Heimskringla - 03.03.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.03.1910, Blaðsíða 6
Bift <1 WINNIPI5G, 3. MARZ 1910. flKlHSKiINGLA Heimsækjið STÓRU Hljóðfæra- Söluna. Nýja búðin okkar A horni Portage Aye og Hargrave St er nær tilböin og vér flytjum í haua bráðlega. — Vér höfum gnægð af Pfanós sem verða að seljast áður en vér flytjum. Og þessvegna eru niðursottir prfsar á mörg- um góðum hljóðfærum. — Sömuleiðis höfum vér mikið af brtikuðum hloóðfærum til sölu með mjög lágu verði. — Heintzman & Co. PIANO Verður ekki niðursett. Þau eru ætfð seld íyrir samaverð. Vér höfum /msar tegundir af Heintzman & Co. Pianos fyrir $425.00 og þar yfir. Það væri sem að slá af gullpening um að slá af venjulegu verði Heintzman & Co. Píanó. — Vegua þess, aS veriö er að breyta söugpallinum í Únítara- kirkjunni, verður samkomusalurinn niðri notaður til guðsþjónustu næsta sunnudagskvöld. þetta er fólk vinsamlega beðdð að muua. Fundur verður haldinn í Stú- dentafélaginu næsta laugardags- kveld í fundarsal Tjaldbúðarkirkju kl. 8. Áríðandi er, að meðtimir fé- lagsins mæti. Gullbrúðkaup. Kvenf'lag Únítara beldur sam- komu 16. marz næ-stkomandi í samkomusal Únítara. Takið 'eftir auglýsingu í uæsta blaði. Herra Páll Bergsson flutttt fyrir- lestur um ísland í Únítarasalnum á miðvikudagskveldáð í sl. viku. Hældi hann mjög landskostum þess og hvatti vestur-’íslenzka bændur og bændasyni til heimterðar, — þá er hefðu verklega þekkingu og pen- ingaleg etftti, en réði hins vogar ekki efnalausum mönnum til þess að flytja þangað i atvinnuLeit. Um 20 áhevrendur voru í húsinu. Rldur í T. D. Deegans fatasölu- búð á Main st. 23. febr. gerði 8 þúsund dollara eignatjón. Spurning: Til hvers eða hverra getur mað- ur snúið sér með bókapantanir frá bókverzlun N. Ottensonai í River Park, meðan hann er fjar- verandi ? öpurull. SVAR. — Pantanir sendist til : “N. Ottensjn, River Park, Winni- í>eg”i °íf ' erður þeim sint eins og liann værí sjálfur viðstaddur. 528 Main St. — Phone 808 Og f Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. þeir herrar Jón þorsbainsson, og fGuðni Filippusson, baðir frá Rvík, komu til Wimúpeg þana 23. febr. sl., cftir þriggja vikna íerð frá Is- landi. þeir segja j irðbönn af sajó á Suðurlandi. Harðæri nú á tslandi og atvinnuleysi. Mikill útflutniinga- hugur í fólki. Jón er “piumber’1, og fékk af náð að vinna fyrir fæði við það starf. Guðtnundur er mál- ari, og fékk 25 kr. um mánuðían, en fæðið kostaði hann 30 kr. utn znánuð, — hann var því ekki mat- vinnungur. Báðir eru menn þessir stórir vexti, á bezta aldri og hinir mannvænlegustu. Er það samkvæmt lögum, að systkinabörn tnegi ganga í hjóna- band ? Fáíróður. SVAR.— Já. Ritstj. Heimskringlu er bent á, að mað- >ur sá á myndinni frá íslandi, sem ■ pnentuð er í síðasta blaði, sem getið er til að sé Ari Jónsson, sé Magnús Blöndal. Látinn er hér í borg aðfaranótt síðasta laugardags, 28. fehr., öld- ungurinn Árni Arnason, frá Sauð- árkrók á Islandi, 90 ára gamall. Ilann hafði verið hér í landi sl. 4 ár. Hann eféirskilur háaldraða ekkju og 5 börn, 4 af þeim hér vestra og eitt á íslandi. Banamein hans var afleiðing af því, að æð hafði sprungið í honum. Efiágrip Árna sál. verður síðar birt hér í blaðinu. Pembina söfnuður hefir samþykt að ganga úr Kirkjufélaginu, með 37 atkv. gegn 25. Munið eftir MUSIC RECITAL nemenda þeirra Jónasar Pálssonar ♦Jg Th. Johnsonar í Goodtemplara- salnum í kveld (fimtudag). Að- gangnr ókeyjws. Sú bezta skemtun í þessum bæ, sem fæst með því -werði. Dr. B. J. Brandson ætlar að flvtja erindi um tæringiarsjúkdóma á Menningarfélagsfundi, sem hald- inn verður í Únítara kirkjunni á tniðvikudagskveldið í næstu viku, þann 9. þ.m. Vonað er, að svo margir sæki fiyrirlestur þenna, að Iiúsfyllir verði. Mál.