Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKUINGLA WINNIPEG, 23. DES. 1906. Bls. 5 HAVERGAL COLLEGE wxiisi HEIMILIS- OH DAGSKÓU FYRIR STÚLKUR, MEÐ *• kindí:rgai<ten ” deild. 35IETsr-^rS3L'Cr U-BEIITAK Undirbáninsrs kennsla til háskóla, mrö sérstakri áherzlu 6 >»usico>í Listir. Ná, n# | fyrverandi netD> ndur vonr, hafa hiotiö fr»«*vrÖa orö viö Toronto Conservatory o* Colle»<o of Music op Hoyal Dráttlistar SHÓlann Líkams æfintr er • in kensluirreinin. Skautasvell, allskonar átbúnaöui fyrir leiki, alt á skólaflötinni. Upplýsinga skrá veitir forstóöukouau, ! MISS JONifiS, L. L. A., St. Andrews (ScotlandJ. KKNNSLA HYKJAIí Þiiö'judao'21. sEPT. pmbættismanna C kosningar. ,SAF0LÐ Miðvikn d aginn þann <í!4. þ. m. kl. 8 að kveldi eru allirmeðlim- ii 8 t úk n n nar I.O.F. nr. 1048, beðnir að mæta ú fundi f samkomusal Únftara, borni Sherbrooke otc Sargent. — Kosning embættismanna fer þá fram, — og ýmislegt annað sem liygur fyrir funjii. — Og þvl nauðsynlegt að meólimir mæti, — og sem ðestir.— J. W. HAQNUSSON, ritari. Afsetningarmálið. Lögrétta, dags. 24. nóv. sl., skýrir fxá því, uÖ Björn Jónsson, ráðhorra Islands, hafi 'þann 22. nóvomtjer með embættisbréíi vikiö bankastjórn J/andsbankans frá störfum bennar, algerlejja fyrir- varalaust og frestlaust. Jafnframt afsetningar tilkynnángunum balði ráöherrann sent landritarann og oinn af skrifstofiistjórunum til þess í nafni ráöherra að tejja peninga og setja inn í emhætti bina nýju stjómendur þá Björn Kristjánsson (sem bankastjóra), Karl Ivinars- son sýslumann og Magnús Sigurðs- son lög.fræðfng (sem gœslustjóra). Svo þurf.ti þetta íljátlega að af- gterast, að frávikna stjórnin mátti ekki afgreiða þá viðskiftamenn, sem þá voru 1 bankanum. En bankanum var samstundis lokað um nokkrar klukkusttindir. Gæ/-lu- stjórarnir fráviknu ern þeir valin kunnu heiðursinv'iin Kristján Jóns- son dómstjóri og Iviríkur Briem. Samtímis og þotta fór fram i bankanitm, var litbýtt á götum. borgarinnar svolátandi yfirlýs- ingu : — TILKYNNING FRÁ STJÖRNAK RADI ÍSLANDS. í dag bcfir forstjórum Lands- bankans í R.eykjavík, framkvæmd- arstjórá Tryggva Gunnarssyni og gæslustjórunum Kiríki Briem og Kristjlám Jónssyni, verið vikið frá stöðu sinni við bankaim sökum margvíslograr, mognrar og óaf- sakanlegrar óreglu í starfsemi þeirra í stjórn bankans og frá- munalegia lélegs eftirlits tn>eð hon um. Um Leið og stjórnin tekur það fram, að ráðstöfun þessi er nauð- synleg og óumllýjanleg eftir þvi sem fram er komið frá rann- sóknarneíml I/andsbankans, lýsir hún því hér með yfir, að bank- mn heldur á'fram störfum sfnnm, og telur hún sjálfsagt að styðja bankan.n til þess að standa í skil- um við alla sítva skuldleeimtumenn á hverjum títna sem er, og hefir hún, ef þörf yrði slíkrar aðstoðar, gsrt þar að lútandi ráðstafanit utanlands og innan, og verður yfir hö.fuð gert alt, setn unt er og jafn- skjótt sem verða má, til þess að kippa hankanum í rétt horf. ITr. Björn Kristjánsson kaup maður og alþingisrnaður er settur framkvæmdarstjóri bankans, og gæslustjórar t.il bráðabirgða j (nokkrar vikur) þeir Karl Einars- 1 son sýslumaður og Magnús Sig- | urðsson yfirréttarmáMærslnmað- I ur, vegna sérstaklegs kunmigleika þeirra á högum bankans eftir rann- .sóknina. Stjórnarráð íslands, 22. nóv. 1909. B j ö r n ] ó n s s o n. Jómstjóri Kristján Jónsson hef- ir út af þessn ritað ráðherra ís- lands svolátandi bréf : SVAR TIL RADHKRRA. Með bréfi, dags. í dag, hafið þér, ráðberra íslands, vikið m.