Heimskringla - 21.04.1910, Qupperneq 4
I
IRBI9I
Bl«, 4 WIÍTÍJIPEG, 23. APB.ÍD 191«.
......... ■ ' —........... ■— '
Um pólinn o.fl.
J>essi norðurpólsíundur er, svo
lang-t sem kotnið er, lítiö til sóma
þeim, sem þar eru mest viS riSnir.
Eitt hiö fyrsta, sem Commodore
Peary gerSd, þegar hann kom til
baka, var aS úthrópa dr. Cook
sem íaisara, og svo virSist, sem
doktorinn mæti nú mótstöSu tir
öllum áttum, eins og vanalegt er,
þevar einhver sjáJfbyrgings luoka-
gikkur byrjar á aS rægja einhvern,
sem stendur í vegi fyrír bonum.
baS er undarlegt, aS alþýSa skuli
allajafna vera svo fljót til aS
vófengja og niöurrífa menn af
þeirra hópd, en h>efja upp þá, sem
gera þaS aS ætlunarverki, aö und-
iroka alþýöu og koma her.nt í
þrælkun og vanvdrSdng. En þetta
er þó algengt.
Ef viS lesum sögu heimsins, þá
sjáum viö feikna mörg d-æmi þess,
aS þetta hafi viSgengdst, líklega
frá því fyrsta, og þaS er líklega
þetta, seip Thomas Carlyle bendir
til, þegar hann segir, aS þaö sé
eins náttúrlegt fyrir alþýöu manna
aö fylgja þeim, sem lætur mikiS,
eins o'g þaS er fyrir fénaödnn aö
fylgja bjöllusauönum.
Látum okkur nú íhuga, hvaSa
söntnm Peary hefir fyrir því, aS
Cook hafi ekki getaS komist til
norSurpólsins.
þegar ég fyrst las þaS, þá datt
mér strax í hug, aö þaS mundi á
líkum rökum bygt og þaS, sem
Robert G. Ingersoll vanalega sagSi
viövikjandi tilveru guös. Hann
kvaöst enga óræka sönnun hafa
fyrir því, aö nokkur guö væri til
og aS enginn annar heföi þá sönn-
un íremur en hann. SvoledSis skoö-
un viövikjattdi pólarfundinum er
ekki ósennileg, nefnilega, aS Peary
hafi enga óræka sönnun fyrir því,
aö hann hafi komist til norSur-
pólsins, og ekki heldur sé nein
sönuun fyrir þvi, aS nokkur annar
hafi komist þangaS.
HvaS sjálfum hedmsskautsfund-
inum viövíkur og áliti fólks um
hann, þá er hætt viS, aS flestum
yfirsjáist aS taka til greina, hve
miklum annmörkum þaS er í raun
réttri bundiö, — ekki einungds aö
komast þangaö, heldur ednnig n.S
vita meS vissu, hvar sá eiginlegi
miSpunktur heimsskautsins ,er, eSa
þekkja þann staö, þó menn komist
þangaS. Samkvæmt þeirri skoSun,
sem nú er alment álitin rétt aö
vera, aS segulpálin, eftir þvi sem
lengra dregur frá miSjarSarbaugn-
um en nær heimsskautsbaugnum,
bendi nær og nær upp og niöur, í
staöinn fyrir meö flatarmáli jarö-
arinnar, þar til komið er í vissa
ttálægð viS hedmsskautspunkt, þá
hljóti hún aS vísa beint upp og
niöur. En þó þessi eiginlegi heims-
skautspunktur megi álitast aö vera
aöeins fet eöa svo, aö þvermáli,
þá hlýtur ummálssvæöi þaö, sem
segulnálin vísar beint upp og nið-
ur, aS vera inikið stærra, og má
til aS vera 6amsvarandi viS vega-
lengdina, sem er á milli jarSarinn-
ar og þess hnattar, sem hún er í
segultaumi viS. Og því lengra,
sem er á milli segulskautanna, því
ummálsmeiri hljóta segulstraum-
arnir aö vera. Og þareS FriSþjófur
Nansen viltist eftir aö hann kom
noröur fyrir 86. mælistig og um ,15
mín. norSur, þá er nokkurnvegrinn
auSséS, hve ummálsmikill norður-
skauts segulstraumur jarSarinnar
er, sem sé : um 500 enskar mílur
aÖ þvermáli, og má allur sá fláki
álítast aö Vera noröurheimskaut-
iö. Af þessu er þaö auSsætt, aS
norSurhoimsskautiS eöa norSur-
póllinn, tekinn í heiid tinni, er engj
inn smádepáll.
