Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 10 MAKZ 1910 NR. 23 Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa — TJpprcistarmenn í Nicarapua biðu mikdnn ósigur í bardaga vi8 stjórnarliSiS þann 23. febr. sl., og féllu þar yfir 800 rnanna og marg- ir særðust. Bardapinn stóö yfir nokkra dapa, og; höföu uppreistar- menn betur fyrstu dagana, en þá sendi stjórnin þúsund æíÖa her- menn liöi sínu til hjálpar, og þaÖ gaf henni sigur aö svo stöddu. For ingjar upprcistarmanna höföu áð- ur veriö í ráöanieyti sfcjórnarinnar. 1— Megn svik haÆa komist upp í hermáladeifd Rússa. Háttstand- andi embœttismenn hafa oröiö upp vísir aö því, að hafa sclt Japön- um ýmsar mjög mikilvægar upp- lýsingar og afskriftir af skjölum, semi levnd áttu aÖ haldast. þessir náungar veröa tafarlaust skotnir, cn stjórnim óttast, aö nú sé emg- um lengur trúaadi fyrir launmál- um berdeildarinnar. — ITmræður í Washington þing- inu út af pólarfundi Pearys, fóru í þá átt, að hann vaeri skyldaöur til þess, að leggja fram sannamir um fundinn, helrt til Kaupmanmahafn- ar háskólans, áöur en þingið sam- þykti aö viðurkenna hann. — Herdeifdir Kína hafa ráðist á og sigraö íbúana í austur Tibet héraöinu í Afríku, og tóku síöan Ivhasa borg, sem til þessa hefir veifð lokuö öllum hvítum mönn- um. DaJai I/ama, aöalhöfödnginn þar i landi, hefir flúiö borg sína og gerst gestur Brefca og skjól- stæðingur í lendum þeirra á Ind- landi. — Fjármáladeild Bandaríkjanna hefir safnaö skýrslum um gull- tekju beimsins á síðasta ári, og telst svo til, aö hún sé 442 milíón- ir dollara. 1 öllum löndum hefir gulltekjan oröið meiri á síðasta ári en á fyrri árum, — hefir auk- ist um 15 milíónir í Afríku, á fimtu milíón í Bandaríkjunum og 3 milíóniir í Mexico, og hartnær .lafn-mikiö á austur Indlandi. En gulltekja heimsins er langmest í 3 löndum, eins og eftirfylgjandi töl- ur sýna : — í Afríku 166J4 milíón, Randaríkjunum 64 Jý, Austur-Ind- landi 7.3jý, Rússlandi 28, Merxico 22%, India 10%, Canada 16, Kina 3J4. Hin önnur lönd gefa af sér IJ-á til 3Já miliíón dollara virði af gulli hvert árlega. — Frú Astor, eiginkona auÖ- uiannsins mikla í New York, hefir fengið skilnað frá bónda sínum. Henni er leyft að giftast aftur, en honum er bannað aö kvongast uteðan þessi kona lifir. Hún á enn- fremur aö fá 10 milíónir dollara af eignum bónda síns, og þess ut- an 360 þús. dollara árlegan lífeyri. — 2,698 heimilisréttarlönd voru fekin í Vestur-Canada í sl. janúar mánuöi, þar af nálega eitt iþúsund fönd tekin af Bandaríkjamönnum. I>ess utan hefir einn maður í Ne- hraska keypt 5 þúsund ekrur af landi í Saskatchewlan, til þess aö iáta vinna þær eins fljótt og Uiannafli fœst til þess. Fyrir land þetta borgaöi hann nálega 160 þúsund dollara. — 16-tasíu skrifstofu byggingu ætlar C.P.R. félagiö aö láta byggja > Toronto borg á þessu komandi sumri.. 