Heimskringla - 13.01.1910, Page 5

Heimskringla - 13.01.1910, Page 5
HEIMSKRINGEA WINNIPEG, 13. JANtlAR 1910 Bls. S Menningarfélagsfundur var baldinn 15. dies. Umraeðuefni lundarins var : Prestaíundurinn á Jnngvöllum í sumar sem leið. 'Kyrst talaði séra Guðm. Árna- son. Vék liann aðallega máli sinu að íyrirlestrum þeim,. er þe'r fluttu séra Jón Helgason (“Prest- j lestur þann, er séra Sigurður Sí- kvaðst ræðumaður álíta það rétt, sem baldið væri fram aí séra J.H., að konungar eða verzlega valdið hefði neytt trúarjátningunum upp á Norðurlönd. Sökin í þessu efnt myndi lig.gja lijá guðfræðingunum. Næst talaði séra Rögnv. Péturs- j son, og ræddi hann einkum fyrir- | arnir og játningarritin”) og sera Böðvar Bjarnason (“Um aðskilnrð ríkis og kirkju”). — Tdllögur séra Böðvars fanst honum ekki vera heppilegar eða eins frjálslyndar og æskilegt væri, — óheppilegt, að hlanda kirkjumálum inij í stjórn- mál. “Frjáls þjóðkirkja” væri mót- sögn í orðutn, — til þess að ná vertsen flutti “um fyrirkomulag kirkjunnar í framtíðinni”. Ræðu- j maður kvaðst þeirrar skoðunar, að kirkjan ætti að réttu fagi að ! ! vera þjóðkirkja. það væri sú eitia ! I virkilega eða mögulega aístaða ' hénnar, en ekki með því fyrir- | |komulagi, sem séra S.S. mœlti ! mcð. Sé kirkjan nauðsynleg stofn- | því þyrftu allir menn að vera sam- | nn, ætti lutn að vera ríkiskirkja. huga, annars yrðu menn ófrjálsir. I,aö hefði verið bent á Congrega- Frjálsast kirkjufyrirkomulag væri j tionalista kirkjuna sem fyrirmynd, líklega hjá Congregationalistum, !en kirkjan setn ríkiskirkja, gæti þar sem hver söfnuður er óháð stofnun, sjálfum sér ráðandi í öll- um málum. þar væri pr.estur og söfnuður alveg frjálsir. þegar kirkjan er háð landsstjórninni, eru söfnuðurnir ekki frjálsir. Eitt nauð synlegt skilyrði fyrir lifandi trúar- lífi er það, að í hverjum trúar- bragðalegum félagsskap séu aðeins þeir, sem þar eiga réttiiega heima. í þjóðkirkju hljóti ætíð að vera svo og svo margir, sem eru þar með hangandi hendi. Ríkiskirkju- íyrirkomulagið lilýtur þess vegna að leiða af sér hræsni. Einar Hjör- leifsson hefði látið í ljósi þá skoð- un, að nokkur hætta gæti verið af því á íslandi, að aðskdlja kirkjuna frá ríkinu, að hún þá yrði aftur- haldssamari, ofstækisfyllri og þröngsýnni — svipuð ev. lúterskri kirkju landa vorra í Vesturhedmi — og að skóli hennar myndi þá líka verið frjáls. Um leið og ríkið leggur niður þá stofmin, sem kenn- ir trúfræði, heimspeki og siðfræði, kemur úlfúð og fj.-indskapur upp á milli hinna. ýmsu trúarllokka. — kirkjan verður þá sníkjusveppur, lifir þá á hræsni — á því að viðra sig upp við aðra. En hvernig á að tryggja kenningarfrelsi í ríkis- kirkju ? Til dæmis með því, að við þá uppfræðslu, sem kirkjan veitir, séu viðurkend þau allsherj- arlög, að söguvísándin fái að njóta sín, — hærri kriitikin. þá yrði engum dogmum viðltaldið, og þá ekki hægt að úttroða nemendur með partisku. Ivirkjan kendi tri.