Heimskringla - 03.03.1910, Qupperneq 5
HE1M.SK Ri> ULa
WINNIPEG, 3. MARZ 1910. Blg. 5
LEIÐBEINING AR ~ SKRA
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MUSIC OG HLJÓÐFÆRI VlNvSÓLUMENN GEO VELIE He? dsölu Vínsali. 185. 187 l\)rtage Ave. E Smó-sölu talsími 352. Stór-söln talsími 464
CROSS, GOULDINO & SKINNER, LTD. Pianos; Player Pianos; Orffans; “VlCTOR“ ok “EDISON “ Phonoprraphs; T. H. Harprtive, íslenzkur umboösmaOur. 323 Portage Ave. Talslmi 4413
STOCKS & BOND8 W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchange Talslmi 369
BYGGINGA- OK ELDIVIÐUR.
ACCOUNTANTS a AUDITORs
Ð J. D. McAHTHUH CO , LTD. Rygginga-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásöla. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062
A. A. JACKSON. Accountant and Auaitor Skrifst.— 28 Merchants Bank. Tals.: 5701
MYNDAÍá.MIDlIv. OLÍA, HJÓLÁÖ FEITI OG FL. VVINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til SteinOltu, Gasoline og hjólés-éburö Talsími 15 90 611 Ashdown Hloct
G. H. LLEWELLIN, “Meda]lions“ og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue
SKÓTAU í HEILDSÖLU. TIMBUR og BULOND
^ AMES HOLDEN, LIM TED Princess McDermott. Winnipeg. THOS. OYSTAD, 208 Kennedv Bldg. Viöur 1 vagnhlössun til notenda, bálönd til sölt
THOS. RYAN & CO.. Allskonar bkótau. 44 Princess St. PIIÆ & BOILEK COVÉRING
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. * ramleiöendur af Jblnu Skótaui. Talslmi: 3710 Princess St. “High Merit“ Marsh Skór GREAT WEST PIPE COVERING CO. 132 Lombard Street.
VÍKGIRÐINOAK. "
Ráfmagnsvélar og áhöld
THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar vírgiröingar fyrir bændur og borgara 76 Lombard St. Winnipeg.
JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Tahímar: «447 og 7802 Fullar byrgöir af ulskonar vélum.
ELDAVÉLAR O. FL.
GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg’s Talsímar og öll þaraölát. Ahöld Talslmi 3023. 56 Albert St. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af Stóm, Steinvöru [GrauitewaresJ og fl.
kafmagns akkokðsmenn MODERN ELECTHIC CO 412 Portage Ave Talslmi: 5658 Viögjörö og Vlr-lagning — allskonar. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU7
R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “Kiug of the Road” OVERALLS.
BYGGINGA- EFNI. ^ JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Saud o. fl.
BILLIARD & FOOL TABLES.
W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka. öll nauösynleg éhöld. Ég pjöri viö Pool-borÖ
THOMAS BLACK Selur Jérnvöru og Hyggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 6 00
N A L A R.
THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. •í»8 Rietta St. Talsímar: 1986 & 2187 Kalk, Steinn, Cemont, Sand og Möl JOHN KANTON 203 Hammond Block Talslmi 4070 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum
MATHESON AND GAY Husasmiöir, snikkarar og viögeröarmenn GASOLINE Vélar og Brunnl)orar
221 Higgins Ave. Winnipeg ONTARIO VVIND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2988 Vmdmillur—Pumpur— Agætar Vélar.
byggingameistarar.
J. H. G RISSELL f Hyggingaineistari. 1 ^dvester-Willsou byggingunni. Tals; 1068 BLÓM OG SÖNGFUGLAR
JAME5 BIRCII 442 Notre Dame Ave. Talstmi 2 6 3 8 BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl.
^ PAUL M. CLEMENS °y?ginga - Meistari, 443 Marylaud St. aarifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talslmi 5997
BÁN K AKA K GI IFUSKIPA AGENTH
BRas- og RUBBER STIMPLAR ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Maiu street Vér seljum Avfsanir borganlegar é Islandi
'. MANiTOBA STENCIL & STAMP VVORKS ír! Main St. Talslmi lmO P. O. Hox 244. ÖQum til allskonar Stimpla ár mélmi ogtogleöri
LÆKNA OG SPÍTALAÁHÖLD
CHANDLER & FISIIER, LIMITED Lækna og Dýralækna éhöld, og hospltala éhöló 185 Lombard St., W’innipeg, Mau.
