Heimskringla - 30.12.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.12.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. DES. 1900. BIr. 3 HAVERGAL COLLEGE HEIMILIS- 0(1 DAGSKÓLI FYRIR STÚLKUR, MEÐ “ KINDERGARTEN ” DEILD. KZETsT'TsrSIl.TT GKREIHSr-A-IR, Undirbúninffs kennsla til háskóla, mefc sérstakri áherzlu á Musicog Listir. Nó, opr fyrverandi nemendur vorir, hafa hlotiö fræpöarorö viö Toronto Conservatory o>r Co11ok«5 of Music ok Hoyal Dráttlistar skólann Llkams æfiner er ein kensluKreinin. Skautasvell, allskonar útbúnaöur fyrir leiki, alt á skólafiótinni. Upplýsinga skrá veitir forstööukonan, MISS JONES, L. L. A., St. Andrews [ScotlandJ. KENNvSLA BYRJAR Þriðjudag 21. SEPT. Peningar. Eftir P. A. Conradi. maöur þessa aðferð f huga sínum, getur maður skilið, hvers vegtia engilsaxneska orðið “bygiean”, þ.e. að brjóta af, hefir síðar náð þýð- ingunni “að kaupa” (á ensku “buy” — “bought”). J>egar mönn- “Pemngarmr stjórna heiminum”, j um tókst, að búa til nógu Litlar metaskálar, voru þessir silfur eða gtillibútar viktaðir. þiessar litlu l P'eningavogir voru lagðar í öskjur, svo menn gœtu með hægu móti er gamalt orðtak. En það voru ednu sinni þeir tímar, að heitnur- inn komst af án peninga. Áður en peuingar voru til, var öll verzlun skiitiverzlun. 1 fornöldinni, þegar mannkynið skif.tist í smáhópa, sem alt a£ 4ttu í erjum, urðu menn samt að verzla hver við annan. Verzlun af þessu tagi er að eins vinnuskiftii. Einn selur það, sem hann framledðir, fyrir það, sem hann ekki getur framleitt. þrátt fyrir ófriðdnn og illdeilurnar, urðu menn að finna ráð til þess, að verzla friðsamlega. A tiltekita friðaða staði lögðu þeir vörur sínar, sem eitthvað vildu selja-. Ocr sá, sem þurfti að kaupa þá vörtt, fór þangað með sína vöru, og lét hana þar í stað- inn. Auðvitað urðu metin að gaeta þess, að taka ekki meira en þeim bar. Enn þá eru til pláss í Mið- | Afríktt, þar sem þessi erfiða verzl- un á sér stað. Slíkir verzlunar- I staðdr voru á gamalnorsku máli I kallaðir “kaupangr”. þetta orð er enn notað, sem nafn ábýlds í Nor- ^ eyrir var viktað,ur egt, og 1 Sviariki er það kallað “köping”, en í Danmörku “kjöb ing ir” þessir voru vanal-ega á landa- merkjttm milli landa þeirra, er tveir æittflokk-ar áttu yfir að ráða, því landamerkin voru í raun réttri álitin helg, og þess vegna voru verzlunarstaðir þessir nefndir “markaðr” (á gamalnorsku “mark”, sem þýðir : landamæri), en á nýnorsku "Marked”. það liggur í eðli hlutarins, að sumar vörutegundir voru í háu verðd, s-em sjaldan bneyttist, af því ed'tirspurnin var medri ett fram- ledðslan. Slíkar vörur urðu smátt og smátt að viðskiftaeyri. Á sumum stöðum voru vörur þessar korn, á öðrum stöðum nautgripir. þaer voru í fornöldinnd það, sem vdð nú skiljum við pendnga. Sönn- nn fynir þessu finst í gömlum skattalöigum, þar sem afgjald jarð- anna er ákveðið að skuli vera svo og svo margar tunnur af “hart- korn”. þar sem nautpeningsrækt Var að'alatvinnuvegur, var skatt- skyldan goldin með “húðum”. Á giamalnorsku þýddi orðdð “fé” bæðd nautgripd og aðra fjármuni. A gamalli ítölsku eða latínu staf- ar orðdð pendngar (pecunia) af Halninu nautgriipir (pecus). Mennirnir lærðu að meta not málmanna löngu áður en þeim bepnaðist að framleiða þá á ó- dýran hátt. þar af leiddi, að