Heimskringla


Heimskringla - 24.03.1910, Qupperneq 4

Heimskringla - 24.03.1910, Qupperneq 4
■aiMiaiiKBBi Bls. 4 VTINNTPEG, 24. MARZ 1910- I. i ' . ■ •!* KÖLLUN KONUNNAR. (NiSurlag frá 3. bJs.). brátt veröur þetta aö opiuberu kvendjákna-embaetti, oins og sjá má af fyrra Tímóteusar-bréfi (3, 11). Kenning Páls postula um kon- una og köllun hennar, er annars íremur torskilin, eins og t.d. staÖ- urinn í 7. kap. fyrra Korintu-bréfs sýnir, stórmerkilegur þó hann sé. J>essu sinni yrÖi of-langt mál að athuga hann. En tvent veröuro vér aö haía í huga, er vér reynum aö skilja orö postulans og hugsun- arhátt um hjónabandið. Annars vegar á hann von á dómsdegi þá og þegar. J>ess vegna álítur hann, aö um enn alvarlegri hluti sé aö hugsa en hjónaband. Tíminn er takmarkaöur, segir liann. þess vegna eigi hér títir þeir, sem kvæntir eru, að vera eins og þeir væri það ekki (1. Kor. 7, 29). þá standa líka ofsóknartímar yfir. 'Vegna yfirstandandi neyðar, er iaf þeim ris, álítur hann manni og meyju heppilegast, að lifa án hjónabands. 1 Efesus-bréfinu, sem fært er í letur töluvert síöar, er hiónabandiö látiö jartegna samfé- lag Krists og kirkjunnar (5, 22— 33). En á einum stað í fyrra Kor- intu-bréfi (14, 34nn) virðist postul- inn takmarka all-tilfinnanlega frelsi það, sem konur sýnast hafa haft á fyrstu tímum eftir hvíta- sunnu viðburðinn. þar bannar liann þeim að tala á safnaðar- samkomum, segir blátt áfram, að þar skuli þær þegja. Vilji þœr eán- hvers spyrja, geti þær spurt menn sina heima. (’t af þessu banni postulans, sem virðist svo óeðli- legt og ranglátt, hafa deilur all- miklar átt sér stað með kristnum mönnum. þrátt fyrir alt hefir nið- urstaðan orðið sú, að gengiö hefir verið beint á móti þessu banni, konum verði leyift að kenna í skólum og tala á safn- aðar-samkomum, og þetta orðið til mdkillar blesstmar. Er Jvað ljóst dæmi þess, hvernig menn breyta ávalt eftir þvi, sem þeim skilst réttast muni, þó það sé þvert á móti einhverjum ritn- ingar-stað, þrátt fyrir allan rétt- trúnaö og bókstafs-trú. þeir halda þá postulanum Páli hafi getað skjátlað, eða hverjum öðrum, sem í hlut á. En líkur all-sterkar eru til þess, að hér sé Páli eignað eitthvað, sem hann á ekki. þó ummæli þessi standi á þessum staö í flestum handritum, er þó heill handrita- flokkur, sem laetur þessi vers (34 35) standa síðast í kapítulanutn (á eftir 40. versi). þar standa þau ekki í ndinu hugsana sambandi. híkur eru því til, að einhver afrit- ari hafi ritað þau upphaflega á spázíuna frá eigin brjósti, af því þetta var kenning, sem honum var ant tim, og á þann hátt hafi hún komist inn í textann. Upphaflega hafa konur tekið fjörugan þátt í safnaðarlífi, eins og ávalt hefir átt aér stað, þar sem nýtt trúarlíf hefir vaknað. Síöar, þegar fram liðtt stundir, fóru menn að hafa ímugust á því af þroskaleysi og vegna umheim«ins, sem leit það hornauga og lagöi illa út. þá rís ttpp mótspyrna og menn leitast vdð að styðja þá mótspyrnu með postullegu banni. Páll bannar líka konum að taka þátt í opinberri baenagjörð án þess að hafa höfuðblæju, af því þetta þótti brot gegn háttprýði siðlátra kvenna í Korintu-borg (1. Kor. 11, 3—15). Jafnréttis-krafan reis upp með kristindóminum, þeg- ar í fyrstu byrjan, og