Heimskringla - 07.04.1910, Qupperneq 2
Hls. 2
WINNIPEG, 7. APRÍI/ 1910
BHMBKiIN OliA
Heimskringla
Pablished OTery Tharsday by The
fleimskringla Newii Pabbbiog Co. Ltd
VerO blaOsias f Cauada oft Haudar
|2.00 um &riO (fyrir fram borgaO).
Beut tii islaDds $2j4) itjrir fram
borgaO af kaupendom blaOsius hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON
Editor A Manager
Offioe:
729 Sherbrooki Street, Winnipeg
P.O, BOX 3083.
Talsfml 3512,
Ekkjan á Akranesi.
ITm leiö og HeimsVring'la finnur
sér skylt aö votta Vestur-íslend-
ingum innilejft þakklæti íyrir þá
stórfeldu og mannúðlegu hjálp,
sem þoir með samskotum sínum
hafa veitt ekkjunni Marju Magnús-
dóttur á þaravöllum á Akranesi á
Islandi, til þess hún geti komist
hdngað vestur með 4 börn sín á
komandi sumri, — þá er og skylt,
að blaðið geri íulia grein fyrir því
samskotaiæ, sem það hefir veitt
móttöku i þennan hjálparsjóð.
Skilagredn blaðsins er þvi á þessa
leið :
Meðtekið í samskotasjóðinn
alls ..................... $537.80
Afhent Allan Line umboðs-
manninum hér í borg til
far- og ferða-kostnaðar
konunnar .......... $216.00
Lagt inn á Dominion
banka ........... 321.80
Samtals ...---------$537.80
Tdl frekari skýringar skal þess
getið, að í þedm $21-6.00 — jafn-
gildi 800 kr. — sem afhent var
Allan línunni hér þann 24. marz,
fólust 250 krónur, sem ætlaðar
voru konunni til undirbún-.ngs og
ferðakostnaðar, svo henni og börn-
um hennar gæti liðið sem bezt á
leiðinni vestur, og var það áliitin
hæfileg upphæð og nokkru medra
en heðið var um handa konunni
upphaílega. Kn það fé, sem hér er
enn geyrnt, var lagt á bankann til
þess að það gæti borið vexti þar
til konan kemur vestur.
Svo stóð á, að þessir $537.80,
sem, Hedmskringlu bárust, töldust
að vera 1992 krónur, en með þeim
vöxtum, sem sá hlutinn gefur af
sér, sem nú liggur á bankanum,
verður öll upphæðin, sem þetta
hlað hefir hjálpað til að hafa- sam-
an, fullar Tvö þúsund Krónur,
þegar ekkjan er hingað komin, á
komandi sumri.
Svo er og umbúið þennan sjóð,
að hún getur fengið hann út af
bankanum, þegar hún kemur vest-
ur, hvort sem Ileimskringla eða
ritstjóri hennar verða þá ofanjarð-
ar eða neðan.
Með skírteini, sem bankinn send-
tr innflytjenda umboðsmanni Dom-
inion stjórnarinnar í Quebec borg
um innieign konunnar í -bankanum,
er það og trygt, ap hún og börn
hennar fái landgöngu, þó hún hafi
ekki við 1-endingu nægilegt fé með
sér til þess að fullnægja bókstaf
Ja,gíinna, hinna nýju innflutnings-
laga.
Knnfremur skal þess eínnig getið,
að ef þeír $70.00, sem safnað hefir
veríð í -Pipestone bygð handa þess-
ari ekkju, verða sendir Ileims-
kringlu, þá verða þeir einnig lagð-
ir á bankann, og eykst þá intú-
edgn hennar þar um þá upphæð,
og vaxtatekjan af sjóðnum að
sama skapi.
Með þessari skilagrein er starfi
blaðsins lokið, eða því sem næst.
En það er annað í sambandi við
þetta máj, sem vér finnum ástæðu
til að leiða athygli almennings að. 1
það hefir orðið edn yfirsjón við
þessa sjóðmyndun, sem ekki htíði
átt að vera : Konan hefir fengdð
of miklar gjafir. það var beðið um
$145.00 fyrir hennar hönd, og hefir
hún því fengið rúmlega fjórum i
sinnum meira íé en um var beðið.
