Heimskringla - 03.03.1910, Blaðsíða 2
Bl* 2 WINNIPEG, 3. MARZ 1910.
HKIMBEKINOGA
Heimskringla
Pablishod avery Tharsday by The
Beimskringla Newe t Pobbshiue Co. Ltð
Verö blaðsina 1 Canada oft Handar
92.00 nm AriO (fyrir fram hnrgaO).
Öent til Jslands 92.00 tfjrir fram
borgaO af kanpendnm blaOsins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON,
Editor St Manaífer
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
P.O, BOX 3083. Talsíml 3312,
Ég kom og sá
ÍSLENDINGA í
SASKATCHEWAN FYLKI.
þar stórt bú til lands og sjávar
og margar skepnur. I>egar hann
■hafði ákveðið, að flytja til Vestur-
heims, veitti honum hægt að selja
■■ jörðina og lifandi peniin/g. Einnig
varð hann af með sjávarútveginn
I með einhverju inóti. En búslóðina
j alla á því stóra búi flutti hann inn
í Vopnafjarðarkaupstað og lét
selja hana þar við opinbert upp-
boð. Búslóðin var, eins og nærri
má geta af svo miklu búi, allstór
og umfangsmikil, og hefir að sjálf-
sögðu kostað allmikið £é, því
margir húsmunir voru þar góðir.
Búslóðin var flutt sjóveg inn í
i Vopnafjarðarkanpstað, og var hún
' margir bátsfarmar, og kostaði
! flutningur hennar í sjálfu sér tals-
j verða peninga. En á uppboðinu
hljóp öll búslóðin fvrir — segi og
j skriía — 35 krónur. En kona Guð-
J valda hafði sjálf selt nýjan kven-
söðul, sem kostað hafði 60 kr., á-
I samt með bed/.li og silfurbúdnni
Isvipu, — alt þetta seldi hún hæst-
bjóðanda fyrir 12 krónur. Svo öll
þessi mikla búslóð, að meðtöldum
(Framhald).
Frá Jóni fórum við Magnús aust
ur til Foam I,ake bæjar. það er
austastí bær íslendinga bygðarinn- , r<.;5týgjum konunnar, seldist fyrir
47 krónur, eða sem næst 12 doll-
ar, rúmloga ársgamall, en þó svo
stór, að hann er mikið stærri en
Churchbridge þorp, sem er 23. ára
gamalt. I Foam 1/ak.e eru til dæm-
is tvær stórar korngeymsluhlöður,
(Elevators), ednn banki, eitt hótel,
margar verzlanir og önnur starfs-
hús. Bærinn liefir 3 góð stræti,
eða fleiri. Islendingar eru fáir í
bænum. Helzta verzlanin þar er
eign þeirra John Veums og ólafs
Péturssonar. Báðir frá North
Dakota. þeir íélagar verzla með
allskyns vörur og hafa reglulega
dedlda<búð. það er lang umfangs-
mesta verzlanin í nýlendunni. í
bænum býr og Bjarni Guðmunds-
son, timbursmiður, sem. var hér í
Winnipeg fyrir nokkrum árum, og
hefir hann þar yfirfljótanlega at-
vinnu með góðu kattpi. Bjarni á
land þar í bvgðinni, en býr ekk á
því nú, heldur hefir bygt sér snot-
urt hús í bænum og býr í því. —
þar eru og þeir Halldórsson bræð-
ur, og stunda akuryrkjuvélaverzl-
un, og að ég hygg einnig ábyrgð-
ar- og peningaláns-störf. EÖa sé
það ekki svo, þá er tími fyrir þá
náunga að byrja á því meðan
bærinn er tingur. það er alt af
gott, að verða ögn á undan öðr-
ttm, ef mögulegt er, og pltarnir
eru báðir mannvænlegir og gefa
von um að verða “Successful
Business Men”. Herra Ingvar Ol-
son hefir þar og timburverzlun,
°g græðir vel fé. — Veglegt og hið
vandaðasta skólahús er verið að
bygpja í bænum. þar er og stórt
hótel, og allur er bærinn svo
myndarlegur, að mikil furða er
hve miklu þar hefir verið komið í
verk á tæpum 2 árum.
