Heimskringla - 21.04.1910, Page 5

Heimskringla - 21.04.1910, Page 5
dlttUSK K I VUL.A WINNIPEG, 21. APK.ÍL 1910. B1«. 5 Skylduverk. (Frh.). Björn Jónsson hefir ekki hlotið ámæli manoa fyrir það, að hann skipaSi rannsókn í I/ands- fiankanum. Hann hefSi meira aS segja áunniS sér traust og virS- ingu meS því, ef löglega og saemilega hefSi veriS aS i a r i S. þaS skifti engu, þótt þeir Tryggvi Gunnarsson, EirikurBriem og Kristján Jónsson væru taldir á- gætismenn, — þaS hefir verið og er alment álit meSal Islendinga, aS forari og betri menn sé örSugt aS finna meSal vor — rannsókn eSa eftirlit meS störfum þedrra var jafn réttmætt fyrir því. En þaS er aðferðin, sem mönnum þykir ekki einungis óviðfeldin, heldur beinlínis óþolandi. Jaínvel þó allir hefði haldið, að bankastjórnin væri skip- nS stórglæpamönnum, — já, og þót't þaS hefSi sannast, aS svo v®ri, þá áttu þeir og þjóSin í hcild sinni heimtingu á, að löglega og siðtnenningarlega hefði veriS aS farið af liendi stjórnarinnar. þ«tS hefir kcimib' fyrir á stöku stað, að glæpamönnum, sérstak- tega morSingjum, hefir veriS begnt án dóms og laga ; þaS er aS segja, án þess þeir haíi éengiS aS beta hönd fyrir höfuð sér og skýra málsástæSur frá sinni liliS, á S u r en dæmt var. Slíkt hefir á- Valt veriS talið níSingsverk, og stór blettur á þeirri þjóS, sem hef- ir verið sá sauður, aS láta þaS viSgangast. En hvaS skeSur á íslandi ?; Hver Var aSferSin í bankamálinu ? 1 fá- um orSum þessi : Menn eru sendir mn í bankann um miðjan af- greiSslutíma og látnir reka út alla hankastjórnina án mínútu fyrir- vara., og án þess aS nokkur ákveð- in ástæða sé gefin. Bankastjórninni er neitað um, að ljúka dagstarfi S1nu, og inenn, sem eSlilega eru lítt kunnir skjölum og bókum bank ans látnir hrifsa þau úr hönduin hennar. Sakdr eru sagöar aS vera til grtindvallar fyrir þessu tiltæki. Öhróður um bankastjórnina er premtaSur í opinberum blöSum, ailglýstur á götum bæjarins og símaður á kostnaS lands- 111 a n n a út um alt land og til er- lendra þjóSa. Dylgjur tim þaS, aS sum-t af athvæfi bankastjórnarinuar se svo v-arhugavert, að það geti Verúg ábyrgðarhluti fyrir stjórnar- vaSiS, aS birta þaS, eru sendar út a meSal almennings. MáliS er rannsakaS, án þess aS sakbominfr- ar fái aS bera hönd fyrir höfuS ser, 0g dæmt þannig, aS dómtirinn er ekki fyrsrt birtur þeirn, sem sek- Jr eru taldir, heldur sendttr á lands *ns kostnað út á me-Sal þjóSarinn- ar> og sakborningar leyndir því. Ein-hver komst svo aS oröi ný- le,ga, aS, þetta væri rússneskt. það ^r ekki rétt ; ég veit ekki til, aS slíkt -gjörræSd hafi veriS framiS á Rússltmdi í se-inni tíS. Jafnv-el þar Ril-dir sú regla, aS dæma eng- an óheyrSan. MeS því aS hrjóta þá reglu, hefir Björn Jóns- son troSiS á helgasta rétti, sem nver einstaklingur á heimting á í °fium siSuSum löndum. Og ekki, nóg meS þaS, heldur steig hann feti framar í sömu átt, Ixjga r hann ekk-i hlítir lögreglu- úómi