. Ct VOEBANK S.VLMA VT-ILA ADQEROAR- "^AÐUR. Brákaöar vélar seldar tré $5.00 og yflr 564 Notre Dame Phoue, Maiu 86 2 4
á O “1" A \/ í DAG er bezt að GERAST KAUP- k 1 1 YX' X ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — 1 ■ ■ \/',X ÞAÐEREKKI SEINNA VÆNNA. |
Ekkjan á Akranesi við fyrstu ben.tugleika þœr upplýs- ingar viðvíkjandi skjólstæðdngi
*najiniiöar og veglyndis Vestur-
Islendinga, aö þeir mundi fúsir til
þess, að rétta sér svo öfluga fjár-
^agslega hjálparhönd, að hún af
því fé, sem þeir geía henni, geti
komist hiingað vestur til Canada
a næsta sumri, með sín 4 munað-
arlausu börn, — virðist ætla aö
*á ósk sína uppfylta. Kn nokkuð
seint gengur söfnunin, — seinna
en vera ætti.
þegar vér hugsum til þess, að
ef hver einasti Vestur-íslendingur
Mldi gefa citt einasta cent í sjóð
þennan, þá fengi ekkjan þúsund kr.
* peningum héðan að vestan. En
"®Si er það, að ekki má vænta
I*88, að hver einasti Vestur-
slendingur gefi í sjóð þennan, né
neldur er það æskilegt, að þeir
ytðu svo stnátækir, að gefa að
e'ns 1 cent hver. En dæmið cr hér
til að sýna, hver upphæð
engist, ef allir yröu samtaka. —
Petta hafa og landar vorir skilið,
Pvi að ein kona hefir gefið fyrir
tnanns, önnur (ónefnd) úr Sas-
atchewan fylki fyrir 800 manns
kvenfélagið “Frækorn” í
tunnavatnsbygð hefir gefið fyrir
þusund manns.
. ^er höfum orðið þess varir, að
ytnsir, Sem annars hefðu viljað
^a, hafa látið það ógert af því
að Heimskringla hefir ekki getað
fa'S't þeim nafn og áritun þessarar
°nu, og vér viðurkennum, að það
Var ilaufaskapur, að hafa ekki í
t'iTia gert það að skilyrði fyrir
Sarnskotasöfnun hcr í blaðinu, að
nafn ekkjunnar og nafn látins
nianns henuar, og núverandi heim-
tsfong hennar á íslandi væri til-
ynt hér á skrifstofunni, — bœði
eRna þess, að almenningur hefir
a *s enga tryggingu fyrir því, að
Pcningunum sé ekki á þennan hátt
safnað undir röngu yfirskyni, og
Sv° geta margir verið svo gerðir,
a® þeir vildu senda ekkjunni gjafir
Slnar beint í bréfi til hennar.
^u hefir þó blað þetta gert ráð-
ftofun til þess, að fá þœr upplýs-
'ngar t,m ekkju þessa, sem vér
. -'um að gefendurndr eigi heimt-
,n«« á að mega vita, án þess þó,
a° nafn hennar verfK að svo
stoddu opinberað í blaðinu. Konu
. rri í Pipestone bygð hér í fylk-
lnn> sem stendur fyrir hjálp til
-kjunnar, tdlkynnist því hér með,
a Heámskringla ætlast til þess að
Un sendi hingað á skrifstofuna
eiga sanngjarna heimtingu á að fá
ef þeir óska þess.
það hefir verið auglýst, að ekkj-
an þurfi að tfá $145 tdl fargjalds-
þarfa. En Vestur-íslendingar mega
ekkd gleyma því, að þarfirnar í
sambandi við vesturferð eru fleiri
en að edns fargjddin. Úr því ekkj-
unni er á annað borð hjálpað, þá
þarf að gera það svo drengilega,
að hún geti ekkt að eins borgað
fargjöldin, heldur einnig fatað sig
oig börn sín til ferðarinnar, og að
hún hafi nægan fjárforða fyrir sig
og 'þau til ferðarinnar, — að þvi
ógleymdu, að innflutndngalög Can-
ada hedmta, að hver innflytjandi
hafi í peningum, er hann lendir af
skipi hér, að minsta kosti 25 fyrir
hvern farþegja. Að öðrum kosti
hefir stjórnin vald tíl þess, að
senda þá beint til baka til síns
heimalands, ef þeir hafa ekki lög-
ákveðna upphæð.
