Heimskringla - 14.04.1910, Qupperneq 4
BIs. 4 UlttMPEO, 14. AP&ít 1910.
BSIKlttlRBlK
SANNLEIKURIN’N KRÝNDUR
OCj KROSSFESTUR.
(Ndöurlag frá 3. bls.).
hafi veriö með mönnum. Er alt
þetta mjög. ægilegt, en það er ein-
ungis lítið brot þess kvalrœðds, er
oísóknarandi rómverskrar kirkju
hefir valdið”. Og alt þetta er
gjört í nafni guðs og sonar hans
Tesú Krists.
Yfir því, að slíkt skuli hafa get-
að átt sér stað í kristninni mörg-
um öldum eftir krossdauða írels-
arans fyrir forgöngu og tilsrtilli
þeirra manna, er fremstir hafa
þózt í, að flytja heiminum kenn-
ingu Jesú Krists, — yfir því skyld-
um vér hryggjast, og láta alt
kristiieigt yfirlæti falla niður, að
niinsta kosti þessa dymbilviku,
sem nú fer í hönd. Látum, oss
hæt ta þeirri fásinnu, að kenna
þessum Faríseum um alt, eins og
væri þeir menn miklu verri en aðr-
ir, sem uppi hafa verið. Né heldur
má oss til hugar koma, að slengja
allri syndabyrðinni á berðar ka-
þólskri kirkju í þessu lefni. Að
deemin, sem bent hefir verið á, eru
tekin úr sögu hennar, er alls ekki
gjört í neinum slíkum tilgangi.
Vér edgum þar í raun og veru aÚir
jafnan hlut að máli. Sami ofsókn-
ar-andinn hefir komið fram í al-
gleymingi einnig í mótmœlenda
beiminum. þar hefir til dæmis
kenningunni um b 1 i n d a h 1 ý ðn i
verið haldið fram lengi og freklega,
fcinváldskenningunni í stjórnmálum
til stuðndngs. þar hefir margvís-
legt ofbeldi átt sér stað og sam-
vizkum manna verið stórkostlega
þröngvað- þar hefir alls konar ó-
hæfa verið varin með dæmum úr
gamla testamentinu. Árið 1884
var tilraun ger til að myrða keis-
araun á þýzkalandi. Og sú tilraun
var varin með dæmum þeirra Jael
og Ehúð í gamla testamientdnu.
þrælaedgn og þrælahald var varið
oddi og eggju með stöðum úr
gamla testamentinu, og alls konar
ofbeldi beitt, þeirri smánarlegu
stofnan til viðurhalds, í nafni bibl-
íunnar.
þessi ofbeldis-hugur og ofsóknar-
andi er eitt allra-raunalegasta
tákn mannlegs eðlis. það kemur á-
valt i ljós, þegar valdið er nógu
mikið fyrir hendi. Mennirnir virð-
ast eiga svo undur-bágt með að
læra að neita sér um að þjóna
lund sinni og beita alla mótspyrnu
ofbeldi, svo framarlega, sem mátt-
inn eigi brestur .^til þess. Hér er
með öðrum oröum um tvenns kon-
ar lund að ræða : Krists-lundina
annars vegar, Kaífasar-lundina
liius vegar. Krists-lundin ber sann-
leikanum vitni. Hún fær sig edgi
til að þegja. Hún verður að flytja
það fagnaðar-erindi, sem drottinn
hefir gefið henni. Hvað sem það
kostar fmnur hún það heilaga
skyldu, að bera það út um götur
og stræti, bera það fram f musteri
og utan musteris. En Kaifasar-
lundin þolir það ekki. Hún þolir
ekki neitt nýtt fagnaðar-erindi,
jafnvel þó það sé að edns hið
gamla í fullkomnari mynd, eins og
átti sér stað með fagnaðar-erindi
Jesú. Valdið og fótfestan finst
henni <þá farið. Hún reisir þá hvert
skifti krossinn á Golga-ta, ef hún
kennir orku til.
Sárast af öllu í þessu sambandi
cr þó þetta, að hver sannleikselsk-
ur maður finnur til þess með sjálf-
um sér, hve hætt honum hefði ver-
ið í sömu sporum, að láta Kaífas-
ar-lundina fá vald yfir sér, en
Krists-lundina lúta lægra haldi.
