Heimskringla - 28.04.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.04.1910, Blaðsíða 3
•eaiXSKKZHGCX WíííN'rPKG, 28. APRÍI/ 1910 B»*. 3 n " 1 Upprisuviðburðuiiun. Prédikan, flutt í Tjaldbúðarkirkju, páska- daginn, 27. marz 1910. eftir F. J. Bergmann. BKN. — Blessaði frelsari vor, Jesús Kristur! ■ Vér þökkum þér fórnarlífið dýrlega, er þú lifðir hér á jörðu. Vér þökkum þér, að þú gekst öruggur á hólm við hin illu öfl hedmsins og lagðir alt í sölur. Vér þökkum þér kvöl og dauða og kœrleikann grunnlausa, er þú bíirst til syndugra manna. Vér þökkum þér upprisufögnuðinn, er þú hefir veitt oss, — von og vissu eilíís lífs. Og vér biðjum þig : I/át fögnuð eilífs lifs verða meiri og meiri í hjörtum vorum og sannfær- inguna um, að sama eigi einnig íram við oss að koma og kom fram við þig, verða æ sterkari með oss. Vér erum svo seinir að skilja, og augu ,vor svo haldin, að vér sjáum ckki né þekkjum. En, frejsari vor, ver þolinmóður við oss og leið oss áfram til meiri skilnings og aukinnar þekkingar. I/át bjarma eilífs lífs verða bjart- ari í huga vorum með líandi ár- um. Lyft skýlunni írá, svo vér sjá- um þá dýrð, sem þú hefir kalfað oss til, og byrjum að íklæðast henni hér. Amen. í Jesú nafni! - Ræðutexti: Markús 16, 1—7. I dag koma kristnir menn um allan heim saman í kirkjum sínum og guðshúsum til að minnast upp- rrsu írelsarans. Engin stórhátíð ætiti að vera mönnunum belgari en páskahátíðin. Af öllum vonum, sem lifað hafa í brjósti mannkvns- ins, er vonin um eilíft líf helgust og dýrlegust. Hennar vegna varð kristindómurinn heiminum ný sól- rás, ný og fögur dagrenning. Með um mannanna og láta hana verða því að vekja von eilífs lífs í hjört- megindráttinn í trúarbrögðunum, vann kristindómurinn sigur í huga þess hluta mannkynsins, er lengst var kominn í menningu. I Upprisa frelsarans hefir verið nefnd þunga- miðja kristinnar trúar. Hún gaf hverjum, er trúa vildi, þessa von : það, sem fram við hann kom, á að koma fram við alla menn. Vér oigum eilíft líf fyrir hendi, þegar þetta er á enda runnið! því er eins farið með trúna á ei- líft líf eins og alt annað af andleg- um óðulum mannanna. þeir hafa eigi eignast þau alt í einu, heldur með löngum tíma og fyrir lang- vinna baráttu. Fjöldi manna held- ur, að hún hafi verið jafn-sterk með fyrstu mönnum, er andann drógu hér á þessari jörð, og hún er þann dag í dag. En það er mjög miki'.l misskilningur. það at- riði trúar vorrar hefir verið leng- ur á leiðinni en flest önnuþ, það á langa og merkilega þroskasögu. Sá þroski er # enn eigi til lykta leiddur. Hugmyndin um eilíift lif verður gleggri og gleggri í hug- skoti mannanna eftir því, sem and- legur þroski þeirra vex í öðrum efnum. Fyrstu drög hennar virðast vera manninum jafn-gömul. Einhverja skímu af henni virðist hann hafa fengið um leið og hann fór að hugsa. En sú skíma var eigi meiri' en fyrstu litaskiftin í herbergi voru um hávetur, er dagurinn guð- ar á gluggann. Á frumlegasta stigi tilverunnar virðast mennirnir hafa haft eitthvert óljóst hugboð um á- framhald lífsins eftir dauðann. En það er skugga-tilvera e-in, Sálin ráfar um eins og vofa eða svipur. Fyrstu triiarbrögð mannanna eru því eins konar dýrkan framliðinna anda. Síðar kemur fram hngmynd- in um bústað framliðinna, dauðra- ríkið, sem mertn ímynduðu sér í undirhedmum. þ-aö nefndu Hebrear Sheol, en Grikkir Iiades. þar er lífið draumkent skuggalíf, von- laust