Heimskringla - 30.12.1909, Blaðsíða 1
Þegar belgurinn rifnar.
Fregnsafn.
'íai kvei'ðustu viðburðir
hvaðanæfa
■ Mr. J. J. Coe, bóndi nálægt
Moose Jaw í Sask., brá sér nýlaga
til Detroit í Michigan og keypti
tar 30 mótorvagna íyrir sig og ná-
KJanna sína, sem allir eru bændur
«>ns og herra Coé. Hver vagn kost-
n&i frá 4% til 5 þúsund dollara.
^oe sagöi nágrönnum sínum áöttr
en hann fór sttöttr, að hann ætfaði
aö kaupa sér sjálfhreyfivagn. Utn
”0 af nágrönnum hans báðu hann
Þa strax að kattpa fyrir sig um
ledö,
og fengu honttm jafnharðan
bankaávísanir fyrir verði vagn-
anna. Hann borgaði félaginu, sem
nann keypti vagnana hjá, yfir 100
Pastind dollara í peningum.
1 járnbrautarslysi, sem varð á
reat Northern brautinni við Mon-
ticello í Minnesota á laugardags-
veldiö 19. þ.m., brann mikill póst
atndngur. Meðal annars brttnnu
yfir 100 pokar af blöðum og 2
sekkir af bréfttm frá Canada, og 5
sekkir af Bandaríkja-bréfum, og
otnniig nokkuö af ábyrgðarbréfum.
Hs brunnu þar um 15 þús. bréf.
est af hinum ábyrgsta pósti, sem
fann, voru jólasendingar.
Mælt er, að Peary norðttrpóls-
ari sé í nndirbúnmgi með að hefja
oiðangur til suðurpólsins á sama
>pi og með sömtt skipshöfn og
ann hafði i síðustu norðurpólsför
sinni.
Að ekki sé trútt um sættir
_eo Japöntim og Rússttm verðttr
nn ekki lengur dtilið. Rússar ertt
‘send;t 50 þús. hermanna til
mnchtiriu, til að verja landið. —
l'1,^ er í almæli i Pétursborg, að
^ i að edns ætli Japanar að leggja
wgnarltald á Kórett, þvcrt
an í Portsmouth samninginn,
e dttr ætli þedr einnig að taka
Manchttriu herskildi, og er sagt að
;.]u; s<‘" nú sem óðast að undiirbúa
Pess. Japanar ertt að attka her
'nn á sjó og landi, og hafa skipað
£ "m fjarverandi hermfinnum að
^oma strax ]u.;m 0(r tengjast her-
61 < um sinttm. þeir hafa pantað
frá þýzkalandi miklar byrgðir af
alls konar lækna-verkfærttm, með-
ulum og sára-umbúðum. Einnig
hafa þeir harðlega bannað allan
útflutning frá Japan til Manchttria,
o>g það þykir Rússttm ískyggileg-
asta tiltækið, og telja það ljóslega
benda á, hvern httg Japanar hafi
til þess landshluta.
— C. T. Warriner, féhirðir fyrir
eitt af öflugustu járnbrautafélög-
um í Bandaríkjttnttm, strauk fyrir
nokkrttm tíma. En hann náðist
aftur. Hann hefir nú játað, að hafa
stolið fr.á félaginu 640 þús. dollars.
Hann var dæmdur í 6 ára íanga-
vist.
— í síðtistu viku var stjórnar-
formaðurinn í Kóreu stunginn til
bana, að ætlað er af einum sam-
landa sínum, 20 ára gömlum pilti,
! sem tilheyrir Anarkista félagi Jxtr
í landi. Pilturinn var kristinn að
nafnintt til. Samtímis var æðsti
valdsmaður Breta í Bombay á Ind-
landi myrtur meðan hann var að
h'orfa á leik í stærsta ledkhúsinu
þar í borginni. — Um sama leyti
var vfirmaður lögreglunnar í St.
Pétursborg myrtur með sprengivél.