1 þaö hefir einnig í hyggju, aö byggja stórt hótel í borginni, er vera skuli það fínasta í öllu Catiada. — Einn. bæjarfulltrúi í Denver hefir fariö þéss á lei-t viö bæjar- ráðiö, að það með lögum tak- marki lengd á pilsum kvenna, þannig. aÖ þau veröi nokkuö styttri en nú tíökast. ~~ Gufuskipið “Muritania” kom f>l New York 28. febr. eftir þá 'erstu ferö, sem skipið hefir haft enh þá yfir Atlantsbaf. Á þessari ferö tapaöi þaö akkeri, sem kost- aði $10,000, og 50 föömum af keöju, sem var aö sama skapi stórfengleg. Svo var veður ílt, P^Rar skipiö lagði út frá I/iver- F°°I, að það gat ekki sett haín- soguman,n sinn í land í Queens- f own áj Irlandi, eins og venja er, vará því aö sigla meö hann til New Jfork. Ilann var sjóveikur afia leið á hafinu. Emil J. Moyer, 70 ára gamall skólakennari í bænum Gerald, Mo., hefir beöiö um inngöngu á Mis- souri háskólann, til aö nema þar akuryrkjufræöi, söngfræði og sagn- fræði. — William Dresher í New York hefir verið kæröur um íjölkvæni, og hefir játaö sekt sína. Hann er aö eins 20 ára gamall. — Háskóla prófessor einn í New York fékk nýlega sent sér meÖ skipinu “Anglican”, frá London, 6 mýs, sem kostuðu 10 þúsund doll- ara. þær eru sérstakrar tegundar og svo sjaldfengnar, aö tylftin af þeim selst fyrir $20,000. — Morokko stjórnin hefir undir- ^ gengist að borga 12 milíón dollara I skaðabætur til Frakklands fyrir tap., sem reis iit af Casablanca o- spektunum, sem þar uröu fyrir nokkru. Rockefeller-sjóðurinn. — Gamli John RockefeUer, | Bandaríkja auömaðurinn mikli, hgfir áformaö aö gefa allan sinn mikla auö til menta og mannúðar , þarfa. í þessu augnamáöi hefir ! senador Gallinger frá New Hamp- shiro, borið fram í Senatinu íWash- ington frumvarp til laga, er leyfi , Iráðstöfun fjárins samkvœmt erföa- skrá Rockefellers aö honum látn- um. Jón gamli hefir áöur gefið 52 milíónir dollara til menta og vís- indalegra þarfa, en nú ætlar hann aö gefa þessa fáu skildinga, sem hann á eftir — 500 milíónir doll- , ara. Fé þessu skal skiift í 3 deildir, 1 sem allar tdlheyra einni stofnun, er I nefnist “Rockefeller Foundation”. j Fyrsta deildin á að hafa mestan hluta eignanna til umráða. því fé skal varið til stuönings þeim líkn- arstofnunum landsins, sem þegar eru stofnsettar, og einnig til þess að mynda aÖrar slíkar stofnanir. önnur deildin á aö haía menta- mála styrkveitingar til meðferðar, og skal starfsfé hennar ekki vera minna en hundrað miliónir dollara. þriðja og lang-minsta deildin hefir umsjón yfir því fé, sem ætlaö er til viðhalds fjölskyldu gamla mannsins. í frumvarpinu er tekið fram, aö erfðafénu skuli variö til þess : lj aö afla þekkingar og útbreiöa hana ; 2) aö efla og styrkja menn ingu Bandaríkja þjóðarinnar og eigna hennar og áhrifa í öðrum löndum. Jnetta er af öllum talin lang- stærsta gjöf, sem nokkur maður hefir gefiÖ, og geta sumir tál, aö karl muni hafa gert þetta til aö gera nafn sitt ódauölegt og trj7ggja sér velvildar minniingu hjá þjóö sinni, — jafnframt því, sem liann með þessu gefur öðrum heil- næmt eftirdæmi. — Ofsarigningar í New York ríki hefir gert svo mikið flóÖ i ITerkimer bæ, aö yfir 2 þúsund í- búar uröu aö yfirgefa heimili sín, til þess aö foröa lífi sínu. Aö