það tók okkur Magnús 5 daga,
að ferðast um austurhluta þess-
arar bygðar, vestur að Elfros bæ,
sem er næsti bœr fyrir vestan I/es-
lie. Við komum.þangað um kveld
■Bærinn er enns og allir aðrir bæjir
ara í bérlendum peningum. Tólf
manns voru áhangandd Guövaldi
á vesturferð hans, og fyrir alla
þessa varð hann að kaupa farbréf
í Quebec til Winndpeg, en hvert
farbréf innflytjenda kostaði þá $12
milli nefndra staða. Nú kom það
/j-rir, þegar komið var af stað frá
Quebec, að Gtiðvaldi hafði á vagn-
lestinni einu farbréfi færra em hann
átti að hafa og hafði borgað fyrir.
Hann varð þvi neyddur til þess,
að kaupa annað farbréf, en gerði
það með mestu ólund, og taldi sig
brögðum beittan. Vitanlega átti
hann aðgang að mér með að fá
síðar lagfæringu á þessu, og hann
minti mig á, hvernig við hefðum í
tvo daga unnið að því á lestinni,
að skoða númerin á farbréfum
allra í þeim stóra innflytjendahóp,
sem á lestinm var, þar til við vor-
um búnir að fá allar samstæðurn-
ar °R gátum sannað, að villan
haiði orðið hjá farbréfasalanum í
Quebec borg. Nokkrum mánuðum
siðar íékk Guðvaldi sent sér verð
þessa farbréfs frá Quebec, og með
rentum. Hann gat þess, hve illa
sér hefði íallið það á lestinni, að
þurfa að snara út í eirem sviphend
ing og án allrar sanngirni öllti því
fé, er fengist hafði á íslandi fyrir
alla búslóðina af hans mikla búi,
að viðbættu því, er kona hans
liaf'ði fengið fvrir reiðtýgin sín, —
fyrir borgun á einu farbréfi frá
Quebec til Winnipeg. Honum fanst
ferðalagið llér á landi verða ærið
kostbært á þeim dögum.
Magnús, sem keyrt haíði mig
um austurhluta bygðarinnar, var
nú orðinn ókunnugttr vegum þar
vestra og hélt því heimleiðis aft-
ur. En Eymundur sonur Guðvalda
tók að sér að keyra með mig um
bygðina einn dag. Og næsta dag
tók herra Sigurður Sturlaugsson,
þar í nýlendunni, ungur, ekki fullra j kaupmaður í Elfros, mdg aö sér
tveggja ára. Samt voru þar korn- j og keyrði mig vestur á bóginn,
hlöður, banki og aörar slíkar þar til við komum til berra> Guð-
stofnanir. þar eru nokkrar verzlan
ir, og eru þær flestar eign landa
mundar Guðmundssonar bóksala,
sem býr nokkrar mílur norðan við
Wynyard, við austurenda/nn
Stóra Quill vatni. Hjá honum var
ég eina nótt. Ég háfði ætlað mér
vorra. þeir Sigurður Sturlaugs-
son og Ártii Kristjánsson hafa
þar mikla járnvöru og vélaverzl-
an. óli Jóbannsson og Jón Ilall-j að finna herra Jóhann Stefánsson,
grímsson hafa algenga vöruverzl-I ættaðan frá Kroppi í Eyjafirðii < og
an. Pétur Bjarnason og Sigurður j bróðir
Bóarnason hafa þar Pool-room og
rakarastofu. Ef til vill eru þar
aðrir íslendingar, sem reka þar j vestur fyrir fáum árttm
starf, þó ég yrði þeirra ekki var.
Greiðasöluhús er þar í bænum, og
þar hafði ég kveldverð að boði og
ske aðallega tií þess, að útvega
Heimskringlu eins marga nýja
kaupendur ■ þar í bygðinni edns og
kostur væri á með góðu móti.
þess vegna var það, að á þeim
dögum, sem við Guðmundur vor-
um saman og keyrðum um þétt-
bygðasta hluta nýlendttnnar a tjla
vegu . umhverfis Wynyard, þá bár-
ust blaðinu flestlir kaupendur, og
þakka ég það að mestu leyti
agents-hæfiloikum fylgdarmannsins.
Ég sagði honum þá, og mér finst
eins ennþá, að ef Laurierstjórnin
ætlar að senda nokkurn mann til
íslands á næsta ári, til þess ’að
starfa þar að innflutningum, þá
getur hún ekki valið vænni dreng
en Guðmund eða nokkurn, sem
líklegri væri til þess að laða að
sér m'enn og konttr þar hedma á
Islandi, til hingað ferðar.
