Heimskringla - 19.05.1910, Page 1

Heimskringla - 19.05.1910, Page 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 19 MAl 1910 NR. 33 Tvöfalt stærri er r e i ð h j ó la búð xnfn nú en áðnr, og vöru b y r g ð i r og verzlun að sama skapi. Brant- ford reiðhjól- in góðu hefi ég til 8ölu eins og aðundanförnu með eins góðum kjörum og nokk- ur annar getur boðið. — Einnig aðrar tegundir af nýjum reiðhjól um sem ég sel fyrir $80. og upp, með "Dunlop Tires” og ”Coaster Brake”.—Allar aðgerðirogpant- anir afgreiddar fljótt og vel. — West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, eigandi 475—477 Portage Avenue. TALSÍMI: MAIN 963o. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — JarSarför Edwards sál. Breta Eonungs fer fram í Lundúnum þann 20. þ.m. — Y.M.C.A. félagiS í 'Toronto- boirg skora&i íyrir nokkrum dögum 4 borg-arbúa, aS veita sér hálfrar milíón dollara þéningastyrk til byffgiug-a 0g starfskostnaSar. •— SvariS var á þann veg, aS borg- arbúar gáfu félaginu meS 9 daga samskotum $685,803.04. — Tvegigja ára gamall píltur í Elkhorn bæ í Manitoba týndist á sunnudagsmorguninn var meSan íoreidrar hans voru í kirkju. þau höfSu skiliS barniS eítir 'einsamalt heima. — Byggingafjör sagt meS mesta móti í Montreal borg á þessu ári. >TJm. 12 milíón dollara virSi í bygg- ingum nú í smíðum. — þann 5. þ.m. var fundur hald- inn í St. Louis í Bandaríkjunum, til þess aS ræSa um á hvern hátt hægiist væri aS halda fólki á- nægSu úti á landsbygSinni, svo þaS ílyktist ekki inn 'í borgir og ba&i landsins. Ríkisstjóri H. S. Hadley hafSi boSaS til fundarins. Hann hefir um mörg ár boriS mál þetta fyrir brjósti, og hefir gert tillögu um starfsaSf'erS þá, sem aS hans dómi þurfi aS viShafast til þess málefniS fái framgang. Hann vill mynda þjöðlsgt land- búnaSar heimilisfélag, og vill aS mannvinir þjóSarinnar taki hluti í því. FiélagiS á aS útvega 40 ekra búlönd meS byggingum, ræktun, áhöldum og kenslu í búnaSi fyrir alla, sem vilja kaupa slík lönd og búa á þeim. 1 stjórnarnefnd félags- ins skulu vera menn lir hverju rílci i sambandinu. HöfuSstóll sé ein milíón dollara til aS byrja meS, 'og hver hlutur sé þúsund dollarar. Landakaupin eru fyrirhuguS í Tex- as, Missouri, Alabama og öðrum ríkjum, þar sem land er enn ódýrt en frjósamt, þrjátíu og tveir 40 ekra búgarSar skulu heita nýlenda og hver nýlenda skal hafa miS- eSa aSal-búgafS, sem sé undir yfir ráSum lœrSs búfræSings, er hafi yfirumsjón meS starfinu á öllum búgörSum nýlendunnar. þeir, sem vilja eignast slíka búgarSa, skulu íá þá meS kostverSi og meS löng- um afborgunarfresti, sé þess ósk- aS. 1 hverri nýlendu sé landbúnaS- arskóli, þar sem kend sé vísinda- leg búfræSi. FélagiS skal sjá um, aS fólkiS hafi nægar skemtanir, svo því leiSist ekki, og svo þaS kunni vel viS sig og fái enva löng- til þess aS flytja til bæjanna. Svo er áætlaS, aS 32 búgarSar kosti 30 þúsund dollara. — Fimtán ára gamall piltur í New York, sonur eins af lögreglu- þjónum borgarinnar, varS niýlega íyrir slysi, sem orsakaSi þaS, aS hann