— Ennfremur var um sama leyti
gerð tilraun til að myrða stjórnar-
formanninn í Rúmeníu. þremur
skotum var hleypt á liann af ung-
um verkamanni, 2 skotin hittu
ekki, en eitt særði manninn lít-il-
lega. — Og enn um sama leyti var
hús eitt í St. Pétursborg sprengt í
loft upp með tundurvél. þeir, sem
þar vortt, létu lífið. Alt útlit er
fyrir, að öll þessi illverk séu gerð
að ráðum eða eftir fyrirskipunum
sama félags.
— Bæjarstjórnin í CLeveland hefir
veitt strætisbrautafélaginu þar 25
ára einka-starfsleyfi með þeitn skil-
mála, að fargjöld séu 3 cents, en
skiítd-fargjöld (Transfers) 4 cents,
og að ef féiagið fád ekki 6 prósent
ágóða af innstæðufé sinu á ári,
xtndir þessu fyrirkomulagi, þá skuii
öll 'fargjöld vera 4 cents.
— I,eópold Belgíukonungttr eftir-
lét 56 milíón dollara virði í fast-
eignum. Áður en hann dó, bjó
hann svo ttm hnútana, að börn
hans (3 dætur) frá fyrra hjóna-
bandii, skyldtt ,ekki fá meira en sína
miliónina hver. Hann neitaðd jafn-
an í lifanda lífi að borga til dætra
sinina nokkurn hluta af móðurarfi
þeirra, og i eríðaskrá sinni sá hann
svo um, að þær fengju ekkert af
honum. Hins vegar gæf hann bar-
ónsfrú Vaughan (eftdrlifatttd'i konu
sinni) og börnum þeirra meiri lilut
eigna sinna. Leópold hafði eftir að
hann varð ekkjumaðttr leynilega
kvongast konu þessari og átt með
henni 2 sonu. Miklar æsingar eru í
Belgíu út af ástandi þessarar kon-
ungsfjölskyldu. Ein af dætrum hins
látna konungs hefir lagt kröfu
þeirra systra allra fyrir dómstól-
ana, með þeim ásetningi, að gera
erfðaskrá föður síns ógilda, svo
þær systur geti náð öllum edgnun-
um á sitt vald, en ekkjan og börn
henmar verði svift arfinum. Hinn
nýi konungur í Belgíu hefir látið
þann vilja sinn í ljós, að hann vilji
hlynna að systrunum og styðja að
því með ráði og dáð, að þœr nái
eignunum á sitt vald. En óvíst er,
hve áhriiíamukill hann verður í
þessu eftti, því ekki virðist hann
vinsæll þar í Landi enn sem komið
er. Einn Sósíalisti í þinginu gerði
þá uppástungu, að hdnn nýi kon-
ungur væri beðinn að segja af sér
konungstign samstundis. En for-
maður stjórnarinnar neitaði að
láta bera þá uppástungu ttpp til
atkvæða.
— Til málsókmar stendur í St.
Catherine bæ í Toronto. Nálega
öll börn þau. sem nógtt eru stálp-
uð til þess að geta unnið, hafa yf-
irgefið skólana til þess að vinna
sér inn fáein cents jóLavikuna, og
skólarndr eru þess vegna sem nœst
tómir. Kennararnir hafa hótað
málsókn á hendur foreldrum allra
þessara barna.
— Stjórnarformaður Asquith á
Englandi hefir tekið það sterklega
fram í ræðtt, sem hann hélt nýLega,
að sjóher Breta sé svo öflugttr, að
hann hafi fttlla yfirburði á hedms-
ins höfum um mörg komandi 4r.
— Montreal borg telur 450 þús-
tindir íbúa, eð 260 milíón dollara
virði af skattskyldum eignttm. —
Toronto borg telur 350 þúsund í-
búa, með 269 miUómir í skattskyld-
ttm eignttm. Áætlaðar innbektir
Montreal borgar á komandi ári
eru 6 milíónir, en Toronto borgar
mdlíón dollarar. Toronto borg
hefir því bœði meiri skattskyldar
cignir og meiri ársinntektir, þó
þar sé 100 þúsund íbúum færra en
í Montreal borg.