eins 7 fjölskyldur uröu eftir í bænum. Ekkert vatn er fáanlegt í bænum, sem hæfilegt er til drykkjar, og megn veikindi hafa þar af leiÖandi gert vart viö sig í bænum. Eigna- tjón af flóðinu er metið ein milí- ón dollara. í bænum Wilkesbarre, í Wyoming dalnum í Pennsylvan- ía, urðu 12 hundruö fjölskyldur að yfirgefa heimili sín, sökum vatnsflóös í Susquehanna ánni. ís- stýflur í Hudson ánni í Albany borg í New York ríki hafa og gert mikiö eignaspell. — Snjóflóð í Klettairjöllunum, meöfram Great Northern járn- brautinni, þann 2. þ.m., varÖ 80 manns aö bana. — Kjötmeti er aÖ stíga í verði. IleiJdsöluverö á svínakjöti var í sl. viku í Chicago lOJác pundið ; en nautakjöt haföi hækkað um fjóröung verös og sauð'akjöt um stötta part frá því sem áður var. — Kotia ein og bam hennar brunnu til 'baha á beimili þeirra í Eutwistle bæ í Alberta fyrra laug- ardagskveld. — PiiÖursprenging í einu af göngunum í Treadwcll námunum, nálægt Juneau í Alaska, J>ann 3. þ.m.', var 60 mönnum aö bráÖum bana, en 100 aðrír særöust. þessi sprenging varð 11 hundruð fetum undir yfirborÖi jarðar, svo að und- ankoma var alls ómöguleg. — Sáttanefnd sú, sem Dominion stjórnin hefir sett til þess aö jafna ágreLninginn, sem oröiö hefir milli Grand Trunk járnbrautaHélagsins og sumra þjóna þess, út af verka- launum, hefir komist aö þeirri niö- urstööu, að þjónar þessir œttu að íá 6 prósent launahækkun, þannig, aö talsímaþjónar ættu aö fá minst $50.00 á mánuði í laun á aöallíu- um félagsins og $46.00 á aukalín- um, auk húsnæöis, ljóss og eldi- viöar. — Roblin stjórnin hefir lagt fyr- ir þingið lagafrumvarp er fer fram á, að leyfa henni að verja $50,000 til þess aö byggja, starfrækja og viðhalda slátrunarhúsi og gripa- markaði hér i borg, þar sem allir bændur eági kost á, aö selja gripi sína eöa aö fá þeim slátraö, og selja svo til hæstbjóðanda. — Gott fyrir bændur. — Massey fjölskyldan í Toronto hefir gefið háskólanum þar 3 verö- mætar húseignir í borginni. — Inntekta tollur Canada ríkis á sl. 11 mánuöum hefir orðið rúm- lega 54 milíónir dollara. — Tveir hópar manna hafa verið sendir til að leita aö kolanámum í .norður Ontario. það hafa fund- ist kol þar á ýmsum stööum, en óvíst enn, hve mikil þau eru. Menn þessir eiga aö verja næstu 3 mánuðum til leitarinnar. — Járnbrautarslys varð í Ontar- io-fylki fyrir skömmu, við brú eina sem lá yfir Spanish ána. þar týndu 40 manns lífi og margir fóru í ána, sem varð bjargað. Vagn- stjórinn, sem skaðbrendist við slysið, lét sér' hvergi bregöa við sár sín, en óö út í ána og bjarg- aði þaöan mörgum farþegum. Að því loknu lét hann binda utn sár sin. Fyrir þennan dugnað gtif fé- lagið honum gullúr og $500 í pen- ingum. — Stjórnin á þýzkalandi hefir sent orð til allra þegna sinna í Bandaríkjunum, þeirra, sem emnþá hafa ekki gerst borgarar þar, að ganga tafarlaust undir læknisrann- sókn, til þess aÖ komast aö því, hvort Jieir séu færir um aö ganga í liernaö. Yfir tvö hundruð þjóö- verjar, sem eiga heima í Texas, hafa íengið skipun um, aö koma til sendibcrra