Heimskringla - 31.03.1910, Síða 5

Heimskringla - 31.03.1910, Síða 5
HBIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MARZ 1910. Bl*. 5 Fundar-yfirlýsing. og sálin í felagsskap manna i Petn- inga en Einar heitinn Asmundar- jbina. Maöurinn er líka svo ógnar son frá Nesi, móðurbróöir Sigurð- ------1 I skýr, bera deilugreinar hans þess ar, enda hefir systursonur haus Ár 16'99, hinn 15. dajr júnímán- ljósan vott, sem hann ritaöi í fengið marpa fróöa kostá að erfð- aðar, var fundur haldinn í Sól- Hkr. út af kirkjumálaþrætuhni ; um. — Vart mundu þó demókrat- heimasöfnuði á heimili Friiðriks svo voru þaer þrunjrnar af speki ojí ar vilja leggja mikið í sölurnar til Guðmundssonar. Fundarstjóri var rökfærslu. Haía þær óeíað aflað að fá þessa rnenn kosna, enda hafa honum mikils fylgis og vinsælda, I þeir nú dálítið að moða úr, sem því þar haia margir lært að eðlilegt er. I.íkk’gastan mann úr þekkja hans góðu mannkosti og þedrra hópi teljum vér óeíað herra gáiur. Vonandi líka, að árans Gamalíel Thorleifsson á Gardar ; enskurinn” verði lika “réttur" ,öllu íærari mann gæti flokkurinn kosinn Friðrik Guðmundsson vog skrifari Páll Tómasson. gagnvart honum á degi dómsins. | ekki fengdð til að taka sæti Meðal annara mála var rætt um, hvort söínuðurinn ætti að beiðast inngöngu í kirkjuféalgið á kirkjuþingi því, sem nú væri aug- , . lýst 24. þ.m. Og ettir talsverðar Marga mundi óefað langa til, að bingi, Maðurinn er mesti skyrleiks- umræður var samþykkt svofeld s.ia Islending sækja um þmgmensku maður og hefir nog aí þeim hygg- fundarályklun • í ríkisþittginu í Bismarck nœsta mdum, sem 1 hag koma. Ilann er vetur, en nœsta erfitt er að sækja hka talinn mælskastur af Dakota- “ Fundurinn litur svo a, að h(-,r um sióí5dr, því svo margt af at- , f slendmgum næst B. Skúlasyni, og sameigmlegur félagsskapur með hvæðum þarf að sækja til ensku- skæður keppinautur yrði hann í öllum íslenzkum, réttkristnum lut- taiandi manna, A meðal repúblnka , kosningunum. Einnig búast sumir erskum söfnuðum sé lífsnauðsynja- muni(ju margir kjósa að sjá herra 1 við, að ef Bandaríkjastjórnin vildi missioner hr. Sig. Sigurðssonar á mál, en að núverandi ástand kirkjufélagsáns bendi meira til sundrungar, en ákjósanlegrar kristilegrar samvinnu, og þar af leiðandi, að hinum lofsveröa tii- gangi með slíkum félagsskap, verði Gardar.' Ilann hafir margoft áður ekkí náð, rneðan svo standa sakir. ha|t ýmsar opinberar stöður á “ Hins vegar vill fundurinn taka hendi, og ætíð stundað jrær með það sameiginlegt álit sitt fram, stakri alúð. Hann hefir verið for- að hin svo nefnda nýja guðfræði seti Gardar safnaðar undanfarin sé ekki annað en eðlileg afleiðing ár, og stýrt safnaðarmálum þar Elís Thorvaldsson á Mountain gefa «u fljótlega útnefna konsúl til kost á sér, hann hefir almennings •Kcvkjavíkur, þá mundi hann álit og traust. Næst honurn horfa hljóta þá útnefning sakir framúr þeir til fyrverandi County Com tain ; en þó ótrúlegt megi virðast, þá vann Sigurjón, Einnig sótti Friðrik Ólafsson á Eyford um vegabótastjórn, en varð léttvægur fundinn. Blöskraði mörgum slikt, því fjölhæfari verkstjóri yrði naum ast fundinn, og hann líklegastur til forustu meðal yngri manna hér um