— Zelaya, fyrrum forseti Nicara-
gua lýðveldisins, hefir beðið al-
gerðan ósigttr fyrir itppreistar-
mönnum og flúið lattd sitt. Hann
hafði komist um borð í mexi-
kanskt herskip t.il að forða lífinu.
Sagt er, að Bandaríkin muni ekki
skitta sér af honum framar.
— Bfcjarstjórnin í Montreal hefir
með atkvæðagreið.slti samþykt að
borga Controllers þar 10 þús doll-
ara árslattn. En' sjálíttr borgar-
stjórinn á að fá 6 þúsund dollara
þóknutt á ári fyrir starfa sinn.
— Vesalings dr. Cook fær rnarga
hnútu í blöðuuum ttm þessar mund
ir. Herra Ch. Wade, eintt a£ elztu
og nánustu kumnimgjum hans, ltefir
rétt nýlega skýrt [rá því, að dr.
Cook hafi fengið svo mörg hótun-
arbréf um líflát, að hann hafi orð-
ið sturlaður á geðstnunumim af
ótta, og farið í felur. Sjálfur seg-
ist Wade hafa ttm tíma geymt hin-
ar upprttnalegtt skýrslur dr. Cooks
viðvíkjandi pólarfundi hans, af því
að doktorinn þorði ekki að hafa
þær í sínum vörzlum, af ótta fyrir
því, að einhver mundi ráða sqr
bana til þess að komast yíir þær.
þess vegna hafi það verið ráðið,
að doktorinn skyldi ílýja, og það
hafi hann gert, klæðst dularbún-
ingi, rakað af sér alt skeggið óg
tekið upp dularnafn. Herra I.otts-
dtile, skrifari læknisins, var sendttr
til Kaupmannahafniar með afrit af
þeitn skjölum, sem áttu að sanna
pólarfundinn, en sjálfttr ætlaði
læknirinn að ferðast með konu
sinni til Genoa í Sviss, með upp-
runalegu skjölin. þatt hjón yfirgáfu
hótelið, þar sem þau dvöldu þann
24. nóvember. Til Evrópu komst
hann undir nafttinu Hunter. En
kona hans sigldi þann 4. des. frá
New York með hin margumræddu
skjofP Ekki hafði spurst neitt til
þedrra hjóna í Evrópu, er síðast
fréittist, og enginn veit með vissu,
hvar dr. Cook er niður kominn.
— Jóla-bylur hefir ætt yfir mik-
inn hluta af Ameríku og gert tjón
mikið á ýmsum stöðum. Flóðalda
rttddi um koll 3 hundruð húsum í
bænum Chelsea, Mass., og um 2
þúsund manns, sem í þeim bjó,
komst nauðulega undan, að eins
druknuðu þar í rúmi sínu ein
gömitl og úrvasa hjón. þau höfðu
Leigt herbergi í kjallara, en hann
fylti áður en þau gætu forðað sér.
Flóðgarður 65 ára gamall hafði
bilað, svo að vatnið úr ánni, sem
bærinn stendnr við, æddi með ógna
kraftd yfir vesturhluta ltans, þar
sem þéttbygðast var, og flæddi
yfir allan vesturhluta bæjarins, um
hálfa mílu á hvern veg, og varð
vatnið frá 4—12 fet á dýpt. Lög-
reglttliðið vann í bátum að því að
bjarga þeitn mörgu, sem í vatnið
höfðu lent, og frelsaði þannig
margt fólk frá druknun. Rafafls og
gasleiðslustöðvarnar urðu ónýtar í
bráðdna. En það vildi til, að flóð-
alda þessi gekk yfir bæiinn kl: 10
á sunmtdagsmorguninn, svo að
dagsljós var. — Blindveðursbylur
æddd einnig yfir austurfylkin á
sunnudaginn var. Féll þá 18 þuml.
snjór í New York borg o.g vind-
hraðinn varð míla á mínútu. Allar
samgöngur teptust algerlega. í
Brooklyn mistu 4 mantts líf í þess-
um byl, og margra milíón dollara
virði í eignum og umbótum hefir
eyðilagst í þessu veðri. Skip hafa
víða skemst og farist.
