Heimskringla


Heimskringla - 24.02.1910, Qupperneq 2

Heimskringla - 24.02.1910, Qupperneq 2
Ml«*. 2 WINNIPEG, 24. FEBR. 1910. ilhlU^iKlílNbLA Heimskringla Pablished every Thuraday by The deiinskrmgla Newe« PahlisDiu? Cu Ltd »«rö biahsiDM 1 ( auaaa ou tiauuar Í2.00 nm áriö í fjrrir fram boriraö), Sent til XslaDdh $2 íi> ifjrir fram •v*rararaf kanpeudnm blaösins hérfl.50.) B. L. BALDWINSOM. Editor & Manager Offlce: .29 Sherbruuke Mreel, VSlumpc^ o.BOX 3083. Talsíml 3512, Ég kom og sá ÍSLENDINGA í SASKATCHEWAN FYLKI. (Framhald). Um kvöldið kom tál bæjarins ná- aSur var 150 eSa í mesta lagi 200 manns. Klukkan var orSin 8. BorSin öll hlaöin meS indælustu íslenzk- um kræsingum : Hangikjöti svo góSu, sem bezt þektist á íslandi, j því aö land þar í eystri hluta bygSarinnar er víöa kjarrvaxiS, og því hiS bezta til sauöagöngu; mag- álar, rúllupilsur, sperSlar, reyktir bringukollar, blóSmör, skyr og rjómi, laufabrauö og rúgbrauö me'S smjöri, og kaffi. Efelgi Helgason, söngfrœöingur frá Wynyard, hafSi komiö meö 9 menn úr hornleikendaflokki sínum þaSan aS vestan. Flokkur þessi stóS nú meö hljóöfæri sín þarna á pallinum. Thomas Paulson forseti samkomunnar var í sæti sínu, og Guðmundur Jónsson og konur hans höfðu raSaö sér á ákveðna staSi víösvegar í salnum, til þess aÖ vera til taks aS þjóna gestun- um, sem nú stóöu óþreyjufulldr viö framdyr hússins. þaS var auö- séö á öllu, að vandað haföi verið írændi minn Magnús Pálsson Magn- tn þessara’r satnkomili OR enRX1 því ússonar frá Akureyri, til þess að sækja póstinn. Foreldrar haus komu frá Islandi fyrir nokkrum árum og dvöldu hér meS börn sín gleymt og ekkert þaS vanrækt, sem gera þurfti til þess að veizlan yröi sem viröulegust og gestunum unaösrík. Klukkan 8.20 voru fram- þriggja ara tima En fluttu siðan dyrnaf 0 naöar inn þyrptist • heim^srettarland, sein f61kið sam,tímis þeytti lúöra. Pall tok þar. Nu hefir Magnus sun- flokkur Hd faRnaðarlag móti ur hans einnig fest ser þar Lnd, „estunum og gert umbætur á því, en dvelur i þó í foreldrahúsum. Með honum J þegar menn höfðu gengið til fór ég heim til hans, og geröi það sæta. setti forseti samkomuna meS heimili að aöalaðsetursstað mín- nDtkrum velvöldum oröum, — aö um meöan ég dvaldi í bygödnni. | öðru leyti en því, að hann bað Páll kom þangaö félítill með stóra gestina velviröingar á því, hve alt fjölskyldu, en hefir komið sér vel væri fátæklegt og undirbúningur ó- fyrir, rúmar tvær mílur frá bæiv- nógur. þetta mátti hann láta ó- um, og bygt þar svo gott hús, aS K*rt- Því hann sær5i meö þ«ssu þaS verSur, þegar þaö er fullgert, minar næmu tilfinningar, og líkleg- tneð þeim beztu í sveitinni. Sjálf- ast einnifT tilfinningar FriÖjóns ur vinnur hann að mestu hjá öðr- Friðrikssonar. ViS eða ég veit um við timbursmiSar, én synir fyrir mig ég fann tál þess, hve hans og kona annast um búið , ianfít vi® her í höfuðborginni höf- þegar hann er ekki heima. —'urn veriS á eftir meS þa.u þorra- Magnús keyrði mig um allaneystri hiót, sem hér h?fa haldin veriS, hluta bygðarinnar, frá Foam Uake Lví miðsvetrarsamsæti, sem Leslie vestur til Elfros bæjar, á einni huar nu héldu, aS öllu öSru en viku húsakynnum, og ljósum, og það hvorttveggja hefir verið þeim ó- Eítir næturgistingu hjá Páli fór s-jálírátt, sem fyrir blótunum hafa ég meS honum og