Heimskringla - 28.04.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.04.1910, Blaðsíða 6
Btt 6 WINNIFEO, 28. APRÍI/ J910 H JiiMSKÍINGLA Yflrburða Yottur um HEINTZMAN &C0. PIANO sýnir sig f ýmsum atriðum.— Það er engin fals-lýsing, að þetta hljóðfaeri sé langt yfir öllum öðrum í tónfegurð og smfða ágæti. — Frægustu söng- og tónfræð- ingar sem ferðast um Canada — fðlk með yfirburða þekk- ingu —velja allir þetta Piano. Ending þess og vaxandi tónfegurð með aldri hljóðfær- anna, hefir komið öllum leið- andi söngkenslustofnunum til þess að nota þe3si Piano. En bezt af öllum sönnunum er vitnisburður þeirra mörgu þúsunda Canada manna og kvenna sem eiga og nota f>essi fögru hljóðfæri, og hafa dag- lega ánægju af þeirn. Vór tökum gömul PIANO í skiftum fyrir ný. — 528 Main ÍSt. — Phone 808 Og í Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. Laudverð í WÚMMpeg fer stöðugt hækkandi. Lóðir nú keyptar á Fort st. fyrir þúsund dollara fet framhliðar. i Á Smith straeti ha£a og lóöir veriS seldar fvrir 900 doll- ara fctið. Byggingar voru á báð- um þessum lóðum, en við söluna eru þær metnar sama sem einkis- virði og enda minna en það, þar sem þœr verða að rífast niður til þess aðrar skrautlegri og stærri getið risið upf) á rústum þeirra. þann 24. apríl voru gefm saman í h jónaband af séra Rögnvaldi Pét- urssyni, að Markland P.O., Man., þau hierra Snæbjörn J. Ilalldórs- son, írá Otto P.O., Man., og ung- frú Gnðný Margrét Sigurðsson, frá Marklantf. Ilkr. árnar brúð- hjónunum allrar hamingju. Áritun Friðriks Sveinssoaar, málara, er nú 448 Maryland St. (áður 618 Agnes St.). þetta eru viðskiítavinir hans beðnir að at- huga. þann 21. þ.m. (á sumardaginn fyrsta) fór fram jtrðarför Mrs. ölafíu Anderson, frá Tjaldbúðar- kirkju, að miklu fjölmenni við- stöddu. Hestar eru dýrmæt eign hér í borg, ekki síður en anngirstaðar í landinu, og það er skaðt, er þeir verða svo hraeddir, er þeir mæta mótorvögnum, að þeir œrast og bíða bana af, eins og oft viil verða. það eru lög sumstaðar í Bandaríkjunum, að mótorvagnar eru skyldir að sta>nsa, hvenær sem þeir, er teyma eða keyra drátt- hesta, gefa bendingu um það, og verður þá vagninn að vera kyrr meðan hesturinn er keyrður eða teymdur framhjá. Slík lög ættu að vera hér í borg. íslendingar í Girrili bœ minnist þess, að herra Elis G. Thomsen er maðurinn, sem gerir allskonar ut- an- og innan-húss málningu fljótt og vel. Einnig pappírsleggur hann hús og gerir “Kalsomining”. Númer 21. af þessa árs Heims- kringlu verður keypt hér á skrif- stofunni. Sex eintök óskast. Sú breyting er fyrirhuguð á skattálögum borgarbúa, að hér éf-tir verða húslóðdr þeirra virtar fullu verði eins og þær ganga kaup um og sölum, en húsin virt á tvo þriðjn hluta verðs. það má því búast við, að skattar hækki tals- vert á mönnttm á komandi hausti, og að inntektir bæjarins aukist að sama skapi. © FUNUaRBOD © RÁÐSKONU vantar á blenzku ekkjumannshermili í Sáskatchewan fylki. — Litil vinna. — Gott kaup borgað. — Finnið Heimskringlu. Stjórnarnefud Fyrsta íslenzka Kvenfrelsisfélaigsins í Ameríku bið- ur þess getið, að það haldi næsta mánaðarfund sinn sunnudaginn 1. maí í samkomusal Únítara, frá kl. 2 til 5 e.m. Nefndin óskar, að sem j flestir félagar mæti og komi með j sér þá vini sína, sem hlyntir eru • málefninu og líklegir til að ganga í félagið og vinna með því. Þakkarorð. Nemendur Jónasar Pálssonar hafa RECITAL í Selkirk næsta miðvikudagskveld, 4. maí. Beztu music kraftar bæjarins hafa verið trygðir til að koma fram á pró- gramminu, og það ætti að tryggja húsfylli