Heimskringla - 19.05.1910, Page 3

Heimskringla - 19.05.1910, Page 3
HEIMSKÍIN GEA WINNIPEG, 19. MAÍ 1910. Bls. 3 ATSDGASEKID. Kæri ritstjóri. í blaöi yöar fyrir ekki, löngu s'íð an var bré£ frá hr. Gísla E. Bjarnasyni, frá Hrífunesi, hvar í hann fer tneöal annars að finna að alþýðuútg'áfunni af íslenzku sögun- um, sem og að trúarbragðaskoð- unuum, sem hafa komið út í Hkr við og við. þessar aðfinningar við útgáfuna á sögunum, bera einkenni eiginleg- leika höfundarins á sér í mjög greinilegum stíl, því það vita allir, sem nokkura mentunarlega þekk- ingu hafa, að útgáfurnar, sem al- þýðu útgáfa þessi er tekin eftir, eru verk þíédrra manna, sem standa á hæsta stigi bycði skyn- semis og mentunar. Mér eru skýr- ingarnar mikilsvirði, bví bað-vant ar mikið á, að ég skilji allar vís urnar gersamlega, heldur eru það mjög fáar, sem ég skil. En án þess að skilja þær get ég ekki séð, hvernig nokkur getur haft fult gagn af sögunum. þessi alþýðuút- gáfa af sögunum er að mínu áliti mikið góð og nauðsynleg. Aðfinningar herra Bjarnasonar við þær trúarbragða. ályktanir, sem hafa verið í Heimskringlu, eru fremur illa grundaðar, og þar sem hann fer að svara þeim, sem ritað hafa, um heimsku, þá er það ekkert ibetra. því satt að segja, þá eru sterkar ástæður til að trúa, að herra Bjarnason þekki ekki einngang aðal og mest áríð- andi trúaratriði, sem kend eru í kirkju þedrri, sem hann skrifar sig með. í kirkju þeirri er það að styðja að sundrung hjóna, koma inn hatri á milli þeirra, eða að ljúga á milli foreldra og barna, á- litið að ganga næst morði, og í bibfíunni, bæði gamla og nýja sáttmálanum, er þess háttar álit- in dauðasök. En herra Bjarnason svnist að álíta alt þess háttar höfðingsskaip, sérstaklega þegar það færir stórgjafir, veizlur, heim- boð og aðrar virðingar. Einn af vitringum síðust aldar sagði, að eitt af aöokdnkennum skynsams manns væri að “hann veit hvað hann veit, og veiit að hann veit þaö”. En á hinn bóginn sagði hann að það væri margir, að “ef þeir vissu tíunda partinn af því, sem þeir þykjast vita, þá vissu þeir oft tíu sinnum, meira en þeir gera”, ÖIl trúarbrögð hafa gott inni að halda, og sum mikið gott. En þar sem þau eru svo mörg og margbreytt, þá geta ómögulega öll verið rétt. þess vegna, ef trú- arbrögð eru pokkurs verð, sem þau óefað eru, því alt, sem leiðir til góðs, er mikilsvert, En að standa í þjarbi út af trúarbrögð- unum, væri mikið betur ógert, því þess háttar leiðir oftar til ills heldur enn góðs, af því það er jafmaiðarlega háið illa, sem verið er að velba fyrir sér. 1 staðinn fyrir að leita að því, sem er gott og betra, er þessi og hin trúarbrögð hafa inni að halda. því ef það væri gert, þá yrði áður en langt um líður öllu þvi bezta úr öllum trúarbrögðum safnað í edtt. Og þá, þegar svo væri komdð, að alt hið bezta, sem þekt er, vœri alt í einu lagi, þá gæti það varla ann- að en verið fullkomið. beir, sem taka þátt í hvaða helzt röksemda- Ieiðslu sem er, ættu ekki aðleitast svo mikdð við að leiða í ljós vill- una hjá öðrum, heldur enn að sýna, hvað gott það ,er, sem þeir hafa. Menn skyldu alt af hafa það hugfast, að hver einasta mann- eskja, karl og kona, hefir eðlilega fullan rétt til að trúa hverju þ\ í, sem honum eða henni þykir mest trúanlegt, og það er náttúrleg skyldai hvers helzt sem er, að standa með öðrum í þessum rétt- indum, og með því að gera það, þá verða afleiðingarnar oftast góðar. því að breyta svo við aðra eins og maður vill að aðrir breyti við sig, sýnir bæði skyn- semi og réttlæti, hvorutveggju, sem eru ekki einungis mannlegir eiginleikar, heldur líka guðlegir. þar sem á hinn bóginn að gera öðrum rangt til, og svo að bæta illu á ilt ofan, er í orðsins fullri meiningu djöfuUegt, heimskulegt og óguðlegt í alla staði. það get- ur hverjum helzt sem er, orðið á, að gera rangt og leggja öðrum rangt til. En sá, sem er skynsam- ur og hetja, er oftast fljótur til að sjá það, meðkennast það, og eftir megnd bæta úr því. En heer sá, sem getur aldred séð og með- kent sín feil, er bæði bleyða og heimskingi, og verður sér alt af tdl skammar fyrr eða seinna. það var merkismaður, sem sagði : “Af þeirra ávöxitum skuluð |kr þ-ekkj i þá”, og samkvæmt þeirri reglu, þá eru þedr, sem alt af eru að safna saman hinu illa, sem þeir finna í fari annara, og sjá ekkert gott í fari neins nema sjálfs síns og nánustu vina sinna og vanda- manna, ekki til að reiða sig á til mikils góðs. því tdl þess að vera í tölu vina þeirra, verða menn að lúta honum, sem sagði : “Alt þetta vil é\g gefa þér, * ef þú fellur fram og tilbiður mig”. Að endingu vil ég benda til þess að þar sem eru svo margir Ks- chin.es, þar eiga að vera nokkrir Demosthenes. John Thorgeirsson, Tihistle, Utah. Fáar línur til Hkr. I.andar hér hafa verið að spyrja, hvenœr þeir fád að sjá línu frá mér næst í Kriniglunni. Að vísu tek ég það sem gaman af þeim, sem ég veit að eru mikiö pennafærari en ég, sérstaklega hr. E. H. Tohnson, sem hér er orðinn niafnfrægur fyrir sína mentun og lipurmensku. Ég álít það mjög heiðarlegt, þegar m©nn menta sig að öllu leyti1 sjáll- ir. Hann talar og ritar tvö eða þrjú tungumál fyrir utan móður- mál sitt, og stýrir hér laglegri skriifstofu fyrir mjög öflugt félag. Hann hefir einnig mikla trjáverzl- un og segdr og sýnir hériendum mönnum, hvernág edgd að nlanta þeim og fleira, sem sannar að hann hefir rannsakað og lært þessa liluti betur en þeir. íslendingar eru álitnir hér sem duglegur þjóðflokkur, þeir eru iðju- samir, námfúsir og flestir fremur öðrum áreiðanlegir. Samt held tg að við sem aðrir höfum okkar part af þeim aumustu fáráðarræfl- um, sem mögulegt er að hugsa sér, sem alt þykjast vita on- vera hámentaðir, en þegar vel er rann- sakað, þá er það bara , skrum, — sem ýmsir gleðimenn kalla vís- dómsvind náttúrufræðinnar. það er kenniteikn þessara fáráða, að I cegar þeir ætla að segja manni eitthvað rangt, annaðhvort hreysti sögur um sjálfa sig við betri part mannkynsins eða niður á við um náungann. Eg varð alveg hissa, þeear ég las í Heimskrdnglu um póiinn og lleira eftir Jón þorgeirsson. Hví- líkur vísdóms'-vindbedgingur! Ein- ar H. Johnson var