konu hans og 2 staöið. sonum til Iæslie, því nú var runn- inn upp sá mikli dagur, er blóta Að cndaðri ræSu forseta var tekiS til snæSings. Hvert sæti var skyldi aS kveldi. Ég haföi írétt, skipað) ,en fram við dyrnar stóðu að samkoman ætti að vera í husi um m ttmrms, sem ekki gátu feng- því hinu nýja, er íslenzkir Good- ið sæti) og uröu því aö stan<la tcmplarar hafa bygt þar í bænum. ^ xzt höfðU) voru það er vandaS hús, um eða yfir að tfna f íslenzka af 60 fet á lengd, og 24 eða fult þaö borömium Undir borSum voru á bneadd, einlyft og ennþá ómálaS, flu,ttar ræður og kvæði samkvæmt og ekki fullgert að innan. En vand {yrirfram ákveSnu p,rógrammi. En að er það aS viöum, og VerSur lúðraflokkur Helga spiIaSi á milli eflaust aSalfundarsalur bæjanns þeirra stykkjai OR það svo veli að um nokkur komandi ár. Eg gerS-i það vakti aðdáun allra p6stanna. tvœr tiliaunir tdl pess, aÖ ( Um ræður og kvæði þarf ég ekki keyptan aögönguseðil aS þorra- ag tafa því gpein um þaS heflr blótinu, en fékk ekki. Var mér þá ^ verið tif bla6S) og var sagt, aö prentaSir hefðu veriö 150 hún prentuð f siðasta blaði. seölar og mundu flestir þeirra upp- I seldir, en sá fanst hvergi, sem [ AS loknu prógramminu gat for- haiðd meðf-erSis þá miSa, er ó- seldir voru. Eg beiS því málli von- ar og ótta um, aS jjeta fengið að- gang að blótinu. þ-ennan dag mætti ég herra FriS- jóni Friörikssyni, sem þar var um_ staddur í lifsábyrgðarerindum fyr- sir The Great W'est I/ife Insurance seti þess, aS herra Friöjón Friö- riksson og ég værum heiSursgestir á blótinu, og að viS yrSum aS á- varpa söfnuðinn, og það gerSum við, og þóttumst meS því hafa fengdð veizlumatinn með kjörkaup- Eftir miðnætti voru borö rudd _ ... i * . og dansleikur hafinn, og varaði sú Co. her í Winmpeg, velþekt og a- * . , Tr , „ x. x ■ ; skemtun fram a morgun. Var þaS reiðatilegt felag, og þaS eina smn- , . h v ,c almannaromur, að biot þetta ar tiegundar, sem hehr aðalskrit-:. . , . . , f , . , & - heföi tekist agætlega, og ma þvi stofur sinar í \estur Canada. Við • „ ,,,& 6 j * _ , . , , „ » , tt , vænta, aS shkar samkomur verði Fraöion satum ínn a skrfistoíu H. I , , ’ ,, , , _, , .„ arlega haldnar þar framvegas. — ***** um kveldiS, fengum við * hafa besH/búar þ^, látið þá boð að koma strax rnður í 1 * nyja. meö a® Þeir ætli næsta ár aö halda þorrablót meS ennþá Goodtemplarahúsið Þ, i • ctL/ utnua lyvzr rauiu t, uiw civii ua vi að framdyr þess voru enn ekka . . , , , , J * .„ . , , mein undirbuningi og ennþa ram- opnar, skutumst við inn um bak- . ? - , , , ** y ’ . ...... tslenzkara 1 sniði en lafnvel þetta dyrnar, eins og sarþyrstir sogun- ,,,. , „ , ", c- J, , ' !' x „ - í blot var, og þaö ma trtia dr. Sng. arkarlar stundum gerðu her 1T,1T,. , * .. , . , , , IJul. Johannessyni txl þess að sia fvrn daga, þegar þeir leituðu ser jJ J . ‘ , / h \ . ...._• 1 um að svo veröi, þvi hann er hressingar a lioteliinum 1 Wmni- peg á sunnudagskveldum og öSr- um tímum, þegar vínsala var for- boöin. þarna sáum viS salinn i allri sinni dýrÖ. ViS innri enda hans er upphækkaSur leik- og ræðupallur, 16 feta bredSur, að mér sýndist. Á aSalgólfi salsins höfðu verið settar 4 borSaraöir, allra manna ákveSnastur íslands- vinur, og beitir öllum sínum miklu áhrifum til þess að halda uppi , orðstír þess og auka