og gleðivana. Stöku sinnum birtast andarnir framliðnu vinum sínum, er enn lifa sælli tilv-eru hér, en oftast gegn vilja sínum. Svona virðist hugjnyndi-n v-era í elztu trú- arbrogðum Grikkja. Svona er íiu-g- myndin um e-ilíft líf, sem vér \ erð- um mest X'arir í gamla testament- inu. Svona er hugmyndin, scm er enn ríkjandi með ósiðuðum þjóð- flokkum, eftir frásögum flerða- manna og kristniboða. þiegar Hómer lætur Ódysseif koma til undirheima, verður hann hrifinn harm-i, er hann hedlsar J>ar hinum aflvana látnu, er liann hafði þekt í þessu lífi. Ag-a- memnon kom og heilsaði Odys- seifi. Hann þekti hánn þegar “og hann æ-pti hátt og f-eldi höfug tár og rétti fram hönd sína og æ-tlaði m-eð ákafa að grípa um mig. Eu ne-i, enginn máttur eða þxóttur var ef-tir í honum, edns og eitt sinn var í hraustum limum hans. Eg gfét, er ég sá hann, og aumk- aði hann af hjarta’’. — “Drag ekki dár að dauðanum’’, segdr andi Ak.llesar við Ódysseif. “Betra að vera vinnumaður ókunnugs manns °g þjóna kotbónda, sem lél-egt við- urværi hefir, heldur en að vera konun-gur yfir öllum þessum, sem iiðn-ir eru og látnir”. Á þenn-a hátt voru hugmyndir forn-Grikkja. Meði Gyðin-gum voru þær líkar : “Meðan m-aður er samei-naður öll- um, sern lila, á með-an er von ; því að liifandi hundur er -betri en dautt ljón”, s-egir Prédikarinn (9, 4), svo sem 250 árum fyrir Krists burð. Fyrsta hugmyndin um upp- risu, er vart verður m-eð Gyðing- um, kemur fram hjá spámanninum Hósea, er hann segir : Hann — Jahve — mun líf-ga oss eftir tvo da-ga og. reisa oss upp á þriðja degd, til þess, að vér lifutn fyrir þjóðina (6, 2). En þar er spámað- urinti me-ira að hugsa tun þjóðina og viðroisn hennar, en einstakling- ana og edlíft líf. Sama liugmynd kemur fram í öðrum búnin-gi hjá Esekíel í sögunni um dalinn með dauðu beinunum (37, 1—14). það er þjóðin, en ekk-i einstaklingurinn, sem verið er unt að hugsa. Aftur virð-ist bœn spámannsins hjá Es- aja (26, 19) : Menn þínir, sem dánir eru, skulu lifna, likin mín rísa upp,— eiga v-ið einstaklingana, en það er eigi fyrr en eft-ir herledð- ingu. ]>ó var eng-in von um þetta fyrir aðra en Israelsmenn. tíkýr- astur er staðurinn í spádómsbók Daníels (12,2) : Og margir þeirra, sem sofa, munu ttpp vakn-a, sumir til edlífs lífs, sumir til smánar og eilífrar andstygðar. En þa-u orð ertt að Jíkindttm eigi rituð fvrr en seint á annari öld f. Kr. Hér er eng-in von látin í ljós fyrir aðrar þjóðir en tsrael. Og ei.gi fýrir aðra með ísra-els-mönnum sjálf-um en þá, sem taka öðrum fram í góðu eða illu. Samt sem áður er það augljóst, að þ-egar svo lan-gt er liðnð á gamla testamentistíðina, er eilífðar-vonin orðin töluv-ert skýr- ari m-eð þjóðinni en áður. Að trúán á eilíft líf verður svo miklu ákveðnari með þjóðinni eft- ir h-erieiðingu, álíta margdr að sé fyrir- áhri-f frá Persum, sem höfðu upprisutrú mjög einkennilega. Hún þrosRast talsvert á öldin-ni síðustu fyrir Krdsts burð, eins og sjá má af ýmsttm apokrýfiskum ri-tum, einkttm Enoks-bók og Opiij.beran Barúks. Og þó er hún -enn ekki nema óf-ullkomin skíma, edns og sést bezt á því, að voldugur flokk- ur á Gyðingalandi, ílokkur Sad- úkeanna, nei-tar eilífu lífi á dögum frelsarans sjálfs. í ltuga rútt-trúaðra Farísea, sem uppd voru með frelsaranum, voru vistarv-erurnar hinum megin tvær: Paradís handa góðum mönnum í skauti Abrahams, en myrkraheim- k-ynni og fjötrar han-da von-dum, þar