- fræði, siðfræði og heinispeki. — í | öðru lagi til að tryggja frelsið mætti leysa þau bönd, sem nú eru á þrjóðkirkjunni. Menn cru eðlilega skiftir í skoðttnum, — ekki hægt, að steypa alla í einu móti, — en verða svipaður afturhaldsskóla | hverri sókn mætti veita heimild til þeim í Chicago, er hinir yngri ' að semja sína trúarjátningu. Séra prestar kirk jufélagsins hafa fengið | S.S. vill, að þjóðkirkjan haldi á- á sína trúarlegu uppfræðslii, og tram að yera sú santa og hún hef- sem væri, svo mikltt þröngsýnni j 'r verið, í aðalatriðunum, en að heldur en þjóðkirkju prestaskólinn hún verði að ýmsu leyti færð und heima á íslandi. Nokkur ástæða gœti verið fyrir þessum kvíða E. H., en ekki virtist ræðumanni þetta samt vera gild ástæða móti aðskifnaði ríkis og kirkjtt heima. Öfrelsis og afturhaldsandi magnað- ist ef til vildi, slíkt væri hugsan- legf i en svo liefði frjálslyndis og an yfirráðum hittnar borgaralegtt stjórnar, og að alþingi skili af sér þeirri heimild, að hlutast til uin kirkjumálin, til prestastéttarinnar, og prestarnir og einn leikmaður úr hverri sókn hafi kirkjumálin með höndum. Svona fyrirkomulag myndaði ríki innan ríkis. þessi framfara-andinn líka tækifæri að j tillaga væri varhugaverð. A jxtnn- þroskast og útbreiðast. Ekki | ig löguðu þingi yrðu prestar ölltt kvaðst ræðttmaður vera í nokkr- ! ráðandi, og þá enginn hlutur hæg- um vafit tint það, að aðskilnaður ríkis og kirkjtt yrði affarasælast fyrir föðurland vort. Nœst tók ræðumaður til íhugtin- ar fyrirlestur séra Jóns Ilelgason- ar “Prestarnir og játningarritin”. Séra J.H. vill ekki, að prestarnir séu skyldaðir til að kenna sam- kvæmt játningarritunum. Til að verða nýtir menn, þurfi menn að vera frjálsir, einstrengingslegt að- bald að játningarritunum leiði til hræsni. Hann rekur sögu trúarl játninganna og sýnir fram á, að Ágsborgar trúarjátningin hafi ekki verdð ætluð af I.úter eðá Melank- ton til að vera gildandi um aldur og æfi, en hún ha.fi svo verið gerð bindandi af eftirmönnum þeirra. En hvað er það þá, sem á að vera bindalidi ? Biblían. Bendir á. að I.úter hafi mótmælt valdi kat- ólsku kirkjunnar, en sett ritning- una í hásætið. Biblían sé eini mælikvarðinn. Prestarnir eigi að lofa að kenna samkvæmt guðs °rði í ritningunni. í þessari aí- stöðu séra J.H. virtist ræðumanni hrapalleg mótsögn. þeigar hann er búinn að rekja sögu og skýra frá tildrögum trúarjátninganna, þá tiga þær ekki að vera bindandi, en hvaðan tekur hann sér þann rétt, fið dæma þær ógildar en biblíuna gilda ? því vart mun það hafa ver- tð meining guðspjallahöfundanna, an og visan en trúbraigðalegar of- sóknir. Ástæður þær, sem séra S. S. færði fyrir þessari tillögu væru, að þá myndi vakna andlegur á- hug.i, kirkjulöggjöf verða betur borgið og vænlegri til uppbygging- ar, — en ræðumaður kvað sína ! skoðun, að það yrði til niður- | dreps. Séra S.S. kvartaði um, að | prestar færi^ alt af fækkandi á al- i bingi, og taldi það óhapp. Ekki j kvaðst ræðumaður geta samsint ! þvt, — það væri naumast eftir- sóknarvert, að fara að mynda kat- ólskt vald á íslandi nú á tímnm. Næst talaði hr. Sig. Vigfússon. Hann kvaðst hafa nokkuð að at- huga við ræðu málshefjanda (G. Á.). Trúarjátningar hafa ekki myndast á sama hátt og biblían, þær væru undirliðir hennar og bygðar á henni. Rétt væri það og hrósvert af séra J.II., að halda fast við biblíuna, sem trúarheim- ild. Að hafa presta ábyrgðarlausa nær engri átt, einhver