Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 2
Bl». 2 WINNIPEG, 10. MARZ, 1910. dltiMSK&IM GGA Heimskringla Pablished every Thoraday by The fleimskringla News 4 Pabligbing Ce. Ltd VerO blaftaina f Canada o* Bandar |2.00 om áriö (fyrir fram borgaö). Sent til íslaDda $2.M) (fyrir fram borgraCaf kaupendnm blafaius hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbroeke Streel, Wieni|»g P. O, BOX 3083. Talsiml 3812, Ég kom og sá ÍSLENDINGA í SASKATCHEWAN FYLKI. (Framhald). Nú var botrnnn dobtinn úr vega- þekkingu Guömundar þar í bygð, og fékk ég því -Pál, son Sigurjóns Svoinssonar bónda, til þess að keyra með mér um vestasta hlut- anm til Candahar. Páll er imgur íjörmaður og keyrir eins og gapi, — en, skelfing þykir stúlkunum, þessum fáu, sem dvelja þar vestra fatnan að keyra með honum — til kiirkju ? Með PáM gekk ferðin talsvert greiðara en ég hafði búist við, því bæSi er þar strjálbygSara en eystra, og svo eru þar ýmsir landnemar, sem ekkd voru hedma. MeSal annara komum viS til herra Stedngríms Jónssonar, eins efnaSasta og landríkasta bónda ]>ar um slótlir. Einnig til Stein- gríms þorsbeinssonar og Tryggva Friðrikssonar. Tryggvi bjó áSur lengi í Argyle nýlendu, en flutti vestur fyrir nokkrum árum. Hjá honum dvöldum viS timakorn. Dóttir hans ein er Music kennari, og mun ætla nú meS komandi vori aS setjast aS í Wynyard bse, og stunda list sitia þar. Candahar bær er lítill enmþá, aS eins í fæS- ingu. Stærsta byggingin þar er kornhlaSa mikil. í bænum býr hr. ThorviSur Halldórsson tdmbur- smdSur, í snotru eigin húsi. Hjá honum höfðum viS tniSdagsverS. Hann er aS byggja stórt greiSa- söluhús, sem var langt til fullgert er viS vorum þar. þar hefir sölu- búS herra Jón sonur Jóns Jóns- sottar frá Munkaþverá í EyjafirSi. Ilann hefir og aðra búð í Wyny- ard bæ, og faSir hans býr á landi þar skamt frá bænum, í prýSis- góSu timburhúsi. Jtar verzla og þeir félagar Hjálmarsson og Steán- son, frá Argyle. þeir hafa algenga vöruverzlun. t grend viS Mímir pósthús býr Jón Jónsson (frá Mýri), skirledks- maður og skáld. Ég hafSi ekki séS hann síðan við skildum á Akur- eyri áriS 1873. þá vorum við báð- ir ákvarSaSir aS fara meS sama skipdnit frá Akureyri til Englands, áleiSis til Amertku. En þegar kom, þá var ekki rúm í því litla skipt fyrir alla, sem skrásettir höfSu veriS til fararinnar. Ég komst meS skútunni, en Jón varS eftir, og dvaldist honum þá heima um 30 ára skeið. Ilann hefir því vet<5 hér í landi að eins fá ár, en býr nú góðu búi þar vestra. í austurleiS frá Candahar og Mímir gistum viS hjá BirniGuðna- syni, í ágætu, nýbygSu timbur- húsi. Og næstu nótt hjá FriSriki Thorfinnssyni, tengdasynd Sigur- jóns Sveinssonar. Ilann býr í nýju og ágætu timburhúsi og virðist búa við allsnægtir. Mér líst svc/ á þann náunga, að hann mun.i verSa stórbóndi þar í sveit meS tíð og tíma. sem enn þá er ekki fullra tveggja ára gamall. Af Islendingum, sem þar reka starf, eru helztir þessdr : H. J. Halldórsson. Hann hefir algenga vöruverzlun, als kyns mætvöru, fatasölu o.fl. BúS hans er stór og vel fylt af úrvals vörum. Hann er og póstmeistari þar í baenum, og fer það orð af honum, að hann stundl starf þaS meS mikilli alúð og skyldurækni. Annar