Við lendingu þarf hún að geta
sýnt $75.00. Fargjöldin og lending-
arféð til samans gera $235.00, eða
jafngildi rúmlega 870 króna. það
heföi því verið sómasaml-eg upp-
hæð, að g<efa konu þessari E i t t
þúsund Krónur. Með það
hefði hún komist hingað vestur
með öll börn sín, og átt þó rúmar
400 krónur afgangs fargjöldunum.:
En eftir að hún var hingað kominj
voru henni allir vegir fœrir, með
ráðum og aðstoð góðra manna í
þeirri nýlendu, sem hún er ákvörð-
uð að flytja í. þá heíðu í sjóðnum
orðið eftir rúmlega 1250 krónur, j
eða nægilegt fé til þess að hjálpa!
einni eða tveimur öðrum nauðlíð- j
andi ekkjum með börnum þeirra
ti-1 vesturferðar, — og slíkar ekkj-j
ur eru margar á íslandi.
Sú söfnunaraðferð, sem að þessu
sinni hefir bedtt verið, er ekki al-
gerlega frí við, að bera keim af á-
níðslu á gjafmildi og göfuglyndi
Vestur-íslendinga, þar sem írá
þeim er tekið handa einni fjöl-
skyldu meira enn fjórum sinnum
meira f-é, en beðið var um til
styrktar henni.
Vér lítum svo á, að hyggilegra
hefði verið, að safna fénu eins og
gert var, en láta þess getið strax
í upphafi, að það, sem innkæmi
umfram ákveðna upphæð, yrði lagt
til þess, að mynda varanlegan
styrktarsjóð handa fátækum ekkj-
um, sem hingað vildu komast með
börn sín. Með því móti yrðu g.jaf-
irnar að mestum notum, af þvi
þær dreifðust meira og kæmu jafn-
ar ndður.
Vera má, að þessari ekkju hafi
orðið svona vel til í þetta sinn af
því hún er sú fyrsta, sem á j>enn-
an hátt hefir opinberlega leitað
styrks Vestur-íslendinga. En al-
gerlega víst er það, að fleiri ekkjur
neytai sama lags síðar, og þær
geta verið alt eins þuríandi hjálp-
ar og þessi kona er.
þess vegna er það rétt, ef íram-
vegis verður leitað samskota á
líkan hátt og nú, að séð verði um,
að gjöfunum verði þannig varið,
að þær komi að sem mestum not-
um og beztum. það er vandalaust,
að semja svo reglugjörð fyrir slík-
an sjóð, að trygging fáist fyrir
því, að ekki njóti hans aðrir en
þedr, sem nauðsynlega þarfnast
hjálpar til vesturferðar.
Hvað þessa tilgreindu fjárupp-
hæð snertir, þá er hún að sjálí-
sögðu eign ekkjunnar á Akranesi,
ef hún eða þegar hún kemur vest-
ur. Vestur-lslendingar hafa gefið
hana af fúsutn vilja, og svo hafa
samtökin verið almenn út um
bygðir landa vorra, að það er
fólkinu til stórsóma, hve vel og
fljótt það hefir lagt í þennan hjálp-
arsjóð, jafnt ungum sem mömlum,
og jafnt þeim, sem búia í Banda-
ríkjunum eins og hinum, sen búa
búr í Canada. Jafnvel börn á skóla-
aldri, piltar og stúlkur, hafa lagt
í jiennan sjóð. það hefir verið
þeim ánægja, að mega vera með í
þvi, að styrkja munaðarlausu
börnin til vesturferðar. Og það
má óhætt fullyrða, að skólibarna
tillagið í þennan slóð nemi allri
. nauðsynlegri fargjaldsupphæð ekkj-
i unnar og barna hennar.