fékk að vera óáreitt um stund. En mannfélagið er enn eigi nógu þroskað til að skilja ; jafnréttis-hreyfingin rekur sig fljótt á, og postulinn Páll var uógu vitur til að kotna í veg fyrir að slíkir smámunir hefti framför og útbreiðslu kristindómsins. Hann segir kristnum konum blátt áíram í þessu efni, að beygja sig fyrir al- menningsálitinu. Og ..vér efumst ekki um, að hann hafi gert öld- ungis rétt og verið leiddur af æðra vísdómi. En þegar postulinn íer að styðja þetta bann með stöðum úr 1. Móse-bók, finnnm vér ósjálfrátt, að það er gyðinglegur guðfrœði- h-edfaspuni og ekkert annað. Hann 9egir til dæmis, að konur veröi að hylja höfuð sín vegn-a englanna. Hann hefir þar í hu-ga söguna um englana, sem ástfang-nir urðu í dætrum mannanna, og fléttuð er inn í 1. Móse-bófk (6, 2nn). En hún er \4tanlega ekkert ann-að e.n æfin- týr utan úr heiðingja heiminum, sem borist hefir Gyðingum og þeir reynt að nota, án þess þó það hafi aukið trúar-auðl-egð þeirra sýnilega. H-elzt v-ildum vér mega hugsa, að hér sé ekki postulanum sjálfum heldur um að kenna, en að einhver annar hafi bætt þessu inn. Einu orði postulans megum vér ekki gleyma, af því það er svo dýrlegt : Hér er ekki Gyðingur né grískur, hér er ekkd þræll né frels- ingd, hér er ekki karl né kona, því að þér eruð allir einn maður í Kristi Jesú (Gal. 3, 28). Han-n hef- ir sannarlega haft fyllingu guðs- andans í hjarta, er þessi dýrlega og frjálsmannlega hugsan fœdd-ist í sálu hans. Hann hugsar um alt þjóðahatrið, sem átti sér stað. Hann hugsar ttm stærilætið og stéttariginn, er öllum kærleika manna á milli var hinn versti þrándur í götu. Hann hugsar um óréttlæti mannanna gagnvart kon- ttnr-i og án-auðarhlekkina, setn helmingur mannkynsins var hnept- ur i. Og hann hróp-ar guðlegttm móði : Niður með þetta alt! All- ur þessi rangláti mannamunur og manngreinarálit skal hverfa. Allir menn e-iga að verðæ bræður og systur, jafn-in-gjar hver í áliti anti- ars, eins og þeir ertt jafningjar framm-i fyrir guði. Smám saman hefir kj-istninni þokað áfram síðan á dögum Páls postula. Míkill munur er orðinn á kjörum kvenna og stöðu þeirra í mannféla-ginu. Byltdngin, er frclsar- inn hó-f, hefir haldið áfram. A miðöldunum var konan dýrkttð eins og yfirnáttúrleg vera. Sú kvendýrkan komst í algleyming eða náöi h-æsta stigi í Maríti dýrk- aninni. Annars vegar er þessi furðul-ega tilbeiðsla og g _t ð s - m ó ð u r - dýrkan fram komin í hugum manna vegna ófttllkotninn- ar guðshugmyndar. Menn geta eigi tilednkað sér kenningu frelsarans um föðttr-kærleik guðs og fúsleik hans að fyrirgtifa. Menn fá sig ei-gi til að skilja, að hann heyri banir syndugra manna. Að sönnu er Jesús árnaðarmaður vor hjá gttði. En í dýrð sinni situr hann föðurn- um til hæ-gri han-dar. Kvenlundin er enn viðkvæmatí. Hún kemst mest við a-f neyð mannanna, hún, guðs móðir, með konu hjartað viðkvæma og b-líða, og sálu sund- urnísta af sorgarsverðinu -beitta. Hún bar mennin-a fram á bæn-ar- örmum við sondnn og hefir á hann tneiri áhrif en nokkur a-nnar. Hann flytur að síðustu mál manmanna fyrir föðurnum, og þá er bœn- heyrsl-an fen-gdn. En þér sjáiÖ, hve vegurinn er lan-gur og ledðdn tor- sót-t. Og það er vegna þess, að e-itthvað er eftir af hugmyndinni um