Heimskringla - 30.12.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.12.1909, Blaðsíða 2
Bls. 2. WINNIPEG, 30. DES. 1909. HEIMSKRINGCA Heimskringla Pablished every Thursday by The Heimskringla News & Publisbing Co. Ltd VerO blaösins 1 Canada og Bandar $2.0U um Ariö (fyrir fram boriraö), Sent til IslaDds $2.00 (fyrir fram borgaÐaf kaupeudum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 3083. Talsími 3512, gierði við Canadian Northern íélag- ið skömmu eítir að hún kom til valda, og sem, þó það væri ekki beint kaup á kerfi félagsins í þessu fylki, fól þó í sér þjóðedgna prin- sípið svo greinilega, að þjóðin hefir fengið umráð far- og flutnings- gjalda, og hefir með því sparað sér milíónir dollara með þeim samn- ingi. En auk þess veitir samndngur þessi fylkinu rétt tdl, eftir rúm 20 ár hér eftir, að kaupa alt kerfið og gera það að algerðri þjóðeign, ef ■það óskar þess, og fylkið verður þá orðið svo mannmargt og auð- ugt, að það geti fcek^st þau kaup í fang. Þjóðeign á korn- hlöðum. Öll tákn tímanna benda í þá átt, að með vaxiamdi mentun og auk- inni þekkingu þjóðanna, þá hallist stjórnmálamienn þeirra með hverju líðandi ári meira og meira að þeim lið þjóðmegunarfræ ðinnar, sem kreíst þess, að löggjöf land- anna sé sem mest í höndum alþýð- unnar, en mfnst á valdi einstakl- inga, og að yfirleitt séu öll þau þjóðlegu tæki, sem að því lúita, að þjóðin fái rekið starf sitt (iðnað 1 ö ð r u 1 a g i : Talþráða- kaup Roblin stjórnarinnar, sem gerir alla talþræði í þessu fylki að algerðri þjóðeign, og sem nú þegar hefir reynst svo vel, að kerfið hefir stórum aukist og viðskiftamenn margfaldast á síðustu árum, eins og nákvæmar var frá skýrt í síð- asta blaði. þessi ráðsmenska Rob- lin stjórnarinnar gefur fylkisbúum ekki að eins von heldur algerða tryggdngu þess, að þeir með líð- andi árum hafi margra milíón doll- ara hag af þjóðeign þessa tækis, miðað við það, sem þeir urðu að borga meðan talþræðirnir voru í eign prívat auðmanna. f þriðja lagi: þjóðeign á kornhlöðum í Mantoba. og verzlun), sem mest í höndum og á ráði sjálfs fólksins, en ekki í umsjá og undir stjórn einstakfinga eða auðféiaga, sem sjálfir dragi til sín allan arð af notkun þeirra, í stað þess, að arðurinn ætti að renna í alþýðusjóð,' almenndngi til afnota og hagnaðar. þetta er nefnt þjóðeignarstefnan. Alment er svo skoðað, að hún hafi ekki enn náð föstum tökum á huga Sú stefna er að eiins nýlega aug- lýst og ennþá ekki komin í fram- kvæmd. En stjórnin hefir fcekið hana upp samkvæmt einhuga ósk hveitiræktar bænda í þessu f.ylki, og er það ljós sönnun þess, að stjórninni er ant um, að láta að óskum fylkisbúa í öllu því, er hún sér að miðað geti til sannra þjóð- þrifa. Enginn vafi leikur á því, að þessi Idður í stefnuskrá Roblin stjiórnar- innar, þegar hann kemst í fram- neinnar þjóðar, en eins vist «r þó kvæmd, hlýtnr að ha-fa talsvert það, að hún er nú á síðari árum mikil útgjöld í för með sér. En mjög að ryðja sér biaut og nær [ hins vegar er það og áreiðanjegt, vaíalaust fullveldi sínu með ment- I sfcefnan verður^ fylkisbúuin til uðu þjóðunum fyr eða síðar. En j fyrst