slóðir. Dakota-búi. F1 lý J3H FYRIR VESTUR- LANDIÐ. löcKeMies FRÆ eru BEZT skarandi ]>ekkingar á landsmálum austan liafs og vestan. Talið er sjálfsagt, að herra Magnús Brynjó'lfsson verði endur- kosinn, enda á hann það skilið, því enginn fyrirrennari hans hefir fylt þá stöðu neitt líkt honum. og útlistun hins eldra rétt-trúnað- ar, þegar ofstæki, staðlausar ó- frægingar og getsakir fær engu í spilt. “ Af framangreindum ástæðum sér söfnuðurinn sér ekki fært, að ganga í kirkjufélagið að svo stöddu, en óskar jafnframt og vonar, að þetta kirkjuþing sé skip- að þeim mönnum, sem með viti og djörfung ráði þessum málum til heppilegrar niðurstöðu fyrir framtíð kirkjuíclagsins, svo allir íslenzkir söfnuðir finni sér huggun, vernd og traust í skjóli þess á ó- tal ókomnum árum”. FRIDRIK GUDMUNDSSON, | fundarstjóri. pAll tómasson, i skrifari. Minn góði Friðrik Guðmunds- ] son. Hér með fylgir endurprentuð | fundar-yfirlýsing þin frá 15. júní. þar með gefst öllum kostur á að sjá, hvort hún kemur Sólheima- söfnuði nokkuð viö, og ennfremur, öllum gleymnum aðstandendum kostur á að nýju að átta sig á því, að þann dag (15. júní) geröir þú Sólheimasöfnuð að móðir. — Hvort það skeði á löglegan hátt, leikur nokkur vafi á, en hdtt vita allir og skilja, að eftir lögum landsins ert þú og móðirin skyld- ug til að ala króann upp. það er nokkuð óræktarlegt að breyta um nafn og flýja, þótt svona tækist nú til. þó er hitt verra, að koma móðirinni til þess líka, og firra þannig afkvæmið móðurlegri hjúkrun og umönnun. Hvor okkar er hæfilegri til að edga heima í lúterskum siifnuði, moga lesendurnir sjálfir daeffia um. Annar er Únítari og eingyðistrúar- maður, alt svo ekki hjáguðadýTk- andd, — en hinn fylgir hvorki séra Jóni né séra Friðriki, eins og þú sjálfur lýstir yfir á ársfundi Sól- heimasafnaðar í vetur. Svo hefi ég útrætt um málið. Með vinsemd, Nú eru afstaðnar hreppajkosning- vel og viturlega, og vita þó marg- ar á Mountain og Gardar. Sóttu ir, að þar hefir verið fremur þeir hvor á mót.i öðrum um odd- stormasamt upp á síðkastið, og vitastöðuna Ólafur ólafsson, hinn ekki fyrir alla, að halda þar um mesti greindarmaður og annálaður stjórnvölinn. Vart mun öllu drýgri fvrir höfðingsskap og gestrisni, og maður hafa setið á alþingi íslend- ■ herra Sdgurjón Gestsson á Moun- Aðvörun. Hér með eru bændur þeir, sem búa meðfram Islendingafljóti (Ice- landic River) í Biiröst sveit, að- varaðir um, að flytja ekki mykju eða annan óþverra í fljótið, eða svo nærri því, að straumurinn taki það með sér, þegar fljótið leysir i vor. Ennfremur er þeim, sem hafa nú þegar gert sig seka í þessu, hér i með gefið til kynna, að þedr verða að draga á burt það, sem líkindi | eru til að fljótið nái í, þogar það Leysir eða hækkar. Ef einhver eða einhverjir trass- ast við að gera sein hér er fyrir- lagt, verður heilbrigðisnefnd fylkis- ins tilkynt það samkvæmt 47. gr. I’ublic Health Act Manito-ba fylkis. Icl. River, 4. rnarz 1919. J. P. PÁLSSON, M.D. (Health Officer). S. THORVALDSSON (Reeve). McKENZIE’S ÚRVALS FRŒ Lítiðeftir McKENZIE’S sýniskössum með ÚTSÆÐI ÞEIRRA í, SEM ERU í HVERRI BÚÐ. EF KAUPMAÐUR YKKAR HEFIR ÞAU EKKI, ÞÁ SKRIFIÐ EFTIR VORUM ENSKA BÆKLINGI SEM VEITIR YKKUR ALLAR