Vér lítum svo á mál þetta, að
ekkjan þurfi talsvert ntedra fé en
145 dollara, ef vel á að vera, og
vér erum þess fullvissdr, að Vest-
ur-lslendingar verða fúsir til þess
af allsnægt sinni, að veita henni
nauðsynlega fjárupphæð, sem vér
teljum að ætti að vera ekki minna
en 250 dollarar
Hedmskringla óskar, að landar
vorir vildu hraða samskotuniun,
og gera þau svo rífleg, að ekkj-
unni megi verða þau að fullum
notum. TJpphœðin, sem um er beð-
ið, er svo lítil, að þá munar sama
og ekkert um, að láta þá upphœð
af mörkum.
Vér setjum hér útdrátt úr 3
bréfum, sem sýna, hve hjartanleg-
an þátt sumir getendur taka í
þessu máli :
1) —“Hér með fylgja Átta Doll-
ars til styrktar ekkjunni fátæku á
Akranesi,'svo hún geti komist með
börn sín hingað vestur komandi
sumri. En þess bið ég, að nafns
míns sé ekki gietið”.
2) —“Eg hefi lesið hjálparledtunar-
gredn í Heimskringlu 10. ftebrúar
og sendi hér með $2.00 i hjálpar-
sjóðinn, með þeirri ósk, að sem
fiestir vildu gera líkt, eftir ástæð-
um. Mér finst blóðið renna til
skyldunnar, að hjálpa þessari fá-
tæku ekkju á Akranesi til þess að
flytja hingað vestur á komandi
sumri, og eihkanlega þegar ég sá,
að hún var úr Borgarfjarðarsýslu,
því þar dvaldi ég þau 33 ár, sem
ég lifði á gamla landinu, og þekti
margt fólk að góðu á Akranesi”.
3)—“1 tilefni af hjálparleitun til
fátækrar ekkju á Akranesj á Is-
landi, sem blað þetta flytur, var
fundur haldinn í kveníélaginu
•‘Frækorn” við Grunnavatn, Man.
Á fundinum var 1 ákveðið að gefa
ekkju þessari $10.00, og var mér
falið á hendur, að senda þér pen-
ingana, og tilkynna þér, að á-
kvörðun félagsins er, að ef næg
upphœð er komin til fargjalds fyrir
noítnda fjölskyldu, þá bdður félagið
þdg að geyma þessa peninga, þar
til ekkjan er komin hSngað vestur,
og að afhenda henni þá þessa Utlu
upphæð. Ennfremur óskast, að þú
minnist þessarar litlu upphæðar á-
samt öðrum peningum, er þú veit-
ir móttöku í sama tilgangi”
þet/ta síðasta bréf sýnir, að gef-
endumir hafa haft það á meðvit-
undinni, að ekkjan þyrfti meira £é
en farggjöldunum nemur, og er
það rétt athugað. En það er of
seint, að fá benni skildingana, þeg-
ar hún kemur hingað vestur. Iiún
þarf að hafa þá, þegar hún lendir
i Quebec.
]>ess vegna vonar Hkr. og
tiður, að Vestur-íslendingar hraði
samskotunum, og geri þau svo ríf-
leg, að þau verði að fullu gagni.
Menningarfélagsfundur
A fundi, sem haldinn var 12. jan-
úar sl., flutti forsetd félagsins, hr.
Stefán Thorson, erindi “Um glæpa-
menn”.
Meðhöndlun glæpamanna kvað
hann vera eitt af stórmálum
heimsins. Síðastliðna hálfa öld
hefði tala glæpamanna hækkað að
ntikluin mun í Canada og Banda-
ríkjunum. Sumum virtdst, að hér
væri að ræða um vaixandi /K ó-
læknandi sjúkdóm á þjóðlíkaman-
um. Ekki kvað ræðumaðtir svo
vera, en meðhöndlun glæpamanna
væri mjög svo ábótavant. það
þutfti að ráða bót á þessari mein-
semd á vísindalegan hátt, en ekki
með þeim hætti, sem tiðkast hefði.
Síðan skilgreindi ræðum. kvað
glæpatnenn væri. Glæpamaðurinn
værd hjáróma því mannfélagi, sem
hann væri í. Skýrði svo nokkuð
flokkun þá, er mannfræðingar gera
á glæpamönnum.
Pólitiskir glæpamenn væru þeir,
sem væru andstæðir því fyrirkomu
lagi, sem hefðin helgaðd, — af þvi
þeim findist það ilt. þeir væru lýð-
hollir, findu tdl þess, að alþýðan
væri sárt leiliin, væru meðlíðunar-
samir og geðríkir. í þessum flokki
glæpamanna hefðu verið sumir
hedmsins mestu umbótamanna.
