Heimskringla - 07.04.1910, Side 4
HSIttHKE!B ÖB*
Bl*. 4 WINNIPEC, 7, 'APEÍU 1 m
Heiðurssamsæti.
Laugardaginn 19. marz kl. 2 e.
m. hélt kvenfélagdð “tjndína” á
JVIikley, Björgu Kristjánsdóttur,
ekkju Stei‘áns smiðs Jónssonar,
er andaSist hér á eynni 78 ára
gamall, 14. íebr. sl. (grafinn 19. s.
m.), — skilnaSarsamsæti í nýja
samkomuhúsinu í Mylnuvíkinni.
Var J>ar margt fólk samankomiS,
flestir eyjarskeggjar, og sýndu meS
því aS sækja svo vel samsæti
þetta saineiginlegan og verSskuld-
aSan hlýleik til lieiSursgestsins (B.
K.),. er nú vaj í brottbúningi af
eynni, eftir 29 ára dvöl hér og 25
ára samvinnu viS kventélag eyjar-
inndr, — frá því fyrsta aS þaö var
étofnaS, fram til þessa tíma. For-
seti kvenfélagsins, Mrs. G. Á.
Kjartansson, sagSi upp setningu
samsætisins, meS fáum, en vel
völdum oröum. þá talaSi þor-
bergtir Fjddsted fyrir starfsminni
heiSursgestsins bœSi í bygSinni og
kvenfélaginu. þá flutti Styrkárr
Vésteinn kvæSi þaS, er hér fer á
eftir, er hann hafSi kveSiS til
heiSursgestsitts, fyrir hönd kvenfé-
lagsins : —
Vér tjáum þér þökk, svo sem tung-
an fær greitt,
fyrir tuttugu og fimm
ára starf, —
þá málstoö, — þann dug, sem þintt
máttur fékk ventt ; —
er þess minjar þú fær oss í arf.
því hvers aldfjórSungs-skref yfir
aldanna haf —
sem í áttina stefnir til góös —
vekur óliSans hug, sem í algleymi
svaf, —
upp til athafna’ og framkvæmda-
móSs.
þótt vér köllum þaS skref, þá er
skeiSiS all-langt,
þegar skygnumst ctf torfæra
braut, —
þars hvert fetrúm er vinnendum
íengsmátt og strangt,
og oss finst þaS sem bótvana
þraut.
En — aS víkja’ ekki’ um fet, þótt
aS vonin sé smá,-
er vörn, sem oss dugir þarbezt^—
og það dæmi þú fékkst oss, er
dvaldir oss hjá, —
þaS var dygS, sem oss stoSaöi
mest.
Ivf hver stoS, er svo föst, eins og
fylgd þín oss va-r,
sem vér fáum oss síSar í liö, —
þá mun aldfjórSungs-röst, sú er á-
fram oss har
verSa iSjendum vonþroskahliS.
AS kvæSinu loknu flutti Styr-
kárr ræSu um félagsmál, eánkum
aS því er snertir Mikley. Enn-
fremur töluSu þeir Páll S. Jakobs-
son og Márus J. Doll. þá var
heiSursgestinum færö gjöf frá
kvenfélaginu. 10 dollarar í pening-
tim. lyftir þaS var kaffidrykkja og
mæm Styrkárr Vésteánn þá enn
nokkur orS. , þar var söngur og
hljóöfærasláttur og síSast dans,
og skemtu menn sér allvel í sam-
sæti þessu.
Björg Kristjánsdóttir flytur nú
næstkomandi þriSjudag alfarin héö-
an, til dóttur sinnar Mrs. Helgu
Davis í Winnipeg, og fylgja henni
velfarnaSaróskir allra Mikleyinga.
LEIÐBEININGAR « SKRA
YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MUSIC OG LiLJOÐFÆRI
CHOSS, GOULDINQ & SKINNER, LTD.
Pianos; Player Pianos; Orprans;
“ VICTOR “ og “ EDISON “ Phonographs;
T. H. Hargrave, íslenzkur umboðsmaður.
823 Porta^e Avo. Talsími 4413
JBYGGINGA- olt kldividur.
J. D. McAKTHUR CO , LTD.
PygRÍuffa-og Eldiviöur í heildsölu <><? smásöla.