En það er sérstaklega með tilliti
til íramtíðarinnar, sem þessar lín-
1 ur eru ritaðar. það má telja
nokkurnveginn víst, að einhvern-
tíma framvegis verður leitað tii
Vestur-lslendinga á líkan hátt og
i nú, og þá þarf að fyrirbyggja það,
að gjafmildi þeirra sé ofboðið um-
fram |>arfir styrkleitendanna. Við
I því mun Heimskringla revna að
sporna eftir mætti. það er dýr-
mætt fyrir nauðþurfta einstæðinga
á ættjörðinni að vita, að þeir e.iga
hér að fyrir vestan haf heilan her-
skara af göfuglyndum og gjafmild-
| um mannvinum, — en það er líka
nauðsýnlegt, að tryggja þá mann-
vini fyrir óþarfri áníðslu, eða
jiggja hjá þeim gjafir um skör
, fram fyrir nokkurn eínn einstakl-
ing.
f í þessu blaðí er bréf frá konú
einni 'í Winnipegosis, Man., sem
1 virðist bafa þá skoðun, að Vestur-
. íslendingar ættu að gefa tfé það,
■ sem þegar hefir verið lagt af mörk
j um í ekkjusjóðinn, án nokkurs skil-
‘ yrðis um það, hvernig eða hvar
fémt sé varið. Heimskringla ,er á
annari skoðun, og blaðið heföi
ekki í þessu tilfelli lánað dálka
sína til þess, að safna fénu, ef á-
kveðinn tilgangur hefði ekki verið
tilgredndur. það var beðið um féð
til vesturferðar íyrir konuna og
j börn hennar, og það hefir verið
gefið í þeim tilgangi, að því yrði
j þannig varið. Bn alls ekki í þeim
tilgangi, að því yrði varið heima
á íslandi, neitna aðeins litlum hluta
til undirbúnings ferðarinnar. Og
það væri að safna fénu undir
fölsku yfirskvni, ef um það væri
beðið til vesturferðar, en svo eftir
á notað til jarðakaupa eða annars i
]>ess háttar heima á íslandi.
í slíku táli vildi Heimskringla
engan hlut eiga, og þess vegna er
hér bent á þetta atriði, að fólk !
fái það á meðvitund sína, að live-
nær framvegis, sem samskota verð-
ur leitað á líkan hátt og nú, — þá !
verði alt sem innkemur, umfram
það, sem um er beðið eða þörf er
á, — lagt í sérstakan sjóð, sem |
nota megi til hjálpar þeim, sem 1
framvegis kunna að leita á náðir j
vorar hér vestra.
Síðan ofanrituð grein var stíl-
sett, hefir herra Albert Guðmunds- i
son í Pipestone bygð afhentHeims-
kringlu $53.<50, sem nú hafa verið j
lagðir á bankann, og er þá sjóður j
ekkjunnar þar orðinn $375.30.
Ilerra Albert Guðmundsson hefir ^
getið þess, að enn séu $44.75 f ó-,
borguðum loforðum þar vestra, J
sem séu í vísum stöðum og verði |
afhent í sjóðinn síðar. þegar ó-
borguðu loforðin eru afhent í sjóð-
inn, þá eru samskotin alís $636.05
eða rúmar 2355 krónur.
NOKKUR ORÐ
um stjórnmál.
Eftir
Arna tíceinsson.
“Það er svo margt, ef að er k&ö,
sem um er þörf aö ræöa”.