énið er þýðing- armikið, ræðumaður er mælskur og ræðan verður fróðleg. Aðgangur ■ókeypis. Frjálsar utnræður á ef-tir. Kappsjtilið, sem ísl. Conserva- tíve klúbburdnn bauð Isl. Liberal kltiibbnum að þreyta, var eins og til stóð háð á föstudagskveldið var. Vinningar urðu jafnir, 06 á hvora hKð. Jjetta er 3. kappsjúlið, er klúbbarnir hafa þreytt í vetur, haia unnið sdtt spilið hvor og jafn- spilað nú síðast. Gullbrúðkaup þeirra valinkunnu Ilallsons hjóna, setn Ilkr. sýndi myndir af fyrir fáum vikum, var hátíðlegt haldið í Tjaldbúðarkdrkju síðasta fimtudagskv-eld, þann 24. febr. Kvetifélag safnaðarins stóð | fyrir framkvæmdum og fórst vel. | Klukkan 8 stundvíst var gömlu j hjónunutn ekið í skrautvagni til ) kirkjunnar. Var þá þegar komið þar saman allmargt fólk, og hélt straumurinn áfram til kirkjunnar þar til kl. 8.30, þá mun haía \rerið þar 250 til 300 tnanns. Séra Fr. J. Bergmann hóf þá aðalathöfnina, sem byrjaði með söng og hljóð- færaslætti. Eftir það hélt hann snjilla en hjartnœma ræðu um þý&ing hjónabandsins og þann grundvöll, sem byggja yrði á, svo það færi vel, — taldi þar tdl helzt triiiia á guð og traustið á honum. i Eítdr að annar sálmur hafðd sung- in-n, verið, var hiaft uppihald til þess, að óska gömlu hjónunum til , hamingju, og það gerði hvert ein- asta mannsbarn, sem í kirkjunni var, með handabandi., en þau stó&u á meSan. Eftir það var öll- um söfnuðinum' boðið til vedzlu í j samkomusal kirkjunnar, og var i hann þéttsetinn. Voru þar rík- : mannlegar veitingar frambornat Ræður voru fiuttar meðan setiö var undir borðum, og lesdð upp kvæði, sem birt er hér í blaðinu á öðrum stað. Einnig var gömlu hjónuntim flutt skrautritað ávarp frá Goodtemplurum þessa bæjai. þá rétti séra Fr. J. Bergmann jjeim sína pyngjuna hvoru, og va, gull nokkurt í hvorri. Frétt höt- I um vér, að það hafi verið al!s '$100, eða $50 fyrir hvort þedtra, eða $1 fyrir hvert hjónabanUsár ]>eirra, og var það vel viðeigatidi. i — Fyrir hönd hjónanna jjakkaöi i Kristján Stefánsson njjpð lipurri, J vel hugsaðri ræðu ölltim þeim, er | stutt höfðu að þvl, að veita þeim 1 sæmd þá og ánægju, sem þau með samsæti þessu nutu. — Klukkan II var samkomunm Uitið og götnlu hjónin keyrð heim aftur í hús sitt. í KVELD (miðvikudag) verða ledknir í síð- ara skiftið í Únítarasalnum leik- frnir “Franska töluð hér’’ og ‘‘Rektu hann út", sem Ungmenna- félag Únítara stendur fyrir. þeir, sem horfðu á þessa leiksýtiiingu á á laugardagskveldið var, segja að skemtun hafi verið góð. Fjölmenn- ið í kveld. Góðir Skór. Ef þér brúkið áferðarilla skó, þá er það yður sjálfum að kenna. Vegalengdin til þessarar búðar er það bil sem aðskilur yður frá Skó-ánægju. Vér erum hér til að þjóna yður, cg höfum alskyns skóbyrgðir af beztu tegundum, og sem eiga við árstfðina. Karlm. skór vorir gefa 088 daglega nýja vini. Komið og skoðið þá sem vér höfum á $5.00. Ryan-Devlin Shoe Co TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi, stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsfmi, Muln 6476 P. O. Box 833 494 MAIN ST. PHONE 770. 