Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 6
fill * WINNIPiEO, 10. MARZ, 1910. flSJMOKElNGU Heimsækjið STÓRU Hljóðfæra- Söluna. Nýja búðin okkar & horni Portage Ave og Hargrave St er nær tilbúin og vér flytjum f hana br&ðlega. — Vér höfum gnægð af Pfanós sem verða að seljast áður en vér flytjnm. Og þessvegna eru niðursottir prtsar á mörg- um góðum hljóðfærum. — Sömuleiðis höfum vér mikið af brúkuðum hljóðfærum til sölu með mjög lágu verði. — Heintzman & Co. PIANO Verður ekki niðursett. Þau eru ætfð seld fyrir samaverð. Vér höfum ýmsar tegundir af Heintzman & (',o. Pianos fyrir $425.00 og þar yfir. Það væri sem að slá af gullpening um »ð slá af venjulegu verði Heintzman & Co. Píanó. — sal Goodtemplarahússins. þesA maður hefir legiö rúmfastur í meira en þrjú ár. Hann er alger- lega efnalaus og því kominn upp á aðstoð góðra manna. Allir mann- vinir ættu því að taka höndum satnan. við Goodtemplara þessa bæ jar til að gera samkotnu þessa svo arðberandi, að það geti orðið að verulegu liði fyrir þennan sjáka mann. Landar góðir, látið ekkert saetd vera autt í Goodtemplarahús- Lnu í kveld (fimtudag). þann 3. þ.m. lézt á Rochester spítalanum í Minnesota Gunn- steinn Eyjólfsson söngfraeðingur, bóndi við Islendingafljót. Hann hafði tarið þangað suður fyrir skömmu tdl uppskurðar við gall- steinasýki. En heilsan svo biluð, að skuröurinn varð honum ofraun. Conservativar í Viestur Winnipeg ætla að halda samkomu (Smoking Coneert) í efri sal Goodtemplara- hússins mi övik udagsk veidi ð í næstu viku, 16. marz. Hon. Robt. Rogers og aðrir ræðuskörungar flytja þar ræður. Ágætt söngpró- gram verður þar og á boðstólum, og vindlum útbýtt ókeypis. Allir velkommr. (Sjá augl. á 1. bls.). í bréfkafla tfrá Duluth, sem ný- lega var birtur hér í blaðdnu og j fjallaði tim umbætur sem gerast { eiga þar á komandi sumri, er vnis- | prentað orðið “gripakví”, áttd að ; vera geymslupláss fyrir tinndð og óunnið járn, m.fl. 528 Main 8t. — Phone 808 Og f Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. Frá íslandi hefir borist sú fregn, að öldungurina Páll Melsted sagn- tfræðingur sé látinn, 97 ára gamall. Blaðið “Duluth News Tribune”, dags. 26. febr., getur þess, að landd vor I/eifur Magnússon, sem áður kendd bókstafareikning og verzluuar landafræði á Central há- skólanum þar í bænum, hafi verið skipaður skrásetjiri bókahlöðunn- ar miklu í Washington, og að hann liafi þegar flutt til höfuðstaðarins til þess að taka við embætti sínu 2. þ.m. Herra Magnúss. n hefir dvalið mestan sinn aldur í Duluth borg, og útskrifaðist af háskólan- um þar með bezta vitnisbtirði árið 1905. Hann var ednn ai 3 nemend- um þess skóla, sem stóðst próf skólans t:l þess að verða sendur sem “Rhodes Scholar” til Oxford á Englandi, en í stað þess að fara þangað tók hann kennarastöðu við Pelican Rapdds skólann, og varð síðar yfirkennari við Howard I.ake háskólann. t sl. nóvember gekk hann undir sérstakt próf, sem ætl- að er þeim, er vinna viö það starf, sem hann nú hefir íengið, og hann leysti það próf svo vel af hendi, að hann var kosinn til að skipa þetta vandasama embætti í Washángton. í næsta blaði kemur ritgerð eft- ir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, sem kom oss í hendur ofseint fyrir þetta blað. Nokkrir af vinum þeirra