Svo sterkur þáttur hennar er of-
inn í eðli vort allra. það eru öm-
urlegár 1-eifar úlfsins og tigrisdýrs-
ins í manneðlinu, sem Jesús Krist-
ur kom til að frelsa oss frá.
Hvernig hefðum vér breytt í Kaí-
fasar sporum ? Hvernig breytum
vér í líkum sporum þann dag í
dag? Sá er oftast sælastur, sem
engin hefir völdin. Hann fellur ekki
fyrir freistingunni, sem flestum
verður fótakefli, að misbeita völd-
unum á einn eða annan hátt.
Hér höfum vér í huga heilaga
sögu, sem ávalt er að endurtak-
ast. Hér er Jerúsalem, sú forn-
helga borg, er lifir á hinu liðna og
skreytir grafir spámanna, sem hún
sjálf hefir líflátið. þar er Kaílas
æðsti prestur og stærsti valdhafi,
og ræður lögum og lofum, — full-
trúi hins liðna, með gögnum þess
og gæðum. Og hér er Jesús, sem í
augum Kaífasar ekkert er annað
en nýjungamaður norðan frá Galí-
leu, sem fyrir hvern mun þarf að
ryðja úr vegi. Hér er borgariýður,
sem æsa má og afvegaleiða eítir
vild,' ef lagst er alefli á þá sveif-
ina. Og hér er ofurlítill lærisveina-
hópur, er sannledkurinn hefir eign-
ast, í miklum minnaliluta, sem
engu fær til leiðar komið 1 bdli,
nema vaxið og þroskast edns og
þrútnandi skógar-brum á vordegi.
Alt þetta birtist í ýmsum mynd-
um á öllum tímum, hvarvetna
þar, sem mennirnir búa.
Sannleikurinn og sannleikans
konungur er stöðugt að halda inn-
reið sína. Redðskjótinn er lítilmót-
legur og auvirðilegur í augum
allra hégómamanna og ofl'átunga.
Sannleikurinn birtist eins og um-
komulaus Galíleumaður, hivar sem
hann er á ferðinni. En hann þekk-
ist af sínum og þeir veita honum
lotndngu. Á vegu hans breiða þeir
pádmavið og yfirhafndr og hylla
hann konung. Yndi er þeim að
fara erindum hans, og bjarmann af
dýrð hins komanda veldis bera
þeir í huga sínum.
Hér er sífeld krýning og kross-
festing fyrir augum vorum. Sann-
leikurinn að birtast með nýjum og
nýjum hætti á hverri öld og hverj-
um áratug. Sjaldan eða aldrei hef-
ir annað edns flóð nýrra hugsana
og göfugra runnið yfir heiminn og
nú, eins og ný opdnberan. Jesús,
mannkynsfrelsarinn dýrlegi, er með
í þeirri flóðöldu og ljómar hana
upp nýju og himnesku ljósi. Hann
er í sálum guðsbarna þessarar ald-
ar, ekkert síður en annara alda.
Og guðsbörnin beztu eru þeir, sem
sjá og skilja, að innredðin heldur
áfram, að ljósaldan, sem Jesús
velti inn yfir mannlífið, rís hærra
og hærra, og auðlegðin, er hún ber
í skauti sínu, fer vaxandi en edigi
þverrandi með hverri öld, sem líð—
ur. Dýrð mannkynsfrelsarans verð-
ur medri og meiri eftir því, sem
aldir renna, þeir fleiri og fleiri, sem
pálmaviðinn breiða á leið hans og
syngja hósanna.
En hverri krýning fylgdr ný
krossfestáng. í hvert sinn, er sann-
leikurinn heldur nýja innredð, leit-
ast Kaífasar-lunddn við að hefta
för hans. Krists-lundin og Kaífas-
ar-lundin eru að heyja látlausa
baráttu. Krists-lundin er að krýna
sannleikann og ganga honum á
vald. Kaífasar-lundin er að kross-
festa og hrinda honum frá sér.
Alvarleg spurning hverjum manni
til umhugsunar og úrlausnar :
Hver lundar-einkennin hefir þú ? I
hvern hópinn skipar þú þér ?| þann,
sem krýnir, eða þann, sem kross-
festir ?
Hverja viku allan ársdns hring
ættd kristndn að gjöra að dymbil-
viku, svo yfirlætið hyrfi, og í stað
þess kæmi auðmjúk og yfirketis-
laus lund, sem kannaðist við Kaí-
fasar-eðlið og kynni að rekja feril-
inn og fyndi sári til af blindninni
og mótþróanum við sannleikann.