ér úr gæslustjórastöðu við Landsbank- ann, og segið þér, að það sé sakir margvíslegrar, megnrar og óaísak- unlegrar óreglu i, starfsemi minni í stjórn bankans o.g frámunalega lé- hsgs eftirlits mcð honum. Heimild til þessa þyk-ist ]>ér hafa í 29. gr. bankalaganna lfi. sept. 1885 ; þessi lagagrein beimilar þó cigi að víkja gæslustjóra frá, nema um "stund- arsakir”. Býst ég vjð að skilja beri frávikninguna á þá leið, svo ! að hún verði þó að minsta kosti j á yfirborðinu samkvæm I lögum. Kdgi haíið þér, ráöberra, áður tjáð tnér, hverjar tnínar yfirtroðsl- ur séti, og eigi hafið þér giefiö mér kost á, að bera höhd fyrir höfuð mér, eða koma með neina vörn aí minni liálíu, áður en ]>essi ráð- stöftin var gerð. Hefir það þó hing- að tiil verið talin sjálfsögð skylda sætnilegrar stjórnar, þegar utn ráðstöfun er að ræða, sem aö nokkru er þessari lík. ]»ér hafiö d-ænit tnig, án þess að láta mig sjá sakargiftirnar, og án þess að heyra vörn mína- þetta er eigi samboðið siðari stjórn. líg ncita því gersamiega, að ég hafi að ncinvi leyti sýnt vanrækslu í starfi mtnu við baukami, og stað- hæfi, að ég hafi int miklu meira starf aí hendi fyrir bankann en lögin heimta af mér, og ég hef haft svo nákvæmt eftirlit með bankan- | um sem hægt hefir verið eftir öll- um atvikum, o-g lögin ætlast tdl. Kn aðallegia skrifa ég yður þetta til þess, að benda'yður á það, sem yður virðist vera ókunnugt utn, nfl. að eftir lögttm nr. 12. 9. júli | 1909, mun ég 1. jattúar næstkom- andd taka sæti í stjórn Ixinkans og mnn frávikningarráðstöíun yðar cig.i geta haft nein áhrif á stöðu mína þar. Alþingi (efri dedld al- þingis) hcfir kosið mig fjórum sinnum gæslustjóra við bankann, sem sé 1897, 1901, 1905 og 1909 fyr- fr tímahiliö frá 1906—1914. Nú síð- ast (1909) var ég kosinn með öll- utn atkvæðum samhljóða. þessar kosningar getið þér ekki gert ó- nýtar, eigi fremur hina síðast- nefndu þeirra en h-rnar íyrri. Lögin ákvcða hinum Jnngkosnu gæslustjórum ársþóknun fyrir starfa þeirra, og cr þóknun þessi eigi tniðuð við vikur, daga eða mánuði. Eg mnn þvi lteimta fulla þóknun fyrir yfirstandandi ár, eins það setn eigi er búið að greiöa. Kröfu minni mun ég framfylgja eins og lög segja til. Eig skal eigi að þessu sinni minn- ast á það, að þér hafi stofnað ! lAindbankanum í voöa tneð rann- sóknarráðístöfunum yðar síðan í vor, eins og þeitn hefir verið hag- að, né lieldur skal ég nú orðlengja unt það, að þessi síðasta ráðstöf- un yðar stofnar honum í hinn mesta háska. það liggur yður lík- Itga í léttu rútni. þér lýsið starf- semi minnii og framkomu með orö- um, sem eru ósatnboðin haiðarleg- um ráöherra, og mér ómakleg, enda alveg tilefnislaus. þér beitið mig saklausan rang- lætá rétt eins og það sé hégóma- mál. Svo gredndarleysisleg cr að- fcrð yðar öll, að mér hlý'tur að detta í hug þetta gamla orðtak : ‘‘Ouos vult pe^lere Jupiter, prius demet>tat". Að sjálfsögðu mnn ég kæra til næsta