uppkveSn-um af bæjarfógetan- nm í Keykjavík. Kristján Jónsson ^raí'Si krafist úrskurSar á því, hv°rti hann æ.tti ekki aSgang aS hankanum ef-tir sem áSttr d-ómur- 1,111 íé-11 í vil Kristjáni og á móti ®irnd. þessum dómi sinnir hann ehki. Meö. öSrum orðum, þykist V6ra h-afinn yfir það, aS -beyg.ja sig "ndir 1-ög og rétt þjóSarinnar. IIví- Jík hætta öllu réttarfari er búdn í Pví landi, þar sem yfirvölddn fara hannig ag ráSi sínu, ætti aS vera óllum fyllilega ljóst. Var ekki af- sakanlegt, þótt þorsteini Gíslasyni jlytti í hng Nero og Calicula, þegar k^tta kom fyrir ? Ejörtt Jónsson hefir ritaS manna rriest um -þjóSræSi og þingræSi, — PaS, aS þjóSin og þingiS ráSd. En 'Vaö gjörir hann svo ? þingiS ^tt, sem fulltrúi þjóSarinnar, vfir vald til þess að skipa gæzlu- jjtjóra Landsbankans og víkja þeim ra, ef þurfa þykir. Hvorki ráS- , erra nó nokkur annar hefir heim- 'ht til þess (nema til bráSabyrgða, lram að 1. jan. 1910). ®.iörn Jónsson brýtur þannig lög .andsins, aS hann tekur í sínar eig- In hendur þaS vald, sem þingiS ^'tt hefir. Er hægt aS fara öllu enjrPa p Getur nokkur mælt þessu ót ?> Eg man ekki til aS ég hafi . eyrt eSa séS, aS Rússakeisari hafi ramds slíkt gjörræSi í seinni tíð. ’Jil glöggvunar fyrir þá, sem . alda því fram, að Björn Jónsson ®_n haft hreihar hendtir í banka- ’aíintt, skulu eftirfarandi atriSi enóurtekin : ' llann hefir rænt rétti þingsins og brotið lög landsins með því aS víkja mönnum úr embætti til ftillnustu, sem -þingið eitt hafði vald til aS gjöra. 2. Hann hefir rænt rétti þingsins og fótumtroðiS lög landsins með því að skipa menn i em- biæt-ti, sem þingið e i t t ha-fði vald til að gjöra. 3. Hann lét hefja Dan dsban-kanum ætla mætti, að væri skipttS stórglæpamönnum. 4. Hann lét rannsókn og ákærur koma fram, án þess að sak- borningum væri gefinn kostur á, að svara fyrdr sig. 5. Hann fell-ir sjálfur dóm 'i mál- in-u, og g-jörir það án þess að sakbornin-gum sé gefinn kostur á vörn. 6. Hann brý.tur með þessu helg- rannsókn á þannig, aS stjórn hans * > ■ ■ K E «T if K ■ «í «1« SAMTAL fM BÚSKAP Eftir ORRA wan □□□□□□□□□□□□□□□□ ATLI lagii! Lang.t XI. Hedll og sæll, Ketill fé- orSiS síðan við Nytsemi og arð vinnunnar verð- um við aS ker.na börnunum aS þekkja, því iSjuleysiS er undirrót glæpa og allrar ómensktt. En við því verðum við varhuga að -gjalda, aS ofþjaka ekki unglingunum svo, aS hver taug standi sem stirðnað- ur þráSur í svip þedrra. Hvíldar- innar þarfnast þau, svo líkams- og sálarþroski ltaldi áfram óhindraS. Um að gera, að innræta þeim feg- urSartilfinningu, vandvdrkni og nýtni í smáu og stóru. AS fjár- málaeðli þeirra verSum við aS er nu skeg.græddum síðast. þá bar okkur | nákvæmar gætur, og eftir því, margt á góma um ýmsar mismun- sem við höfum framast vit á, andi hugsaniir. temja þaS eSli þeirra svo að not- þú ert sem farfuglinn, f-erS víða tun komi. Ef efni okkar leyfa ætt- og sérS margt, er mér, h-ér í íá-'um viS að lofa þeim aS hafa dá- sinninu, er ókunnugt um ; en nú lítil fjárráS, með því móti getum ertu svo á fund minn kominn, aS við virkilega komist aS fjármála- þú verSttr aS segja mér fréttir af eSlinu hjá þeim. þegar þau gera mönnum og málum', og það veit ég ‘ glappaskot í þeirri grein, verSum að þér er létt þraut, því aS þú ert við að láta þau finna tdl aíleiSing- og minnugur. Sú kvöð mun á mér 7. 