Jiessar hendingar Voma mér oft
í hug, er ég les ýmislegt viðvíkj-
andi stjórnmálum Canada } því
það er svo margt í sambandi við
þau, sem nauðsynlagt er að taka
til alvarlegrar íhugunar, '‘serp um
er þörf að rœða”, — og gera sér*
ljósa grein fyrir því, hverjar afleið-
ingarnar muni verða, ef núverandi
stjórnarásigkomulag heldur áfrarn
til lengdaij- Sérstaklega vdrðist
mér það skylda blaðanna gagnvart
kaupendunum, að gefa nákvæm-
lega rétt og óhlutdrœgt yfiriit yfir
stjórnarfarið, fjárhaginn og með-
ferð á eignum ríkisins, — svo öll-
um gefist tækifæri til að draga þar
1 af sínar eigin ályktanir, og vimna
hindrunarlaust að heill þjóðfélags-
dns. það gæti máske dregið úr
hinni megnu spillingu, sem virðist
hafa náð svo föstum tökum á alt
of mörgum stjórnmálamönnum
vorum, og fleirum, sem vinna und-
ir áhrifum þeirra. Mun sú spilling
eiga rót sína að rekja til þess :
'að sá hugsunarbá'ttur virðist vera
talsvert rótgróinn og víðtækur í
j þjóðlífi voru, að það sé ekki mjög
saknæmt, þegar ríkið á hlut að
máli, þótt reynt sé að draga undir
sig fé og ed'gnir þess, undir ýtnsu
yfirskyni, svo sem með fölsuðum
reikningum og öðru þvilíku. Fn
þessi hugsunarháttur er gjörspilt-
ur og mjög skaðlegur, því hann er
undirstaða og viðhald hinnar
dæmalausu óráðvendni og fjár-
dráttar, sem nú virðist einkenna
stjórnarfarið í Canada, og því
mjög áríðandi, að uppræta hann.
það er kristileg siðferðdsskylda
allra, að koma ætíð fram, sem
vandaðir og góðir roenn, hvaða
köllun, sem þeir gegna í mannfé-
laginu, og við hvern, sem er að
skifta, og þá engu síður, þegar um
stjórnmál er að ræða. Og sérstak-
lega er það áríðandi, að edðsvarnir
fulltrúar þjóðarinnar, sem hún
treystir ogtrúir fyrir málum sín-
i um, rjúfi ekki þann eið og bregðist
1 ekki því trausti. En því miður
virðast þeir oft gkyma hvoru-
tveggja, það sýnir hin óráðvanda
meðferð þeirra á eignum þjóðar-
innar.
Og þedm mönnum, sem fcggja
íram falsaða reikninga, vil ég i
einlægnii segja, að mér virðist það
ganga þjófnaði næst. Að minsta
kosti ætlast þeir til þess — sem
slíkt gera — að stjórnin ræni eða
steli úr ríkissjóði peningum til
þess, að borga þedm fyrir það, sem
þeir haía ekki unnið fyrir, og eiga
þeir því enga heimting á því. það
mvndi ekki væra álitinn vandaður
eða trúr ráðsmaður, sem borgaði
vinum sínum margfalt verð fyrir
það, sem hann keypti af þeim eða
, léti þá vinna fyrir húsbónda sinn.
| En það er einmitt það, sem stjórn-
j in gerir, þegar hún borgar falsaða
í reíkninga, og þeir, sem styrk ja
slíka stjórn og halda henni við
völditt, eru meðsekir. því þeir
samþykkja og staðfesta gerðir
hennar og gefa óþokkunum tæki-
, íæri til að halda áfram í svívirð-
ingunum, í stað þess að revna að
koma í veg fyrir slíkt, og endur-
bæta stjórnarfarið.
I <V«^ViNVV%^VSl<SlNVVVVWS NNNNNNNNNNNNNNNNNNNV’,
(A páskadag, 1910.)
jOj g he}'ri hljóma glaða,
sem hjarta vekja þrá,
sem Mendelsohnar söngvar,
sem samspdl Mozart hjá. —
Ég sé hvar sólin dansar,
er sorti nætur dvín,
því Ostra uppljómandi
í Eygló P a s c h a skín.
Frá vorsins fyrstu fæðing,
frá fyrstu hreyfing lífs,
frá ómunandi öldum,
í örmum sælu og kífs,
hver lífsins frumögn fagnar
þér, fagra vorsins dís,
er milli heims og hintins
þinn heiðd ljómi rís.
þú — dýrðardraumur lífsins,
þú — drotning vors á fold
ert drottinn, sem írá dauðum
til dýrðar reis, frá mold.
þú ert vor Kristur kæri,
sem kemur páskum á,
að færa oss ljósið, líiið,
og leysa oss dauða frá.
