Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 10.03.1910, Blaðsíða 5
d b 1 Mi>K k i K ULA WINNIPEG, 10. MARZ, 1910. Bl*. 5 Góði kunningi John S. Laxdal. J>n kaust heldur aS senda þínar andríkn hugleiöingar dagblööunum þó máliS sé svo gott sem v!S mig einan^ heldur en aS tala viS mig faeima lyrir, þó fundum okkar beri nokkrum sinnum saman. Aí hvaSa ástœ-Su ? Ivangar þig svona mikiS til aS víÖfrægja mín skoöanaskifti, liShlaup og fleSuhátt, eins og þú beinir aS mér ? Er þetta þaS sama, sem þú krefst af þínum fé- lagsbræSrum ? Ertu viss um, aS þú hafir þekt og skiliö máliS, þeg- ar þú býSur því þitt fóstur ? þú talar um fund, sem haldinn var hjá mér í sumar, en ekki inn- færöur í gjöröabók sainaöarins, og skoöar þetta sem ódæöi, og hefir þetta fyrir ástæSu til aS ákveSa, aö ég hafi skift um skoöandr. þú upplýsir almenriing um, aS ég sé samd maöurinn, sem hafi ritaS Ijómandi1 fallega grein í Lögberg í fyrra um vald og skyldu alþýSunn- ar til aS taka þátt í trúmáladeil- um til upp'byggingar fyrir nýju guöfræöina. En svo bregSist kross- tré, sem önnur tré. Nú sé komiS atnnaS hljóS í strokkdnn, sem miöi til sundrungar fyrir SléttusöfnuS. þegiar ég sem fulltrúi safnaSar- ins boSa til almenns fundar, þá er þaS eitt af tvennu, aS ég gjöri slíkt í samkomulagi viS safnaöar- nefndina, eSa samkvæmt áskorun frá' minsta kosti 10 meölimum safnaSarins. En svo hefi ég þar fyrir utan máske leyfi til aS boöa til fundar, hvenœr sem ég þykist faafa ástæSu til þess, sem meS- borgari míns sveitarfélags. þannig var þaS, aS ég óskoraö- ur og einn boSaSi til almenns fund ar hjá mér í sumar, af þeirri á- stæSu, aö ég skoöaSi þaS nauö- synlegt, aS kirkjuþingiS, sem hlaut aS meShöndla trúmáladeil- una, — heföi sem flestar yfirlýs- ingar þeirra manna, er slíkt léti sig varöa, svo aS þingiS gaeti bet- ur áttaS sig á, hver afstaöa alþýS- unnar væri í því máli. þar af leiSandi hafSi þessi fundar- gerS ekkert aS gera í geröarbók safnaSarins. AS ég sé kominn í mótsögn viS mína eigin skoSun og yfirlýsing á fundi þessum, því neita ég. Enda er þér þaS sjálfum og fleári ná- grönnum mínum kunnugt, a>S ég hefi ekki g,etaS felt mig viS gerSir meirihlutans á síöasta kirkjuþingi, þó ég ekki álíti þaS sigurvænleg- ustu aöferöina, hvorki í þessu né nokkru ööru máli, aS hliöra aldrei til um hársbreidd, og hika aldrei á fyrstu mínútu, aS framkvæma vanhugsuS loftkastalasmíöd. ÁstæSan fyrir því, aö söfnuSur- inn í heild sinni neitaSi aö ákveöa með atkvæÖagreiSslu, hverjum megdn í trúmáladeilunni hann stœSi, var skýrt tekin fram, nefnil. sú, aS slíkt hlyti aS ledöa til sundrungar, aS meiru eöa minna leyti, vegna þess aS í söfinuSinum mundu vera menn af báSum flokk- um, sem væru meS slíkri aSferS eins og manaöir saman tdl óupp- byggilegra og þýöingarlausra þráttana. þetta heíöir þú átt aS geta sett þig inn í. sem ætlaðir í næstsedn- asta blaði Heimskringlu aS sam- eina og sætta helzt alla ísléndiinga i Ameríku. Eins og nú standa sakir, lá held- ur engin brýn ástæSa til aS á- kveöa neitt um þetta, nema ef vera skyldi sú, aS fá þig í söfnuð- inn, sem aö nokkurra manna áliti var þó grát-hlægilégt, og kannske efni í dálitla skáldsögu, aS þú skyldir vera aö sækja um inn- göngu í