Sölust: Princess ok Higífins Tals. 5060,5061,5062
MYNDASMIDIR.
G. H. LLEWELLIN,
“MedallioDS,’ og Myndararumar
Starfstofa Horni Park St. ok Lo«:an Avenne
8KÓTAU í HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, X.IM TED
Princess óc McDorrnott. Winnipeg.
TII05. RYAN & CO.
Allskonar Skótau. 44 Princess St.
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD.
Framleiöendur af Flnu Skótaui. Talsími: 3710
88 Princess St. “Hifrh Merit’’ Mnrsh Skór
RAFMAGNSVÉLAR OG ÁÍIÖLD
JAMES STUART ELECTRIC CO.
3 24 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802
Fullar byrgðir af alskonar vélum.
GOODYEAR ELECTRIC CO.
Kellogg's Talsímar og öll þaraölút. áhöld
Talslmi 3023._________86 Alber' St..
HAFMaGNS akkokðsmenn
MODERN ELECTKIC CO
412 Portage Ave Talslmi: 5658
ViðgjörÐ og Vír-lagning — allskonar.
BYGGINGA - EFNI.
JOHN QUNN & SONS
Talylmi 1277 2G6 Jarvis Ava.
Höfum bczta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl.
TH0MA5 BLACK
Selur Járnvöru og Hygginga-efni allskonar
76—82 Lombard St. Talsími 600
THE WINNIPEG 5UPPLY CO., LTD.
298 Rietta St. Talslmar: 19;46 & 2187
Kalk, Steinn, Cemeut, Sand og Möl
MATHESOiN AND GAY
Húsasmiöir, snikkarar og viögeröarmenn
221 Higgins Ave. Winnipeg
BYGGINGAMKISTARAR.
J. H. G. R U 5 5 E L L
i Kyggingameistari.
I Silvester-W'iilson byggingunni. Tals: 1068
PAUL M. CLEMENS
Bygginga-Meistari, 443 Maryland St.
Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talslmi 5997
BRA8- ogRUBBER STIMPLAR
MANITOBA STENr.lL & STAMP VVORKS
421 Maiu St. Talsírni 1880 P. O. Box 244.
Búum til aJlskonar Stimpla úr málmiogtogleöri
CLYDEBANK SAUMA VÍCLA AÐGERÐAR-
MAÐUK. Brúkaöar vélar seldar f rá $5.00 og yfír
5 64 Notre Dame Phone, Main 8 62 4
VlNSÖLUMENN
GEO V E LIE
Hoi’dsöln Vlnsali. 185. 187 Portage Ave. E.
Smá-sölu talsími 352. Stór-sölu talsími 464.
STOCKS & BONDS__________
W. SANEORD EVAN5 CO.
32 6 Nýja Grain Exchange Talslmi 36 9
ACCOUNTANTS a AUDITORS
A. A. JACK50N.
Accountant and Auaitor
Skrifst,—28 Merchants Bnnk. Tnts. • 570•
OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL.
WINNIPEG OIL COMPANY, LTD.
Búa til Stein Olíu, Gasoline og hjólás-áburö
Talsírai 15 90/ 611 Ashdown Hlocii
_____TIMBUR ok jlÚLÖND
TH05. OYSTAD, 208 Kennedv Bldg.
Viöur í vagnhlössurn til notenda, bulönd til söln
PIPE & BOILEK COVERING
GREAT WEST PIPE COVERINO CO.
132 Lombard Street.
VÍRGIRÐINGAR.
THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD
Alsjconar vírgiröingar fyrir bœndur og borgara.
76 Lombard St. Winnipeg.
ELDAVÉLAR O. FL.
McCLARY’S, Winnipog.
Stœrstu framleiöeudur í Cauada af Stóm,
Steinvöru [Granitewares] og fl.
ÁLNAVARA í HEILDSÖLU,
R. J. WHITLA & CO., LIMITBD
264 McDermott Ave Winnipeg
“King of the Road” OVER.ALLS.
BILLIARD & POOL TABLES.
W. A. C A R S O N
P. O. Box 225 Room 4 í Molson Banka.
Öll nauö.synleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö
N A L A R.