sæmd þess út á við. þess verS ég að geta hér, 1 aS guðfræöikandídat Lárus Sigur- jónsson flutti einkar-fapgurt kvæði á langs eftir því, meS sætum fyrir ; þorrablótinu í Izeslie, en neitaöi 60 manns viS hvert borð, og þess að leyfa aS þaS yrði prentaS. Liár- utan var eitt borð sett uppi á ! us er eins gáfaður eins og hann er ræðupallinum. En yfir þeim palli lærður, og það er Vestur-lslend- var strengt tjald þvert yfir húsið, ingum skaði, hve dulur hann er. meS áletruðum þessum orSum : ;MaSurinn ætti að koma fram meS “Allir eitt”, og virtist mér þýðing þaS, sem hann hefir bezt að bjóöa. j þeirra nokkuð óljós og tviræð, en þaS mundi meir enn þola saman- | þarna stóSu þau eins og stafur á burS við þaS annaS, sem menta- bók fyrir allra augum. I menn vorir leggja fram til fróð- , ; leiks og tippbyggingar fólki voru Um hundrað manns höfSu kom- I hér vestra iS alla leiS vestan frá Wynyard , , T , um daginn til aS sitja blótiS, og | Aður en eg skil v.S Iæslie bæ, I nú varö það ljóst, aS í staS 1.50 V«S eg að gete þess, aS þar hitti aðgöngumiða, sem seldir höfðu ég herra Jon Sivertsen, sem fynr veriS, þá mundu að minsta kosti morgum amm var her W.nmpeg 300 manns mér virtist ekki rúm i salnum fyr- ir öllu fleiri en 250 manrs, og þá full-þétt áskipað við öll borSin. , Eg fór aS kvíSa fvrir vistaskorti hatiöum. Starf hans er, aS hlynna og kenna í brjósti um vesalings a» h«™lu™ b*J^bua .°* aUUaSt I GuSmund Jónsson og konur hans, um eld.viðarbyrgö.r þeirra i fjar- • sem matreitt höfðti til þessa hins veru hændanna. mikla hátíðahalds, og sem máttu j Um þorrablótið voru aS fiytja | nú búast við aS fullnægja þörfum inn í læslie bæ þeir filagar Thor- I 300 manna af forða \þeim sem ætl- valdur Thorvaldsson, bróöir þedrra j sækja samkomuna. En usu tíma- Jón var hinn kátast. og •' . __11 C ♦ 1 : t TTntm nt- cVrni + . sællegur í útliti. Hann er skraut- maður mikill og ber gilta hnappa | í fötum sínum á helgidögum og | kaupmannanna Elíasar á Moun- tain og Stigs á Akra, N. D.,— og Hallgr mur G. SigurSsson, sem verzlun höföu að Krdstnes P.O. þeir félagar keyptu stóra algenga verzlun þar í bænum, og eru nú seztir þar að. þedr verzla þar með allar ahnennar vörutegundir, hafa góöa vöru og selja með sann- gjörnu veröi. þessir menn báöir hafa talsverSa verzlunarreynslu og eru líklegir til þess, aS gera góöa verzlun meöal landa sinna og ann- ara viðskiftavina þar vestra. AS. loknu blótinu f >r ég af stað meö Magnúsi Pálssyná Magnússon- ar, og keyröum við noröur um bygSina, tókum miðdagsverð hjá Lúðvík H. J. Laixdal, synd Sigurö- ar Laxdals frá Akureyri. Hann býr skamt noröur frá Iæslie bæ. Iljá honum er SigurSur faödr hans — nú hniginn á gamaisaldur, en furöu hress og fjörugur enn þá. Um kvcldiö náðum viS báttum hjá Grími Laxdal, fyrrum kaup- manni á Húsavík. Grímur kom. hingaö vestur i fyrra sumar, al- gerlega efnalaus, en kona hans og börn komu, á sl. sumri. Ég bjóst við, undir kringumstæSunum, aS koma þar aS hálfgildings útilegu- manns hreysi, því aS Grímur er noröast í nýlendunni, á þessu svæði, og liggur land hans aS Ind- íána-bygð, sem þar er noröur af, um 12 mílur fyrir noröan Leslie bæ. En ég komst að raun um, sem oftar, að varhugavert er aö byggja á líkum, því hjá Grími fann ég prýöisgott íveruhús, svo að ekki eru mörg önnur