UPPLÝSINUAR. — VALIÐ FYRIR V ESTURLANDIÐ — RÆKTAÐ FYRIR VESTURLANDIÐ OG ÞVÍ VIÐ- EIGANDI. ÚRVALS LÍFSÞRÓUN. MUNID! Við erum EINU ALLRA FRÆ-TEG- LTNDA SALAR 1 Vesturlandinu Vér stúdéruai jarðveginn og selj um fræ fyrir hann. J o h n S. L axdal. FÁEIN ORÐ FRÁ Islendingum í Pembina County í N. Dak. “Voríð kemur, kvaka fuglar, kvistir grænka, sunna lilær, ísinn þdðnar, elfur dansa, ofan þar til dunar sær”, — svo mega flestir ís- Lendingar í Norður Dakota syngja Vorið er komið, aldrei hefir það komið eins snemma í manna minn- um hér um sLóðir. Veturinn hefir liðið hjá, einhver sá bezti, sem elztu menn muna eftir, ekki cr því að íurða, þótt vor og leysiug sé í huga all-margra. Á cftir kirkjumálastappinu, sem nú er farið að dofna all-mikið yfir og færast í meiri kyrð, hefir póli- tikin náð haldi á huga flestra ís- Lenzkra kjósenda hér í Countv. Lögtnaður Barði Skúlason í Grand Forks sækir nú um þdngmensku á sambandsþingi Bandaríkjanna í Washington. Væri það ekki lítill sómi fyrir IsLendinga, ef edns fjöl- hæfur maður eins og hann skyldi ná þar sæti. Hefir hann án alls efa eindregið fylgi alira ísienzkra kjósenda, án tiLIits tdl flokkaskift- ingar. Annað ekki lítið gleðiefni fyrir íslenzka kjósendur er það, að níi ætlar herra Geo. Peterson í Pem- bina, að gcfa kost á sér og sækja um sömu stöðu, sem hann um undanfarin ár hefir haít á hendi og gegnt með sóma og stakri regl’.i- semi. Hanu er og befir verið lifið T. Vorsins á stundu vaknar líf, vaknar af blund í fögnuð tómum ; beygist það undir ok og kíf, engin er fundin vörn né hlíf fyr en að grundin grær í blómum. þá er alt breytt um loft og láð, ljósið skín heitt um foldarvanga. Alt er þá skreytt og frítt og fáð, flestum tilreitt það hafa þráð, — drjúgum er veitt um daga langa. Ljómandi sunna lýsir skær, ljúkast upp munnar fuglaskara, lögin sem kunna lýðum kærl; ljúft er i runni fjær og nær þeim, sem að unnast—indælt bara'.í II. í laufgum skógar leynistað, — ef leyfist mér að nefna það, — nú situr íslenzk yngismey, svo tillits-blíð, svo björt um hvarm, — svo brosleit, þýð og laus við harm, því það hið stríða þekkir ei. Og nú er eitthvað, sem hún sér og sem nú fyrir augun ber, svo barnsleg,mild og björt og hrein. Hún sér ei nema næsta tréð, en nú i anda fær hún séð einn einkarfríðan yngissvedn. Hún sér er hún svo fús og frjáls sinn fagra vafði arm um háls á þessum unga e n s k a svedn, og lagði vangann við hans barm og var þá laus við allan harm, en blærinn lék við laufga grein. Og ein þau saman sátu þar, er sólin blíð að hníga var og vöfðust gullnum geisla-hjúp. það lítur seljan sauma rjóð og setnja tekur ástar-ljóð, svo vandasmá, en vizku-djúp ; það er þá sit ég hans við hlið, að beimur sýnist brosa viö og lífið sýnist ljúft og bjart. Mér finst ég vera flutt á grund, þar frelsið ríkir alla stund og engra harma verður vart. Og þar 6g eygi annan heim, sem ekki neitt er líkur þeim, er áður þekt ég hefi hér. — Og þjóðin mín er þá svo smá og þetta land, sem komum frá, að alt hið gamla gleymist mér. því þegar orðin heyri hans, hins hugumstóra, vaska manns, mér sýnt er inn á æðra svið, þar æðri þjóð við annað land með eining knýtir ræktarband, — und kærri stjórn berst kcippcilið þar engin sundrung