JOHN RANTON
203 Hammond Block Talslmi 4670
Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum
(i ASOLINE Vélar og Brannborar
ONTARIO WIND ENGINE und PUMP CO. LTD
301 Chamber St. Slmi: 2988
Vindmillur--Pumpur — .igœtar Vélar.
BLÓM OG SÖNGFUGLAR
JAME5 BIRCH
442 Notre Darne Ave. Talslmi 2 6 38
BlOM - allskonar. Söng fuglar o. fl.
BANK ARAR,GUFUSKlPA AGENTK
ALLOWAY Al CHAMPION
North End Branch: 667 Main street
Vér seljum Avtsanir borganlegar á Islandi
LÆKNA OG SPÍTALAÁHÖLD
CHANDLER & FISHER, LIMITED
Lækna og Dýralækna áhöld, og hospltala áhöld
185 Lombard St., Winmpeg, Man.
Ábeyrandi.
Repúblikana flokkurinn
missir fylgi.
IIALLAR URDAN FLTI HJÁ
CANNON, ALDRIC oK TAFT.
hefi lesið bréfin frá “Dakota-
íslendinignum” meS nestu eftirtekt
og sé aS sá piltur fylgist v«l meS
því, sem er aS gerast meS þjóS
sinni. þaS einasta, sem ég hefi út
á þau aS setja, er þaS, aS hann
lætur ekki sitt rétta nafn fylgja,
— ég' er enn sem fyrri á móti dul-
nófnum. — Hann þarf vissulega
ekki aS skammast sín fyrir þaS,
því hann er sýnilega peimafær, og
fer ekki meS ósatt mál.
þaS er víst flestum Ijóst, er
fylgjast hér meS stjórnmálum, aS
stefna Repúblika er aS bíSa ósigur
hjá þjóSinni, aS undanskildum
auSmönnum. þedr lofa hana og
blessa, og þá ekki hvaS' sízt for-
ingjana Cannon, Aldrich og Taft.
Gamli Carnegie var nýlega á farS
hér í borginni ; stóS þó ekki viS
nema 20 mín., en þó tímdnn væri
ekki lengri, þá notaSi hann tœki-
færiS, til aS lýsa því yfir, aS Taft
væri einn af þeim allra beztu for-
setum, er Bandaríkdn hefSu átt, c>jj
toll-lög Aldrichs væru meistara-
verk.
Eitt stærsta blaSiS hér í borg-
inni “The Chicago Daily Tribune”
leitaSi nýlega atkvæSa allra rit-
stjóra r e p ú b 1 i k ö n s k u og ó-
háSu blaðanna (Independient) í
austurríkjunum um þessi tvö
spursmál : “Ert þú samþykkur
Aldrichs toll-lögunum ?”, og “er
Cannon þinn útvaldi þingforseti ?
Fyrri spurningunni svöruSu 181
Repúblikanir játandi, en 590 nedt-
andi, 654 svöruSu ekki. Af óháSu
ritstjórunum svöruSu spurning-
unni 16 játandi, en 190 neitandi.
AIIs fékk játandi hliSin 197 atkv.,
en neitandi 789 atk. — SíSari
spurningunni svöruSu játandi 151
Repúhlikanir og 4 óháðir, eSa alls
155, en neitandi 670 Repúblikanir,
og 209 óháSir, alls 879, en 590
svöruSu ekki spurningunni. Mis-
munurinn milli játandi og neitandi
er geysimikill, eins og sjá má á
þessu, og þetta er i n n a n flokks-
ins.
AtkvæSi þessi voru tekin í ellefu
austurríkjum, nfl.: Maine, New
Hampshire, Vermont, Massachu-
setts, Rhode Island (þaSan er Ald-
rich mdljónamæringur og toll-laga- '
faðir), Connecticut, New York,
New Jersey, Pennsylvknia, Dela-
ware og Maryland. I Rhode Is-
land voru atkvæði jöfn meS og
móti toll-lögunum, 5 meS og 5 á
móti, en 3 meS Cannon en 7 á
mótii.
þetta gefur óneitanlega til kynna
aS stefna fiokksins, eins og hún
hefir veriS, og leiStogar hennar,
séu aS bíSa ósigur, enda eru marg-
ir Repúblikanar, sem játa þaS, aS
nœsta Congress verði demókrat-
iskt. Á það virSist benda meSal
annars sigur Demókrata í 14 kjör-
dæmi í Massachusetts. þaS hefir
alt til þessa stranglega fylgt Rep-
ú'blikönttm. AriS 1908 var <cosinu
þar Repúblikani meS 14,000 atkv.
fleirtölu, en nú vann Demókratinn
meS nœrri 6000 atkv. meirihluta.