Á fari frárra vinda,
um fold og loft og sjá,
frá suður-sölum björtum,
þú svífur tignar-há,
með yndisdraum í augum,
með æskuljós á brá,
með óteljandi engla,
sem ástarsöng þér tjá.
þig silfur-mötli sveipa
hin svölu ský.ja tár,
og gullhlað glæstrar sólar
þitt glóbjirt krýnir hár.
þinn kyrtill demants dreglum,
er döggum prýddur af,
og belti blóm þér knýta,
sem bliki sól við haf.
Á enni hiinin-heiðu,
á hvelfdum brjóstum þín,
á roða-ríkum vöngum
og rósa-vörum skin *
þinn helgi himin-kraftur —
in helga lífsins rún,
sem brennur inst í æðum
og efst á tindsins brún.
®Te)
I)
Með hörpuómi hlýjum
þú hjörtun lœtur slá.
Alt ljóðar ljúft þér móti,
sem líf og hreyfing á :
hver l'ind sem lögur breiður,
hver lækur elfi jafn. —
Hvert skorkvikindi skilur
jafnt skáldi líís þíns nafn. fjjt
Þorsteixn Þ. Þorsteinsson.
SAAAAAAAAA^^^WS^VSA^Vs
stjórnarfarið eins og það er
og veru.
| það væri líka nauðsynfcgt, að
félögin gengust fyrir þvi, að flutt-
ir vœru fyrirlestrar um merkustu
og be/.tu stjórnmálamenn hedmsins,
sem á ýmsum tímum hafa unndð
óm'etanfcgt gagn fyrir þjóðfélöigin.
það myndi hafa góð áhrif á æsku-
mennina, því þar gætu þeir fengið
fyrirmyndir til að breyta eftir.
Mér virðist það svo áríðandd, að
kjósendurnir þckki og skilji sém
bezt stjórninálin, og eins að þeir
elski og virði alt það, sem er gott
og göfu'gt ; en hati og fyrirlíti alt
það, sem er auðvirðikgt og lágt.
Svo sem hina svívirðitegu eigin-
girni, sem nú virðist vera aðal-
driiíffjöðrin í hinni * politisku”
hrieyfivél beggja flokkanna.
j Já, fongjust hin ‘‘politisku” fé-
lög og gjaldþegnarnir yfirleitt til
að vinna í rétta átt, og styðja til
valda aðeins heiðarlega og ráð-
j vanda menn, myndu aífciðingarnar
verða betri, en nú virðist raun á,
I og vér öðlast heiðarlega og ráð-
vanda stiórn. En því miður virð-
ist það eiga langt í land, og alt
, verða í sama horfinu, svo lengi,
sem það er hæsta hugsjón og tak-
* mark leiðtoganna, að berjast um
völdin og halda þeim ; og á hinn
bóginn kjósendanna, að koma s<n-
um flokki til valda — sem þeir svo
| kalla — og halda honum við þau,
hversu svikulir og óráðvaqdir, sem
það væri því ekki úr vegi fyrir stjórnendurnir reynast, — og svo
þar á ofan lýsa vfir velþóknun
sinni og trausti á gjörðum þeirra,
og það jaínvel þegar svívirðingarn-
ar eru að koma í ljós.
lægðin verður þeim
finnanleg.