spurður fyrir nokkru síðan, hvort hann ætlaði ekki að svara, og kvað hann nei við, sagðist ekki kalla annaðeins svaravert. Samt er Einar óverð- skuldað meiddur í nefndri rrrein af jaumingja Jóni, sem auðsjáanlega er með því að borga E. fvrir mat og aðra góða hluti, sem. hann var að gefa Jóni,. þegar hann var á sínu flakkara-rangii. Yegna þess, að nefndir landar eru hér alþektir, bæðd af löndum og fleirum og ég er þeim persónu- lega nauðkunnugur, líka þessvegna að Jón gefur í skyn ait aðrar á- stæður en sannar viðvíkjandi Ein- ari, — finst mér, að gefnu tikfni, ég ekki alveg geta látið það hlut- laust). Fyrir 30 árum síöan kom Jón, sem annar flakkararæfill út- sópaður frá náttúrufræðisskólan- um í Caliifornia, til min, og var hjá mér einn vetur, sem aldrei skyldi verið hafa, og síðan hefi ég þekt liann að öllu öðru en góðu, — og þekkja mættu fleiri landar hér, einkum þedr, hverra hörn hann hefir svívirt. Eitiar hefi ég þefet medr en 20 ár og það að góðu einit,. Hann er maður stórartugur og hinn mesti höfðingi og þau hjón heim að sækja með sína gestrisni, en Jón þvert á mótd. Einar unnir öllum sannmælis, en Jón smánar alla í ræðum og ritum, sem hanu veit að hafa gott mannorð og eru elskaðir og virtir af öllum sem þá þekkja. Yedzlur þær, sem J. segir að E. haldi, er það rétta : að landar kjósa alt af E. sem for- stjóra, þegar gleðd-samsæti er haid ið, e£ þeir geta fengið hann, sem sannar þá tiltrú og álit, sem hann hefir hjá þeim að verðugu, því maðurinn er skemtinn, kurteis og binn þægilegasti. En þeir kjósa aldrei Jón. það sárnar honum svo afskaplega, því hiann vill vera virt- ur meira en Einar og aðrir, — en auðnuleysis vegna hefir hann. ald- rei komist af sinni skítugu þúfu. Hvað því viðvíkur, að Einar reyni að niðra Mormónum, þá er þíið alveg rangt. Allir vita það hér, sem þiekkja til. Að Tón hefir smánað Mormóna, og helzt núver- andi lieiðara þeirra Joseph F. Smith, iþað vita menn líka. Allir geta -séð, siern lesa grein Einars, að bann á við einn mann, sem Iík- ist eða komist nœst spámanni að viti, nefnilega John Thorgedrs- son. Eg veit ekki af öðrum, sem hefir halddð fyrirlestur um pólinu og reynt að telja fólki trú um, að þar væru þær týndu ættkvíslir ísr- aels, — og meira, niefnilega aldin- garðurinn Eden, náströnd, visnað- ir slönguskrokkar og fieira1 og fi. Og einniig landafræðislega sýnt fólki fram á, hvaða veg það tvnda fólk hefði farið. þetta hefir hcr vakið hina mestu eftirtekt og að- hlæigi. Eg vil ráða Jón-i til að fara hæg- ara, annars mætir liann máske þeim gamla Hrífunes Gísla. Spanish Fork, Utah., 7. maí 1910. Gísli E. Bjarnason. Þakkarorð. þegar við hjónin urðum, fyrir því óvœnita og tilfinnanlega tjóni snemma í apríl mánuði, að missa allar þær 5 mjólkurkýr, sem við áttum, og stóðum þá uppi alger- lema mjólkurlaus og ráðþrota með 8 börn okkar í heimili, — þá gerði nábúi okkar, herra bóndi Jóhanu Guðmundsson á Reynistað í Fljóts bygð það góðverk, að gefa okkur eina af mjólkurkúm sínum, og herra bóndi Jón þorláksson á H'eyitanganum norður í Isaioldar- bygð, lánaði