—Eldi sló í klæðagerðarhús mik-
ið i Lundúnum þann 20. þ.m. og
gerði lj^ miiíón dollara eignatjón.
Húsið, sem var 5-Lyft þakti ekru-
lóð, og var ftilt af vörum. Ilúsið
var fult af fólki, þegar eldsins
varð fyrst vart, en eftir rúma kl,-
stund lá alt í ösku. Alt fólkiö
komst með natimindum út úr hús-
inu, nema 3 persónur, sem brunnu
til bana. Margir brendust til stór-
skemda í þessum eldi. — það er
tekið til þess, að John Burns,mál-
svani verkamanna í London þing-
inu og einn af ráðgjöfum Asquith-
stjórnarinnar, vann á þriðja kl.-
tima að því, að slökkva eld þenn-
an og bjarga úr honum og gekk
fram eins og hetja að því starfi
— og á eftir mætti hann á póli-
tiskum fundi eins og hann kom frá
eldinum, allur blóðttgur og sviðinn
og í brendnm og sundurtœttum
fötum.
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Ger ðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
&Sf EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LATIÐ HEIMA-
IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum yðar.
— George Thornton í Woodstock
í Ontanio var i sl. viku dæmdur í
tveggja ára fangelsi fyrir að eiga 3
konur.
— Maður brann til bana í Pitts-
burg, Fa., við að sýna hreyfimynd-
ir. það hafði kviknað í mynda-
strimlinum. Tvedr aðrir brunnu og
hættulega og 8 særðust í troðningi
sem fóLkið gerði til þess að kom-
ast út úr húsinu þar sem mynd-
irnar voru sýndar.
—^Stjórnendur C.P.R. filagsins
segja, að allar inntektir félagsins á
þessu ári muni verða um 100 milí-
ónir dollara, — meira en allar rík-
isinntektir Canacla á yfirstandandi
fjárhagsári, eins og þær eru áætl-
aðar af fjármálaráðgjaía ríkisins.
— Inntektir C.P.R. félagsins fara
nú óðfluga vaixandi með hverju ári
og eru meiri á þessu en nokkru
undangengnu ári. Inntektir félags-
ins að fráskildu brautakerfinu eru
af gufuskipum, hótelum og ritsíma
starfi. Brautarkerfið sjálft gefur af
sér 85 milíónir dollara.
- Frá Suður og Vest.ur Evrópu-
löndum koma þær fregnir, að um
jólaleytið hafi snögglega hlýnað
svo í veðrinu, að orðið hafi sumar-
hiti, og að annað eins hafi ekki
áður komið fyrir í sl. 150 ár. Sér-
staklega haía hitarnir verið miklir
á Spáni, Frakklandi og í Sviss.
þessi hita-alda kom svo snögglega,
að á Frakklandi, tdl dæmis, þar
sem leikhúsin höfðu verið hituð
upp til þess ekki skyldi verða of
kalt, þar varð í miðjttm Leik að
kæfa eldana og opna allar dyr og
glugga, og þó varð hitdnn svo mik-
ill, að leið yfir suma áhorfendur.
Á Italíu hefir hitinn brætt ís og
snjó úr fj tllahlíðum og myndað
stór vatnsföll. Enginn snjór nú sjá-
anlegur neðar en 4 þúsund fet yfir
sjávarmál. Samtímis þessu hafa
víða faliið stórfeldir regnskúrir og
vatnsflóð hafa gert talsvert eigna-
tjón. Vindbyljir hafa og orðið
snöggir ogdeykt húsum. Ráðherra-
setrið í Lisbon fauk til grunna og
þar eyðiiagðist mikið af verðmæt-
um og fáséðum myndastyttum og
öðrum listaverkum.
