Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.12.1909, Blaðsíða 3
ÍÍÍUMSKRtNGntf WINNÍPÉCÍ, 2á. OES. 1900. «1». 3* Cor. Porla^ö Ave aod Fort St. " 28. -a.:r. PflKX PYRSTC VERÐLAUN k 8AINT LOUIS SÍNINQDNNI. Dag og kveldkensla. Telefón 45. Haustkonsia byrjar 1 Sept. Bæklingur meö myndum ókeypis. Skiififl til: Tfte Secretary, Winnipey Sueineas College, tVinnipeg Man. A S. It i lílIA li Selur HWkistur o»? annast um ótfarir. Allur útbúuaftur sA b* *ti. Enfremur selur h^iiu al skuuar miuuisvarða legst' ina. 121 Nena St. Phoue 806 HKIUHKKI MiiLU ow TVÆI skemtile«ar sömut fA nýir ka- i • endur fvrir aA «ins o» Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Áag. Beuediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. TUE “Arena” Þessi vinsæli skautaskáli hér f ve8turbænum er nú opinn. Isinn er ftgœtur. 18da Mounted Rifles Band Bpilab á Arena. KAIíLM. 25c.—KONUR I5c. Chas. L. Trebilcock. Manager. E ' £3 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas APalheidur Svipurmu Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmftl Cor dulu frænku. — Alt góðar s'igur og sum- ar Agætar, efnismiklar, fróðlegar og speunandi. Nú er tfuiinn að gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeins f> eint ;k eft- ir af suinum bókunum. Heimskringla P.O. Box3083, Winuipex i Bréf til Heimskringlu. LOS ANGELF-S, CAL. 5. desember 1&09 Kæri lærra ritstjóri! Ég heLd ég haíi talað um, aö senda þér eina línu, en þegar til kemur, þá hefi ég raunar lítið sem ekkert aö segja. Bæði er nú hað, að lítið hefir borið við hér, er stórtíðindi megi fieita síðan ég kom hingað suður íyrir 2 mánuð- itm síðan, og svo er ég ekki nægi- legfi kunnugur, enda þó ég væri hér vetrartíma fyrir 2 ártim síðan. itg dvel ekki í sjálfum bænum Los Angeles, heldtir San I’edro, sem er aðal haftiarbær frá I,os Angeles, eða réttara sagt v a r, því nú hefir sá “he lagi Pétur” sameinast aðíilbænum. Við erum hér 3> sam- landar, gamlir félagar, og hiér ynd- islegt að vera að vetrinum til. — Ivinhver strjálingur mtin vera af ísj ndingum ttppd í aðalbœnum, en |tví miðttr veit ég ekki, hvar þeir ltalda til. itg er þó svo gerður, að trig. langar æfinlega til að kynnast löndum, ef ég veit af þedm nær- lendis, og kaiwt bezt við mig með- al þeirra. Fn það var nú ekki þetta, sem ég ætlaði að minnast á, heldttr var það á sýninguna í Winnipeg 1912. — Hvernig stendur annars á, að enginn skttli minnast á hlut- töku íslendinga í henni síðan þú gerðir tillögur þinar í vor er leið, og sem ég gerði þá dálitlar at- httgasemdir við? Kins og ég tók fram þá, leizt'mér vel á þær til- lögur þin-ar yfir höfuð, og bjóst við, að margir mitndti láta mein- ingu sítia í ljósi um þær, og máske koma fram með nýjar tillögur, en ekkert hefi ég séð af því tagii. Mér finst þó alveg ófœrt, að sleppa al- veg hugmyndinni' um, að landar taki þátt í sýningunni, og reyni að gera það myndarlega og. á þann hátt, sem álíta mætti að helzt vekti eftirtekt og yki þekkingu á landinu