þegar því alt er grandvarlega
yfirvegaS, þá eru ástæSur til aö
trúa, aS dr. Cook sé hreinskilinn í
þvd, sem hann segir. Og aftur á
hinn bóginn er þaö mjög efasamt,
hvort Commodore Peary er jafn-
hrednskilinn. En undir þedm ann-
mörkum, sem aS framan er getiS,
þá tekur meira en einn eSa tvo
menn til þess aS finna miöpunkt
noröurheimsskautsins meö nokk-
urri vissu.
1 grein einni í Heimskringlu fyrir
skömmu er herra E. H. Johnson
aS dylgja meS þaö, aö jörSin sé á-
litin aö vera hol aS innan, af ein-
hverjum, “sem er nærri því spá-
maöur”, og svo fer hann meS ýms-
ar aSrar dylgjur þessu viSvíkjandi,
og virðist v,era aS reyna tdl aö
benda þessu aS Mormónum, sem
honum er jafnan gjarnt aö gefa í
skyn aö sé sérstaklega fávíst og
illgjarnt fólk.
Aö þaS séu margdr meöal þeirra,
sem ekki vita alt, sem þeim ber
aö vita, dettur mér ekki i hug aS
mótsegja, jafnvel þó flestir, sem
þokkja þá, séu nú komnir aö þetrri
niSurstöSu, aS ósanngjarnt sé aS
skoöa þá, sem flokk, öllum öörum
fáv'ísari. því ef svo væri, þá
mundu þeir ekki hafa getað afkast-
aö og korniö í framkvæmd öllu,
sem þeir hafa aíkastað. En aS þeir
eru ekki eins illgjarndr og ódygö-
ugir eíns og herra E.H.J. vill gefa
í skyn, sézt bezt á því, aS þrátt
fyrir allar Jxer skamtpir og svi-
virðingar, sem hann, óaflátanlega
hefir veriS aS reyna til aö gera
Jieim, síöan hann kom á meðal
)>eirra, þá er þaS þó á meðal
þeirra, sem hann hefir mestur maö-
urinn orSiö, og er þaS ekki af þvi,
aS þeir hafi þurft hans meö, eSa
aS þeir viti ekki, hvernig maöur
hann er, beldur af því, aö J>eim er
kent að líöa óréttinn meS þolgæSi,
og launa ilt meS góðu.
Af ofangreindum ástæöum finn
ég mdg knúðan til aS benda herra
E. H. Johnson á þaö, aS þaÖ eru
ekki Mormónar, sem eru höfundar
aö Jieirri kenningu, að jöröin sé
hol innan og opin aS bedmsskaut-
unum. Höfundur og kennari þeirr-
ar skoöunar hét John Cleves Sym-
mes, fæddur í New Jersey árið
lfflé. þaö var áriS 1818, aö hann
lót þessa skoSun sína í ljós, og
flutti hann marga opdnbera fyrir-
f,estra til aö staöfesta Jiessa skoð-
un sína, og baö eánnig Bandaríkja-
þingiö að leggja fé til þess aö út-
búa leiðangur til þess aS staðfesta
þessa skoSun sína. Herra E. H. J.
talar oft um, aS hann riti grednir
og haldi samkomur og veizlur “til
skemtunar og fróSleiks”, Aö þaS
sem hann ritar, o.s.frv., kunni aS
vera sumum til skemtunar, tná vel
vera. En þar sem ekkert, sem ek:ki
er satt, er tdl fróöleiks, þá er mér
óhætt aö fullyrSa, aö mjög litiö af
því er til fróðleiks.