mælisnúra hlýtur að vera til. Að vissu leyti hefir Nýjatestamentið orðið til á svipaðan hátt og trúarjátningarn- ar, en Nýjatestamentið, vel að merkjíi, stendur á eða vex upp af Gamlatestamentinu, og bækur Gamlatestamentisins urðu ekki til á neitt svipaðan hátt og trúar- játningarnar, og væru ekki til að tryggja nokkuð, sem var til á mjög eindregið nokkru sambandi milli ríkis og kirkju, og P. M. Clemens sömuleiðis. Séra Rögnv. Pétursson talaði aitur. Hann kvað kirkjuna eina af menningartilraunum mannsandans, og með sama rétti á sér og skólar og ætti skilið sömu . virðingar- stöðu, en þá virðing misti hún, ef hún þyrfti að sníkja — þá legöi hún sig undir kvöð. Ameríkönsku kirkjurnar væru stólpar undir auð- valdi, — gjafirnar yrðu að borg- ast, kirkjan væri mýld. Viðvikj- andi þeirri mótbáru, að kirkjan flytti kenningar, sem værit sundur- leitar og ósannanlegar, þá mætti benda á, að til væru ýmsar stofn- anir eða skólar í heimsspeki, einn- ig í læknisfræði. Congregational- ista kirkjan, með sínu frjálsa fyrir- komulagd, væri á flótta í Banila- ríkjunum. Séra G. Á. talaði síðast. Ilann gat ekki séð, að nokkur umbót væri væntanleg með sameining rík- is og kirkju. þar sem kirkjan væn háð ríkintt, eins og t.d. á þý/.ka- landi, væri hún næstum nauð- beygð til að dansa eftdr píptt þtss flokks, er völdin hefði, og þetta findi fólkið í kirkjunni svo vel, að nú væru stórhópar af verkalýðn- um og jafnaðarmönnum að yfir- gefa kirkjuna, vegna þess að hún gerði þeim lægra undir höfði, léti sig ekki varða þeirra inálefni. Á næsta fundi 12. janúar flytur herra Stefán Thorson erindi “Um glæpamenn”. • Friðrik Sveinsson, ritari. Sendið Heimskringflu til vina yðar á Islandi Bréf úr south Cvpress sveit Glcnboro, 27. des. 1909. fremur en höfunda trúarjátning-1 undan þeim. Gamlatestamentið anna, að það, sem þeir færðu í væri lögmál, mannkynssaga, spá- !etur, yrði bindandi um aldur og ] dómar og prédikanir,, — sagan rit- æfi. Ef háheimspekilegar athuganir ruð af sannleiksfróðum mönnum. við Nikeu trúarjátninguna eru ekki bindandi, hvers vegna ætti þá há- h’eimspeki 4. guðspjallsins að vera bdndandi ? Eða Opinberitnarbókin, LíkLega haía höf. í fyrstu ekki ætlast til, að rit sín yrðu bind- andi, eða mælisnúra, en svo reynd- ust þau svo ágœt, að þau voru þann 21. des. sl. samfara sveit- arkosningum vortt háðar hér kosn- ingar um vínsölubann (Local Op- tion), og unnu bindindismenn sigur í sveitinni meö 28 atkvæðum. í medri hluta. Er það í fyrsta sinn, sem vínsölubantt hefir komist á hér. Eftir 1. júní næstk. gefst mönnum því kostur á, að reyna, hvort ledðir meiri blessun yfir fólk- fð vínsala eða vínsölubann. Vín- sala heldur áfram í öllum næst- liggjandi sveitum, sem kosið var í, og halda þær svedtir því áfram að vera “svartar” á landabréfi bind- indismanna. Hr. Kristán Jónsson., kaupmað- ttr á Baldur, var kosittn oddviti sveitarráðs Argyle-sveitar við kosningarnar þar þann 21., með miklum atkvæðamun. Hann muu vera fyrstur Islendingur, sem það em.bætti skipar í sveitinni. þann 7. janúar næstk. ætla Con- servativar að útnefna þiitigmanns- efni fyrir Cypress kjördæmið til Manitoba þdngsins. Hr. George Steele, núverandi