Ég skyldi “betta" á Gvend, að
væri hann vel alinn á stjórnar-
kostnað og látinn ferðast, þá
gæiti hann á stuttum tíma stórum
aukið íbúatölu ríkisins. — þessi
meðmæli, sem gerð eru i allri cin-
lægnd, eiga þó meðfram að vera
lítilfjörleg þóknun fyrir gdstingttna,
sem hann veitti mér, því ég mnn
hafia gleymt, að greiða fyrir hana
'í sdlfri. En það, sem ávantar, geta
Saskatcbewan búar golddð fyrir
mig með því, að kaupa óspart
bœkur að Gttðmundi, og borga
þær ' fullu verði og refjalaust.
Á þessari hringferð okkar Guð-
mundar umhverfis Wynyard bæ
fann ég marga landa, sem ég þekti
og, fliedri, sem ég ekki þekti, en
Guðmundur þekti alla. Állir tóku
okkur vel. Við höfðum beint er-
indi til allra þeirra, sem ekki
kcyptu blaðið Heimskringlu, að
bjóða þeim og biðja þá, og grát-
bæna, að kattpa “Kringluna”. En
til hinna, scm þegar voru kaup-
endur, geröttm við okkur það til
erindis, að þakka þeim kœrlega
fyrir , liðin vdðskiíti og láta þá
vita, að “Kringlan” vildd fegin
eiga þá að framvegis.
Sumstaðar fcngttm við líka nokk-
urt verkefni, til dæmis á hedmili
Einars Granda. Allir þekkja Einar
Granda, sent lengi bjó í Norður
Dakota, en barst með fram
straumnum hingað norðttr til þess
að auðga sjáltan sig á ekrum
kongsins, og jafnframt að auðga
Saskatchewan fylki með starfs-
þrótti' síntim, því maðttrinn er
risavaxinn og vikingttr, til allra
starfa. Hann var öniium kaltnn
með hóp manna við eldivdðarsög-
un með mótorvcl, þegar við kom-
mn þangað, og kvaðst varla mega
vera að þvi, að sinna jítfnvel sjald-
sénum gestum. En gat þó ekki á
sér setið, að gjægjast ekki inn í
hús sitt, þar sem við Guðmundur
isátum við hlaðið borð af bezta
mat, sem kona hans hafði fram-
reitt.
Við sögttnina vortt þeir Kristján
Bjarnason, bróðir séra Jóhanns
Bjarnasonar, nrests að íslendinga-
fljóti, og félagi hans. ]>eir áttu
vél þá hina miklu, sem gekk fyrir
gasoliiv-afli, og gera það að at-
vinnu, að saga eldnfið fyrir bygð-
arbúa. Kristján bað mig að geta
a þess í 'Heimskringlu, að hann ósk-
aði, að bygðarbúar vildu muna
það, að hattn starfar að viðarsög-
un, o.g vildu leita til sín, hver einn
og einasti, þegar þeir þyrftu að
Vilhjálms mannfræðangs láta saiga eldivið fyrir sig. Tvg lof-
Stefánásonar. Jóhann dvaldi fyrr- ! aSi að skila þessu, og þykist nú
um i Norðttr Dakota, en Autti J ha,ía Rert það Hcimifisfiuig {>tirra
°'g tók ^ ióia,ga er í Wynyard, að mér var
sér heimiliisréttarland í grend við
heimili Guðmundar. Mér haiði ver-
ið sa.gt, að Jóhann væri allra
kostnað herra Bjarnasonar rak- j manna kunntigastur öllum leiðum
ara. En mér var sagt, að ttm gist- ! þar ttm bygðina. En til allrar ó-
ingu yæri þar ekki að gera, og J hamingju var hann fjarverandi og
fór ég því til herra Guðvalda J enginn vissi, hvenær/hans var von
Jackson, sem býr í stóru og ágcetu heim aftur, því maðurinn er konu-
timbitrhúsi nær mílu vegar frá
bænum. J»að hjónin tóku mér eins
°ff ©K væri sonur þeirra úr helju
heimtur, og skemtu mér vel með
fjörugttm samræðum og góðum
heina um k'veldið fram á mið-
nætti. Heimilið alt er hið prýði-
legasta titan og innan, og fólkið
alúðlegt að sama skapi. Guðvaldi
minti mig á ýms æfintýri,er skeð
höfðu á ferð hans vestur um land-
ið hér, þegar haitn kom sem inn-
flytjandi frá íslandi fyrir fjórðungi
aldar. Ég hafði fylgst með hópi
þedm yfir landleiðina, en var búinn j að
að gleyma ýmsu þvi, sem honum
var ferskt í minni, því maðurinn
er skýr í bezta lagi. Meðal annars
sagði hann mér eina sögp, sem
bæði gerðist á íslandi og í Ame-
ríkti, og sem er svo vaxin, að
ekki er rótt að láta hana með öllu
glatast, með því að hún sýnir,við
hverja örðugleika vesturfarar eiga
oftlega að etja, og hve erfitt þeim
getur orðið, að koma eignum sin-
ttm í það verð heima fyrir, að
þeir fái reitt saman í fargjaldið
vestur, og hve lítið verðttr úr
peningtinum, þegar hingað kemur.
