Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 3
X X WINNIPEG, 10, MARZ, 1910. »1». S rR08LlirH0TEL"i llð Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag hús i Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöóva og hússins á nóttu og degi- Aðhlynninig hins bezfa. Við- skifti íslendinea óskast. ÓLAFUR Q. ÓLAFSSON, íslendlngur, af- (relOlr yOur. HelmsækjiO hann. — O. ROY, eigandi. Cor. Portage Ave and Fort St. 28- -A-H. FÉKK FYRSTU VERÐLAUN Á SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Dag og kveldkensla. Teleíón 45. Haustkens/a byrjar 1 Scpt. Baekliogur með myndum ókeypis. Skrifið til: The Secretary, Winnipeg Busineet College, íVinnipeg, Man. A. 8. IiARDAIi Selor líkkistnr og annast nm útfarir. Allur útbúnaður sA beati. Eufremur selur hann allskouar minnisvaröa og legstaina. 121 Nena St. Phone 306 HKIHNUItPNUdl og TVÆfi skemtilegar sögur fánýir kaup- endur fvrir að eins #8 OO Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 528 Simcoe St. Winnipeg. -THE- “Arena” Þessi vinsæli skautaskáli hér f vesturbænum er nú opinn. Isinn er figœtur. 18da Mounted Rifles Band Bpilar fi Arena. KARLM. 25c.—KONUR I5c Chas. L. Trebilcock, Managcr. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VlNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jamcs Thorpe, Eígandi A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, 6gæt verkfæri; Rakstur I5c en HArskuröur 25c. — Öskar viöskifta íulendinga. — I 1 MARKET HOTEL 146 PRINOESS ST P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu teaundir af vínföngum og Yind um. aðhlynning góð húsit' endmbmtt Woodbine liotel 466 MAIN ST. StnTsea Billíard Hall 1 Norövesturlandíuö Tlu Pool-borÖ,—Alskonar vfnog vindlar Gistin* og fæOi: $1.00 ó dag og þar yfir Lennon á Hebu Eigendur. Hvernig vinnur þú bug á hinu illa ? Prédikan, flutt 1 Tjaldbúöarkirkjn 3. sunnnd. i föstu, 27. febrúar 1910. eftir F. J. Bergmann. BdSN.—Líknsami íaóír! Fyrirgef oss margfaldar syndir vorar. Fyr- ingeí oss, hve lítils vér mátum oít lífiS, og hve illa vér fórum meö það. Fyrirgief oss, hve seinir vér vorum að skilja, hve óumræðilega dýrmætt lífið 4 að vera hverjum manni. Fyrirgef oss, að vér oft létum herast fyrir straumi og lifð- um baráttulausu lífi, án þess að kepipa eáitir þeirri fullkomnan og þedm þroska, sem þú ætlaðir oss. þú lézt oss fæðast í heim þenna tll þess að vinna bug 4 hinu illa. ,Vér áttum að leggja hedminn að ein- hvierju leyti að fótum, þér. þú ætl- aðdr oss að vinna bug á hdnu illa í oss og umhverfis oss. þú sendir edngetinn son þdnn í hedminn tdl að frelsa oss frá hinu illa. Hann sýndi oss á ógleymanlegan hátt, hvernig þú a'tlast tfil, að allir, sem á þdg trúa, verji lífi sínu. Kenn oss að verja lífi voru eins og hann. Gol oss hu,g,arfarið hans, kærleiksríku lundina hans, vísdóminn hans, birennandi áhugann hans, að vinna bug á hinu illa. Amen í Jesú nafni. Ræðutexti: Lk. 11, 14-28. Fyrra helming föstutímans, gefa guðspjallatextarnir, sem valdir haifa verið, tilefni til huglaiðin^a um baráttuna gegn hinu álla. A fyrsta sunnudag í föstu hefir guð- sp'jallið öðlast það arfgenga nafn með þjóð vorri : Djöfullinn freist- ar Jesú. Annan sunnudag í íöstu : Kanverska konan — eða frásagan um það, hvernig frelsarinn lækn- aði brjálaða dóttur heiðing.ja konu einnar, sem tál haiis leitaði. þriðja