þorst. þ. þorsteinssonár skálds og konu hans gerðu þoim hjónum óvænta heimsókn á föstudagskveldið var. þeir voru um 40 í hóp og höfðu meðferðis dálítinn hlut, er þeir gáfu þedm hjónum til menja um virðingu sína og velvildarhug. þó þessi fjölmenna heimsókn kæmi þeim hjónum alveg á óvart, var engin fyrirstaða á góðum viðtök- um, og varð dvölin gestunum svo ánægjuleg, að komið var yfir mið- nætti áður nokkur þeirra fór að hugsa til heimferðar. A mánudaginn var gaf séra F. J. Bergmann saman í hjónaiband herra Leif Thorstieinsson Oddson (fastedgnasala í Winnipeg) og ung- frú Helgu S. Vilhjálmsdóttur. — Hjónavígslan fór fram að 448 Sherbrooke St., að heundli foreldra brúðgumans. Samdaegurs fóru ungu hjór.Sn í skemtiferð tdl Min- neapolis, St. Paul, Milwaukee, Chi- cago og víðar um Bandaríkin. þegar þau koma aftur, setjast þau að í Bellavista stórhýsdnu á Ellice Ave. Heimskringla óskar þessum ungu. og efnilegu hjónum allrar hamingju og velgengni í framtíð- ;nn.i. í KVFLD * (miðvdkudaig) er Menningarféfags- fundur. Fr. B. J. Brandson flytur þar fyrirlestur um tæringarsjúk- dóma. Er búist við, að fólk fjöl- menni, þvi máktfnið varðar al- menndng mdklu. Aðgangur ókeyp- is. Fundurinn verður í þetta sinn halddnn í samkomusal tínítara, sem stafar af breytdngu á söng- palM kirkjunnar. Komið með drenginn hingað og vér skulum láta hann liafa Skó sem gefa þægindi og slitna vel.— Þegar þú kemur í búð vora næst, þú láttu sýna þér vora $2.00 og $2.50 Drengja Skó. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PMONE 770 Ungmennafélag tj'nítara hefir skemtdfund í samkomusal sínum á laugardagskveldið kemur. Vér viljum minna Lesendurna á að lesa auglýsingu um samkomu, sem kvenfélag Tjaldbúaðar saíniað- ar ætlar að hafa á þriðjudags- kveldið kemur. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi, stutt fr& j&rnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Afkens’ Bldg. Talslml, Maln6476 P. O. Box 833 Atvinna óskast. Bréf eiga á skrifstofu Hkr.: Miss Ragnheiðúr J. Davidson. Miss Bertha Stephanson, Mrs. Arndís Sigurðardóttir. Miss María K. Johnson (2). Mr. S. Vilhjálmsson. Mrs. W. S. Taylor. Mrs. Guðrún Magnússon, 938 Lipton St., biður þess getdð, að hún óski eftir daglaunavinnu á heimilum. Hún mælist tdl, að þeir ! íslendingar, sem kynnu að hafa j einhverskonar þvotta eða- hréin- j gerningarvinnu, létu sig sitja fyrir því. Kona þessi býr vestarlega í borginud, svo að þedr, sem vildu unna heuni þess, að fá að vinna fyrir sér, geri svo vel að senda henni póstspjald að ofangreindu húsnúmeri. Ef auglýsing yðar er í Hkr.þá verður húnlesin leiðrétting. Kennara vanta' 1 21. tbl. Hkr. er skýrt frá fáti við Mary Hill skóla No. 987, fyrir Mrs. Rósu Ingibjargar Mintoft, og s®* mánaða tímabil frá 1. maí. er þar sagt, að hún hafi verið Umsækendur tiltaki kaup, menta- rúmlega 22. ára er hún dó, en átti j stiig og æfingu í kenslustörfum. — að vera rúmlega 20 ára. þetta er fólk beðið að athuga. Smáleikir þeir tveir, sem leiknir voru í samkomttsal Únítara á miðvikudagskveldið í sl. viku, voru — þegar á alt cr litið — þeir beztu, sem þar hafa leiknir verið, og tóku langt fram Tableaux þedm sem þar hafa stundum sýnd verið, og stundum fardð lakar en skyldi. Deikirnir í síðustu viku, “Rektu hann út” og ‘‘Franska