alment. Að sjálfsögðu mundi ];að aðallega lenda á Islend- ingum í Winnipeg, að gangast fyr- ir að koma því i verk, en ljúft ætti það að vera öllum íslandsvin- um, að hjálpa t.il með ráði og dáð, eftdr því sem afstaða og krdngum- stæður leyfðtt. Mig minnjr, ritst jóri góður, að þú létir þess getið í vor, að mörgum mundii virðast óþarf- lega snemma vakið máls á þessu efni, en mér virðist mjög á annan veg. Tíminn ntá, að mínu áliti, ekki styttri vera. það tekur lang- an tíma, að afla sýningarmuna og áhalda og saifna nattðsynlegri fjár- upphæð. Sjálfsagt tel ég að ykkur íslenzku ritstjárunum verði eink- um ætlað, að gera tillögur og ræða niálið, og um leið hirta skoð- anir og tillögtir attnara. Og ef ég m-ætti legpja orð í belg, þá teldi cg beppilegast, þegar málið hefir verið rætt nokkuð, að boðað yrði til almenns fundar þar í Winnipeg og nefnd kosin til aö hafa aðal- framkvæmdir á hendi, en hún út- vegaði sér svo umboðsmenn út um lslendingab.ygðirn.ar, bæði til að pan ast 'fyrir fjársiifnun, íitvega muni og annarar aðsto^Sar. Fjöl- yrði svo ekki frekara ttm þetta, en treysti því, að þú gerir þítt til að má'ið ekki falli algerlega niður. þó skal ég geta þess strax, að heldur kvs ég enga hluttöku en edn- hverja ómynd. Hérna um daginn las é-g ritdóm eftir jón Runólfsson (Lögberg nr. t i 45) um “Jón Austfirðing” etc. (kvæði Gutt. J. Guttormssonar), og geðjaðist. mér vel að. Mér heíir æfinlega geðjast ágaotlega a5 þeim ljóöum, som ég hefi séö eftií Jóax sjálfan og- langaö til aö kjmpast honutn, en ]>að verður nú líklega “með sejnni skipunum”. En þegar hann miunist þar áv’skállin á ís- landi, þá verð ég að geta þess, að þó aö hann, efalaust, kunni miklu betur að meta og dæma um skáld- skap en ég, þá virðist mér hann óþarflega og ósanngjarnlega harð- lientur á Guðm. Guðmundssyni, og ill.i trúi ég því, að margir skrifi •ind.ir dóm hans um “Strengleika” skilyrðisláust. Hins vegar er það ilveg satt, að Guðmundi hefir stórlega farið fram upp á síðkast- ið og ljóð hans að verða talsvert veigameiri. — Hvað viðvíkur H. flafstein, þá er ég Jóni að því leyti samdóma, að hann hefir Itvergi nærri fengið þá viöurkenn- ngu, sem honum ber sem skáldi. bað er alveg satt, að á meðal hiuna yngri skálda, með alt böl- sýnið og ömurleikann, má heita að hanti standi sem “klettur úr haf- nu”, sem skáld karlmenskunnar, traustsins, sjálfstæðisins og áræð- isins (Ednar Benediktsson fcr að nokkru Leyti í sömu átt). En það fer að líkindum hér, sem oftar, að meðalmeninirnir fá sinn heiður og laun “þegar í þesstt lífi” (og það stundum um of), en þeir, sem skara fram úr, mikilmennin, verða að hiða eítir viðurkenningunni, þar til ])«ir eru komnir undir græna torfu. Satt að segja er ég farinn að hálf-þreytast á deilunum um kirkjufélaigdð og kenningarfrelsi nresta, og álít, að úr þessu mætti láita kirkjulegu málgögndn eigast við um það. þó má víst telja heppilegt og tímabært, að flytja hinn fræöandi fyrirlestur Jóns Helgasonar lectors, er