r-tíðan guð, sem þurfi að hafa mikla eftirgangsmuni við, áður hann fáist til að fyrirgefa. Öllum ætti að geta skilist, hve. ólíkt þetta er þeirri guðshugmynd, er frelsar-inn gaf oss í dæm-issögunni ttm glataöa soninn. Hins vegar er Maríu-dýrkanin ljós vottur þess, hvernig hugsjón, sem er lítdlsvirt og vanrækt, hefnir sín, ef ég má svo að orði komast. Ifugmyndin um jafnrétti konunn-ar, sem felst í kristindómin-um og Jesús hafði hrundið út meöal mannann-a með svo miklum mætti, var litilsvirt og réttur konunnar margvíslega fyrir borð bordnn. Oss fttrðar, hve skamt er komið þann dag í dag, Jafn aðgangur að skólum og mentastofnunum fyrst vedttur í þeirra minni, sem. nú eru ttppá. Eignarréttur kvenna enn i ólagi víðast hvrar. Og réttur til að ráða fram úr málum, er almenn- ingsheill varða, sama sem engdnn. Áhrifin bednu á löggjöf landanna engdn. O-g hvöt satna sem engin til að httgsa ttm alm-enn m-ái, sem þó snerta velferð kvenna engti síður en karla. Alt þetta stendur sálar- þroska konunnar í vegi. Hæfileikar hennar fá því að edns að njóta sín, að öllum hömlttm sé hrundið og hún fái að gegna hv-erju því starfi, er hún finnur hjá sér g-uðlega köll- un til. það er hdilagt mál, þetta köll- unar-mál. það er mál milli guðs og hverrar ednstakrar mannssálar. En-ginn gettir sagt mér, hver sé köllun mín, nema guð. líattn einn skipar þar til verka, hvort hellttr konum eða körlum. Hvötin, sem einstaklingarnir finna með sér til að velja eitt ætlunarverk öðru fremur, er írá honttrn. það er hann, sem þrýstir h-enni fram og lætur hana verða að brcnnandi löngun í mannshjartanu. Bæöi kari og kona haf-a þá tilfiniiingn, að öll velfierð lífsins sé í veði, ef sú köll- un er virt vettugi. Látum fagnaðar-erindi J-es-ú Kr-ists n-á til allra ja-fint. Lát- um það fá svo fullkonnð vald vfir hugsunarhætti vorutn, að v’ér sé- ttm sífelt að leiðrétta ranglætið, ja-fna ójöfnuðinn og láta alla mcnu njóta sama réttar. Konan er ljós heimilisins. Hún á í sama skiin- ingi að verða ljós mannf-élags<ins. Konan, með sína glöggu sjón inn í andans beim, sína næntu siðferð- istilfinning, sdna heitu trú og brennand-i bænarmál, er mórgum köldum og sinnulitlum manni lif- vöröur og leiðtogi á lciðinni til eilífðarinnar. Slíktim lífveröi og 1-eiðtoga er konunni ef tdl vill ætl- að að verða mannkyndinu öllu á koman-di tímum íyrir sannleiksvald faignaðar-erindisins, til að gera manninn frjálsan. Guð gefi náð til þess, í Jesú nafni. Amen. Ef auglýsing yðar er í Hkr. þá verður hún lesin Hujisað heim, Vestur greiðist vonin sér — vina leiðum sínum, vorsins breiðist þrá að þér — þúfina heiðum mínum. þó að bœja og borga líf búi í hagdnn sínum, samt mér ægir undir hlíf, yndis blæjum mínum. Tíminn liður, tung-an m-áls — treinir lýðum stundu, mín því biða. í bænum frjáls börnin þýð í lttndu. Skal að vanda vefja þá vina bandi trygða sinna. Má í anda síðar sjá sælulandið vona minna. K.J.B. Glímu-hugvekja. Kæru Vestur-lslendingar, — að eins fáein orð. — Ég h-efi beðið ó- þreyjufullur eftir að sjá einhvern taka til máls, helzt gamlan glímu- mann. Eins og við vitum hérna- m-egin hafsins, hefir vaknað áhugi heima á föðurlandinu fyrir að æfa þá fögru 1-ist og þjóðlegu, se-m við köllum á íslenzku glímu. Áran-gur- inn