þetta þykir benda á ófarir Repú-
blikana viS næstu kosnlngar.
Líkur þykja fyrir þvi, aS Ro'se-
velt sé andstæður stefnu Tafts og
þeirra félaga. Hann hefir ekkert
skeyti sent til Taft eSa stjórnar-
innar ennþá, en í staS þess beSiS
Mr. Pinchot, er Taft nýlega rak
frá völdum, aS mæta sér í Neapel
á Italíu. Glöggir menn og gætnir
segja, aS Roosevelt só eini maSur-
inn, sem hugsanlegt er aS geti
bjargaS flokknum frá falli viS
næstu kosningar.
Chicago, í marz 1918.
A. J. JOIINSON.
Gefið skilyrðislaust.
Winnipegosis, Man.,
24. marz 1910.
B. L. Baldwinson, Esq.
Ritstjóri Heimskringlu! Viltu
gera svo vel og lána eftirfyl'gjandi
línum rúm í þínu heiSraSa blaSi.
Mér finst ég hreint ekki geta
orSa 'bundist síSan ég las greinina
umi gjafirnar til ekkjunnar á Akra-
nesi, sem kom í Heimskringlu 17.
þ.m. þaS er sérstaklega tvent, sem
er athu'gavert viS þá grein, og setn
ég veit aS svo fjölda margir Is-
lendingar, sem gefiS haia'íil styrkt-
ar ekkjunni, vilja ekki eíga nednn
þátt f. 1 Fyrst og fremst, aS gera
henni og konunni, sem gengst fyrir
samskotunum hér vestan hafs, get-
sakir um, aS vera aS leita sam-
skota undir fölsku yfirskini. Ann-
aS hitt, aS binda ekkjuna tföstum
böndum eSa skilmálum um, hvern-
ig hún eigi aS Verja þessu sam-
skotafé.
þetta tvent, segi ég', er þaS,
sem ég held undanteknángarlaust,
að allir þeir landar og löndur, sem
eru í þessu plássi og hafa gefiS,
vilja ekki aS ekkjan þurfi aS halda,
aS þedr edgi nokkurn þátt í. þeir
hafa gefiS af kærleika og frjálsuin
vilja, og alveg skilyrðislaust.
Já, kæru landar og löndur, þeg-
ar þdS réttiS brauS meS annari
hendinnd, þá réttiS þiS ekki snopp-
ung meS hinni, eins og ég kalla
aS hér hafi átt sér staS.
Er þaS ekki hróplegt, aS heyra
henni bonnaS, aS nota þetta fé aS
nokkru leyti hedma 4 Islandi?
Éta þaS ekki þar! Setjum nú svo,
aS hún sjálf eSa eitthvaS aí börn-
unum væri veikt, þegar tdl Ame-
ríku ætti aS fara, svo hún kæmist
ekkd fyrir þá sök. Æ>ttá þá aS
neyða hana til aS kistuleggja pen-
ingana, og ekki nota þar eyrir af,
þó líf lægd við ? Ég segi nei, og
þúsund sinnum nei! GuS forSi öll-
um Islendingum við slíkri hefndar-
Rjöí-
Ég hefi líka heyrt góSa menn og
konur segja sem svo, aS þeim
þætti náttúrlegt, aS ekkjuna lang-
aði til aS gleSja þessa gömlu og
fátœku ten.gdaforeldra sina, ef hún
gæti.
En hvaS um þaS, kæru Islend-
ingar, gefiS skilmálalaust þaS, sem
þiS gefiS, og látiS ekki þann, sem
gjöfina þig'gur, verða aS finna til
þess, aS hann sé þurfamaSur, ykk-
ur undirgefinn, — lieldur réttiS
honum bróSur- og systur-hönd,
fulla kærleika, svo ekki verSi svo
hart aS þiggja hjálpina, að þaS
sé næstum frágangssök. því þaS
er ætíð harSara í sjálfu sér, aS
þig.gja styrk en ved'ta.