sunnudag í föstu : Jesús rak út djöful. það er sagan, sem vér höf- um fyrir oss í dag. Baráttan gegn hinu illa er ctf til vill stærsti veruleiki lífsins eða þeirrar tilveru, sem vér þekkjum liér. Lífið hér á þessari jörð vdrð- ist að lang-mestu leyti vera bar- áttu líf. Baráttulaust líf er ekkert líf. það er aðgerðaleysi, dauði, aft- urför. Lífið í öllum myndum, bar- átta. Eins langt og augað eygdr cr það í hættu og háska. Eðlishvötin ávalt sú sama, að forðast hætt- una. þroskinn, vöxturinn og við- gangurinn, sem öllu lífi er ætlaður, fæst einungds með þyí, að hver lif- andi vera taki á öllum kröftum til að varðveita líf sitt og losa það úr hieljargred.pum. Enginn hefir kent oss mönnum þebta edns vel og mannkynsfrelsar- inn. Enginn sýnt, hverndg mannin- um er ætlað að verja lífi sínu, eins og hann. Enginn gengið eins á hólm við hið illa og hann. Freist- ingarsagan. sýnir oss, hvernig hann sparn hinu illa frá sér, frá eigin sálu sinni, svo það yrði honum eigi að meini. Hinar sögurnar sýna oss, hvernig hann bægir því frá öðrum og. losar þá úr viðjum þess. Kenningin hans og verkin hans öll höfðu sama markmið : Að vinna bug á hinu illa og fá mennina til að slíta af sér fjötra þess. Mfklu opnari augum hefir hann litið lífið en vér. t augum hans er tilveran öll háð andlegu valdi. Hann sér mikið af illu hvarvetna, og það gengur honum sárt til hjarta. Hann hefir alls enga skýr- ingu gedið oss á því, hvers vegna það sé til, og hví lífið þurli að vera þessum 'txaráttu-skilyrðum háð,— svo fult sársauka og kvöl, böli og neyð. Hann hefir að edns gert mennina enn betur sjáandi en þeir voru áður. Kent þeim að horfa hinu illa beint í augu, igera sér ljósa grein fyrir hættunnd, sem lífi og velferð er af því búin, og vera sífelt að finna bót við hverju böli. Hann treystir ávalt mættt síns himneska föður. Tilveran er öll á hans valdd. Alt hlýtur því að fara vel. Hann er sístarfandi og hann vill, að mennirndr sé einnig sístarfandi með honum að velferð sinni og, heildarinnar allrar. Og starfið er í því fólgið, að lyíta öllu í æðra veldi en það er, vinna bug á einhverjum örðugleikum, sedlast eftir því sannasta og bezta, sem hugurinn þrádr. í frásögu þessari er hann enn að lækna. Hér er mállaus maður, þar sem hann ber að. Fólkið álítur, að mállevsi hans sé orsakað af illu andavaldi. Svona skamt var þekk- ingdn á leið komiu. Jesús leeknar manninn, svo hann íer að mæla. Hve óumræðileg lækning er í því fólgin, að menn eru nú öldungis hættir að trúa því, að hindr mörgu meinbugir lífsins sé af völdum illra anda. þá var hið illa svo máttugt í huga manna, að naumast sá til sólar. Nú er hið góða orðið svo voldugt, að það er stöðugt að vinna kraftaverk. FólkiS undraðist yfir mætti hans. Sumdr hafa orðið glaðir og lofað gvið, sem er góður. Aðrir lögðu illa út. Sumir sögðu : bann er góður i; guð er í verki með hon- um. Aðrir sögðu : Sá illi, anda- höfðdnginn sjálfur, veitir honum fulltdngi sdtt. Sumir sögðu : það er sigur hins góða. Aðrir : það cr sigur hins illa. Svo misjaínt dæma menn og skiJja þann dag í dag, cót og einatt. Trúin á hið illa var mikil með Gyðingum á dögum frelsarans. Ilún hvíldi eins og farg yfir þjóð- inni.. Örlög þjóðarinnar áttu þátt í því. Ilagur hennar var .bágur, huguiínn dapur. það var edns og alt hefði snúist henni tdl ó.gœfu. Hún hafði verið bjartsýn 'í lengstu lög. 1 gamla testamentinu verður trúarinnar á illan anda mjög lítið vart. Satan er að eins nefndur á þrem stöðum í gamla testament- inu, og mjög vafasamt, hvort orð- ið er þar viðhaít sem eiginnafn. 