gull, sdfur, kopar og síðar járn, voru í h,áu, óbreyttu verðd í saman- j burði við önnur notkunarefni, og útrýmdu þeim því bráðlega sem viðskiftamiðlum. Elztu málmpen- j mgarndr, sem forfeður okkar not- I uðu, voru koparbútar. þeir hafa fundist í gömlum gröfttm á Italíu. , i norðurhluta Evróptt. Og þeffar omhver maður do, logðu 1^^ • sem sí6ar 'varð þetr, sem etar l.fðt, koparbut i , svo þýði^ miki, kom ekki sam. tiðarmönnunum að fullu gagni, því borið jxer í vösum sinttm, og hafa fundist á Norðtirlöndum og víðar. Á gamalnorsku var gjafmildur maður kallaður “bauga.brotii”, þ. e. hringbrjótur. Með tímanum varð mikill fjöldi af gull og silfurbútum i umferð manna á meðal,. og til þess að þurfa ekki að vega þá í hvert sinn voru þedr merktir, og þedr, sem biáru tiltrú hvor til annars, fóru þá eftir merkjunum. þessir merktu gull og silíurbútar voru fyrir stutt J leika sakir kallaðir “mark” á gam- alnorsku, “march” á gamalþýzku, “marc” á engdlsaxnesku. Eins og menn vita, varð orð j>etta siðar að nafni peninga i öllttm teutondsk- um löndum. Spönsku pen.in,gainöfn- i-n “peso” og “peseta” þýða líka ‘partur” og “lítill partur”. En [gríska peningsniafnið “drachma” á [rót sína að rekja til þeirra tima, Vdktar- I ei'ningin var lögð til grundvallar , . .. , ..... . * jvið lyfsalaviktir flestra landa (á t.d. i Nykjobtng. “Kaupstað- ensku uár.Atn,% þessir viktllðu OR merktu málmbútar voru notaðdr j beeði sem peningar og vogarlóð. (Samanber norsktt vogareininguna l “mark” — “mörk” — 14 pund). Enska peniingsnafnið “pound ster- ling” minnir einnig á vogafifaining- ttna.. “Sterling” er stytting á eng- I ilsaixneska orðdnu “easterling”,sem 1 norðurlanda kaupmiettn (austlend- ingar) vortt kallaðir. Sterling eða Easterling þýðir þannig : “sam- kvæmt vikt austlendinganna”. — þá hefir verið, edns og nú, munur á ensku pundi og norsku. það er auðvelt að hugsa sér öll þau ójtœgindi og þrætur, sem slik- ir peningar voru valdir að. Ef menn báru ekkd traust tdl edgenda þessara merktu málmbúta, var merkið þýðingarlaust, þvi enginn bar ábyrgð á þvi. Menn skorti tryggari ábyrgð en eins manns ummali nm það, að merkið væri rétt, en á þeim tímum var lönd- ttnum skif.t í smá ríki og sam- bands samningar ókunndr, svo slík tryfTging var ekki auðfen.gin. Frið- ur var sjaldgæfur, en smábardagar al'tíðir. það er einkennilegt við ásig- ! komulag þeirra tima, að ]«ð var ekki rikið, heldur verzluuaríélag, sem fyrst auðkendi peninga sína, en hvort það var bær í fylkinu ; Lydia i Litlu-Asíu, eða gríska eyj- an Ægina, sem fyrst tók upp þenn- an gagttlega sið, vita metiin ekki með vissu. En áreiðanlegt er það, að rnenn höfðu mótaða pendniga 700 árum fyrdr byrjiun tímatals okkar. Samt liðu mörg hundruð I ár áður en þessi aðferð var tekdn gildi, en Karl mikli, þýzkalands keisari, gat ttáð einkarétti i sínu j rikd. þegar hann dó, árið 914, færð- ist penin.gamótunin i gamla horfið. Erki-biskuparnir mótuðu peninga frá 953 til 1801. Á Englandi voru konungarnir hepnari. Norsku kon- ungarnir í Dublin höfðu sitt eigdð peningamót. Frá tímutn ltinna fyrstu róm- versku keisara var það venja, að mynd þedrra stóð annarsvegar á peningunum, og helst jtessi siður etiti í dag. Á ltinni hliðinni stóð venjulega goðmynd fyrst i stað, seinna stóð þar eitthvert