Heimskringla - 31.03.1910, Page 1

Heimskringla - 31.03.1910, Page 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANIT0I3A, FIMTUDAGINN, 31 MAHZ 1910 Mrs A B Olson jan 10 NR. 26 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæf'a — Útflytjendur frá Englandi, á þessu ári flytja til Canada, eru talsvert betur efnum búnir en þeir, sem komiö hafa á fyrri ár- nm. Tvö hundruð innflytjendur sigldu frá Liverpool þann 23. þ.m., °g sá fátækasti ]»eirra hafði 1200 dollara, en fiestir höfðu um 5000 dollara hver. ]>eir hafa allir í hy,E'K.ju, að jjerast baendur í Vest- ur-Canada. — íbúarnir í Minnesota ríki hafa skobið saman op myndað $22,000 sjóð, sem ætlaður er til þess, að v'rita ekkju hins vinseela mikil- mennis John A. Johnsons, sem þar var ríkisstjóri, hundrað dollara mánaðarlegar inntektir meðan hún lifir. — þessi umönnun fyrir ekkj- unni sýnir, hvTe vinsæll bóndi henn- ar var af Minnesota búum. — Síðustu ársskýrslur kvenrétt- tndafélagsins á Englandi sýna, að á árinu 1909 voru 291 félagskonur handteknar, 163 dæmdar í fanjja- vistir, 36 voru nærðar í klefum stnum með því að sprauta fæð- unni með valdi inn í þær, og 110 svT,eltu sig þar til þær voru leyst- ar úr fanpelsi. Samanlagt fangielsis timabil félagskvenna á árinu jafn- Rilti 28 ára tíma. ■— Jjýzkur maður að nafni Her- Tr>K, nýlcga kominn til Canada, var fyrir 10 mánuðum dæmdur í tve>fK.ja ára fantjelsi fyrir hesta- þjófnað. Jjepar hann var búinn að Vera 9 mánuði í fantrelsinu, með- Rekk annar maður að nafni Kinj;, að hann væri sekur um þjófnaðinn PK að Herinjj væri algerlega sýkn saka. Nú hefir dómsmálastjórinn 1 Ottawa skipað að sleppa Herinjj Ur fangielsinu. — ís braut af Rauðá hjá Emer- s°n þann 21. þ.m., og hefir ísinn nldrei leyst svo snemma áður í manna minntim. Annars hefir þessi vetur verið með þeim beztu, sem komið hafa í Manitoba í langæ tið. ^ú alfrerlefja snjólaust viðast hvar °K gras óðum að grænka. ~~ Rússar hafa gert gangskör að þ'd, að rannsaka hag handverks- manna þar í landi, og komist að þeirri niðurstöðu, að meðal verka- laun sumra handverksmanna séu $12.50 á mánuði, og oft rninni en P'að, og að verkalaun í landinu kafi lækkað um f jórðung á sl. 3 ár- ^m. Ástand alþýðunnar yfirleitt m.jög bágborið. — Franska þinjjið hefir með 280 a*-kvT. jjegn 3 lögLeitt verkamanna ^ítirlaun og ellistyrk þar í landi. . ál þetta hefir staðið yfir um 4 ara tima, og er nú loksins leitt til ^kta. Inntektir í sjóð þennan eru með þrennu móti : Fyrst með j attálögum frá verkalýðnum, 9 ranka frá hverjum karlmanni, 6 rankn frá konum ojp 4W franka frá a unglinjrum, sem vinna. 1 öðru .aKi tillag frá vinnuveitendum, er •lafngildj því, sem verkalýðtir lands jns feKgur til. Og í þriðja lagi til- ,aK ur rikissjóði, og er sú upphæð a®tluð 180 milíónir franka fyrsta arið, en máske nokkru minna sið- ar- Eftirlaun veitast öllum, sem fru 65 ára eða eldri, eða eftir 30 ara vinnu, en þá með lægri eítir- aunaborgun. Full eftdrlaun verða frankar á ári, að undanskild- nm VerVamönnum, sem vinna hjá *ndum, sem borga lægri skatt en tt.r'r °K fá lægri eftirlaun. Aætlað v, ’ að 17 miliónir gamalmenna á i mkklandi verði aðnjótandi eftir- aUUa og ellistyrks. þess var nýlega g,etið í Hkr., tveir menn í Fort Francis ®®u verið dæmdir í fangelsi fyrir fiafa 25 þúsund dollara ú,t