Svo væru þeir, sem rofið hefðu
stjórnarskrár (Nap. 3.), og þeir,
sem fremdu ódáðaverk með til-
styrk þeirra, er völdin hefðu (t.d.
Jos. Chamberlain).
Svo væru geðríkir glæpamenn
eða glæpamenn af slysum. þeir,
sem fremdu glácp af því, að gert er
á hluta þeirra, og af því að aðrir
drýgja glæp (t.d. Harry K. Thaw)
þess konar glæpamenn bæri ekki
að óttast.
Einnig miutist hann nokkuð á
“occasionial”, “habitual” og “pro-
fessional” glæpamenn, en aðallega
talaði hann um “instinctive”
glæpamenn, eða glæpamenn af eðl-
isfari, sem væru fæddir glæpamenn
— annaðhvort '“atavistic” for-
kynjungar) eða “degenerates”(ætt-
lerar). Skyrði þýðingu þessara
orða með dæmi. “Atavism” for-
kynjun) væri það, er eftthvað væri
sótt langt fram í ættir. þeir menn,
er væru forkynjungar, svipuðu til
forféðra vorra, er þedr voru á
villimannastigdnu. Forkynjungarnir
fæddust mörgum öldum of seint.
Hjá oss nú væru þeir taldir glæpa-
menn, en hctfðu þeir verið uppi á
því tímabili í fyrndinnd, sem þeir
réttdlega tilheyrðu, hefðu þedr ef til
vill verið taldfr hetjur. Venjulega
væru forkynjungar líkamlega
hraustir.
“Degenerates”, eða ættlerar,
væru aftur á móti líkamlega veikl-
aðir.
Siðan lýsti ræðum. all-ítarlega
og skýrði með myndum líkamlegu
útlitfi og ýmsumi sérkennum, er
mannfræðingar hefðu tekið eftdr á
glæpamönnum, er þedr hef-ðu skoð-
að á fangahúsum. Ræðum. tók
það fram, að myndir þœr, er hann
beíði til sýnis, ættu ekkert skylt
við höfuðkúpufræði eða heila-
(spuna) fræði þá er “Phrenology”
nefnist, sem væri alls ekkert við-
urkend sem vísindagrein, og ekk-
ert tillit tekið til bennar a£ vís-
índalegum mannfræðingum.
Skyldleika kvað ræðumaður vera
á milli glæpamanna, villimanna,
vitfirringa og flogaveikra.
Ræðum. kóm með ýms dæmi úr
æflsögum naíntogaðra glæpamanna
til skýringar á sálarástandi þeirra
— samvizkuleysi, hjátrú, hrotta-
skap og guðhræðslu.
Nokkuð mintist ræðum. á Hebr-
ea til forna og glæpaskrá þíirra.
Sumt af því, sem hjá þeim lieíði
v-erið taldir glæpir, og sem grimmi
leg dauðahegning lá við, kvað
hann nú alls ekki vera talið glæp-
ur hjá hinitm siðaðri þjóðurn, og
sýndi þetta á hve miklu lægra stð-
ferðisstigi Hebrear hefðu verið þ.i.
Til dæmis, árás á konu ,eins ir.anns
var hjá þeim talinn glæpur móti
edgn. Slíkt væri nú ætíð talinn
glæpur móti persónu. þær þjóðir,
sem taka harðara á glæp móti
persónu en glæp móti edgn, eru á
miklu hærra siðferðisstigd.
þá gerði ræðum. nokkurn sam-
anburð á glæpum karla og kvenna.
Kvenmenn sagði hann að stœði
nœr frummanndnum (Primitive
Man) en karlmenn, en “atavism” •
ætti sér miklu sjaldnar stað milli
kvenna enn karla. Hvað glæpaeðl-
ið áhrærði, áleit ræðum. að líkt
myndi á komið með konum og
körlum, þó glæpaskýrslur bæru
með sér, að þeir síðarnefndu
drýgðu fledttf glæþi. Með vaxandi
frelsi fyrir konur myndi glæpatil-
felli fjölga meðal þeirra. Minst
bæri á glæpum meðal kvenna, sem
lítið frelsi befðu og væru fastastar
við heimilið, t.d. á Spáni ogGrikk-
landi. Með þessu kvaðst ræðum.
alls ekki vera að mœla á móti
kvenfrelsi eða jafnrétti kvenna við
karla.