merki, sem stóð í sambandi við þann bœ eða borg, er peningarnir vortt mót- aðir í. Á velmegtinardögtim Italiu stóð blóm (florina) annars ve.gar á peningunum og því voru þedr kall- aðir “Floriner”. Önutir lönd tóku upp Jiennan sama sið, þar á með- al Frakbar, sem nefndu peninga sína “francs” (franskir menn). Ár- ið 1518 var peningamóttin gerð i bænttm Joachimsthal i Böhmen, og þóttu stóru silfurdalirnir, sem þar voru mótaðir, taka öðrum fram. Fyrst voru þeir nefndir “Joachdms thaler”, seinna “thaler”, og hélzt það nafn fram yfir miðja 19. öld. Spánverjar tóku upp nafn þetta sem “dalera”, og Norðurlönd sem “daler”. 2. apríl 1792 var mótun dalanna lögleidd i Noregi. sura er herskár mjög og hefir síð- an hann tók við völdum gengið á- kaft fram í því, að attka og beeta herútbúnað Japana allan, bœði til lands og sjávar. þetta vita Rúss- ar edns vel og aðrar þjóðir, og þykir þvi máske betra, að láta til skarar skríða áður en Japanar hafa gerst þeim ofjarlar J>ar aust- ttrírá. Rú.ssum svíður undan ósigr- inum, sera þedr biðu i síðustu við- ureign sinni við Japana, og verða ekki í rónni fyr en þeir haia gert aðra tdlraun til jxtss að ná svo mikilli fótfestu þar eystra, að þeir geti verið sinir eigin húsbændur i sínu eigin ríki. Eins og nú stendur eru Jteir það ekki, og óvíst að }>eir verði það eftir næstu atrennu, hvenœr sem hún verður. Óf riðarhorfur ? Fréttabréf. munn haits, sem átti að vera borg- un til ferjumannsins fyrir að flytja hann yfir ána, sem aðskildd J>enna beim og hinn. Endurminningin um koparbútana felst í orðinu “eyr- ir”, sem er hið elzta gamalnorska naln peninganna, á nýnorsku “öre” Gull og silfur var bæði notað scrtt skraut og peningar. Gulljtráður eða silfurþráður, ámóta gildur og V'analegir blýantar, var beygður satnan svo hattn myndaði hrdng og borinn um hálsinn. Eldgamalt orð a forn-indversku er “manya”, sem Þýðir hnakka og háls i; gamal- norska orðið “menja”, þýðir háls- band. Orð þetta gerir vart við sig r öllum Norðurálfumálunum, t. d. f dianska orðinu “Mynt”, enskunni “money”, frönskunni “monnoie”, ítölskunni “moneta”, gamalirsku “manadh”, og allstaðar þýðir það Feninga.. Seinna er slíkur peninga- hringur, sem var borinn utn háls- mn, kallaður “baugur” í gamal- norskunnd. Orðið þýðir í raun réttri eitthvýð, sem var beygt eða Sem bognar. þegar hringurinn var n°taður sem borgttn, kom kaup- and,i og seljandi sér saman um, hve stóran hluta af hringnum skyldi hota sem borgun fyrir vöruna, fferðu 4 þeim stað merki í bfinginn og beygðu hann svo fram °g aftur unz hann brotnaði. Hafi Sú fregn kom á jólum frá Japan, að stjórnin þar li'ti með áhyggju og grunsemd á flutning rússneskra hermanna i þúsunda og tuga þús- unda tali til Manchuriu. Á þessu mun bygð sú ákefð, sem Japunar hafa beitt á sl. 3 mánuðum að hervæðast svo öíluglega, sem efni þeárra og ástæður leyfa, svo að þedr séu við ölltt búnir, ef tál þess kemur, að Jteir þtirfi að veita við- nám á'gangi Rússa atistur þar. Rtissar hafa um nokkurn undan- farinn tima verið að senda her- deáldir til Harbin og n'ærliggjandi staða, og stjórn Japana litur svo á, sem sá h'ermannafiutn.ingur sé upphal á herliðs samdrætti, sem hafi J>ann eina tilgang, að -gera von bráðar árás á Japan. Stjórn Japana hefir sent skrifleg- ar fyrirspurniir nm þetta til