töluð hér”, j voru báðdr góðir og þó sérstak- lega sá síðarnefndi, og vel leikn- ir. þeir mundu haia álitist vel frambærilegir á hverju meðal leik- húsi hér í landi. Húsið var fult. Ungmennafélagið mun ætla að sýoa þessa leiki í þriðja sinn inn- an skamms. Annan þessa mánaðar 'voru gef- im saman í hjónaband ai séra Guðmunoí Árnasynd, að heimili Sigurjóns Johnsons, 131 Ilorace St., Norwood, herra Jón j. And- erson og ungfrú Mary Efiza Hol- den. Brúðguminn, sem unt undan- farin nokkttr ár hefit dvafið vestur á Kvrrahfsströnd, er vel þektur á meðal ísLendinga hér í bænum frá fyrri tíð. Brúðurin kom á síðast- Liðnti haustd frá I/ondon á Eng- landi. þau lögðu af stað samdæg- ttrs áleiðds tdl Prince Rupert í Brittsh Colttmbia, þar sem fram- tíðarheimili þeirra verður. Heilla- óskir ILedmskringlu íylgja þessum hjónum. Á fyrstu bls. er auglýst, að samskotin til ekkjunnar á Akra- rtesi séu orðin 94.75. Síðan hafa blaðdnu borist samskot, er saínað haiít Th. Ingimarsson, Tautallon, Evmundtir lohnson, W’peg og Jón | Edríksson, W'peg Beach, tdl sam- ans $48.55. Nöfn gefentfa ]>essarar upphæðar verða auglýst í næsta Uaöí. Kvenfélag Únítara safnaðarins auglýsir samkomu í þessu blaði, setn haldin verður á miðvikudag- tnn í næstu viku, 16. marz. Vér bendunt lesendum á að vedta þeirri auglýsingu athvgfi. Frá Mikley voru hér í sl. viku þeir Thoroergur Fjeldsted og Jó- hann K. Guðjónsson. 1 fréttum sögðu þeir gott heifsufar og vellíÖ- an þar nyrðra. Afii heldur tregur í ; vetur, og hvítfisksvedði brugðist að mestu á suðurvatninu. Fisk- Iverð með betra mótd : Hvítfiskur 16c, pikkur 4j^c, bdrtingur 2%c og gullaugu 2c. þetta er gangverð í jGimli bœ, og er betra en verið hefir yfir’eitt. — Desitrarfélag Mikl- eyinga hélt nýlega mikla samkomu þar á eynni til arðs fyrir félagdð. Til skemtana voru haldnar ræður og söngur. Einnig var þar köku- skurður. Styrkárr Véstednn flutti þar frumort kvæðd. Fyrir köku- skurðinttm töluðu : Ungfrú Jacob- ina Sigurðsson fyrir ógiftu hliðdna, en herra Stephan Sigurðsson fyrir i hönd hinna giftu. Og svo var £ast [ fylgt málum á báðar hliðar, að á- heyrendur gerðu með framlögum síntim köku þessa þann dýrasta mat, sem skamtaður hefir verið þar á eynni, því ínntektir urðu $84.16. Gifta fólkið vann með 56.55 móti $27.61. C. O. K. COURT VÍNLAND No. 1146 heldur íund á veujulegum stað kl. ^8 fimtudagskveldið 10. þ.m. Fé- lagsmenn eru mintdr á að koma. K. S. þann 8. þ.m. gai séra Rögnvald- ur Pétursson saman í hjónaband að Skálholt, Man., þau Carl Ey- mundsson, írá Alberta, og ttngfrú Sophie Olafsson þar úr bygð. Hedmskringla óskar brúðhjónun- um allrar hamingju. Á föstudaginn var andaðist í SeJkirk Frederick L. Winock, stjúpiaðir Mrs. Jóhönnu Johnson, sem býr að 142 Scotia St., Lin- coln Park, hér í bænum. Hatttt var 9® ára að aldri, þýzJcur aö ætt. Hann var jarðsunginn á laugar- daginn var. Munið eftir hjáiparsamkomunm fyrir Sigurð Gíslason, sem auglýst er í þessu blaði, og haldin verð- ur í kveld (fimtudag), kl. 8, í efri Dr. G. J. Gíslason, Physlclati and Surgeon 18 South 3rd Str , Grand Forkt, N. Dak Athyqli veilt AUGNA, EYIiNA og KVERKA SJÚKDÓMITU A- 8AMT INNVORTIS 8/ÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI - Söngfélag G. T. heldur f u n d með sót, fi stinnudaginn kemur. kl. 