8. 9. ustu verndar- og réttlætis- j maSur glöggþekkinn kröfur, sem allar siSaöar þjóð- ir viðurkenna. , - ligg-ja, sem ollum gestumj að vera Hatin símar á kostnaS lands- j skyldur að leysa fréttaböndin. manna út um alt ísland og til , j)ar er þá fyrst til máls aS taka útl-anda óhróðurssögur um ! er viö skildum síöast, — ég fór í gœzlustjórana, áSur en máliS - fjarl-ægS til iðnar minnar. Fyrst er full-rannsakaS. tókst é-g á hendur, að byggja fjós Ilann lætur birta dylgjur og á- °K hlijðn hjá ungum bónda. Sú kærur um bankastjórnina í op- hlaöa er hin stærsta og vandaS- irtbefu t’laSi á meðan á sókninni stendur. rann- | asta- fr eK h,efi , En sú hlaöa af höndum leyst. varð aS nokkurru Ilann skeytir ekki lögreglu- dómi, sem upp er kveðinn af bæjarfógetanum í Reykjavík.— Hann setur þannig sjálf-an sig yfir lög og rétt og ^tofnar öllu réttlætá í landánu í voSa. Sé nokkuS af riSum ranghermt, þakklátur, sem leiðrétta kann. (Frh.). Sig. Júl. Jóhannesson. Um sjónleikinn. leyti fótakefli eiganda, og á bak viS þetta liggur sorglegt sögukorn, sem ég held aS ég megi til aÖ seeöa þér, því hún getur orSiS þér leiSarvarSa fyrir framtíS barna þinna. JörS sú, er ég bygSi hlööuna á, ofangreindum at- var landnámsjörS, rudd og, by’gð þá er ég þeim tneð súrum sveita af hinum fátæka llandniema. MeS dugnaSi og for- j sjáln-i græddi landneminti fé. Hann | jók landeign sína meS landkaupum j kring um landnáinsbýliS. Hann j byirSi upp jörSina svo með af- i brigSum þótti — á lians -búskapar- árum. Gangandi pening hafði hann svo, aS jöröin var fullsetm, — bjó, sem við Isl-endingar erum vanir aö Ilinn alkunni söngleikur Hos-'86^' blómabúl- hn svo komu ell‘- trups, “Efimtýri á gönguför” hefir , ánn barn bans Riítlst Ramh tvö undanfarandi kvöld veriS leik-! maðlirlnn l«t alt af hondum ser, ! jörð og bú, til ungu hjónanna. — inn í íslen7.ka Goodtemplarahéisinu, af löndum. Eg hefi margoft séS leik þennan þau voru ung, meÖ liugann fullan af tálvonum æskunnar, höfðu alt af lifaS áhyg'gjulausu lífi undir leikinn heima á íslandi, mismun- j v’amarhendi foreldra sinna. þegar amli, en aldrei ver en hér. , það j |)au tóhu viS búinu, brevttu þau er slæmt, þegar lélegir leikir eru allri stj6rn a heimilinu, — alt illa leiknir, en margfalt verra, þeg- j j)ur[ti aS v,era nýtt 0g aðisngiS. ar góSur ledkur, sem “ÆfintýriS’’, Gripirnir, sem gamli landnáms- er leikinn 'eins og liér varð raun a, maSurinn lét af höndum, voru eigi því sem sagt, þaS eina hlut- ^ Jjæfilegdr fyrir mitíSarbúskap, ]>eir