Fyrirlesarinn kvaðst að miklu
leyti hafa stuðst við rit hinna
nafnkendari mannfræðinga við
samning þessa erindis, svo sem
I.ombroso, Ferri, Travis, Dosto-
jeffski, Havelock Ellis o.fl. Síðari
hluta þessa erindis kvaðst hann
myndi flytja í apríl, og gerði þá
ráð fyrir að tala um glæpamenn,
setn framledddir eru af ríkinu og
heimilunum. *
Að erindinu loknu var flytjanda
greitt þakklætisatkvæði.
Talsverðar umræður ttrðu á eft- 1
ir, og tóku þátt í þeim : Séra
Guðm. Árnason, Skapti B. Brynj-
ólfsson, Sigfús B. Benedictsson,
séra Rögnv. Pétursson, Mrs. Mar-
grét Benedictsson, Halltir Magnús-
son, Mrs. Ingibjörg Goodman og
Mrs. Sigríður Swanson.
Innii mynd mannsins.
Long fer líkt og sumum öðrttm,
sem glepsað hafa í hælinn á mér,
hann gín við beitunni. það er ó-
brigðult , meðal við hrokadrjúga
ednf.ldninga að hirta þá með eigin
afglöpum þeirra. Eg sýndd Long
hógværlega fram á framhleypni
hans og kerlingasögu-mas. það
dettur honum heldur ekki í hug að
verja. Enj beint til Akureyrar þýt-
ur hann og úðar þar í vísnabing
úr meira enn hálfrar aldar sorp-
haugi, og á hvínandi fartinni vest-
ur á skrifstofu Hkr. og spúir þar
sálarfæðu sinni á svæfla og sœngur
blaðsins, og ætlar að steindrepa
mig með ólyktinni. Snyrtimennið!
En ólyktin fylgir sál Longs, en
berst mér ekki. Heldur eru tómir
varasjóðir vits og þekkingar hjá
öðrum eins kerlingarbelgjum og
þessum vesalingi.
Búast hefði mátt við hjá manni,
sem fer með annað enn kerlingar-
sögur, að hann nefndi eitthvað af
þessum orðljótu verkveitendum,
sem hann er að bakbíta, m.fl. sem
stóð í keringarsögu-stíl í “aths.”
hans. Hann, sem búinn er að hús-
ganga á milli þeirra um 20> ár,
ætti að geta það. Hann má sjálf-
sagt drjúgt um tala, að hann hefir
ekki verið oft verkveitandi sjálfum
sér né öðrum. En lúalegt er það,
að bakbíta velgjörðamenn sína upp
til liópa, því að það er sannarlega
þakkavert, að fá atvinnu hjá öðr-
um, þegar hún er ekki til af sjálfs-
dáðum. þá skoðun hefi ég og fleiri
gððir menn. Og eðlilegt er það, að
verkveitandi finni að missmíðum
þeirra, sein eru hroðvirkir og hálf-
gierðir “fúskarar”, að minsta kosti
annað voifið.
Long þykist ætla að taka ráð-
leggingu minni, að gœta betur að
sér næst. Hann sýnir það líka.
Aldrei hefir hann orðíð sér medr til
minkunar enn í síðasta blaði, og
hefir þó sumt verið krumfengdð,
sem hann hefir ekið á tún í blöð-
um áður. Og enginn hefir ataðHkr.
fábjánalegar enn hann. Og svo eru
góð loforð um áframhaldandi sál-
arástands myndir hans.
Ég ætla að láta þetta nœgja þar
til þriðja útgáfan af sálarmynd
Longs birtist, sem vonandi er, að
ekki verði langt að bíða, því nú
er niyndaöld mikil í landi. —» Ég
verð ekki með öllu óvarbúinn við
Long. það stendur svoleiðis á
gömlum tímum og viðburðum.
K. Ásg. Benediktsson.
selur þau. Ef kaupmaður yður hef-
ir þau ekki, þá skrifið eftir enska
frsé-lista vorum, og pantið beint frá
oss, Þyggið engar eftirlfkingar,—
heimtið McKenzie’s fræ. Hrein-
Fyrir Vesturlandið
Hver framtakssamur kaupmáður
leiki þeirra er óviðjafnanlegur og
I lífsafl þeirra hið sterkasta.
BKANDON,
MAN.
A. E. McKenzie Co., Ltd.,
VESTUHLANDSINS MESTU FRŒSALAR.
CALOARY,
ALTA.