Hkr. hefir v.erið að birta undanfarið. Sig. Magnússon. HNAUSA, MAN. 14. des. 1909. það hefði þótt fyrirsögn fyrir nokkrum árum, ef sagt hefði verið að verða mundi vatnsekla hér í Nýja íslandi ; en nú er svo komið, að talsverður hörgull var viða orðinn á því b<cði sumar og vetur þessi síðustu ár, svo ýmsir hafa látið bora eftir vatni á löndum sínum f ár. Mr. Sigtr. Jónasson á Gimli hefir unnið að þessari brunn- borun, o-g alt af náð nœgu vatni á 50.—100 feta dýpi, og það svo miklu á nokkrum stöðum, að það hefir gosið sjélft upp úr pípunum, og hefir þá orðið að haía sig alla vfð, að fá sem fyrst vald yfir því. Mun herra Sígtryggur nú vera bú- inn að bora eftir vatni og ná því hjá nær 20 bændum. það er hið mesta þarfaverk og hlýtur að hafa mikil verðhækkunaráhrii á þessi lönd. O.G.A. ----—•♦— —». « Dánarfregn. þann 24. ágúst sl. andaðist minn ástkæri faðir 1 lelgi Daníels- son, að heimili tengdasonar síns Daða Jónssonar og öntvu dóttur sinnar, að Gardar, N.D., 83. ára gamall, eftir tveggja mánaða las- ledka og tveggja daga rúmfestu. Hann var jarðsunginn 25. s.m. af séra Kristni K. Ölafssyni, að Ey- ford. N.p. þar fivikr hann við hlið sinnar ástkíeru óiginkOnu. :FriöEÍku Jakobínu Sæcauhdsdóttur, sem andaödst 10. des. 1901. HeJgi sál. var fæddur á Eiði á Langanesi í Noröur-þdngeyjarsýslu á íslandi. Foreldrar hans voru þau Daníel Jónsson og HelgaÉymunds- dóttir. Hann misti foreldra sina í æsku, og ólst upp hjá systkinum sínum til 29 ára aldurs, að hann kvongaðist Friðriku Jakohínu Sæ- mundsdóttur frá Heiði á Langa- nesi. þar bjuggu þau hjómin 9 ár, fluttu þá að Hrollaugsstöðum í sömu sveit og bjuggu þar 11 ár. þau eignuðust 7 börn, 2 þeirra dóu ung en 5 lifa, 2 synir og 3 dætur, sem öll eru í Ámeríku. Tvö þeirra búa að Gardar, N.D., Danel, ógift- ur, og Anma, gift Daða Jónssyni. Hin 3 búa í Sutan River dalnum í Manitoba : Sæmundur (giftur Eg- ilsínu Hal'dórsdóttur Egilssonar), þórdis (giít Gunnari G. Pálssyni) og Guðh'jörg Oktavía (gift Sigur- bdrni Friðbjörnssvni). jog kona hans til Ameríku óg feett- ust að hjá Jóhanni Torfasyni og konu hana í Mountain bygð í Pem- itMíva Có., N.p., og dvöldu hjá jþeám 2 ár. Fluttu þá til Daaiels . sonar síns að Eyford og voru hj.á honum 9 ára tíma. Síðustu 11 ár æfi sinnar dvaldi Helgi sál. hjá iDaða og Önnu dóttur sinnf, með styrk Daníels sonar síns. Siðari hluti æfinnar var Helga sál. mjiög erfiður, þar setn hann var búinn að vera blindur í 29 ár, en hann bar það með frábærri stillingu og þolinmæði. Hann var ástríkur eiginmaður og umhyggju- satnur og góður faödr. Blessun og friður hvili yfir mold- um hans I Við fjarverandi börn hins látna þökkum alúðlega þeim hjónum Daða Jónssyni og önnu systur okkar alla umönnun, sem þau vei'ttu föður okkar, og einnig Dan- íel bróður okkar, scm annaðist út- förima með mesta sóma. Svo þökk- um við öllum þeim, sem viðstadd- ir voru jarðarför föður okkar sál. Sjö árum síðar fluttist Helgi sál. Dóttir hins látna. Ólöf í Ási. Hún Ölöf