verk, sem vel var af hendi leyst, urSu aS seljast — eySileggjast — var kammeráS Kranz, er (llafur j 0g. a,Srjr nýir aS koma i staðinn — S. I horgeirsson lék. það hlutverk ^ kynbótagripir, — viS annaS var var mjög vel af hendi leyst. . unandi. Eyöileggingin fór AStur á móti aSalhlutverkiS, j fram, gripir af dýrum kvnjum voru sem sé Skrifta-Hans, var svo keyptir geipiveröi. Landnámsbygg- hörmulega leikiS, aS grátlegt var ingarnar voru ei heldur samsvar- iS horéa á. — Hans á að vera \ andi kröfum tímans, þeim þurfti slunginn bragSarefur, vel aS sér I aS breyta, og þaS var einnig gert. gjör, eiga hægt með' að haiEa hama- | Góöar byggingar riínar niSur, öSr- skifti, hvenœr sem svo ber undir, : um b-reytt ; nýjar byggingar, marg- en í höndum Ág-ústs Jóhannssonar j fal-t dýrari settar á stokka, en sem var hann hvumleiSur ræfill frá upp- ekki gerSu heimilinu aS n-einu leyti hafi til enda, — líktist talsv-ert Katli í Skuggasveini, sern sami maSur lék í fyrravetur, og eru Hans og Ketill þó -gagnólíkar per- sónur. Assessorinn, leikinn af G. P. Thordarson, og Vermundur, í hönd- um Chr. G. Johnsons gátn gengiS. þar á móti stúdentarnir afleitir, Ejbek þó v-erri. Kvenfólki-S bættá lítiS úr skák. AS sönnu syngur Miss Sigríður Olson, sem leikur L-áru, mjög vel, en hún talar alt of lágt. Jóhönnu, í hön-dum GuSbjargar SigurSsson, vantaði algjörlega þaS -fjör og kæ-ti, sem einkennir þaS hlutverk ; aftur talaSi hún fremur skýrt. — KammeráSsfrúin var fremur lélega af hendi leyst. Utbúnaður viS leikinn, hvaÖ bún- ingum og leikt-jöldum viövíkur, var góSur. Aftur er það ófyrirgef- anlegt, að setust-ofa hjá auðmanni skuli ekkd hafa annan húsbúnað en þrjá tréstóla og tvö smáborð, — slíkt hefi ég aldrei fyr séS. það lýsti skilningsleysi hjá á- horfendunum, aS hlægja, þegar Skritta-Hans er aS iðrast synda sin-na í innbrotsþættinum. þaS cr alls ekki hlægil-egt, — síSur en svo. Gunnl. Tr. Jónsson. Friðrik Sveinsson, MÁLART, hefir verkstæSi si-tt nú að 245 Portage Ave. — herbergi nr. 43 Spencer Block — beint á móti pósthúsinu. Hann málar myndir, leiktjöld, auglýsingaskilti a-f öllum tegundum, o. s. frv. — Heimili; 618 Agnes St. rJóhanna Olson PIANO'KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg meira eSa betrai gagn. Afl-eiSingar þessarar stjórnar urSu eftir fárra ára búskap algerð gjald- þ r o t. Jörð og b-ú alt var selt í skuklir. þannig voru eignir þær, er landneminn safnaði, “i súrum sveit-a síns andlitis”, stuttum tima. A-TLI : Ljót er sagan, v-inur. llt er til þess að hugsa, ef þvílík út- reiS liggur f-yrir mörgum ai u-pp- vaxan-di kynslóð. þú, sem víða ferS og margt reyn-ir, hvaö ráS sérSu viS þvílikum afglöpum. ViS öllu eru varnarráS, einungis aS við fáum þau handsömuS, svo viö get- um n-othæft þau. KETILI/ : AS minni hyggju verSum viS ætíð aS lia-fa hugfast, aS “gjálíf er æskan”, og reyna af fremsta megn-i aö haga stjórn okk- ar á börnunum þvi