1 ræðunni “Kærleikurinn fer ekki í mannigrein-arálit" hafa misprent- ast þessi orð : í byrjun ræðunnar stendur f e r ð a m e n n, á að vera fræðimenn. Seint í ræðunni stendur : staðfestu, á að vera staðhæfðu. Ein setning hefir ruglast, en með góðvilja geta menn skilið málið. Great Northern járnbrautarfé- lagið hefir ákveðið að byggja vörustöð á Ross Ave., en ekki fólksfluti íngastöð. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar hefir frestað samkomu sinni til 15. tnarz. ______________ 21. marz. ■Lesið auglýsingu írá fulltrúanefnd SKULDAR í næstu vikublöðum. Hún heldur samkomu 21. þ.m. fyr- ir alla. Ágóðann gefa þeir stúkunni Dánarfregn. Sunnudaginn 13. febrúar lézt að heimili sonar síns Stefáns J. Hall- grímssonar að Gardar, N.D., kon- a.n þórey Jónsdóttir, kona Jónas- ar bónda Hallgrímssonar, sem þar hefir búdð. Hún hafði lengi þjáðst af krabbamei.ni og þrem sinnutn verið gerður á henni holdskurður, og varð það að síðustu banamein hennar eltir miklar þrautir. þórey Jónsdóttir var fœdd í Nýjabæ í Hjaltadal í Skagafjarðar- sýslu 27. okt. 1849. Faðir hennar, Jón Jónsson, druknaði á Akureyr- arpolli 1857. Móðir hennar, Krist- rún Kristjánsdóttir, komst til hárrar elli og dó f.yrir nokkrum ár- um í Miklaigarði í Eyjafirði. Stef- án sál. alþingfismaður. á Steins- stöðum, föðurbróðir þóreyjar, tók hana 12 ára, og var hún hjá þeirn heiðurshjónum unz hún gdftist 24. júní 1874. þrjú börn mistu þau, einn son og tvær dætur, en. tveir synir þeirra lifa, annar, Stefán bóndi að Gardar, og er faðir hans °g yngri bróðdr nú hjá honum. — þau hjón, þórey og Jónas, flutt- ust til Ameríku árið 1893, og hafa búið að Gardar síðan. Jarðarför Jjóreyjar heitinnar fór fram á laugardag 19. febr., að við- stöddu miklu fjölmenni. Húskveðju og líkræðu í kirkjunni flutti séra F. J. Bergmann. 1 kirkjunu1 talaði líka séra K. K. Ólafsson. þórey sál. var mesta myndar- kona og öllum þeim harmda.uðd, er hana þektu. Hún var kona föst í hind og trygg, kjarkmikil' ag ör- ugg í hvívetna og sannkiallað ljós á heimili sínu. Hún er nú hörmuð af manni sínum, tveimur sonum og samferðaifólkinu öllu. LEIÐRÉTTING. í dánarfregndnni eftir Marju sál. Jónsdóttur, sem bartist í Hkr. 3. febr. sl., eru lesendur beðnir að minnast eftirfylgjandi ledðréttdng- ar : Dálkslínur 17 til 25 að ofan falli burt, en þetta komi í staðinn: Hún var á 16. ári, þegar hún fór til föður míns, fluttist ásamt for- eldrtim mínum þegar hún var 21 árs að Hrappstöðum í sömu sv.edt. A Hrapjjsstöðum dvöldum við í 23 ár, þar gfiftum við okkur árið 1866. Frá Hrappsstöðum fluttym við að IIól í sömu svedt og bjugg- um þar 10 ár, brugðum þá búi, o. s. frv. K. S. Kennara vantat við Mary IIilI skóla No. 987, fyrir sex tnánaða tímabil frá 1. maí. Umsækendur tiltaki kaup, mienta- stig og æfingu í kenslustörfum. — Sendið tiiboð fyrir 1. apríl. S. SIGFÚSSON, Sec’y-Treas. Kennara vantar við Waverly skóla no. 650. Kcnslu- tími 6 mánuðir, frá 15. apríl til 15. okt. Umsækendur tilgreini mentastig og kaupgjald, sem ósk- að er eítir. Umsóknir sendist til uncíLrritaðs fyrir 20. marz 1910. Glenboro P.O., Man. 21.marz'10 G. J. OLESON, Sec’y-Treas. Þakkarorð. Bréf að Hkr. eiga : Sigurður Vilhjálmsson. Magnea Gunnarsson. O. T- Johnson. Arndís Sigurðsson. Mrs. Sigur.björg Pálsdáttir. Marja K. Johnson, 2 bréf. Um síðustu helgi var hér í T>org Kr. J. Rieykdal frá Baldur og Pétur Goodtnan ifrá Grund, Man. Goodman hefir