ekki eins til-
Jóhanna Olson
PIANO KENNARI
557 Toronto St. Winnipeg
rauu ritgerö edtir herra J. Jónsson fiá (vanale.ga haft tekju-afgang og að
| Sleðbrjót, viðvíkjandd afskiftum sjálfsögðu er honum bezt varið til
' Narrows-ibygðar búa og nokkurra að endurbæta póstgöngur þar sem
stjórninálamanna, og þótt liann | þörf er fyrir, svo að þeir, sem búa
Jhafi dvalið aðedns fá ár.hér 'í landi, á útjöðrum bygðanna, geti notið
ber neínd ritgerð þess Ijósan vott, Jsömu þæginda og þeir, sem eru
að hann þekkir og skilur greini- Jnær miðstöðvunum, — að svo
lega kosninga'brellur 1 iðtoganna, j miklu leyti sem mögutegt er. það
Jiegar þeir þurft að sækja völdin í er þeim svo áriðandi, því það fær-
liendur kjósendanna. J>á vantar ir þá nær umheiminum og fjar-
jsjaldnast fagurgala og fögur loí-
jorð.; en í ftestum tilfellum vili
svo óheppilega til, að þegar kosn-
ingarnar eru afstaðnar, er öll dýrð-
in á enda<. Minni flestra stjórnend-
anna sljófgast ótrúfcga fljótt, svo
þeir gfcyma náfcga öllu, nema
sjálfum sér og gæðingum sinum. —
þtess hafa Narrows-búar mátt
gjalda. — I.oforðin o« umhyggjan
fyrir velferð bœndanna falla í
gleymsku og dá, og rifjast ekki
upp aitur fyrr en við næstu kosn-
ingar, en þá verða þeir glaðvak-
andi og býsna minnisgóðdr ; og
þá vaknar sama umhyggjan fyrir
velferð fólksins, sem oftast er
nokkuð auðtrúa, og gleymir þá
vanafcga öllum loforða-svtkum, og
lætur á ný ginna sig með nýjunt
og endurnýjuðum loforðum. þann-
ig gengur þessi pólitiska hringferð
ár eftir ár, og hvert kjörtímabilið
eftir annað ; er það undravert,
jhve 'oft fétlkið lætur draga sig á
tálar.
hina ‘‘politisku” leiðtoga, sem eru
að draga hina ungu og óþroskuðu
æskumenn inn í hina spiltu flokka-
‘‘politik”, með ýmsum miður
heppilegum meðulum, að íhuga ná-
kvæmlega, hvort þeir með því séu
að leiða þá á braut menta og
menningar, eða í gagnstæða átt.
Eg geng að því visu, að þeir vilji
ungu mönnunum alt hið bezta ; en
ég 'efast um, að þedr hafi gert sér
ljósa grein fyrir því, hvert þessi fé-
lagsskapur getur leitt þá. Auðvit-
að á ekki að hindra það, að þeir
taki þátt í stjórnmálum landsins,
því það er skylda allra þegna rík-
isins, að vinna að framförtim og
uppbygging þess, bæði í stjórnmál-
tim og fleiru. það er því mjög á-
það er sönn ánægja, að geta
dregið þá ályktun af ritgerð lierra
J. Jónssonar, a'ð hann, og ná-
grannar hans, mund ekki framvegis
;láta btekkja sig með kosninga lof-
orðum flokkanna, heldur sigla sinn
eigdn sjó, og vinna að stjórnmál-
um eftir beztu sannfæring. Og
Meðait meiri hluti gijaldþegnamta 'samkvæmt fundargerð, sem birtist
í síðasta blaði Löigbergs, eru þeir
þegar farnir að sýna það í verki.
Er vonandi, að það leiði til þess,
hvað gengur,____'að nauðsynjamál þedrra komist i
því að sjálfsögðu er
er svona harð-ánægður með stjórn-
arfarið, sér stjórnin eða gæðingar
hennar enga þörf fyrir endurbætur
þedm þykdr gott, hvað 'jjengur, —
þess betra nœði hafa þeir yið kjöt- Jíramkvæmd.
ríðandi, að æskumenndrnir verði ... , , ,
fyrir góðum áhrifum, þegar frá bumn t,! f hreyta þvi, sem „u
byrjun. Og ekki sizt með Lilíiti til
stjórnmála, þar sem eru svo mikl- |
ar tælingar, og fredstingarnar 'yfir- j
gnæfandi.