verzlunar- maður þar er Jón Jónsson, Jóns- sonar frá Munkaþverá, sem fyr er getið. Hann hefir fata og skóverzl- un og einnig húsgagnasölu. Einnig | hans, en sá, þó seint vaeri, að ef I ég efndd það loforð, þá mundi það 1 baka mér tveggja daga töf, því i kstagangur þaðan austur er að eins annanhvern dag. þess vegna fann ég mdg tdl þess neyddan, að svíkja Kristján í trygðum, og geri hér með iðrunar-játningu mína. j En hug hefi ég á því, er mig ber næst þar að, sem hann býr, að bæta upp fyrir heitrofið með því, j að tefja hjá honum góSa stund, því maðurinn er svo gerður, að hann lætur ekki gestum sínum . leiðast. í I/eslie frétti ég, að Jóhann hefir herra S. A. Sigfússon þar j Thorkdfsson gullsmiður hefSi gull- stóra algenga vöruverzlun. I hans búð keypti ég þá beztu 5 centa vindla, sem ég hefi enn þá fengiS í Vestur-Canana. Og víst er það, að ef hann selur allar vörur sínar jafn-ódýrt eftir gæSum edns og hann selur vindlana, þá aetti hann stássverzlun í Yorkton, og ásetti ég mér, aS finna hann í hedmleiS- inni, og meS því að lestin, sem gekk frá Leslie austur, fór ekki lengra en til Yorkton um kveldið, og nú var laugardagur, vissi ég aS ég yrði aS bíða í þeim bæ yfir aS gera mikla verzlun. þar i bæn- ; sunnudaginn. Ég lét það því verða og Kristján Bergþórs- mitt fyrsta verk, er ég kom þai u m vinnur son á kjötmarkaSi, en svo var mér sagt, aS hérlendur maður ætti markaS þann. aS á laugardagskveldið, ' aS finna j búð J óhanns, og ég þurfti ekki lengi að leita, því hann hefir aSal- i gullstássbúSina þar í bænum, á i aðalstrætinu, örskamt frá vagn- [ stöSinni. Á framhlið hennar var AS edns fáir ískndingar búa í Wynyard. MeSal þeirra er herra Sigurjón Eiríksson. Hann er verzl-,, „ „ „ _ unarstjóri fyrir McGregor & Willi- *etrað : G' Thomas & Co-" °K ams timburfélagdS. Hann selur og I skilvinduvélar og akuryrkjuverk- færi, og hefir þess utan mjólkur- sölu þar Í bænum. En sonur hans mun aSallega annast um þann liS verzlunarinnar. Sigurjón er og lögregluþjónn þar í bænum. MaS- urinn er, eins og þeir vita, sem þekkja hann, stór og sterkur, en svo fríSur og alúðlegur í viSmóti, aS hann er í mestu vinsældum við bæjarmenn og bygSarbúa yfirleitt, og það virðist svo, sem þeir kepp- ist um, að hlaða á hann ábyrgSar- miklum og vandasömum trúnaðar- störfum. Til dæmis má þess geta, að þegar ég kom til Wynyard var hann nýkominn frá Regina, hafSi hann setið þar á þingi miklu, er bændur héldn, og getiS sér góSan orðstír. Hann sagSi mér sjálfur, að þar hefðu verið samankomnir í margir stórir menn, og að hann ' ÞvenRur> I hefði veriS stærsti íslendingurinn j °orf) datt mér þá strax í hug, aS þarna væri Guðjón Thomas gullsmiöur í Wdnnipeg lifandi kominn. Hatin væri þegar tekinn til að leggja unddr sig stóran hluta af gull- stássverzlun canadiska NorSvest- landsins, því hann hefir í félagi meS Jóhanni tvær slíkar biiSir. ASra, þá stærri, í Yorkton bœ, og hina minni í Salcoats bæ, og veit- ir henni forstööu Kristján, fóstur- j sonur Jóhanns, og undir hans vfir- umsjón. Ég hafði þekt þá báða hér í Winnipeg fyrir nokkrum ár- um. En svo var nú oröin mikil breýting á þeim, aS ég ætlaöi naumast aS þekkja þá. Jóhann er orSinn svo feitur, aS hann “rær í spdkinti”, og svo miklu fríSari og höfSinglegri, en mig minti að hann vœri. En Kristján, sem var örlít- ill drenghnokki og grannur eins • þegar hann var hér í er nú orðinn nær 6 fóta- á fundinum, enl^s"btf5i kömi“s“tii ! |na8ur> ,hiun 1?