hjá þeim, sem framgjarnast j hins tnesta hagnaðar og blessunar. Enginn getur verið þessu korn- ar eru og ’lengst eru komnar í sið- ! Möðumáli kunnugri en þeir menn eða sá flokkur manna, sem elur menningu, framleiðslu og viðskifta- vísindum. Stjórnmálamennjrnir eru einatt seinir til breytinga. það hvilir á allan aldur sinn við kornræktar- atvinnuveginn og á mikið af hagn- aði sínum af þeírri starfsemi undir því, að haganlega sé búið utn þoim þung ábyrgð, sem völdin I fTeyrnsiu hvettisins, flutning þess hafa, og þeim er því áhugamál, að j markaðar og sölu þar í sínu geta séð fótum sinum forráð í öll- |retta ásigkomulagi. Hvað Mani- um sínum stjórnarathöfnum, þeir jtoha bændurna snertir, þá hefir ’MÍlja gpta réttlætt þær fyrjr þjóð inná, því hennar verkamenn eru ■þeir, settir til að gæta hagsmuna hennar í öllu. það er því sjaldan, að stjórnir takist í fang, að gera ttieinar stórstígar breytingar, frá því, sem verið befir, fyr en þær eru búnar að sannfæra sjálfar sig um það, að alþýðan, eða mikiií rneíri hlutii hennar, krefjist þeirra breytinga, eða sætti sig við þær. Með þessu er og viðurkent, að um- bóta bneytingar eða hreyfingar eigi sjaldnast upptök sín hjá sjálfum vaidhöfunum eða stfórnmálamönn- um þjóðanna, heldur hjá alþýðunni efJa yaldaiausum einstakiingum hennar. Allar þær umbótahreyfing- ar, sem miða í jafnaðaráttina eða jafnaðarmenskuáttina eiga hagfeld- astan vermireit með þeim þjóðum, [ ag þeir fái viðunanlega breytingu sem mánstar hafa stéttaskifitingar. 14 þessu ástandi, þegar hveiti- í gömlu konungsstjórnarlöndun- ; geymsluhlöður fylkisins eru orðnar uöt, þar sem keisaraveldi og aðais- j þjóðeign, og að beinn hagnaður í mannastétt er annars vegar en íá- j þeirra vasa verði árlega alt að 5 fróð og fátæk alðýða hins vegar, j milíónum dollara, auk þess sem eiga umbótahreyfingarnar einatt I varam fái þá viöurkenningu á örðugt uppdráttar, og eru í sum- ' heimsmarkaðinum, sem náttúru- það fyrir löngu verið sannað, að þeit; uppskera langsamlega þá beztu og dýrmætustu tegund hveitds, sem fáanleg er nokkursstaðar í þessari heimsálfti, eða jafnvel í öll- um heimi, og að hveiti þeirra selst hæsta verði á heimsmarkaðnum, þegar það kemst þangað óhlandað öðrum lakari tegundum. En með kornhlöðurnar allar í höndum prí- vat auðmanna og auðfélaga, hefir reynslan orðið sú, að Manitoba- hveiti hefir aldrei komist til mark- aða í Evrópu fyr en búið var að blanda því saman við aðrar lakari tegundir, til þess að bæta þær og hækka verð þeirra, en um leið rýra álit á Manitoba hveiti og Jækka verð þess. Bændurnir erti sannfærðir um, um tilfellum sem næst ómögulegar En í lýðstjórnarlöndum, þar sem alþýðan er lagaJega og valdslega sjálfstæðust, er þeim bezt fagnað gæði hennar verðskulda. þessi þrjú framangreindu atriði eru öll í samræmi við þjóðeignar- t og fljótast viðteknar og komið íjsfcefnuna. Hin tvö fyrgreindu hafa framkvœmd. En þó eru til lönd og K«fist vel. þ-að þriðja, sem enn et veidi, sem að nafninu til eru undir í ekki komið í framkvæmd, gefur konungsstjórn, þar sem þjóðfrelsið von um reynast ckki síðitr. í löggjöf og framkvæmdum er