sem þeir bíða endilegs dóms. Frelsardnn virð-ist eigd hafa breytt þeim hugmyndum að nokkuru verulegu meðan hann Mfði. Breyt- in-g-in kemur f-yrst fram eftir dauða hans á krossinum. Og sú breytiug verður aðalatriöið í kenningu post- ulanna. Páskadagsguðspjallið er frásögn Markúsar um upprisuviðburöinn. Af ölliitn frásögnum guðspjilianna er hún elz.t og. frumlegust. Til er satnt í nýja testamenánu öntur frásögn ttm upprisuna, sem er nokkuð eldrí öllum hinum fjórum. það er frásögn P-áls postula i f-yrra Korintu-b-réfi (15). þar lætur hann sér nægja að vitna Lil þess, að Kristur hafi -birzt ef-tir dattða sinn og greftran. Han-n segir Jes- úm haía birzt Pétri og lærisvetn- unttm tólf ; siðar hafi hann birz.t meir en 500 bræðrum og sc flcstir þeirra á lífi, er hann ritar, en sttmir dán-i.r. S’íðan hafi hanti birzt Jakohi, bróðttr sín-um, því næst postulunum- öllum. Síðast allra birtist h-ann -einn-ig mér -eins og ó- tímabitrði, bætir hann vdð. þessi frásaga P-áls postula er að líkind- um fœrð í letur einum 25 árum eft-ir krossfestingun-a (c. 55 e.Kr.), frásaga Markúsar 15 tdl 20 -árttm síðar, en frásögur hinna guðspjalla mannanna tiiluvert löngtt síðar. Frása-ga Páls postula er einföld og óbrotin. Hann byggdr al-t á þessu ei-na : H-ann bdrtist eftir dauða sinn liiandi, fullu fjörvi, enn dýrl-egri og máttugri en hann áður var. Ilann birt-ist eigi að eins ein- um eða tveim, heldur mörgttm, hvað eftir annað, m-eð len-gra og skemra milLi-bili. þ-e-ir, sem hann birtist, ertt flestir enn á lífi, og það ertt alt men-n, er þeir, sem postulinn á orðastað við, eru lík- 1-egastir t-il að trúa. Og í tölu þeirra er hann- sjálfur. Hann er svo viss í þessari sök, að hann by-ggir allan boðskap trúarinnar á honum. Ef þetta ein-a atr-iði er eigi satt, þá er alt h-itt, sem é-g er með að t-ara, og flytja -bæði G-yð- in-gum og Grikkjum, fánýtt og engisv-ert hégómamál. Hann var postulunum handg-eng-inn. Hafði talað við Jakob, bróður Jesú. Hann hefir eftaust h-evrt sögttna og skilið með nákvæmn-i, -eins og htin var upphaflega sögð. Olg -þe-tta er það, sem eftdr hefir orðið í huga hans, eins og e-iginlegur kjarni, sem hafin-n v-æri yfir allan e£a. Jesús reis upp í mæitti og d-ýrð, og v-ér ei-gttm allir upp að rísa á sama hátt. Hvílík dýrðli Hví- líkur fögnuður!, Frásaga guðspjallamannanna er miklti nákv-æmar-i, þó þá sé liðin tiærri hálf öld frá viðburðdnum. þ-ar ertt tínd til mörg smáatvik. En sá galli er á, að þedm smáat- vikum ber ekki saman. það hefir verið reynt, að samríma frásög- urnar, en það hefir aldr-ei tekdst. Sa-gan hefir verið sögð í tfyrstu kristni með nokkuð ólikum hætti, eftir því, sem sjá má á frásögum guðspjallanua. Ef til vill hefir post- ulinn Páll heyrt þær frásögur all- ar, en fundið, að þeim bar ekki a-ð öllu leyti saman. þ-ess vegna nær han-n, sem s-t-ærstur var andi-nn, kjarnanum úr þeim öllum-, sen slepp-ir hinu. i Ósjaldan er þetta ósamræmi guðspjallanina um þetta mik-ilvæga efni notað til að neita up-prisu- atburðinum með öllu. En það tekst ekk-i. Svo iföstum fótum stendur þessi einstaki a-tburður i meðvitund kristinna manna. Með fleiri v-iðburði mannkynssögunnar er því svo farið, að heimildttnum her ekki saman. Samt sem áður sta-nda v-iðburðirnir óhaggaðir sem sögul-eg sannr-eynd. Mannkynssag- an segir oss, að Hannibal hafi far- ið yfir Mundíufjöll. Tv-eim elztu söguri-turun-um, sem frá því