Ég vona innilega, aS samskotin
gangi svo- vel, aS ekkjan komast
til Canada á komandi sumri.
GuSrún II. FriSriksson.
Hvar er hann ?
Sá, sem lynni aS vita, hvar nú
er niSurkominn herra Magnús
Magnússon, frá GillastöSum í
Dalasýslu, sem fór frá Islandi til
Canada áriS 1882, er vinsamlega
beðinn aS láta undirritaSan vita.
Markús Jolmson,
Baldur, Man., Cau.
Friðrik Sveinsson,
MÁLARI,
hefir verkstæSi sitt nú aS 245
Portage Ave. — herbergi nr. 43
Spencer Block — beint á móti
pósthúsinu. Hann málar myndir,
leiktjöld, auglýsingaskilti af öllum
tegundum, o. s. frv. — Hefmili :
618 Agnes St.
JOHN DUFF
PLT'MBER, GAS AND STEAM
FXTTER
Alt "G-W vel vnndaö, og veröiö rétfc
664 No r Dame Ave. Phone3815
Winnipeg
Hvað er að?
Þarftu að hafa eitthvað til
að lesa? Hver sá er vill
fá sér eitthvað nýtt að lesa
í hverri viku, ætti að gerast
kaupantli að Heimskringlu.
Hún færir lesendum sfn-
um ýmiskonar nýjan fróð-
leik 52 sinnum á ári fyrir
aðeins #2.00. Viltu ekki
vera með ?
pR08LIN HOTEL
• 115 Adelaide St. Wínnipes
• Bezta $1.50 A dau hús í Vestur-
• Canade. Kay^sla ÓKeypie milli
vatrnsrðópa ok hússins A nóttn og
degi. A''hlynuiiiig hin8bez's- Vid-
skifti íslpi'di"i,» óslíflsi. ÓLAFUR
G. ÓLAFSSON, íslendlngur, af-
greiðlr yöur. Xlefmsækjið hann.—
O. ROY, eigaridi.
A. H. IIAKUAIi
Selnr lfWkistur o* annast um útfarlr.
Allur útbúuaöur sA bezti. Enfremur
selur hanu al.skouar minnisvaröa og
legstnjna.
12lNenaSt. Phone 806
HKDINKIUMO.I oa TVÆR
skemtilegar sögur fánýir kaup-
eudur fvrir að eins »2 OO
Giftingaleyfisbréf
selur: Kr. Ásg. Benediktsson
528 Simcoe st. Winnipeg.
---THK---
“Arena”
Þessi vinsæli skautaskáli
hér f vesturbænum er nú
opinn. Isinn er ágœtur.
18da Mounted Rifles
Band Bpilar á Arena.
KAliLM. 25c.—KONUR l5c.
Chas. L. Trebllcock, Manager.
JIMMY’S H0TEL
BEZTU VÍN OOVINDLAR.
VfNVEITARI T.H.FRASER,
ÍSLENDINOUR. : : : : :
Jamos Thorpe, Eigandi
A. S. TORBERT ’ S
RAKARASTOFA
Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágret
verkfæri; Hakstur 15c en'Hárskuröur
25c. — Óskar viöskifta íslendinga. —
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST. tiarkieoom
P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPBO
Beztu tegundir af vínfðnKum og vínd
am. aðhlynnine góð húsið endnrbastt
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
Stæisea Billiard Hall í NorövesturlandÍDii
Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar
Glstln, og f»01: $1.00 á dag og þar yfir
Lennon & Hebb
Eigendur.
Á beztu heimilum
hvar sem er f Amerfku, þar
munið þér finna HEIMS-
KRINGLU lesna. Hún
er eins fróðleg og skemti-
leg eins og nokkuð annað
íslenzkt fréttablað f Canada
214 SÖGUSAFN HÉIMSKRINGLU
“ Á meSan féll Robesplerre, hrySjustjórnin liætti
og flestir af þeim dauSadæmdu fóru aftur heim til
Frakklands. FaSir Matthildar fór aftur til Parísar
meS hana og tilvonandi tengdason sinn, efnahagur
hans þar var svo góður, aS hann gat lifaS sældarlífi.