svo mikið, að það má heita óhindrað. Eifct slíkt veldi er Canada. Hér er þjóðin í raun réttri fult edns frjáls etns og þó hún hefði “offioialjy” viðurkenda lýðstjórn, — ekki að eins veldisheildin, heldttr einnig hvert fylki í þeirri veldisheild. í Manitoba höfum vér stjórn eins sannfrjálsa t framkvæmdum eins og hún er alþýðuholl, og þó hún beri nafnið Conservative eða íhaldsstjórn eða afturhaldsstjórn, eins og ýmsir nefna hana og reyna að telja almenningi trú um að hún sé, — þá liggja þarfa og þjóð- þrifiastörf eftir þá stjórn — Roblin stjórnina —, sem hver sanngjarn og skynbœr maður hlýtur að meta og virða stjórnina fyrir. Roblin stjórnin hefir sýnt það þau 10 ár, sem hún hefir verið við völdin, að hún hefir verið hlyntari þjóðeágnastefnunni heldur en nokk- ur önnur stjórn, sem nokkur sinni hefir verið í Canada. það hefir hún sýnt í þessum þremur atriðum að- allega : — það hefir og það til síns ágætis, að það er beint eftir vilja íóik.ins og beiiðni. þar er engin flokkaskiít- ing eða skoðanamunur. Allir eru sammála um, að vér ættum að gera hveitigeymsluhlöður vorar að þjóðeign. það má því fyllilega treysta á það, að bændurnjr skifti við sín eigin geymslutæki, og að þedm verði svo stjórnað, að hveiti- geymslan verði látin kosta sem næst það, setn hún er virði, og að séð verði um, að hveitið komist á skip til sölu utanlands í því á- standi sem það ler í, þegar það fer í geymsluhúsin. Bændur gera sér von um, að þeg- ar stefna þessi er komin, í fram- kvæmd, þá auki hún kornverðið héðan að miklum mun frá því, sem nú er. Næsta fylkisþing mun lög- helga þessa þjóðeignastefnu og þegar þau lög eru heyrinkunn orð- in, þá er tími til þess að ræða um þau. það eina, sem nú er vist orð- ið í sambandi við þau er það, að þau verða sniðin algerlega sam- í fyrsta lagi: Með járn- kvæmt vilja bændanna í þessu brautasamningi þeim, sem hún fylki. Island og fólk þess. Herra Ðavid Östlund frá Reykja- vík, sem um nokkurn undanfarinn tíma hefir verið á ferðalagi hér í landi, en hélt heimleiðis aítur um síðustu mánaðamót, ritaði meðan hann dvaldi hér í álfu gredn um Is- land og íslenzku þjóðina. Ritgerð- in er prýdd með 3 myndum : 1) af konu í íslenzkum faldbúningi, 2) af reisulegum bóndabæ og 3) af konu í íslenzkum peisubúningi. Grein þessi birtist í Detroit Free Press sunnudaginn 28. nóv. sl. ' Greiniin er vel rituð, á góðu ensku máli og ber landi og þjóð mjög vel söguna. í íslenzkri þýð- ing er greinin á þessa leið : “Hvergi á jarðríki býður nátt- úran undursamlegri eða marg- breyttari fyrirburðd en á Islandi, en sem umheimurinn. hefir litla eða enga þekkingu á. þar sjást jöklarnir í sínu jötunveldi, og hundruð eldfjalla hefja tinda sina upp móti skýjunum. Undraverðar goslindir spýta sjóðandi vatni upp í loftið. Miðnætursólin heldur þar veldi sínu á sumrin, en á vetrar- kveldunum letftra skínandi norður- ljós um himinhvolfið. Um meira en þúsund ára bil hefir þjóð þessa lands orðdð að heyja baráttu við öfl náttúrunnar, á sjó og landi, og hefir orðið sigursæl. þær 80 þúsunddr manna, sem byggja. ísland, hafa geymt hinar fornsögulegu bókmentdr og goða- fræði