aftrar þess, að ættjörð skipi fremsta sess í öllum dýrðar-draumum manns,— í allri von um auð og völd, því án þess nokkur bjóðist gjöld er fylkst und merkjum föðurla-nds. Ég sé í anda sonu þá, er saman ætíð höndum ná, ef ættjörð þeirra einhvers krefst ; með hjartað fult af heLgri þrá þeir hniga sumir vígvölL á, — því sýnt er ei ef sigur gefst. Og þessi rækt við þjóð og Land er það hið eina trausta band, sem bundið getur sál við sál, og glætt í brjóstum þessa þrá, að þjóðin megi orðstír ná og henuar eflast lielztu mái. það gerir menn að mönnum þeim, sem mest víðfrægja þjóð í heim, °K fiyfji hana’ á fremstu svið. — Og einn í þeirra hóp er hanr., sem heitast nú mín sáia ann, og ljúft er að dvelja hans víð hlið. Mín eigdn þjóð á engin mái, sem örfað geta hvers manns sái og leitt oss saman sundrung frá.— það sést á því að þjóðin h é r nú þannig skift og sundruð er, að engu lengur orka tná. — þó einstaklingum vegni vel og vinni hrós, ég minna tei en þjóð ef öll í samhug sátt að helztu máium hlúdð fær, sem hugum flestra eru kær, og þannig merkin hafið hátt. Við eigum margt, en ekkert það, sem okkur getur fært á stað — til samlyndis f sókn og vörn. Vor rækt við Island óðum deyr, við alt af tvístrumst medr ogmeir, því öll á nýjung erum gjörn. Við eigum fagurt eldheitt mál, sem alira getur vakið sál, en það ei neitt sín notið tfær i þó klerkar þrefi’ um kristindóm og kveði skáld með sterkum róm, er verkleg eining öliu fjær. Svo ekkert þjóðlegt verk hér vinst, og varia nokkur byrjun finst, sem starfsieg eining stuðli að, því þegar annar flokkur íer af fundi þegar út af ber, tii Lofs hjá mönnum ieiðir það. Og því er ljúft að Losna við hin ieiðu, þröngu, gömlu svið og teagjast þjóðum þroska hér, — og æskan vafin vonar-hjúp á vorsins stundu glcðst við djúp, sem staðfest miili manna er. — — Og augun bláu biika skær, er bíður nú hin unga mær og út í skóginn starir stilt. það nánar skýra skai ég ei, — mig skiiur sérhver íslenzk mey, sem eignast hefir cnskan pilt ! O. T. JOHNSOX, A A.E.M9KENZIE Co.L™ j BRANDON m*n CfiLGfl RY M u Se.e.dsmen to Western Can&da. | I | > > > * > >> > > •> i i X -> 1> > > > > > > I X z yr X > > > > > > > X X Minnisvarðar úr málmi, sein neíndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanleg- ustu og um leið ódýrustu mánnis- varðar, sem nú þekkjast. þedr eru óbrjótaniegir, ryðga ekki og geta aldrei orðið mosavaxndr, eins og steinar ; ekki heldur hefir frost nein áhrif á þá. þeir eru bókstaf- Lega óbiiandi og mikiu fegurri en hægt er að gera minnisvarða úr steini (Marmara eða Granit). Ait letur er upphleypt, sem aldrei má- ist eða aflagast. þeir eru jafn dýr- ir, hvort sem þdir eru óletraðir eða alsettir letri, nefnilega alt letur, og myndir og merki, sem óskað er cftir, er sett á frítt. — Kosta frá fáeinum dollurum upp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- undir og mismunancli stærðir úr að velja. þessir minnisvarðar eru búnir til af T II Ií M O N U M lí N T A I. BRONZE CÓ., Bridgeport, Conn. þeir, sem vilja fá nákvæmar upp- lvsingar um þessa ágætu minnis- varða, skrifi til undirritaðs, sem er umboðsinaður fyrir nefnt félag. Thor. Bjarnarson, B O X 3 0 4 Pembina - - N. Dak. eins og hans var