Heimskringla - 05.05.1910, Blaðsíða 1
■5H5B
XXIV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 6. MAl 1910
NR. 31
Tvöfalt
stærri
er r e i ð h j ó la búð
mfn nú en áðnr, og
vörubyrgðir og
verzlun að sama
skapi. Bkant-
fokd reiðkjól-
in góðu hefi ég
tilsölueinsog
aðundanförnu
með eins góðum kjðrum og nokk-
ur annar getur boðið. — Einnig
aðrar tegundir af nýjum reiðhjól
um sem 6g sel fyrir SkO. og upp,
með ”Dunlop Tires” og ”Coaster
Brake”.—Allar aðgerðir og pant-
anir afgreiddar íijótt og vel. —
West End Bicycle Shop
Jón Thorstcinsson, elgandi
475—477 Portage Avenue.
TALSÍMI: MAIN 963o.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa
— Manitoba stjórnin er að leggja
talþráSalínu sína austur aö landa-
mærum Ontario fylkis, til þess aö
tengja talþráðakerfi fylkisins við
Ontario og Minnesota og aðra
hluta Bandaríkjanna.
— þess var getið' fyrir nokkru
hér í bdaðinu, að Sir Charles Mc-
Laren hefði borið fram í brezka
þinginu 8 lagafrumvörp, sem öll
lytu að auknum kvenréttindum.
Kú hefir hann borið fram nokkurs-
konar löggildingarskrá kvenna, eða
grundvallarlagaskrá, sem ákveður
um réttindi þeirra. Einn liður í
skrá þessari ákveður eignatilkall
þieirra, annar liður ákveður, að
þær skuli hafa rétt til að heimta
vinnulaun af bændum sínum. 1
þeim lið er það tekið fram, að sú
kon-a, sem ver cllum tíma sínum
til húshalds og bústjórnar og til
þess að annast börn sín oe bónda
sinn, skuli liafa rétt til ákveðins
hluta af inntektum manns síns
meðan hann lifir, og til eigna hans
eftir hans dag, og skal hún eága
heimtin'gu á fullu lífsuppeldi af
þeim eignum. Konukrafan skal
miðuð við það kaup, sem bústýr-
um sömu stéttar er ætíað, þegar
þær vinna sem vinnukonur hjá
vandalausum. Ekki skal konunni
skylt, að annast að neimi leyti
um lífsuppeldi bónda síns eða
barna þeirra hjóna, nema hún hafi
meiri inntektir en hún þarf til að
lifa af. Konur, sem vinna sömu
vinnu og bæjidur þeirra, skulu
skoðast félagar og njóta j ífnra
réttinda og monn þeirra. Feður og
mæður skulu hafa jafnan rétt til
barnanna. Konur skulu hafa frían
aðgan.g að öllum háskólum og öðr
um fnentastofnunum, sem njóta
styrks af opinberu fé. Hegningar-
lögum landsins skal breytt þannig
að þeir menn., sem berja konur sín-
ar, eða á annan hátt sýna þeim
grimd og ójöfnuð, skulu sæta
miklu þyngri refsingu en unddr nú-
gildandi lögum.
— slys vdldi til í kolanáma
í Wales á Englandi, þann 27. apríl,
að vélar þær, sem notaðar voru
til að flytja verkamenn upp og
niður 'í námann, brotnuðu svo, að
ekki var hægt að nota bær. Fimm
hundruð menn. voru niðri í nám-
anum, þegar þetta vildi til. Náma-
edgendur fengu þó bjargað mönn-
unum mcð því, að koma þeim upp
á öðrum stað í námanum, í hálfr-
ar mílu fjarlægð frá hinum staðn-
um.
— Joseph Martin ætlar að heim-
sæk ja kunningja sína í Britísh Col-
umbia strax og brezka jtíngið
hættir þingsetu, í næsta mánuði.
— Síðan 1. janúar sl. hafa kom-
ið til Canada 12,246 manns frá
ítaliu, 16,751 frá Rússlandi, 778
frá Tyrklandi, 600 frá Tyrklandi í
Asíu, alls 30>,375.
— Vinir Hon. W. S. Fieldings,
fjármálastjóra Canada, hafa safn-
að yfir 100 þús. doll., sem þeir
fetla að gefa honum í þakklætis-
íkyni — fyrir hvað ? En merkilegt
*r, að nöfnum gefendanna er hald-
ÍS leyndum enn sem komið er.
“tJti á reginhafi” (Geo. Peterson).
— Ottawa þingdnu verður slitið
þessa viku.