alþingis yfir aðförum yðar gegn mér, Reykjavík, 2-2. nóv. 1909. Kristján Jóiisson. I sama hlaöi ritar og herra Tryg.gvi Gunnarsson f svolátandi grein : OFSÖKNIN. Mánudaginn 22. nóvember, kl. 1, þegar aígreiðsla í T/andsbankanum stóð sem hæst, fékk ég og báðir gæslustjórarnir sitt bréfið hver, þess .efnis, að vér ættum sam- stundis að víkja úr bankanum vegna “megnrar óregíu og Irá- munalega lélegs eftirlits með lio.n- um", en ekkert sérstakt atriði var nefnt, hvar i þessi órogla væri fal- in, né hvaða verk við bankann vcr hcfðum vanrækt. Oss var ekkert gert aðvart áður og enginn kostur gefinn á bví, að upplýsa málið eða svara fyrir oss. Samstundis siem vér höfðum les- ið bnéfin, kom l indrita rinn, í um- boði ráðherraus, og heimtaði, að ff.hendingiin f cri fram samstundis. Eg spurði, hvort svo mikið legi á jessari aíhending um há-afgredðslu- tímann, að éc gætj ekki afgreitt litla sttind há meirni, sem höföu komið með lánbeiðrir, þar af sum- ir úr sveit. Svarið var neitan’i, og í bvf kom hinn splunkurnýi bankastjíri, uppliómaður aí upp- fyH'.ngu sdnna margra ára óska. — ]>að kostar ekki. svo litla fvrir- höfn, að komast í 6900 kr. sæti. líg varð því að reka int alla gesti bankans og láta loka honum um hádegii, til þess að afhenda þá pendn.ga, sem heitntaðir voru taf- arlaust. Viðstaddir voru lamdritar- inn og' ei'in skrffstof istiórinn. Sá splunVurnvi taldi peningana, og gæslustjórarnir nýiu góndn ánægð- ir yfir því, að hafa þó eitthvað upp úr langri og trúrri þjónustu fvrir ráðhcrrann. En sýnilega brá viðtakanda í brún, þegar bvið var að telja þendngana og það sá»t, að ekkert vantaði. T>ar brást krókur, sem heldur en ekki átt.i aöhengja á Af bessu stutta ágripi sést, að framferði .ráðherrans ga.gnvart bankast.iórninni var íullkomlega eilis og að vér a’lir þrir værum glæpamenti, sem vísir væru til að ste-la úr bankanum, — fyrir ]xið skal hann síöar fá að svara. — Vér vorum levndir öllum ráö-igerð- um ráöberrans, áður en aísetning- arbréfin kotnu ; ekki gefinn kostur á þvi, að færa nokkrar varnir, áð- ur en dómurinn var fefdur, o.g af- hending á oigmtm banVans heimtuð tafarlau.st, um há-afgreiðslutima batikans, be'ti r ráðlierra bjóst við, að vér sist værum viðbúnir.' Jxið er því engin furða, þótt B.J. yrði svi’sþungnr, þegar liann frétti, að peningaforði bankans væri afh.on.tur í bezta Iagi, og en.gan eyri vantaði á það, sem átti að vera eftir bók- um bankans. þarna brást bogalist- in jafn-hervömim manni. Marga hefir hann hildi háð, ekki síður en Skuggasveinn. þegar störfmn i bankanum var lokið, gekk ég lieitn, en sá á leið- inni lióp manna, sem var að lesa uppfesta skammarauglýsing frá ráðh. utn bankastjórnina ; beyri ég þá að einn Jveirra segir : “Mik- ið hrakmenni er hann B.J., fyrst að reka mennina frá án saka, og svo festa upp á» götum bœjarins róg og lygar um þá”. Ég gekk til Jx'irra og sagði : “Ö, nokkuð svo, — verra ætlaöi ráðherran sér að hafa það ; hann er bújnn að láta leita að glæp síöan í apríl og ætl- aöi að tylla honmn þarna niður, en smalarnir hans hafa ekki reynst fundvísir. þið standið hér óánægð- ir yfir þvt, hve anglýsinigin er sví- virðileg, en hann situr héima í ráðherrastólnum sáróánægður