Norður-Evrópu þjóðanna. — þess vegna hefir ísland verið nefnt “Grikkland Norðurheims”. Vissulega hlýtur slíkt land og slík þjóð að vekja athvgli skyn- samra nútíðarmanna. ísland er 40,500 fermílur að stærð, eða litlu stærra en Irland. Loftslagið er mjög mismunandi. Aðal hálendið, sem tekur yfir mestan hluta lands- | ins, er frá 1050 til 2 þúsund íet yf- ir sjávarmál. Frá hæð þessari rísa ævarandi jökulbtingur, edns og ský- stólpar, við lofbið, og rtorðantil er landið óaflátanlega í helgreipum frosts og snjóa. Flatarmáil jökl- anna og hins ísþakta hálendis er áætlað að vera 5öOO fermílur, eða meira en áttundi hluti alls lands- ins. Vatnajökull ednn mældst 3300 fermílur. Eitt af markverðustu ednkenn- um íslands er það, að þó loítslag- ið sé afarkalt þar tippd á hálend- þá er það miklu mildara meðfram ströndtim landsins. Ckólfstraifcur- inn lykst um landið og veitdr því mildara veðurlag á vetrum heldur en er í Danmörkti eða jafnvel á Norður-ltalíu að vetrarlagi. Sum- urin eru hedt. Meðalhitinn íReykja- vík er 53 stig á Fharenheit. Sum- ardð varir að eins 3 mánuðd og hlýindi sólarinnar á þvi tímaibdli erti svo lítil, að ekkert vex þar nema gras og lítillega kartöflur og aðrir garðávextir. Korn ve>x þar ekki og aldini geta ekkf þroskast, Meðal furðuverka náttúrunnar á íslandi munu hedtu laugarnar vera bezt þektar. Margar þeirra eru í landinu, misjafnar að stærð og feg- itrð. Hin stærsta þeirra er tveggja daga leið frá höfuðborginni Reykja- vík. Sú lind gýs vanalega einu sinnd á dag, og kastar þá feikna straumi sjóðandi hveravatns 120 fet upp í loftið, og er það hin dýrðlegasta sjón. Sumar hitalind- irnar eru þjóðinni hin mestu þarfa- föng. Ein slík hitalind er hálfrar klukkustundar ganga frá Reykja- vik. Borgarbúar nota laug þessa til fataþvotta. Á hverjum degi sjást konttr ganga út úr borginni með stóra poka af óhreimim föt- tim á bakinu, og í höndunum kaffi- könnti og nesfcisböggul, og meðan þær eru að þvo í laugarhúsinti setja þær könnur sínar og matvæli ndður í hverinn og matredða þann- ig meðan þær eru að vinna. Á ednum stað á norðausturland- inu hafa hagsýnfr menn notað laugavatn til þess að vedta því eft- ir skurðum í kartöflu og kálgarða, til þess að ila jarðvegdnn, og er sagt að það hafi gefist vel. Ednna I sögulegast þektar eru laugarnar í Reykholti, þar sem sagnfræðingur- inn Snorri Sturluson bjó fyrir 700 árum síðan. Hann veifcti heitu vatnd úr latigunum til böðunar, og baðlaugin er við lýði enn þann dag í dag. Annað sérkenni íslands eru eld- fjölldn. þau teljast í hundrtiðum. þeirra frægast er Hekla, sem gosið hefir 18 sinnum á því þústtnd ára tímabili, sem saga landsins nær yfir. Hið fyrsta þessara eldgosa varð árið 1104, og hið síðasta í september 1845. Sum þessara eld- gosa voru afar-mikilfengleg, en geigvænlegast allra þeirra varð 13. júlí árið 1300. (Hér er slept úr orðréttri lýsingu þorvaldar Thor- oddsens á þessu eldfjalli). Hveraleir frá Heklu og öðrum eldíjöllum þekur stóra fláka lands- ins, og gerir það víða að óræktan- legri atiðn. Ferðalag á íslandi er ólíkt því, sem viðgengst í flestum menning- arlöndum. það eru