í'egurS Matthildar óx meö degi hverjum, svo hús
föður hennar fyltist af ungum mönnum, sem biðluSu
til hennar, en hún var lengi loforSi sínu trú og neit-
aði þeim öllum sakir þess. Antony varS meira og
meira ástfanginn, og taldi meS óþreyju dagana, sem
eftir voru, þaugaö til hún gat orðiö kona hans.
“Tíminn nálgaSist, þaS voru aS dns fáir mántiS-
ir eftir, og þaS var ákveSiS, aS opinbera trúlofanina
innan skamms. En þá kom éyrir tilvilj-an, sem eyði-
lagði vonir Antoníusar, og hratt honum ofan í djúp
örvæntingarinnar.
“ Útlendur ferðamaSur kom á heimili Matthildar
ineS vini fööur hennar. það var ungur herramaSur,
sem íerSast hafði um Evrópu, og ætlaði aS dvelja í
París þeunan vetur. Hann var fallegur maður, siS-
ferðisprúður, meö óaSfinnanlegar aSalseinkunnir og
óvanalega ríkur, svo þaS var engin furöa, þó hann
heíöi áhrif á Mattliildi, enda sá Antony þaS strax.
þessum unga manni fvll Matthildur vel í geS, en því
mcira, sem þau nálguSust hvort annaS, því meira
fjarlægSi Antony sig. Hann var sem helsæröur.
“ þannig liðu nokkrar vikur. Gredfinn — þaS var
einkenuisnafn þessa unga matins — kom þangaS nærri
því á hverju kveldi, og gamli maSurinn, sem ekkert
vissi um t;lhncigingu Matthildar, kunni mjög vel viö
hann. Ef þaS kom fyrir, aS hann kœmi ekki eitt-
hvert kvöldiS, þá gat hún ekki duliS óró sína.
Samt var hún enn ó'ákveSin í því, hvort hún ætti aS
rjúfa heit sitt eða ekki.
1,1 En þaö leið ekki á löngu, þangaS til ástríSa
FORLAGALEIKURINN 215
hennar sigraSi. Einn daginn kom Antony aS þeim
óvörum, og hvíldi hún þá í faömi greifans.
“ Ég ætla ekki aS vera margmáll. ..... þú skilur
eflaust tilfinningarnar, sem gagntóku Antony, þær
voru næst því aS vera brjálsemi.
“ Nokkrum mánuSum seinna giftust þau. An-
tony var ekki til staðar viS giftinguna, en hann stóS
I fyrir utan húsiS og horfSi á hina ungu og tfögru
jbrúSur, sem hann sá á pallinum hjá húsinu. Augu
þeirra mættust allra snöggvast, og hatriS, sem hún
J sá í augum hans, gieröi hana svo hrædda, aS hún
varS aS styöja sig við mann sinn. þá hljóp Antony
upp á pallinn og hvíslaSi nokkrum orðum aS henni,
sem höfðu þau áhrif, aö hún hljóSaði hátt og íéll í
faðm manns síns. Antony var horfinn.
“ Orðin, sem skelfdu hana, voru þessi : Tál-
lynda kona, skjálfa máttu fyrir minni hefnd. íHún
skal ofsækja þig og þín börn og krefjast blóSugra
fórna, enda þótt þú felir þig niSri í jörðunni. Engin
miskunn skal þér vedtt, þaS sver ég. og minn eiður
skal ekki líkjast þínum............
“ þenna eiS cfndi Antony. Honum var þaS ekki
nóg, aS þessi orS hans kveiktu óslökkvandi hræSslu
í huga hennar, sem titruðu líf hennar og eyöilögSu
þaS aS síöustu á ungum aldri. Antony, sem nú
hugsaöi aS eins um aS hefna sín, ákvaS aS hegningin
fyrir eiðrof hennar skyldi koma fratn á börnunum,
og steypa þeim í óafmáanlega siSferSislega spillingu.
“ Hann erfði all-mikla upphæS um þetta leytj,
sem gerði honum mögulegt, að framkvæma áform sín.
Hann elti nýgiítu hjónin eins og skuggi, og alloft
haf'Si hann ánægju af því, aS sjá hana fölna, þegar
hún varS þess vör, aS hann var til staSar í sain-
kvæmum, sem hún sótti.