1 21. kap. íyrstu Kroniku.bókar, er frá því sagt, að Satan hafi hafist gegn Israel og engt Davíð tdl að telja ísrael. En í 24. kap. 2. Sam- úelsbókar er önnur frásögn um sama fólkstaJið. Sú frásögn er miklu eldri en hin, er Kronikubók- in hefir. 1 þessari eldri frásögu er Satan ekkert nefndur, heldur sagt, að reiði J a h v e hafi upptendrast gegn Israel, og hann hafi sagt við Davíð : Far þú og tel ísrael, og Júda. En af því guð hengdi Davíð og ísrael stórkostlega fyrir fólkstal þetta með drepsótt, er hred.f burt eigd færra en sjötíu þúsundir manns, fær eigi höfundur Kroniku- bókanna, sem ritar ednum 250 ár- um síðar, skilið, hvernig unt sé að samrýma þetta réttri guðshug- mynd. þess vegna bendir hann á óvin mannanna í andaheiminum sem þann, er komdð hafi þessu ó- heilla-atviki til leiðar. Báðar lrá- sögurnar bera að eins vott um skilning höfundanna og skýring 4 þessu aitriði í sögu þjóðarinnar. Oig er enigin furða, þótt hann sé nokkuð ólíkur, þar sem hálf þrfiðja öld er á milli þeirra. Annar segir, að upptökin hafi veriö hjá guði. Hdnn hjá Satan. Hindr tvedr staðirnir eru miklu ákveðnari. Hinn fyrri er hjá spá- maxindnum Sakaría. Alíta menn spádómsbók hans fra'mkomna krfng um árið 520 fyrir Krist. 1 byrjan 3. kapítula segir spámaður- inn, að hann hafi séð i sýn Jósúa, æðsta prest, þar sem hann stóð írammi fyrir engH Jahve og Satan honum til hægri handiar að ákæra hann. Svipaður þessum stað er hinn alkunni staður í Jobs-bók. það stórmerka skáldrit byrjar með íormála í óbundnum st.il, þar sem meðal annars þetta stendur : Nú bar svo til einn dag, að syn- ir guðs komu til þess að ganga fyrir Jahve og kom Satan og með- al þedrra. Mælti þá Jahve tdl Sat- ans : Hvaðan kemur þú ? Satan svaraði Jahve og sagði : Ég hefi verið að reika um jörðina og arka fram og aftur um hana. Og Jahve mælti til Satans : Vieittir þú at- hygli þjóni mínum Job? því að enginn er hans líki á jörðu, maður ráðvandur og réttlátur, guðhraKÍd- ur og grandvar. Og Satan svaraði Jahve og sagði : Etli Job óttist guð fyrir ekki neitt ? Hefir þú ekki lagt skjólgarð um hann og hús hans og alt, sem hann á, hringinn í kring ? Handaverk hans hefir þú blessað og íénaður hans breiðdr sig um landið. En rétt þii út hönd þína og snert þú alt, sem hann á, og mun hann formæla þér upp í opið geðið. þá mælti Jahve til Saitans : Sjá, veri alt. sem htinn á, 4 þinu valdi ; en á sjálfan hann mátt þú ekki teggja hönd þína. Gekk Satan þá burt frá augliti Jahve. Edns og öllum gefur að skilja, er þet'ta ekki frásögn um neinn veru- Legan atburð, heldur er þetta skáld skapur, hugmyndasmíð höfundar- ins. Hann lætur þenna stórleng- lega harmsöguleik hefjast á himni. þar lætur hann Saitan koma fram fyrir drottin og telur hann með sonum guðanna — elohlm. Engrar óvinganar verður vart m.il.i hans og guðs. En hann er mönnunum óvinveittur og þolir ekki, að þeim sé hrósað. Hann vill sannfæra Jahve um, að þeim sé ekki trúandi. þeir falli frá, er þeir verði fyrir miklu mótlæti. Skáldið lætur hann koma fra-m sem málfœrslumann gegn Job, að edns til að gera lifandi í huga lesendanna reynslu Jobs og sigurinn