fáir akvegir á I landinu, að undanskildtim }>eim fáu hundruðum kilómetra, sem liggja umhverfis höfuðborgina. En fólkið býr of dreift og er of fátækt til þess að geta lagt menmingarlanda þjóðbrautir. Vegalengdirnar eru líka mdklar og landið er strjálbygt, eins og áður er sagt, jafnvel með- : fram ströndum þess. Ferðalög og I samgöngur á landi verða að ger- j ast á hesfcbaki. Ldtlu íslenzku hest- ! arnir íullnægja öllum þeim kröfum. þedr hlaupa lcttilega yfir grjót og klungur, þar sem aðrir hestar mundu detta og íótbrotna. Hest- ! arnir haía alist upp með þjóð Iandsims í þúsund ár og eru land- inu svo að segja samgrónir. Án slíkra hesta væri bygðin í landdnu ómöguleg. Einn slíkra hesta getur hæglega borið mamn eða 200 punda vöruþtinga 60 til 70 kilómetra á fia&> °g vanalegt er, að mennirnir þreytist fyr en hestarniir. þegar kemur að vatnsföllum, þar sem j ekkd eru brýr eða ferjtir., þá leggja ' hestarnir út í ískalt jökulvatnið með byrði sína og synda yfir um, án nokkurs hiks eða þvingunar. Vegalengdirnar, sem ferðast verður milli ýmsra staða, eru afar- langar. það er ekkf ósjaldan meira en dagledð mijlld bæja og býla, og ;i ri svo, að hrtðarbylur skelli á vegfarandann, getur lí-E hans verið í veði. Tdl þess að koma í veg fyrir slíka hæfctu, heíir landsstjórnjn lát- ið gera sæluhús meðfram mörgum hdnna svokölluðu þjóðbrauta, og margir ferðamenn hafa forðað líft sínti með því að njóta þar skýlis. í höfuðborginni- og öðrum bæj- um eru timburhús almennust. Vanalegast erti þati járnþakdn. það skemmfr útlit þedrra, en er talið 1 hyggilegt vegna loftrakans, og einnig af því, að það er eldvörn utan frá. Á íslandi erti engir skógar. Timb- ur er innflutt frá Noregi og Sví- þjóð og er afardýrt. Flest islenzk bændabýli eru því gerð úr torfi og grjótd, og edns lítið af trjávið not- að í þati eins og frekast má verða. I.ífið á þessum bændabýlum er hæglátt og einmanalegt. íslenzki bóndinn þarf hvorki að plægja né sá. Sfcarf hans er að annast um gripd sína, vanalega nokkur hundr- uð fjár og nokkrar kýr og hesta. Mestd annatími hans er heyskapar- tíminn, að slá, þtirka og hirða h>ey- in sín. þá vinna kontir og á engj- um með karlmönnum, og það sem folkið verður að leggja hart að sér um sláttinn, getur það bætt upp á hinum löngti vstrarkveldum, þegar það fær nóg næði til hvíldar og lesturs. ísland fanst á níundu öld eftir Krists burð. það var árið 872, að Haraldur hárfagri varð konungur í Noregi. Nokkrir af höfðinigjum landsins neituðu að hlýða lögutn hans eða að gjalda honttm skatta, kusu beldur að fiytja úr landi. Á næstu 60 ártim fluttu margir af beztu mönnum landsins yfir til íslands og settust þar að. þar fengti þeir nofcið fulls frelsis og nægilegt landrými. Á þennan hátt myndaðist íslenzka þjóðin. ísland var lýðv.eldi um nær 400 ár. þjóðdn valdi sína edgin ledðtoga og hélt alþdng á þingvöllum, þeim undursamlegasta hluta landsins, þar sem eldgos hafa skapað varan- leg mdnnismerki. Nú er fsland und- ir vernd Dana, því fslendin.gar hafa aldrei selt af hendi sjálfstjórn- arréfct sinn. Og það skal sagt Dön- um tfl hedðurs, að árið 1902 veittu þe.ir