þingm. kjördæm- isins, hefir reynst mjög vel kjör- dæmi sínu, og er þvi viss að fá útnefnittgu flokksins á ný, ef hann vill gefa kost á sér. í móti sækir F. H. Mitchell, lögmaður í Glen- boro, fyrir ltönd I.iberala. Nýdádn er í Glenboro konan María Jónsdóttir, kona hr. Kr. Sigttrðssonar, 75 ára gömul, þing- eysk að uppruna. Veðurátta hefir verið býsna hörð hér það sem af er vetrinum. Mikill snjór yfir alt. Gleðilegt og farsælt nýtt ár til allra! i G. J. OLESON. Kæru V estur- íslendingar. Gleðilegt nýtt ár í nafnd alls þess góða, sanna, háa, göfuga, sem hvorki er við stað né stund bundið. því hefir verið haldið fram, að við með tímanum mundtim hverfa inn í þessa lands þjóðlíf eins og dropi í hafið. iSg býst við, að ein- hver innvortis ónot fylgd þeirri til- htigsun hjá öllum þorra eldra fólks, og mætti benda á dæmi í þá átt. Enda sýnist áhugi vera að vakna fyrir því, að koma í veg fyrir, að afkomendur vorir í fyrsta lið glevmi ætterni sínu, eða þyki minkun við það að kannast. Bræðtir vorir og systur eru að vakna til sjálfstæðis meðvitundar heima á íslandi, því enn þá köll- tim við heim. Er ekki þetta ein- mitt liinn hentugi tími til að styrkja þjóðerni vort. Spursmálið er : Á öll íslenzka þjóðin að hverfa eins og dropi í hafið, eða á hún að lifa ? Og ef hún á að lifa, þá þarf hún að taka öllum þeim framförttm, andlegum og líkamleg- um, sem bæfileikar hennar leyfa, og þá er verkefnið orðtð stórt. Vilja vantar okkur sjálfsagt ekki og er hann góður, þó með því móti, að han-n í framkvæmd kom- ist. H'éimskringla lætur ekbert tækifœri ónotað til að sýna efna- leg.t sjálfstæði Vestur-ísler^dinga. það á því vel við, að hún flytji hugmvnd mína, sem er þessi, að Vestur-íslendingar myndd félag, sem b'úi sig undir að taka til staría með samgöngur til íslands, þegar hin fyrirhugaða Hudsonsflóa jirnbraut er búin. Eg httgsa mér fvrirtœkdð framkvæmanlegt, og þætti vænt un», að sjá álit mér færari manna um þetta mál. Á jóladaginn 1909. V estur-lslendingur. LEIÐBEININGAR « SKRA átFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, QOULDINQ & SKINNER, LTD. 323 Portape Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, lsleuzkur umboðsmaöur WHALEY ROYCE & CO. 3 56 Main St. Phone 263 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUK CO , LTD. By«t?iuf?a-OK EldiviÓur í heildsölu og smásöla. Sölust: Princess og Hiff«ins Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIK. Q. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar St arfstofa Horni Park St. ok Logan Avenue SKt)TAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDermott. Winnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramleiÖendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “Hiprh Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélom. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talsímar og öll Þaraölút. áhöld Talslmi 8023.