— Washington stjórnin er óá-
nægð yfir útfiutningi Bandaríkja-
manna til Canada, sem á sl. ári
var um 60 þusund manns. o~ á
þessu ári er áætlað að verði langt
yfir 100 þúsund, eða máske alt að
200 þús. tnanns. Eangfl.est af þess-
um Bandaríkja innílytjendum kem-
ur tdl að taka ókeypis búlönd i
Vestur-Canada. Akuryrkjumála-
ráðgjafi Bandaríkjanna hefir því á-
kveðið, að gera alt, sem í hans
valdi stendur til þess að stemma
stigu ifyrir þessum vaxandi útflutu-
ingi.
— Björnstjerne Björnsson, norska
skáldið mikla er látinn.
— Louis Baulham hefir unnið 50
þús. dollara verðlaun fvrir loft-
flug frá London til Manchester,
180 mílur vegar. Hann fór frá Lon-
don kl. 520 að kveldi, en kom til
Manchester kl. 5.30 að morgni.
— Tyrkjum gengur illa að bæla
niður uppreistina í Albaniu. Tutt-
ugu þúsundir tyrkneskra her-
manna eru umkringdir af 30 þús.
uppreistarmönnum, sem þykjast
vissir um sigur. En nú hefir stjórn
Tvrkja sent mönnum sínum til
hjálpar 16 stórar herdeildir frá
Smyrna og Salonica. þeir menn
hafa yfir fjöll að fara áður enn
þeir geta komið hinum umsetnu
mönnum til hjálpar. F.n uppreist-
armenn hafa mikinn herafla í fjöll-
unum, sein veita fyrirsát aðkomu-
her Tyrkja, og sem vitaskuld gerir
þeim feröina yfir fjöllin ógreáðari
en ella, ef þoir annars komast
nokkurntíma yfir þau. — þann 27.
apríl féllu 5 þúsundir manna á víg-
völlum í viðmreign þeirra, en sagt
er, að uppreistarmönmim hafi
veitt nokkru betur. Tyrk'jastjórn
segir lítið um þennan bardaga, en
hefir á ný sent aukið herlið móti
uppreistarm’önnum, og gefið þvi
þá skipum, “að drepa alla og hlífa
engum’’. Stjórnin hefir og gætt
þess vandlega, að senda engann
kristinn hermann i þenna leiðang-
ur, af ótta fyrir því að þeir
mundu sýna óvinunum meiri
mannúö, en hún telur rétt vera. —
I Prins Alfciert Ghika, foringi upp-
reistarmanna, er ötull maður og
i hinti herkænasti, svo að með af-
] brigðum kvað vera. Með honum
i eru tveir rændngjafiokkar, og telur
j annar þeirra 4 þús. manns, en
hinn nokkru fleiri. Uppredstarmenn
liafa náð á sitt vald Mitrovitzka
járnbrautinni, svo að Tyrkir geta
hvorki fiutt menn né matvæli eða
annan herútbúnað með henni. Upp-
reistarmenn hafa eyðilagt þá hluta
brautarinnar, sem þeim þykir tvi-
sýnt um, að þeir geti haldið. Og
þetta gerir Tyrkjum örðugra fyrir
með alla flutninga.
— Sir William Van Horn.e er að
segja af séi stöðu þeirri, sem liann
i um mörg ár hefir hftft, sem for-
| maður stjórnarnefndar C.P.R. fé-
| lagsins. Líklegt er talið, að Sir
j Thomas Shaughnessy taki stöðu
hans.
| — Eldur kom upp í Wynyard bæ
i fyrra sunnudag. Sterkur vindur
var á austan og gerði slökkvitil-
raunir örðugri en ella hefði verið.
Bæjarbúar unnu alla nóttina við
að slökkva eldiiin. Bænum varð
bjargað, en nokkrir bændur mistu
nokkuð af eignum sinum, gripi og
kornvöru.
—Eldur kom upp í gistihúsi í
í Cornwall bæ í Ontario 29. apríl.
þar týndu 11 manna l'ifi og eigna-
tjónið varð 250 þús. dollara.
— Kolanámamenn á Cape Bret-
on í Nova Scotia, sem gerðu verk-
fall í júlí sl., samþyktu nýlega á
fundi að hætta verkfallinu, og að
eins margir þeirra og gætu fengið
vinnu í námunum taki bar aftur
til starfa. Verkfalldð hefir staðiö
yfir nærri tíu má.nuði, og margar
f jölskyldur þar þess vegna að fram
komnar af all.sleysi. — Aftur held-
ur verkfallið áfram í Nova Scotia,
sem þar hefir staðið yfir 9 mán-
uði. Mennirnir báðu um launa-
hækkun, en fengu ekki. þá gerðu
þeir verkfallið. Námamenn kváð-
ust þá ekki gefa neinum þeirra
vinnu aftur, nema fyrir 10 prósent
launalækkure við það, sem þeir
höfðu áður en þeir gerðu verk-
fallið.