íslendingum sjálfstjórn. þjóð- in hefir því nú ekki eingöngu sitt eigið þdng, lieldur einnig sinti eig.in fslands ráðgjafa, sem stendur al- þingi ábyrgð gerða sinna. ísland hefir haft litlar samgöng- ur við umheiminn á sl. þúsiind ár- um. Um langan aldur gengu að eins 6 seglskip til landsins árlega, flytjandi fólkinu matvæli og aðrar nauðsyri'jar og takandi í staðinn | ]>að, sem landsmenn höfðu til út- ílutnings, aðallega fisk og ull. Hfn einmanalega tilvera hefir sefct mark sitt á þjóðina. Fólkið er þunglynt, hugsandi og gefið fyrir söng og skáldskap. Mál Íslendinga er vel lagað eftir þörfum þeirra, frábærlega auðugt að orðum og framburðar fagurt. það er edtt af merkvcrðustu eig- | inledkum fslendinga, að þeir hafa verndað mál sitt óblandað gegn um aldaraðir. Ilvert íslenzkt barn getur lesið gömlu sögurnar, sem ntaðar voru fyrir 7 hundruð árum og skilið þær fcil hlýtar. Gáfur fslendinga eru þess verðar að á þær sé minst. Fram að þess- um tíma hefir nauðungarkensla ei átt sér stað í landdnu, en þrátt fyrir það getur hvert 14 ára gam- alt barn í land'nu skrifað, lesið og reiknað. Fólkið h-efir lagt svo mikla alúð við mentun bartia sdnna að lagaákvæði um nauðungar- kenslu hafa verið ónauðsynleg. — Margur bóndi, sem aldrei sá skóla eða nokkurn mentaðan mann nema Iirestdnn sinn, fékk frá honum nokk- ur undirstöðuatriði í einhverju út- lendu máli, hefir af sjálfsdáðum lært 2 eða máske 3 útlend tungu- mál, auk móðtirmálsins, svo að hann getur lesið bókm.entir heims- ins. f engu landi eru jafnmargar bæk- ur prentaðar i tiltölu við fólks- fjölda. Um 100 bœkur eru gefnar út á ári, auk 15 fréttablaða og 10 tímarita, til að fullnægja lestrar- fýsn 80 þúsund manna. Glæpir eru hart nær óþcktir í landinu. Um langan tíma hefir að eins eitt fangahús verið þar, og það hefir oft staðið tómt. Bindindi hefir náð djúpum rótum á íslandi. Um tiund.i hlutd þjóðar- innar tilheyrir bindindisfélögum og þessi hrevfing hefir samhygð alls þorra alþýðunnar. jiegar Good Templars héldu 25 ára afmœldshá- tíð sína þar í landi þann 10. janú- ar sl., þá veitti biskup landsins ]>eítm leyfi til þess, að nota kirkjur landsins til hátíðahaldsins, og þær voru notaðar. þá voru sungnir í andlegir sigursöngvar, og það af gildum ástæðum. þann 10. sepfcem- fcer 1908 bað íslenzka þjóðin með opdnberri atkvæðagredðslu alþdngi sitt um, að lögleiða algert vínhann í landimu. Slík lög samþykti al- þingi þann 1. maí sl., og konungur staðCest'i þau með undirskriift sinni samkvæmt tilmælum ráðgjafa fs- lands. Framtíðarhorfurnar eru góðar. ftað er. nú sýnt og sannað, að landið er miklu auðugra, en menn höföu ætlað fyrir nokkrum árum. Gull, kopar, járn og aðrir málmar hafa fundist á síðasta ári. Fiski- stöðvar landsjns eru mjög auðug- ar, en hafa verið lítið notaðar af Lindsmönntim þar til á allra síð- j ustu árttm. Tekjur landsins ertt nú j 6 sinnum meiri en þær vortt l'yrir j 30 árum, og framtíðin felttr mikið I í skauti síntt fyrir land miðnætur sólarinnar. Úr bréfi tráGuernsey, vSask. 