vegur og vandi í hvívetna. Hjálmar var skýr og greindur í betra Lagd og unni bókum og öllu bókmentaiogu umfram marga aðra. í öllu sínu dagfari var hann hinn viðkynnilegasti maður, og viðbrugðið af öllum fyrir ráð- vendni' bæði til orða og verka. — ! Hann var bezti húsfaðir og ástrík- ur eiginmaður. Er hans því, sem von er, sárt saknað ai eftirliíandi | ekkju og einkasyni, og mörgum | vdnum bæði fjær og nær. Jarðarförin fór fram 26. s.m. og ! fylgdu flestir landar og margir aðr jir Líkinu til grafar. Fjórir af ; prestum mormóna—því hinn Látni i tilbeyrði |>eirri kirkju— töluðu yfir | moldum hans, og luku allir, sem töluðu, lofsorði á' líf og æfiferil liins franiliðna. Friður sé með homim. E. H. J o h n s o ir. Spanfsh Fork, 12. ffiarz 1910. P.S. — Lögherg er vinsamlega beðið, aö birta dánarfregn þessa. Dánarfregn. Eins og áður er umgetið hér í þessu blaöi, andaðist Hjálmar Björnsson að heitnili sínu hér í bænum hinn 21. íebr. sl., eítir langa og þjáningarfulla 1-egu af lungnatæriugu í fullar 15 vikur. Hjálmar sál. var fæddur að þór- eyjarnúpi í Húnaþingi í Húna- vatnsssýslu 5. dag febrúar 1844 ; ])ví 66 ára og 16 daga gamall, þá er hann lézt. Ilann var sonur Björns bónda, sem lengi bjó á Akri. Hjálmarssonar bónda á Sig- ríðarstöðum í Vesturhópi, Guð- mundssonar á Akri. Móðir Hjálm- ars hét Guðrún Símonardóttir, ættuð úr sömu sýslu, en um ætt hennar vitum vér ekki. Foreldrar hans munu bæði látin fyrir nokkr- um árum. En 2 bræður og 4 syst- ur mun hann hafa átt á lífi, svo framt vér vitum, og búa öll syst- kini hans á íslandi. Iljálmar var tvíkvæntur. Hét fyrri kona hans Eygerður Eyjólfs- dóttir bónda Guðmundssonar frá Eyjabakka í Húnavatnssýslu. Með henni átti hann 3 börn, en ekki Lifa af þeim nema einn sonur,Agn- ar að naíni, og býr hann hér í Utah, mestd dugnaðar og myndar- maður. Sednni kona Hjálmars hedtir Auðbjörg B.jarnadóttdr, ætt- uð úr Gullbringusýslu. þedm hjón- um varð engra barna auðið. Hjálmar flutti til Ameríku árið 1883, og dvaldi hann fyrsta árið í Pembina, N. D. þaðan flutti hann til Utah, og hefir búið hér síðan. Mestan hluta æíi sinnar mun Hjálmar hafa verið frekar heilsu- tæpur maður. Llann bar kreptan hægri fót og þurfti þar af leiðandi að ganga við hækju. Á yngri ár- um sínum, eða þegar hann var á Islandi, fckst liann talsvert við smáskamtalækningar og hepnaðist það vel. En eftir að hann kom hingað hætti hann því, en lagði fyrir sig skóara-iðn, og hélt hann því starfi á meðan heilsa og kraft- ar entust. Hann gengdi líka um- boðsstörfuiti fyrir blöðin Heiims- kringlu og Lögberg, hér í umdæm- inu, og leysti hann þann staría af hendi með dygð og trúmensku. The Farmer’s Trading1 Co. (Ki.Ai L & bOI.E) H AFA EINUfíGlS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATKR” Skdna pddu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B. K.” prjónafelngið. “HELENA” pils og •waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STOKB Wynyard, Sask. Sherwia-wniiams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams hú8máli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áforðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið,— Cameron & Carscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.