lúterskan söfnuö. þú, sem á fundi í þessum söfnuöi haföir lýst því yfir, að þú vœrir edngyS- istriiarmaður. þú, sem ekki varst fáanlegur til- þess, á þessum um- rædda fundi, aS mótmæla því, aÖ þú værir Énítari. Skyldi nú engum detta í hug, aö á bak viö þessi afskifti þín lægi sú ástæða, aö reyna til aS sundra þessum söfnuöi ? Ég hefði ótilneyddur ekki kosið aö gera úr þessu opinbera dedlu. Enda svara ég ekki í þetta sinn öSru en því, sem miðaSi tál lítils, virðingar fyrir mig í grein þinni. Ég kann aö hafa meitt sómatil- finning þína. En því varstu að gera þetta aS blaðamáli? þinn einl. kunningi, Friörik GuSmundsson. DÁNARFREGN. ÖP. Fork, Utah, 26. febr. ’IO. Herra ritstj. Ilkr. Hjálmar bóndi Bjarnason, ætt- aður af Vatnsnesi í Húnavatns- sýslu, 66 ára að aldri, andaöist aÖ lieimili sinu hér í bænum þann 21. þ.m., kl. 4.30 e.m. Hann var jarö- sUnginn í dag. Væntanlega veröur hans og helztu æfiatriöa hans get- ið í þessu blaði, þegar hentugledk- ar leyfa. E. H. Johnson. LEIÐBEININGAR—SKRA YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI VlNSÖLUMENN G g V E L 1 E Hei'dsöln Vlnsali. 185, 187 I^ortage Ave. E. Smá-sölu talsimi 352. Stór-söln talsími 464. CR0S5, OOULDING & 5KINNER, LTD. Pianos; Player Pianos; Organs; VICTOR “ og “ KDISON “ Phonographs; T. H. Hargrave, íslenzkur umboðsmaöur. 323 Portage Ave. Talsími 4413 STOCKS& BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchange Talsími 369 BYGGING A- og ELDIVIÐUR. ACCOUNTANTS & AUDITORS J. D. McARTHUR CO , LTD. Hygginga-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 A. A. JACKSON. Accountant and Auaitor Skrifst.— 28 Merchants Bank. Tals.: 5702 MYNDASMIDIR. OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL, G. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue WINNIPEG oil company, ltd. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-áburö Talsími 15 90 611 Ashdown Klock SKÓTAU í REILDSÖLU. TIMBUR og BÚLÓND AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDermott. Winnipeg. THOS. OYSTAD, 208 Kennedj Hldg. Viöur 1 vagnhlössuno til uotenda, bulönd til söln TIIOS. RYAN & CO.. Allskonar Skótau. 44 Princess St. PIRE & BOILER COVERING THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Kramleiöendur af Flnu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór GREAT WEST PIPE COVBRING CO. 132 Lombard Street. VÍRGÍRÐÍNGAR Rafmagnsvélar og áhöld THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar vlrgiröingar fyrir bwndur og borgara. 76 Lombard St. Winnipeg. . JAMES STUART ELECTRIC CO. 824 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélam. ELDAVÉLAR O. FL. QOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogtt'ö Talslmar og öll þaraölút. áhöld falslmi 3023. S6 Albert 8t. McCLARY’S, Winnipeg. Stcerstu framleiöendur í Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. RAFMaGNS AKKOKÐ8MENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portago Avo Talsími: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU. R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDorinott Ave Winnipeg “King of the Road” OVERALLS. BYGGINGA - EFNI. BILLIARD & I’OOL TABLES. Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Oement, Sando. fl. „ _ „ W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 í MolsonBanka. Öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö 0 THOMAS BLACK _rtSelur Járnvöru og Byggiuga-efni allskonar ^6—82 Lombard St. Talsími 6 00 NÁLA R. „ thb winnipeg supply co.. ltd. 298 Rietta «t. THÍslmar: 1936 & 21H7 Kalk, bteinn, Cement, Sand og Mðl JOHN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum MATHESON AND GAY Hásasmiöir, snikkarur og viógeröarmenn GASOLINE Völar og Brtinnborar 221 Higgins Avo. Winnipeg ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2P88 Vindmillur—• Pumpur — /igmtar Vélar. BYGGINGAMEISTARAR. J. H. Q RU SS Efa L BLÓM OG SÖNGFUGLAR 1 Silvester-Willsou byggiugunni. Tals: 1068 n PAUL M. CLEMENS «7y.ígingn Moistari, 443 Maryland St. ^krifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 JAMES BIRCII 442 ^Notre Dame Ave. Tnlslmi 2 6 3 ► BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl BANKARAR.GUFUSKIFA ÁGKNTR mAS. og RUBBER 8TIMPLAR MANITOBA SI ENCIL & STAMP WORKS Main St,. Talslmi 1XS() P. O. ltox 244. Qnm til allskonnr Stimpla úr málmi ogtogleöri ALLOWAY Aí CHAMPION North End Branch: 667 Main st>eet Vór seljum Avlsanir borganl« gar á Islandi LÆKNA OG SPÍTALAÁHÖLD joSIJ'DEBANK saumavíla ADOERDAR- AtíU K. Hrúkaöar vólar soldar frá $5.00 og yíir 5 64 Notre Dame Phone, Main 862 4 CHANDIfER &' FISIIER, LIMITED Læknn og Dýralmkna áhöld, o« hospítala áhölo 185 Lombard StM Winnipeg, Man. Bændamál. þlóöedgnastefnan er mjö,g aS ryöja sér til rúms. AöalástœSan fyrir því er, hve stór-mikill hluti auðs-£ramleiðslunnar lendir hjá til- tölulega sárfáum mönnum, og al- menningi blöskrar, hve dregiö er úr arSd bónda og verkamanns, svo hinn ríki verði æ ríkajri. 1 því landi, sem náttúruafuröir eru miklar, ber auövitaö lang-mest á verzlunarfélagslegum samtökum auömanna og fjárhættu spdlara, til aö draga til sín sem beztan hluta af gróöa hvers fyrirtækds. Ekki aö eins, aÖ fyrirtæki eru stoínsetT, sem eingöngu eru af gróöahvöt, heldur og líka er krækt í allar æö- ar verzlunarinhar, til að gerast milldmenn érá fyrsta framleiöanda til notendanna. þietta hefir aS heita má til þessa tíma gengdö vel fyrir slungna gróöamenn. Alþýöan hefir lítiS skift sér af, en fundist í bráödna, aS hún hafi haft gott af. Atvinna hefir aukist, landssva-Si bygst, iðnaSur fullkomnast og ný- ar iðngreinir komiö tipp. Að sönnu eru þetta þýðingarmikil atriöi í sjálfu sér fyrir þjóöfélagiö, en án þedrra var eigi mögulegt fyrir ,fjár- plógsmenn, að leiöa auSinn í sína vasa, þar eð ekkert kemur af sjálfu sér. Eitthvaö varS aö að- hafast til aö gera umsetning og veltu á samlagsauölegð gróða- manna. Og til aö tryggja það sem bezt og gera þaö sem varanlegast, var leitað til löggjaíarinnar hjá bæja eöa héraðsstjórn, hjá íylkis- eöa ríkisstjórn, eöa þá, og aðal- lega, hjá landsstjórn. Viö viljvim fá styrk, peningagjöf eöa landa- gjöf. ViS viljum fá sérréttindi, t. d., að enginn megi keppa á móti okkur um ákveðinn tíma. — þetta sögðu peninga-samlagsmenn. Og við viljum fá vernd, undanþágu skaitta og önnur hlunnindi, er viÖ uppástöndum, ef viS edgum aö taka aö oss til bygginga og starf- rækslu þetta eöa hitt opinfaera verk efni, sem um er aö ræSa. 1 stuttu máli, löggjöfin