aif þessu hefir orðið sá, að nokkr-ir Islendingar haf-a ráðist í, að sýna téöa list í útlöndum, og ef taka má mark á því, sem blöð- in segja, þá hefir þetta vakið ekki ednusinni eftirtekt heldur aðdáun hvarvetna. Vi-ð að athtiga þetta, kemur sú spurming upp í huga mínum : Eiga Viestur-lslendingar að tapa þessari list og verða með þvi eftdrbátar jaif-naldra sinna á íslandi ? Ég býst við, að margir hugsi sem svo, að hér séi ekki mikið að missa, og v-ildi ég vinsamlega benda þedm á, að íhuga þetta mál, áður en þeir slá því föstu. það má telja ís- Lenzkri glímu margt til gildis, og eitt er, að hún mun vera einhver sú bezta likamsæfing, sem hugsast getur. Og hver, sem kann vel að glíma, er ekki upptækur f-yrir hverjum lúðulaka. Til að hrinda þessu í íramkvæmd ætti hdnir ungu íslending-ar í hin- ttm mannflestu bygðum og borg- um, af þeim þjóðflokki, að mynda félagsskap, sem einun-gis setti sér það markmið, að æfa sig í ís- lenzkri glímu. Tdlsögn ætti að geta fengdst, fyrst hjá þeim, sem hafa kunnað að glíma, þegar þeir komu að heiman. En best væri að fá einn eða tvo góða glímumenn heiman af Islandi til að kenn-a. — þegar svo töluverð æfing væri fengin, þá kæmu glímu-samkomttr með góðum verðlaunum fyrir þá, sem mesta list sýndu. þau eru að fjölga hjá okkur, þorrablótin., og er það sízt að lasta. En lítið er þar af ísl-enzkri list, þegar sum-t af ræðttm og kvæðttm -er _frá dregið. því að éta sig saddan af alls kon-ar góðgæti og f-ara svo að da-nsa, getur trauð- lega kallast sérstaklega íslenzkt, því það munu flestar þjóðdr gera. Mér finst að íslenzk glíma ætti vel við ei-nmitt á svona samko-mum, ásamt fledru íslenzku, því ef þær eru ekk-i þjóðlegar, verður fátt sem með þeim mælir. Ungu Yestur-íslendingar, mynd- ið fiélagsskap til að læra íslenzka glímu. Hún gerir ykkur að hraust- um, djörfum dr-engjum, og það er það, sem íslendingar eiga að vera, hvar í heimi sem eru. Vestur-Í slendinigur. THE DOMINION BANK BORNI NOTR£ DAME AVENCE OG RHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávfsanir á ÍSLAND. »1, A. KltMJHT KÁÐSMAÐUIi. ^LÞCI(aAbÍÖ,Í,a æ^n*0Ka urn fá Agætaa vindil. EjjSfl f W ^ M (DNION MADE) | Western (Ilg*r Faetory “ ® ™ ** ™ Tbo’iiM Lee, eÍKandi Winnnipeg Reðwööfl Lager nExlia Pork Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD l DREWRY Manufacturer A Impr-ter Winnipeg, Canada. Uepartment of Agriculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lan-ds, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem veita landinu raka til akuryrkju-þarfa. þvss vegna höfum vér jaf-nan nægan raka tdl uppskeru try-ggin-ga r. Ennþá ecru 25 milíónir ekrur ótieknar. sem fá má með heim- ilisrénti eöa kanpum. íbúata;a árið 1901 var 255,211, nn er nún orðin 400,000 manns, hefi-r nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú nm 115 þúaundir, hefir meir en tvöíaldast á 7 árum. Flu-tningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur járn- brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winnapeg. þrjár þverlandsbra-uta lestir fara daglega frá Winnápeg, og innan fárra mánaða v-eröa þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadian Northiern bætast við. Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem liti-6 er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað Lutd getur sýn-t sama vöxt á sama tí-mabili. TIL FFiRDAlTI A HÍNA : Farið ekki fra-mhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlön-d til sölu, og útvega yður fullkomnar upp lýsingar um heá-milisréttarlöad og fjárgróöa möguledka. Stjórnarformaður og Akaryrkjumála Ráðgjafi SkrifiO eftir npplýsingrum til Josopl* HurliO Jhn oy 178 LOGAN A VE WINNIPEO 77 YORK ST TOHONTO I mpMpnm n—m wrw—n 198 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU mitt er ekki þannig ...... ég hefi ekki þessi þolgæöi ...... vil ekki h-afia þau . ég vil berjast .. ég vil ekki vera fórnarlamb........ Ó, þessi gr-eifi”. ‘‘Móritz, Móritz”, sa-gÖi móöir hans, ‘‘minstu þess, að greifinn hefir heimild ti-1 að reka okkur burt-u, og að hann vildi gefa okkur peninga í þv'i skyni að hjilpa okkur. Ó, hann er fráleitt eins harður og hann er er sagður. Máske hann sé í naunin-ni hjartagóöur, þó auðurinn hafi truflað hann. Hann var vingjarnleg.ur viö okkur í gœr”. ‘‘Já, til þess að reka okkur út úr kofanum í dag”. Móritz var í vondu skapi, en þegar reiöi hans rén-aði, settist hann við hlið móður sinnar og» sagði : “Mamma, nú vci-t ég, hvað við skttlum gera”. “Hvað þá, barnið m-itt?” ^Ég hefi dr-egið ögn saman a-f daglaunum minum, og þennau mánuð, sem eftir er, vinn ég sem áður, en þegar hann er liðinn, förum við til Gautaborgar að fin-na augnalæknirinn, sem Óskar sagði okkur frá. Han-n mun geta hjálpað þér, þú færð sjóninít aftur, svo dveljum við þar í borginni, og ég ætla að ken-na börnum að lesa. Á þann hátt vinn ég fyrir okkur, Heldurðu það ekki?” “Jú, barnið mitt, þetta áform er ekki slæmt”, svaraði móðir hans. “Én samt skulttm við leita ráða prestsins”. “þarna ke-mur hann”, sagði Móritz, um leið og ha-nn leit út um gluggann. “Hinn eðallyndi mann- vinttr”. “‘-Góðan daginn, vesalings vin-ir mínir” sagði pr-esturinn, um leið og hann kom inn. “Hvernig líður ykkur ? Ég varð að líta inn og sjá ykkttr um leið og ég gekk hér fr-a-m hjá. þú komst ekki til FORGLAGALÉIKURINN 199 mín í gærkvöldi, Móritz, ég vonaðist þó eftir þér, og ætlaði að lesa með þér nokkuð af Tacitt annal-is”. ‘■‘Jtakka -þér fyri-r, herra prestur”, sagðd húsfrú Sterner, þú ert ávalt svo góður og eða-llyndur gagn- vart mér og drengnum mínum, en v-i-ð höfum nú orð- ið fyrir erfiðum áhyggjum”. “Hvaða áhyggjur eru það?” Húsfrú Sterner sag-ði honum frá áformi greiíans. “það -er heimska”, sagði, presturinn argur, -“mdkil hei-msk-a. Skemtlihús ? Hvað ætli hann ætli að gera við fleiri en hann hefir, sá góði herra-? Mig langar til að segja honum, hve ónauðsynlegt þet-ta er”. Prtesturinn var ergilegtir mjög og tautaði eitt- hvað við sjálfan si-g. Loks gekk hann til blindu konunnar og sagð-i : “Kona, ég skal reyna a-ð útvega þér an-nan veru- stað, ©f tdl vill betri en þennan. Látum svo greif- ann tS-ra sig”. “Ó', herra prestur”, sagði Móritz, “þú ert svo góður, en ég var búinn að hugsa mér annað áform, og sagði mömmu J>að nétt í því þú komst”. “Hvaða áform var það, drengur minn ?” Móritz sagði honum, hvað sér hefði komið til Iiu-gar. “J>að -er ekki vitlaust”, svaraði presturinn, “í ÖIlu falli verðið þið að fara til Gautaborgar. Ég fékk bréf frá Oskar í dag”. “Ó, hvernig líðtir honum?” spurði Móritz. “Vel, hann er við góða hedlsu. Hann segist hafa verið í samkvæmi með au-gn-alækn-inum, og að hann hafi lofað, að gera al-t, sem í sínu valdd stæðd, til að gera við sjónleysi mömmu þinnar. Eru -þetta góð- ar n-ýungar?” “Ágæitar”, svaraði Móritz. “Sá góði 'Óskar, en hvað ég skal elska hann”. 