*™}'***«- J°- hann Thorleiísson býr t snotvu af því, að hann heföi verið eini ís- .................. . , lendingurinn í þrim mikla hóp. husl ). utfhðr* borgarmnar> 1 CMitvi i 11/ lA Viölílnr ct rr r\ þar ASrir landar hcifðu veriS kosnir til þess aS sækja þdng þetta ásamt Sigurjóni, en þeir áttu ekki heim- angengt um þaS leyti og gátu þvi ekki veriö þar viSstadddr. I Wynyard býr og Símon Sveins- son timbursmiöur. Hann er kvong- aðtir Sólveigu dóttur bónda Kristjiánssotiar, sem áSur er nefndur. Hann hefir þar vfir- fljótanlega atvinnu og er í upp- gangi. Mörg hús eru myndarleg í IVyny ard, en eitt ber þó af þedm öllum, — ekki svo mjög vegna stærðar- innar, heldur fyrir þaS, að þaS stendur á hæð í útjaðri bæjarins, og þaSao sést eigi aS eins yfir all- til j an hæinn, heldur ednnig afarlangt umhverfis hann. Hús þetta er eign og íbúð herra Helga Helgasonar, söngfræöings. Húsiö er enn þá ekki fullgert, en verSur fullgert á 1 komandd vori, því maSurinn er I sem fína fólkiS heldur sig, og þattg j aS fór ég um kveldið til þess aS I spara mér máltið. Ég var oröiun ' svo vanur, að éta á annara kos*'!i- að í ferð þessari, aS ég gat ekki fenigiö mig til aS kaupa mat, þó svangur væri, meöan nokkur v.on j var um lífsbjörg ókeypls, — og Svedns j það var engin fyrirstaSa á góSum, vettdngum þar um kvöldiS, og svi fór ég þá vel aö mat mínum, aö mér var boðiö aS koma þangað næsta dag til frekari veizlu, og þaS lét ég ekki segja mér tvisvar. % sá, aS Jóhann bjó þarna vtS allsnægtir og ég vissi, aS hann munaði lítiö um, að sletta í einn flæking einum eSa tveim málsverð- um. Yorkton bær hefir stœkkað mjög á síðari árum, og telur nú, að mér var sagt, um 12 þúsund íbúa. Margar byggingiar eru þar vand- aðar, og auðsjáanlega bygSar mcS tilliti til framtíSarþarfa. Allur er einatt aS vinna við það. Ég beim- j bærinn þrifalegur og útsýni þar Næsta dag fórum viS til Wynv- ard. Nú var feríínn.i um nýlend- una lokið, og dvaldi ég daglangt þar f bænum til aS litast um og finna ýmsa, er þar búa. Wynyard er snotur bær meS 200 íbúum eSa þar um bil. Hann ligg- ur skamt suður frá austurenda Big Quill vatns og litlu vestar. J>ar er kornhlaSa, hanki og stórt hótel, allvandað. þar er landskrif- stofa Dominion stjórnarinnar og einnig önnur landsölit skrifstofa, því tveir af hæstafldandi em.bætt- ismönnum C.P.R. félagsins hafa þeg>ar sett syni sína í landsölu og peningalánsstööu þar í bænum, og bendir þaS meS öSru fleiru á þaS, aS C.P.R. félagiö hafi áformaS, að beita ölltim áhrifum síntim til þess aS byggja upp bæinn. FélagiS hef- ir og gert og er aS gera meira í bæ þessum, en í nokkrum hinna, sem ég hefi komiS í. FélagiS hefir bygt þar ágæta vagnstöS, setn var sem næít fttllger, er ég var þar. Félagdð hefir einnig látið byggja þar allstórt “Roundhouse” og er að bvgg.ja útbúnaS til að hafa kolaflutningsstöS þar i bæn- um. Margar verzlanir .ertt í bæn- tim, og svo telst til, að þar séu nú 18 eða 20 verzlunar og