Rúss- lands og fengið það svar, að til- gangurinn sé eingöngu sá, að gefa hermönnunum kost á að ferðast um Rússaveldi og kynnast hinum ýmsu landshlutum þess um ledð og þeiir haldi við heræfingaskvldu sinni, hvar sem þeir kunni að vera staddir innan takmarka ríkisins. þietta svar hiefir ekki reynst Jap- önum fullnægjandi. þeir benda á Jtessi atrdði meðal annars, sem styðji grunsemi þerra: Að Rússar hafi sent þangað austur 40 þúsund fullvíga hiermenn síðan 1. sept. sl., vel útbúna að vopnum og öllu öðru, sem lúti að algerðum hern- aði, en ekki að heræfingum ein- göngu. Að Rússar hafi síðan í ág. ! sl. stöðugt verið að flytja alls kyns bergögn austur Jxingað, og að ldð }>að, sem sent hafi verið aitstur, sé hið valdasta, sem til sé í öllu Rússaveldi, og ennlremur, að hver herdeild sé undir forustu herloringja, setn tekið höfðu þátt í stríðinu milli Rússa og Japana. Að nú á yfirstandandi tíma séu 15 herdeildir Rússa á leið þangað austur, í sjáanlega alt öðru en heræfingaskyni. Að það sé vitan- legt, að rússneska þjóðin óski einskis fremur e-n Jtess, að mega fara í stríð vdð Japana, til þess að reyna að jafna hallann, er hún varð fyrir í síðustu 'viðured.gn þeirra. Blöð Rússa halda fram því : — Að tilgangur Japana sé að leggja undir sig Kóreu og halnstaðina Port Arthur og Dalny, og að það sé Rússum hin mesta þjóðarsmán, ef þeir láti það viðgangast. Að það sé bein skylda Rússlands, að vera svoí útbúið þar eystra, að Rússar geti ved-tt öfluga mótspyrnu ef Japanar haldi sér ekki í skefjum samkvœmt Portsmouth friðar- samningnum, og að Ritssar hafi fastlega ásett sér, að hefja stríð á hendur Japana innan 12 mánaða eða fyrir árslok 1910, e£ Japanar sýni sig í samningsrofum. þessar og aðrar slikar fregnir eru sífeldlega sendar til Japan frá Pétursborg, og á }>edm ásamt öðru byggist sá við'búnaður, sem Japan- ar hafa heima fyrir, til þess að Miöaldirnar gerðu enga breyt- 'skerast 1 Wtínn 4ður ea Rússar ijtgu á þessum kringumstæðum. ; |>unir aS «afna m^lntn her Rómviersktt keisararnir heimtuðu heraíla lnn 1 Nc>rðnr Manchttrtu. raunar, að ríkið hefði einkarétt til j það er nú öllum þjóðum kunn- að mótai peninga, en þeir fengu ugt, að Ito greifi, meðan hann ekki kröfum símim framgeiigt. Á lifði, var friðarpostuli, o.g að undir miðöldunum haíðd ltver bœr og hans stjórn var Japan ant um, að hver borg sitt eigtð peningamót. ! mega hafa frið við allar þjóðir. Svo fóru konungarnir að láta En- við fráfall hans tók Katasura móta penin'ga. Konttngur Frakka1 greifi við stöðu J>eirri, sem Ito gat ekki’ fengið einkarétti sínum greifi bafði haft á hendi. Og Kata- BARONS, ALTA. (Áður Blayney) 20. des. 1909. Háttvirti vin : Með > þakklaeti fyrir Heims- kringlu sendi ég þér hér með and- virði blaðsins. Fréttir héðan eru Jxer helztar, að við ltöfum nú fengið járnhraut hér í gegn frá Lethbridgc til Carman- gay. Enn hafa þó ekki lestir geng- ið reglulega eftir henni, en eiga að byrja }>að þessa viku. Fjórir h,t:ir eru að byggjast meðfram þessari braut, Kibb, Noble, Barons og Carmangay, og eru tveir þeir síð- asttöldu orðnir býsna stórir á ekki lengri tíma — byrjað að byKRÚ t ágúst sl. — hvor Jtedrra hefir nú tvær kornhlöður (i Barons eiga þær að verða átta), og alls- konar verzlun er byrjttð í þeim bæjum eins og er í hinttm eldri. það þykir víst einhverjum, sem lifir árið 2009 fróðlegt að lesa tíð- indi frá árinu 1909, sem gerst hafa meðal Vestur-íslendinga, lega í kirkjttmálttnum. 