þjóðverja í Galve- ston og ganga þar undir læknis- skoötin. Sendiherrann hefir fengið skipun um, að senda alla full- hrausta þjóöverja, sem ennþá eru þýzlír þegnar, heim til ættjarðar- innar, svo aö beir geti gengið þar í herþjónustu. þykir þetfca með ýmsu fleiru benda til þess, að þjóðverjar séu að vígbúa sig. — Á oröi er, að heimssý-ning- unui, sem haldast á hér í Winni- peg, muni verða frestað til ársins 1914. — Rússastjórn hefir sent til Kínastjórnar andmæli gegn þeirri fyrirhugun Kínverja, aö b'7 járnbraut frá Tsitsihar til Algttn. Rússar segja, aö sú braut spilli fyrir Rússa-Kína austurbraut sinni svo mjög, aö hagnaðurinn af henni veröi 5 milíónum rtibla minni á ári en ella. þess utan liggi hún svo nálægt landamærum sínum, að Rússaveldi sé af því hætta bú- in, jafnvel þó bratttin liggi öll inn- an landamæra Kínaveldis. Meö þessu hafa Rússar bannaö Kín- verjum, aö byggja járnbraut í sínu eigin ríkli og fyrir sitt eigið fé. — Tæpast hefðti þeir þoraö að bjóöa Japönum slíkan yfirgang. — Frá Spokane, Wash., er sagt, aö tíu manns hafi náöst lifandi úr vagnlest, sem varð undir snjóflóö- inu mikla, sem nýlega varö t Klettafjöllunum á Great Northern brautinni, og sem getið er um í þessu blaöi. — þingið í Belgíu er um þessar muntíir aö ræöa um attölegö Leó- pold konungs, er andaðist ekki alls fyrir löngu. Nokkrir þingmanna héldu fram því, aö hann heföi með rönigu lagt undir sig 30 milíón franka viröi af ríkiseignum, og að ríkiö ætti réttmætt tilkall til þess fjár úr dánarbúi hans. — Enn eitt snióflóðiÖ var& á laugardagsmorguninn var vestur í Klettafjöllunum, nálægt Rogers ! Pass jámbrau'tarstöð C. P. R. fé- lagsins. Snjóflóö þetta varö 62 mönnum aö bana. þeir voru verka- menn félagsins og voru aö vinna | viö að hreinsa snjó af brautinni !með snjómokstursvél. þrjátíu lík höfðu náöst, er þetta er ritaö. — Dagblöðin segja, aö yfir 800 manna hafi látið lífiö í snjóflóöum í Klettafjöllunum nú á örstuttum .tíma, þar af 62 Canada-megin, í siðasta snjóflóðinu, sem minst er á hér aö ofan. “Recital“ þaö, sem nemendur þeirra Jónasar Pálssonar og Th. Johnsonar héldu í Goodtetnplarahúsinu L síöustu viku, var svo vel sótt, aö margir urðu að standa, er hvert sæti uppi og niðri haföi verið upptekið, og nokkrir þeirra, er síðast komu, urðu frá aö hverfa húsinu vegna rúmleysis. Á prógraminu voru alls 23 stykki, þar af 16 pianospil og 7 fióPinspil. Piano-nemendurnir eru á ýmsu sfcigi, eftir því, hve lengi þeir hafa notið tilsagnar. Viður- kendust þeirra allra eru þau Ruth Kirkpatrick og Stefán Sölvason, bæði.frá Selkirk. þó spiluðu þau hvorugt eins vel í þetta síðasta skifti, eins og þau hafa stundum áöur gert, og má vera, aö þaö hafi komið af því, aö stykki þeirra voru afat^öröug, og þau hafi ekki haft tíma til að æfa þau nægdlega vel til undirbúnings þessa Re- ctfcals. Guðrún Nordal frá Selkirk spil- 'aöi sitt stykki einna bezt allra piano-nemendanna, aö þessu sinni. Hún var ófeimin og haföi sýnilega æft lagið vel. Annars verður ekki annað sagt, en nemendurnir