starfs- stofnanir, og er það mikiS í bæ, sótti Helga og dvaldi hjá honum nokkra stund. Hann býr þar edn- búalífi. En gestkvæmt er h.já hon- um stundum, þaS sá ég á þeim fjölda stórra blásturshljóSfæra, sem héngu þar á ’veggnum. í því húsi hefir hann söng og hljóðfæra- æfingar, og eru 18 manns í horn- leikendaflokki þeim, sem hann hefir myndaS, og söngflokk hefir hann einnig myndað með 16 manns, 8 karlmönnum og 8 kvenmönnum, og svo sagSist honum sjálfum frá, að flokkur sá syngd vel. Alt var á tjá og tundri í húsdnu, irfniviöur- inn um alt gólfið niSri, því hann var að efna til aSalstigans í húsið, en söngbækur og blöS á borSum og stólum, eins og á þedm toldi, og einnig ritföng á borSinu. Helgi hefir unnið full 4 ár í Saskatche- wan fylki, og unniS sér eignarrétt á heimilisréttarlandi þar stinnar- lega í bygðinni, og svo sagSi hann mér, að hann metti gróSa sinn síðan hann kom þar í fylkið, fult þúsund dollara á ári, aS jafn- aði. Og þaS skildist mér einnig, aS hann hefði lagt út prógram fyrir sig í nálægri framtíS, sem hann gerði sér von tim, aS reyn- ast mundi arðsamt. Hann kvaSst vera hjartanlega ánægSur þarna í bænum og sagði aS fólkiS væri eindregiS mannval. Alfir væru sér góSir og keptust tim aS gera sér HfiS sem ánægjulegast. Enda kvaS hann Seskatcbewan fylki vera það j fífvænlegasta pláss, sem hann hefði þekt um dagana, og svo skild jist mér, sem hann mundi ílengjast í Wynyard framvegis. Frá Wynyard bæ hélt ég með lestinni austur til BesMe, og ætl- aSi aS tefja um sttind hjá herra Kristjáni Matthíassyni, sem þar er verkstjóri fyrir C.P.R. félagiS. Ég háfði lofaS aS koma heim til sagt fagurt að sumarlagi. Steypt ar gangtraSir voru þar á aðal- strætum, 10 eSa 12 feta breiSar, og ber það vott um örlæti bæjar- stjórnarinnar, á kostnað gjald- ■þegnanna. Dominion stjórnin hefir látiS byggja þar nokkrar opinbcr- ar byggingar, sem allar eru bæjar- prýöi og kostba-rar og sniðnar að stærS og efni frekar meö tilliti tM framtíðarvaxtar bæjarins, heldur enn núverandi þarfa. ÖU nýtizku tæki eru þar í bænum, nema stræ’tdsvagnar, og þeirra verSur vart lahgt að bíða. Grand Trunk Pacific járnbrautin á aS liggja titn bæ þennan og verSur væntanlega tekin þar til starfa á komandi sumri. Land í bænum er þó ekki afardýrt ennþá, nema á aðalstæt- tinum. En þar stígur þaö nú óð- um í verSi. Einn Wesley skóla stúdent, Átni Stefánsson, er þar viS laganám, | og á hann væntanlega góða fram- j tíö þar í fylkinu að loknu námi. Frá Yorkton la.gSi ég leið til Churchbridge. Ég hafði ekki kom- dð þar í 19 ár, frá því, er bvgS sú var aS myndast, en keyrSi þá um hana alla. með herra ThomasiPáls- syni, sem þá h;jó þar. Mér varð það mesta vonbrigSi, að sjá, hve lítill Churchbridge bær er. Hann er tiltölulega lítið stærri nú, en hann var fyrir 2-0 árum. Herra Bjarni D. Westmann hefir þar al- menna vöruverzlun, og aðra slíka verzlun hefir herra 'Sveinbjörn Loftsson, sem áSur bjó í grend viS bæinn. Og svo hafa þeir Árna- son & Son járnvöru og verkfœra- verzlun, og má þá segja að að mestu séu talin “business” húsin þar í bæntim. Allgott hótel er þar og tvær eöa þrjár kornhlöðtir. Ég hom til bæjarins snemma Gísli S. Borgfjörð. 