Til þess að sýna, aö fávizka er
ekki trúaratriSi Mormóna, og aS
álíta, aö svo sé, er rangt, þá set
óg nokkra oröskviðu og trúarskip-
anir því viövíkjandá, sem spámaS-
ur J>edrra, Joseph Smith, eftirskildi
þeim :
“Sækist eftir vísdómi og J>ekk-
ingu í öllum góSum bókum. Sæk-
ist eftir vísdómi meS lestri, meS
bæn og með trú’J,
‘‘Enginn er óliultuf framar en
hann fær þekkingu. þaS er ómögu-
legt aö verða sáluhólpinn í van-
þekkingu”.
“Hver sá, sem í jæssu lífi nær
meiri og fullkomnari þekkingu, en
hver annar, þá verður bann þedm
mun öSrum fremri í komanda lífi”.
'“Öll sú þekking, sem vér náum
í {>essu lífi, rís með oss í uppris-
unni”.
“þeir, sem óska að komast til
guSs í hinu komanda lífi, verSa aS
læra að haga sér eins og guS”.
þetta er nóg til aö sýna, aöMor-
mónar muni ekki verá fávísari en
fólk yfirleitt er.
John Thorgedrsson,
Thistle, Utah.
Gamalt Reykjavíkurbréf
Eftir
Eirík Ólaf88oa frd Brúnum.
Fjallkonunni var nýlega léö bréf
það, er hér birtisi, og leyft aö
prenta þaö. Bréfiö sendi Edrikur
heitinn kunningja sínum upp í Mos-
fellssveit. það er nógu-skemtilegt
og fróðlegt, bæSi sökum hins ein-
kennilega stíls Eiríks og viðburöar
þess, sem þaS segir frá. þótti því
vert, aS láta j>að ekki glatast.
Reykjavík dag 11. marzi 1893.
Heill’ og sæll kæri vin.
Ég páraði þér á dögunum fáar
línur aS gamni mínu, en eigi veit
ég, hvort þú hefir fengiS þær.
Nú pára ég þér aftur nýjar frótt-
ir, þó aö )>ær komi út í blöðunum
óglöggvari en ég skrifa þér.
þann 8. marz fengu þeir SigurS-
og Baldwin Winnipeg-agentarGood-
templarhúsiS fyrir 10 krónur kl. 7
um kveldiS til aS halda fyrirlestur
og allir velkomnir gratis. L-itlu áö-
ur en opnaö var, voru 3—400
manns komin að dyrunum.
þegar lokið var upp, varS hver
aö taka á því, sem honum var lán-
aS til aö ná inngöngu. Ég lagSi á
vaðiS út í iSukastið og hafði inn
meö þeim fyrstu, og húsiS blind-
fult á fáum mínútum. Grindverk
fram meS tröppunum alt mölvaS
og margir fóllu ofan í forina, karl
og kona, og komst ekki inn nærri
helmingur.
þegar aö ysið minkaði, gekk
SigurSur í ræðustólinn og sagSi
tvö orð.
þá dundu yfir þvílík ósköp, aÖ
ég hefi ekki heyrt þvílíkt á æfi
minni, aS fráteknum sverustu reiö-
arslögum. þá var orgaS, sigaS,
skellihlegiS, blásiS í 100 hljóöpíp-
ur, skelt saman lóíunum, svo skóf
innan eyrun, stappaS á stígvélum
á gólfiö, svo húsiö gnötraði. Litlu
eftir aS þetta byrjaSi inn í húsinu
steinleiS yfir tvo kventnenn; marg-
ar æddu og tróSust út, og J>ær er
eftir sátu, héldu um eyrun og höf-
uSið, og karlmenn sumir ekki átt
mikiS til góSa. þetta athæfi stóð
yfir i fullan klukkutíma.