um 7 ára tíma ver- ið umferðarsali fyrir “The Nation- al Manuíacturing Co,, Limited". Félag þetta hefir vcrksmiðjur í lirockville og Ottawa, með útibú- vm í Barrie, BrockviUe, Stratlord, Hamilton og Ottawa, Ont., Reg- ína, Sask., Brandon, Man, Ed- monton, Alta., Moncton, N.B., og Si’.mmervtlie, P.E.I. Félagið býr tol og verzlar með eldastór, eld- foúss “Cabinets", hitunarofna, vagnvogir, rjómaskilvindur og ■•‘Fajnning MÍlls".. Goodman segir liluti þessa ágæta og verið mjög sanngjarnt. Dr. G. J. Gíslason, Physlcían and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forkt, N.Dai Athyqli veitt AUONA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUU. A- 8AMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UVP8KURÐI — TIL LEIGU 12 herbergi með ljósum og hita, uppbúin eða ó- búin, edtt eða fleiri leigt. Snúið yður til 559 Sar- gent Ave., rétt á móti T.jaldbúðarkirkju. Samkoma verður haldin f efri sal ísl. Good- templarahússins að tilhlutun ísl. G.T. stúknanna, (Íslands.Skuldar og FIeklu), fimtudaginn 10. Marz næstkomandi; byrjar kl. 8 að kveldi. Fé þvf, sem inn kemur, verður varið til hjálpar Sicrurði Gfslasyni, sem nú dvelur að 735 Alverstone St. Winnipeg. og búinn er að vera veikur MEIR EN ÞRJÚ ÁR, og er ástvinum horfin og eignalaus.— Hér með þökkum við undirrituð ástsamlega ö llum þeim., ;er héldti okkur samsæti í Tjaldbúðarkirkju, fimtudag 24. febr., til að minnast gullbrúökaups okkar hjónanna. — Sömuledðds þökkum við hjartan- fega þá höfðinglegu gjöf, sem okk- ur var afhent við það tækifæri, hundrað dollars í gulK. En það, sem okkur fanst mest af öllu til um, var, að við skyldum eftir 50 ára langferð gegn um blítt og strítt edga svo marga vini, sem fundu hjá sér hvöt til að sýna okkur svo mikla ástúð og kærltfik. Fyrir þetta biðjttm við hann að launa, er aldrei gleymir því, sem vel er gert. Mr. og Mrs. J. Hallson. Kennara vantar fyrir The Narrows S. D. 1450, frá 1. apríl til 30. júní næstkomandi. Umsóknir verða að tíltaka kaup- hæð og mentastig umsækjanda. Verða að vera komnar til undir- skrifaðs fyrir 10. marz næstk. The Narrows P.O., Man. 10. febr. 1910. J. R. JOHNSON, Sec'y-Treas. Kennara vantar við Thor skóla No. 1430. Kensla byrjar fyrsta apríl, og varir til á'rsloka. Umsækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt mót- taka til 20. marz næstkomandi. EDVALD ÓLAFSSON Brú P.O., Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Wittnij>eg í samskotasjóð Akranes ekkjunn- PRÓGRAM FYRIR SAMKOMUNA ER SEM FYLGIR : 1. Piano Sóló. 2. Mr. Z>.Þ.£>orsteinsson flytur kvœöi 3. Mr. B. L. Baldwinson, rœöa. 4. Miss O. Oliver, Sóló. 5. Mr. Skapti B. Brynjólfsson, rœöa 6. Mr. Halldór Þórólfsson, Sóló. 7. Mr. Ól. A. Egirertsson, óákveöiö. 8. DANS tíl kl. 12, undir forustu Mr. S. Björnsson. Miss S. Vopni spilar fyrir dansinum — |t’S gOÍl\d Þú getur ekki búistvið að það geri annað en eyðast í reyk. því ekki að fá nokkur tons ai okkar ágætu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Kotniö til vor og nefnið þetta bl. 0. E. ADAMS COAL CO. YARD3 I NORDUR, SUÐUK, AU8TUR 00 VBSTURBŒNUJW AOal Skrtfat.: 224 BANNATYNB AVB. Háttvirtu Winnipeg íslending- ar! sem svo oft hatíð rétt rauðstöd- dum IfSndum ykkar hjálparhönd, haldið þvf áfram, og fjfilqiennið á samkomu þessa. Og þið sem eruð skaparanum þakklát fyrirheilbrigði ykkar, og hatíð ekki ratað f svona mikla raun eins og þessi maður. sýnið þakklátssemi ykkar með því að sækia samkomun, eða á einhvern annan hátt að rétta þessum lang þjáða manni hjálparhðnd. — Inngangseyrir er 25c. Komið í tlma ! Fyrir hönd forstöðunefndarinnar, BJARNI MAGNÚSSON. ar hafa þessir lagt : Kvenfélagið “Frækorn" .. 