McKenzie’s
ÍJRVALS
KENNARA VANTAR
að Diana S.D. No. 1355, Manitoha,
helzt frá 1. apríl næstk. til 1. des.
Umsækjandi þarf að hafa 3. eða 2.
stigs kennarapróf, og helzt fær um
að leáðbeima börnum í söng. Gott
kaup borgað góðum og ástundun-
arsömum kennara. Skólinn þægi-
legur, staðan létt, skilvís laun..
Sendið umsókn fyrir 30 marz til
undirritaðs.
MAGNUS TAIT, Sec.-Treas.
P.O.Bckx l4b, Antler, Sask.
KENNARA VANTAR
fyrir Swan Creek skóla, No. 744,
um sjö mánaða tíma, frá 1. maí
til 1. desember. Umsækjendur til-
gretni mentastig og kaup, sem
vænst er eftir, og sendi tilboð Mn
til
JOHN LINDAL, Sec’y-Treas.
Lundar, Man.
Sendið Heimskringlu til
vina yðar á Islandi.
JÓNAS HALLDÓRSSON,
SJNTIIKIKI^VIR, r.
Fxsddur 20. júní, 1839. Ddinn 2. nóvember, 1909.
þú fæddist í dalnum, með gróandi grund,
við gilið og hamrana svarta.
þar brosti fyrst sólin við barnsglaðri lund
og brimhvítur fossinn um árdegtisstund
þar hilti við brúnina bjarta.
Hann heillaði hjartað með seiðandi söng
og svásúða glitrandi stjörnum,
en niður frá honum, sem línflétta löng,
rann líðandi áin um dalbúans göng,
með eyrum og álftsetnum tjörnum.
þar saztu við árbakkans úðaþung blóm
i algleymi barnslegrar sælu
und himninum biáa og háfossins róm
og hlustaðir dreymandi’ á bergmálsins óm
i kveldúðans svalandi kælu.
Svo fölnuðu blómin á bakkanum þeim,
og bernskan varð ettir í dalnum.
þá iagóirðu út i þann alvörugeim,
sem eindr þeir vita, er langa mest heim
að bernskunnar bláfjaila salnum.
En hamingjan skein þér úr hádegisstað,
að hjarta sér ungmennið vrtfði,
og benti því áfram á einstigi það,
hvar einstaklings vegurinn liggur í hlað.
þar hlaustu hvað hugur þinn krafði.
það er sem óg sj i þig sveinunum hjá
og siðprúðum verkstjórnar herra,
með .gleðina í auga og brosið á brá
og bairtuna mannúðarspeglinum frá,
sem eítir það aldrei nam þverra.
þá vaknaði starfsþráin, styrkur og þor,
•þú sfcefndir í áttbagann forna-.
þar steigstu til mynja þau menningarspor,
•að minning þin lifir, sem skínandi vor,
tii arðs fyrir ófædda og borna.
þin httfmilisiðja var ástúðar gljúp,
og ávalt var starfandi muntJin,
en föðurleg umhyggja eilifðar djúp,
seon aldrei var^búin í hátíða hjúp,
en hversdags í fötunum fundin.
Slík dæmalaus iðja og edlífðar starf
mér oft verður torráðin gáta.
Og gLeðdlegt væri, etf gengju i arf
þœr guðlegu dygðir, þó viki í hvarf
sá maður, er megvim nú gráta.
þín samvizka aidrei tiL óþreyju fann,
hún alt af var hvít eins og mjöliin,
þvi snemma í æsku hún friðarland fann ;
og fleira þú áttir, sem gjörði þig mann,
já, — trúna, — sem flutt getur fjöllin.
Úg ætla’ ekki að tala um viðskifti vor,
það verður að bíða síns tíma, —
en þú gekst oft fyrir mig þreytuleg spor,
og þin vegna Liföi’ ég mitt fegursta vor,
þó hyldi það liausthélu gríma.
þ-ú talaðir eitt sinn, í einrúmi þó,
um indæla íossinn í dalnum, —
og langt er ei síðan. þá hugur þinn hló
og hljóp eins og drengur um grundir og mó
í bernskunnar bláfjaiia salnum.
Nú heyri’ ég þig tala við brosandi blóm,
þar’s bernskan varð eftir í dalnum,
und hamrinum bratta og háfossins róm,
þú hlustar enu dreymandi á bergmálsins óm
í blíðhimins bláfjalla saimim.
Jón Jónatansson.
ísafold er vinsamlega beðin að birta þetta.