betri þar um svæðd, og er þó húsið ekki full'gert enn þá, þvi aö hann befir háltt í hverju í hyggju, að flytja það á land sondr síns, sem tekiö hefir sér heimilisréttarland innar í bygð- inni, áfrst vdð land Lúövíks I.ax- dals frænda síns. Grímur hafSi og góð fjós og í þeim um 20 gripi, sem hann á sjálfur, og hirti um þá eins og þaulædöur bónpdi. Ég undraðist, hve miklu maSurinn hefir getaö komið í verk á jaín- stuttum tíma, og þó ég vissd, aö hann er jötun duglegur og ákaia- maSur aS hafa sig áfram, þá datt mér ekki í hug, að hann væri bú- inn aö búa svona vel um sig og iimbæta land si'tt eins og ég sá merki til. þaS er enginn efi á þvi, að baldi hann áfram aö vinna meö sama kappi framvegis eins og hann hefir gert síðan hann kom hingað vestur, þá verSur hann sæmdlega auöugur maSur með tím- anum. Ég átti nokkurt tal viS konuna hans um kveldið, og sagSi hún mér, aö sér heföd brugðið mjög við umskiftin, frá því aS búa við allsnægtir sem kaupmanns- kona á Islandi, en hafa nú oröið að sætta sig viS frumbyggjalifiö í útjaðri ungrar nýlendu í strjál- bygöu fylki. En mér sýndist á framreiðslu boröréttanna um kveldiö og boröbúnaSarins, sem þar var, og ýmsra annara hús- gagna, sem ég sá þar inni, aS hún mætti hrósa happd yfir því, aS haÆa aldrei ■ fengiS neina reynslu eöa þekkingu á hinu sanna frum- j býlingslifi, eins og íslenzkir land- nemar uröu við aS búa á fyrri ár- um hér vestra. Og þaö má meS sanni segja um alla, sem sezt hafa aS í nýlendu þessari, að þeir hafa að miklu leyti t- ég vil segja að ölln leyti — hlaupiS yfir frum- býlingsástandið, edns og landar vorir hafa þekt það í öSrum ný- lendum. Grimtir var liinn kátasti og lék á alls oddi. þaS var eins og hann væri fæddur og uppalinn við btiskapinn og sæi ekkert nema geisla unaðs og allsnægta fram- undan sér. Járnbrautarfélag eitt hefir lagt vegstæði yfir land Gríms og með útbúnaSi til þess aS hafa þar vagnstöö. Fari svo, aS vagnstöð verði á landi hans, þá getur svo fariS, og er líklegt mjög, aö þar myndist þorp, og þá tel ég aS Grímur verði þar vel settur, og aS land hans veröi verSmætt. Næstu nótt gisti ég hjá Jóni Einarssvni, timburmanni írá ■ Win- nipeg, sem búiS hefir þar vestra i sl. 3 ár, eSa þar um bil. Jón hefir bygt sér prýðisgott hús, og gert miklar umbætur á landinu, og kann þar vel við hag sinn. Ilann kvaSst á sl. hausti hafa fengið yfir hundrað búsel af höfrum af ekru lands og af hvedti 33 búsel, — ef ég man rét-t. Talsveröur Wil- low og grannur Poplar skógur er á landi hans, svo að útsýndð þar er sama og ekkert. Annars sagði hann mér, aS þar væri fallegt á sumrin., og má vel vera, aS svo sé, þó lítiS sæist þar út frá um þennan tíma árs. (M.eira). 5,000 enskir prestar hafa enga fasta atvinnu, að sagt er. 28,000 dansspor sté stúlka í Rómaborg.á einni nóttu. Enginn af karlmönnunum sté fledri en 15 þúsund. Sporinivoru talin með þar til gerSri vél. ^■ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo^ j Bretaveldi. I £ Minni, flutt á miösvetrarsamsœti “Helga magra“ 16. febr. 1910. fe ÞI<iG, Sflga þjóð, þú veldi vort, eitt vöku-ij 'ð f f tækt ort, með útlenzkt tungutak ! Ei ljóð, sem á svo h an hreim hann hæfi, Bretland, viildutu þeim, sem ráða yfir hálfum heim með hauksins vængjablak. Nei, ljóð, sem fyrst vill þakka þór að þú að hfa kendir mér — að opna augu m n. — Þú gafst oss mikið—: góðan leir; samt gáfum vér þér ennþá meir: vér lifum þér unz ljósið deyr — vér liðin erum þfn. En fremri mæiti förin vor, og fegurri þín eigin spor ef heima væri heilt. En áhrif bæði ill og góð í útlönd berst frá heimaþjóð; þvl gerir oft þitt berkla blóð oss brjóstið þungt og veilt. I Byron’s óð, f Shelley’s söng, frá Shakespear’s þungu Líkaböng þér drundi drottins raust. Sú raust, sem spámanns andinn á, sá æðsti tónn, sem þekkja m->; sú elding, sem þeim æðsta frá í arfann neista laust. En brann f>itt hismi — hjómsins glys, varð heilagt frelsið þjóðar blys f sérhvers sókn og gjörð, þótt gætt þfn h;-fi guðshönd sterk f gegnum flest þfn ægi-verk, og skrýði rauðum silkiserk f>itt sigur-nafn á jörð. Nei, innra frelsi einstaklings, er afmarkað af löggjöf þings en ei af andans dáð. En hún er sannur sigur lands f sálu lýðs — hvers einstaks manns, og dýrri krúnu keisarans og konungs guðs af náð ! Pvf keisarans og konungs stóll, mun kaldari en norðurpóll er þroski f>jóða vex. Er allir heimta heiður sinn, sitt heila frelsi — manndómina, þótt nú þeir húrri í himininn sitt heróp : Vivat rex ! Hin dýpsta samúð manns til manns. á meginlöndum kærleikans, hún er hin eina stjórn, sem varðveitt getur lönd og lýð og látið hverfa grimdar-strfð, Svo alt vort líf ei alla tfð sé eilff blóðsins fórn.— Þú öflga þjóð, þú veldi vort, lát vá-mágn gulls þfns finna skort, lyft örbirgð upp til vegs ! Lát sögu þinnar sérhvert strand með samhug knýta ástarband. — Heyr drottins raust! Þú drótt, þú land, þú dei gratia rex ! Þobsteinn Þ. Þorsteinsson. > OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOóOOOO Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3i>7—3 l 5 llnr^ i - ve Nt. WINNIPEQ, MANITOBA Phones : 2300 og 2301 Auðæfi Saskatchewan fylkis. þegar vér viljum gera oss greiu fyrir stærS landa eSa hluta, eða hvers annars, sem vera skal, þá gerum viö það meS samanburöi við önnur löndi, hluti o.s.frv., og mælikvarSi fyrir auÖæíum fylkja, borga eÖa eánstaklinga verður sá sami, nefnilega, samanburöur viÖ önnur fylki, borgir eöa einstakl- inga. Saskatcliewan fylki er ungt og i uppvexti, og auöæfi þess litt sjá- anleg enn sem komiS er. þaS væri þvi engin furÖa, þó þaö þyldi ekki samanburS viS önnur eldri fylki og “states” á þessu mikla megin- landi (Ameríku). Af eftirfarandf skýrslu geta menn þó fengið nokk- ura hugmynd um, hvernig það þolir samanburS við þau. Eftir skýrslum frá “Bureau of Information and Statistics’’, voru á árinu 1909 4,086,000 undir hveiti, sem gáfu af sér til samans 90,- 255,000 bús., sem gerir til jafnaöar 22.1 af hverri ekru. Undir höfrum v-oru 2,240,000, sem gáfu af sér til samans 105,465,000 bus., sem gerir 47.1 af ekrunni. Undir byggi voru 244,000 ekrur, sem gáfu af sér til samans 7,833,000 eÖa 32.1 af ekr- unni. Undir Flax voru 319,100, sem gáfu af sér til samans 4,448,700, sem gerir 13.9 af hverri ekru. Til samans voru í öllu fylkinu árið 1909 6,898,559 ekrur undir korntegundum, og g.erir þaö til jafnaöar á hvern “farm” 84.5 ekr- ur. Ef að taldir eru meS garöar og því um líkt, þá hefir á því ári verið sáö alls í 7,016,272 ekrur, en 1908 var ekki sáö néma i 5,881,802 ekrur. Ef vér nú berum uppskeru Sas- katchewan fylkis á árinu 1909 saman viS uppskeru annara fylkja