Ef nokkuð sljáfkaöi, þá hringdi
SigurSur til að fá þögn, þá var
hamast, svo því verður varia lýst.
Mér þóttd bæöi skömm og gaman
að J>eim. Upp úr ósköpunum heyrð
ust köll agentanna miölungi J>ægi-
leg. Allir uröu rothlessa, sem ekki
áttu von á þessu, og ekki tjáSi að
umvanda og ekki varð af upp-
hlaupi, en allmikil alvara var í
mönnutn, um tíma, og einn blaS-
st jórinn, Hjálmar, var sleginn höf-
uShögg, og fékk blátt auga.
Agentarnir Sigurður og Baldvin
fóru heim eftir einn tíma og gátu
ekkert talaS, þvi það var svo til
ætlaö.
Svó beiddu húseigendur fólkið aö
rýma húsiö og fóru út. Nei, þeir
sátu meö flautur sínar og héldu,
aS væri brögS í tafli, ef rýmkvaði
til. Svo voru drepdn ljósin, nema
ein týra viS dyrnar, o.g þedr sátu
samt rólegir. Svo var sóktur bæjar
fógetinn og rak þá alla út. þaS
voru menn af öllum stéttum, sem
voru í óhljóöunum. Latínuskólinn
var gefinn frí og var fjöldi af þeim
þar inni, og dugSu þeir ednna bezt
í óhljóSunum, lófaskellum og fóta-
stappi, og höföu haft fult leyfi að
leika sér aS því, frá sínum upp-
lýstu og mentuSu yfirmönnum.
En öngvir heiSingjar hefðu get-
aö látið ver eSa heimskulegar.
Kaupmenn, gamli Geir og Kristin-
sen, pípuöu, Hannes Hafstedn, Sig-
hvatur og Halldór, bankar,’ og
margir fleirri af J>essu tagi fylgdu
þessari heimskulegu og stórkost-
legu nýlundu.
Hér hefi ég sagt J>aS sannasta og
réttasta, en máske blöSdn dæmi
misjafnlega um þetta.
Enda ég svo m>eö kærri kveöju
til hvorutveggja hjónanna og inni-
legt þakklæti fyrir alt gott mér
auSsýnt.
MeS vinsemd og virðingu.
Eiriktir Ólafsson.
— Fjallk., 16. marz 1910.
þakkarorð
“Thanks to men
of nohle minds, is honor-
able meed”.
(Shaks. Tit. Aud. act. 1. sec. 2).
Til allra J>eirra, sem af göfug-
lyndi og heiðarlegum tilfinndngum
fyrir efnalega erfiSum kringum-
stæSum mín og minnar iamilíu sl.
ár, hér í Winnipeg, sem orsakast
hafa af næstum edns árs veikindum
mínum og J>ar af leiSandi vinnu-
tapi, samfarandi fyrverandi og
viSvarandi heilsulasleika konu
minnar, — víljum viö með J>essum
línum færa innilega þökk og viSur-
kenning.
Sérstaklega er verðugt aS minn-
ast þeirra heiSurshjóna Mr. og
Mrs. Th. Oddson, fastedgnasala,
sem hafa léS okkur húsnæöi síöan
snemma í sept. sl., án endurgjalds,
og erum viS í þeirra húsum enn.
Auk J>ess hafa> þau hjálpað okkur
peningalega, þegar okkur mest lá
á. Og svo nú síðast hefir Mrs.
Oddson hlynt mjög notalega aS
konu minni, á meSan hún var
rúmföst af barnsburði nú um 2.
vikna tíma. Einnig hafa vedtt okk-
ur myndarlegt og alúðlegt liösinni
(af smáum efnum) tengdaforeldrar
mínir, Mr. og Mrs. Johnson í Nor-
wood, Mrs. Rósa P-eterson, Point
Douglas, hálfsystir mín, og öll
hennar familía haJa af einlægum
vilja, meS göfuglyndi og myndar-
skap (þó í þröngum efnahag) glatt
og liSsint mér og minni familíu.