' •
“ Loks fiutti greifinn meS konu sína á sveita-
heimili í nánd við París, til þess aS hún hefði betra
216 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
næði meðan á barnsfæSingunni stóS, sem fyrir höndtim
var. A ntony dulklæddi sig og settist aö J nájýrentt-
inu. Matthildur ól stúlkubarn. Sömu nóttina
hafði hann skifti á barni Matthildar og andvana
fæddu barni, sem hann fékk hjá bóndakonu þar 'i
grendánni, meS tilstyrk yfirsetukonunnar. Alt gekk
vel. Matthildur hélt, aS barniÖ hefði dáiS strax, elt-
ir fæSinguna, en Antony flúSi í burt meS hennar eigiÖ
barn.
“ DauSa barniS var jarSsétt, og foreldrarnir tár-
íeldu yfir missir frumgetnings síns. Antony fór til
SuSur-Frakklands, í því skyni aS sjá um uppeldi
hinnar rændu dóttur.
“Hún skal bæta mér þjáningarnar, sem ég lieíi
orSiS fyrir. Ég skal ala hana upp til þess aS hún
verSi frilla mín, en ekki kona. þetta verður fyrsti
hlekkurinn í hefndarkeSju minni.
“ Á efri handlegg stúlkunnar myndaði liann rós,
sem táknaöi ástina, og utan um rósina myndaSi
hann höggorm, sem táknaði hatrið.”
ViS þessar síSustu setningar fór titringur um
Éberharð. Honum bauð viS svívirSingunum, sem
eiSrof móður hans og hatur Crispins höfðu framleitt.
.... MorSingi föSur síns .... elskhugi systur sinnar
og ...... hann vogaSi ekki aS ljúka viS þessa vondu
hugsun.
“þaS er ómöguleg.t”, tautaSi hann, ........ i-hann
lýgur aS mér. Djöfullinn sjálfur getur ekki hatað
svona takmarkalaust........ Hann lýgur, þessi þræll”.
Greifinn reyndi aS hugga sig viS þessa skoSun,
en viS nánari ihugun fann hann að það var ekki
mögulegt'.
Ilann haföi heyrt getið um JxaS, aS móðir bans
FORIvAGALÉIKURINN 217
hefSi alið stúlkubarn á Frakklandi, sem hefSi dáiS.
SömulieiSis hafði hann heyrt minst á ást Crispins til
hinnar framliðnu greifafrúar, en kritt'gumstæðurnar að
því voru honum ókunnar, og því kom honum frár
sögnin í bréfinu mjög svo á óvart.
Loks var greifinn aftur orðinn svo hress, aS hann
gat haldið áifram að lesa bréfið.
“ Vertu rólegur, ÉberharS — sagSi Crispdn í bréf-
inu — því við þessa fregn býst ég viS aS þú bölvir
og vonzkist, vertu rólegur og haltu áfram aS lesa.
“ Anitony lét dóttur Matthildar lneita Angelu, þvi
hún átti aS verða engill hans, og óx og þroskaðist
undir hans umsjá í þorpinu, sem hann bjó í. Hun
var orðin 4 ára, og leit út fyrir aö verSa ljómandi
fögur.
“ þá kom fyrir atvik, sem var nærri búið aS eyði-
leggja áform hans.
Hamn hafSi verið fjarverandi í tvo daga, og þegar
hann kom hedm, var búið aS ræna húsiS og Angeln-
Hóp af flökkufólki var kerut um þetta rán.
“ Sorg og reiði Antoníusar var takmarkalaus.
Hann leitaSi aS Angelu í fleiri ár, en árangurslausr-
“ Mörgum árum seinna' dvaldi hann í Toulosa.
þá gekk flökkumannahópur fram hjá gluggum hans.
Fremst í hópnum gekk ung stúlka, sem söng nokkur
spönsk lög og lék undir á gígju...
“ FegurS stúlkunniar og sönghæfileikar vöktu eft-
irtekt Antoníusar. Öljós grunur sagði honum,
þetta væri fósturdóttir hans, svq hann lét sækja hana.
“ Undir edns og hann leit á handlegg hennaíi
þekti hann hana. GleSin var mikil. Ilann hafði
fundáð Angelu sína. Hann lét sækja flökkumanna-
foring'jann, og spurðd hann, hvar hann hefSi stoli^