í Canada og ríkja í Bandarikjun- um, þá sjáum vér, aS Mdnnesota meö 94,000,000 og North Dakota meS 90,700,000, eru þau einu, sem hafa framleitt meira hveiiti á því ári. Og næst á eftir Saskatchewan fylki kemur Kansas með 87,000,000 bus. I Minnesota voru 16.8 bushel af ekru tdl jafnaðar, í N. Dakota 13.7, í Saskatchewan 22.1 og Kan- sas 14.1. Illinods og Iowa voru þau einu ríki, sem framledddu meiri hafra en Saskatchewan fylkj. Il'iS fyr- nefnda gaf af sér 159,'000,000, hið síðarnefnda 116,000,000, á móti Sask. með 105,465,000. Tdl jafnaö- ar af hverri ekru var í Illinois 36.6, i Iowa 27.0, Sask. 47.1 og í I Minnesota 30.3. það telst svo til, aö bændur í Sask. hafi fengiS til jafnaöar fyrif hvert hveáti bushel 84c, sem gerir inntekt þeirra fyrir hveiti á um- töluSu ári $75,780,700. Og með því aö gera hafra bush. I á 26c til jafnaöar, þá hafa þeir jfengiö fyrir þá $27,420,900. það telst svo til, aS þaS hafi veriS í Saskatchewan fyrsta júlí 1909 429,766 hross, og séu þau til j samans $21,488,800 virSi ; 234,458 ; injólkurkýr $8,637,946 viröd ; 594,- j 632 nautgripir af öSrum tegund- The Farmer’s Trading Co. (BLACIi & BOLG) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matviirutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmers' Trading Co., THE QUALITY STOHB Wynyard, Sask. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt vel vnndaö, og veröiö rétt 664 No.'f Dame Ave. Phooe 3815 Winnipegf um $11,892,640 virði ; 152,601 kind- ur $539,305 virði ; 352,385 svin $1,938', 117 viröi, og verð alifugla er gert $1,058,911.' Auðmagn Sask. fylkis veröur þvi til samans í uppskeru og lifandi pendng áriö 1909 $178,421,961, og skiftist þaö upp á milli 81,303- bæmla, eða sem næst $2,194.53 tdl jafnaöar á’mann, og var þaö íram- leitt á 12 hundruöustu af ajkur- lendd fylkisins, eöa sem noest 8. parti. I>aS er því auövelt aÖ í- mynda sér, aS Saskatchewan fylki veröi laugt á undan öllum fylkj- um og rikjum i Ameríku itinan skamms tíma með afurödr land- búnaöar. þaö hefir verið bætt viÖ- á þessu ári 1,758,000 af nýju landi, sem verður sáð í á komandi vori. j Og mun óhætt aS íullyröa, aÖ I ekkert líkt því sé bætt við af nýju landi í þeim tvedm ríkjum, Mdnne- ' sota og North Dakota, sem nú eru litiS eitt á undan Saskatche- wan fylki í hveitirækt. Að tilgreindar tölur hvaö við- víkur Saskatchewan fylki séu nokkurn vegin áreiðanlegar, má marka af þvi, að þær eru samdar eftir skýrslum frá 20,000 bændum viSsvegar í fylkinu, og sannaðar (verified) meö skýrslum frá nokkr- um þús. þreskjara (threshermen). það má bæta því við, aÖ þaÖ teljast í fylkinu alls 842 kornhlöS- ur (Elevators), er rúma ril satn- ! ans 24,279,000. ; Fylkinu er skiít í níu uppskeru- svæöi (Crop Districts), og má af sérstökum skýrslum þedm viövíkj- andi sjá “hverjdr sig þar bera bezt”, en í bráöfna læt ég þetta nægja. J. J. KENNARA VANTAR aS Diana S.D. No. 1355, Manitoba, helzt frá 1. april næstk. til 1. des- Umsækjandi þarf aS hafa' 3. eða 2. stigs kennarapróf, og helzt fær um aö leiÖbema börnum í söng. Gott kaup borgaS góSum og ástundun- arsömum kennara. Skólinn þæg*' legur, staðan létt, skilvís laun. Sendið umsókn fyrir 30 marz til undirritaðs. MAGNTJ.S TAIT, Sec.-Treas. P.O.Box laö, Antler, Sask.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.