áheyrenda. Yndislega fögur málverk af stöð- um á Islandi (P kureyri, Önundar- firði, Patreksfiröi, Öxarárfossi og Borg á Mýrum) eru til sýnis á skrifstofu Heimskringlu. Friðrik Sveinsson málari hefir málaö þær. — íslendingar, sem vildu eiga mál- verk af æskustöðvum sínum á fööurlandinu, ættu að sjá þessar einkar fögru myndir og panta þær hjá herra Swanson. Hann er nú viðurkendur með listfengustu mál- urum hér í borg, og gerir myndir af íslenzkum stöðum svo ódýrt, að undrum sætir. Frá fslandi kom þann 21. þ.m. herra Ásgeir I. Valdal, frá Rvík. Hann býst við, að setjast að hér í borg fyrst um sinn. 1 Skotlandi varð hann var við herra Nikulás Ottenson og flokk þann vestur- fara, sem með honum er. Sá hóp- ur er væntanlegur til bæjarins í dæg (miðvikudag). Ég undirskrifaður bið ritstjóra I Heims'kringlu svo vel gera, og bera hiuum mörgu vinum mínum góða kveðju og alúðar þakklæti fyrir alla þá hiálp og góðvild, sem ! þeir hafa auðsýnt mér á síðast- | Hðnum 1Ö( mánuðum, sem ég hefi I dvalið hér í Winnipcg. Mest af ! þessum tíma hefi ég legið veikur á [ Almenna. spítalanum og gengið [ undir 6 holskurði. Sérstaklega vil [ ég þakka dr. B. J. Brandson, sem | oftlega hefir vitjað mín, osr ávalt verið roiðuibúitm að hjálpa mér og fciðbeina, sem bezti bróðir, í öll- um mínum þrautum. ' þessa sér- J stöku alúð og hjálp bið ég góðan ! guð að launa honum, ásamt öll- um þeim, sem hafa orðið til þess, [ að rétta mér hjálparhönd og gleðja j mi.g á þessum ofangreinda tíma. Winnipeg, 26. marz 1910. Árni Björnsson, frá Narrows. IVellington Grocery horni Victor og Wellington stræta, seltir nú 5' pund Santos kaffi fynr $1.C0, 5 pd. kanna bezta Baking Powder 7'5c, 10 pd. kassi af ágæt- um sveskjum 65c og kartöflur 50c bush. Býður nokkur betur ?, I , B Court Isafold No. 1048, I.O.F. heidur fúnd í samkomu- sal Únítara miðvikud.kv. 27. apríl Fundurinn byrjar kl. 8. Meðlimir eru ámintir um, að koma á fundinn. Prógramsnefndin hefir gott prógram eftir að starfs'fundur er búinn. l-: J. W. Magnvsson, ritari. Sumar Móleður-Skór. Móleðurs Skór eru ætíð móðitts á sumrin. Móleður er ágætis skinn í lágskorna skó, ætíð móðins og ætíð útlitsfaigurt. Vér höfum nú á boðstólum lág- reimaða Öklaskó og Morgunskó, í ýmsum litum. þeir eru mjög fall- egir útlits, hælaháir, á öllum stærðum og víddum. Verð: $3 til $5. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770. 1 KVELD (miðvikudag 27. apríl) flytur hr. Baldur Sveinsson erindi á Menning- arfélagsfundi. Fyrirlesturinn fjallar um einokunarverzlun á Islandi frá árunum 1602—1854. þetta erindi verðttr vafalaust fróðlegt og á- heyrilegt. Fjölmennið. Sveinbjörn Árnason Fast eig njisali. Selur hús «>íf lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 12 liank of Hamilton. TALSÍMf 5122. HÚS-TALS. 8695 Charles Eirickson, 56 ára gam- all, var í sl. viku dæmdur tdl 17 ára fangavistar og 24 vandar- hagga hýðitiigar fyrir ólifnað. Fyr- ir mörgum árum giftist hann ekkju, sem átti eina unga dóttur. þegar sú dóttir kom til aldurs, átti hún barn með stjúpföður sín- um, — var þó nokkuð innan ferm- ingaraldurs þá. Alls hefir stúlkan eignast 4 börn með þessum mauni. þegar lögreglan komst að þessu ástandi, var maðurinn tekinn fast- ur, og dæmdur eins og að framan er sagt. Minnisvarðar úr málmi, sem nefndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanleg- ustu og um leið ódýrustu mdnnis- I varðar, sem nú þekkjast. þedr eru óbrjótanlegdr, ryðga ekki og geta aldrei orðið mosavaxndr, eins og steinar ; ekki heldur hefir frost nein áhrif á þá. þeir eru bókstaf- j