledkann, og blöð til sann- ki' sleitar, — til að gefa okkur s.'l. Borg.in Peeropolis væri bygð, en það erfiðasta væri nú eftir, — “Að verða menn með mönnum hér, þars mæld oss kifin er”. í því efni væri langt í land. Fyrir 10 árum hefði dýrlinga- dýrkun tíðkast hjá oss. Menn hefðu trúað á séra Jón Bjarnason. Trúin á séra Jón væri nú horfin, — “Nýja guðfræðin” komin til sög- unnar, sem vildi erfa alt og breiða sig út yfir alt. Séra Jón af henni talinn erki-óv:,nur trúarinn- ar. Heimildir nýju guðfræðinnar hver upp á móti annari. Skynsem- is-heimildin dæmdi til dæmis gadarensku svínasöguna ó- gilda, en heimsókn Maríu til El- isabetar guðlega opinberun. Tveir vegir væru áfram, — annaðhvort heint, eða mæta hverjum á hálfri leiö., Hálfleikurinn væri viðurstygð — hezt að 'ganga hreint og fceint að verki. Vonaðist til, að þjóð vor eignaðist sál, — hún hefði nóg rúm fyrir hana. Viðvíkjandi naíni því, er hann hefði gefið crindi þessu, væri það ekki meining sín, að líkja hálfieika mönnunum í þjóðlífi voru við forn- konungian á Hörðalandi og kappa hans, nema að eins að því leyti, sem nafnið benti til. Góður rómur var g-erður að fyr- irlestrinum og var fyrirlesaranum greditt þakklætis atkvæði. f Næst talaði séra Guðmundur Áxnason. Kvaðst vera samþykiur flestu i. fyrirlestrinum, það væru of margir hálfix og hálfarekJíar me-ðal vor. Félagslífið andlaust, en þegar þörfin væri mest, kæmu ntUilmenni fram, — þetta sýndi sagan oss, — eins myndi verða í voru þjóðlífi. Einlægnin og heil- leikin vektu aðdáun og traust. Sú dýrkun, sem veriö heiði á séra Jóni Bjarnasyni, hefðá að sínu á- liti verið meira sprottin af því, ! hvað hann var framúrskarandi ein- , lægur og trúheitur, heldur enn af því, live mikill hæfileikamaður hann væri, — þó hann vitanlega hefði mikla hæfileika. þar næst talaði séra J. P. Sól- ; mundsson. iJáoist að þvi, hve vel málstieijandi heföi haluiö á hinum saaluiega texta úr “Peer Gynt”. L mræouelniiö væri aíar tlókiö, bar- átta i þessu eíni ætti str staö með al allra heimsins þjóöa. það er svo margt, sem kemur í bága, hvað við annað. Enginn getur losnað viö mótsagnir. t>lys geta jaluvel hlotist af því, að menn eru cf trúir sínum felagsskap. — það það hefði verið dáðst að séra Jóni ii)ainasyni, sem truarhetju. 1 siö- asta fyrirfestri, er hann hélt, talar hann um að “komast upp á múl- ! ann” og að hann ætli alurei að láta þaðan haggast. En vel að msrkja, ef allir tækju sér þá stöð, [ hver upp á s.num ‘múla”, væri útd um alia írainför í hciminum. — | Stephan G. Stephansson, gamall | Menningarfelagsmaður, væri nú eldri, vitrari og reyndari en á fyrri árnm. Nú vildi hann rétta öllum bróðurhönd, sem kæmu í áttina, þó ekki kæmu þeir alla leið. þorstei n Erlíngsson vildi nú líka fagna hverjum vagni, “sem eitthvað í áttina líður”, — ckki reka í hann hornin. — Sjálfur kvaðst ræðumaður ekki vera kom- inn upp á “múlann”, líkfega ahlrei komast það, — væri bara hálfur með hnén í brekkunni. Næst talaði forseti (Stefán Thor- son) nokkur orð. Hann kvaðst vera ‘‘hálfur” og einn af "Hálfs- rekkum’’. þegar ekki var