Látum þá sannleikann betur og
betur varpa ljósi inn í sálir vorar.
I/átum hverjum manni á. meðal
vor vera meira um það hugað en
alt annað, að eignast Krists-lund-
ina, sterka og staðfasta, sem bor-
.ið getur sannleikanum vdtni
frammi fyrir Ka'ífasi og frammi
fyrir krossinum, hvar og með
hverjum hætti, sem hann kann að
vera redstur. 1 Jesú nafni. Amen.
Fréttabréf.
SEAT'TLE, WASH.
24. rnarz 1910.
íslénzki söngflokkurinn ‘l,Svan-
ur” söng hér fyrir fullu húsi á-
heyrenda þann 26. f.m. það hefir
sjálfsagt verið sú myndarlegasta
samkoma af þeirri tegund, sem ís-
léndingar hafa boðið hérlendu fólki
í þessum bæ. Enda var alment lok-
ið lofsorði á samkomuna og þá,
sem að henni unnu.
Einnig söng söngflokkur Norð-
manna “Norden” bæðd sér og með
íslenzka flokknum, en herra Sig-
urður Helgason stjórnaði söngn-
um, og þótti gera það ágætlega,
enda er maðurinn af því bergi
brotinn.
þá var og “Recitation”, flutt aí
ungfrú Maríu Sumarliðason, “The
Soul of the Violin”, prýðisvel gert
eins og svo oft áður. Annars mun
sú stúlka vera með þeim allra fœr-
ustu íslenzkum konum í þeirri list.
Vonandi er, að “Svanur” haldi
áfram að syngja. Með þessari
samkomu hefir hann áunnið séi
hylli allra þedrra, sem á hlustuðu
og elska sönglistina.
Eítirfarandi grein stóð í Wash-
ington Posten”, og leyfi ég mer
að setja hana hér í íslenzkri þýð-
ingu : —
“ Hið íslenzka söngfélag “Svan-
ur”, sem eins og áður var getið
um að stofnað hafi verið í Ballard,
hélt á laugardagskvöldið var sam-
söng í fyrsta sinn í Junction Hall.
Salurinn var vel fyltur af söng-
metandi fólki, sem hedlsaði hinu
nýja söngfélagi með dynjandi lófa-
klappi, enda urðu menn heldur ekki
fyrir vonbrigðum, því í félaginu
eru margir afbragðs söngmenn, og
lögin (að mestu leyti íslenzk)
voru sungin hiklaust og dijarflega,
sem er svo undir sjaldgæft hjá
ungum söngfélögum. Raddvægið
var þó stundum ekkd nógu ná-
kvæmt, því bassarnir voru varla á
móti hinum sterku tenórum, en
aðdáanlegt var samræmið og söng-
urinn góður.
Stjórnandinn, herra 'Helgason,
íná með sanni vera upp með sér
af sínum mannvæna kór.
Ungfrú Sumarliðason flutti ‘The
Soul of the Violin’ (Recitation)
vel að vanda, og spilaði hin ágæta
“Pianiste” Dora Hamel unhir.
Herra Gunnar Matthíasson, sem
i ■ .1 ii i ii ii .» nn^-wnwi'muui
var flokksins sólóisti, ávann sér
aðdáun allra með sinni viðkvæmu
baritón rödd, og sem virtist vera
ennþá hrednni nú í hinum mismun-
andi sólóum, er hann söng.
Söngfélagið “Nordem” og Möl-
lers Orchestra hjálpuðu einnig til.
Að endingu sungu bæði félögin
saman með Möllers Orchestra og
Gunnari Matthíassyni, sem sóló-
ista, "“Landkending” (Grieg), undir
stjórn herra Helgashnar.”
J. K. Steinberg.
“ Fallinn er hver, þegar
íótanna missir
Um miðjan þennan yfirstandandi
mánuð eru þrjú ár og fjórir mán-
uðir, sem ég er búinn að vera svo
veikur, að ég hefi enga hjálp getað
veitt mér af eigin rammleik. þetta
langa timabil hafa ýmsir rétt mér
hjálparhönd, og tengdafólk mitt
sérstaklega veitt mér húsaskjól,
og aðra aðhjúkrun fyrir lítið end-
urgjald, sem hefir aðallega vórið af
þeim ástæðum, að kona mín og
börn eru í mikilli fjarlægð, og skal
jafnframt tekið fram, að það er
ekki af viljaleysi frá þeirra hálfu,
að ég er ekki hjá þeim nú, heldur
aJ því, að ég hefi ekki fengið flutn-
ingleyfi til þeirra. 1 næstliðna 8
mánuði hefi ég dvalið hjá Mr. og
Mrs. A. Johnson, 735 Alverstone
St., WUnnipeg. Mrs. Johnson er
mágkona mín, og hefir að öllu
leyti verið mér sem móðir.