rnikla, er hann að síðustu öðlast. En hann getur ekkert, nema með fullu leyfi guðs og verður að lúta vilja hans í öllu. Jobsbók álíta menn, að til hafi orðið annaðhvort á herleiðdngar tímabdlinu, austur í Babylon, eða þá fljótt eftdr beimkomuna. Lengra en þetta var trúdn á hinn illa ekki komin um það leyti. En á tima- llilitiu frá beimkomunni og til þess tíma, er frelsarinn var uppi, tók trúin á hið illa fjarska miklum þroska hjá þjóðinni. Menn áJíta nú alment, að það hafi verið f-yrir á- hrif frá Persum, semi þedm mun meiri áhrif höfðu á hugsunarhátt þjóðarainnar, af þvi þeir höfðu reynst Gyðingum betur en aðrar lveiðingjaþjóðir og gefið þeim hedm- fararleyfið, er þeir þráðu sáxar öllu öðru. En með Persum var trúin á hið illa ákaílega sterk. Veldá hius illa var eftir hugsunar- hætti þeirra jafnmáttugt veldi hins góða, eða enn voldugra. Vonbrigð- m, sem þjóðin varð fyrir við heim- komuna, og bin ömurfe.ga barátta, er hún stóð uppi í fyrir sjálfstæði sínu, þar sem leikslok voru stöð^ ugur ósigur, hafa eilaust átt í því drjúgan þátt. þesst þroski trúar- innar á hið illa með þjóðdnni kem- ur bezt fram í apokrýfisku riti, hinni svonefndu Enoks hók, sem kom fram á síðustu öld fyrir Krists burð. En hann stendur í sambandi við hugsunarhátt, er gekk yfir heim allan um það leyti. Menn hugsuðu sér veröldina fulla illum öndum. Gyðingar hugsuðu sér helzt lieiminn allan utan Gyð- ingalands, sem veldi hins illá. Ef't- irtektavert er, að i Jóhannesar- guðspjalli virðast binir illu andar nálega liorfnir sýnum. þar sýnist hinn ill'i höfðingi nálega standa einn uppi andspænts guði og Kristi. Með vanalegum yfirburð'um hugs- unarinuar sýnir frelsarinn við þetta tækifœri, eins og oftar, hve andstæðingar hans fari með mikið óvi't. þér segið, að ég reki illa anda út með fulltingi andahöfð- ingjans. Er hann þá orðdnn sjálf- um scr sundurþykkur ? Sé hann farinn að rífa niður fyrir sjálfum sér, er veldd hans eigi lengur eins óttalegt og þér haldið. Ríki hans fær þá eigi staðist. það voru líka lleiri á Gyðingalandi, sem ráku út illa anda en hann. Á það bendir hann þeim. Lærisveinar farísea og fræðimanna læknuðu líka á þenna hátt og virðist oft hafa hepnast. Er það þá sá illi, sem hjálpar þeim ? þeir lækna í yðar umboði. þess vegna skulu þeir v-era dóm- endur yðar. Eigi var unt að láta þá verða sér meir til minkunar fyrir hedmsku sína. Nei, þér vitið, að það er eigi svo, segir frelsarinn. það, sem ég gjöri, á að sannfæra yður um mátt hins góða yfir hinu dlla. það er guðlegur máttur tdl að frelsa frá hinu illa, sem þér hér hafið orðið varir. Máttur liins illa er eigi eins mikill og þér ætlið. Guð er óumræðilega mikið máttugri. S4, sem gengur út í haráttuna í hans nafni, öðlast máttinn hans til að vinna bug á hinu illa. Eg rek illa anda út með guðs fingri — guðlegum mætti. I.á'tið það vera tákn þess, að guðsríki sé til yðar komið. Á hvern hátt er guðsríki kom- ið? Á þann hátt, að nú átti mönnum að skiljast, að baráttan gegn hinu illa væri ekki vonlaus, heldur þvert á tnóti, að guð al- máttugur, faðir alls sem lifir, — hann, sem setuli élskulegan son sinn til jarðar, mönnum tdl frelsis, og var máttugur í honum, vill vera máttugur í hverjum einasta manni, sem á hann trúir. Hann ljær h'verjum þeim, sem uppi stend ur í baráttunni gegn hinu illa að dœmi' frelsara vors Jesú