Heimskringla - 30.12.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.12.1909, Blaðsíða 6
6 WINNIPEG, 30. DES. 1909. HEIMSKRINGLA HÚSIÐ ITÉR ERUM jafnan við því lí búnir, að láta væntanlega viðskiftavini dæma um breytni vora við viðskiftavini vora á liðinni tfð, f öllum vor- um viðskiftum við þá. Vér seijum beztu Pfanó tegundir, og bikum ekki við að abyrgj- ast þau. Vér erum aðal-umboðs menn fyrir — Heintzman y Co. PSANO Sem hefir reynst svo vel, að það er sönnun þess að það er gert af beztu efnum. Uin fiO ár hefir það verið, og er enn, bezt allra Canadizkra Píanó, og með þeim beztu f heimi.— Hinir mörgu 'tónfræðing- ar sem notað hafa þetta Pianó hafa allir lokið einróma lofs- orði á það, sem hafandi yfir- burða tónfegurð. — 528 MAIN ST. PHONE MAIN 808 Útibú f BEANDON OG POKTAGE LA PRAIRIE. < 'OOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOO Fréttir úr bœnum. F a steá gna s ka. tta r í bæjarsjóð haía borgast óvanalega vel á þessu hausti. Á tímaíbdinu frá 15. til 30. nóvember, þegar 2 prósent afslátt- ur á sköttum var vefttur, borguS- ust $1,230,000, og á tímabilinu frá 1. til 18. desember, þegar 1 bró- sent afsláttur var veibtur, borguS- rist $407,000. Alls á rúmum mán- n5i $1,627,000. Iin öll skattaupp- hœS borgarinnar er 2Já milíón dollara. petta bendir á talsverS skiIdingaráS lijá borgarbúum á þcssu Iiausti. Einhver vinur Ileimskringiu hef- ir sent blaSinu bækling um Ketchi- han, fyrstu borg í Alaska. þar er xiákveem lýsing af borginni, legu hennar, aldri, atvinnuvegum og framför. Margar myndir eru í baeklíngnum, til jness aS sýna borg- ina frá öllum hliSum, og af þeim virSist þaS ljóst, aS útsýndS er þar hið fegursta og líkast því, sem sést á íslandi og í Noregi. — Nokkrir Islendingar hafa dvaliS þar vestra um sl. 5 til 10 ár og famast þar vel viS náma- og aSra •atvinnu. Nokkrar auglýsingar eru í baeklingnum, þar meS ein frá þeim Kriedler og Clem.enson (Cem- en*t Workers). þar þykist Heims- kringla kenna nafn herra Benedicts Clemenssonar, sem fór héSan fyrir nokkrum árum vestur til Jakobs bróSur síns, sem þar var fyrir. Annars eru þar nú þrír Clemens- braeðurnir, ásamt fáednum öSrum íslendingum. ^.krautleg Stafrof ALPHABET OF PATRIOTISM og ADPHABET OF FAITH, meS marglitu pennaflúri, fuglum og myndum, "fást nú til kaups hjá undirskrifuSum á 35c hvort, bæSi á 60c. Einnig stórar og góðar myndir af Hallgrími Péturssyni og Jónasi Hallgrímssyni, á 35c hvor, báSar á 60c. BæSi stafrófin og báðar myndirnar til samans á $1.00. Borgist meS póstávísan. — Eg spái því, aS einhverjir vilji fá eitthvaS af þessum myndum, baeSi til aS eiga sjálfir, og svo líka til aö gefa einhverjttm vin-i sinum, n®r eSa fjær, á Jólunum. F R. J0HNS0N, 8059—llth Ave. N.W.,&eattle,Wash Bandalags- fundur. Mánudaginn 3. janúar heldur Bandalag TjaldbúSarsafnaSar op- inn fund í fundarsal sínum kl. 8 e. m. Sérlega vandaS prógramm : Söngur, hljóSfærasláttur, ræSur, upplestur, og síSast en ekki síst kaffi. Alt gratis. C. O. JF". Court Vinland, C.O.F., nr. 1146, heldur fund í kveld (fimtudag), aS 687 Wellington Ave. ÁríSandi aS félagsmenn fjölmenni. Sendið Heimskring'lu til vina yðar á Islandi Skó-afsláttar Sala Q ÓÐ SALA Á GÓÐUM TlMA Karlmanna Flókaskór, reimaSir, meS flópasólum og lóSraSió. Vanaverð $3.00. Nú fyrir $2.25 Stúlkna Flókaskór, hneptir, fóSr- aðir og meS flókasólum. VanaveeS $2.25. Nú fyrir $1.75 Barna Flókaskór, hneptir, flókasól- ar. Vanav. $1.75. Nú fyrir $1.25 Barna Flókaskór, hneptir, leSur- sólaSir. VanaverS 7c<, 85c og $1.00. Nú fyrir ............. 