skal vera þannig samin, aö gróöi vor verSi sem mestur og varanlegastur um lt&Ö. En svo fór almenningi að finnast nóg um. Peningamennirnir voru búndr, þá vel var aS gáS, aS flækja net, sem flestir borgarar lentu í. Fyrst vortt járnbrautafé- lögin, bæöi sunnan línu og norð- an, er óskabörn voru hdnna ýmsu stjórna. Bar mjög á auðlegS nokk- ura manna fyrtr sitnnan, er viS þann félagsskap vortt riönir, t.d. Vanderbilt, Gould, Harriman, Mor- gan, Hill og margir fltiri. Flutn- ingsgjöld, styrkv'eitingar, undan- þágur, sérréttindi gerött menn þessa ríka. Hví bvgði ekki lands- stjórnin þessar járnbrautir, svo gróödnn lenti allttr hjá þjóöinni sjálfri, heldur en í höndum fárra manna ? Er ekki faetra, að tíu menn eigi sina 10 dalina hver, held ur en aö oinn eigi 100 dali en Hinir níu ekki eitt cent ? Eöa hvaö hann Rockefeller og hans íélagar hafa grætt á olíueinokuninni, sumpart á lagalegan en líka mjög svo á ó- löglegan hátt, eSa á opinberan og sviksamlegan hátt! IIví stemdi ekki stjórnin stigu viö öðru eins gróöafyrirtæki og gerðd olíuverzl- un að þjóöeign? Var ekki betra, aS fólkiS í landinu sparaöi svo og svo mikla upphæö árlega á olíu- kattpum, en borga það út í vasa Rockefellers og nokkura annara ?• Hví bygött eigi borgir, sér til af- nota, sínar edgin rafurmagns og gasstöSvar, og gefa þannig íbúun- um mil'íónir þær, er árlega fara í vasa eigenda þessara fyrirtækja ? Hví eru hin stóru slátrunar og niðursuöuhús fyrir löngu búin aS gera eigendur sína aS marg-mdlíón- crum ? Af því aðallega, aS þeir eru milliliSsmenn, kaupa meS sam- tökum aif framleiöanda eins lágt og hann má til að selja fyrir, en selja svo aftur notendum — meö samtökum — meS eins háu verði eins og fólk vill borga fremur en án vera. Hví stofnsettu ekki borg- irnar sín eigin slátrunarhús, svo kjöt fengist meS sanngjörnu veröi og milíónirnar, sem fara í vasa Swifts, Armours og annara kjöt- mangara sunnan línu og horöan, væru eign fólktíns í landinu ? þessi sósíaliska stefna- -samedgn þjóSarinnar á ýmsum nauðsynja- stofnunum—er eina úrlausnin. Pr'í- vat f'élagsskapur, er á aö gcra fjöldanum verulegt gagn, myndast aö eins annaðhvort til að devja af kraftleysi eSa lenda í klónum, aS maSur svo segir, á auðfélagasam- steypunni, er kreistir lífið úr öll- um óháöum eÖa gegnstríðandi fé- lagsskap. þetta veit kornyrkjumanna íé- lagiö mjög vel (Grain Growers’ Assooiation). þessi félagsskapur bænda í Manitoba og Saskatche- wan, og “Hinir samednuöu bœnd- ur’’ í Alberta, hefir verdð eins og kunnugt er, við lýði í nokkur und- anfarin ár. þeSm hefir með hvc,rju árinu verið að vaxa fiskur um hrygg, og fá lagfæring á ýmislegu, er hveittverzlun er samfara. Bænd- ur sáu, aS auðfélagssamsteypa haföi dregiö net sín fyrir. þeir 1 (auðmennirnir) svifust ednskis til þess að draga sem mest til sín, bæöi meö yfirhilming laganna, og meö beinni óráövendni. þessir | milliliöir voru ekki aS eins ónauS- synlegir, heldur og bændastéttinni fjárhagslega til hnekkis. Bœndur í j Vesturfylkjunum settu því á ’ sbefnuskrá sína : þjóðeign korn- hlaða. þeir fóru því þess á leit viö j stjórnarformennina, aö fylkin tæku j aö sér að koma stofnuninni á fót, en eins og kunnugt er, komu for- j menn stjórnanna sér