— Rússastjórn hefir látið her-
menn sína reka 2500 Gyðinga fjöl-
skyldur úr Kieff borg. Hermenn
vaða inn á fóEið að næturlagi og
reka það miskunnarlaust úr hús-
um sínum, fáklært og allslaust, og
hermenn eru látnir reka það
gangandi, karla konur og börn, út
úr borginni, hverja fjölskyldu til
þess staðar, sem hún var í áður
en hún flutti til borgarinnar. þeg-
ar svo fólkið er komið á áfanga-
staðina, þá er þar tekið móti þvi
með somu hörku og það rekið á
aðra staði. þessi ofsókn hófst
þann 28. apríl sl. Gyðingar saka
forsæ.tdsráðherra Stolypin um of-
sóknir þessar. Sama fregn segir,
að'þedr, sem ekki séu fænr um, að
f.ylgjast með, þegar fólkið er rekið
áfram, séu tafarlaust drepnir og
látreir liggja meðfram vegunum
þar sem þeir falla. Fólkið er rekið
áfram með svipum og margir
skaðmeiddir.
— Tvö hveitikaupafé'ög hér í
Vestur-Canada hafa nýlega verið
sektuð’ alls $5,500. Port Arthur fé-
lagið var unddr 5 ákærum um að
hafa gefið stjórninni rangar skýrsl-
ur um hvedti sitt og vaið að
borga 500 dollara fyrir hvert brot.
Empire Elevator félagið var sann-
að að sekt um 6 lagabrot sama
eðlis, og var einnig sekt.að $500
fyrir hvert brot. Consoliöated Ele-
vator félagið varð og lítiilega sekt
um lagabrot og borgaði stjórninni
$50.00. Allar þessar sektir voru
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fulbœging
EINA MYLLAN í WINNIPEQ,—LýTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR.
borgaðar hér í Winnipeg þann 26.
apríl og peningarnir sendir beint
til Ottawa í ríkissjóðinn.
— Einkenndlegt æfintýri hetiv ný-
Lega skeð á Englandi. Mr. Barrie
leikritaskáld komst fyrir nokkrunv
tíma að því, að konu hans þótti
alt o£ vænt um. ungan rithöfund,
sem var aldavinur lians. Barric
vandaði um þetta við konu sína,
bað hana bafda trygð við sdg og
bauð henni alt það, er hann gæti í
té látið, svo hún mætti una hag
sínum sem allra bezt. En korean
reeitaði öllum tdlboðum hans, og
þá sótti hann um skilnað og fékk
hann. Eftir það gii’tist konan þess-
um unga elskhuga sínum, og samt
hélt Barrie fullri vináttu við þau
bæði, og gaf þeim hús tdl íbúðar,
og hann aðstoðaði brúðgumann
við giftingar athöfnina. Auk húss-
ins, sem hanre gaf þeim hjónum, og
er það fínasta í bænum Farnham,
ráðstafaði hann eignum sínuiti
svo að korean skuli af þeim hafa
$750 á ári meðan hún lifir.
— Lögsóknari Ne'.v York borgar
hefir um nokkurn undanfarinre
tíma haft grun um, að tiregar
stúlkur gengi kaupum og sölum
þar í borg. Hann setti því út um-
boðsmenn til þess að grafast fyrir
það sanna i þvi máli. þessum um-
boðsmönnum tókst að kaupa 2 eða
3 stúlkur (hvítar), þá elztu 18 ára.
Iýn verðið var all-hátt. Seljandinn
sagði, að fyrir nokkrum tíma befði
vareaverðið verið 10 til 15 dollars.
En vegna þess, hve mdkil áhæfcta
fvlgdi verzlun þessari, væri verðið
nú stdgið upp, svo að myndarlegar
stúlkur seldust fyrir þúsund doll-
ara stykkið. Hann setti Of það
skilyrði með sölunni, að stúlkurn-
ar væru iluttar úr borginni vestur
í land, og skyldu þær hafa aðsetur
á lauslætishúsum þar, því að í
þeim tilgangi væru allar slíkar
stúlkur keyþtar. þrír freenn hafa
verið handteknir og .ein kona, öll
kærð um mannsal. Búist er við,
að íleiri verði við mál þetta bendl-
aöir áður því er lokið.