seg.ja, Liviusi og -Polybiusi, ber ö-ldungis eigi saman um þann merk-isatburð, he-ldur eru oft í beinni mótsögh hvor við an-nan, — - “þegar L-ivitts og Polybius og Dio- nysius og Taci-tus segja frá #ná- kvæmlega sama atburðinum — ná- kvæmlega sömu orustunn-i til dæm- is, eða sama umsátrinu — með svo gersamlega ólíkum atvikum, að atvikin hjá einum gera atvikin hjá ltinum með öllu að ósan-nind- um, hefir nokkur fyrir -þá sök neitað sannsöguleik við-burðarins sjá-lfs, sem þeirn kemttr öllttm sam- an ttm ? En ef við nú sýnum þeim Liviusi og Dio-nysiusi o-g Polybius! og Tacitusi svo tnikla sann-girni og velvild, að við setjum þá ekki á píntibekk fyrir hv-ert orð, sem þeir ltafa talað, hví skyldum vér sýna þeim Matteusi og Markúsi og L-úk- asi og J óhannesi meðóerð miklu lakari ?í’ (-Lessing). En-gin-n efast um för Hanni-bals yfir Mundíufjöll, þó h-eimildunum beri eigi saman í ýmsum aitriðum. Og enginn þarf að -efast um upp- risuna fyrir þær mótsagnir í edn- stökum atriðum, -er edga scr st-að í guöspjöllunum. Kjtrnann í þedm frásögum hefir Páll postuli fundið og gert að veglegum horns-tedni. A þeim hornst-eini var kristin kirkja r-oist, sem annari óv^^jandi sög-ulegri | sannreynd. Kristn-in stendur þar þann dag í dag og á langa sögu. Hún stendur í mann- kynssögunni og i heiminum þann dag í dag, sem órækur vi-tnisburð- ur um sögulega sannreynd páska- viö-burðarins. Sé uppri-san v-úfengd, er -eft-ir að -gera grein fyrir til- orðning kirkjunnar. Álítum vér u-pprisuna t-ál, hefir mannsandinn þar dregið sig svo stórkostlega á tálar, að vér færum ofur-eðlilega að spyrja, hvort alt starf hans frá upphafi vega og hver ednasta nið- urstaða, sem hann þykist hafa komist að, sé ekki stórkostlegasta tál — tilveran öll og líf sjálfra vor einni-g gífurlegur hugarburður. En mannsandinn vill skygnast lengra. Hann þráir að gera sér grein fyrir, hvað það var, sem fram kom við tfrelsarann, þar sem sama e-igi fram við alla að koma. Ilverndg var up-p-risu-l'ikama frels- arans háttað ? Og með hv-er jum hætti verða upprisulíkamar vor- ir ? Af guðspjöllunum sjáum vér, að (Framhald á 4. bls ) THE 00MINI0N BANK HORXI NOTRE DAME AVENUE OG SH'ERBROOKE STREET Höfuðslóll uppborg’aðnr : $4,000,íX)0 o() Varasjóður - - - &í»,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN; Vér veitum sparisjóðs innleggjendum si-rstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innteggjum a£ $1.00 og ytir. — Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávtsanir á ÍSLAND. H. A. KltlUIIT RÁÐdMAÐUR. Með þvl að biöia œflnlega um “T.L. CIGAR, þá ertu viss aö fá ágætau viudil. (tyiON MADE) Western CigHr Factory Thoma8 Lee, eigandi Winnnipeg NÚ TIL SÖLU DREWRY’S BOCK BEER Hann er betri á þessu vori en nokkru sinni áður. — Biðjið um hann.— E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg (STF^AX í DAG er bezt að GERAST KAUP- k ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — I ÞAÐ ER EIvKI SEINNA VÆNNA. f * t t t t t t t t t í t \ Manitoba hefir víðáttumikla vatnsíleti til upp-gufunar og úr- fellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Enn-þá eru 25 m-ilíón ekrur óbygðar. íbnatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nti orðið um 500,600, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1!