— Kosningar fara fram á Eng-
landi þann 15. jantiar. Blaðið
Morning Post, aðal-málgagn Union
ista, viðurkennir að Asquith-
stjórnin muni vinna kosningamnr,
og hafa 114 atkvæði umfram í þing
inu. BLaðinu telst svo til, að Uttr
ionistaar muni hafa þar 278 sæti,
láberalar 260, Nationalistar 83 og
verkamenn 29. Nationalistar og
verkamenn fylgja Liberal stjórn-
inni fast að málum. — þnö sýnist
enginn efi leika á því, að stjórnin
vinni stóran sigur, og að lávarða-
deildin verðd eftir það í minni met-
um en nokkru sinni áður.
— By'ggingaleyfi í Vancouver, B.
C., hafa á þessu ári numið yfir 7
milíónum doll >ra.
— Blaðið Ottawa Journal getur
þess, að konur séu að mynda kven-
réttindaíélag þar eystra, og að til-
gangurinn sé, að þær taki þátt í
næstu Dominion kosningum og
komi þannig fram opinberLega í
fyrsta sinni i Canada sem sérstök
félagsheild. þiefta kve réttindafélag
er þegar myndað og stjórnrarmefnd
kosin. Umferðarkonttr eru ráðnar,
sem nú eru á ferð í ýmsttm hlut-
um ríkisins, til þess að efla félagtð
að nvjttm meðlimum. Ennþá hefir
félagið hvergi komið fram opinber-
lega, heldur ttnnið af þögultt kappi
og með svo mikilli levnd, seti ,-nt
hefir verið. Ekki eru kotittr fast-
ráðnar í því, að koma fram með
nokkra stefnuskrá við nœstu kosn-
ingar, nema þær finni sig full-
sterkar til þess að fylgja henni
fram til streytu. En ákveðið kvað
það vera, að fylgja yfirleitt dæmi
enskra kvenna í því, að grípa fram
í fyrir ræðumönnum á málfundum,
og á annan hátt að gera stjóru-
m.álamönnitm lífið svo lei-tt, sexn
frekast er unt. Tilgangur þessa fé-
lags er, að stofna deildir um alí
Canada veldi með því augnamiði,
að tryggja konum landsins póli-
tískt jafnrétti við karlmenn.
— Sú ráðstöfun er gerð í Ot-
tawa, að öLlum brúargerðafélög-
um í heimi skuli boðið að gera til-
boð í að endurbyggja brúna miklu
yfir St. Lawrence fljótið hjá Que-
bec. ÁætLað er, að það taki 4 ár,
að byggja brúna, svo að hún verð-
ttr ekki fullger fyr en árið 1914, í
fvrsta lagi.
Úr bréfi
frá Ketchikan, Alaska, dags. 18.
des. sl.: —* “Iléðan er mjög fátt að
frétta, en það lítið það er, þá er
það gott. Vellíðan allra í heild
sinni. Nokkur gamalmennd látist
nú liér i seinni tíð, en fjöldi barna
fæðst í þeirra stað. Hér hafa verið
nijög margar giftingar í haust. —
fleiri en nokkru sinni áður á jöfnu
tímab.ili. — Útlit er fyrir, að hér
muni verða harður vetur. Haust-
veðráttan var ill fram í nóvember-
lok. 1 nóvember voru hér miklar
hríðar með stormi og frosti, svo
að elztu Indíánar segjast ekki
muna jafn-illa veðráttu. 1 byrjttn
þessa mánaðar var kominn 28
þuml. snjór alt að sjó fram. En
2. þ.m. snerist til sunnaná'ttar og
rigndi um nokkra, daga, svo nú
má beita auð jörð hér við sjóinn.
Nú er reglulegt Indíána sumar, —
blessuð blíða á hverjum degi með
miklu sólskini”.
Wall Plaster
Með þvf að venja sig á
að brúka “Rmpire”
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður hftr viss að fá
beztu afleiðingar.
Vé” búum til :
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold TJust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér «ð senda ^
y ð u r bœkling vorn •
MANITOBACYPSUMCO. LTD
SK»!IPSTOFIIR OQ MILLUR I
Winnipes:, - ZVlan