misti annan fótinn um læriS. Honum voru dæmdar $13,750.00 skaSabætur, og hann fékk skilding- ana. — Ekkjudrotning Ðreta á að hafa 350 þúsund dollara á ári í líf- 6yri, frá þessum tíma til dánar- Öægurs. GEOEGE -V. KZOTTTTnsra-TTEý, BEETA — 106 ára gamall maSur í Mon- treai datt út um glugga á húsi sínu og féll 12 fet niSur á jörS og beiS bana aí. Ekkja hans er nú orSin 99 ára gömul. — Taft forseti hafir veriS beðinn aS hlutast til um, aS Bandarfkja- þjóSin verji Nioaragua fyrir þeim sífeldu uppreistarflokkum, sem þar þjóta upp hvaS eftir annað og ræna og skemnia eignir manna. Nefnd auSmauna frá Nicargua er aS undirbiia ferð til Bandaríkj- anna til þess formlega að bera fram þessa kröfu. Taft forseti verSur beSinn annaShvort að senda þangaS herflokk um stund- arsakir eSa aS sjá til þiess, aS Bandaríkin siái varanlegri verndar hendi yfir lýSveldiS. — Nefnd sú, sem ðlassachusetts- rfki setti nýlega til aS íhuga or- sakirnar til sivaxandi verShækk- unar allra lifsnauðsynjia, segir í skýrslu sinni, að orsakirnar séu vaxandi gulltekja heimsins, 'eySslu- semi almennings og stjórna og ó- hóflegur herkostnaSur, — einnig þaS fyrirkomulag, er miSi öjS því, aS gera alla framleiSsluna sem dýrasta, og eftirspurnina sem mesta og framboSiS sem minst. Hins vegar séu verkamanna sam- tök og toll-löggjöf ekki beinlínis völd aS þessu. — Fregn írá Englandi segir, aö báSir þingflokkar hafi komið sér saman um, aS láta ágreining sinn um lávarSadeildina liggja niðri um árstíma aS minsta kosti, til þess aS hinn nýji konungur þurfi engan vanda aS hafa af því máli aS svo stöddu. — Tveir fiskimenn voru nýlega fluttir til Halifax. þeir fundust i áralausum smábát úti á hafi, og voru aS fram komnir af kulda og hungrí, — höfSu hvorki bragSaS vott né þurt í 3 sólarhringa. þess- ir menn höfSu orSiS viSskíla við skip sitt í blind þoku, og meS því aS þokunni létti. ekki og þeir voru þarna áralausir, töldu þeir dauS- an vísan sér, þar til þeir fundust fyrir mestu tilviljun af fiskiskipi, er var þar á ferS. Mjög var vont í sjóinn, svo mennirnir voru hold- Votir í bátnum, sem var hálffullur af sjó, þegar þeim, var bjargaS. — Stórkostlegir Éellibyljir hafa gengiS í Japan undanfarna daga og gert feiknatjón á eignum og lífi manna. Margir tugir skipa hafa farist, og 50 menn eSa meira druknaS af þeim. TaliS víst aS mörg hundruð manna hafi farist, aS samaniögSu, hér og hvar með fram ströndum landsins. Eitt mannlhitninga gufuskip, sökk meS öllu, sem á því var, og mistu þar margir líf sitt. Menn óttast, aS mörg slík skip hafi larist, þó enn sé ekki frétt um þau. — Prcéesson Osborne í Winnioeg hefir veriS útnefndur af I.iberal flokknum til þess að sækja á móti Hon. R. P. Roblin í kjördæmi lians viið næstu kosningar. Verkamanna flokkurinn, sem nú heldur völdum í Ástralíu, hefir þetta á stefnuskrá sinni : 1. Verndartolla af innfluttum varningi, meS því augnamiði, aS efla iðnaS í landinu. 2. AS ríkisstjórnin ákveSi kaup- gjald fyrir alla vinnu, sem gerS er í öllum atvinnuvegum landsins. 