yfir því, að geta ekki auglýst eitthvað mergjað, annað en þéssa gömlu og vanalegu ísafoldar-lygi, sem gerir aðra tortryjfgilega, en samranirnar vanta. K.ii hann sleppur’ekkd í þetta sinn ; hann skal fá að sanna þatt atvik, sem gefi honum rétt til að fara aö bankastjórnarmönnun- um sem glæpatnönnmn. það er ekki sopjð kálið, þó í ausvtna sé komið, og ekki skal ég harma ]>að, þótt hann sé nú að tegla til fóta- gafiinn í stjórnarlikkistima sína. Líklega kemttr fáttm mönnttm til httgar, að vandlætitig ráðh. við bankastjórndna sé sprottdn af um- hyggjtt fvrir hag I/ands‘oankans. Arið 1901 vðrtt þeir B.J. og B.Kr. aðal forgöngumenn þess, aö leggja Landsbankann niður ; síðan heiir hvorugur ]>eirra sagt eitt vingjarn- legt orð í garð batikans ; þvert á móti notað hvert tœkifæri til að níða hann og stjórn hans. Og enn- færri verða þeir, sem álíta að bankantim fari fram við þessa nvjti stjórn. Alt þetta vafstur ‘ráðh. með rattnsóknarnefnd og stjórnar- afsetning er einmipis sprott'ð af hatri til cinstakra manna og hefndargirni. Hvað mig sjálfan snertir, þá tek ég það rólega, þótt hann taki af mér stöðu mina ástæðulaust. Ég kannast við, að B.J. er vorkunn, þó hanu vilji hefna sín á mér, því oft hefi ég verið þröskuldur á vegi hans, og enginn veit nema hann og ég, hve oft ég hefi hindrað hann frá, að koma fram skemdarverk- um sínum gegn föðurlandi okkar beggja. Ég lit til baka með þ.egi- legri endtirminningu um, að ég- gat gert þetta, og kýs mikltt heldur að taka á tnófd nokkrum óþæigindum nú, heldur en að hitt hefði mis- hepnast. Kðlilega ergir ]xtð hann. Kn hvort það er ráðvandlegt að nota opinlierar stöður tfl hefndar- verka, verða lesendttr að dæma um. Ég skil hefndarhug B.J. ti! min, en fedði minn hest frá þvt, að skilja meíferð li.J. á háyfirdómara Kr. Jcnssvni, sem er hontim fretnri aí \iti og mannkostum öllum. Ilann hefir i mörg ár verið samverka- maður og hjálparhella B.J. í lands- múium, og l >ks hjálpað honum upp í vald tsessitni, sem liann ald rei skvldi h.afa gert. b'n strax setu B.J. er sesttir í sætið, og þykist ekk.i þttrfa hans 1 j lp lengttr, þá sparkar h inn f Kr.J. og rekur hann frá með þeim ttmmæltim, að hann hafi sviksamlegia gictt stöðu sinnar og haít “frátnttnalega lélegt eftiilit" við hankaitn, og svo lætur hann festa upp á götuhorn- um bæj’rins 'ennan íalfega vitnis- burð’. Vel er nú latinuð margra ára v.iniátta og hjálp. Krt ekkcrt sýtiir j battir en þetta innri mann B. J. í Svotta er maðttrinn, þegar hann er skoöaður i spegli. þetta er ekki tilviljun eða eins dæmi. t mörg ár var Valtýr •Guðmundsson vippá- J haldsvinur B.J., svo ísafold gat | aldrei hœlt honum nóg fyrir vits- | muni og ættjarðarást. Kn jafn- skjótt sem B.J. þykist ekki þttrfa að brúka hann lengttr, þá sparkar hann í V. G. og gerist forgöngtt- tnaður þess-, að smána hattn og reka af þingi. Mörg fleiri dæmi man éir, en grein þessi yröi of löng, ef ég ritaði þatt hér. þetta œtti að vera næg bendi'ng til þeirra þdng- rnanna, sem hann á síðasta þingi leiddi eins og kindttr í bandi, hvcrs 'peir eiga von, þegar átrimaðíirgoö- ið þedrra þarf ekki lengttr að brúka þá. Ilann er nú kominn bæst á heíðartindinn og þykist hufa þar traust