______S6 Alben St. HAFMaGNö akkokðsmenn MODERN ELECTRIC CO 412 PortaRe Ave Talsími: 5658 Vif>í:jörö og Vír-lapning — allskonar. BYGGINGA- EFNI. Til kaupenda Heimskringlu. JOHN QUNN & SONS Talsimi 1277 266 Jarvis Ave. Höfom bezta Stein, Kalk, Cemont, Sand o. fl, THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Bygginga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steiun, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEI8TARAR J. H. Q ringameistari. Tals: 1068 R U S S E L L . _ Hyggingameislari. I Silvester-Willson byggingunui. VÍNSÖLUMENN QEo V E LIE lei’dsöln Vlnsali. 185,187 ^ortasre Ave. K. Smé-sölu talsími 852. Stör-sÖlu talslmi 464. 8TOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. a Grain Exchauge Talsimi 8 69 ACCOUNTANTS & AUDITORS Skrifst.- A. A. JACKSON. Account.ant and Aucíitor -28 Merchants Bank. Tals.: 5 7 02 OLÍA, HJQLÁS FEITI OG FL. /WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til SteinOllu, Gasoline og hjólás-AburÖ ’alsimi 15 90 611 Áshdown Hlock TIMBUR og BULOND THOS. OYSTAD, 208 KonnedyBldg. Viöur í vagnhlössum til notenda, balönd ti til sölti PIBE & BOILEK COVERING GREAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Street. VIKGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRE FENCB CO., LTD Alskonar virgiröingar fyrir bændur og borgara. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöondur i Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HEILDSOLU R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of tho Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 í Molson Banka. öll nauösynleg áhöld. 6g gjöri viö Pool-borÖ N A L A R. JOHN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum, GA80LINE Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENt.INB and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur—Putnpur— /igætar Vélar. P\UL M. CLEMENS By trginga - Aieistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAS- ugRUBBER STIMPLAR MANITOBA STENGIL & STAMP VVORKS 421 Mam St. Talsimi 1880 P. O. Box 244. Búura til allskonar Stinipla úr málmiogtogleöri CLYDEBANK SAUMAVÉLA AÐGERÐAR- MAÐUK. Brúkaönr vélnr seldar liá $5.uo og yfir 5 64 Notre Dume Phoue, Main 862 4 BLOM OG SONGKUGLAR JAMES BlRCll 442 Notre Dame Ave. TalsimJ 2 6 38 BLÓM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BANKARAH.Gl i FUSKIUA A(í KNTR ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Maiu sfeet Vér seljum Avlsauir borganlrgar A Islandi LÆKNA OG hPITALAAHÖLD CHANDLER RSIILR, LIMITED Lækna og Dýralækna áhöld, ok hospítala áhöld 185 Lombard St., Winuipeg, Man. Byrjið nýja árið með því að kaupa Heimskringlu þessir menn hafa tekið að sér umboðsstöðu fj’rir Heimskringlu. þeir taka á móti nýjum áskriftum að blaðinu, og veita móttöku and- virði þess frá kaupendum í þeirra bv’gðarlögum. KRISTMUNDUR S.KMUNDS- SON, að Gimli, fyrir Gimli og Nes P.O. SIGURÐUR SIGURÐSSON, að Husawick, fyrir Husawick og Winnipeg Beach P. O. RÖGNVALDUR S. VIDAL, að Hnausa, fyrir Hnausa, Geys- ir, Árdal og Framnes P.O. FINNBOGI FINNBOGASON, að Arnes, fyrir Arnes P.O. JÖN SIGVALDASON, að Iceland- ic River, fyrir þá bygð. BJARNI STEFÁNSSON, að Hecla, fyrir Mikley. G, ELÍAS GUÐMUNDSSON, að Bertdale, Sask., fyrir það bygðarlag. JÖNAS J. HUNFJORD, Marker- ville, Alta., fyrir Albertabygð ina. Kaupendur eru beðnir að beina borgunum sínum til þessara ofan- greindu manna. urinn varð ]>ess vís, hver maður þessi var, fór hann að gráta. “Herra keásari”, sagði