yfirleitt kœmu fram sjálfum sér og kennurum sínum til sóma. j Hvaö Sfcefán Sölvason snertir, j þá er auðsætt, að hann hefir betra |“touch” og nœr betri “tone” úr hljóðfœiCnu en nokkurt hinna, sem fram komu á samkomunni. Og í sambandi viö þetta má geta þess, aö Selkirk nemendurtjir skara fram úr Winnipeg nemendunum, — annaöhvort a.f því, að þeir hafa betri námshæfileika eða þedr æfa sig betur, leggja meiri alúð viö námið. Alls voru á þessari samkomu um 20 fíólinspilarar, sumir þedrra þaulaefðir, og ekki nemendur herra Johnsonar, en voru þarna af á- huga fyrir list sinni, og til aö hjálpa til að örfa nemendurna til óragrar framkomu. Um nemendur herra Johnsonar má segja, að þeir hafa á síðari tíma tekiö miklum framförum. Ungfrú Clara Oddson, sem enn er barn aö aldri, er farin að spila ágætlega, enda var húti sú eina á þessari samkomu, sem alvarlega var köllitð fram aftur. M, Magnússon geröi og góö áhrif á áheyrendurna. Hann gefur von um, með góðri æfingu, aö veröa góöur spilari. Sextetfce lag þaö eftir Jón Friö- finnsson, sem nú var spilaö í fyrsta skiftt, er í raun réfctri ekki nýtt la.g, heldur endursköpun í eitt þau tvö lög, er hann áður haföi samið, “Sumar” og “Vöggu- ljóö”, að viðbæbtu í endænn "Táp og fjör og frískir menn”. En vel fór á stykkinu eins og þaö var út- sett fyrir 6 hljóöfæri, og þó var miðparturinn ekki eins vel spilaö- ur og mátt heföi vera. Royal Household Flour Til Brauð og Köku G’er ðar Gefur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LiíTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. /' byggileg í tvennum skilningd : þau örfa nemendurna til þess aö æfa sig vel tal undirbúmngs framkomu þeirra opinberlega, og þau hjálpa til þess, aö venja nemendurna viÖ, aö kasta frá sér allri fedmnd og aö veita áheyrendum þaö bezta, er þeir ei'ga á valdi sínu. 1 ööru lagi eru slík Recitals mentandi fyrir á- heyrendurna í því, aö þeir, sem sækja samkomurnar reglulega, læra eftir nokkurn tíma, aö dæma af eigdn þekkingu um framför nem- endanna. þeir fá einmlig smekk fyr- ir og læra aö meta fegurö þá og göfgd, sem felst í sönglistinnd, svo að þeim tíma er vel varið, sem }>eir nota til aö sækja slíkar sam- komur. Og að síðustu eru þessar. æfing- ar góö og áhrifamikil auglýsing fyrir kennarana, því undir fram- komu nemenda þeirra er þaÖ kom- ið, hvort almenningur vill treysta þeim til aö menta börn sín í þess- ari fögru list. Sölvi Sölvason, Narrows $1.06 Bjarni Halldórson, Narrows 1.00 F. Bjerring, Narrows ....... 1.00 Árni Sdgurösson, Narrows 0.50 Har. Sigurðsson, Narrows 0.50 Mrs. S. Tighe, W’pegosis ... 2.06 Mrs. Finnur Jónsson, W’peg 1.00 Miss Guörún Thorarinsson Winnipeg ............... 1.00 J. K. Einarsson,IIensel,N.D. 2.00 Mrs. Margrét S. Thorvalds- son, Icel. River ....... 2.00 Miss Guörún Magnússon, Wínnií>eg .............. 1.00 Skapti B. Brynjólfsson, Win- nipeg .................. 5.00 ónefndur, Lundar ........... 1.00 Cuefhdur, Cold Springs ..... 0.50 Mrs. B. Stephansson, Elph- instone, Man............ 5.00 '“þjóðernið", félag á Winini- peg Beach ............ 