60c Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. QUILL PLAINS HVEITI LÖND 25,000 EkRUR. Aljverlega FYUSTA ÚRVAL fráhin ii miklu C.N.R. landveitinou. 1 luf'n} lóg's lönd hrein, slétt , ■ ■ ■ , , ■ , ■ ÞESSA ÁRS UPPSKERA sannar gæði jarðvegsins. — Enginn steinn eða hrfs.—Gott vatn.—Nálægt mfirkuðum, skólum 02 kirkjum,—Vér höfum umráðáöllum Janseu og Claassen lönd- unum, og bjóðum þau til kaups með sanngjörnu verði og auðveld- um borgunarskilmálum.—Kaupendur geta borgað af hvers árs upp skeru; 6% vextir.— Sölubréfin geön 6t beint frá eigendum til kaup endanna.—Eastern Townships Bank í Winnipeg og hver banki og *‘bu8Ínes8”-maður f Marshall, Minn., gefur uppl/singar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og allar upplýsingar.— John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldg. - - Winnipe^, Man hér með, að sá sem öllu stjórnar, launi yður þá miklu vclvild mér sýnda. Eg óska að eins, að ef mér auðnast að fá hedlsu aftur, að ég megi sýna þeim í einhverju það þakklæti og viðurkenndng, sem þcir eig,a skdlið. — Hér með óska ég ykkur öllum blessunar um ó- farnar ænbrautir. Kristján Halldórsson. Hluthafa-ársfundur í Heimskringlu News & Publishing Company verður haldinn að skrií- stofu hlaðsins, 729 Sherbrooke St., Winnipeg- Mánudaginn 9. janúar 1910, kl. 8 að kveldi. þetta tilkynn ist hluthöfum til íhugunar. ulfjáfunefndin. Mariusi Doll, en að kjörstjórinn hafi dæmt Thorbergi sætið í sveit- arráðinu. — Bæjartclag befir vcrið myndað á Winnipeg Beach. Bæjar- stæðdð nær eina mílu norður fyrir Boundary Lin,e, og er sá hluti þess klipinn út úr Gimli sveit. Bæjar- stjórn hefir vcrið útnefnd þar, og er herra Helgi Sturlaugsson einn í henni. Engar kosningar voru þar hafðar, allir kosnir í einu hljóði. Stúkan Island hefir ákveðið að halda skemtisamkomu þann 20. jan. næstk., sem sérstaklega verð- ur vandað tdl. Prógram vcrður auglýst í næstu blöðum. Bandalag Tjaldbúðarsafnaðar hefir ákveðið að hafa CONCERT AND SOCIAL þann 17. jan. nœst- komandi. Gott prógram verður auglýst síðar. Jólileikir og ýmsar skemtanir hjá stúkunni Skuld í kveld (mið- vjkuda-g). Allir Goodtemplars ættu að fjölmenna. Hcrra Sigurður Sigurðsson, frá ■Winnipeg Beach P.O., var á íerð hér í bættum í síðustu viku. 1 fréttum sagði hann meðal annars, að kosningar í Gimli svedt hefðu farið svo, að stjórn sveitarinnar sé eins og síðasta ár öll í höndum Galtcíumanna, — að eins einn ís- lciulingur í stjórntnni, herra Sig- nrður Einarsson, endurkosinn fyrir fyrstu kjördeild. — f "Mikley scgdr híinn að atkvæði hafi fallið jafnt með þeim Thorbergi Fjeldstcd og Á gamlaárskveld aetlar Únítara- söfnuðurinn að koma saman í kirkjunni kl. 11 til að kveðja gamla árið og heilsa hinu nýja. IJklega verður ekki annað prógram en það, að fólk skiftist á heillaósk- um fyrtr komandi ár og þakklæti fvrir samvinnuna á liðna árinu. — þetta er íallegttr siður, sem styður aö samúð oj» samvinnu á komandi ári. ur, sem mögttlega fær því viðkom- ið, ætti að gleðja