samkvæmt. “Enginn v-erSur óbarinn -bdskup”, — ekki svo að sk-ilja, aS ég vilji, aS börn séu barin, nei, þvert á móti. 1 þvi máli er ég samdóma Robiert Ingersoll. Hann kvaðst ekki mundi geta þáS hjál-p af því barni, er hann hefðd bariS. En vér verSum samt, aS halda strangvi gæzlu yfir börnunutn, byrja þegar á ómuna-aldri þeirra, aS vekja lijá þeim eiftirtekt á orsöktim og þfleiS- ingum, og það getum viö aS eins með samræðum viS þau. “Gljúp er barnslundin”. þ-au hugsutnr- hát-tar eink-enni, er grafast á minn- isspjöldin í æsku, munu vart af- mást. því er um að gera, aS þar grafist á góS og trú minnismórk, er séu ledSarvisir k j a r k s, s t a S f e s t u og d r e n g s k a p a r. — Gjálíf er æskan, æsk-an útkrefur gleöi ; hún hlær, hoppar og skopp- ar, en við verðum aS fylgjast ’rteS hlátrinum og ltoppinu, — hafa vak- andi auga á, aS g-leSin sé ætiS inn- an v-elsæmis takmarka, — styðja unglingan-a til hófsamrar gleði, þá venjast þeir á, að meta okkttr og virSa og itttna heimilinu, sem griða og hvíldarstaS. þar viS þroskar ein velvildar hu-gsan aSra. anna af misbrúkun fjár-ins. Eftir að þau hafa rekið sig á nokkrum sinn-um, fara þau að veita orsök- utn og afleiðingum nákvæmari gæt- ur. Lend-i þau í fjárþrön-g, megum viS ekki umsvifalaust rétta úr kröggunum, heldur láta þa-u vinna sér inn fé hjá ökkur með eSlilegri fyrirhöftt, — viö þaö komast þau aS raun um, að fé fæst ekki án fyrirhafnar. — þaS er sjald"-a>ft, að þeir unglingar, sem aklir eru svo upp, aS þeir þurfa ekki anttaS en aS rétta út hend-i eftir fjársjóðum foreldra sinna, verSi hagfræöin-gar. þeir verSa oftast þeir melir, er eySa því, sem saman var dregiS tneS súrum sveita. Einnig verSum viS sem f-yrst aö venja börn-in okkar viS það, aS taka þátt í verkahring vorutn, og viö ættum sem sjaldnast aS viS- hafa þaö orStak, þegar um verka- röðun er aS ræða : é g 1 æ t gera þetta, heldttr v i 8. — MeS þvf aS brúka fleirtöluorSið fæöist sú hugsun hjá ungl-ingunum, aS þeir séu- í raun og sannleika hluthafar heimilisins, og þá um 1-eiS kemur ábyrgöarskyldumeSvit- undin hjá þeim. þegar svo -er kom- ið, er okkur óhættara aS tr-eysta þe-im fyrir starfa vorum. Við verSum ætíS aS hafa það hug-f-ast, að það erutn v i S, for- eldrarnir, sem eigum aS vera fvrstu og æSstu kennarar barnanna okkar, og þaS erum viS, sem hljótum skömm eSa heiSur af framkomu þeirra. þau frækorn, sem við sáum í hug þeirra, bera á- vöxt srainkvætnt eöli sínu. Mihils- vert getur þaS verið, aS viS tök- um þ-eim sterkan vara fyrir þvi, aS gæta varúöar í því, aS brevta þeim lifnaSarháttum, er vel hafa revnst, að breytingin sé þe-itn eigi ofrann. Takist okkur aö leiöa ungling- ana þannig, er ég þess fullviss, að úr þeim verða nýtir menn og honur! “MeS rækt við fortíð og fótspor- in þungu, sem fvrst haia strítt yíir veg- laust og grýtt”. (E.B.). VarúSarv-eröar eru brey-tingar allar, og þeim fylgir því n-ær ætíS aukinn kostnaöur. Til