Upp úr veikindum, sem lögðu
mig í rúmið, varð ég alveg mátt-
laus upp í mjóhrygg. í þessu á-
standi var ég búinn að vera allan
þenna tíma, þegar séra O. V.
Gíslason byrjaði á handlækningum
við mig, á miðju síðastliðnu
sumri, og árangur tilrauna hans
er sá, að nú er ég farinn að geta
stigið á fæturnar, líkt og barn,
sem byrjað tr að “ganga með”, og
er, þó hægt fari, alt af að færast
áfram.
Fjárhagslega hjálp hafa þeir
veitt mér í vetur, sem nú skal
greina : Jóhannes Sveinsson og
Sofonías þorkelsson, sína $5.00
hvor, Clemens, Árnason & Pálma-
son $4.00, Mrs. B. Magnússon og
Mrs. R. Alfred, 2 hvor^ J. John-
son (járnsmiður), Miss O. Illhuga-
dóttir, Miss I. Guðmundsson, Mrs.
G. þorgilsson, $1.00 hvert ; Mrs.
A. þórðarson, 50c ; Miss O. þórð-
arson, 25c; Kvenfélag Fyrsta lút.
safnaðar, $15.00 ; Djáknanefnd s.
safn. $5.00 ; ágóði af samkomu,
sem íslenzku Goodtemplara stúk-
urnar héldu nýlega (10. þ.m.)
$127.25. Aður hafa margir veitt
mér líka hjálp með gjöfum, og
verð ég þess minnugur, en þar sem
ég gat þess opinberlega í fyrra vet
ur, sleppi ég að endurtaka þá upp-
talningu.
Öllum þeim, sem fyr og síðar á
einhvern liátt að veita mér líka
hjálp, er ég hjartanlega þakklátur,
og bið gjafarann allra góðra hluta
að launa því fólki, sem tekið hefir
þátt í því, þegar því liggur mest
á!
Virðingaríylst og þakklátlegast,
Sigurður Gíslason.
Winnipeg, 21.« marz 1910.
Sendið Heimskrin^lu til
vina yðar á Islandi
\ > i—
THE DOMINION 6ANK
HOENI NOTRE BAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET
Höfuðslóll uppborgaður : $4,000,000.00
Varasjóður ... $5,400,00000
SPARISJÓÐS DEILDIN:
Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg-
um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. —
Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávfsanir á ÍSLAND.
H. A. ISIUUHT, RÁÐ3.MAÐUR.
Meö þvl að biðja æfinloga um
“T.L. CIÍiAR,” I>& ertu viss aö
fá ágætan vindil.
T.L.
(UNION MAÐK)
Western Cigar l'nc>nry
Thomae Lee, eiirandi Winnuipeg
NÚ TIL SÖLU
DREWRY’S
BOCK BEER
Hann er betii á þessu \ori en nokkru
siuni áður. — Biðjið um hann.—
E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg
Depurtment of Agriculture and Immigration.
MANIT0BA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur londs, 6,019,200 ekrur eru
votn, sem vei<ta landinu raka til akuryrkjuþarfa. þ'ss vegna
höfum vér jainan nœgan raka tdl uppskeru tryggings r.
Ennþá eru 25 milíónir ekrur óteknar, sem fá má með heim-
ilisrétti eða kaupum.
íbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
Ibúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, em nú um
115 þúsundir, hefir rneir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú setn næst fullkomiin, 3516 málur járn-
brauta eru í fylkimu, sem allar liggja út frá Winmpeg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Winnipeg, og innan
fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Bacific
og Canadiain Northern bætast við.
Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litiö er. þér ættuð
að taka þar bélfestu. Ekkert annað land getur sýnit sama vöxt
á sama timabih.