Guðvaldi hafði verið sjálfseign-
arbÓJtdi á einni af allra beztM
jörðum í Vopnafirði. Hann hafði
laus., En það orð ledkur á böslur-
um þar vestra, að þeir séu frem-
ttr lausir við, ednbtia heimifli sín, og
tel ég það ekki ámælisvert. Ég
mundi hafa verið eins “reikull í
ráði”, hefði ég nú verið á þeirra
aldri og í þeirra sporum. Ég
hafði ætlað mér að fá Jóhann til
að keyra mig um a-llan vestur-
hluta bygðarinnar, á hvert ednasta
heimili, og ledt ég svo á, að það
gæti verið gott fyrir okkur báða.
En nú stóð ég uppi ráðþrota, og
Guðmundur sá þann kost vænstan
koma mér sem skjótast burt
af sínu heimili, og þótt hann
ætti illa heimangengt um þessar
mundir, réðst hann þó í, að leggja
fram hesta og kerru og að keyra
sjálfur með mig út ttm bygðina.
Hanm var með mér í 5 daga, og á
þeim tíma fundum við fjölda
manna, því fákar Guðmundar j ekkert við þann
voru fjörugir og maðurinn sjálfur en ég httgsaði
ákafur að reka erindi þeirra, er
hann starfar fyrir. Á þeim dög-
um, sem við vorum saman, seldi
ég flestar Hedmskringlur, — því
eins • og þeir geta skilfið, sem mest
þekkja sálarástand mitt, þá var
ferð þessi til Saskatchewan ekki
einigöngu gerð í þeim tilgangi, að
Wynyard, að mér
sagt.
Annar maður, þorlákur Jónas-
son,' bað þess getið, að hann hefði
vél til þess að steypa með oement
stedna, stóra og smáa, og af kunn-
|ugum var mér sagt, að steinar
þeir væru jafn-gikl.i; að öllum frá-
gaugi þeirra, er beztir fást í Win-
nipeg borg. þorlákur selur þá svo
ódýrt, eftir gæðum, að. bygðarbú-
ar ættu að láta hann hafa nóg að
gera. Hann ekki að; eins steypir
steina í húsveggi með vanalegum
nýtízku lofthólifum, heldur býr
hann einnig til aðra smærri í múr-
steinslögun til strompagerðar, og
annars þess háttar. Pantajidr allar
afgreiddar “upp á stundina”.
Meðal annara sem ég fann og
má ekki gleyma, var herra Jón J.
Westdal. Ilann býr fáar milur fyr-
ir vestan Wynyard bæ. Ég hafði
mætt honum í bænum í skyndi
og boðið honum Heimskringlu. En
ltann kvað réttast, að ræða mál
það heima hjá sér, því að svo
vandasamt atriði gætu menn ekki'
afgrefitt úti á gatnamótum. Sá
ég því minn kost beztan, að eiga
náunga að sinni,
honum þegjandi
þörfina síðar, er mig bæri þar að
garði, er hann byggi, og þangað
kom ég nœsta sunnudagskveld þar
á eftir. — Ég ætti máske ekki að
geta þess, að ég hefði hafst nokk-
uð að á sunnudögum, en mér kom
til hugar, að úr því prestarnir
nota þann dag móti gttðs og biblí-
4
4
•f
♦
4
4
:
4
4
:
♦
+
t
♦
5
+
t
+
+
t
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*■
+++++♦+++♦♦++ ttt-tt 14+4tt-ttt tt++++++fl£
Hún dansinn f bernskunni lærði af list;
hún lærði hann einan — alt hitt var mist.
Hún dansandi þaut yfir dans-sali létt
og dansaði bernskuna’ f einum sprett’.