samon um, að j þitSr heföu ekkert lagalegt vald til ! að færast slíkt í fang, nema ef j samþykki sambandsstjórnarinnar j fengist. Svo það virtist, aö d bráÖ væri loku skotið fyrir frekari að- gerðir. Bœndur voru yfirleitt ekki á j sama máli. þeir báru fram kröfur j sínar við hvert vi'ðedgandi tæki- j færi, um leið og unnið var kapp- samlega að, að auka meðlimatölu félagsins meðal bændanna. DedJdir j k ornyrkju mannafélagsins voru á j stofn settar svo að segja í hverj- i um smábæ meðfram öllum járn- j brautum Vesturlandsins. Ársþing félagsins sérílagi í Manitoba voru j fjölmenn og mörg nauðsynjamál rædd og yfirveguð, netndir kosnar j til aö frétta um og fá lagfæring á i ýmsum atriðum, er snertd korn- rækt, flutningsgjöld jámbrauta, 1 gripaverzlun o.s.frv., er annmörk- um var háð að einhverju leyti. Stjórndrnar, sem sáu, hve sterk- ur og áhrifamikill félagsskiapur j bændanna var að verða—bolmagn þedrra til hvers er þeir vildu beita sér allir í einu var meira en fylkis- stjórnirnar vildu hafa á móti sér —komu sér því saman um, að kröfum bændanna vrði nú að sinna Á þingi bænda í desember sl. áttu bændur ekki von á, að Cold- well ráðgjafi hefði nokkurn fagn- aðarboðskap að bera fram. það kom kur í bændaflokkinn, því þeir hugsuðu, að ráðgjafinn væri kom- inn til að biðja og lofa í flokks síns þarfir, en ekki> bænda, en svo var þó beinlínis ekki. “Ég var kjörinri’, sagði Mr. Coldw'ell, “til að tilkvnna yður, að Manitoba- stjórndu er fús til, að verða viö kröfum yðar og koma í fram- kvæmd þjóðeign kornhlaða’’. Hví- lík þó sigurvinning! hrópuðu bændur. ŒT1 ZR ÆP, FYEtK VEiTtJR- LANDIÐ. McKenzies FEÆ eru BEZT McKENZIE’S ÚRVALS FRCE Lítið eftir McKENZIE’S sýniskössum með ÚTSÆÐI ÞEIRRA í, SEM ERU í HVERRI BÚÐ. EF KAUPMAÐUR YKKAR HEFIR ÞAU EKKI, ÞÁ SKRIFIÐ EFTIR VORUM ENSKA BÆKLINGI SEM VEITIR YKKUR ALLAR UPPLÝSINGAR. — VALIÐ FYRIR VESTURLANDIÐ — RÆKTAÐ FYRIR VESTURLANDIÐ OG ÞVÍ VIÐ- EIQANDI. ÚRVALS LÍFSÞRÓUN. MUNIDI Við erum EINU ALLRA FRÆ TEG- UNDA SALAR í Vesturlandinu Vér stúdéruui jarðveginn og selj um f ræ f yrir hann. lA A.E.MS.KENZIE Co i™ l/íðj mW BRRNDONmah CfíLOfl RYaita m See.dsmen to Western Canada. TILLÖGim UM þJÓÐRIGN kornhlaða í MANITOBA. Nefnd sii, sem kjörin var af kornyrkjumannafélaginu., saman- ! stóð af 14 færustu mönnum félags- ins, og þar að auki R. A. Bonnar, málfærslumanni Grain Growerrs’ , Grain félagsins. Nefnd þessi hitti ráðgjafa Manitoha stjórnar aö máli 5. jan. sl. Ráðgjafarndr tóku nefndarmönnum mjög vel, og gerðu alls engar athugasemdir við eftirfarandi tillögur bennar : “.Ktlast er til, að fylkið taki þá j áb\rr*gð á sig, að reiða fram fé það er þarf til að koma nýju kerfi kornhlaða á fót, sem í því er innir falið, aö kaupa þær hlööur, sem j nú eru til, eöa byggja nýjar, eða hvorttveggja’’. “það er ekk4 ætlast til, aÖ stjórnin taki lán þetta upp á gjaldþol fylkisins, eða- að hún taki !lán til að starfrækja og viðhalda ! fyrirtœkinu, heldur hitt, að stjórn- in gefi út skuldafaréf, borgianleg á svo sem 40 árum. Sá tími er ekki álitinn of langur, því spursmáls- laust er fyrirtækiið álitið varanlegt — og sérstaklega,, að þar sem gjald á korn það, er í kornhlöðurn ar ketnur, á ekki að eins að borga vinnuna og viðhaldskostnað, held- ur og líka til að mynda fúlgu eða sjóð (Sinking Fund) til afiborgun- ar skuldafaréfunum, þegar þau , falla í gjalddaga”. “Álit um tilkostnað.