lega óbilandi og miklu fegurri en j hægt er að gera minnisvarða. úr [ steini (Marmara eða Granit). Alt ! letur er upphleypt, sem aldrei má- ist eða aflagast. þeir eru jafn dýr- ir, hvort sem þtfir eru óletraðir 1 eða alsettir letri, nefnilega : alt letur, og myndir og merki, sem óskað er eftir, er sett á frítt. — Kosta frá fádimim dollurum upp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- undir og mismunandi stærðir úr , að velja. þessir minnisvarðar eru búnir til i af T H E MONUMENTAL ! BRONZE CO., Bridgeport, Conn. [ þedr, sem vilja fá nákvæmar upp- j lýsingar um þessa ágætu minnis- varða, skrifi til undirritaðs, sem er umboðsmaður fyrir nefut félag. Thor. Bjarnarson, BOX 8 0 4 Pembina - - N. Dak. TIL SÖLU: lfiO ekrur af bezta landi. statt frá járnbrautarstiið. — Fyrsti maður með $7 00 fær hér góð kaup. — Finnið SUMARfíJÖF. A föstuda/gskvtldið var, 22. þ. m., beimsóttu nokkrir Goodtempl- arar úr stúkunni Skuld Mrs. Kar- ól'ínu Dalmann, á Victor St. hér í borg. Erindið var, að tjá henni þakk- læti fyrir vel unnið starf hennar í þarfir stúkunnar um sl. 12 ár, og sérstaklega fyrir ritstjórn hennar á stúkublaðinu “Stjarnan”, sem hún hefir af mestu alúð annast nú sl. nokkur ár. Gestdrnir fluttu Mrs. Dalmann á- varp og aíhentu henni um leið dýrmætan grip. það var skraut- logt kvenskrifborð með áföstum hókaskáp með glerhurðum. Efnið var dýrasta eik. Mrs. Dalmann þakkaði fyrir á- varpið og gjöfina og þann hlvleik og vinaþel, sem gjöfin vottaði. Eítir að þessu aðalerindd gest- anna var lokið, fóru fram veAting- ar. Kvæði var flutt, söngvar sungnir og stuttar ræður fluttar, og varaði glaðværð sú fram á miðnætti, að gestirnir kvöddu. Hjúkrunarkona íslenzk óskar eftir atvinnu við að stunda sjúklinga. Nákvæmnj er á- byrgst, og borgunarskilmálar væg- ir. Heimili; 659 Alverstone St. Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsfml, Maln6476 P. O. Box 833 Kjörkaup Ég hefi til sölu 5 herbergja hús fyrir $1390.00, með $25.00 niðurborgun og svo $15.00 á mánuði. Svo hefi ég hvort sem er 50 fet eða 25 fet á Beverley St., á vesturhlið, stutt frá Sargent Ave., íyrir að eins $26.00 hvert fet. þekkir nokkur betra ? Q. .1. Ooodmundson, Talsími : Main 4516. 702 Simcoe Street. PlANO RECITAL halda nemendur S. K. Ilall í Goodtcmplaralnisinu mánudaginn 2. maí. kl. 8 að kveldi. ♦ ♦ ♦ Mrs. S. K. HALL % ♦ „ ♦ * syngur 2 songva. 4 ♦ ♦ ♦♦♦♦♦«♦«♦♦♦•♦♦♦*♦♦♦♦♦♦ PROQRAH 1. Prelude to 3rd Act Lohengrin (Wagner)—Miss Roony Thor- arinson og Miss Jenny Olafson. 2. Grand Valse in Eb (Chopdn)— Ifarold Allbut. 3. Scarf Dance (Choinmade) — Miss Mable Toseph 4. The Brooklet' in the Woods (Verny)—Miss Olla Bardal. 5. Vooal Solo, Selected—Mrs. S. K. Hall. 6. March of the Dwarfs (Grieg) —Miss Emma Jó-hanneson. 7. Wedding Day at Troldhaugen (Grieg). 8. Mazurka—Miss Maggie Eggert- son. 9. Ballet Dance (Durand)—Miss Mable Joseph. 10. Romance in F minor (Tschai- kowsky)—Miss Laura iBlöndal. 11. To Spring (Grieg)—Miss Marie •Lovell. 12. Menuetto in B minor (Schu- bert)— Miss Roony Thorarin- son. 13. Troika (Tschaikowskd) — Miss Emma Jóhanneson. 14. Etude, Caprise (Ascher)—Miss Liura Blöndal. 15. The Brook (Bohm). — Harold Allbut. 16. Vocal Solo, Selected—Mrs. S. K. Hall, 17. March Militaire, for two pi- anos (Schubert-Tousic) — lst pdano : Miss Jenny Olaíson ; 2ud piano : Mr. S. K. Hall. Aðgangur ókeypis. Samskot tekin til að borga kostnað. Dr. G. J. Gíslason, Physfclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Fork*. N. Dak Athygli veitt AUONA, EYRNA og KVRRKA H.JÚKDÓMUif A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UrPSKURÐI - Sjónleikur og Dans. IVI. KL. Verður haldinn f efri sal Good Templar hússir.s, m^nudagskveldið 9. maf næstk. (ekki rimtud.kv. 5. maf eins og auglýst var f sfðasta blaði og stendur á a ð göngumiðunum). <M-^4~M~M--M--M'-M“M~M~t PROGRAH: 1. FÍÓLIN SÓLÓ.............. 2. “ ÞRUMUVEÐRIÐ ”, sjónleikur eftir MARK TWAIN. 