3 i. DlNARLJÓÐ. FLUTT YF1R LEIFUM HINS LÍTNA. SvO hljómlaust sem dytti hismi á fold falla hálf-stuðluð orð mér af vör. — Að vita þig látinu og lagðan í mold þegar líf gaf f>ér fagnandi svör ! Er þú kaust þér að reyna þitt þrek og þinn þrótt kljúfa hinn þunga straum hreystinni með, þá var lokuð þín braut og hin nfðdimma nótt bjó þér náhjúp á ísköldum beð. Ug þvl grátum vér nú, þegar æskan er elt út f ólíf af forsjónar mund — þegar llfsrfkið unga er lamað og felt, sem þó langaði á hásumars fund — þegar hjálpþurfá ellin er hnipin og særð eftir heldöpru nóttina þá — þegar ástin og vináttan ein eru færð út á eyðimörk sorginni hjá. Já, vér grátum þig vinur ! vér allir og einn sem að áttum þér leiðina með. Þinn vinfasti, látprúði hugur var hreinn — það var heiðríkt ið norræna geð. — Vertu vinur vor sæll! Far vel vinur á braut ! og vor vinkveðja séu vor tár, sem þér fylgja f aldanna eilffðarskaut — yfir áranna myrkur og sár. II. SONARMISSIR. ORT I NAFNI FÖÐURSINS, SŒMUNDAR BORGFJÖRDS. H YRIR voru dagar og heiðar nætur meðan þú sonur á samleið dvaldir. Þá var mér lff leikur mætur. Alt var mér yndi f augsýn þinni. Daprir eru dagar og dimmar nætur sfðan þú mér sonur af samleið hvarfst. Höfugt er höfuð hærum undir, grátur f kverkum en gjall í hjarta. Harma ég þig ástmögur heilum seva, æska og aðstoð elli mæddrar. Sælt var að una, sælt var að þola alt með þér ungi ættar-hlynur. Oft mér svöðu-sár sviða ollu, en heitust mér svellur holued þessi. Herða mér harmar hjartastrengi, unz brostnir falla f biðsal grafar. Lft ég ljós-eyjar laukum skrýddar, baðast þær köldum brotsjó æfi. Þær eru hjarta höfn á djúpi, ómlönd mfns anda f útsæ þagnar. Þær eru minningar þinna lífs-vona, æfi-óska, sem aldur deyddi. Tfni ég þar blóm af tárum sprottin, heiðar róskrónur míns hjartablóðs. Kvakar söngfugl á kvisti grænum, lofgjörð hann ljóðar lífsins herra, en þögn míns þunglyndis þökk ei megnar fram að flytja föður ára. Því er mér ómótt um æfigöngu, myrkvuð himinljós mökkva sorgar. — Sonur minn! SonurYninn! seint og snemma grátandi býð ég þér góðar nætur ! 1>0RSTEINN Þ. Þ0R8TEINSS0N. morguns, um þaS leytí, sem fólk var aS fara á fetur, en bráSlega fann ég Sveinbjörn Loftsson kaup- mann, og þáSi hjá honum bæöi morgunkaffiS og síðar mdSdags- verð. Og maturinn var svo mikill og góSur — þeir velta í matarsæl- gætinu þar vestra — að ég varð frá mér nunrinn af fyllinni og ger- samlega gleymdi bæSi aS þakka fyrir vclgcrðirnar og aS kveöja húsbóndann, og geri ég því nú þaS hvorttveggja hér með. Ég fckk herra GuSbrand Árna- son kaupmann þar til aS keyra með mig ttm þingvalla og Lög- bergs bygðir, og komum viS á flest heimtli í þeim báSum, á hálf- um öðrum degi. Ég þekti þar ýmsa bændur aS fornu fari. Allir tóku þeir okkur vel. Eins var um sveitina þar eins og Churchbridge bæ, aS mér virt- ust framfarir að ýmsu leyti ekki haJa orðið þær, sem búast heföi mátt við á jafn-löngu timahili og liðiö er síSan landnám þaS hófst, AS vísu er erfitt aS dæma um þetta, þegar land alt er undir snjó Én áreiSankgt er, aS t.d. vega- bætur hafa þar orSiS tiltölulega litlar ái þessu langa tímabili. — Hins vogar hafai íslenzku bændurn- ir þar nú orðiS allstóra akra og prýðisgóS hús, sumir þeirra reglu- leg stórhýsi. Og