Heimskringla - 03.03.1910, Page 1

Heimskringla - 03.03.1910, Page 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 3. MARZ 1910 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa — 5 milíón dollara byggingu á að byggja á þefesu ári í Chicago á horni Madison og Clark stræta. — 20 mdlíón dollara félag er a8 biöja Quebec þingdö um leyfi til mega leggja járbrautir miili Mon- treal borgar og Montreal eyjar í St. bawrwnce ánni. beeöi undir ána og upp í loftinu yfir vatnsíleti árinnar. — Fjármálastefna British Col- umbia stjórnarinnar var opinberuÖ í Victoriaþinginu í sl. viku. Sam- kvæmt henni gerir stjórnin ráð fyrir að borga lit á þessu fjárhags- árí nær 8 milíónum dollara af þeirri tipphæö veröur nálega 3 milíónum variö til vega og brúa- geröa. Stjóritin telur aÖ inntektirn ar verði sem næst 750 þús. dollara minni en útgjöldin. — 22 febrúar, fæðingardagur Washingtons, varö í meira lagi róstusamur í Philadelphia borg. þá voru 12 manns skotnir til bana þar á strætunum. Sumt af því voru konur. Hundruð voru baröir meö bareflum og mörgum var traðkaö undir fótum fjöldans. Konur voru einnig barðar og troönar niður i leirugar göturnar, og börn voru meddd til óbóta. — Bardaginn varaði í tvær klukku- stundir mil'i lögregluliösins og nokkurra hermanna og 10 þúsund verkfallsmanna, aö meðtöldum liöveitendum þeirra. Svo stóð á, aö strætisbrautafélagið ætlaði aö láta vagna sina ganga eftir einu stræti borgarinnar í trássd viÖ verkfallsmenn, en verkfall á braut- tim félagsins hefir staðiÖ yfir í nokkurn tíma. Félagiö pantaöi því eina deild ungra bermanna, sem áttu að vernda menn þá,er stýíðu vögnunum. þegar þaö varð hljóö- bært, að þessir ungu hermenn ættu aö vera þar til staðar, safn- aðist fólkiö þangað og tók að á- varpa þá óíögrum oröum þegar þeir komu. Kona ein. rak upp óp mikiö alt í einu og réöst á einn hermanninn, og samtimis réöust margir menn á hvcrn einn her- mann og tóku af þeim bvssumar og skotfærin, klæddu þá úr treyj- unni eöa skáru hnappana af þeiim, og veltu svo hermönnunum í leir- ugu strætinu, þá kom riddaradeild á haröa stökki og hleypti á mann- fjöldann. Riddararnir böröu meö bareflum og brutu hauskúpur og handfeggi hvar sem högg á lenti. Konur jafnt setn karlar voru barÖ- ar, beinbrotnar og meiddar. þá var tekið a>Ö skjóta á riddaraliðið. Skarst nú lögreglan í ledkinn, og voru þá tveir eöa þrír lögregJu- tnenn þegar skotnir, og nú fór skothríðin fyrir aJvöru aö byrja. Tilraun var gerÖ til þess, aö láta einn vagn ganga eftir stræ.tinu, en vagninn var brotinn og menn þedr, er í honum voru, ýmist drepnir eöa stórmeiddir. Klukkan 5 síÖ- degis var lögreglan búin. að koma á friði að mestu. Síðan hefir friÖ- ur sá haldist. — Talþráðanefnd Mani tobaíy lkis hefir lagt íram skýrslu sína fyrir síöasta' árs starf, og sýnir skýrsl- an aö íylkiö hefir haft góðan hagn- að af kerfmu. Inntektdr á sl. ári uröu 751 þús., aö frádregnum ýmsum tekjuliöum, en útgjöldin rúmlega 462 þúsund dollarar ; á- góðinn því nálega 272 þúsund doll- arar, sem er laglegur sfildingur og miklu betur kominn í fylkissjóð en í vasa Bell félagsins eða nokkurs annars einokunarfélags. þess ber aö geta, að stjórnin borgaöi ,186 þúsund dollara í vexti af lánsfé, svo að hreinn gróöi af talþráöun- um varð rúmlega 104 þús. doll. — Stjórnin í Ontario hefir á oröi aö borga fargjöld að parti eða öllu leyti — þeirra innflytjenda, sem vilja setjast aÖ þar í fylkinu. — Foringi verkamanna í brezka þinginu hefir tilkynt Asquith stjórninni, að hún veröi að tak- marka vald lávaröanna á undan öllu ööru, annars snúist verka- menn á móti benni f þinginu. Red- mond, foringi