dæmis, ef eftirkomendur landnemans svifta ti-1 og ráfa niiSur allar byggingar, er þeim eru afhentar, er þaS gefin sök eyðilagöar á ag þar fylgir kostnaöur meS. Setj um svo, að jörðin sé vel uppbygS, þaö er a-ö segja eftir almennum mælikvaröa. í því tilfelli hvgg ég aö það sé siðferSisleg skylda eftir komandans, aS una viö þau hýsi þar til — af eigin rammleik — aS honum loðir svo fé á fingrum, að hann getur gert þær endurbætur er hugur og hégómagirnd útkrofur án þess að rýra eSa veihja bústofn- inn. Setjum svo, aS landneminn afhen-di eftirmanni sítnttn íjós, er rúmaS geti 16 hesta, 40 naut og 100 sauöíé, og þar viö 70 hlassa heyhlöðu. Aö mínu áliti er það siölferðislega og hagfræðislega rangt gert, að sundra þeirr{ bygg- ingtt til grunna — svo lengi sem hún er ti-1 fullra nota — og setja upp aðra “torkostulega”, í eftir- líkingu af fjósum og hlöðutn Jitn Hills eða annara 'slíkra auðmær- inga. — Nei, út á bá glapstigu má bón-dinn ekki láta hégómagirndina og öfundina og ágirndina leiða sig. — það er auðvitað mjög þægilegt, að hafa vatnskrana og brynslu- trog hjá hverjum grip eða í hv-erjt- um bás, og Öll önnur nú-tíðar auS- manna áhöld, e-n algengir bændur megna eigi slíku. þeir hljóta að láta sér lvnda meS v a t n s - þ r ó n a ú t i, eSa rennandi læk- inn. — Mér er afar-illa viS, aS sjá st-æSileg hús rifin niSur, og allra- helzt og einkum sé þaS gert sök- um munaSarfýsn-ar og drambs, — það er alt annað, þegar nauðþurft ræður breytingunum. Óþarfa bygg- ingar, hvort heldur hjá bón-da eSa öSrum, eru ómagar, sem valda eigand-a þungra skatta, fyrst þess almenna skatt og svo viShalds. “Sníddu þér stakk eftir vexti”. Mundi þaS ei hyggilegra fyrir bú- iandann, aS kippa staíniinum úr fjósinu og lengja þaö, þá -er gripir hans fjölga, heldur enn að hafa það heltnin-gi stærra í fyrstu enn þörf krefur. — þótt ég sé ekki bóttdi, hefi ég orðiö -þess var, að gripafjölgun gengur stundum seint. þaö getur máske stundum veriö heppilegt, aS hafa fat viS vöxt, cn illa hemst hvítvoðungurinn í fttll- orðins manns fati. ATLI : J>að er alt svo meining þín, að óvarfærni aeskunnar hafi valddð óförum þessa bónda. KETILL : þar eð ég er ekki bóndi, get ég verið óhlutdrægur sjónarvottur að einstaklings og fé- lagslífi bændanna, og viljir þú full- vissa tnig um, að þú reiðist ekki orðum mínum, skal ég í fám orð- utn gefa þér til kynna mitt álit og skoðttn í því máli. En við þv’i máttu bú-ast, að orð min munu all-tnjög reyitia á geðspekt þína, því að ýmsu leyti lít ég myrkum aug- uin á bændalífið, — já iim, aö mér finst stundum, sem hugur m-inn sé þrunginn haitri og fyrirldtning til bændaílokksins. ATLI : Alt er þér óhætt að tala hér í orðlofi tnínu. þess bið ég þig eimtngis, að þú látir upp- skátt þitt óbrjálað álit. KETILL : Svo skal það vera, en beiskt verður það. — Til grttnd- vallar legg ég þá — samkepni, ö f u n d, h a t tt r og f 1 á t t - s k a p. það er ljótir