3. SÓLÓ........... 4, DANS TIL KLUKKAN 1. JOHNSON’S OROHESTRA SPILAK FYRIR DANSINUM. BYRJAR KL. 8. AÐGANGUR TUTTUGU OG FIMM CENTS G.T.STÚKAN “ HEKLA ” NÝTUR ÁGÖÐANS <HM~M~M~M~fc KENNARA KÖLLUN fyrir Sleipni skóla no. 2288. Byrj- ar 1. maí og endist í 6 mánuði. • Kennari geri grein fyrir menita- stigi sínu og tilgreini mánaðar, kaup. Utanáskriít : — S. J. EIRlKSSON, Box 8, Wynyard, Sask. DR.H.R.ROSS C.P R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök mnönnun. WYNYARD, --- SASK. J Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐINGAR | 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. lt*S g0il\tí Þú getur ekki búist við að það geri annað en eyðast í reyk. þvi ekki að fá nokkur tons aJ okkar ágætu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. 0. E. ADAMS COAL CQ. YARDS I NORÐUR, SUÐUR, AUSTUR OO VESTURBCENUM AOal Skrlf.t.i 224 BANNATYNB AVE. MARTYN F. SMITH, tannlæknir. Palrbairn Blk. Cor Maln íl Selkirk Sérfræðingnr f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án s*rsauka. Engin veiki á eftir <*dfi gömbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offlce Phone 69 44. Heimilis Phoae 6462. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ C L E M E N T *S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur 1 sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son ötofnaö 6riö 1874 264 Portake Ave. Rétt hjá FreePress Th.JOHNSON JEWELER 28fi Main St. Talsfmi: 6606 j♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : TOBAKS-KALPMAÐUR. a Ereinrer’s skoriö revktóbak fl.00 pundiö ^ ^ Hér fást allar neftóbaks-teguadir. Oska ^ * eftir bréfleírum pöntanura. ^ I MclNTYRE BLK., Main St., Winnlpeg Z ^ Heildsala og stnásaJa. ^ —G. NARDONE— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar smtindi, mjólk og rjóraa, söuml. tébak og vindla. óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á öllura tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð ■Brauð vor eru góð af því vér notum bezta mjöl og höf- um beztu bakara í Canada í brauðgerðarhúsi voru. Vqx- andi viðskiftavinaijöldi sanu- ar, að brauð vor eru betri en alment gerist. Vér keyrum þau heim í hús yðar daglega. B»k«ry Cor SpenceA Portane Ave Phone 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Maln 6339 507 Notre Dame Ave BILOFELl l PAULSON Union Bank ðth Floor, |ÍOj. w selja hás og lóöir og annast bat aö lát- andi störf; ótvegar peningálfln t&HÍ. Tel.: 2685 .tæb .Ifjii'nr Jónas 1‘úl.ssón, SÖNGFRÆÐIN^iUJií. rn-i Útvegar vöflduð og ödýniWijóðfæri 460 Victor St. TaMttif 6§03. J. L. M. TII0MS0N,M.A.,LL.B. LÖQFRŒÐINQUR. — ~ 25SÍ4 Portage Av«. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf" uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gexist stöðugir viðskiítamenn. Skrifið eftír verðlista. The Lighlcap flide & Far Co., Limittd P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipeg 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIERCY- Royal Optical Co. 307 Portnge Ave. Tglsfmi 7286. Allar nútfðar aðferðir em notaðar vjð »»BH' skoðun hjá þeim, þar með hin Byl* aðferð, Skugffa-skoðun, sera gjðreyA'' öllura ÍKÍskunuœ. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.