200 SÖGUSAFN HEUISKRINGLU “Gerðu það”, sagði presturinn klökkur. “þið vierðskuldið hver an-nars vináttu . En nú verð ég að fiara ...... Verið þið nú ekki hnugg-in . en leitið ykkur huggunar í trúnni....... Alt g-etur enn orðið gott. þ-á von verðið þdð að ala. Um J>etta áform ykkar skulum við tal-a seinna. Svo fór Jæssi eðallynd-i maður í burtu, þeg-ar hann var búinn að kveikja huggun í huga þessara sorgmæddu mæ-ðgina. Mór-its sv-araði ekki, hann studdii hönd undir ki-nn í þungum hugsunum. III. II i n mikla veiðiför. Eberharð greifi hafðd- ætlað, eins og áður er sagt, að halda stórkostleg-a v-eiðiför í ma-ímánuði, og ferð- ast ríðandi aftur og fram um skógi-nn. þessi mark- verði dagur var nú runn-inn upp, en þar eð ýmsar til- viljan-ir, sem cru mikilsverðar fyrir aðalpersónurnar í }>essari sög-u, komu fyrir þenn-a dag á ýimsum stöð- um og undir mismunandi kringumstæðitm, er nauð- synlegt að skiíta sögunni niður í kafla svo hún verði skiljanlegri, og skal þá hver kafii nefndur atv&k, og byrjttm því á Fyrsta atviki. það var sn-emma um morguninn, klukkuna í Óð- insvíkur-salnum vantaði 15 mínútur í fjögur, sólin var nýlega komin upp, svo geislar ltennar vorui magn- litlir. FORLAGALEIKURINN 201 Allir í húsinu virtust vera sofandi, ekkert lt-eyrö- ist, þar rík-ti íullkomin grafarkyrð. Ált í einu opnuðust tivær dyr, sem voru hvor » móti annari í salnum. Leiðin um aðrar dyrnar la í gegn um herhergi að svefnklefa Angelu, -en um hin- ar dyrnar að herbergjttm Eberhards, og notaði Cris- pin eins og þá stóð -eitt þeirra. Tvær persónur hröð- uðu sír hver á móti ann-ari, karlmað-ur og kvenmað- ur. Kvenmaðurin-n var tæplega hálfkl-æddur, hand' leggir hennar og fœtur voru berar, og háls og herðar huldttst að edns a-f svörtn og síðu hári. “Angela”, sagði karlmaðurinn, “getum við talaÖ saman hættulaust? Stfur hann?” “Eins oig- stieinn”, svarað-i Angela hlæjandi.. gerði þó nokkurn hávaða, þegar ég læddist burt, etl hann vaknaði samt ekkí ’. það er gott. Við skulum þá koma öllu í go-tt lag. Að tveim stundum liðnum verða gestiiWir komnir. Við skulnm flýta okkur”. ‘-‘Ég hefi bundið mína mtind saman í ein-n bag’R3' og falið hann undir leguhekknum í bún-ingsklefauum. Nú skal ég sækja hann”. “Já, flýttu þér nú”. Angela gekk burt, en að tve-im mínútum líðnum kom hún aftur með stóran bagga. “það er ekki vert, að við séum hér”, sagði CrtS' pin. ‘‘Komdu með mér inn í niitt herhergi”. “Bráðum, en seg-ðu tn.'r f.yrst frá ráðstöfunutn þínum ?” “Ég sendi farangur okkar til Carlst-að með bónú'1 nokkrum, sem bíður hér úti í garðinum. 1 kvolo komum við þan-gað á ef.Sr honum, og í nótt för"11' við með skipi til Gautaborgar. Um alt er satn'* fyrirf-ram við skipstjórann-. Peninga okkar og gtn>' stein-a verðum við að bera á okkur, en ferðapokatin með f-arangri okkar afhendir bóndinn skipstjórantim.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.