sæti, svo hægöarledkur sé, að kippa þesstim tipp úr forinni, upp í hálaunuð sæti, en svo fleygja hinum i fvrrf staöinn. Han.n er bú- initi að greföa ramisókaarnieftidinni 3000 kr. — og mikiö ef’tir ennþá. Kkki cr þetta fé samt úr vsa B. J. það er hans siðtir, þegar hann er að gæða vinum síntim eða hefna s!n á óvintim, þá tekur hann féð úr landssjóði. I/andsmenn eru nógu efnaðir. Ef til vill kunna sumir að ætlast til þess, að ég hrekti hér með rök- um á'burð B.J. á bankastjórnina, en það yröi oílangt rnál hér, og verður neynt að gera það á öðr- um stað. h'uga B.J. á hann ekkert föður- land ; þess vegna þarf haitn ekki að hugsa um það. En hann á sig sjálían, og þvi þarf ltann að hugsa tun sig. Og hann á óvini, sem hann þarf að hefna sin á. þetta held ég verði þráðuricnn í œfisögu B.J., þegar hún verður rituð, og stjórnarárin hans verða t sögu landsins láflatts norðanrstórhríðar- bylur, þar sem einskis gróðttrs má vænta. þcgar ég minnist á æfisög.u, þá kemtir mér í httg, hvort B.J. hafi aldrcd hugkvæmst það, að æfisaga hans verði dálítið keimlík æfisög- ttm Gissttrar þorvaldssonar og Marðar gamla, nema hvað haun er LEIÐBEININGAR —SKRA YFIR ÁREIIIANLEGA VERZLUNARMENN ÍWINNIPEG MUSIC OG IILJÓÐFÆRI CHOS5, aOULDINO & 5KINNER, LTD. 323 Po»tHireAv«. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Mhiii 'ialsiini 4 80 W. Alfred AJbert, lslenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCB & CO. 35 6 Main f>t. Pin>ne 26 3 W. Alfred AJbert, báöarþjónn. BYGGINGA oir ELDIVIÐUR. J. D. McAHTHUK CO , LTD. PycRÍnjj. -ok EJdiviour 1 noild-öiu «g smásölu. Sölust: Princess «>k 'lais. 5060,5u6i, 5U»>2 VlNSÖLUMENN OBO. VBLIB, Ilei dsöln Vínsui. 185. 181 ronaí?© Atcv.1L Sn.é-söhi tHisími 352. Stór-sOln talsfmi 4fi<L STUCKs & BUNDS W. SANEORD EVANS CO 32 6 Nýja (írain Exchanpe Talsfmf Sfif aiYNDaBmIDIR. O. H. LLEWELLIN, “Medailions’’ o« Mjndarammar S arfstoia horai Paik St. ou Louan Avenne sKOTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDcrmott. VVinnipeff. TII05. RYAN & CO. Allskonar skótau. 44 Princess St. THB v% m. A. MARSH CO. WE5TERN LTI). I ramJeiöcudur ui I ínu ftkótaui. 'J aislnu: 3710 88 Princess &t. “liiiíh Mei it” Marsh ökór KAFMAGNSVELAROG AHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Sinith st lai-lmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskouar vélum. OOODYEAR ELECTRICCO. Kellogg's Taistmar og öli þaraöiút. éhöld Talslmi »r23. 56 Albén St. KAFMAGN8 AKKOKÐ8MENN MODERN ELECTHiC CO 412 Portage Ave Tal.>ími: 5658 Viögjörö og Vlr-lagning — allskonar. bYGGlNGA - EFM. JOHN OUNN óc 50NS Talsfmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bczta Ste>n, Kaik, Cement, Saud o. fl. THOMA5 BLACK Selur JAinvör . og bygginga-efni allskonar 76—82 Loinbard St. Talsími 600 THE VVlNNIPtG 5UPPLY CO., LTD. 298 Rietta ot. 'i aisímar: 1«3<> & 2187 Kalk, ^teinn, Cement. Sand og Möl BY G GIN GAM KlbTAKAR. J H. O RIS5ELL . Hyggini2ameistari. 1 Silvester-Wi lson byggingunni. Tals: 1068 P \UL m. clemens Byarginga Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAs. og RUBBER hTIxMPLAR MAMTOBA STEN4.IL & STAMP WORKS 421 Main St. Taisími 1S8IJ P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimplaár mélmiogtogleöri CLYDEBANK SAUMAYÉLA ADOERDAR- MADUh'. lirúkaöar vólar seldar iré $5.Mi og yljr 56 4 Notre Damo Phoue, Muiu 86 24 ACCOUNTANTS a AUDITOta* A. A. JACKSON. Accountant *>nd Auaitor Skrifst.