úr vario stjórninni með svikum, ^'5 þyí yfirskini, að þeir hefðu in ePlS úlfa, sem þeir létu stjórn- a k°rga verðlaun fyrir. Nú er 0/k°mið, a5 Moses Finkelsteán in 5eníamin I(,evison, tveir Gyð- jj a ^aupmenn i Winnipeg, muni j, ,a att hlut i glæp þessum, og ^a þeir báðir verið handteknir, <jv J^lr um meðsekt i svikunum. ag er að sjá af vitnaleiðslunni, p þ°Ssir kaupmenn hafi lánað prances náungunum skinnin, f)vt r '^bOO hvert skinn, til þess að þau’a þau til Ontario og brúka Pur sem sannangögn til þess Keta svíkið fé út úr stjórninni. Ber méi' að gæta bróður míns? Levison hafði lánað nm hundrað skinn í þessu augnamiði, en fengið þan aftur, þegar stjórnin var búin að borga verðlannin fyrir þau. — Herra Finkelstein virðist ekki hafa látið Fort Frances mennina hafa skinn sín nema einu sinni, og hann sejjist hafa selt þeim skinnin al- gerlega, án þess að vita til hvers þau ættu að notast. Líklegt mjög, að hann segi þar satt. — Stórkostleg mútumál standa um þessar mtindir yíir í Pittsburg í Pennsylvania rikinu. Svo er að sjá á öllum fregnum þaðan, að þeir menn, sem nú skipa þar bæijar- stjórn, hafi lagt það í vana sinn, að þiggia mútur fyrir atkvæði sín. Margir þeirra hafa þegar játað sök á sig, og sagt írá, hverjir múiturn- ar borguðu, og enn er máli þessu ekki svipað því lokið. Einn bæjar- stjórnarmanna, sem játaði að hafa tekið við mútnfé, en neitaði að gefa upplýsingar um, hver hefði borgað það, var settur í fangelsi fyrir þögn sína, og sagt að hann slyppi ekki þaðan aftnr fyrr enn hann leysti hreinskilnislega frá skjóðunni. Annar bæjarstjórnar- manna hefir verið dæmdur i 314 árs fangelsi, og að þeim tíma liðn- um má hann búast við öðrum málum á hendur sér, sem líklega halda honum 'i fangelsinu svo tug- um ára skiftir. Líklegt þvkir að allir bæjarráðsmenn verði sakfeld- ir. En hegningu frestað um óá- kveðinn tíma, hvað þá snertir er hafa játað sekt sína og gefið sækj- anda hins opinbera allar upplýsing- ar, sem i þeirra valdi stóð. Einn bæjarráðsmaðnr játaði að hafa fengið 590 dollara fyrir atkvæði sitt i eitt skifti og 606 dollara i annað skifbi, á sama tíma sem ýmsir félagar hans í bœjarstjórn- inni fengu að eins $50’ fyrir atkvæði sín. — Enn sem komið er, hafa að eins smásvlin flækst í net rétt- vísinnar, en búist við, og vonandi, að stórfiskarnir, þeir sem atkvæð- in keyptu, náist síðar. — þingskýrslur sýna, að á sl. ári fluttu nær 11 þúsundir manna , úr Qnebiec búferlum til Bandaríkj- anna. — Bæjarstjórnin i Montreal hefir að undanförnu ver-ið að rannsaka kæli-geymsluhúsin þar í borg. — Meðal annars hafa í einu slíku kælihúsi fundist 2 þúsund sauðar- skrokkar, sem búnir eru að ligg.ja I þar full 2 ár, vegna þess, að eig- endurnir biða eftir verðhækkun á j kjötinu, vil ja ekki selja fyrr- en þeir geta fengið vist afarverð. — það þykir eíasamt, hvort kjöt þetta sé nú ætt. — Ostrur seldnst með afarháu verði þar í borg á þessum vetri. Samt voru mörg hundruð tunnur af ostrum í kæli- húsinu, og skemdust þar svo, að fyrir nokkrum dögum varð að eyðileggja 128 'tunnur. Eigendurnir biðu einatt eftdr hærra verði, þar til varan var orðin óæt. Nú ætlar bæjarstjórnin að íhuga, hvort þessi langa gevmsla hafi þau áhrif, að hækka verð vörunnar, og ef ( svo reynist, þá verður gengið laga- jveginn til þess að banna svo