1 inga fjölgunin á kirkjuþinginu það ár í B'innipeg. tJrganga séra Frið- riks J. Bergmanns fyrir ofmdkið frjálslyndi og hinna ýmsu safnaða, eða réttara þó burtrekstur. Kost- irnir, sem forsetinn bauð mönnum upp á til að fá að vera í félaginu, og svo yfirlýsingin, sem alt inn- siglar. Og þá mun einhverjutn þykja ekkí síður grát-hlægifegt að lesa þetta nýja trúarjátningarrit, eins og það hefir verið að flestu leyti úr garði gert síðan “ballið” bvrjaði. LEIÐBEINING AR - SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, GOULDINQ & SKINNER, LTD. 323 Portajire Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 263 W. Alfred Albert, búðarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bysginffa- oí? Eldivióur í heildsölu og smásölu. Sölust: Princess ok HigKÍns Tals. 5060,5061,5062 MYNDAS.MIDIK. G. H. LLEWELLIN, “Medallions" og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue 8KÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTI>. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talslmi: 3710 88 Princess St. “High Morit" Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talslmar: 3447 og 7302 Fullar byrgöir af ulskonar vélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg’s Talsimar og öll þaraölát. áhöld Talsími 3023. 5Ó Albert St. KAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talstmi: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA- EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Bygginga-efni allskonar 1 76—82 Lombard St. Talíflmi 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO„ LTD. 298 Rietta St. Talsimar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand ok Möl B Y GGIN G AMEISTARAR. J. H. G. Rt’SSELL . Byggingameistari. I Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAS- og RUBBER-STIMPLAR MANITOBA Sl'ENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talstmi 1880 P. O. Box 244. • Búum til allskonar Stimpla úr málmi og togleöri ' CLYDEBANK SAUMAVÉLA AÐGERÐAR- MAÐUR. Brúkaöar vélar seldar frá $5.00 og yflr 5 64 Notre Dame Phone, Main 86 2 4 VlNSÖLTJMENN QBO V E LIF leildsölu Vínsali. 185, 187 I^ortage Ave. 1L SmA-sölu talsimi 352. Stór-s<Jlu talsími 464. STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. a Grain Exchanpo Talsími 86 9 ACCOUNTANTS & AUDITORS A. A. JACKSON. Accountant and Auditor it.— 28 Merchants Bank. Tals.: 5 7 02 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-Aburö ’alsími 15 90 611 Ashdown Blocli TIMBUR og BÚLÓND THOS. OYSTADt 208 Kennedv Bldgr. Viöur í vapnhlóssum til notenda, bulönd til sölu PIPE & BOILEtí COVERING GREAT WEST PIPE COVERINQ CO. VIRGIRÐINGAR. THE ÖREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskooar vlrgirBingar fjirir bœudur og borgara. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVKLAR (>. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framieiðendur i Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU R. J. WHITLA & CO„ LIMITED 264 McDermott Ave Wiunipeg “King of the Road” OVKRALLS. BILLIARD & POOL TABLES. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 i Molson Banka. öll nauösynleg áhöld. Ég Rjöri viö Pool-bor® N A L A R. JOIIN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum, GAJSOLINE Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Simi: 2988 ViDdmillur — Pumpur — AK»»tar Vélar. BLOM OG iSONGFUGLAR JAMES BIRCH 442 Notre Dame Ave. Talsimi 2 6 3 8 BLÓM - allskonar. Sön« fuglar o. fl. BAN K ARAtt,GUFUSKiPA A( IENTR ALLOWAY \ CHAMPION North End Branch : 667 Muin street Vér seljum Avtsanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG 8PITALAAH0LD CHANDLER & FISIIER, LIMITED Lækua og Dýralækna áhöld, og hospltala áhöld 185 Lombard St., Winnipeg, Man. Smávegis. þegiar mótuðu peningarnir fjar- lægðust hedmili sitt, voruJ>edr viikt- aðir eins og áður, og aíleiðingin varð sú, að allir stærri bæir forn- aldarinnar mótuðu peninga. Róm- verska stjórnin hindraðd alls ekki eánstaklinga eða bœi í því að móta peninga. Nýlenda Rómverja á Bret- landi hinn mikla, hafði mótaða peiiinga 150 árum fyrir timatal vort. Til eru peningar frá hinu gamla Camulodunum (Colchester) 43 árum eftir Krísts fæðingu. það er undravert, hve stórt svæðd pen- ingar Jtessir náðu yfir, en J>að var því að J>akka, að þeir voru vikt- aðir, og reyndust að gilda jain- mikið og þeir voru merktir fyrir. Rómverskir, bysantiskir og arab- iskir peningar frá því 14 árum e. Kr., hafa fundist i þúsundatali á Norðurlöndttm. ST'ÓRGRIPAHÚÐ skal leggja í rennandi vatn, þangað til hárið er svo laust, að skafa má J>að af með spítu. þegar það er búið, á að hengja hana upp, svo hún Við hvað ætli }>essi nýja Jtorni hárramsmegin. Sé húðin stór játning verði kend i framtíðinni ? | er bezt að kljúfa hana eftir hrygn- Winnipeg ? Og þá kölluð “VVinni-j um, hún er þá hægri viðfangs. — peg jatningin frá 1909”. Eða hin I Svo er hún látin i bala eða vatns- fslenzka kirkjufélags játning. Eða ; heldan kassa, i botni hans sé þtnl. þykt lag af bdrkibörk, og i hverri lykkju á húðinni sé eintidg barkar- og hiirkufrost og hundarnir vorn aðframkomnir af hungri og voru þvi hinir grimmustu. Lsetin í þeim heyrðust til húsa, og trúboðinn og margir menn með honurn fóru til að bjarga guðshúsinu, en hungr- jttðu hundarnir máttu sín betur, og j söfnuðttrinn og trúboðinn urðu að flýja. En hundarndr héldu velli og igerðu sér máltíð af kirkjunni. “Friðjóns játningin” ? Efins að það væri þó allskostar rétt, ef maðnrinn var ekki einn um að búa út hina frægu tillögu. Jón Christjánsson. SIGLUNES P.O. 14. des. 1909. Sumarið var hér i allra bezta lagi, og með lægsta móti í vatn- tnu svo engjalönd notuðust vel. Hausttíðin indæl. Snjóaði ekki fyr en um miðjan nóv., og gat varla héitið að kæmu frost fyrir þann tima. Gripahöld eru því góð, og ætla má að heybirgðir séu næg- ar. Skógareldar geysuðu hér all- víða. En hægt var að verja norð- urbygðtmar hér með samtökum bænda. En talsverður kostnaður var við það, og auðvitað eiins og oft fer, að J>eir urðu harðast úti, sem ósérplægnastir voru. Og mun Helgi kaupmaður á Narrows hafa gengið þar ósérplægnast fram. þann 5. þ.m. gerði hér snjóhríð, er stóð yfir látlaust í 5 daga. því snjófall hér óvanalega mikið, um 22 þuml. djúpur snjór í skóg- um. Tíðarfar síðan óstilt og ilt til athafna á allan hátt. lag, svo er helt á vatni svo miklu, að húðin sé að eins i kafi. Eftir ^ 14—20 daga þarí aö skifta um j börk. Skeri maður flís