hann, “þú mátt ekki reiðast mér — ég hélt ! ekki —” ‘■‘Hugsaðu ekkert um það, fáðu þér nú brauöbita og vinsopa,. þá geturðu sagt, að þú hafir borðað við sama borð og keisarinn”. þegar drengurinn íór, hclt hann á nýjum tíu gyl.ina pening í lóí- antim. FJARLjBGD jarðar frá sólu er að jafiiaði hér ttm lil 140 milíón kílómetrar. Járiibrauearlest með 60 km. hraða á klukkustund, þyrfti 270 ár til að komast til sólarinnar. Farseðillinn mundi kosta um 7 milíónir króna, ef mið- að er við 5 au. fyrir hvert km. 3,400 miliónir ára álítur hinn franski vísindamaður Remond vera liðnar síðan vatnið byrjaði starfsemi sína á jörðttnni. “ritverk vitfirringsins á Patmos j gerð að mælisnúru. Gildi G'amla- eyju”, sem Ingersoll kallaði, — og J testamentisins grundvallast eink- ekki að ástœöulausu. Á sama hátt janlega á spádómtinum og Nýja- og trúarjátningarnar voru gerðar | testamentið er rit, sem vitnar um hindandi, voru rit Nýjatestament- 1 það, að spádómarnir hafi komið isins gerð bindandi á 1., 2., 3. og fram. 4- öld. Mótsögnin hjá séra J.H. . ... li’ggur i því, að beita ekki sömtt Næst talaði ntan. Kvaðst ekk, aðferðimti við Nýjatestamentið og sJa, að mog.degt yrði að breyta játningarritin. Útskýringin cr sanngjarnlega v.ð alla’undtr nkts- náttúrlega sú, að hér sé um lút- | kirkjufynrkomula'gmu, þar erska menn í lúterskri kirkju aö i skoðanir 1 truarefnnm ræða. Lúter setti bihlíttna i hásæt- rð, en þess ber að gœta, að þannig bibl'udýrkun getur leitt af sér sama þröngsýni og ófrelsi eins og páfi og kirkjuvald. Stór framför v®ri þaö hjá þeim kirkjuleiðtogttn- 11 m heima, ef þeir vildu viður- kenita hma liærri kritik, ekki að ems í orði, heldur á borði, með Wí að taka afldðingunum, sem af henni fljóta. Engin von væri um yeruleg framför fyr en hreinskiln- tslega væri gengið frá þessum mál- um. Bezt að kirkjan yrði frjáls, Þá lifnaði heil og lifandi trú, — eru ekki skoðana blendingur, sundur- leitur og ósamrýmanlegur. Ekki sem væru sund- urleitar og allar ósannanlegar. Naumast rétt, að jaína kirkjunni við skólana, sem jafn-réttháa til að ttjóta styrks ríkisins. í skóltin- um værtt keitd vísindaleg sannindi, sem ölltim kæmi samatt ttm, þar væri ekki tim nokkra ka'tólska eða lúterska reikningsfræSi að gera, eða laitdafræði. Sanngiarnara virt- ist það, að kirkjan lifði á “sníkj- um”, þ.e.a.s. því sem fólk leggur til hennar af frjálsmn vilja, heldur enn að ríkið taki með valdi fé til viðhalds kirkjttnni frá þeim — sem eigi allfáir — sem enga kfrkjtt vilja styrkja. S. B.’ B.enedictsson andmælti ÞaÖ kostar minna en 4 cent á yiku að fá hf.imskrinoi r heim til þfn vikuleea árið um kring. Það gerir engan mismun hvar í heimin- um þú ert, — þ v í nFiMSKRiNoi.A mun rata til þfn. Þú hefir máske heyrtað “blindurer bók- laus maður”, en ef þú m tt missa 4c. á viku fyrir IIFIMSK RTNOLU þá verður þú hvoruet. 