langa geymslu á vörum í kælihúsum. — Rússakeisari varð nýlega af stakri tilviljun sjónarvottur að því, hvernig rússneskir herforingj- ar græða fé sitt og landedgnir, Svo stóð á, að liann var að ferðast á skemtiskipi sínu til ítalíu. En fyr- ir sérstaka óhagstæða veðuráttu kom skipið viö í Odessa borgar- höfn nokkrum klukkustundum fyrr en áaetlað var. Koisarinn stóð upp á skipsbrúnni, og er hann beitti sjónauka sínum á land, tók hann eftir því, að hermannaflokkar, sem þar voru að ælingum, höfðu á sér gamla og marglita fataræfla, og sem voru ledfar af hermannaéatn- aði, sem með lögum var aínuminn fyrir þremur árum. Hermáladedld- in hafði lagt fram eina milión rúblur til þess að fata herdeilddrn- ar í Odessa héraðinu, og kedsarinn bjóst við að sjá hvern einasta her- mann í nýjnm fötum. Honum brá í brún við sjón þessa og hafði orð á því, og komst þá að þeim sann- leika, að hermennirnir áttu engin önnur föt en ]>eir stóðu uppi í. En keisarinn hafði ýmsar hermála- skýrslur og reikninga með sér, og sá á þeim, að reikningar höfðu fyrir 12 mánuðtim verið sendir fyr- ir nýja alfatnaði handa hverjum einasta hermannd. Keisarinn komst og að því, að þetta var ekki eins dæmi, heldur var þetta svona við- ar á Suöur-Rússlandi. Hann. lét tafarbmst setja Senator Garin til ]»ess að rannsaka ástandið í þessu efni á öllu Rússlandi, og að grand- skoða alla roikninga hermáladeild- arinnar, til að komast að rattn um réctmæti þeirra. Siðan Garvin tók til starfa hefir hanu látdð liandtaka 65 svcdta-herforingja, herforða um- sjónarmenn og fl., og býst við að láta handtaka aðra 80 fordngja inn- an næstu þricgja máttaða, — alla fyrir svik og þjófnað. Garin segir, að sanna megi, að hetiforingjar landsins hafi árlega stolið af ríkis- fé, setrt ætlað er til hernaðarþarfa, ekki minna en 55 milíónum doll- ara, og liann hótar því, að þeir, sem fvrir herréttd reynist sanjidr að sök, vcrði sviftir embœtti og öll- tim eignum sinum föstnm og laus- um. Ilann fullyrðir, að allir her- tforingjar landsins, frá þedm hœstu til þeirra lægstn, myndi eitt þjófa- samsæri. En keisarinn kvartar sár- an yfir því, að ekki séu til ncdnir ráðgjafar eða þjóðvinir, sem fáist til að segja sér um ástandið, svo hantt gcti ráðið bót á þvi, sem af- laga fer. — Dr. John J. Ilurley i Boston hefir fundið upp deyfilyf, sem gerir mögulegt, að gera tippskurði á fólki, án þess það finni til og hafi þó fulla meðvitund, og án þcss að nokkuð blæðd. I.æknirinn seg.ir, að það sé hægðarlcdkur, að gcra ná- kvæmustu uppsktirði á öllum pört- um höfuösins, augum nefi og hálsi, án þess að sjúkling.urinn hafi nokk- ur óþægindi af því. I>eir, sem vilja reykja vindil, meðan uppskurður- I inn er gerður, mega gera það, og þeir mega borða fylli sína bæði undan og eftir uppskurðinum. — Dans mikill var haldinn á skemtiskála i Buda Pesth þann 28. marz sl. Mörg hundruð karla, kvenna og barna voru þar inni, þegar eldur kom upp í skálanum og bredddist út svo fljótt, að fólk- ið gat ekki forðað sér. Biðu þar bana af bruna og meiðslum um 490 manna. Islands fréttir. Lögrótta, dags. 22. febr.sl., segir að snjóíióðið í HnLfsdal hafi orðið 23 mönnum að bana, en 29 liggi í sárum. þeir dánu eru : Sigurður Sveinsson, aldraður maður með þremur börnnm (Sigurði og Dani- el Sigfússonum og Guðbjörgu Lár- usdóttur, öll