Mrs. Rósbjörg Jónasson, Norwood
tengdasystir mín liSsinti okkur aS
nokkru í fyrra sumar, sem>kom
sér vel á }>eim tíma. Einnig ber
I *
okkur með þakklæti að minnast
þeirra systra, Mrs. Anderson
(tailor) og Mrs. Guölaugar Run-
ólfsson, ásamt skyldfólki Jæirra,
sem báðar haia veitt konu minni
alúölega hjálp, í síðustu vedkindum
hennar, og sú siSari stundaS hana
af alúð og dugnaSi yfir mánaðar-
tíma. Einmg leyfi ég mér að geta
þess, aS verzlunarmaSur Guöm.
Árnason og félagar hans hafa lán-
að okkur (þeim alv-eg ókunnugum)
nauSsynlegustu matvöru úr búö
sinni, þegar e-fnalega tímar voru
okkur hvað erfiðastir. Mr. Loftur.
Jörundsson hefir einnig verdÖ mér
drengilega vel, eins og honum er
lagið. Mr. I’áll Sigfússon, nábúi
okkár, hefir veriö okkur mjög hlý-
legur, eins og honum mun gjarnt
til þeirra, sem hann tekur því. Öll-
um þessum færi ég meö línum
þessum, f-yrir hönd konu minnar,
mín og familíu, mitt hjartanleg-
asta þakklæti, meS ósk um guÖs
blessan í búi og “business” þeirra
framvegis.
Aö endingtt, vinir mínir, d-etta
mér í httg tvær líntir eftir -Byron (í
“San Juan”) :
’‘The drying up a single
t e a r has more
of honest f-ame, thann shedding
seas of gore”. '
Yöur mun vart detta í hug, hve
mörg þrautatár þér -þerriö af þedm
sem J>ér léttiö byrði lífsins.
MeS virðing, yðar
J. Helgason Berg-en,
496 Simcoe St.
Æfiminning.
JÓHANNES KJARTAN Ó-
LAFSSON va-r fæddur í Gra-fton,
North Dakota, þann 19. október
1889. Dáinn í Selkirk í Manitoba
tir hjartaslaigi þann 4. marz 1910.
Hann v-ar sonur ltinna valinkunnti
hjón-a Ólafs Jóhannessonar, bónda
á Red Deer Point, W-innipegosis,
ættuSum úr Dalasýslu, og Val-
gerSar Guömundsdóttur, Sigurös-
sonar, frá Skálum á Langanesi í
þingeyjarsýslu.
Árið 1899 fluttist hann meö for-
eldrum sínttm t-il Winnipegosis, og
dvaldi hjá þedm allan sinn aldur.
IJér er hvorki um langa né
margbreyt'ta æfisögu að ræöa, því
þetta látna ungmenni náði ekki
nema tvítu-gsaldri. Ilann var aS
allra áli-ti meö vönduöustu mönn-
um t-il oröa og verka, skylduræk-
inn og góSur sonur foreldrunum,
og studdi þau jafnan til allra
góSra athafna ; ástrikur bróöir
systkina sinna ; hát-tprúSur og
dagfarsprúður 'i allri framkomu við
skylda og vandalausa.
þennan orðstír ávann hann sér
sjálfur, og hann er sannur. Hann
lifir í minnum allra, sem þek-tu
hinn dána-. Hann er huggun í sorg
foreldranna og annara skyldmenna
þess látna. Hann er arfur til for-
eldranna og systkinanna, sem er
verömætari en lífsábyrgö. Hann er
síðasta ódauölega kveSjan.
LíkiÖ var flu-tt til Winnipegosis,
og jarSsungið þann 8. s.m. að viS-
stöddum fiestum Islendángum og
mörgtim annara þjóSa mönnum.
Minning }>essa dán-a vinar mun
lengi lifa meðal íslending-a í þess-
ari b-ygð.
Vinur hins látna.
R08LIN HOTEL!