>01 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367r0’85 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; h^lir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjaf-nanleg,— í ednu orði sagt, eru í fr-emst-a ílokki nútíðartækja : Fjórar þverlands-brautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- n-ipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aé fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri land-búnaðarl-egum og efnalegum f-ramförum en nokkurt an-nað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, a-f því þett-a fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir up-plýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toron-to, Ont. J OS. BURKE, 178 Logan Avenue, V/innipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliancc Bldg., Mon-treal, Quebec. J. F. TENNANT, Gretna, Man-itoba. j. j. Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. | ! t t t f f t t t t t t t t >*•»■*■**» » >•? 234 SÖGUSAFN HEIMSICRINGLU ttm réttlæti guðs af því, að ltann skiftir gjöfitm sín- um m-isjaf-nt milli mann-anna ? Sé svo, líttu þá inn í hug-a hinsi rík-a, iðrunarlausa manns, þar er ormur- inn sem n-a-gar..... n-agar um alla eilífð, “Gættu þín þess v-egna, sonur minn, að fella ekki rangan dóm. þú veizt, að endir þessa lífs er ekki cnd-ir alls. Á kveik lífsins verður aftur kveikt hið eilífa Ijós. Hvers vegna ætti þá jarðlífsins mótlæti að mynda hjá oss örvæn-ti-ngu ? “Trúleysdð er syn-d, vara’stu það. þó að myrkr- ið umkringi þig í þessum heimi, áttu að mttna eftir því, að stjörnur ástarinnar bera næg-a bir-tu undir ed-ns og- út úr myrkrinu k-emur. Varastu forlaga- trúna og trú á tilviljandr, slik trú er -eyðileggjandi. Hlustaðu á röddu móður þ-innar, sem lifði að eins fyrir þi-g, sem elskaði þig áður en þú gazt -endurgold- ið þá ást m-eð þin-ni. Lofaiðu mér því, að þú viljir halda fast við dygðauðugt- framferði, ræk-ja þína æskutrú og aldrci frá henni víkja, hata aldrei, hefna þín aldrei”. þessi bdinda, dey-jandi kon-a breiddi v'it f-aðm-inn móti syni sínvim, sjónlavvsu aug-un virtvist -enn einu sinni v-ilja sjá andlit sonarins í gegn um myrkrið. “0, sonur minn, lof-aðu mér þessu, lotfaðu mér ]>ví, að þú viljir vera dygðtigur og trúrækinn. Ef þvl vilt að ég g-eti dáið með frið .1 hjarta mínu, þá lof- aðu mér þessu”. '“Móðir mín, ég skal hlýða þér, ég skal g-era alt, sem i mínu valdi stendvir”, sa-gði Móritz grátandi. “Eg skal ekki gera þér minkun með min-ni hegðan, því skal ég lofa þér”. “þú lof-ar því, að vilja elska bræður þína, einnig þ-á, sem ofsækja þig ? þú lof-ar því, að vera mildur og sátt-g-jarn ?’’ “því lofa íp þér, móðir mín”. “G-uði sé lof, þá get ég d-á ð róleg. Eg hefi gefið FORLAGALEIKURlNN 235 þér þann bezta ar£. sem óg gat, barnið mitt. Astin og trúi-n -eru akkeri lífsins, . án þeirra verður skip- inu eikki bjargað”. Hún var örmag-ná og þagnaði. Hryggur og þög- ull horfði Móritz á föla andlitið hertttar. '“þetta er kona”, sagði -Bergholm prestur við sjálfan sig, um 1-eið og hann þerraði tár af augvtm sér —“sem kann að líða, elska og. deyja. Hv'tn þarf en-gan sálusorgara”. “Móritz’’, hvisltði móðir hans með þverrandi röddu, “ó, ég vildi é-g g-æti en-nþá einu sinni áður en ég dey, íengið að sjá elskulega svipinn þinn. En það er myrkvtr fyrir augum mínvim”. “Eg er bœnheyrð”, sagði hvin alt í einvt, og sett- ist up-p til hálís með mikilli áreynslu. “þökk sé þér, eilífa forsjón. Guðdómlega ást, þú hefir h-eyrt bæn m'ína. Eg sé þig ..... ég sé þig, barnið m-itt”. Uttdrandi