2 e. h., 1 Ö. T bygyingunni. Mjög firíðandi að aHir fé- lagar söngflokksins mæti. Samkoma verður haldin f efri sal fsl. öood- templarahOssins að tilhlntun ísl. ö.T. stúknanna. (Íslands.Skuldar og Heklu), fimtudaginn 10. Marz næstkomandi; byrjar kl 8 að kveldi. Fé þvf, sem inn kemur. verður varið til hj&lpar Sitíurdi öfslasyni, sem nú dvelur að 735 Alverstone St. Winnipeg. og búinn er að vera veikur MEIR EN ÞRJÚ ÁR, og er fistvinum horfin og eitjnalaus. PRÓGRAM FYRTR SAMKOMUNA ER SEM FYLGIR : 1. Piaoo Só'ó. 2. Mr. I> I>.I>orsteinsson flytnr kv»ði 3. Mr. B. L. Baldwinson, ræöa. 4. Miss O. Oliver, Sóló 5. Mr. Hkapti B. Brynjólfsson, ræöa 6. Mr. Halldór Þórólfsson, Sóló. 7. Mr. ÓI. A K*rartsson, óákveöiö. 8. DANS til kl. 12, undir forustu Mr. s. Björnsson. Miss S Vopni spilar fy* i# dansinum — |t*s goii\(í ^ ^ur ku*s* ^ að það geri annað en eyðast t reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágaetu kolttm, og haía á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl D. E. »D»M>: C04L CO. YARDS 1 NORÐUR, SUÐL'K, AU-TUROO VESTURBŒNUM AOal Skrlf.t.: 224 BANNATYNE AVB. •'&ttvirtu Winnipetí íslending- ar! seiii svo oft hafið rétt auðgtöd- dum löndurn ykkar hjftlparhönd, haldið þvf ‘'fram. og fj">lmennið & samkomu þessa. 0« þið sem eruð skHparanum þakklát fyrirheilbrigði ykkar, otr hafið ek•<i ratað f svona mikla rann eins otí þessi maður. sýnið þakklAtssemi ykkar með þvl að sækia samkomnn. eða & einhverh arman h&tt að rétta hessum lang þjftða nmnni hj&iparhönd. Innsramrseyrir er 25c. Komið f tlma ! Fyrir hönd forstöðunefndarinnar, BJARNI MAÖNÚ8SON. 5 AMKOPIA verður haldin undir umsjón kven- félags Únítara í samkomusal safn- aðarins þann 16. marz. PROQRAH 1. Piano Solo—Jóhanna Blönxlal. 2. Upplestur—þ. þ. þorsteinsson. 3. Solo—GísJt Jónsson. 4. Ræða—Skapti B. Brynjólfsson. 5. Recitation—Rannveig Swanson 6. Solo—ólöf Goodman. 7. Upplestur—MatthiJdur Kiist- jánsson. 8. Óákveðið—Ólafur Eggertsson. 9. Upplestur-K ristján Stefánsson 16. Upplestur—Eggert Árnason. 11. Solo—Gísli Jónsson. 12. Veitingar. Byrjar kl. 8. Inngangseyrir 25c eONCERT OG SOCIAL ^ Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar heldur Concert og Social í Tjald- búðarkirkju næstk. þriðiudagskv. 1B. MARZ. Sendið tiLboð fyrir 1. apríi. S. SIGFÚSSON, Sec’y-Treas. Kennara vantar við Waverly skóla no. 650. Kcnslu- tími 6 mánuðir, frá 15. apríl til 15. okt. Umsækendur tiJgreim mentastig og kaupgjald, sem ósk- að er eftir. Umsóknir sendist til unrMrritaðs fyrir 20. marz 1910. Glenboro P.O., Man. 21.marz’10 G. J. OLESON, Sec’y-Traas. Kennara vantar fyrir The Narrows S. D. 1450, frá 1. apríl til 30. júní næstkomandi. Umsóknir verða að tiltaka kaup- hæð og mentastig umsœkjanda. Verða að vera komnar til undir- skritaðs fyrir 10. marz næstk. The Narrows P.O., Man. 10. febr. 1910. J. R. JOHNSON, Sec’y-Treas. PROQRAH: Söngflokkurinn syngur. Violin Solo—Clara Öddson. Solo—Miss B. Hjálmarsson. Up'plestur—Guðbjörg Sigurðsson. Duett—VioLet Marteinson og Nellie Parnum. Solo—Maggie Anderson. Ræða—þorstina Jackson. Söngur—Litlar stúlkur. Violin Solo—Miss S. Halldorsou Duett—Mrs. P. Thorlakson og A. Johnson. Hljóðfærasláttur fer fram á meðan á veitingum stendur. Aðyangur kostar 2ó cent Kennara vantar við Thor skóla No. 1430. Kensla byrjar fyrsta apríl, og varir til ársloka. Umsœkjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum vcitt mót- taka til 20. marz næstkomandi. EDVALD ÓLAFSSON Brú P.O., Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg DR.H.R.RQSS C.P.R. meðala- og skurðlækair. Sjúkdómnm kvenna og barna veitt Bérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. 