3. AS herþjónusta sé gerS aS lagaskyldu. 4. AS herskipafloti fyrír Ástralíu sé bygður af inntektum lands- ins, án þess að fá lán. 5. þjóðei'gn allra opinberra nauS- synja. 6. AS stigbreyting sé á sköttum af landi. 7. AS lántökuréttur landsins sc takmarkaSur. 8. ÁbyrgSartryg.ging gegn at- vinnuleysi. Kosningarnar í Ástralíu fóru ifram þann 13. apríl sl. Konur höfSu atkvæSisrétt og grieiddu yf- irleitt atkvœSi um alt ríkið, og tóku mikinn þátt í kosningunum. Fjórir flokkar eru á þinginu, en verkamannáflokkurinn er mann- fleiri en hinir allir til samans. Kosningar til efri málstofunnar standa enn yfir, og sýna enn sem komiS er, að verkamienn hafa þar einnig yfirburSi í flestum héruSum landsins. Fráfarna stjórnin hafði þaS á prógrammi sínu, aS láta ríkisstjórnina borga árlega til hinna ýmsu fylkja 25 shillings fyrir hvert mannsbarn, sem værí í fylkj- unum. þessu andmæltu verkamenn harSlega, og á því aSallega unnu þeir kosningarnar. — ísinn á Klondyke ánni í Yuk- on héraSinu leysti þann 8. b.m. Isinn hlóSst upp 10 fet vfir ár- bakkana og tók nokkur hús aí grunnum, on manntjón varS ekki. — þýzkalands keisari gerði Col. Roosevelt þann greiSa, aS lofa honum aS sjá hermenn sína í upp- gerðar burdaga. Keisarinn gat þess, að þaS væri í fyrsta sinni, sem slík viShöfn hefði veriS sýnd prívat borgara. — Feikna rigningar hafa veriS á Frakklandi, ár hafa flætt lanvt yf- ir bakka sína og Parísarbúar ótt- ast stórskemdir í borginni oe um- lig'gjandi hí'raSi. Nokkrar skemdir hafa þegar orðiS. — Allan línan er aS láta smíða tvö gufuskip til mannflutninga á milli Englands og Canada,,og eiea þau aS vera hraSskreiSari en nokk ur, sem riú ganga yfir Atlantshaf. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging pír EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum YÐAR. — Tólf tmgmenni, piltar og stúlkur, öll frá 16 til 18 ára göm- ul, voru nýlega að skemta sér á báti á smávatni einu í Pennsvl- vanía. Piltarnir fóru aS rugga bátnum til þess aS hræSa stúlk- urnar, og þeim tókst svo vel, aS þoir livolfdu bátnum, og druknuSu 8 af þeim, 6 stúlkur og 2 p ltar. Alt voru þetta háskólanemendttr, sem hefSu átt aS hafa næeilegt vit til að stjórna sér skvnsamlega. — Námaslys varð á Enríandi í sl. viku, og varð það 137 mönnum aS bana. EitthvaS sprakk í nám- anum, svo a'ð jörS féll inn oe fvlti göng þau, er lágu inn í námann. AS eins fjórum mönnum varS bjargaS, hinir allir 7137) er ætlaS aS hafi kafnaS af gasi, sem var í námanum. — Hinn nýi konungur Breta hef- ir neitað aS vinna sinn konunglega eiS eins og hatm er orSaSttr í handbítkinni. EiSstaínum hefir því veriý' bteytt talsvert, svo aS hann sé ekki alveg eins móSgandi fyrir hina katólsku borgara ríkisins. — Sir Charles Tupper sendi ný- lega frá Englandi 506 dollara gjöf til spítala í Amherst borg í Nova Scotia, þar sem hann vann sem læknir á fyrri árum sínum. Hann gat þess um leiS í bréfi, að sökum elli og heilsulasleika konu sinnar telji hann tvísýnt, að hann muni nokkurntíma framar koma til Canada. ,. — Kaupmenn í Lundúnum eru