hægt að komast í höfnina beint, væri bezt að slaga- Barningur með miðl- ungs skipshöfn, væri árangurslaus. þeir, sem þannig reyndu að fara “beint”, slitu kröftum sínum til einskis, uppgæfust og væru engu nær takmarkinn. þeir “hálfu”, seni slöguðu, næðu höfninni (kom með dæmi til skýringar). — Vér verö- um að taka • mennina eins og þeir eru, og haga okkur eftir því. — Viðvíkjandi því, að þjóðlii vort 1TÓMSTUNDUM J>nfl er sagt, að margt megi gera sér og sfnum til góðs og nyt8emda, í tómetundunum. Og það er rétt. Sumir eyða öllum sfinim tómstuudiim til að skemta s^r; en aftur aðrir til hins betia: að la ra ýn.isligt sjólfum sér til gagns í lifinu. Með þvl að eyða fáuni uiluútum, f tómstundum, til að skrifa til ueimskrinolc og gcrast kaupandi heimar, gerið pér ouietaíilegt gagn,—þess deiri se-n kaupi þess lengur litir fslenzkan V estauhafs. væri aö deyja inn í hérlcnt þjóðlíf, þá væri það æskifegt. Takmarkið hér er að mynda e i n a þjóð, ekki að viðhalda þjóðernishioluw. því ; fyr, sem þessu takmarki er, -náð, 1 því botra. — Jón Olafsson heáði 1 einu sinná óskað, að vér Islending- ar gætum orðið “saltið” í þjóð- emdsgTautnum, sem hér er verið að sjóða saman, og það væri æski- fegt, — en lezt fœri á því að salt- ið rynni í grautnum, en væri ekki 1 kögglum. — Ef viöhald ísfenzkr- ar tungu hér mcöal vor í Vcstur- heimi á að kosta það, að hún sé kend börnum vorum af lúterskri afturhalds hjátrúar stofnun, og au yrðu fyrir áhrífum, sem það- | in rvnnu, væri sú hljópípa of dýru verði keypt. Betra að leggja hana nfður strax. — þeir, sem færu upp á “mvla”, steinrynnu og yrðu eng- um til gagns. þá tók til máls Sigfús B. Pene- ; dictsson.. Hrósaði mjög erindinu og starfi prestsins hér, sem hefði flutt það. Ef vér værum “hálfir” væri það ekki hans skuld, því heil- ’eika og hreinskilni hefði hann reynt að innræta okkur meðan hann staríaði á meðal vor. Mrs. M. J. Renedictsson neitaði :ví, að þeir, sem £æru upp á ‘múla”, þyrftu endilega að stein- renna. Múlarnír væru margdr, hver upp af öðrum. Fleiri töluðu : SveLnbjörn Árna- son, Mrs. F. Swanson og ritari, og að síðustu málsheijandi. Haan mótmælti því, að forsetinn getti réttilega kall&st “hálfur”. Hann hefði ætlað sér að ná vissri höfn og þangað hefði hann komist. Friðrik Svcinsson, ritari. HvarerHaraldur J.Reykdal? Hver sá, sem kann að vita itm heimilisfang herra Haraldar Jó- hannessonar Reykdal, trésmiðs, sem fyrir nokkrum árum átti hoima í Chicago borg, er vdnsam- lega heöinn að tilkynna það á skrifstofu Heimskringlu. S.L. Tilsögn í íslenzku. Undirritaður veitir tilsögn í ís- lenzku : málfræði, réttritun og lestri, — og gerir uppdrætti af húsum. S. VIGFÚSSON. •Til heimilis að 673 Agnes St. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi Minni íslendinga erlendis. Flutt d hdtíðadeg i Kyfi ðinga, 1909. (Kvæði það, sem hér fylgir, var Heimskringlu af- hent til birtdngar. það var flutt af herra Beneddkt Einarssym á Auðnum í þingevjarsývslu, á samkvæmi imklu, sem halddð var á Grund í Eyjafirðd i marz- m.