21. des. 1909. Herra ritstj.. Hkr. Kg vildi biðja þig að leiðrétta það, sem stóð í ITeimskringlu fyr- ir nokkru síðan, að ég hafi á þessu hausti fengið 5 þúsund bush. af No. 1 og 2 hveifci. þetta er ekki rétt. Kg fékk 1900 bush. af No. 1, 2 og 3 hvedti og 3 þúsund bush. af höfrttm. Hvedtiuppskeran varð 25 bush. af ekru á nýjti landi og um 18 bush. á gamalyrktu. þetta er fyrsta teljandi uppskera hér á 3. ára tímabili, og var bændum orðin þörf á henni. Eg minndst ekki, að haia ennþá séð í Hedmskringlu getið um hið svoneifnda Manitou-vatn, sem er um 15 mílur hér suðvestur frá, og er salt eins og sjór. það er orðið víðfrægt austur og suður um öll ríki. Eg sá í e,inu ensku blaði, að vatn úr því hefir verið flutt aust- ttr til Montreal og New York, sem heilsulyf fyrir auðmenn þar. Vatn þefcta hefir fengið á sig mikið orð, sem holt lækningalyf. 1 ráði kvað vera, að byggja heilsuhæli við vatn þetta strax á næsta sumri, og nú þegar eru þar nokkrir sumarbú- staðir. Eærinn Watrous, sem stendur næst vatninu (á G. T. P. braut- innd) vex óðum, og er það mest að þakka vatni þessu hinu fræga. það er 8 til 10 mílur á lengd og 1—2 mílur á breidd. þú getur minst á vatn þetta í' blaðd þínu, ef þér finst þaö vera þess virði. Vera má, að ednhver Islendingur vildi reyna það til lækninga. M. G. Guðlaugsson. r-----------------------"f Sparið Línið Yðar. Ef þér • ðskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, f>& sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtízku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 5to7—315 ' llargrnve ðt. WINNIPEO, MANITOBA Phones : 2300 og 2301 is_________________________A JOHN DUFF PLPMBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt vel vandaÐ, og veröiö rétt 664 Ni ’ •# Dame Ave. Phone 3815 Winnipeíf DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Wdnnipeg Mrs. Williams Komið og sjfiið Fínu Flókahattana sem ég sel fyrir $3.75 kostuðu áður 7—10 dollara. 704 NOTRE DAIVIE AVE. 23-12-9 “Andvökur” LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skrautbandi. Tvö fyrri bindin eru komin. út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum Í3" lenzkum bygðum í Ameríku. I Winnipeg verða ljóðinælin til sölu, sem hér segdr : Hjá Eggert Jóhannssyni, 689 Agnes St., EFTIR KL. 6 Al> KVELDI. Hjá Stefánd Péturssyni, AP DEGINUM, frá kl. 8 f.h. tdl kl. 6 að kveldi, á pr.entstoíu H-edms- krdnglu. Hjá II. S. Bardal, bóksalay Nena St. Hjá N. Otfcenson, bóksala, River Park, Winnipeg. JÖN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Darne Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Utanbæjarmenn, sem ekki get* fengið ljóðmælin í nágremni sínU, fá þau tafarlaust með því senda pöntun og pendnga til EgK" erts Jóhannssonar, 689 Agnes &t-> Winnipeg, Man. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. RAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem atiglýsa starfsemi sfna f Heimskringlu og þá fáið þér betri vörur með betra verði og betur útilátnar............ Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kaupendur að heims- kringlo sem borga fyrir einn árgang fyrirfram, fá skáldsögw þessa og aðra til, alveg ókeypis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.