En dansinn hjá foreldrum fékk ei náð
er fyrir honum var einskis gáð.
Hún dansaði samt. — Þau báðu hana bezt:
“ Þú barn okkar kæra! Þér sjálfri er það verst.
“ í dansinum nautnanna drekkur þú skál,
en dreggjarnar nísta þitt hjarta sem stnl.
“ Þvf dansinn er æskunnar daðrandi tál,
sem dýrstu rós unglingsins brennir úr sál ”,
Þá dansaði hún valsandi foreldrum frá
og fortölur þeirra ei hlustaði á.
Hún dansaði burt frá þeim fet eftir fet.
Þá faðirinn stundi, en móðirin grét.
Hún dansaði uns sá hún hinn sf-unga Heim.
Hann sætlega tók henni höndum tveim.
Þau dönsnðu æskuna aftur á bak —
það einkum í valsi er fyrirtak.
Hún dansandi rétti honum roðann af kinn.
Hann rétti henni aftur fölvann sinn.
Hún dansandi gaf honum hjarta og hönd,
sinn hvíta llkam, sitt mál og önd.
Hann dansandi gaf henni vindling og vfn
og vafði hana 1 silki og hfalfn.
Þá dansandi mælti hann : “ Ég dái þig !
Nú dansarðu ei framar við aðra eri mig”.
Hún dansaði við hann dag og nótt.
I dimmunni mest þá alt var hljótt.
Þau dönsuðu lengi dátt og kátt,
uns dofnaði fjör hennar smátt og smátt.
Og dansinn að lokum varð þreytandi þraut,
en þá var um seinan að skifta um brant.
Þá dansarinn glotti : “ Vit drósin fín !
Ég Djöfullinn sjálfur er, heillin mfn ! ”
Þá dansaði hún nauðug, en Djöfullinn hló :
“ Sko Dauðann, sem bfður þfn handan við sjó !”.
Þá dansandi hugsaði hún heim til sfn
og hjartað varð gagntekið angri og pfn.
Og dansandi hljóðaði hún heim til sfn :
“ O, hjartkæru foreldrar ! Komið til mín ! ”
En dansinn svo breytt hafði dapri mey,
að dóttur týnda þau þektu ei.
Þá dansandi leiksystkin liðs bað mey,
en leiksystkin mæltu : “ Burt heimska grey !”.
Hún dansandi hrópaði Drottinn á,
en Drottinn hvorki heyrði né sá.
Loks dansandi um grið hún Djöfulinn bað.
Þá dátt hló hann : “ Fjandinn hatl það ! ”
Svo dansaði hann með hana á Dauðans fund,
hann dansaði með þeim á íslögð sund.
Þau dönsuðu þrjú út á Dauðans svell.
Með Dauðanum valsaði hún stutt — og féll!
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson.
y
í
T*
1
+
t
t
í
i
+
+
i
Iíta yfir snæviþakið landið ttm há- , ttnniar lögttm, til þess að gera
veturinn, heldur jafnframt og má- j mest af því starfi, sem þeir þiggja
laun sín fyrir, þá mundi mér eins
og þeim vera óhætt að “syndga
upp á náðina”. Ég hefi fyrir löngu
sannfært sjálfan mig um það, að
ef þeir komast allir til himnaríkis
— blessaðir —, þá muni ég ein-
hvern veginn dragnast þar inn á
eftdr sem þedr komast á undan.
Og svo er líka guði fyrir þakk-
andi, að ég get dálítið prédikað
sjálfur, jafnvel á biblíulega vísu, ef
því er að skifta, eins og lesendur
þessa blaðs hafa þegar komist að
raun um, og sem þeir kannast við.
— En ég er að fara út frá efni
sögunnar.
Ég kom til Jóns þetta sunntt-
dagskveld og átti glaða stund á
því rausnar- og þrifa heimili. Jón
og fólk hans tók mér eins og ég
væri gamall vinur þess, og þar
var íramreiddttr kveldverður lík-
astur þvf, sem bezt gerist í veizl-
um í Winnipeg borg. Fólk það
virðist búa við góð l'ífskjör, og þó
íanst mér á viðræðttm Jóns, að
hann ekki vera allskostar ásáttur
með ástandið hér í landi. Maðtir-
inn er áreiðanlega ákafa starfs-
maöur og ákveðinn í því, að ryðja
sér braut til auðlegðar og frama
hér í landi. Hann og synir hans
hafa þarna heila Sectiion af ágœtu
akuryrkjulandi í hjartastað bygð-
arinnar, og ég þori að setja haus
minn í veð, að sú Iandspálda verð-
ur innan fárra ára ekkert minna
en 50 þúsund króna vírði í íslenzk-
ttm penin.gum. Mér ledzt svo vel á
það htfimdli, að ég varð fttllviss
um, að þar yrði vaxandi velmeg-
un í búi.