leit Mórítz í augu móður sinn-ar, sem n-ú voru ekki lengttr myrk, en geislviðu með yfirnátt- virleg-vtm b-jarma. “Eg sé þig”, — endurtók móðir hans, og lagði báðar h-endur sínar um h-áls honum — “guð hefir gefið m-ér sjónina aftur um nokkur augnabilik, svo að é-g geti tekið endurminninguna um minn elskaða son tnieð mér til ltins ókitnna lands.' Dýrð sé honum. Nú dey ég ánægð. Ver-tu sæll, sonur minn, ....... son- ur minn”. Sonur minn! ...... voru s'iðustu orðin, senv hin deyjandi kona talaði, ..... handleggir li-ennar urðtt máttvan-a, .... hún hnc af-tur á bak, hreyfingarlavts, — dáin. “Hvin sá”, tautaði Bergholm prestur. ‘Tá, það ; er kraf-taverk ástarinnar”. En Móri-tz sá hvorki né heyrði neitt. Frá sér numin af örveentingu, þrýsti hann hendi móðurinuar að vörum sér. (Endir 1. deildar). Önnur deild. þRIDJI KAFLI. I. Fátækur stúdent. Sa-ga. þessi byrjar af-tur fjórum árum síðar. pað, m h-efir komið íyrir sögupersó-nurnar á þessvtm ár- n, verður sagt seinna. “Fram að þessu hefir alt gengið vel”, sagði Mol'- i við sjálfan sig, um leið og hann gekk inn í íbúðar- rb-ergi si-tt og kastaði nokkrum bókum á borðið, ■g hefi verið reyndur í grísku, heimspeki og sögu, og nnararnir í þessum v'isindagreinum hafa lýst þvi ir, að þeir væru ánægðir með mig. þá eru þessat jár námsgr-eiuar búnar, og eftir eru að eins tíu .— a, — ó — ég lýk þeim á einu ári, vona ég”. það var komið fram í miðjan febrúar og orðið mt, svo Móritz kveikti. “það er all-mikill kuldi hérna”, sagöi unglingur- FORLAGALEIKURINN 237 inn við sjálfan sig ennfremur, “og ég hefi hvorki eldi- við né peninga eins o-g sten-dur. það er býsna -erfitt fyrir námsmann, að vera eldiviðarlaus, og þó entv erf- iðara fyrir rithöfund, eins og mig. Blekið frýs í blekibyttunni og hugmyndirnar í heilanum. Jæja, það verður nú að vera þannig, á morgun breytast kringumstiæður mínar, ef til vill. A morgun er ég fullra tuttugu ára að aldri, og þá eiga þessi skjöl, sem ég hefi' geymt sem sjáaldur auga míns I meira en fjögur ár, erfðaskrá hinnar framliðnu móður minn- ar, ekki lengur að vera mér hulinn leyndardómur”. Móritz tók nú böggulinn, setn móðir hans hafði afhent honum á banasæng sittni, og skoðaði hann. Innsiglið var ennþá heilt, því Móritz hafði ef-nt þann eiö, sem hann sór, þe-g-ar hann veitti bögglinum mót- töku. “Eg skal hreinskilnislega viðvtrkenna þaö”, bœtti hann við, “að ég er mjög forvitinn, en ég verð samt að stjórna löngun minni ennþá nokkrar klukkustund- ir. — 0, móðir mín, mín ástkæra, ógleymanlega móðir, líttu niöur til sonar þíns á þessari stundvi, láttu það gleðja þi-g, að hann liefir efnt það loforð, sem hanti gaf þcr. Ennþá er meðvitund mín hrein, engin óheiðarleg breytni, ekkert léttúðarfult svall loð- ir við hana. Ég h-efi haf-t einlægan vilja, nám mitt heíir verið alvarlegt, -eins og rannsóknir mínar um uppspr-ettu sannleikans”. Móritz settist og féll 'i djúpar hugsanir. Hann hafði breyzt all-mikið síða-n við sáum hann frá sér miminn af sorgarkvölum v-ið banabeð móður sin-nar. Fallega, hörun-dsbjarta enn-ið, sem dökkir, hrokknir hárlokkar umkringdu á þrjá vegu, andríku, hr-einu og einbeittu svipdrættirnir voru kyrrir, en fjör þeirra var rénað, rósirnar höfðu flvi-ið fvrir næturvökum og áhygg-jum, drættirnir vit frá vörunum virtust -benda á að hann væri ekki lengvtr btirn, ekki(einu sinni vtng-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.