ánuði sl., að viðstöddum nær 506 manns. þar liafÁ og herra Hólmgedr þorsteinsson ílutt kvæði fyr- ir minni Vestur-Ísfendinga). Vér eigum bræður i útlands bygð, sem oss er jaínan ljúft að minnast, — varir fjarlægra vina trygð, þó veiti örðugt að finnast. Til vor í anda þeir horfa lieim, á hugsjón marga ísland visar þeim, því land við land það bindur band, sem barnið tengdr við móður. þeir muna ársól um óttustund úr Ægds bláu sölum renna, þeir muna blómskrúð á mærri grund, þeir muna cldfj'jllin brenna, þeir muna jökla með alda ís og æskulíf í vorsins paradís, og sólarkoss, er kvikan íoss •á kveldi sveipaði ijóma. þeir muna ættlandsins forna frægð, þó fjarri sögueyjar ströndum, og hyggi írelsdð og f’ársins nægð aö finna i menningarlöndum. Og heilög blóðskylda hvetur þá að heiðra móður girta köldum sjá. Með bros og tár vor æskuár í ótal minndngum lifa. þeir ledða mentun í landið hcim, — nú lýsir þckling milli stranda. Og störfin sérfræða þjóðleg þe«n vír þökkum glaðir í anda. og þegar sagan er þýdd og kend, er þeirra minst og vinarkveðja send út yfir sæ, með sól og blæ, í söng og minningaræðum. B. E. BANK 0F T0R0NT0 INNLEQQ $30,853,000 VJER OSKUH VIDSKIFTA YDAR WINNIPEG DEILD: 456 MAIN ST. John R Lamu, raðsmaður, Moö því aö biftja æfinlegu um “T.L. ClfíAR,” erfcu visa uö fó áipaiton vitiriH (UNION MAPE) WeNtern iigar Factory Thoraas Lee, eie&ndi Winnuipeu Department of Agnculture and Immigraiion. MANITOBA þetta fylki befir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vbtn, sem ved'ta landinu raka til akuryrkjuþarfa. þ -ss vegna höfum vér jainan nægan raka tdl uppskeru tryggingia r. Ennþá eru 25 milíónár ekrur óteknar, sem fá má með heim- ilisréititi eða kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255i2H, »u er mrn orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árutn. lbúatala Winndpeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir rmeir eo tvöfaldast á 7 árum. Flu'tningstæki eru nú setn sæst fullkotnin, 3516 tmlur járn- brauta eru í fylkinn, seiti allar liggja út frá Winnipeg. þrjár þverlandsbrauta lestir Sara dagfega frá Wmnipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 talsina, þtgar Gratwi Trunk Pacific og Canaddan Nortbern bætast við. Framför fylkiskis er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt satna vöxt á sama tfma>bdli. TIIi FERnAHAMA : Farið ekki framhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður tuUkomnar upp- lýsin-gar um hehnilisréttarlc ud og fjárgróða möguleika. Stjðrnarformaðnr og Aknryrkjumála Káðgjafi. I JoM-pli Rnrke. Jna. Ilnrtney f 178 LOGAN A VE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. 94 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU án þess að hafa skýli yfir höfuð mitt, eða vita á hverju ég ætti að lifa næsta dag. þetta var um vetur og kuldinn md 41. Ég varð oftar en einu sinni að grafá mig ofan í hauga, til þess að drepast ekk. úr kulda. “það var kvcld nokkurt í rökkrinu, að ég var yfirkom nn ; i örvilnan. Ég hafði ekkert fen'gdö að borða í tvo daga, og fa'ta.garmarnir mínir voru svo rrfniir, að ég gat naumast hulið magra skrokkinn minn. Ég