í Ási var hrakin og hrjáð og heygð niðr í fordóma haugum, en hreAmt er hún gull, þá að henni er gáð með hedlbrigðrar skynsemis augum. Viö sjáum þar mannlífsins sorgdimman leik, þar sól rann á himninum öfug. þó inst væri Ölöf mjög viðkvaem og veik, hún var þó í sannleika göfug. Alt hennar líf var ein óslitin þrá eftir einhverjum svaladrykk hollum. Hún sá lækjarsprænur, er sýndust frá saltblöndum leirugum pollum. Hve oft cr líf okkar óslitin þrá eítir ástanna svalandi liudum, og inst inni í sál vorri uppdrög.um þá ógrynm' af fölsuðum myndum. Ég v.eit að hann Gvettdur í garð okkar hjó, hann getur um breyskleika syndir. Með list og með kyngi hann kænlega dró af karlmönnum svartari mvndir. Hrein snild er hans Guðmundar hugsana vél, í heim er hann listanna settur. Hann Ástadís drengjanna dregur upp vel, — þar er dráttur hver einastd réttur. R. J. Davíðsson. Góð Jóla- og Nýársgjöf. Qefið yini yðar einn árgang af Heimskringlu í jólagjöf. Sú gjöf mun festa vináttu yðar á minni hans betur en nokkur önnur gjöf.— í hvert skifti sem blaðið kemur til hans, þá minnist hann yðar. rR08LirHOTEL1 115 Adelaide St. WmnipeR Bfzta $1.50 A dats búsi í Vestur- Canada. Keytsla óKeypis tuilli vaynstöóva o« hússins A uóttn o$ degi. A',hlynniuif{ hÍQsbez-a. Við- steifti ítlei.dinaa ósKast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm 2 O. ROY, eigarrdi. « JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OQ VINDLAR. VfNVEITARI T.H.FRASER, fSLENDINGUR. Jarnos Thorpo, Elgandl A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er í Jimmy’s Hótel. Besta verk, Agmt verkfœri; Rakstur 15c en HárskurÓur 25c. — Öskar viöskifta íslendiuKa. — MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, ctcandl. á móti markafiunm WINNIPBQ Beztu teeundir af viufönicum og vindl am, aðhlynning góð hósið enduibaett Woodbine Hotel Stnista Billiard Hall 1 Norðvesturlandino Tiu Pool-borö.—Alskonar vfno« vindiar Lennon & Hebb, EÍKODdur. Omeinguð Hörlérept j beint £rá verksmiðjunnii á Ir- landi. Af þvi vér kaupum ” beint þaðan, gietum vér selt írsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í borginni. 15 prósent af- sláttnr næstu 2 vikur. \ I C. S. S. Malone 552 PORTAGE AVc. Phonc Main 147* 16-12-9 Hvað cr að? Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? Hver s& er vill fá sér eitthvað nýtt að lesa f hverri viku, ætti að gerast kaupaudiað Heiuiskringlu. Hún færir lesendum sfn- um ýmiskonar nýjan fróð- leik 52 sinnum & ári fyrir aðeins $2.00. Viltu ekki vera með ? Tl'l)oniinion Bank NOTRE DAME Ave. RKANCH Cor. Nem Sl ÍSLENZKA TÖLUÐ. VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI. SJÓÐS DEILDINNI. — VBXTIR BOROAÐIR AF INNLÖOUM. HÖFUÐSTOLL ... S3.983.392.JS SPAHISJÓÐUU - - $5,300,000.00 H. A. BKIQHT. MANAQER. 