okkur góðfúslega eina af sínttm mjólkurkúm fram til næsta hausts. Fyrir þessa höfðing- legu gjöf Jóhanns ocr vdnsamlegú hjálp Jóns, vorum við hjónin fær um að framfleyta börnum okkar þolanlega. þessir tveir bændur, sem báðir eru fátækir, hafa jafnan síðan við komum í bygð þedrra, reynst okkttr sem beztu bræður og létt á ýmsan hátt þá örðug- leika, sem írumbýlingsbúskap okk- ar hjóna var samfara. Fyrir þessar mannúðlegu vel- gerðir þeirra vottum við þeim okkar inndlegasta þakklæti og með þeirri ósk, að. hú þeirra megi blómgast og blessast og þeir báð ir njóta þeirra launa, sem góð- verk þeirra verðskulda. Icelandic River, 24. apríl 1910. Ármann Jónasson, ósk Jónasson. * * » Aths.— Nokkrar konur hér i borg hafa beðið Hkr. að geta þess að Mrs. ösk Jónasson sé nú kom- in hingað til borgarinnar, til þess að vinna sér inn nokkra dollar.t fyrir fatnað handa börnum þeirra hjóna og aðrar heimilisnau8synjar, og að vel væri, ef einhverjir vildu víkja henni góðtt. Hún vinnur nú á Fort Rouge Hotel og þangað mætti senda styrkvedtingar eða til IoeJandic River P.O., Man. Ritstj. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sími Main 797 Varanlegl kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar fré vinnueftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár t Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. Dr. D. R. WILLIAMS, Hxain. Phys J. L. WILLIAMS, Manaeer SVAR. — Vér teljum það áreið- anlegt, að A. verði að borga alla áfallna skatta á landi hans, að öðrum kosti má >ganga að því með lögum og selja það fyrir áföllnum skuldttm og rentum af þeim. — Skattarnir eru lagðir á landið og landið stendur fyrir -þeim, án til - lits til þess, hver eigandinn er. Vér ráðum A. tál þess að borga skólaskattskröfuna. Ritstj. Fyrirspurn. Herra ritstjóri Heimskriniglu, — gerið svo' vel að svara eftirfylgj- andi spurningum í næsta blaði : B. hefir haít umboðsmanninn M. til að selja vörur og kaupa rott- ur. M. hiður menn að lofa sér að sitja fyrir rottu-kaupunum fyrir það bezta verð, sem aðrir bjóði, og fi.'kk loforð fyrir þeim. Aðrjr komu og buðu 60c, en þeim var neitað til að efna loforðið við M. sem þá' var gert aðvart um tilboð hinna. M. keypti rotturnar fyric 65c, en gat ekki borgað fyrr en hann fyndi B., sem hann kvaðst hafa skriílegt umboð frá, að bjióða þetta í rotturnar um ákveðinn t'ima, hvort heldur fyrir vörur eða peninga. M. gaf kvitteringu undir sínu nafni fyiir rottutölunni og peningaupphæðinni, reiknað með 65 centa verði. M. flutti rotturnar til B., sem þá kvað verð þeirra falMð niður í 50c. SPURNINQAR. Á síðasta kirkjuþingi var frum- varp saínaðarlaganna nýju lagt yfir til næsta þings, og átti að sendast til lútersku safnaðanna til þess þeir gætu falið þingfulltrúuin sínum að samþykkja eða hafna þar einhverju af lögum þessum á næsta þingi. Haia söfnuðirmr fenigið þau? F. Finnsson. S)VAR. — þiessari spurningu ætti að beána til skrifara kirkjufélags- ins og mun hann svara henni. 1. Á ég ekki heimtingu á þeim 65c, sem mér var lofað og gef- in kvittering fyrir. 