21. marz. Lesið auglýsingu frá fulltrúaneínd SKULDAR í næstu vikublöðum. Ilún heldur samkomu 21. þ.m. fyr- ir alla. Ágóðann gefa þeir stúkunni Land til sölu liðugar 100 ekrur, rétt við Big Quill vatn, í hinni frjósömu Wyn- yard bygð, 15 ekrur “brotnar” reiðubúnar til sáningar. Nokkur skógur og heyskapur, en er þó að mestu leyti alt akurlendi. Á land- inu er vírgirðing og góður brunn- ur. óskast, að landið seljist fyrir sáningu í vor. Kaupandi snúi sér til ritstjóra Heimskringlu eða Box 120, Wyny- ard, Sask. 31.3 Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖÖFRÆÐINÖAR 35 Merchants Bauk Building phone: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selktrk Bérfræðingur f Öullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennnr dregnar &n s&reauka. Engin veiki & eftir eða gömbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin Office Pbon* SS44. Heimílis Phone 6482. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, —ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Btofnaö áriO 1874 264 Portago Ave. Bétt hjá FreePres* Th. JOHNSON | I JEWELER 286 Main St. Talsími: 6606 ♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : - TOBAKS-KAUPMAÐUR. - Z Ereinger‘s skoriB revktóbak Sl.OOpnndið 5 a Hér fást aUar ueftóbaks-tegundir. Oska X a eftir bréflenum pöntnnom. X X MclNTYRE BLK., Main St., Winnipes X ^ Heildsala og smásala. J —G. NARD0NE— Verzlar œeö matvöru, aldini, smá-köknr, allskonar sætindi, mjölk og rjóma, sömnl. tóbak og vindla. óskar viöskifta íslend. Heitt kafli eöa teá Oilnm ttmuna. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Það er mismunur á brauði. Reynið eitt af vorum brauð- um og þér finnið fljótt mun- inn. Fólk kaupir brauð vor af þvf, að þau eru heilsusamleg, og einnig af þvf, að þau geym- ast lengur fersk enn önnur br. Biðjið matsalann um þau. — Bakttry Cor.Spence A Portago Ava Phone 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupæ brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Muln 6539 597 Notre Dame Ave. BILDFELL 4 PAULSON Union Bank 5th Floor, No. selja hós og lóðir og annast þar aö lót- andi störf; ótvegar poningalán o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. tJtvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6808. J.L M. TH0MS0N, M.A.,LL.B. LÖQFRŒÐINQUR. 255'/, Portagc Ave. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖÖFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta augjýsing. Sendáö oss húöir yöar og loöskinn og gtsrist stööugir viöskiítamenn.. Skrifiö eftir verölista. The Lightcap Hide i Fnr Co., Limitfd P.O.Box 1092 172-176 KingSt Witmipo* 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIERCY-1 Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíHai aöferðir eru uot-ðar við atavn skoðun hj& þeirn, þ»r með hin nýJ* aðferð, Skuega-skoðun. sera Kjðrey*"' ðllum ágfskunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.