Krists, guðlegan mátt til að sigra í þieirri baráttu. Lífið er sigur, en edgi ó- sigur. Guðsriki er komið tdl allra, scm trúa, að guð vilji ekki dauða syndugs manns, heldur að hanu snúi sér og íifi. Guðsríki er komið til allra manna, sem trúa þvi, að kærleikurinn sé sterkasta aflið, sem, starfandi er í heiminum. Að hann sé hvert augnablik að lækna og likna og sigra. Guð er kærledk- urinn. Sá, sem á hann trúir og hefir hann í sálu sinni, eins ogfriels- arinn, hann er stöðugt að vinna bug á hinu illa með guðs fingri. Á þenna hátt var guðsríki til þeirra komið. En í, enn sannara skiliiingi á það að vera til v o r komdð. Trúin á alveldi guðs er sannarlegt gUðS- ríki hverri mannssál, sem hana eignast. Sú trú, að hann sé ein- valdur konungur, og engdnn höfð- ingd til svo máttugur, að hann fái slegið nokkurn hlut úr hendi hans, er kristin trú, — sú trú, sem drottinn vor Jesús Kristur víldi gefa beAminum — hún og engin ömnur. 1 hana held ég mér dauða- haldi og er öruggur. Um leið og ég læt hana þroskast í sálu minni, veit ég, að ég er að iklæðast Kristi. Ég er þá að berjast við hið ilia i sjálfum mér og umhverfis mi.g á sama hátt og hatin. Og ég er þá að horfa út yfir tilveruna alla sömu björtu trúaraugum og hann. En þessi trú á alveldi guðs og alveldi kærleikans á erfitt með að ryðja sér til rúms i hjörtum mann- anna. Hve lítinn gaum menn hafa gefið orðutn frelsarans. tíá illi hehr verið svo óumræiAle.ga máttugur höfðingi í hugum manna. Osjaldan tala krdstnir menn svo sem væri allur heunurinn á valdi hans. Mið- aldaguðfræðin á í því mákimm þátt. Menn gátu naumast snúáð sér þvers lötar, án þess aö mæta hinum illa. Hann tók á sig alls konar gerfi og var allstaðar á ferðum og sýndist alt hafa í hendi sér. Samt var máttur hins góða eigi þorrinm. Á móti minsta hngri þess mátti hann sín ekkcrt jalmvel í miðaldatrúnni. Krossmarkið eitt eða dropi ai vígðu vatni var nóg til að faefa hann lamga vegu. Frelsarinn talar um hann sem bundinn. Hann hverfur aítur að eiuhverju leytd til hugmyndar gamla testamentdsins um hann, sem þann, er hlýða verði vilja drottins og lúta heilögu alveldi hans. Hann segdst sjá tíatan falla af himni sem eldingu (Lk. 10, 18). það. var þegar læriSveinarnir sjö- tiu hurfu aitur til hans með fögn- uðd og sögðu : Jafnvel illir andar eru oss nndirgefnir í þínu naínd. það er honum forboði þess, að trúin á mátt hiins illa þverri í mannssálunum. Hann hugsar á- valt um hið illa sem yfirbugaðan óvin, fjandsamlegt afl, sem lagt sc í bönd, og hver etnasti maður eigi að ljá lið og krafta til að fjötra. Nú er miðaldamyrkrið fiyrir löngu um garð gemgið. Trúan á guð og það, sem gott er, hefir þroskast óumræðilega mikið. Krossmörkdn og vígða vatndð horf- ið úr mótmælenda heiminum. þar sem þau enn eru við lýði, uggir mi'g, að trúin á áhrií þeirra sé aö edns skuggi hjá því, sem edtt sinn var. En trúin á þann kœrleikans gúð, er öllu ræður, allstaðar er nærverandi, starfandi og frelsandi, læknandi og líknandi, hún hefir eflst og þroskast og aldrei verið jain-björt og frjálsum mönnum jafn-samboðin og nú. Trúdn á föð- ur drottins vors Jesú Krists og þann, sem hann sendi, er, þrátt fyrir alt, hið sanna Ílfsloft þessar- ar aldar. IIún er stöðugt að binda hið illa. Henni er líkfóga, þrátt fyrir margar syndir, gefið medra vald til að stíga ofan