— Tekjur ! þær, er fást við að starfrækja ! kerfið, yrði lagt tdl grunvallar t'yr- | ir því, hve mikið fé þyrfti til að borga vinnulaun, viðhaldskostnað, rentu á skuldahréfum og árlega upphœð í fúlgu til afborgunar skttldinni, — sem þjóðedgnar fyrir- tæki, en ekki gróðafyrirtæki, — en að edns aö það borgi tdlkostnað. j Er álitiö, að allar hlöður verði I “það er álitið, að þrjár milíóndr dollara þurfi til að byggja nýtt kerfi, eftir þörfum fylkisins nú. En ef þær kornhlöður, sem nú eru til, væru keyptar eftir virðdngarverði I þeirra, mundi minna en tvær milí- ónir þurfa til þess. En allmikil upphæð væri nattösynleg til aö endurbyggja og breyta hinum ýmsu kornhlööum. þegar búiö er að lögleiða nýja fyrirkomulagið, á þingið að leyfa útgáfu skuldabréf- anna ttpp á reikning fylkisins, og þegar skuldabréfin eru seld, á stjórniti að veita féö eftir því, sem þörf krefðist”. “Tekjur kornhlaðanna vœru : — Fyrir að taka á tnótd, hreinsa og geyma 15 íyrstu dagana—hveati l>4c (satna og nú er), hafra lc, byKK l^c °K hörfræ 2c á livert bushel. E/ftir 15 fyrstu da.gana : einn þrítugasti úr centi á dag fyr- ih hvert bushel korns. Með þessu gjaldi á umsjónarnefnddn (Ivxoecut- ive Committee) að borga ábyrgð. Aðrar tekjur eru og tnögulegar”. “Stjórnarnefnd skal kosin, er veiti fyrirtækinu forstöðu. ’ Hún skal samanstanda af 3 mönnum, kosnum til lifstíðar, svo framar- lega, að hver nefndarmaður sé starfi síitu vaxinn og hegði sér vel að öllu leyti. Neíndarmennina skal st jórnarnefnd kornræktarfélagsins velja, en stjórnin skipar þá í em- bættd. Ef nefndarmanni verður vik- ið úr stöðu, eða segir af sér, eða | deyr, skal útneíning í auöa skarð- ið eða sköröin, fara fram eins og í 'fyrsta skftftið. Starfrækslu eftirlit á gerðum neíndarinnar, og burt- rekstur edns eða fleiri tnaatna úr henni, má gera mcð tvennu móti : 1) Fylkisþingið hefir vald til að láta rannsaka starf nefndarinnar, og ennfremur, að með tveim þriðju atkvæða þutgmanna getur þdngiö vikið mönnttm úr nefndinni. 2) þegar eiðfest umkvörtun hefir send verið fratnkvætndarn'efnd korn yrkjumannafélagsins og sú nefnd getur ekki kontið lagfæring á við stjórnarnefnd kornhlaöanna, þá skal umkvörtunin lögð fvrir áfrýj- unarrétt fvlkisins (Court of Ap- peal) eða þrjá menn, sem skdpa hann, og skal dómstóll sá hafa vald tdl, að víkja nefndítrmanni— eða mönnum—úr embætti, eí nœgd- legar ástæður eru sýndar éyrir því, að svo sé rctt að gera. Allir reikn- ingar og bókhuld nefndarinnar, faæðí á aðalskrifvtofunni og allstað- ar annarsstaðar, skal vera háð rannsókn og skýrslugerð endur- skoðara íylkisins (Prov. Auditor). Ilann sé skvldugur að rannsaka fjármála ráðsfag nefnda'rinnar við enda hvers starfstímaháls, og færa þinginu skýrslu þar ttm, er sé sér- stök pg óbáð öðrum opinberum reikningum fylkisins. 