úr kantin- j ttm á húðinnd og sé hún rauð'brún I í ReKni þá er hún börkuð, en sé j hvit rönd í miðjtt hennar, þá er { hún ekki fullbörkuð. Mörgum þyk- ir betra, aö næfttrþunn hvit rönd sé í miðjunni, þá dregur húðin síðttr vatn. Sé börkurinn soðinn og húðin látin í lútina kalda, barkast litin fvr. Barkaðar húðir eru góðar í skó og ótalmargt ann- að á heimilum bænda. CLORIDE OF LIME, — láttu ögn af þvi á fjalir og settu Jtær i fjós með opnum glnggum, flugurn- ar fara óðara. HUND|\R ATU KIRKJU. — Fyrir skömmu var trúboði ednn að ferðast ttm meðal Eskimóa við Cumberlandsttnd i norðnrhöfum. i Trú'boðinn fékk þá til að byggja ; kirkju, og það gerðu þeir — úr því eina efni, seiri handhægt var : i selskinnum. J>egar smíðinu var lokið, var kirkjan uppljómuð með | lýsislömpum, og síðan var hún ■ vígð með því, að trúboðánn hafði Er j þar töfralampa sýningu. En svo kom það fyrir fáum vikum síðar, að hópur soltinna hunda réðust á selskinnskirkjuna o.g átu hana upp til agna. það var stórhríðarveður Fiskafli víða í betra lagi, en ilt að koma fiskinum frá sér til mark aðar. Nú hefði komið sér vel hefði járnbrautin verið komin til Nar- rows, eíns og Roblin lofaðd, því nú kostar bændtir og fiskimenn hér flutningur í vetur til og frá mark- aðd mörg þúsund dollara. Póstferðir héðan og öll skil á pósti eru lítt þolandi. Bréf tál Win- nipeg eru oft um 20 daga á leið- inni. Mörg bréf koma aldrei fram, eða þá eftir langan tíma. Bögglar koma rifnir upp, o.fl. — En }>að er hálf milíón í póstsjóði ríkisins ó- eydd. það er huggunin! Til hvers á að brúka hana ? Er hún á rentu til að safna fé til póstumbóta? HiESI batnar oft við það að hafa ttpp í sér lítinn mola af Bor- ax, þangað til hann bráðnar. I Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. ^ Hver vill eiga skildinga? Herra Magnús J. Borgfjörð að Hólar P.O., Sask., biður þess get- ið, að hann hafi uitihoð tdl þess að lána petHnga og selja eldsáibyrgðir víðsvegar í Qttill og Valley bygð- um. Félög þau, sent hunn hefir ntn- boð fvrir, eru traust og áreiðan- 'egi. Hann selur Hudsons flóa fé- lags lönd og C.N.R. féfags lönd og lönd, sem eru eign prívat félatga. þtir, sem vildu £á sér landskika eða skildingalán, ættu að finna Magnús að máli. — það kosfcar- ekkert, að tala við hann og. upp- lýsingar vei-tir hahn öllttm ókeypis.. I Auglýsing. Fáednar úrvalslóðir, allar hreins- aðar og sléttar eins og gólfið, uppá á hinu fagrasta hveli norðaustar- lega í Ballard, i grend við heimili mitt, hvar lóðir eru óðum aÖ stíga í verði og mikið er að byggj- ast, — get ég nú selfc hverjum J>edm, sem fljótlega vill sintta þessi* — munnlega eða bréflega, á $550' hverja lóð, $100 borgist út í hönd, en kaupandi má ráða skilmáhtm á hinu ; vexfcir 8 prósent. Sfcærð lóð- anna er 42x128 fet aítur að 14 feta breiðum bakvegi. Eignarréttur er hinn traustasti'. — það er kunnr> ugra en frá þurfi að segja, aS NÚ ER TÆKIFÆIRID TIL AÐ Avaxta peninga SlNA I SEATTLE FASTEIGNUM Úg ræð löndum mfnum hiklaust til að kaupa þessar lóðir, og þaS mun sannast, að þeir, sem iara vilja að ráðum mínum í ]>essu efni, munu bera ágóða mikinn úr být+ um og hrósa happd yfir kaupunura eeinna meir. Virðingarfylst, F. R. JOHNSOH, 6059 llth Ave. N.W., Seattle,WasK,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.