á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi, en fiestum öldum öðrum (Lk. 10, 19). En að sama skapi sem trúin á 178 SÖGUtíAFN IIEIMSKRINGLU sagði Jakoib.' '“Við finnumst einu sinni enn. Vertu sæll’1. Hann fór, en Móritz gekk hugsandi heim á leið. Móðdr hans var að œía sig í að spinna, til að stytta einverutíma sinn. “Ert það þú, Móritz ?” sagði hún þegar hann kom inn. “Já, mamma", svaraði drengurinn og lézt vera kátur. “Ég befi unníð duglega fyrir þig, það máttu reiða þig á”. “VesaLings Móritz minn”, sagði móðdrin, “þú ert sjáLísagt þreyttur?” “Ned, nei, ég ætla nú að kveikja ljós og lesa í ait kvöid á meðan þú spinnur”. Móritz kveikti Ljósið og las i nokkrar stundir við- stöðulaust. Á meðan spann móðir hans og sagði ekki edtt orð. “Ég held^það gangi veL,* mamma”, sagði Móritz um leið og liann hlóð saman bókum sínum. A kvöLdiin les ég upp það, sem ég befi iært, og í vor göngum við tiil Gautaiborgar, þar vona ég þú fáir sjónina aftur og getir unnið eins og áður, svo að ég geti haldið áfram námi mínu”. “Guð gefi það rætist, elsku Móritz minn, en nú er ég þér til byrðar”. “Segðu ekki þetta”, sagði Móritz ákafur. ‘,lILefir þú ekki unnið og liðið fyitir mig ? Og er það ekki skylda mín, að endurgjalda þér alLa þessa ást?” “Móritz”, sagði móðir hans, ‘■‘ég befi verið að Imgsa um breytni mína í dag, og er komin að þeirri niðurstöðu, að ég hafi ef til viLI breytt rangt gagn- Vart þér, með því að láta þig vinna í öðinsvik til þess að þurfa ekki að Lifa af annara gjöfum. það «r ef til vtill ekki annað en hcimskulegt dramb, sem hefir komdð mér til þessa. Presturinn befir boðist FORLAGALEIKURINN 179 til, að safina samskotum handa okkur, en við höfum bæði nieitað því. það er máske rangt”. ‘*‘Nei, nei", svaraðd Móritz, “láttu mdg að minsta Vosti balda áfram að vinna í vetur. Séu þá engin úrræði önnur, þá getum v'iö þegið þetta. það er engin hneisa að vinna fyrir sér við heiðarlegt starf, og hví skyldi ég ekki geta unnið eins og aðrir fá- tæklingar ?” “En ....” sagði húsfrú Sterner. “Ekkert enn, elsku mamma”, sagði Móritz, “þú verður að lofa mér að ráða í þessu efni. Mér þykir að sönnu vænt nm bækurnar mínar, en mér þykir þó vænna um þig en alt annað, og þú skalt ekki þurfa að lifa af ölmusum á meðan ég get unnið fyrir þér”. Við þetta sat. Móðir hans kom ekki með fleiri mótbárur, þegar hún vissi að s}-ni hennar var á- nægja í að vinna fyrir hana. þannig liðu dagarnir, lnin fékk nógan hör til að spinna frá nálægustu auð- mönnum, og vaninn gerði að hún að síðustu gat spunnið eins vel eins og hún hefði sjón. Móritz hélt áfram að vinna á Óðinsvik, og eftir þvrí sem kraftar hans uxu og hann vandist vinnunni,, varð hún hon- um auðveldari. Vierkstjórinn og vinnumenuirnir hættu líka að stríða honum, þegar hann svaraði þeim engu, og þess utan voru þeir hræddir við ráðs- manniinn, sem daglega fékk meiri og meiri ástúð á Móritz. Verkalaunin voru greidd honum á tiltekn- um tíma, og það sem hann og móðir hans unnu fyr- ir, nægði þedm til lífsviðurhalds, og Móritz gat þess utan dregið saman fáeina skildinga til hinnar fyrir- huguðu Gautaborgar ferðar. þegar Móritz kom heim frá Óðinsvík 4 kvöldin, stundaði hann nám sitt, eti móðir hans spann. títundum skrifaði hann niður hugsanir sínar, því nú höfðu hugsjónirnar tekið við stýrinu af skynseminni með köflum. 