sagt var mér aS flestir þeirra væru vel efnaðir og stimir meira en það. JóhannesÉin- arsson í Lögbergs nýlendti hefir svo stórt og vandað hús, að það jafngildir betri tcgund húsa í Win- nipeg borg. Freysteinn Jónsson og Björn Jónsson hafa og ágœt hús, Freysteinn þó betra, að ég hygg. Og fleiri bændur þar hafa ágœt hús. En alt var fólkið í bygSum þesstim daufara og hæglátara, en þegar vestar dró, og bendir þaS á, að þingvalla og Lögbergs búar hafa átt við örSugri lífskjör aS búa á liðnu árunum. En ánægSir virtust þeir eigli að siður, og tví- sýnt að þeir vildu skifta kjörum við vesturbúa, þótt þeir ættu kost á því. Enda eru þedr nú orðnir þarna hagvanir og búnir aS búa um sig, og líSur vel eins og er. (Meira). Gjafir til Alm. spítalans. Ilerra ritstj. Ilkr. GerSu svo vel aS veita mót- töku $35-75, sem Goodtemplara- stúkan “Frækorn” hefir safnað fyrir almcnna sjúkrahúsið i Winni- peg. það er okkur sönn ánægja, að geta sýnt þennan litla lit á, að styrkja þessa mikiilvægu líknar- stofnun, sem ætti að vera hverj- um góSum manni ljúft og skylt að rétta hjálparhönd. Öskandi, aS íleiri stúkur sjái sér fært, að vinna eitthvað í líka átt. Eítírfylgjandi er listi yfir gefend- ur að ofangredndri upþhæð : Sigurður Johnson $5; J. J. John son, A. Parks, J. H. Dumford, $2 liver ; Mr. og Mrs. Th. Kolbeins- son, Stephan Kolbeinsson, W. C. Payner, R. P. Payner, A. C. Par- ker, Wm. Hambridge, Geo. Mark- land, Geo. Allaa, Chas. Robinson, R. M. Douglas. Th. Ingimarsson, Jóh. Johnson, N. Vigfússon, W. L. Brown, P. Cropp, $1 hvert ; H. Fisher, J. Bjarnason, Homer S, Moore, F. Rim, Mrs. St. Thomp- son, F. Hooper, II. E. Forster, H, A. Mayrick, ónefndur, Thos. For- ster, R. Greer, A. Austin, F. E- Kirby, Snorri Jónsson, Tryggvi Thorstednsson, Jón Guðmundsson, H. Magnússon og O. Oddson, 50c hvert, og Jón Kr. Jónsson, 45c. Með vinsemd, fyrir hönd féfegs- ins. Tantallon, Sask. Sigmundur Johnson. Snorri Johnson. r---------------------'i SpariÖ Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar ritínn og slit- inn, f>& sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. A I k_ LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ ic 1. A dodern Laundry l )ye Works Co.,Ltc $07-315 Hartcrave St WINNIPEO, rMANITOBA Phoues: 2300 og 2301 The | Farmer’s Trading: Co. (ItLACk X BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmers, Trading Co., THE QUALITY STORE Wynyard, Sask. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND 8TEAM FITTER Alt vel vandaö, og verðiö rétt 664 Darae Ave. Phone 8815 Winnipeg SherwinWilliams PAINT fyrir alskonar húsmllningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú kið ekker annað mál en þetta. —- S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áfcrðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið, — Cameron & Carscadden QUALITV HARDWARB Wynyard, — Sask. Til minnis. Nautgripi, hesta og landbúnafí' arverkferi tek ég í skiftum fyrrr gott hús í Winnipeg. Húsið er tneð öllum hæst-móðins þœgindum'. —' þetta ætti að geta komið ser þægilega fyrir ednhvern. gkriííð, talsímið eSa taliö við. G. J. GOODMUNDSON, Talsími: Main 4516. 792 Simcoe *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.