4c. á viku eða $2 um árið. Skrifið eftir Hkr. uú þegar. til P. O. B<>x 3083 Winnipeg, Man. KINDARSKINN þarf f.yrst að þvo afbragðsvel úr sterku sápu- vaitni og svo úr hreinii vatni. Tak svo hálft pund af salti og liálft pund ai álúni og leys það upp í sjóðandi vatni, legg svo skinníð í þetta vatn í 12 stundir, tak það svo upp og hengdu það yfir ás, svo að vatnið sigi af því, spyttu það svo á þil, eða helzt á gólfið ; áöur en þaS er alveg þurt, skal strá einni únzu af álúni og einni únzu af saltpótri í holdrosann, smámuldu og vel blönduðu, legg svo skinnið saman og hengdu það upp í skugga í 2 cða 3 daga og hafðu hliðaskifti á hverj im morgni Taktu það nú ofan og skafðu holdrosann með sljófum hnif, uns það er hreint, og eltu það svo. Smávegis. Einu sinni var Franz Jósef á veið- um í Týról og viltdst. Seint um kvöldið kom hann að kofa í skóg- inum og gekk inn. Fólkið í kofan- um sat að kvöldverði. Keisarinn spurði til vegar að næsta smábæ, þar sem hann átti litla veiðihöll. Fólkið þektd ekki keisarann, og á- leit hann vera emhvern ferðamann, og hálfvaxinn unglingur svaraði honum : “Settu þig þarna á bekk- inn við ofninn, þegar ég er búinn að borða, skal ég ganga með þér”. Keisarinn settist á bekkinn, og þegar drengurinn hafði matast, fóru þedr af stað, og þegar þeir komu til bæjarins sagöi drengur- inn : “Áttu liérna h'eima ?” “Já, í þessu húsi þarna”, og bentí á höllina. “þaS getur ekki verið. þú ætl- ar þó ekki aS telja mér érú um, aö þú sért keisarinn?’1 “þii getur nú komiS meS mér og sannfærst um það”. þegar dreng- Ski ítlfl. Kennarinn : Skrikiði Shake- speare öll sín leikrit ? ? Drengurinn : Eg veit ekki.. Kennarinn : Hvernig gætir þú vitað það ? Drengnrinn : þegar ég dey skal ég fara til himnaríkis og spyrja hann. Kennarinn : En nú, ef hann væri þar ekki ? Drengurinn : þá getur þú spurt. hann. GOUST' heitir minsta þjóðveldi heimsins. það er í Frakklandi í héraSinu Basses-Pyrenees, er 1 ferh. km. aS stærS mieö 120 íbúum, sem aðallega lifa af því, að vefa ull og silki. Elztu menn ríkisins stjórna því, og þar eru engir skattar. Máske það sé orsök þess, að þar verða allir svo æfagamlir. KALDABRAS, eða köld kveik- ing á járni verður að gerast með miklum þrýstingi. Á brotdn, sem kvedkja á saman, er borið : 6 hlutar af brennisteini, 6 hlutar af blýhvítu og 1 hluti af borax, — blandað saman og hrært út í sterkri brennisteinssýru. Að viku liðinni er járnið heilt. Friðrik Sveinsson, MlLART, befir verkstæði sitt nú að 245 Portage Ave. — herbergi nr. 43 Spencer Block — beint á móti pósthúsinu. Hann málar myndir, leiktjöld, auglýsingaskilti af öllum tegundum, o. s. frv. — Heimili : 618 Agnes St. Almanakið 1910 er útkomið og verðttr sent nm- boðsmönnum til sölu eins fijótt og hægt er. AÐAL-INNIHALD þESS ER : —Mynd af Almannagjá. — Gísli Ölafsson, með mynd. Eítir F.J.B. — Mynd af íslenzkri baðstofu. — Hvað er föðurlandiö ? — Islenzkur Sherlock Holmes. Saga. Eftir J. M. Bjarnason. — Safn til land- námssögu Isl. í Vesturhedmi. I. ÁlftavatnsbygS. Eftir Jón J ónsson frá Sleðbrjót. — Skógareldurinn. Sönn saga hetjuskapar og mann- rauna. Blaðsíða tir lífsbók hinna harðsnúnu frumbúa Norðvestur- landsins er orðið hafa á hinum voðalegu vegttm skógareldanna. Jón Runólfsson þýddi. — Helztu viðburðir og mannalát meðal Isl. í Vesturheimi, — og margt fleira smávegis, — 118 blaðsíður lesmál. Kostar 25 cent. Pantanir afgreiddar strax. O. S. Thorgeirsson„ 678 Sherbrooke St., Winnipeg Talsími 4342.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.