2. Að hvorum á ég gjaldið. 3. Er ég skyldugur að taka þátt í því, þó sú vörutegund falli í verði, sem ég er búinn aö selja ? Fáfróðtir. SVAR. — 1. þú átt heimtingu á, að íá það v.erð, sem þér var lofað fyrir vöru þína. 2. þú átt aðgang að bcim, setn þú seldir. -R08LIN HOTEL 115 Adelaide St. Wionipeg Bezta $1.50 4-dae: hús í Vestur- Canada. Keyrsla ókeypis inilli vajtnstöóva oe hússins á nóttu og degi. Afhlynuinig hins bez-a. Við- skifti Igleriditiga ó«kast. ÓLAFUR O. ÓLAFSSON, íslendlngur, af- KreiOir yöur. Ileimsækjið hann. — O. ROY, eigandi. A S. BAKDAIi Selur llkkistur og annast um átfarir. AJlur útbúnaöur sá bezti. Eufremur selur hauu al skouar minnisvaröa og legsteina. 12lNöDaSfc. Phone 80B HFiJR»9iltin<JI.(i og TVÆR skemtilesar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að «1118 OO Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe st. Winnipeg. THR- 66 Arena 99 Þessi vinsæli skautaskáli liér f vesturbænum er nú opinn. Isinn er ágœtur. 18da Mounted Bifles Band Spilab á Arena. KARLM. 25e.—KONUK l5c. Chas. L. Trebilcock, Manager. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍN OGYINDLAR. VlNVKITARI T.H.FRASER, fSLENDINGUR. Jamcs Tharpe, Eigandi A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Bosta vark, kgmt vorkfæri; Rakstnr I5c en 'Hárskuröur 25c. — Óskar viöakifta íslendinga.— MARKET HOTEl 146 PUINOESS ST tíÆU™ P. O'CONNELL. elgandl, VHNNIPH Beztu teeuodir af vi'ifönttu u o* am, aðblynnlns «6ð hú-i end h Ritstj. A. kaupdr land af B. og borgar að fullu umsamið verð, og fær lög- legt edgnarbréf fyrir því. Sama ár borgar A. vegabóta- og skólagjald af þessari nýju edgn sinni og tekur kvittun fyrir og hefir svo eignina skuldlausa. B. flytur í annað ríki. Næsta ár íær A. skólaskattskröfu fyrir það ár, og jaifnframt reikn- ing fyrir tveimur gömlum skóla- gjöldum, . tveggja og þriggia ára gömlum, sem á eigninni hvíla, á- samt 10 prósent rentum frá því gjöldin féllu í gjalddaga. Er A. skyldur að borga þessa gömlu skuld, eða hefir skólatiefnd- in rétt til að taka nokkuð af eign- inni til lúkninigar á skuldinni, ef hún er ekki borguð ?i Fáfr. 3. Nei. Frúin : því ertu að spegla þig með hattinin minn á höfðdnu ? Vinnukonan : Eg vildi sjá, hverrng hann liti út á laglegu höfði. Auglýsing. — Tveir karlmenn, eða, ef þeir fást ekki, tveir skradd- arar geta fengið húsnœði hjá — — Prósfessorinn : Hvað myndir þú gera, ef einhver væri sprengdur í loft ujip með púðri? Wessel : Bíða þangað til Jiann kæmi niður aftur. Woodbine Hotei 466 MAIN ST. Sfemísca Billiard Hall í Noröv©stnrlau'« Tiu PooTborö.—Alskonar vfn o* vindl»» Gistin* og fæöi: $1.00 ó dag og þar yfir LFnnii' Eisrendnr. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, l\ar munið þér finna HEIMiá- KRINGrLU lesna. Hún er eins frððleg og skemti leg eins og nokkuð annað íslenzkt fréttablað í Canada 258 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “ö, all-vel”. “Jiá., ég kanniast við lítillæti þitt, vinur minn. þú átt skilið, að njóta eins mikillar virðingar fyrir það eins og þekkingu þína. þú fæ-rð auðvitað fyrstu einkunn”. “Ekki held qg það, .... prófessorinn var ledður yfir því, að ég hafði ekki hlustað á fyrirlestra hans". ‘'‘Fyrirl'Ostra”, sagði Albert gramur, “annað eins bannsett rugl. — Eins og öll sáluhjálp sé undir því komin, að skrifa upp og læra alla heimskunia, seru þessir hávitru herrar préddka í kennarastólnum. Mér verður flökurt af að hugsa ttm það......' Komið þið nú”. þiessir unigu mienn fóru nú út og leiddust, til þess að fá sér kvöldverð á einhverju matsöluhúsinu i Uppsölum. III. Erfðaskráin. það var snemma morguns, dagtnn eftir samræð- urnar, sem getið er í síðasta kapítula. Sólin var ekkj komin upp, en samt vor Mórdtz seztur Við starfs- borðið sitt, og lá böiggullinn, sem hafðd að geyma eriðaskrá föður hans, fyrir framan harvn. Innsiglið var enn þá óbrotið. Einhver dularfull tilfinning hamlaði honum frá aö snerta það, í hvert sinn, sem hann rétti hendina eftir því. Máske hafði þetta skjal að geyma einhver stór umskifti í lífi lians, — ef til vdll hafði það að geyma upplýsingar, sem breyttu öllum skoðunum hans, siðvenjum og áform- unij FORLAGALEIKURINN 259 Höndin nötraði og skalf, þegar hann loksins tók þennan dularfulla böggul og opnaði hann. það fyrsta, sem liann las, var eítirfylgjandi vott- orð : “Hinn 29. marz, árið 18 ..., hefir undirritaður, samkvæmt öllum lögskipuðum venjum, gefið saman í hjónaband hávelborinn herra gred'fa Claes Henrik Stjernekrans í öðinsvík í Wermalandi og jónafrú Ágústu Friðriku, dóttur garðyrkjumannsins Jóhanns Jóhannssonar í G.... sókn, W.... stifti, sem samkvæmt bedðni er hér með vottað. G.... prestssetri, 23. marz 18... Gustav Ilultberg, sóknarprestur”. Móritz ýmist roðnaði eða fölnaði, þegar hanu las þetta vígsluvottorð. “Stjernekrans í öðinsvík”, tautaði liann við sjálfan sig. ,lþaö er engum efa bundiið..... Eg er bróðir þess manns, sem deyddi móður mína — sína eigin stjúpu — þess manns, sem ég hefi þreskt fyrir gegn lágu kaupi, og á hvers land- eign ég hefi í æsku átt beima í lélegum kofa..... C, i'orlög, forlög. Enuþá einn a£ dutlungum ykkar”. “lín ég verð að lesa meira”. Næsta skjalið, sem Móritz leit á, var skírnar- vottorð hans sjálfs, undirritað af sama presti og staðfiest af tvedm bændum í sókn þeirri, sem móðir hans var fædd í, sunnarliega í Svíþjóð. “Eg get þá nær ssm er sannað, að ég sé Stjerne- krans greifi”, sagði Móritz við sjálfan sig, “ég cr fæddur til að vera einn þessara höfðingja, sem ég sór að hata óafmáanLega, þegar ég var barn, ......... hamángjan góða, það er ednkennilegt”. Nú var að eins eitt skjal eftir, en það var nokk- uð stórt. Móritz opnaði það og las : 260 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “ Móritz, sonur minn. Ef þessi skjöl komast nokkurntíma í þínar hendur, þá eru þau kveðja föður þíns frá heiinkyntium dauðans, því ef ég lifi þá stund sem þér ber að þekkja innihald þoirra, þá eru þau óþörf, því þá get ég sjálfur sagt þér frá því, sem í þau er skriíað. “ En þar eð dagar lifsins eru stundum stuttir og óákveðnir, þá ætla ég að skilja eftir í geymslu móð- ur þinnar