— 28 Meic.hants I ank. Tn^s.: ULIA, H.JOLÁSS FEITI UG FI>4. WIN,MI>E(i OIL COMRANY. LTf>. Púa til öteinOliu, Ga»oline og hjó:é‘+-abur8 Tal-ími 1 590 611 Ashdovrn ' TIMLUK ok BULOND THOS. OYSTAD, 2. 8 KimneJj Bl<l(r Viöur i vairnhJössuii til noteiHta, bulöud til PII'E & hUlLEK CUVEKING UREAT WEST PIPE COVERINU CO. 132 Loinbard Street. VIUG1RÐ1N..AU. THB GREAT WEST WIRH FBNCE CO„ LT»> Alskonar vlrgiröingar iynr bœndiir og i>>r){art». 76 Lombaid St. VVinnipeR. KI.DAVEdau u. fu McCLARY’S, Winnipeg. Siœrstu fraiuleioendur í Canuda af Stów,, Steiuvöru [GrHnitewAresj og fl. ALNAVAKA I hKIIÆ."OLU R. J. WHITLA & ca, LIMITBD 264 McDermott Ave *\ iurápeg: “Kinc of the Road ’ OVKRAULS, BILLIARD & l'UUL TABL ES> ______ W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 i Alolson liaiakiv . öll nauösynleg éhöld. Éc gjöri viö Hooi-bo’JÍ?’' N A L A R. JOIIN HANTON 203 Hammond Hiock 'lalsicai WHH Sendiö strax eftir Verölistrt og SýnishoroHrr GA&ULINE VéJnr og RruiiuboraT ONTARIO W (ND ENI.INI: «nd PUMP CO. LT*> ;iúl Chamber St. öíiiu: 2ú«H Vin<imilJur— Pmnpw— /tg»tar Véíar, BLOM OG bONGFUGLAR JAMBí.H 1.R.C H 442 „Notre Darne Ave. Tdlsími 2 6 Jvjs Bl.OM - allskouar. Söng fuglar o. tj. BANKARA li.Gi FUSKIPAA(iKNTR ALLOWAY & CHAMPION Nortii End lírauch: 667 Main \Tór seljum Avisanir borganh gar é Isiautíí LÆKNA UG 8P1TALA AMÖLP- CHANDLER & FISIIER, LIMITEO Lækna og L/yraiækna éuöxd, o* host ituaa úhfiri 185 Lombuid St., Winnitæg, Man. það getur þin.gið eitt gert, sem þá ingin sé eins a.lgerleýa- áátæöulaicv, hefir kosið. þeir Iviríkur Brietn og jeins og blaðið ftillyrðir að hÚR sé;- Kristján Jótisson taka þvi sæti í j En hins vegar eiga þeir menn hítr bankastjórninni aítur umidr eáns ! ltlut að máli, sem til þessa tíniía. fyrsta daginn, sem bankfnn verðurjhaía haft svo mikíð alj)ýðutrau»t, opnaður eftir nýárið, hvað scm að almenning.i er það ekki láaudr, ráðherra seg.ir. En þetta mun hann i þó hann vilji fá vfssti sín>a tim það>. alls ekkí h-afa athugað, ]x-gar hann j hvort mienn þéssir sóu svo ero vék þeim frá”. Svo er að sjá á Lögréttn, að Reykjavikurbúnm, og þá vœntan- lega öllutn þorra alþýðu á Island.i, þyki ráðgjaf’mn hafa b©kt hér valcli sínu nokkru frekar, en æskilegt hefði. verið, og að bmdsbtiar eigi tninni höfðingi en þeir og aJð öllu j sanngjarna kröfu á hendur ráð- minna í hann spurutið. ! gjafa til þ«ss að hanit upplýsi mál- _ „ ið miklu nákvæmar eti g-ert er í Iryftvi Giinnarsson.! . „ r .. . - istjórnarraðs yfirly.singuiinj, aður — jen kjósendttr sætti sfg við þessa ; ráðsmensku hans. Ilins vegar er lllaðið Logretta endar gmtt sína óhURSandif að ráðgjafin„ hrföi tck- um þetta mál á þe.ssa leið : | ið þetta spor nemu hann hefði HaJa ná þessir menn, K.