— Peary póJfari þáði vedzlu
mikla af konureglega leikfélaginu í
Lundúnutn á þriðjudaginn var. Og
honum var þá aflient gulltnedalía
félagsins í virðingarskyni fyrir af-
rek hans að finna norðurheims-
skaufcið. Peary fluttd þar fyrirlest-
ur um norðurferðir sínar.
— Gufuskipalína C.N.R. félags-
ins befir tekið til stanta. Fyrsta
skipið, “Royal Edward”, sigldi
frá I.ondon til Bristcl þann 29.
apfcil. Hon. Robert Rogers, ráð-
gjafi opinberra verka í Manitoba,
var um borð í skipi þessu.
— John Ballairee í Seattle, for-
maður félags nokkurs þar í borg,
hefir fengið ednkarétt til þess, frá
Louis Brennan, að mega nota edn-
teins-járnbrautar uppfundning hans
við járnbrautabyg.gingu í Alaska.
þessari uppfundningu og því,
hvernig járnbrautarvagrearnir geta
haldið jafnvægi sínu með skopp-
arakringlu- afii, á eintednsbraut,
hefir áður verið lýst hér i blaðinu.
En Bandaríkjamenn, sent ætíö eru
fyrstir og fremstir til framkvæmda
þegar um gagnlog nýmæli er að
ræða, hafa myndað félae til þess
að koma þessari Brennan upp-
fundningu í vérklega framkvæmd.
Félag þetta ætlar að byggja 100
mílur af eiuteins-járnbrautum í
Alaska á komandd sumri, frá Mat-
amiska kolareámunum til Fair-
banks. Félagið telur, að kostnað-
ur við byggingu slíkrar brautar
fari ekki fram úr 3 þús. dollurum
á hverja mílu, þar sem vanaleg
járrebraut myndi ekki kosta minna
en 20 þúsured dollara hver míla. —
Mr. Brerenan hefir samið um, að
búa til 2 vagna fyrir þessa nviiu
braut til að byrja með. Félagið
heíir séð .vagna með 60 manns fara
eftir slíkri braut á tilraunastöð
Brennans í Evrópu, með 26 tnilu i
hraða á klukkustund. Og Ballaine
varð svo hrifinn af þeirri sjón, að
hanre keypti strax einkaleyfi fyrir
Alaska. Hraðinn er sagt að geti
orðið 100 mílur á klukkustund. —
Félagið býst við að byggja bráð-
lega ýmsar greinar út frá þessari
100 mílna braut sinni, ef hún reyn-
ist eins vel og það telur vat’a-
laust að verði.
— Herra John D. Rockefeller,
hinn yngri, hefir tjáð sig fúsan til
þess, að gefa mikla fjárupphæð til
þess að útbola úr landi þessu
hinni svívirðilegu stúlknaverzlun,
sem sannað hefir verið að edgi ser
stað í New York borg og víðar. —
það nýjasta í stúlknaverzlunar-
málinu er, að tvær ungar stúlkur,
17 og 19 ara, sem dyrir skömmu
hurfu frá forelsraliúsum í Wiscon-
sin ríkinu, hafa nýlega funddst eft-
ir að hafa verið seldar í bænum
International Falls fyrir $150 hver.
Sá, sem kærður er um að hafa
tælt stúlkurrear að heiman, er
maður að nafni James Vincent. —
Einndg hafa fundist tvær ungar
stúlkur, sem áttu heima í Mil-
waukee. þær fundust 1. þ. m. í
International Falls í Minnesota,
og átti að flytja þær til Canada.
þegar stúlkurnar fundust, livarf
skjótlega maður sá og kona, sem
þær voru lijá, og sem höíðu tælt
þær að heáman í þeim til'>angi að
selja þær hér í Canada. Lögreglur
margra bœja leita nú þessara hjúa.-
— það .er þessi verz.lun, sem rekin
kvað vera all-víða, sem Rockc-
feller vill atfnema með öllu og g.era
ómögulega, og hann er viðbúinn í
verja miklum auðœfum til þess að
koma þessu í framkvœmd.
Wall Plaster
-'EMPIRE” veggja
PLASTUR kostar ef til
vill ðgn meira en hiuar
verri tegundir, —en ber-
ið satnan afleiðingarnar.
Vé*" búum til:
“Empire” NVood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vörnuteg-
undir. —
Eiqum vér nð senda £
yður bœkling vorn •
BÚIÐ TIL EINUNGIS HJiC
MANITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG ÍULLUR I
Winnipeg, - Man.