stóð á 'gangtrö'tinni v.ið Norðurbrú og horfði ofan í strauminn. ‘Hér skal ég frið finna', hugsaði ég. Ég ætlaði að kasta mér yfir girðinguna cf n í strauminn, þegar ég heyrði vagn koma frá t rginii, og sá að liann stefndi á brúna. ‘E.g skal kasta mér undir liestania og vagiMnn’, hugsaði ég, — ‘það cr fyrirhafnarminni dauðdagi en að berjast við ískaldar bárurnar’. “Vagndnn nálgaðist. Eg leit á menndna i vagn- inum, og sá að það var íaðir minn, sein sat við hlið- ina á ungii, f.illegti konunni sinni, eu á íremra sætinu lá bróðir minn endilangur. “Nú, jæja, kallaðd ég, því betra. Eg skal deyja undir hjTnniim á vag i föður míns. Blóð md-tt skal skvettast á fatnað hans og bera vott titn grimd hans.. Ég flýtti mér og íleygði inér niðtir fyrir framan hestana. “Vagn föður míns rann yfir mig. “Hvtr fjindinn ! Getur ekki þessi lúafegi hund- ur fariö úr vegi ! þetta voru orðin, sem ég heyrði tcluð í vagn-inum, og svo ók hann áíram, en ég lá aflvaim I fclóði minu. “Lögreglu] jánarnir tóku rtiig og fluttu á sjúkra- hús. Eg náði ekki |eim t'lgangi mínnm að deyja. Eftir l;>nga dvcl á :j'krahúfinii batnaði mér, og svo var mér enn á ný sfept út í heiminn. Menn béldu, FORLAGALEIKURINN 95 að ég hefCi orðið fyrir vagninuro af óaðgæzlu, og ég skeytti ekki um að loiðrétta ])á. “Eg haLd sið föður minn aka yfir mig, án þess að gtfa því gaum, og án þess að stöðva vagninn til að vita, hvernig mér liði. þetta mannúðarsnatiða kærufeysi, þessi kalda, grimma eigingdrni vakti að nýju hatrið í huga m:num, — guf mér þrek til að lifa — lifa fyrir heíndina. “Nú ætla ég að hlaiipa yfir tvö ár af æfi minni eftdr að ég kom af sjúkrahúsinu. Eg segi þér máske sednna, hvar cg var þann tíma, en mótdræg vorti þau. — Ég var tuttugu ára gamall, þegar ég var svo heppdnn að erfa. "Móðir mín átti bróður, scni með iðju.xcmi og dugnaCi hafði dregið svo mikið saman, að hann gat keypt j >rð í Vestur-Ga 11 tlandi. Að því búnu dó Hann ógiítur, og ég sannaði erfðarétt minn og íckk j irðána. “Nú byrjuðu fcetri tímar fvrir mér. Eg fékk nú ákveðið staríssvið. Vondr míuar höfðu ræzt, ég þurfti nú að rækta landið mitt og gat unnið fyrir roír án þess að stela eða 'betla. “Með viðbjóði sneri óg baki við liiniim fyrri líf- ernisháttum míniim, og stundaði bú mitt mcð um- hyggjtt. Eg segi það satt, barndð mitt, að eðli mitt hefir aldrei verið vont, ég þráðd heiðarlegt og starf- samt 1 ’£. — — það er ekki mér að kenna, hvernig ég er, htldur forlögunum. “1 tvö ár bjó ég á jörðinni minni, stundaði jarö- rækt og las með köflum, því fróðfeiksfýsn mín var aft- ur vöknuð. Ég fékk mér bækur og byrjaði þar sem ég h®tti, þegar ég var rekinn úr skóla. Vinnan og velmegunin rýrði hatrið til hinna ríkit, enda þótt mér sviði að hugsa um liðna æfi. Og svo var cg orðmn stiltur, að ég gat horft á bróður minn riða fram hjá í hermannabúningi, ún þcse að ráðast 96 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU á hann. Eg fyrjrleit hann jafnframt og ég aumkaði hann. “Eg verð aö geta þess hér, að jörðin, sem ég erfði, var að eins tvær mílur frá hcimili föður mins, Og