Svo var Jón skrafhreifinn og
skemtiíegur, að undir dáledðslu-
áhrifum hans hafði ég gleymt er-
indintt, þar til hann minti mig á
það, þegar ég var að kveðja, og
lét ég þá ekki dragast að skrá
1 nafn hans á kattpenda lista blaðs-
ins. *
Næsta dag lagði ég leið mína
austur á bóginn, alt austur undir
Mozart bæ, en kom þó ekki í
sjálfan bæinn. Enda er þar lítfið
af Islendingum, að undanteknum
þoim Jóhanni Kr. Johnson og
Thorsteini I/axdal, sem reka þar
algenga vöruverzlun og farnast
vel. þeir verzla í félagi undir naln-
inu Johnson & Laxdal.
þá nótt gisti ég hjá Friðriki
Bjarnasyni, sem býr þar við góð-
an kost, og er höfðingi hedm að
sækja og í héraði.
Daginn eftir heimsótti ég Magn-
ús Isfeld, þann er búið hafði 30
ár sttður í Brazilíu, en reif sig
upp þaðan frá blómlegu búi, og
gerðist landnemi í Saskatchewan
fylki. Hann og synir hans hafa
eina Section af landi sunnarlega í
bygðinni, suðtir af Wynyard. Magn
ús er höfðingi heim að s-ækja, og
hefir komið sér vel fyrir, en mttn
þó hyggja á, að komast betur inn
í bygðina við lientugt tækifæri.
(Meira).
Sparið
Línið Yðar.
Ef þér óskið ekki að fá
þvottinn yðar rifinn og slit-
inn, þá sendið hann til þess-
arar fullkomnu stofnui.ar.
Nýtfzku aðferðir, nýr véla-
útbúnaður, en gamalt og æft
verkafólk.
LITUN, HREINSUN
OG I’RESSUN
SÉRLEGA VANDAÐ
Modern Laundry &
Dye Works Co.,Ltd.
3«7-315 Hargr*ve St.
WINNIPEO, ;manitoba
Phones: 2300 og 2301
Farmer’s
Trading Co.
(BliA€k & IIOI.E)
HAFA EINUNGIS
BESTU VÖRUTEGUNDIR.
Einu umboðsmenn fyrir :—
“SLATER” Skóna góðu.
“FIT-RITE” Fatnaðinn.
“H.B. K.” prjónafélagið.
“HELENA” pils og ‘waist’
kvenfatnaði.
Bestu matvörutegundir.
“ DEERING ” akuryrkju
verkfæri o, s. frv.
Beztuvörur Lágtverð
Fljót og nákvæm afgreiðsla.
Farmers' Trading Co.,
TIIE QUALITY STORE
Wynyard, Sask.
JOHN DUFF
PLTÍMBER, GAS AND STEAM
FITTER
Alt vel vandaö, og veröiö réfct
664 No.-í Damo Ave.
Winnipegr
Phone 2815
Skerwin Williams PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tími nálgast nú.
Dálftið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áforðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið.—
Cameron &
Carscadden
QUALITY HARDWARE
Wynyard, - Sask.
<<Andvökur,>
LJÓÐMÆLI EFTIIt
Stephan G. Stephansson
Kosta, í 3 bindum, $3 50>
í skrautbandi.
Tvö fyrri bindin eru kotnin út,
og verða tdl sölu hjá umboðs-
mönnum útgiefeindanna í öllum ís-
lenzkum bygðum í Ameríku.
I Winnipeg verða ljóðmælin til
sölu, sem hér segdr :
Hjá Eggert Jóhannssyni, 689
Agnes St., ÉFTIR KL- 6 AÐ
KVELDI.
Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ
DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. ð
að kveldi, á pr,entstofu Heims-
krdnglu.
Hjá H. S. Bardal, bóksala*
Nena St.
Utanbæjarmenn, sem ekki geta
fengdð Ijóðmælin í nágrenni síntt,
fá þau tafarlaust með því að
senda pöntun og peninga til Egg-
erts Jóhannssonar, 689 Agnes St.,
Winnipeg, Man.