TII. FERDA JI 4 A :
Farið ekki framhjá Winnvpeg, án þess að grenslast um stjórn
ar og járnbnautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp-
lýsingar um heimilisréttarlc.nd og fjárgróða möguleika.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Káðgjafi
Skriflö eftir upplýsioiium til
.loKf-ph Bnrke Jns Hnrtoey
178 LOÖAN AVE WINNIPEO.
77 YORK ST TORONTO
V LDREI SKALTU geyma til
morguns sem hægt er að gera
f dag. Pantið Heimskringlu í dag.
222 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
“það skal honum aldrei takast. Undirstaðan er
trygg, ___ tryggari en nokkru .dinni áður.
“Móðir mín hefir verið óþakklát og eiörofi. Af-
brot bennar leiðir börn hennar í ógæfu... Tiau eru
saklaus og þó lenda kvalirnar á þeim. Dóttir henn-
ar verður frilla þess manns, sem hún sveik, og siðan
fylgikona bróður s:ns. Sonurinn er morðiagi fóður
síns. ....... Op- það á að vera til guð, sem leyfir sfíkt”.
Eberharð þagnaði um stund;. Loks leit hann upp
drembilega ‘og sagði :
“Eg er yíirgefin af þtfim sem ég elskaði. Nú,
jæja, ég geng mina braut einsamall. En ennþá er
eVki öll von úti. það getur lánast að ná þeim.
Ég ætla að reyna það”.
Eberharð lelt út um. gluggann. Bjarminn af deg-
inum sást í austri. Hann hringdi, og að fáum
augnablikum liðnum kom þjónn inn.
“Láttu beita hestum fyrir vagninn minri’, sagði
greifinn, “ég ætla að ferðast burt að hálfit stundu
liðinni”.
þjónninn hneigðá sig og fór.
VIII.
Banasængin.
Meðan þessu fór fram í óðinsvfk, skeðu alls ólíkir
atburðir í kofanum, sem húsfrú Stierner var borin
inn í. Sárið, sem hestur greifans vedtti henni, var
ekki hættulegt, en hræðsl in, sem þetta óvænta högg
orsakaði, leiddi af sér áköf blóðlát, sem ledt út fyrir
að mundu deyða hana.
FORLAGALEIKURINN 223
Bergholm presti voru gerð boð, hann kom bráð-
lega, en hafði sent eftir lækni, áður en hann fór að
heimatt. Honum leizt ekki raðlegt, að flytja hana
úr kcifanum, lét því íæra þangað rúmföt, nauðsynleg
húsgögn, láta rúður í gluggann, kynda eld í ofnittum
og færa sjúkjingnum heitan mat.
Hann sat við rúm hennar langt fram á nótt, tal-
aði við hana huggandi orð, og gerði alt, sem gert
varð, til að lina þjáningar hennar. Móritz lá á
hnjánum við rúmið hennar, hryggari en unt er að
segja.
í einu horninu stóð Jakob Kron þegjandi, og var
honum lítáll gaumur gefinn.
Presturinn lofaði móðurinni, að hann skyldii að-
stoða son hennar, ef hún dæá, og við það hrestist 'hún
svo, að hún varð jafn-róleg og hún átti að sér.
“G-uði sé lof”, sagði hún, “sonur minn verður
ekki einmana í heiminum, hann eignast föðurlegan
vin í þér, — er það ekki?”
*"Jú, kona góð. Ég skal ekki yfirgefa hann.
Hann skal edva heima hjá mér. Ég er að sönnu fá-
tækur, en guð hjálpar mér sökum þessa góða á-
forms”.
“þú ert verndarengill þeirra fátæku”, < sagði móð-
irin, “en guð blessar þág og þín börn í staðinn. Öll
þessd ár hefi ég geymt dálitla peningaupphæð handa
syni mínum, sem ég tfékk fyrir skartgripi, er maður
minn gaf mér. þeir eru innan í bögli í .einni skéiíf-
unni í skattholinu. Við hliðina á honum er annar
böggull, sem er verðmeiri. Mér þætti vænt um, að
þú vildíir færa mér þessa bögla áður en ég dey. Skatt-
holið er bilma hjá ]>ér, en bérna er lykillinn”.
* þú hefir geymt peninga handa syni þínum öll
þessi ár”, sagði presturinn, “þrátt fyrir neyðina og
skortinn. Móðurhjarta, móðurást, þú er sterkari en
neyðin, sterkari en dauðinn —”
224 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
“Herra prestur”, greip hún fram í fyrir honum,
“viltu færa mér þessa böggla og lítinn gullhring með
bláum steini, sem liggur í sömu skúffu og þeir ? það
er s'íðasta endurminningin um hann”.