systur sínar og bræður með því að korna á þenn- an seinasta fund á árinu, — og strengja þess beit, að sækja vel fundi stúku sinnar næsta ár. það væri bezta nýársgjöfin., sem stúkan gætd fengið, og gjöf sem meðLimun- um ætti að vera ljúft og skylt að gefa. P. “Recital .. það, sem í sfðasta bilaði var getið um, að nemendur þeirra Jórtasar Pálssonar og Th. Johnson, fíólin- spilara, ætluðu að halda í janúar- mánuði, — verður hatt í efri Good- templara salnum þriðjudagskveldið 11. janúar kl. 8. Aðgangur ókeypis. Samskot tekin. Landar beðnir að f'Vlla salinn. það gleymdist að geta þess í síðasta blaðd, að í kappspil bar- daganum um “Tyrkjann” í Is- lenzka ' Conservative Klttbbnum þann 17. þ.m. bar hr. TeiturThom- as sigur úr býtum. Jólatrés og skemtisamkomu held ur barnastúkan Æskan í efri Good- templarasalnum á laugardags- kveldið í þessari viku, kl. 7. Að- gangur ókeypis. Allir velkomnir. Stúkan íslattd heldur sinn venjtt- lega vikttfund á fimtudagskvelddð í þessari viku. Hver einastd meðlim- Á beztu heimilum bvar sem er f Amerfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINGLU lesna. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað fslenzkt fréttablað í Canada fís goirv^ ^u ^e*ur ^úíst að það geri annað en eyðast í reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágætu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS í NORÐUR, SLÐUR, ALSTUR Oö VESTUR BŒNUM Aflal Skrlfst.: 224 BANNATYNB AVE. Hinn 29. des. sl. fór fram kosn- ing á em.bættismönnum í hinu ís- lenzka smiðafélagi, og voru þessir kosnir : Forseti B. S. þorbergsson (endurkosinn), varaforseti Stefán Kristjánsson, skrifari S. J. Aust- mann (endurkosinn), féhirðir Pálmi Sigurðsson, gjaldkeri Jón Pálsson (endurkosinn), vörðttr Raínkell Bergsson og dróttseti Árni Jóns- son. — Yfirskoðunarmenn : B'. M. Long og Jóhann Vigfússon. Full- trúar : Jóh. Gottskálksson, Hall- dór Halldórsson og Ármann þórð- arson. Erindsrekar við önnur félög — : Tal Building Trades Council S. J. Austmann, til District Car- penter Council J. Gottskálksson og Hannes Thomson. S. J. Austmann, ritari. tafia, upptalning viðburða úr ís- landssögu, og fleira þess háttar, — alt sérlega fróðlegt. Af hánu ei'ginlega lesmáli kvers- ins er fyrst æfiminning eftir Gísla sál. Ölafsson, með ágætri mynd af honum ; ritgerð þessi er vel samin og sönn lýsing af hinum látna og lífsstarfi hans. Naest er saga eftir skáldið J. Magnús Bjarnason, skemtiLeg og vel samin, eins og alt eftir þann höfund. — þá er safn til landnámssögtt íslendinga í Vestur- heimi, er tekur yfir rúmar 50 bls. Sá bálkur er ritaður af fyrrum alþingismanni Jóni Jónssyni, frá Sleðbrjót, og fjallar um bygðir Is- tendinga austan Manitoba vatns, vestan aðal hádegisbaugs. — þá er þýdd saga, “Skógareldttrinn”, eftir Jón Runólfsson. — Síðast er kafli um helztu viðburði og mannalát meðal Vesttir-íslendinga. — Tvær myndir íslenzkar prýða þetta alma- nak, önnur af Almannagjá og hin af islenzkri baðstofu, þetta almanak er prýðisvel úr garði gert og fróðlegt, og lang- ódýrasta bókin, sem út er gefin vestanhafs og um leið sú fróðleg- asta. Sala þess ætti að verða svo mikil, að það vrði herra Thorgeirs- son til eins mikils arðs eins og það er honum til sóma. Stúkan Hekla, nr. 33, af A.R.G. T., hieldur tuttugustu og aðra af- mælishátíð sína föstudaginn 7. jan. næstkomandi. Margskonar skemtanir, svo sem ræðuhöld, söngur, upplestrar og hljóðfærasláttur fara fram. Attk þess verða veitingar. 