því var það, að ég sá bróður minn svo oft fara fram hjá. Stundum feit hann kærtileysislega á heim- ili mitt og mig, án þess þó að þekkja mig. “Eins og ég sagði, hafðd ég búið tvö ár á jörð- unni minni, þegar ég feJdi ást til ungrar stúlku., lag- legrar dóttur bónda nokkurs skamt frá. “Jóhanna, þannig hét ástmey mín, hafði einnig fengið ást á mér, svo þegar ég hóf bónorðdö, féll hún í taðm minn og hét mér eilífri trygð. “Vdð giftumst, og Hennd þótti undnr vænt utn mig — það hélt ég — og gerði mér lifið svo létt með umhyggjusemi. “þannig liöu nokkrir mánuðir, og ást mín á Jó- hönnti óx með degi hverjum. “Éig lór ott til næsta kaupstaðar til þess að sielja vörtir mínar, og var þá alloft eina nótt í kaupstaðn- um, því vegurinn þa.ngað var langur. "Ednu sintú — það var að áliðnu snmri — sagði ég vdð konu mína : Jóhanna, á morgun ætla ég í kaupstað til að selja nokkrar tunniir nf rúgi. Eg get ekki komið aftur fyr en daginn eftir morgundag- inn, en þú mátt ekki láta þér leiðast, litla kerling mín. "Gott, Jakob, svaraði Hún. þá *tla ég að vefa á roeðan og byrjíi á skyrtimum þínum. En vertu ekli kngi, því mér leáðist alt af þegar þú ert ekki hjá mér. "Ég kysti konu mína fyrir þessi orð. Daginn eétdr fór ég af stað, þegar íýsti af degi, og kom í kaupsstaðinn fyrir Hádegi. Af tilvilj m gengu viðskd.fti mfn hraðara, cn cp Haíði búist við, og af því ég háíði ekkert að gera, FORLAGAI.EIKURINN 97 réíi ég af að halda hedmfeiðds. Eg gladddst eins og tarn af hugsuninni um, að geta glatt konu mína með heimkomu minnd, þar eð hún átti ekki von á mér. Eg kom he:m. um sólsetur, lét fvestinn inn og læddist svo heim, til að geta horft á mína elskuðu konu inn um gluggann. “Grunar þig, hvað cg sá ?------Nei, það getur þú ekkí skilið,----það er alt of voðalegt”. Talfinningarnar báru Jakob ofurliða, þessi endur- rtiinn'ng virtist homtm sárna mest. Hann þagði, hcrfði tdl jarðar og tár féllu frá augum hans. “Hvað sástu?" sagði Mórits, “segðu mér það. Var kona þín dáin ?” “Dáin, nci, — það hefði vcrið þúsund sinnum betra en það sem ég sá. “Eg sá kcnu mína í fiðmi annars manns--------- og sá maSur var------bróðir minn”. “Guð minn góður-------hann aftiir". “'Forlagaleikur”, tautaði Jakob, “cn hlustaðu nú á “Élg vejt ekki hvað cg hngsaði, eða hvað ég fann til á þessari voðastundu, sem helsærði hjarta mitt, er áður var flakandi í sárum. Ég tnan það að eins að ég þrýsti hinu föla aiwHUi minu að rúðunni og horíii meðvdtundarlans með starandi augum á þess- ar manneskjur. “Bróðir minii' vafðd konn tnina að hjarta sér og kysti hana. Um lcið og ég sá þetta, var sem gló- andi járni væri stunpdð í hjarta mitt, en ég stóð kyr oe gat ekki hreyft mig. "Alt í ednu heyrði ég konu mína reka upp hræðTuóp, og sá hana hníga niður á stól um feið og hun fcentd á gluggann. Bróðir minn snerd sér við. Andlit mit.t, allagað af reiði og sorg, vdrtist gera han.n hræddan. Eina sekúndu horfðum við hvor i ann rs augu, og ég veit, að í mínum augum hefir vcrið óslökkvandi liatur. Áður en ég gat hreyft

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.