180 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Allir andagiftarmenn—og að Móritz var einn af þedtn sannast síðar—verða fyrir þessum óglöggu tíma- bilum, hálf-trufluðum hugsanagraut. Meðan hugsan- irnar eru ekki hreinar, \-erða húgsjótiSrnar ekki bjart- ar. þœr eru dularfullar og ólögulegar, en bera þó með sér, að eigandi þeirra muni einhverntíma gleðja mannkynið með fögrum og fullkomnum myndum úr hugard'júpd sínu. Margar breytingar áttu sér stað í huga þessa þjáða unglings þenna vetur, en hann dtildi þær fyrir móður sinnd, af þvi hann hélt, að það mttndi auka henni sorg. Efasemdanna vond.i andi náði yfirráðum yfir huga hans, og hvernig sem hann reyndi til að verða af með hann, kom hann ávalt aftur. Fátæktin og neyðin voru ekki ednfær um, að gera hann þverúðar- fullan, hann var of góður og ráðvandur tdl þess. það þurfti alt anmað til að koma þv'i inn í huga hans. Og þetta annað kom, það var vonzkatt, fyrirlitn- tngin, vanþakklætið. það var eitrið úr hittum \-oða- Legu fjarstæðum, sem Jakob Kron, samkvæmt lífs- oeynslu sdnnd, gróðursetti í sálu drengsins, ásamt með því takmarkalausa vanþakklæti, sem fjölskylda sú sýndi honum, er hann la>gði líf sitt í hættu fyrir til að bjarga barni liennar. þetta kveikti hjá hon- um vanitraust til maunanna, og efa á tilveru rétt- látrar forsjónar. Móritz reyndi af öllu megni að verjast þessttm ltugsunum, sem á hann réðust með miklu afli. Ast- in á móður hans hjálpaðd honum mikið, og hefðd hann orðið fyrir einhverri lítilfjörlegri gœfu, þá hefði það getað rekið þessar hugsanir algerlega á burt, og gróðursett aftur hjá honuin ráðvendni og rósemi. Og eftir slíkri gæfu-tilviljan vonaðist Móritz á- valt. FORLAGALEIKURINN 181 “Að nokkrum árum liðnum verð ég óháður mað- ur, og þá skal móðir mín ekki þurfa að búa í slikum kofa sem þessum, htin skal búa hjá mér, og ég skal gera beinni ellina létta og sæluríka, eins og hún hefir gert æsku mína sæluríka. þá vona ég að alt verði gott, ég átta mi'g þá á lífinu, fae aftur fult traust á forsjóninni og lifi i sátt og samlyndi við hedminn”. þannig var von drengsins, og endai þótt að skugga slæd á hana, þegar móðir hans misti sjónina., þá dó hún samt ekki alveg. Hugsun þessi lifnaði á- valt við, þegar vel lá á drengnum, eíida þótt hún flýði í fylgsni innri vitundiarinnar, meðan hinn dámmi efi háði orustu 1 huga hans. Stundum birtást vonin í draumum hans, eins og frelsandi engill, og vcófaði að honum hinni hvítu lilju friðarins. þannig leið veturinn. Móritz var á þessum tíma orðinn að minsta kosti tveim árum eldri, því awdans barátta breyúir drengnum furðu fljótt í ungling og unglingnum í mann. Vorið var áð byrja, snjóinn leysti og læ\-irkinn var farinn að syngja. Móritz sem aldrei vann lengur í Öðinsvík en frá kl. 6 á morgnana til kl. 4 eftir hádegi, kom inn til móður sinnar með fyrsta vorblómið í hendi sér á blíðum apríldegi, og sagði með glaðlegri röddu en hann var vanur að tala : “Mamma, voifð er komið, komdu út og findu, hve hlýtt sólin skín. Að fám \rikum liðnum fórum við til Gantaborgar, þar vona ég að þú fáir sjónina aftur, svo þú getir séð blómin og fuglana og glaðst yfir skrauti sumarsins”. Móðirin brosti af ánægju yfir kæti sonarins, tók liendi hans og lét hann leiða sig út, til þess að vor- golan gæti kælt entii hennar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.