þcssar up'plýsingar um samband okkar, setn ég álít skyldu mína að fræða þig um. “ Lestu þá, til að byrja með, þessa stuttu lýs- ingu á því sem skeði áður en þú fædddst. “ Ég hafði verið giftur áður en ég sá móður þína. Fyrri kona mín var dáin, en með lienni átti ég einn son. Hann færði mér sorg og óánægju. Uppalinn við allsnægtir og sjálfræði, dekrað við aí ástríkri en kjarklausri móður, tældur af umgengni falsks oh kærulauss vinar, sem skemti sér við að eitra hugsauár unglingsins, stóð hann brátt á barmi glötunarinnar, sem ég reyndi árangurslaust að hrifa liann frá. Hann trássaðist við aðvörunum mínum, sýndi skipunum minum óhlýðni og fyrirlitndngu. Skemtandr voru hans æðsta góða. Æðsta ósk haus vár sú, að ná í auð þann, sem ég átti, til þess að geta óhindrað fleygt sér ú faðm nautnanna. “ Eg var neyddur til, að geía þér þess lýsingu af eldra syni mínum, svo að þú getir skilið, hvers vegna ég hefi veitt þér það uppeldi, sem þú hefir fengið. “ Undir eins eftir dauða fyrri konu minnar, ferð- aðist iég um suðurhluta Svíþjóðar. Eg gladdist af því, að vera intvan um almvtgann, dylja stöðu mína og auð, klæðast skramtlajusum fötutn og taJca þátt i saklausu sveitagleðinni, sem unglingarnir áttu með scr á sunnudagskvöldutn. Engatin grunaði, ltver ég var, enginn vissi, að ríkur og mikilsvirtur aðalsmað- FORLAGALEIKURINN 261 ur duldist undir grófgerða fatnaðinum, sem ég klaedd- ist, þar sem ég sat á meðal verkamannanna og reykti í krítarpípu, eða tók þátt í damsinum kringum vor- gleðisúluna með æskulýðnum. Eg óerðaðist um- kring og undir annarlegu nafnd, var af sutnum álit- inn listamaður og af öðrum skikkanlegur iðnaðar- maður, sem leitaði að vinnu. “Ég lofaði þeim að halda hvað þeár vildu. Heil- næma sveitalífið átti við mig, ég var oröinn þreytt- ur á vonda loftinu í borgunum og glíngrinu í gest- gjaf i húsunum. “ A þessu ferðalagi kom ég eitt kvöld í miðjum juní til G.... sóknar, eitt af íegurstu landsplássunum, sem til er í övíþjóð. Sóknarpresturinni hafði verið félagi minni við háskólann. Við vorura góðir vinir um það leyti, sem við stunduðuin nám í Uppsölum, °g þó ég hefði ekki séð hann í mörg ár, bjóst ég við að finna santa traustið og trygðina hjá honutn og til forna. “ fig fór þess viegna beina leið til prestssetursins. Vinur minn, sem var ekkjumaður og barnlaus, veitti mér hinar alúðlegustu viðtökur. Eg sagði hontim frá, að ég vildi ekki láta vita hver ég var, og hverja ánœgju ég befði af því, að rangla um á meðal al- mcmtings, íaka þátt í skemtunum hans, kynnast sið- um hans, venjutn og heimilislífi. “ Ég skal þegja yfir þinni sönnu stöðu” sagði vinur minn. brosandi, “en nú verður þú að dvelja hja mér fá.edna daga. Við skultim ferðast um þetta fagra hérað, og svo verðurðu með við Jónsmessu dansdnn hérna. Ilefixðu nokkuð á móti því?" “ Mér líkaði uppástunigan vel og lofaði að vTer.t kyr að minsta kosti frant' yfir Jónsmessuna. “ Á Jónsmessukvöld kom unga fólkið í héraðinu saman í hátíðabúningi sínum á grænu völlunum. —-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.