á skólaaldri), L'árus Eyvindsson, Tómas Kristjánsson og eiitt barn hans; þorleifur þor- finsson með konu og þremur börn- um, Magnús Daníelsson með konu og ednu barni, Margrét Bárðar- dóttir og dóttir hennar, Lárus Sig- ttrðsson og Ingimundur Benjamíns- son. Fyrir ódrengilegar getsakir og illmæli um Thorefélagið hefir Lög- rétta orðið að greiða Í06 kr. til heilsuhælisins á Vífilsstöðum, og afturkalla orð s'in, til þess að frír ast vdð glæpamálsrannsókn. Bæjarstjórn Reykjavikur veitti í vetur 700 krónur til þess að láta fátœk börn íá ókeypis mat í barnaskóla bæjarins, og var 106 börnum daglega gefinn matur í skólanum, — haframjölsgrau/tur og mjólk. Sagt að hver máltið kosti 7 aura, og hvert barn fái eina mál- tíð á dag til jafnaðar. Borgar- stjóranum finst þetta hafa gengdð svo vel, að hann vill að fátækra- styrkui» sé framvegis vedttur á þennan háct, öllum þeim í bœnum, sem ekki eru sjálfbjarga, þannig, að hver slík fjölskylda geti fengið ókeypis mat á tilsettum stað i bænum, í stað þess styrks, sem þær fá nú. Sigurður bóksali Erlendsson í Reykjavik hefir gefið Heilsuhælinu á Vífilsstöðum húseign sína númer , 6 áLaugavegi, ásamt stórri ágætri lóð, sem talin er mik.ilsvirði. A- skilið, að hann hafi lífstíöarbústað sinn í húsinn. Gjöfin er óvenjulega rausnarlag, því eign þessi er aledga mannsins, sem nú er komdnn á gamalsaldur. I Sunnudagskveldið og pðfaranótt | mánndagsins 18. marz var ofsa- veður og skiptjón í Reykjavik. þá I slitnuðu nokkur hafskip upp þar á höfninni og strönduðu. Sjógangur- j inn var ógurlegnr og skipin streyttust á móti, fiest komin í hnapp vestan til á höfninni, og mörg mjög nærri Efferseyjargrand- anum, en um hann steyptist hvítt brirrilöðrið alla leið frá eynni til lands. Eitt skipið veltist í brim- , jjarðinum skamt frá eynni. Mann- , tjón varð ekki, en skiptjóndð varð um nóttina frá kl. 2—4. Fimtán skip urðu fyrir skemdum og mörg mistu báta og sum akkeri sín. Bátarnir ráku brotnir á land. Síðasti fundur á vetrinum í íslenzka Conservative Klúbbnum verður haldinn í fundarsal klúbbsins (Únítara- salnum) á mánudagskveldið kemur 4. April. Verðlaunum verður útbýtt til þeirra þrivvja, sem flesta vinninga hafa haft í Piedro- spili á vetrinum. Einnig verður spilað Pedro- kappspil og gefin sérstök verðlaun þeim, sem flesta vinninga hefir þá um kvelddð. Vindlum útbýtt ókeypds. Allir meðlimir khibbsins eru ámintir um að sækja fundinn og hafa kunningja sína með sér. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum yðar. — Geo. Bradbury þingmaður hefir komið því til leiðar, ,að Ot- tawa stjórnin ætlar að láta grafa fiskdgöngu-ál meðfram St. And- rews flóðlokunum, svo fiskur frá Vinnipeg vatni geti komist upp eftdr Rattðá. þessa hafði ekki verið gætt, þegar uppdráttur á flóðlok- unum var gerður. Við hafið. Hlusta ég á haisins óð, háneist aldan syngur. þan ég ungur lærði ljóð, lítill út i fjöru stóð, — skemti skelja gldngur. Árin liðui; út á sjó oft stóð líf í voða, margií þar að hættu hló hugttr djarfur, — ferjan mjó milli brims og boða. Visst ég að vikings lund var hinn bezti arfur, horfa fast á hættustund, hugsa í land ttm vinafund, , stýra i stafni djarfur. Alt af komst ég inn á höfn óskemdur úr voða, — vei't ]>ó margra vina nöfn vera faldn unddr drcén mdlli brims og boða. .Efi líða árin fljótt, ekki er líf í voða, held því áfram hægt og rótt, horfi’ í bjarta dauðans nótt, óttast enga boða. Veit ég glögt að vtkingslund var hinn bezti arfur. 