aS gera dauSa konungsins að gróSabragði. Á þeim strætum, sem líkfylgdin fer ttm, er nú hin mesta eftirsókn eftir sætum í gluggum beggja megin strætanna. Sumar btiðir og einnig prívat hús- eigendur hafa nú þegar orSið að auglýsa, aS allir gluggar sínir séu leigSir. Hæst bjóða Bandaríkja- menn í gluggasætin. Tíu Banda- ríkjamenn borgttSu þúsund dollara fvrir ofurlítið “Balcony” eSa sval- ir á fvrsta lofti. Einn kaupmaSur í Piccadilly stræti hefir neitaS 1500 doll. fyrir sæti viS glugga á fyrsta lofti í húsi sínu. Hann vill fá 2 þúsund dollara fyrir hvern glugga. (Augun eru ekki alveg tollfrí hjá þeim pilti). bað kostar 30 shillitt'gs fyrir manninn, að mega standa uppi á húsþökttm til aS geta séS þaSan cían í strætin, en á efstu gólfum húsanna kostar um þústtnd dollara aS liafa umráS yfir ti'tsjón úr einum glugga. þaS kostar nú tvöfalt til þrefalt meira að komast aS til aS sjá líkfvlgd Edwards sál., en þaS kostaði aS sjá líkfvlgd Victoriu sál. íslands fréttir. BÚNAÐARSKÓLINN ötutt námsskeiS verSur haft á Manitoba BúnaSarskólanum frá J óhannes J ósepsson glímukappi hefir í Isafold, dags. 26. marz sl. svaraS all-rækilega ákærum þcim um óreglu og ragmensku og í- þróttapretti, sem fyrri íélagar hans tveir og herra Neve báru á hann í ísafold 19. fobr. sl. Til sönnunar sínum málstaS hirtir Jó- hannes nokkur vottorS frá mönn- utn, sem hann hefir unniS fyrir, og sýnra þau veíþóknun á Jósepsson og íþróttahæfiileikum hans. Eit: af þessum vottorSum er þannig : “Herra Paul Neve. “Úr blaðinu ísafold sjáum vér yfirlýsingu frá ySur, þar sem þér haldiS því fram, aS þegar glímn- llokkur yðar sýndi sig í Ilamborg- ar Circus vorum, hafi hver srlímu- maSur, er glíma átti viS Jóseps- son veriS keyptur til aS falla. “Vér verSum allra skorinorSast aS hedSast þess, aS eigi séu slikar rangar fregnir bornar út ai stofn- un vorri. Oss hefir aldrei til hug- ar komiS, aS múta glímumaniti, og vér teljum þaS sérstaklega þeg- ar viS Jósepson var að eiga al- gerlega óþarft. MeS því aS esftir vorri skoðun átti t.d. glímumaSnr eins og Winzer, sem Jósepsson glímdi við, alls enga sigurvon i glímu, eftir orSum Winzers sjálfs. “Vér getum eigi hindraS, aS þér með ölltim meSuIum vinniS gegn fyrverandi félaga ySar Jósepson, I en verSum þó eindregið aS biSja ! ySur aS láta nafn vort ónotaS til þess. “VirSlngarfylst. Stjórn Circus Busch. _ W. Schmidth”. önnur vottorS eru í þá átt, að hæla framkomu Jóhannesar og í- þróttum hans. Látin er á ísafirSi frú Jóhannd Jónsdóttir, kona Torfa Magnús- sonar, bæjarfógetafulltr. á ísafirSi, móSir Magnúsar bæjarfógeta, séra Richards, Péturs (í Chicago) og þeirra systkina. Hún varS 70 árn gömul. AflabrögS dágóS fyrir Vestur- landi, og síld befir fengist í lag- net. Mælt aS Lapplendingar ætli aS kaupa hesta á íslandi og nota þá til dráttar í stað hreindýra, seui ekki þykja nógu þrekmikil. FjárkláSi komiS upp í einttm hæ í EvjafirSi og eins á einum hæ viS Oilsfjörð í BarSastrandarsýslu. HafíshroSi hefir sést snemma í apríl tvær til þrjár mílur undan Horni. Oddur Thorarensen, lvfsali á Akureyri er orSinn norskur kou- súll, í staS FriSriks Kristjánsson- ar sem hvarf fvrir skömmu. 