' ‘Ég skal sœkja þá, ...... ég skal fara strax”, svar-
aði presturinn og stóð upp. “Fáðu mér lykdlinn”.
Húsfrú Sterner rétti honum lykilinn.
“Æltlarðu að fara í kvöld?” spurði hún. “Er
það ekki of seint, mér finst ég vera búin að vera hér
margar klukkustundir”.
“þ'jáningastundirnar eru langar”, sagði presturinn
“Enn eru að minsta kosti tvær stundir til sólarlags,
svo birtan er nóg”.
þegar presturinn var að fara, sagði hann :
“Áður en ég fer langar mig til að vita, hvernig
þetta óhap.p atvikaðist, ég veit að það var bestur,
sem slengdi þér miður. En hver sat á baki hans?”
‘ það veit ég ekki”, svaraði húsfrú Sterner. "Má-
ske Móritz viti það?”
“Miennirndr voru tveir, en sá, sem reið 'þeam hesti,
er feldi þig og særði, var greifinn í Óðinsvík”.
“Hver ? Ilvað segirðu, barnið mitt?” spurði
móðdr hans áköf. “Hver var það?”
“það heflr þá verið Stjernekrans greifi”, sagði
presturinn, sem ekki tók eftir geðshræringu sjúklings-
•ins. “'Og hann hélt leiðar sinnar, án þess að skieyta
um ógeefuna, sem hann var valdur að?"
■“Já”, svaraði Móritz, “hann gaf sér ekki tíma til
þess, hann var á veiðum með mörgum öðrum mönn-
tim”.
“Herra, þínir vegir eru undarlegir”, sagði sjúk-
Sttgurinn nötrandi. ‘‘Slengt um koll af honum, —
troðin í hel aif bestinum hans---Guð indnn góður! ”
Hún lyftd höndunum og hreyfði varirnar. Máske
hún hafi verið að biðja fyrir morðingja sínum.
“þetta er ómannlegt”, sagði presturinn reiður.
FORLAGALEIKURINN 225
‘‘En ég skal segja honum sannleikann. Ilann hefir
frillu hjá sér, og á meðan hann heldur sæmkvæmi og
skemtanir fyrir hana, deyr þessi vesalings kona, setti
hann rak fyrst í burtu úr húsi sínu, og myr&Tir hana
svo ____ þetta er svívirðilegt”.
Pnesturinn gekk burtu tauta,ndi.
Nú varð algjör þögn, ekkiert heyrðist nema grát-
ekki í Móritz. Húsfrú Sterner sofnaði, en Móritz
knéíéll við rúmið eins og áður. þá lagði Jakob
Kron hendi sína á öxl honum.
“Drengur minn”, hvíslaði Jakob, “mamma þ'n
sefur. Komdui út með mér etttt augnablik, ég ætla
að segja þér nokkuð”.
Móritz ifór út með honum.
“Móritz”, sagði Jakob, þegar þeir voru komnit
út, “ég ætla að kveðja þig, forlög mín leyfa mér ekki
að vena hér lengur, en eins vil ég biðja þig áður en
við skiljum”.
“Hvað get ég gert fyrir þig?" spurði drengurinn.
“þiú hefir skartgrip, sem ég hefi átt”, sagði Jakob.
“Láttu mig fá hann, því þessi grdpur leiðir ógæfu
]>ann, sem geymir hann. Mér getur hann ekkert flt
gert, því óg er eins ógæfusaimur og ég get orðio-
Láttu mdg því fá hann”.
“Nei”, sagði Mórrtz. ’“þú sagðdr einu sinni, a
óg rnætti halda honum, enda fékk ég hann með þvl>
að leggja líf mitt í hættu”.
“En hann befir kostað mig miklu mieira”,
Jakob. “Enda verður hann mér nauðsynlegur a'
nokkrum árutn liðnum, þegar áform mitt, sem ég ef
aö byggja, er fullkomnað. Ilann ledðdr að eitts o-
gæfu yfir þig”.
“ó”, sagði Móritz og yp>ti öxlum, “ég trúi engu
slíku. þennan skartgrip geými ég fyrst um stn •
þurfir þú hann eftir nokkur ár, þá getur þú fuofcU
mig, og ef mér líkar áform þitt, skaltu fá hann •