Mér kemur nú til hugar, að hin
“politisku” smáfélög, ef þau hefðu
vandaða og góða fyrirliða, sem 1
ynnu af alhug að því, að útbyggja
öllu ósæmilegu í sambandi við i
stjórnmál, og fyrirlitu þá.aðferð,
að básúna lof og dýrð um ílokk-
ana, hversu sv’ívirðifcg, sem fram-.
koma þeirra er, — gætu ednmitt
haft góð áhrif og fciðbeint með-
limum sínum í rétta átt. Félögin „ , „
að ]>aö verði ohað baðum stjorn-
málaflokkunum, því þá verður það
betur samtaka með, að koma á-
katlana. Enda gerði Laurier sjálf-
ur þá yfirlýsing (1901), að alt væri
þá í svo góðu lag.i, að endurbóta
þyrfti ekki við ; og í því sambandi
fórust honum orð á þessa leið :
“Ég er í þeirri einkennilegu stöðu
umbótamanns, sem ekkert liefir til
að endurbæta”. Og svo enníretuiii"
“Fyrir mdtt leyti <er ég ekki reiðu-
á
tíma er alveg rétt
En hve lengi skulu hinir “poli-
tisou” fciðtogar og auðvaldið geta
haldið þjóðinnd í þessari stjórn-
mála-dáleiðslu ? Ég vona það verði
ekki öllu fcngur, því ýmislegt virð-
ist benda í þá átt, að hún sé farin
að rumskast, og að það verði
bændastéttin, sem fyrst vaknar ;
enda er hún sjálfstæðust o« stend-
ur því bezt að vígi. Hefir liið
unga, upprennandi bændafélag, “G,
G.G. Company”, hafið baráltuna,
og gert' það myndarfcga, og vírð-
ist vera á réttri fcið. Er vonaitdi.
.stjórnin skyldug,
þeirra til greina, án
að
lits
ættu ætíð1 að hafa á öllutn fund-
um síntrm áreiðanlegar skýrslur
og heimildarrit, viðvikjandi stjórn , ,
Iandsins, svo öllum félagsmönnum hu»am:llum sinum 1 framkvæmd.
gefist tækifæri til að kynna sér Ég hefi fyrir nokkru síðan lesið
taka kröfur
nokkurs til-
til afstöðu þedrra i stjórnmál-
um. það eru engar náðargjafir,
sem þeir biðja um, lieldur nauð-
syntegar umbætur, sem þeir eiga
heimtingu á, og sem vdrðast aðal-
skilyrðin fyrir því, að bygðin geti
þrifist. því samkvæmt upplýsitig-
um herra J. Jónssonar, mun varla
gjörlegt fyrir þá, að halda bú-
skapnum þar áfram, nema því að
edns að erfiðteiikunum verðd hrund-
ið úr vegi. — það værd því vel-
gprt, og það er skylda ísfcnzku
þing'mannanna, að rébta þedm nú
hjálparhönd ineð því. að beita éi-
hrifum sínum í þá átt, að upp-
þurkun landsins, vegagerðir og
aðrar nauðsynlegar umbætur kom-
iít í framkvæmd. það er mjög lík-
legt, að lagfæriiiig fengist á vand-
kvæðum bygðarbúa í sambandi við
póstgöngur, væri það mál að nýju
lagt fyrir póstmáladeildina í Ot-
tawa, og því rækdlega fylgt. það
er sú stjórnardeild, sem virðist
bezt hafa gætt skyldu sinnar ; og
ýfirteitt niunu póstskil nú í góðu
lagi. í fjárhagslegu tilliti stendur
deildin vel, og hefir í seinni tíð
The
Farmer’s
Trading Co.
(IILACk & IIOLFí)
HAFA EINUNGIS
BESTU VÖRUTEGUNDIR.
Einu umboðsmenn fyrir :—
“SLATER” Skóna góðu.
“FIT-RITE” Fatnaðinn.
“H. B. K.” prjónafélagið.
“HELENA” pils og ‘waist’
kvenfatnaði.
Bestu matvörutegundir.
“ DEERING ” akuryrkju
verkfæri o, s. frv.
Beztuvörur Lágtverð
Fljót og nákvæm afgreiðsla.
Farmer’s Trading Co.,
TUE QUALITY STORE
Wynyard, Sask.
Sherwin-Williams PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tími nálgast nú.
Dálítið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið, —
Cameron &
Carscadden
QUALITY HARDWARE
Wynyard, — Sask.