115 Adelaide St. Wmnipeg
P
• Bezta $1.50 & dag hús i Vestur-
• Canada. Keyrsla ÓK.eypÍ9 milli
vaitnstöúva otr hússins á nóttn og
degi. A^hlynniuig hius bpz a. Við-
sktfti Ídendiniíft óslntst. ÓLARUR
Q. 'ÓLAFSSON, fslendingur, af-
greiölr yöur. Heimsækjiö hann. —
O. ROY, eigandí.
A. H. UARDAL
Selur llkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sA beati. Enfremur
selur hann al.skouar minnisvarða og
legst«ina.
121 NenaSt. Phone 306
HKUINK IUMil.1! og TVÆR
skemtilegar sögur fá nýir kaup-
endur fvrlr að eins S2 OO
Giftingaleyfisbréf
selur: Kr. Ásg. Benediktsson
528 Simcoe St. Winnipeg.
---THK---
“Arena”
Þessi vinsæli skantaskáli
hér í vestnrbænum er nú
opinn. Isinn er ágcetur.
18da Mounted Rifles
Band Spilak H Arena.
KARLM. 25c.—KONUR l5c.
Chus. L. Trebilcock, Manager.
JIMMY’S HOTEL
KEZTU VÍN OG VINDLAR.
VÍNVEITARI T.H.FRASER,
ÍSLEN DINOUR. : : : : :
1lames Thorpc, Eigandi
A. S.TORBERT’S
RAKARASTOFA
Er 1 Jimmy’s Hótel. Bcsta verk, ájjæt
verkfæri; Uakstur I5c en'HárskurÐur
25c. — Öskar viðskifta fslondinga. —
MAfíKET H0TEL
146 PRINCESS ST. ‘„ISL...
P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEO
Beztn teBundir af vinföngum o* rl d
uin, aðtuynning góð húsi end bætt
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
Sfcæista Billiard Hall í NorövesturlandÍDO
Tíu Ponl-borö.—Alskonar vfnog vindlar
OistinA og fæOl: $1.00 á dag og þar yfir
l.eiiHnn A Hebb
Eisrondur.
Á beztu heimilum
hvar sem er f Amerfku, J>ar
munið þér finna HEIMS-
KRINGLU lesna. Eún
er eins fróðleg og skemti-
legoinsog nökkuð annað
fslenzkt fréttablað f Canada
230 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
fae enga vinnu. — Hvað kemur til þess ?'■ — Af því ég
hefi verið í betrun-arhúsinu. — Hamingjan góöa, betr-
unarhússlimur, nei, flýttu j>ér bttr-tu. þann-ig enduSu
vanalega betlitilraunir mínar, svo ég varS neyddur til
aö stela”.
“En þú erfð-ir fjármuni”, sagöi Móritz, “þiS átt-
uS dálítiö bóndabýli í V-estur-Gautlandi, • ef ég man
rétt. Hvers vegna selduröu þaS ? Og hvaS gerS-
iröu við peningana, sem þú fékst fyrir það?”
“Hvers v-egna seldi ég landiö mitt?” svaraði Jak-
c-b ákaíur. “Ö, baruiö mkt, af sterkri örvænitingu,
sem var líkust brjálsemi, ég v-issi naumast hvaS ég
geröi, og gat þ-ví síöur athugað afleiðin-garnar. Ég
hefi sa-gt J>ér frá ótrygS konu minnar.... þú skilur
máske tilfinnittgar mínar ein>hvern>tíma seinna. Og
v-ertu nú sacll".
Jakob rétti drengnum h-endi sína, sem hann hikaSi
ekki við aö taka í og þrýsta með hlýrri hluttekn-
in-gu, enda þóth hann vdssi, að hún heíði veriö notuS
til þjóinaSar.
“Vertu sæll, vesalings maSur”, sagSi hann. “Ég
óska, aö J>ér lánist að finna J>aS, sem þú leitar að,
og aS J»aS færi sálu þinni friÖ".