hyrningar- steinar, og ég mundi íremur kjósa, að þeir væru óhrúklegir, — en lát- utn okkur nú sjá : — Samkepnin er góð, eitt af því bezta í eðli voru, en mönnum er svo gjarnt, að láta hann leiða sig í ógöngur. Tökum til dæmis, — ríkasti bóndi sveitarinnar byggir sér íveruhús, að öllu van-dað sem bezt má verða utan og innan. Hann er svo efnum búinn, að hattn lætur hönd selja hendi. þegar nábúar hans sjá tessa glæsilcgu byggingu, hugsa þeir með sér : ég er eins vel verð- ur skrauthússins, sem þessi! það sktdu allir sjá °K gangandi, að m-itt hús skal en-gu síðra verða. þótt það baki tnér skuldir, gerir ekkert, einungis að virðing mín vaxi. — Húsið er hygt, ábýlisjörðin sett í veð, renc- ur falla í gjalddaga, áhyggjur vaxa. Svo er um ýmsar aðrar endurbætur, einn kepp-ir vi-ð annan sér um megn, að eins til að fulí- nægja hégómagirnd. Of-t hefi ég orðdð þess var að samkepnin lam- ar og sligar traustleika búskapar- ins með ofurmagni skuldavið.janna. Kn, vel að merkja, það er ekki einungis í ntanhúss endurbótum, sem samkepnin verður mönnum að íalli. það er einnig í framfærslu heimil-isins innanhúss, — óhóflega ntikill íburður matar, krvddmeti hóflaust, skartklæönaður k venn-i, svo vitfirring gengur næst. Kn rót slíkrar samkepni er öfur.din, sú tegund öfundar, er Milton kveðvtr um : "Hann gat engan á himni \ itað heiðri tignaðan nema si >■”. En ávextirnir eru hatur og flátt- skapur, setn hefir í för með sér ó- samlynd-i og sundrung út á við i öllum málutn. það er viðttrkendur sannleikttr, að engit stétt sé ófé- lasrslyndari en hænd-astéttin. Fáir vilja þar öðrunt un.na heiðúrs. Samkepnin er eitt af því allra bezta, sem til er, sé hentti haldlð í skorðttm. En aflskorða hennar er “Sjálfur kenn þú þig sjálfin”. - það dtigir ekki fyrir smábóndann sjálfbjarga, að þreyta fjármála- hlaup við stórbóndann með tugi þúsunda dollara. F,n það er hagur, að taka gróðavegi stórbóndans til eftirlíkiugar, samkvæmt fjármagni því, sem maður hefir til að dretia. Vanbrúkuð samkep-ni .eykur okk- ur byrði, ekki einungis okkur, held- ur verður hún oft að martröð niðjanna. En hvernig ? Bændur kaup-a landfiæmi stór, þeir fátæk- ari á lánsfrest. En það þarf meira en að kattpa landið. Til að nota það þarf vinnukraít, m a n n a, hesta og véla. þar beetist skuld á skuld ofan. Mannsaflið er dvrt, og til að spara þann kostn- að, þjálfa margir börnutn sin-utn til vinnunnar svo ákaft, að þau Eara á mis við þá mentttn, er þatt ættu að öðlast. þar af leið-ir, að óánægja kviknar í hug þeirra út af vinnuerli hjá foreldrunum. þegar þau h-afa aldttr til, fara þau í burtu í borga og bæja glauminn, og koma oft aldrei aftur t-il hinna fornu heimila, — æskustöðvanna. Breytingin verður sttindum til góðs, en oft, já, ósköp of-t t-il eyði- leggingar. því þegar unglingurinn sleppur tir kreppunni — tjóðtir- bandinu — hugsar hann sér að njóta frelsisins að fremsta hlunni. Sé unglingurinn alinn upp í