'Allir islenzk- ir Goodtemplarar, þar á meðal meðlimir barnastúkunnar, hér í Winnipeg eru boðnir og velkomnir endurgjaldslaust. Samkoman byrjar kl. 8 í efri salnum í Goodtemplarahúsinu. — Bræður og systur, yngri og eldri, — fjölmennið. Forstöðutteíndán. Almanakið vinsæla. Almanak O. S. Thorgeirssottar fyrir árið 1910 er nýútkomið úr prentsmiðju hans, stærra nú en nokkru sinni áður, en kostar þó ekki nema 25c. Fremst í þessu kveri, sem hefir inni að halda um 120 bls. af les- máli, er hið algenga mánaða og dagatal, með nákvæmri skýrslu yfir ýmsa merkisviðburði og öðr- ttm fróðledk, svo sem um sól og tungl mvrkva, um tímatal Forn- Egypta og Grikkja og um 'hátíðir. þar er og vísindaleg veðurfræðis- TAKIÐ EFTIR ! Söngflokkur Goodtemplara ætlar að hafa æfmgti næsta þriðjudags- kveld í samkomusal sínum. það er áríðandi, að allir, sem tilheyra flokknum komi, því þá verður byrjað að æfa fyrir samkomu, ef nógu margir vdlja taka þátt í ?ef- ingum. Sveitarstjórnarkosningar í Nýja Islandi. Sveitarstjórnarkosningar i Nýja íslandi fóru svo, að í Gimli bœ var Jóhannes Sigttrðsson endurkosinn bæjarstjóri. Meðráðamenn voru kosnir þeir Guðmundttr Erlends- son, Stefán Eldjárnsson, Baldvin Anderson og Benedikt Frímanns- son. — 1 Bifröst er mælt að herra Sveinn Thorvaldsson hafi náð kosn- ingu til Sveitarstjóra. Meðráða- menn voru þar kosnir þeir Gunn- steinn Eyjólfsson (með litlum meiri hluta yfir Jón Nordal) og þeir Oddur G. Akraness og Tryggvi In££jalflssc>n. báðir gagnsóknar- laust. Frá Mikley hefir ekki frézt, en þar voru í kjöri þeir Maritts Doll og þorbergur Fjeldsted. — Mælt er, að kosningar hvervetna í bygðinni hafi sóttar verið af miklu kappi. ÞAKKARÁVARP. Kæru viriir mínir !1 þessi fáu orð eiga að færa yður mi.tt hjartans innilegt þakklæti t fyrdr þá pettingahjálp, sem gerði mér það mögulegt, að leita mér lækninga í hlvrra loftslagi. T>að er santtarleg't kærleiksverk, :ÍK létta undir þá þungu bvröi, sem lang- varandi heilsuleysi ollir. Eg bið Heimskrinjrla þakkar 1) Canada Paint félaginu fyrir i þHffgja íeta lang.au Calendar, sýn- andi stórt haískip undir fullum seglum og ttndir því 12 niánaðu dagatöflur stórar. 2) Stephenson & Clark, kattp- mönnum í Leslie, Sask. Calendar þeirra ér stór litmynd af fögru bóndabýli, þar sem skiftast á slétt- ur og skógar. Á hinum græna fleti framundan húsinu er stór kinda- hópur. Á brúnni, sem liggur yfir lítið vatnsfall eða bæjarlæk, stend- ur ung kona og hjá henni bróðir hennar, lítill stubbur, en neðan við brúna er ungur maður með liesta- par, og situr á öðrum hestinum og er að tala við systkinin á brúnni. Myndin er hin prýðilegasta og gef- endunttm til stórsóma. þeir Steph- enson og Clark hafa á sér gott orð sem öttilir og áreiðanlegir kattp- menn, og 1910 Calendar þeirra ber þess vott, að þeir geri arðsama verzlun. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér hdfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 I mxasamisataBStsaemBma œzmm ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : JOHN ERZINGER : ♦ _____________________________ Z Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö Z ^ Hér fást allar neftóoaks-tegundir. Oska X ^ eftir bréflegum pöntunum. . I MclNTYRE BLK., Main St., Winnlpeg X ^ Heildsala og siná-ala. J TÓBAKS-KAUPMAÐUR. Almanakið 1910 er útkomið og verðttr sent um- boðsmönnum til sölu eins fljótt og hægt er. AÐAL-INNIHALD þESS ER : —Mynd af Almannagjá. — Gísli Ólafsson, með mynd. Eftir F.J.B. — Mynd af íslenzkri baðstofu. — Hvað er föðurlandið ? — Islenzkur Sherlock Holmes. Saga. Eftir J. M. Bjarnason. — Safn til land- námssögu fsl. í Vesturbeimi. I. Álftavatnsbygð. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. — Skógarddurinn. Sönn saga hetjuskapar og mann- rauna. Blaðsíða úr lífsbók hinna harðsnúnu frumbúa Norðvestur- landsitis er orðið hafa á hinum voðalegu vegum skógareldanna. Jón Runólfsson þýddi. — Helztu viðburðir og mannalát meðal fsl. í Vesturheimi, — og margt fledra smávegis, — 118 blaðsíður lesmál. Kostar 25 cent. Pantanir afgreiddar strax. G. NARD0NE Verzlar meö matvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar sætiudi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta ísleud. Heitt kaffl eöa teá Öllumtimum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Góð Brauð eru lang ódýrari en vond brauð. t r brauðum vorum fer ekkert til ónýtis. Þau halda sér algerlega og missa ekki keim sinn á sólar- hring. Gerð í beztu vélum.— Biðjið matsalann nm þau eða símið eftir vögnum vorum. O. S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St., Winndpeg Talsími 4342. Friðrik Sveinsson, MÁLARI, hefir verkstæði sitt nú að 245 Portage Ave. — herbergi nr. 43 Spencer Block — beint á móti pósthúsinu. Hann málar myndir, leiktjöld, auglýsingaskilti af öllum tegundum, o. s. frv. — Hieimdli : 618 Agnes St. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairhairn Blk. Cor Main & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og iillum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462. BakeryCor SpenceA Portage Ave Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave. BILDFELL 4 PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5*0 selja hús og 166ir og annast þar a6 lút- andi störf; átvo^ar peningalán o. fl. Tel.: 2685 •I. L. M. TII0MS0N, M.A JD1.B. LÖQFRŒÐINQUR. 25554 Portage Ave. Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. ANDERSON & QARLAND lögfræðingar 8 5 Merchants Bank Bldg. Phone: 1 5 61 Drs. Ekern & Marsden, Sérfrœðislœknar 4 Eftirfy]f;jandi kreinum : — Aufmasjúkdómnm, Eyrua3jukdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómura. : : • í Platky Byggingunni 1 Bœnum 4.rnnd F«rk*. ;; . |>rtk. W. R. FOWLFR A. PIERCY. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gexist stöðugir viðskifitamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lighlcap Hide & Fur Co., Limiúd P.O. Box 1092 172-116 King St Winnipeg 16-9-10 Royal Optical Co. 307 Portaue Ave. Talsfmi 7286. Allar nutfðar adferðir eru not-,#**ai við a'iBii skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skukga-skoðun, seui ^jórew’ öllutn áRÍskunurn. — Dr. G. J. Gislason, Physlclan and Surgeon Weltingion BLK. • Orand b'orkH, N.Dak Sjerktakt at.hygli veitt AUONA. EYliNA, KVEBKA og NEF QJÚKDÓMUM r

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.