frsku þingmannanna, sem meö sanni má segja að með sínum 86 fylgjendum hafi ráð As- quith stjórnarinnar í hendi sér, — befir ednnig haldiö fram því, að takmörkun lávarðavaldsins verÖi Enn einu hisminu færra. þingsins fyrsta afrek, og þar næst að veita írlandi heimastjórn eða j sjálfstjórn. Mælt er aö Irar muni taka þessari tilkynningu mótþróa- laust, þó þeim þyki ilt aö vera einatt settir tdl siðu meö áhuga- mál sín. í lávaröadeildinni lét Lansdownei lávarður þess getiÖ, aö ofri málstofan myiuli nú satn- þykkja fjármálafrumvarp stjórnar- innar, sem þeir lávarðarnir höföu j áður neitaö, án þess þó aÖ þefim Jwfði snúist hugur. Sýnir þetta, að lávarðarnir sjá sitt óvænna í viðskiftum við þjóðkjörnu þing- mennina. — Kína stjórn befir bannaö út- flutniug hveitis úr Noröur Manchur íu. Stórveldin liafa kvartaö undan þessu, en Kínastjórn svarar, að hún muni einnig bráölega t»anna allan útflutning korntegunda úr Suður-Manchuríu. PCkki | getur fregnin um ástœður til þessa út- flutniugsbanns, nema Rússland get- ur þess til, að þetta sé gert í hefndarskyni við sig, fyrir járn- brautabrask Rússa og önnur af- skifti þeirra af þessum hluta Kína- veldis. — Dómsmálaneindin í rússneska þinginu hefir haft til ihugunar til- lögu, sem einn af andstæöingum stjórnarinnar bar nýfega éram í þinginu, um að afnetna dauðahegn- ingu þar í landi. Dómsmálaneíndin hefir liarðLega andmælt j>essari t>l- lögu, þykir ómissandj að dauöa- begi.Hngunni sé viðhaldið. Nefndin sýnir fram á, aö aftökur séu færri miklu en morö j>au, sem framin eru og morðtilraunir. FLest morö á Rússlandd eru framin í sambandi við rán og þjófnað og þung begn- ing þurfi að liggja viö slíkum glæpum, segir nefndin. — Manitoba stjórnin hefir lagt íyrir jidngiö fruinvarp til laga, er veditir Manitoba fylki rétt til jvess aö kaupa eða taka lögfestu allar kornhlöður í fylkinu, hvort sem þær eru eign prívat manna eða fé- laga, að undanteknum þeirn korn- hlöðum, ef nokkrar eru, sem eru eiign járnbrautafélaga. í frumvarpi þessu er fariö fram á, aö Manitoba stjórnin megi, kaupa, taka áleigu, byggja, viðhalda og starfrækja korngeymsluhlööur, hvar scm vera skal í fylkinu ; að stjórnin skuli hafa vald ttl þess, aö taka meö lagavaldi í sína eigu kornhlööur, sem aörir eiga, eins og að framan er sagt, ef ekki semst á annan hátt, og nauðsynlegar lóðir í sam- bandi viö j>ær, og j>au nærliggj- andi lönd, sem nauösynleg kunna aö álítast til fullnægjandi starf- rækslu korngeymslnbúranna. Og stjórnin hafi einnig leyfi til aÖ semja um kaupverð á öllu J>essu viö eigendurna. En ef samningar takast ekki, skal verðiö ákveÖiÖ af þar til settri geröarnefnd. Sú nefnd skal meta verðið sanngjarn- lega, og að eins ákveða þá tvorgun, sem eigndrnar eru viröi, en ekki borga neitt fyrir einkaleyfi eöa væntanlegan gróða. Tekið er fram, að stjórnin megi innan þriggja mánaöa segja ttpp kaupum á j>eim eignum, sem fengnar eru meö geröarnefndar ákvæöisrv.eröi, ef þeim þykir ástæöa til 'þess. — Stjórnin áskHlur sér rétt til j>ess, að selja eða leigja leágnir Jvessar eöa hluta af J>eim til svedtafélaga í þessu fylki, meö þvJi verði, er um kann að verða samiö. Til þessara kaupa ákveöur stjórnin sér rótt til þess, að taka peninga- lán, er. beri 4 prósent árlega veocti, og skuli lánið greitt innan 46 ára. Réttur er áskilinn til þess, að velja 3 menn, er annast skuli um starfrækslu j>essara korngeymslu- húra. Skulu þeir valdir af stjórn- inni, borgaö af fyllcdsfé, og sviftir cmbættum af stjórninni, e£ ástœð- ur eru til j>ess. Engan þingmann má velja til j>essa starfs. Starfs- mönnum þessum er meö frumvarp- inu settar strangar reglur um, að haga starfi sínu án hlutdrægnd, og aö veita öllum viðskiftavinum jafnréttd. — óvanalegir kuldar hafa, verið í vestur Bandaríkjunum síðari hluta febrúar mánaðar, víöa yfir 20 stig _ * x B áufc' NR. 22 fvrir neöan zero, og í Montana varö kuldinn 56 stig fyrir neðan zero J>ann 28. febrúar. 