Jakob svaraöi engu, hann þrýsti hattinum ofan á
höfuð sitt og £ór bur-t.
Móritz stóð lengi og horfði á eJtir honum. “Und-
arlegu forlög”, tautaði han-n, “sem látið mig mæta
manni Jjessum hvaö eítir ann-aö. Hver er tilgangur
ykkar með J»að?”
Hann stóð enn í djúp-um hugsunum, þegar stutt
var á herðar hans, og vingjarnleg rödd sagði :
“Hingaö er ég aftur kominn, vinur min-n. Ilvern-
ig líður móðtir þinni?”
“Hún sefur, herra prestur”.
“Gatt, máske það lánist, að b-jarga lífi hennar.
FORLAGA-LEIKURINN 231
I/æknirin-n getur samt ekki komiö fyrr en á morgun.
Sendimaðurinn var kominn aftur”. '
“þú ert svo góöur, prestur minn. Eigum við
ekki að koma inn?”
“Jú. Ég er meö báða bögglana, sem hún bað
um. Viö skulum fara i-nn”.
Húsfrú Sterner svaf ennþá, Jiegar þeir komu inn
í kofann. þ>eir fóru mjög hægt, settust niður og
fóiru aö tala saman í lágum róm, bíðandi þess að
hún vaknaði.
Loks hreyfði hún sig. Móritz flýtti sér að rúm-
inu og kysti á emni hennar.
“Ert J>að þú, son-ur mi.twti?” spurði hún veiklulega
“Já, mamma, það er ég. Hvernig líöur J>ér?”
1 lletur, sonur minn ; ég verö bráðum albata. Er
presturinn kominn aítur?”
“Hér er ég, kona góð”, sagði presturinn um leið
og hann gekk að rúminu, “og hérna eru bögglarnir
og gullhringurinn, sem þú baðst mig að sækja”.
“þökk fyrir”, svaraði veika konan um leið og
hún með erfiðismunum settist upp í rúminu og- þrýsti
hringnum, sem presturinn fékk henni, að vörum sín-
um. “þökk fyrir, og vertu n-ú vottur að erfðaskrá
minni”, bœtti hún við með blíðu brosi.
“Móritz” — sagði hún ennfremur — “minni bögg-
ulli-nn hefir að geyma dáli-tla pe-ningaupphæð, sem ég
eins og þú veizt hefi lagt til hliðar í mörg ár handa
syni mínum. það hefir ef til vill verið rangt af mér,
að setja peningana ekki á vextí, svo upphœðin heíði
aukist, en ég var svo hrædd um, að ég kynni að
missa þetta fé, það eina, sem ég gat látið J>ér í té,
ef ég d-æi áður en uppeldi Júnu væri lokið. Ég veit
þú skilur þennan ótta, enda þótt þú kunnir að álíta
haltn óþanfan. þegar mín nýtur ekki lengur v-ið,
mun Bergholm prestur geyma og ráðstaifa Jiessum
pemngum, þangað til þú þarft á J>eim að halda. Eg
232 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
ætla að biðja J)ig að fara sparleg-a m-eð þá, og minn-
ast J»ess, að móðir þín geymdi þá handa J>ér, þrátt
fyrir fát-ækt sína og neyð. Viltu lofa því, elskan
míni ?;”
“Já, já”, sagði drengurinn snökta-ndi. “Minning
þín skal vera mér heilög, móðdr tnín".
“Ég held J>að, ...... ég vona það, barn-ið mitt.
En ldustaðu nú á’’.
“Ilinnn bög.gulinn, þann stærri, fæ ég- þér sjálfttm
til geymslu. það er erfðaskrá föður -þíns, setn má-
ske getur komið þér að miklu gagni á ókomna tím-
anum ; en þú mátt ekki opna hann fyrr eu á tuttug-
asta fæðingardegi þí-num. það var skilyrði éöður
þíns. Viltu ekki hlýða því, sonur m-inn?”