14. júní til 2. júlí næstkomandi, fyrir bændur og þreskimenn. I Til- gan.gurinn er, aS gefa mönnunum kost á aS kynna sér búnaSarvélar og hvernig á aS stjórna þeim. — Sérstök áherzla verSur lögS á, að kenna mönnum aS stjórna gasoline og gufuvélum, og meS því aS þessi kensla fer fram á sama tíma og illgresis-fundurinn stendur yfir, þá veita járnbrautafélögin niSur- sett fargjöld þeim, er sæta vilja þessari kenslu. PrentaSar upplýs- itiigar urn námsskedS þetta verSa sendar hverjttm, sem æskir þess, meS því aS skrifa eftir beim til Manitoba Agricultural College, Winnipeg, Man. A. J. Johnson í Chicago hefir gefiS Heilsuhælinu á Islandi 50 kr. til minningar um móSttr sína, ölöfu SigurSardóttur. SkipiS Víkingur, eign Ásgeirs kaupm. Péturssonar á Akureyri, strandaSi nýlega fyrir norSan, — 'óvátrygt. LagnaSarís er um mest allan HrútafjörS (16. apríl). Mikil harS- indi í Húnavatnssýslu, gengur á hríSum öSru hvoru. Ragnar Lundborg, Islandsvinttr- inn sænski, hefir hafið samskot meSal Lesenda blaSs síns til styrkt- ar þeim, er biðu tjón af snjóflóS- inu í Hnífsdai, og hefir sent þau samskot tái ísiands, alls 165 kr. ($44.50). Enn hefir ekki sést, að neitt hafi gefist á íslandi til hjálp- ar því fólki. Jóh. Jóhannesson ritar í þjóSólf 28. apríl um skattálögu ranglæti I Reykjavík, tekur 4 dæmi : 1) Gjaldanda, sem á 30—40 þús. kr. eignir skuldlitlar, og hefir ákjósan- legar heimiliskringumstæSur, cr gert aS greiSa aö eins 10 krónur. 2) Gjaldandi, sem á gjörheilsu- lausa konu og 2 börn, og er svo blásnauSur, aS alt, sem, hann og fjölskyldan heíir haft til aS draga lífiS fram á í vetur, er þaS, sem honum af nokkrttm mönnum hefir veriS geíiS, og þaS af svo skorn- um skamti, aS hann getur tæpast rólfœr heitiS vegna megurSar, — hanri á aS greASa 16 kr. í bæjar- sjóS. — 3) Gjaldandi, sem á 25 þús. króna eign í bezta hluta borg- arinnar og fjárhagslegar kringum- stæSur í bezta lagi, hann á aS greiSa 8 kr. — 4) Gjaldandi, sem leggur fram aljpíkrafta sína til aS verjast sveitarstyrks, — hann á að borga 8 krónur, jafnt þeim stór efnaða, sem fyr er talinn.— Jóh. segiir, aS sltkan samanburð sem þennan miegi finna í tugatali á niSurjöfnunarskránni. íslenzkt smjör hefir í aprtlmán- uSi seist á Skotlandi 101J£ pd. danskt fyrir 113 shillings. Sæmundur Jóelsson féll út af skipinu Seagull um miðjan apríl sl., í ofsaveSri, og náSist ekki. Hann var unglingsmaSur frá Reykjavík., AflabrögS dágóS hjiá þeim, sem stunda fiskiveiSi á opnum bátum, sunnanlands. Einmuna tíð sunnanlands í apríl byrjun, logn og vorhlýindi og jörS aS kalia auS, en 10. anríl gerði norSanveður meS 7 stiga frosti, og hélst það nokkra daga. Wall Piaster "EMPIRE” veggja PLASTUR kostar ef til vill iign meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda £ yður bœkling vorn • BfilÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOPUR og MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.