90 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 91 92 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 93 Þ^gar hann tók þær burtu, sá Mórits að hann hafði kfátdö. þi’ssi þverúðarlulli ai’:rotamaður grét af endur- minnángunnd um móður sína, sem dó í fátækra.hœlinu. “Hvernig gekk ]wið svo seiiina?” spurði Mórits. VII. Jakob Kron. (Framliald). “Þegar búið var jað jarðsetja móður mina”, sagði Jakob Kron, “lagði ég ai stað til að finna föður ^uiiin. F,g kom þingað utn kvöld í desembermánuði > kuldaveðri. lleimili hans var stórt og skrautlegt °K stóð í Elísborgar griifadæmi, því faðir minn, sem var barún, var yfirmaður við Elfsborgar herdeilddna. 1 í)g komst að því, áður en ég kom þangað, að ktðdr minn vur nvgiftur rikri hefðarmey, setn sagt var að hann elskaði mikið. “Kins og ég sagði, kom ég til nýgiftti hjónanna um vetrarkvöl.l, það snjóaði mikið, o>g mér var mj”R kult, enda hafði ég ekkert lengið að borða allan dagimt. 1 Vg gekk inn i eldhúsið, en þar var enginn mað- "r, svo ég setbist ]:ar út í horn og beið. Eftdr litla ítund voru dyr að innra herberg.i opnaðar, og hálf- ' axittn drengitr koin hlattpandi út i eldhúsið. Eg l®kti hann strax, það var óvimtr minn,------bróðir minn. Haun hafði farið heim, til að dvelja um jólin hjá föður sínum, meðan ég, svangur og kaldur, varð að vaða í gegn um snjóinn til þess seinna----------en, biddu við, þú íærð að vita það strax. “Brófcir minn sá mig ekki, því hann hljóp i gegn tun eldhúsið án þess að líta við króknum þar sem ég siat. Strax á eftir kom einn af þjónunum. Ég stóð upp, heiisaði auðmjúkle-a og spuröi, hvort ég gæti fengið að tala við tarún.inn. Hann hugsaöi stundar- korn, en fylgdi mér svo til lierbergis hans, sem var á fyrsta sal. “Faðir minn var að skrifa. þegar ég kom inn, 1-it hattn upp og sjturði hryssingslega, hvað ég vildi. Titratidi gekk ég til hans og lagði rafhjartað á borð- ið. Hann grap það strax, og ég sá, að hann skifti lit. 'TIvað á þetta að þýða, drengur?” sagðt hann loks ruddalega. “Ég ílutti honutn kveðju móður minnar, sagði honum að ég heföi verið rekinn tir skóla sökum ó- samlyndis við son haits, hálfbróður minn, og bað hann innilega að vedta mér dálitla hjálp, því annars yrðd ég að deyja úr lutngri. Geturðu gizkað á, hverju faðir minn svaraði?" “Nei, hværju svaraði hann?" spurði Mórits með ákafa. “Hann stakk rafhjartanu í vasa sinn, oíur rólega, o.g það var eina sönnttnin, sem ég hafði. Greip síð- an i fc.jöllustrenginn og hringdi. þjónn kom inn. “ ‘Taktu þennan strák og fleygðtt honum lit’, •sagði faðir minn, ‘hann hefir hagað sér skamtnarlega og verið orðljótur. — Og ef þú’ — ttm leið og hann sn.'ri sér að mér — ‘kemnr oftar fyrir aitgu mér, þorpari, þá skal ég láta þig þar, sem þú sérð hvorki scl eða titngl. Ét með hann ! "þj nninn, sem var sterkur niaður, þreif til mín og hrin‘ti mér út. Svo var tnéx hrint o£an stigann og rekinn út í kuldann og kaíaldið. þetta var i fyrsta ski3ti, sem ég fantt föður minn, Mórits”. “Guð minn góður, þetta er hræðilegt”, sagði drengurinn. “þarna stóð ég þá — sagði hinn rauðhærði — titi fyrir húsi föður míns, þar sem ljós sást í hverj- um glugga, án skýTis og án þess að hafa nokkuð til að