tjóðri, hefir h-ann enga hugmynd um hina myrku glapstigu frelsisins. — En hvað um foreldra þessara -barna ? þegar þatt þannig með sjálfselsku sinni hafa fælt og flæmt börnin í burtu, hljóta þau þreytt og elli- móð að leggja árar í bát, og vera sjónarvottar að, vellíðan keppi- nauta sinna, þeirra, er þatt sízt uitna velsælda. því segi ég þér enn á ný : Hagaðu svo ttppeldi barn- anna, að þau virði og elski foreldr- ana, unni æskustöðvunum svo, sem hinum sælasta og fegn u r s t a b 1 e t t i jarð.ar. Sendið Heiinskringlu til vina yðar á Islandi Minnisyarðar úr málmi, settt nefndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanleg- ustu og um ledð ódýrustu minnis- varðar, sem nú þekkjast. þeir eru óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta aldrei orðið mosavaxnir, edns og st-einar ; ekki heldur hefir frost nein áhrif á þá. þeir eru bókstai-í lega óbilandi og miklu fegurri en hægt - er að gera minnisvarða úr steini (Marmara eða Gran-it). Alt letur er upphleypt, sem aldred má- s\o myrk-|ist ega anagast. þeir eru jafn dýr- ir, hvort sem þdir eru óletraðir eða alsettir letri, nefnilega n alt letur, og myndir og merki, sem óskað er eftir, er sett á frítt. — Kosta frá fáiednum dollurum upp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- undir og mismunandi stærðir úr að velja. þessir minn-isvarðar eru búnir til af THE MONUMENTAL BRONZE CO., Bridgeport, Conn. þeir, sem vilja fá n-ákvæmar upp- lýsingar um þessa ágætu mdnnás- varða, skrifi til unddrritaðs, sem er umboðsmaður fyrir nefn-t félag.. Thor. Bjarnarson, B O X 3 0 4 Pembina - - N. Dak. Til sölu. ágæt bújörð, 160 ekrur að stærð,. 2l/£ milu frá Mozart, 90 ekrur eru þorpari Iplægðar. 300 doll-ara timburhús, gestir j góð f-jós fyrir 30 gripá, stórt korn- geymsluhús, gott og mikið vatn í brunni, 4000 trjám plantað við byggdngamar, og virgirðing alt L kring um landið (2 vírar). Frekari upplýsingar fást bjá. TII. JÓNASSON. P.O. Box 57 Wynyard, Saskj JOHN DUFF PIVMBER, GAS ANDSTEAM FITTER Alt vel vandaö, off verÖiÖ rétt 664 Ni . * Dame Ave. Phone 8815 Winnipear The Farmer’s Trading: Co. (itl.Alk A HOl.Fi) \ HAFA EINl'NtílS IIESTU VÖRUTEGUNDIR. Einn umbodsnK'ttn fyrir :— “SLATKR” Skdna pOí*u. “FIT-RITE” Falnaðinn. “H.B.K.” prjðnafélagið. “HELENA” pils og waist’ kvenfatnaði. Bestu ntRtviirutegundir. “ DEERING ” aknryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nftkvrem afgreifisla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STORB Wynyard,Sask. Sherwin-Williams PAINT fjrrir alskonar ltúsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgnst nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað m&l en þetta. — S.-W. húsm&lið málar mest, endist lengnr, og er áfcrðar- fegnrra ennokkurt, annað hús m&l sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið,— Cameron & Carscadden QLALITY HARDWARE Wynyard, - Sask,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.