10.00 Samtals ............. $34.50 Áður auglýst .............. 60.25 Alls innkomiö ...... $94.75 Hiitt má segja, að samkoman öll var góö og áheyretidum til mikill- ar gleöi. Slík Recitals eru upp- Ekkjan á Akranesi. Til leiöbeiningar þedm hinum mörgu í Bandaríkjunum og Vest- ur-Canada, sem nánar vilja vita um konu þá á Islandi, sem Vest- ur-lslendingar eru aö styrkja til vesturferöar, heldur en Hkr. hefir áöur getaö g«fiÖ, og sem hafa lát- iö í ljósi vilja til að styrkja hana, ef þeir vissu hver hún væri, — skal þess hér með getdö, að ekkjan heitir Marja Magnúsdóttir, Gunn- laugssonar, úr þingvTallasveit. Ilún býr á þaravöllum á Akranesi í (Borgarfjaröarsýslu. Konan er sögö mesta fyrirmyndarkona, og börn hennar eru öll efnileg, en ung. Hún mun hafa allan hug á, að þurfa ekki aö veröa til þyngsla sveitarfólki sínu þar heima, en finnur öröugt fyrir edna konu, að hafa ofan af fyrir 4 börnum, eins og þar árar nú. þess vegna hefir | hún skrifað Mrs. Helgu Thordar- son, aö Antler P.O., Sask., og beöiö hana hjálpar. Mrs. Thordar- son er fús til þess, aö taka á móti Marju og börnum hennar, þegar þau koma vestur, en hefir ekki af edgin ramleik efni á, aÖ senda henni fargjöldin. Og af þeirri a- stæöu hefir Ilkr. tekið aö sér, aö hrinda þessu. máli áledöis með hjálp góðra manna. þess skal og getið, að samskot- um í þennan hjálparsjóö verður vei'tt móttaka á skrifstofu þessa blaðs til 31. þ.m., — svo aö þeir, sem vildu gefa í sjóðinn, gen svo vel, að senda skildingana sem allra fyrst. í ]>ennan samskotasjó'ö hafa gefiö þessir, síðan síðasta blað kom út : — k karorð Ég undirrituð votta hér mitt al- úöarfylsta þakklætd öllum þeim vinum mínum, sem hafa á ýmsan hátt veitt mér hjálp sína, síöan ég fyrir rúmu hálfu ári misti hedls- una. þaö yröi oflangt mál, aÖ nefna alla, sem hafa hjálpað mér, en sérstaklega vil ég minnast hr. Jóns Magnússonar og skyldfólks hans, sem á margan hátt hefir hjálpað mér. Ennfremur islenzka söngflokksius, “Glee Club", sem afhenti mér aö gjöf $30.06, sem var arður af samkomú, sem flokk- urinn hélt undir forustu herra Jóns Magnússonar, þann 28. jan. sl. — Einnig $50.00, er mér var afhent siöastl'iðiö ár, samskot, er félags- bræður og systúr í Foresterstúk- unni í Blaine gengust fyrir. Alla þessa hjálp bið ég algóöan guö aÖ launa þessum vinum minum. Blainie, Wash., 6. febr. 1910. þóröur Gíslason. Smoking Concert CON'*EHVATÍVAR f VESTUR-WINNIPEG ætla að hafa “ SMOKING-CONCERT ” f efri sal Goodtemplara huss- ius miðvikudagskveldið 16. MARZ Ágætir ræðumenn, svo sem Hon. ROBT. ROGERS og fl. flytja þar erindi. — Einnig verður gott söng-prógram. — Allir velkomnir. — Fjölmennið á þennan fund —Komið klukkan 8. Wall Piaster ”EMiPIRE” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum ^öruuteg undir. — Eiqum vér að senda ^ y ð ur bœkling vorn * BÚIÐ TIL EINUNGIS HJ.Í IYIANITOBAGYPSUMCO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, Man. t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.