010.00 Aðalsteinn Kristjánsson 2.00 Mrs. “ónefnd”, Elfros,Sask. 8.00 J. T. Rergmann, W’j>eg ... 10.00 Mrs. “óniefnd’’, W’peg 1.00 Sigurjón Jónsson, V/’peg .. . 1.00 Mrs. S. Ivandv, Brú 3.00 Erlendur Jónsson, South Bend, Wash 5.00 Snœbjörn Jóhannsson, South Bend, Wash . 2.00 Samtals $42.00 Áður auglýst 18.25 Alls innkomið $60.25 Land til sölu liðugar 100 ekrur, rétt við Big Quill vatn, í hinni frjósömu Wyn- vard bygð, 15 ekrur “brotnar" reiðubúnar til sáningar. Nokkur skógur og hevskapur, en er þó að mestu leyti alt akurlendi. Á land- inu er vírgirðing og góður brunn- tir. óskast, að landið seljist fyrir sánitiigu i vor. Kaupandi snúi sér til ritstjóra Heimskringlu eða Box 120, Wyny- ard, Sask. 31.3 DR.H.R.ROSS O.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdðmum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. 800,000 tonn a£ hunangi fást ár- lega í Evrópu, sem eru um 11,430,- 000 dollara virði. 1 hinum ýmsu löndum er framleiðslan : MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbairn Blk. Cor Main & Sclklrk Sérfræðingur í Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennnr dregnar án 8ár8auka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offlce Phone 69 44. Heimilis Phone 6462. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur 1 verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portago Ave. Rétt hjá FreePress Tli. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 : J0HN ERZINGER : ♦ TOBAKS-KALPMAÐUR. ♦ + Ereinger‘s skonö revktóbak $1.00 pnndiö ▲ ^ Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska + ^ eftir bréfleffum pöntunum. ^ a MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg a + Heildsala og smásala. ^ ♦♦♦♦♦♦• —G. NARD0NE— Verxlar meö matvöru, aldiui, siná-kökur, allskonar saetindi, mjólk og rjóma, sömnl. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á öllum tímnm. Fón 775« 714 MAKYLAND ST. Boyd’s BrauÖ Hver kona getur haft gott brauð á borðum með þvf að kaupa Boyd’s brauð. Fólk er borðar brauð vor er altaf að fjölga. Ef þér reynið það einu sinni þá hafið þér það ávalt. Biðjið um það f verslun yðar eða sfmið til vor eftir vagn. Bakery Cor Spence A PortaKe Ave Phoue 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6S3V 597 Notre Dama Ave. BILDFELL j PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5*0 selja hós og lóöir og annast þar að lút* andi störf; útvegar peníngalán o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, söngfræðingur. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L. M.TH0MS0N,M.A.,LL.B LÖaPRtEÐINQUR. 255% Portage Ave BONNAR, TRUEMAD & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 76' Winnipeg, Man. P.O.BOX Húðir og ógörf> uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiftatnenn. Skrifið eftir verðlista. The Lightcap Hide i Fnr Co., Limifrd P.O.Box 1092 172-176 KingSt WinnipeK 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIERCY-1 Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútiðar aðferðir eru notnðar við aoen-skoðun hjá þeim, þar með hio nýJ* aðferð, Skuvga-skoðun, sem KjÖrey*’’ öllum ágísknnum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.