1— Hræðist ekki hinstu stund, hugsa um sælan vinafund. Stend á ströndu djarfur. SlGURÐUR JðHANNSSON. Til Baldurs Sveinssonar B. Sveinssyni farast orð um H. Hafstein á þessa leið í grein sinni í Lögbergi : “Að sumu leyti er hann líkleg- asti maðurinn til þess, en þó er ekki fyrir að synja nema einhver maður annar kunni að finnast í fiokki hans sá skálkur, að þetta tuddabragð hafi íramið”. þrátt fyrir þessi ttmmæli, sem virðast vera tvímælalaus, lýsir greinarhöf. það ósannindi mín, að hann kalli H. H. “skálk”, heldur sé það þessi “annar”. Eg vil ekki ganga út frá því, að grieinarhöf. hafi svo hraparlega gleymt móður- málintt þann tíma, setn hantt hefir dvalið hér, að honttm hefði ekki átt að takast, að koma álitd sínu í ljósari búning, ef hann þá í hug- skoti sítiu álítur sig missltilinn, og orð sín rangfærð. — Getur grein- arhöf. virkilega ekki fallist á það, að einmitt þetta “annar” geftir i skyn dylgjur, sem ekki verða mis- skildar ? Nei, — Baldttr minn SvTeinsson, ef þú ætlar þér að gerast hér kdð- andd ljós, og ttpplýsa lmgskot land- ans um velferðarmál þjóðar vorr- ar og tttienn þá, sem að þeim standa, því sem blaðamaður stend- ttr þú öðrum hetur að vígi til þess — þá nærðu því takmarki ekki á annan hátt betur en að seg.ja hlut- drægnislaust frá, og forðast allar dylgjur, sem varpa skugga á mál- efni og mannorð einstakra ma.nna að ástæðiilausu. Og dylgjur eiga alt af rót sína að rekja til óhrein- skilni og hugleysis til að láta í ljós sína eiginlegu ttteining. Að svo stöddu skal hér ,nú stað- ar numið af minni hálfu. Aðeins vil ég bæta því við, að fljótfærn- innar, sem greinarhöf. tileinkar fitér, mun ég ekki iðrast. Aftur vil ég benda honum sjálfum á þetta, og vona um leið að hann hagnýti sér, að — hraðmælt tunga nema haldendr eigi oft sér ógótit of gielr. — Magnús Matthíasson. Ekkjan á Akranesi. 1 hjálparsjóð ltennar hafa lagt síð- an síðasta bl. kom út : ... B. D. Westmann, Church- bridge ................ $ 5.60 F. Fittnbogason (safnað), Ar- rtes, Man.............. 26.00 Kvenfél. “Ldljan”, Wynyard 5.00 Stefán Björnsson, Brú, Man. 1.00 E. Guðl. Norman, Duluth ... 1.00 ónefnd ekkja, Mimir, Sask. 1.00 Mrs. J. E. Laxdal, Oakburn, Man...................... 2.90 Mrs. Guðbjörg Guðmundsdótt- ir Johnson (safnað), Win- nipegoses, Man.......... 29.90 Mr. og Mrs. C. Eymundssou, Markerville ............. 4.90 Miss Thorey Emerson, Del- oraine .................. 1.90 H. O. Loftsson, Churchbridge 2.00 Eyjólfur Gunnarsson, Church- bridge ................... 1.00 Sveinbjörn Loftsson, Church- briidge .................. 2.00 Sigurður Iíannesson, Winni- peg Beach ................ 0.50 Mrs. A. G. Breiðfjörð, Seamo, 1.00 Ölafur Thorlacius, Dog Creek 1.00 Samtals ............ $ 76n50 Aður attglýst ...... 460.30 Alls innkomið ....... 536.80 IVall Plaster ”EMPIRE” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill ðgn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vé” búurn til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér aö senda J yöur bœkling vorn • BúIÐ til einungis hjá MANITOBA GYPSUM GO. LTD 8KRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.