1 Sú skýrsla skal sýna : Nákvæmt yfirlit yfir tekjur og gjöld fyrirtækisins ; hve margar hlöður hafi bygöar verið á árinu I hvr starfsmenn sétt margir, og allar aðrar upplýsingar, sem almenningur á lieimtingu á að vita um ’. (Niðurlag). Sinn bresi 1 ir hver mest. það er ekki þrotabú af þussa- skapnum hjá þér Kr. Á. Benedikts- son, enda sýnist þú að vilja nú borga alt með honum, en það gengur ekki drengur. Öll þín fram- koma í þessum bæ er svo áþreifan- lega á móti þér, að allar þessar daunillu hnútur, sem þú ert að reytta aö kasta í mig, komast ald- rei þangaö, sem þú ætlar þeim. þú hefir átt þær svo lengi, unnað þeim svo mikið, að þær vilja nú ekki við þig skilja. Fjórar slíkar hnútur reyndr þú að senda mér í síðustu Ilkr. En ég finn ekki, að nokkur þeirra hitti mig. Allir þeir íslendingar, sem þekkja okkur báða, og þeir eru margir, vita, að þær eiga hvergi betur heima en hjá sjálfum þér. Með öðrum orðum, þú varst í öllum fjórum atriðum að rýsa sjálfum þér. það skal ég með ó- hrekjandi rökum sanna, etf ég þarf að skrifa af þér nákvæma lýsingu, svo þú þekkist víðar enn í heima- högum. En áður enn ég geri það, vil ég mælast til, að þú kastir til mín þessari gömlu hnútu, sem þú gefur í skyn að mupdi hitta mig illa. Ég get þá tekið hana til yfirveg- unar á sama tíma. B. M. LONG. Ólína Guðrún Guðmundsdóttijr. þann 21. nóvember sl. þóknaðist hinni alráðandi forsjón, að burt- kalla til annars lífs mína lijart- kæru eiginkonu Ölínu Guðrúnu Guðmundsdóttur. Húu dó á heittt- ili okkar, Vita, Man., eftir stutta legti, að eins tvo sólarhringa. Batutmein hennar var “Obstruc- tfon of the Bowels”. Ölína sál. var fœdd á íslandi 1. september 18-67. Fluttist til Can- ada, er hún var 11 ára. Giftdst eft- irlifandi manni síntim Jóhanni Gíslasyni árið 1884. þedm varð 9 barna attðið, þar af eru 7 á lífi, 2 mjög ung, það yngsta að eins- tæpra 11 mánaða. 'Ólína sál. var vel gáfuð og- tryggur vinur vSna sinna. Htiti stundaði alt, setn í hennar verka- hring var, með staikri titnhyggjii. Hér finst sem viða undtr svdpuð- um krinigumstæðum, að heimilið sé lítilsvirði án móðurinnar, 1 augitm syrgjendanna er alt dintt, sem áður var bjart. Friður hins algóða, sem fvlgdi henni gegn tint lífið, fylgi henni át vfir takmörk lifsins, út yfir gröf og dattða. Líkið var fiutt til Argyfc til for- eldra hennar. Hún var jaröstingin af séra Friðrik Hallgrímssyni t graírtit eystri hluta bygðarinniar. Jóhanuies Gíslason. ÞAKKARÁVARP. Á samkomu, setn lestrarfélagið1 “Dagsbrún” hélt 4. des. sl., gaf herra N. Ottenson 'i River Park, Winnipeg, félagintt $10.90 virði í bókttm, sem komnar ertt til félags- ins. Fyrir þessa höfðingle.gu gjöf þakkar félagið herra N. Ottenson, og óskar honttm allra heilla á ferðalagi hans til ættjarðarinnar. Víðir P.O., 28. febr. 1910. Forseti félagsiirs. 710 miljóndr af eggjum er árlega borðað í Paris. Meðalverð á hverri tvlft er ttm 20c. Tuttngasta Öldin er nú vöknuð og kemur endur- hrest, glöð og kát til áskrifend- anna og langar til að komast inn J á hvert íslenzkt beimili. Hún kemur nú sigri hrósandi, ! full af framtíðarvonum, þó hún sé smá vexti að sdnni, nveö þeim til- ! ffangi að gleðja og fræða, og ætl- ar að kappkosta, að verða gatt $1.00 virði á ari. llún hefir góðan: tilgang og h 1 ý t u r því að sigra. Oss vantar umboðsmenn víöa, skrifið oss um kostaboð fyrir nýja áskrifendur. I Aritun til blaðsins er : — “ Tuttugasta Öldin” Wfnnipep-, ■= - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.