É. og jekki að eins haft fulla sanntæringu M.S. (hinir settn gæslustjórar), j heldur einnig fulla vissu fyrir þvt, traust þjóðarinnar, sem er eigandi j að þetta væri nauðsynlegt bank- bankans, móti þeim Kiríki Briem jans vegna og þjóðarinnar. Ennþá og Kristjánd Jónssyni, — og Hefir Björn Kristjánsson traust hennar á móti Tryggva Gunnarssyni ? — þessu hvorutveggju er hiklaust hæ-gt að svara neitandi. þó Björn sé gamall kaupmaður, hefir hattn ekkert við bankastörf fengdst. Hin- ir eru alveg óþektir roenn. þedr Eiríkur Briem og Kr. Jóns- son eru kosnir gœslustjórar bank- ans af alþingi, Eftir götnlu battka- löguuum hefir ráðherra heimild til að víkja þeirn frá um stundarsak- ir. En eftir nýju bankalögtmum, sem koma í gildi 1. jan. næstk., hefir hann enga heimild til }>ess. hefir vörn sú eöa ástæður þær, sem hann hefir haft fyrir þessu snögga viðbragði, ckki borist hing- að v.estur. það er hvorttve>ggja til, að málgagn lians ísafold feeri þær ástæðttr, þegar íslandspóstur kent- ur næst, því vel má vera, að ráð- gjafinn taki þá stefnu, að geyma allar frekari skýringar um þetta mál þar til þing kenntr saman næst. Að vtsu cr alls ekkí vfst, að æs- ingarnar út af þessari afse.tn.ingu bankastjórtiarnnar hafi valdið eins mikltt uppþoti eins og Lögrétta lætur í veðri vaka, eða að afsetn- bættixlsga sekir, að þeir verðsknidc þá harðýögi og ' vunviröu, sew þeir með þessari áfsetningu haia. orðdð fvrir. ]>vi að þeim ínunntirn öllum ólöstuðum, sem' mynda hroa. nýtju han.kastjórn, þá Hggur það ri meðvi'tund Vesttir-Islendinga, afe, þeir sén í engn trúverðugri ett fuí ir, setn burt var citið. En edns og tekið liefir verið frattt þá er ekki aiin ið hugsandi, en aíí> ráðgjafin.n hafi haft einhverj,j3 str fttllnægjandi ástæður fyrir því spori, sem hann hefir stigið, og ef þær ástæður verða ekk.i tártar nokkurn veginn nákvæmlega og ljóslega í hbiði hans, þá getur ekke hjá þyí farið, að þvr veröi gerðaa kunnar á nœsta alþingi. k AUITÐ af þcirn og. vt rzlið vi4> [>á sem auglýsa starfs^Hii sfnw f Heimskringlu og ]>ft fáið þ*>r hrtri vörnr með hrtrn veiði og l.ctar útilátnar............ PRENTUN VÉR N.JÓTUM, sem steudur, viðskipta margrn Winnipeg starfs- og “Bu8Íness”-manna.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir — Vér viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund, — Vér ábyrgjnmst að gera yður iinægða. — Sfmið yðar næstu prent pöntun til —. ’Phone: Main 5944 The ANDERSON Co. SSTS,. PROMPT PRINTERS WINNIPEG. Auglýsing^ Fíieinar úrvalslóðir, aílar hrem*- aðar og sléttar eins óg gólfið, «{>>. a hinii fagrasta hveli norðaustar- lega í BaJlard, í grend við hedtntír mitt, hvar lóðir ‘ eru óðnm a?5 stíga í verði og mikið er að bygjö~ ast, — get ég nú 'selt hverjutc. þeitn, sem fljótlega vill sLima þesjvEt — munnlega eða bréllega, á $3ö& hverja lóð, $190 borgist út í hötki, en kaupandi má ráða skilmálum i. hinu ; vextir 8 prósent. Stærð 166- anna er 42x128 fe't aftur að 14 íetau breiðum bakvegi. Eignarréttur etr hinn tnaustasti. — ]>að er kuiíta- ugra en frá þurfi a-ð segja, að NÚ ER TÆKIFÆRIÐ TIL ABí Avaxta peninga SlNA í SEATTLE FASTEIGNUM É-g ræð löndum mínum htklanst: til að katipa þessar lóðir, og þa6 mun sannast, að þedr, sem'íara., vil ja að ráðum tnímim í þessu eím. , munu bera ágóða mikinn ár být um og hrósa happi yfir kaupummr. seinna rneir. Virðingarfylst, F. R. JOHKSON. P0ú9 Uth Ave. N.W., S«,ttlé,Wasfc..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.