1 Canada varö og víöa mikill kuldi, alt að 35 stig fyrir neðan zero, og má J>að heita kaldasti kaflinn, sem komið hefir á j>essum. vetri. — Jarðskjálfti á Krítey 18. febr. sl. feldi nokkur hús ai grunnum símim og varð sex manns að bana. — Canadian Facific járnbrautar- féJag.ið auglýsir, að j>a8 ætli á j>essu ári að verja 6 milíónum doll- ara til jvess aö byggja járnbrautir í Vestur-Canada, aðallega í Sas- katchewan, Alberta og Eritisli Columbia. — Bæjarstjórnin í Windsor bæ í Ontario helir samþykt að láta hringja inni-bjöllu á kveldin. — Hvert það barn, sem einsamalt er útt á götum bæjarins eftir klukkan 9 á kveldin, verður sett í umsjá lögreglunnar. — Fregn frá Reykjavík dagsett 23. febrúar sl. og prentuö hér i daglvlööunum, segir, að snjóflóð hafi orðið í Hnífsdal í ísafjaröar- sýslu og aÖ 23 menn hafi látiö lífiö viö JxiÖ. Nánari fregnir enn þá ekki fáanlegar. — Stjórnin í Fortúgal hefir kom- ist að þvi, að landsmenn þar hafa haft mikinn viðbúnað til uppreist- ar. Hermcnn hafa veriö settdr tíil þess aÖ gæta jæss vandlega, aö Flutt í Gullbrúðkaupi Mr. og Mrs. Jóns Hallssonar, 24. februar 1910 Heiöruðu gestir, vinirnir vaka, vondn og ástin jpai samstilLa Lag. Sælt er aö lifa og líta tdl lnaka, læra, og jvaklca hvern samverudag. Fimmtiu árin, hrímguðu hárin hylla j.ig aldraöi beimur og sprund, gleödn og tárin, sælan og sárin sameimið gylla nú hamingju stund. Níi stafar geislum haustsdns sigur-stinna á sambúð tveggja, gifturíka braut, hve sælt og ljúft að eiga vin og unna, j>að yfirbugar sérhvert stríð og þraut. Sjá hálfrar aldar hnígur sól að baki, er belgum eldi vermir beggja sál, og því er skyit, að vinir glaðir vaki og vfgi gtilii þessa hjónaskál. j>að mark er öllu heimsins veidi hærra, ■j>ar hjörtun tengja ódattðliikans bönd. Já, víst er hverju lífsins láni stærra um langa braut að styðjast vinar hönd, og þá er létt hið þyngsta starf að vinna, og þraut og reynsla hljóta sigurkrans, því göfgar sálir frið og gleði finna í fögru skauti ljóss og kærleikans. í kvöld er sælt að fagna hér og finnast, og friöi helga sérhvert bros og, tár ; í kvöld er ljúft á liðna tíð að minnast, og lofa drottinn fyrir horfin ár. 1 kvöld er sælt að sitja hér og ræða, og sjá hvað gengin braut oss hefir kent, það greiðir leið til ljóssins sigurhæða, því lífsdns reynsla er hin sanna ment. Já, gleðjuinst meðan leiðir saman liggja>, og lærum það, sem gefur hæstan arð : vor félagsbönd og bræðrahug að tryggja og 'byggja þar, sem timinn heggur skarðj, hið góöa £ræ meö degi hverjum dafnar og dreifir blómum yfir hjarn og þraut, ag hann, er flestum sannleiksperlum saínar, er sögukap'pinn, j>egar lýkur braut. þdð sælu hjón, er hafiö leiðst svo iengi, í ljósi því, sem aldrei neinum brást, þiö hafiö lært a>ö stilla saman strengi og starfa dygg í lielgri von og ást. þið hafiö örugg hita dagsins boriö, }>ó höndin lýist skarpt er vCljans stál, og enn í hjörtum vermir blíöa vorið, er vígöi foröum ykkar hjónaskál. Frá vinum ykkur hlýjar þakkdr hljóma, er hafið gullnu sigurmarki náÖ, í hálfrar aldar aftanroöans ljóma nú endurskína samtengd verk og ráö. þót't lækki sól í svölum tímans heimi, Iiin sæla von oss helgar ]>ennan fund, að haustiö blíða blómin ykkar geymi, er bredöi lauf aö hinstu dagsins stund. M. MAliKÚSSON. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging eina MYLLAN í WINNIPEQ.-LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIB VIÐSKIFTUM YÐAR. j>eim berist engin vopn eöa skot- færi utan frá. Ilver höfn landsdns er nákvæmlega umsetin og aðrir staöir meöfram ströndum landsins }>ar sem hægt kynni að vera aö lenda skipum. Sömuledöis er höfö sterk gát á öllum bongum, þar sem menn geta safnas-t saman. — Stjórnin vonar, aö geta kæft þess- ar uppreistarhreyfingar j»gar í fæðingu }>eirra. — þaö nýmœli liefir prestur einn í New York tekiö upp, aö aðskilja konur og karla í Jcdrkju sinnd. Seg- ir hann, aö karlar njóti sín ekki, j>egar konur séu hjá jæitn. Annar prestur hefir tekiö upp }>aö ný- mæli, aö set^a til síðu vissan hluta af loftsvölunum í kirkju sinni fyrir þá karlmenn, sem reykja. Segir hann aö }>eir veiti ræðunum af stólnum medra athygli, ef jieár fái aö reykja meðan á guösþjónust- unnd stendur. — Canadian Pacific járnbrautar- félagiö hefir 1660 mílur af vatns- vcHtuskuröum íAlberta fylki, og á komandi sumri ætlar félagdö aö verja mdlíómim dollara til j>ess aö veita vatni á 860 þúsund ekrur lands í því fylki. — Dr. Cook sigldi meö konu sinni frá Andes, Chile, jxann 28. febr. til Argentina. Ilann neitaði, aö ræöa pólarfundarmál sitt eöa að segja nokkuð um }>að, hvort hann kæmi nokkurntima aftur U1 Bandarík janna. — Mathers dómari hefir untuÖ embættiseiö sinn sem yfirdómard í Kings Beneh réttinum hér í fylk- Ávaiji til íslendinga á nýá sdag 1910. VANCOUVER, B. C. Nú er nýársdagur. Njótum lífsins glaöir, hópur frænda fagur, frelsis vonar staöir. Langt frá fööurlandi ljóðin skulu óma. Bundnir ættarbandi berum helga dóma. Sjáið hvernig sólin sjáleg hækka tekur, bráðum birtir pólinn,. burtu myrkriö hrekur morgungeisli mætur, myndar vonir hlýjar, kviöann hverfa lætur, kraf.Hnn endurnýjar. því er vert aö vaka, vetrar kasta drunga, tímamótum taka, treysta á gamla og unga, bindast ættarböndum, björt sé von í huga, vinna hraustuin höndum, hafa þor að duga. Hugsjón horfir víða, hún er ekki bundin : veldur von og kvíða vegleg nýársstunclin, — hvort mun hreldur gleöjast, hrygöartárum fækka, hvort mun svangur seöjast, sorgar stunur lækka ? Hvort mun lýgin leiöa ljóss í birtu dregln, gera vegi greiöa göfugt innra inegin ? Hvort mttn banvæn blekking burt úr huga snúa, sólbjört sannkHksþekking sjálf hjá mönnum búa ? llezt er spurn aö spara, spádóm ekki þylja, gömlum gátum svara gengur illa aÖ skilja. þögult árið þegir, j>a8 vill engu lofa. Tröllsleg upp sig teygir tímans gamla vofa. Á ég alla skora ársins fyrsta daginn hafa þrek aö þora, j>a8 mun bæta haginn. íslendingar erum, upp meö þjóöar merki! Alt jxiö gott sem igerum guö er meö í verki. Látiö landnám stækka, löng er óbygö ströndin, látiö hugsjón hækka, hetjan eignast löndin. Verum frclsisvinir, vinnum þjóöarhætur, — sannir íslands synir, sannar Islands dætur. SlGURÐUR JÓHANNSSON, Til minnis. Nautgripi, hesta og landbúnaÖ- arverkifæri tek ég í skiftum fyrir gott hús í Winnipeg. Húsiö er með öllum hæst-móöins Jxegindum. — þetta ætti aö geta komið sér þægilega fyrir einhvern. Skriíið, talsímiö eöa taliö viö. G. J. GOODMUNDSON, Talsimi: Madn 4516. 762 Simcoe JÖN JÖNSSON, járnsmiöur, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnifa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir látla borgun. Wall Plaster Með þvf að venja sig á að brúka “ Kuipire ” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár visa að fi beztu aðeiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda £ y6ur bœkling vorn ■ MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OQ MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.