se£a hungur mitt með. þá festi hatrið rætur i huga mínum. Ég ledt til himins, hann var skýjum hulinn og engin stjarna sást. Ég lyfti upp hendi minni og sór að hata, fyrst föður minn og bróður, og svo alla auðmenin, sein væru eins innrættir og þeir. “Ég var nýibyrjaður 14, árið, cn nám mitt og þjámngar höfðu orðið til þess, að skynsemi mín þroskaðist sttemma. “Af þvi ég gat ekki fcngið vinnu, varð ég að sníkja mér að borða. Nokkrum dögum eft-ir að ég heimsótti íöður minn, faldi ég mig í rökkrinu úti í garðinum og beið hans. þegar hann kom, greip ég stóram stein og kastaði honum í höfuð hans. Hann datt ttiður þegjandi. Ég hljóp til hans og ledt á hann. Hann var ekki dauður, því hann hreyfði sig. Ég vissi ekki, hvað ég gerði, — ég ætlaði að fara að fullkomna morðið, en þá var tekið sterklega í hand- legg minn. það var satni þjónninn og rak tnig út, sem nú hafði fylgt húsbónda sínum, en veri’ð spotta- korn á eítir. Ég v’ar staðinn að verkinu. Faðir minn v-arð skjótt jafngóður, en ég beið dómsins í faltigelsinu. Aí þvi ég var svo ttngur, var ég dæmdur til að hýðast opánberkga og að vera fj igur ár í betrunarhúsinu. Veiitu hvað betrunarhús er, Mór- its?" “Ég held það sé hús, þar sem rnenn eiga að bctr- ast og hætta öllu illu háttalagi”. “J4, það er tilganguriim, eftir nafninu að dæma, en það er eitthvert hið bitrasta háð af stjórmnni’’. “því þá það?” “Af því að það ætti að hedta spillingarhús, etx ekki betrunarhús. Hver ögn af dygð, sjálísvirðingu og samvizku, sem tál er í manni, sem látinn er í slíkt ræningjabiæli, hverfur gjörsamlega, en í staðitin þróast hatur, glæpir og örvilnan”. “Og þú varst lokaður inm á slíkum stað?” sagði Mórits. ‘‘Já, fyrst var ég hýddur opin.berlegá við hýðdnga- staurinn, beint á móti örcdgahælinu, þar sem móðir mín dó, og i ásýnd fyrverandi skólabræðra minna, sem nú lvtu á mig sem imynd svívirðin.garinnar, og svo var ég lokaður inui í betrunarhiisinu til að betr- ast, — — ha, ha, ha. Ef'tdr íjögra ára samveru með rændngjum, þjófum og alls konar glæpamönnmn, ósvífnum, þrællvndum og óguðlegum, fleygðd mannfélagið mér út á götuna, hehnilislausum, ættingjalausum og án þcss ég væri fær um að vinna fyrir mér á heiðarlegan há-tt. ‘ Ég var 18 ára gatnall. það góða, sem tniér var kent meðan ég var barn, var ekki tneð öllu kulnaö út. Hugur minn var fullur af hatri að sönnu, cn samt fjrðaðist ég að stela, en ásetti mér að íá vinnu. i'Hefirðu meðtnælí ? spitrðu rnenn mig, þogar ég taö um vinnu. Ég haffd ettginn önnur tneðmiæli en þau, að ég heffci verið fjögur ár i betrunarhúsinu fyr- ir morðtTraun, þegar ég var 13 ára. Menn sneru sér frá mér með fyrirlitningu og létu tnig fara. Allstað- ar þar sem ég kom, var sama spurningin og sama svaríð. “Voðaieg örvilnan greáp huga mánn. Ég fór til Stokkhólms að lcita aS vinmt, cn þar var hinu sama að mæta, háði, blóti og rekinn burt al öllum. Ég flæktist enn nokkrar vikur um Stokkhólmsgöturnor,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.