<,‘Ég sver J>ér þess dýran eið, ástkæra m-óðdr, að
uppfylla það skjjyrði”, sagði Móritz alvarlegur, lagði
aðra hendina á hjartað á meðan hann tók á móti
bögglinum af móður sinni með hinni, — “ef ég brýt
eið mimn, má ógæfan hegna mér”.
“Itiður þinn er heilagur, sonttr minn. -Bæn deyj-
andi manneskju er að edns lítdlsvirt af J>rælmennum”,
sagði pr-esturinn.
“Og þessi hrin-gur”, sagði hún, um Jeið- og hiin
lét hann á fing-ur sinn, “Jiessi hringur veröur að fara
með mér í gröfina”.
“í þessu efni skal einnig þinn vilji ráða', móðir
mín, — en talaðu ekki um gröfina, ....... ekki en-nþá.
... þú gerir mig hræddan”.
“Sonur minn”, sagði hin deyjamdi kon-a, um leið
og unaðsLegt bros breidddst yfir sv-ip hennar, se-m
dauðinm var búinn að setja merki sitt á, “gráttu
ekki, sonur minm, .... við skiljum, en viS sjáumst
aftur. Kvölddð nálgast, hiS sorgl-ega kvöld lífsins,
... fyrir mér er J>aS bjart, endurnærandi eins og
dropar daggarinmar íyrir sviSnar rósir. Ég hefi
þjáðst mikiS, barnið mitt. Viltu ekki unna móSur
FORLAGALEIKURINN 233
þinni þeirrar hvíldar, sem dauSinn ednn getur veitt
hennii?: ...En áður en óg fer þamgað, hvaSam en-gdn að-
varandii rödd getur látið til sín heyra, verð ég að
geÆa þér edtt ráð enn, biðja þig ettnþá, .. ned, krafj-
ast -ai þér eins loforðs emn”.
“Talaðu, maimma, óg heyri’h
“Móritz, enda þótt Jni sér-t ungur, hefir -þú fengið
að reyma beiskju l'ifsins, orðið að stríða við storma
mótlætdsins. ijxú hefir orðið fyrir háði og íyrirlitn-
ingu -af þeim, sem st-óðu ofar í metorðastiganum en
þú, þoim ríku og voldugu, sem fátæklingarnir kalla
gæfusama. Ég er hrædd ttm, og hefi lengi verið
hrædd um, að þetta hafi myndaö -gromju í huga þín-
um, kveikt efa í þinni ungu sálu, aS þú hafir hugsað:
— og þaS er svo eSldlegt, að slikar hugsanir haíi lifn-
aS hjá J>ér — er þaS mögulegt, að til sé róttlá-tur
guS, sem, lætur okkur, sem erum g<)S og dygS'atiSug,
örmagnast af eymd, á sama tílna og ltinir von-du,
h-arSúSgu, miskunnarl-ausui lifa viö allsnægtir ? ...
Segðtt mér, hvort þú hafir ekki hugsað þannig, sonur
minn ?”
“O, mamma, mennirnir hafa breytt svo iila við
mdg ... og þú ...... sem ég elska meira en mitt eigiS
líf ... þú deyrS ... sundurtroSdn af hestum kúgara
okkar —’’
“þaS er satt, sonur minn, að ákvarSandr hins ei-
lífa virSast okkur oft óskiljanlegar, ... já, jafnvel
raiiigláitar. þaS er sat-t, að- á jörðunni sést all-oft
ekkert ja-fnvægi á milli hegningar og umbunar ..... en
hvaS sannar þaS ? þessi ungi maSur, sem kaldur og
kærulaus lét hestinn sinn hlattpa yfir mig.... heldur
þú að hann á þessu attgna-bliki sé gæfuríkard en þú ?
Ilvers vegna köllum viS hann láttsamán ?i Sökttm
auðs hans, m-etorSa og valda ? Ó, sonur minn,
hvers virði er jxetta lán, þegar enginn friður býr í
huganum, eng-inn innri sálarauSur til? Efast þú