Heimskringla - 26.05.1910, Page 4
Bli 4 ÍVINNIHEO, MAl 1910.
BBIBSBSINGIiA'
Fréttabréf.
RAYMOND, VVASH.
Táðdndí eru svo mikil héSan nú
um þessar mundir, aS margar
Heámskringlur þyrftu til aS flytja
allar þær fréttir. Eg verS því að
láta mér noegja, aS moSa svolítiS
úr helitu viShurSum, og vonast
til, aS lesendur taki viljann fyrir
verkiS.
þaS er naumast hægt aS minn-
ast á siSasta vetur. Hér kom ald-
nei ti'oinn snjór, en mikiS rigndi
méS köflum. YoriS var fremur
kalft, þar til í miSjan april, þá brá
til þurka og góSviSra. Aldred hefir
þessi partur Kyrriahafsstrandar-
ánnar lofaS fegurri fratntíS en nú.
Hér eru framfarir svo miklar í
þessu Pacific County, aS aldrei í
sögu þess hefir meira veriS unniS.
Ilér gjósa upp nýir bæir og alt
verSa þaS miklir framleiSslustaS-
ir. Raymond er bara 7 ára, og er
kaliaður nú reykháfa bærinn, í
ensku blöðunum. Svo hefir hann
orSiS bráðþroska, að nú hefirhann
9 stórar sögunarmillur og tvö
stór kassaverkstæSi, eitt gufu-
katla verkstæSi og margar aSrar
verklegar stofnanir. Ibúatala bæj-
arins er nú á fimta þúsund. Tvær
nýjar stálbrýr eru í smíSum, önn-
ur yfir Willapa ána, en hin yfir
South Fork ána. þessar tvær
vindubrýr dragia bæjarstæSiS sam-
an í eina heild, og þar af leiSandi
auka þægdndi, verzlun o.s.frv.
Alt af er að smábætast við okk-
ur, landana hér. HingaS eru ný-
komnir frá Pine VaJley, Man. IC.
S. GuSmundsson og hálfbróSir
hans B. G. M. Johnson, báSir góS-
ir drengir og löndum hvervetna til
sóma.
íslendángum hér líður öllum vel.
Margir þeirra eru orSnir stórefn-
aSir, þcgar tekið er tillit til tím-
ans, sem þeár haía dvalið hér. —
Ríkustu landarnir hér í Raymond
og South Bend munu þeir vera :
Olafur Mattson, Kristján Atlason
og G. J. AustfjörS, tveir hinir síS-
arriefndu í South Bend. ólafur á
miklar eignir hér í Raymond, og
hefir þó haít þunga fjölskyldu, en
börn hans eru nú flest uppkomin,
eru myndarleg og stilt. Ein dóttir
luuis gengur á háskóla, tvær dæt-
ur hans eru giftar. Heimili þeirra
hjóna er myndarlegt og gestrisin
eru þau æfinlega. — Atlason býr í
miðjum bænum South Bend. Ileim-
ili hans er laglegt og er ávalt, ef
svo mætti kaila, áfangastaSur
allra landa. Á þaS heimili eru all-
ir velkomnir, eins illir sem góðir,
og enginn fer þaðan án tæss aS
þiggýi góSgerSir og þægilegt vi5-
mót. — Ilinn síSastnefndi, herra
G. J. AustfjörS, er maSur vel fjáS-
ur, af fasteignum og lausafé, eign-
ir hans eru metnar á 15 til 20
þúsund dollars fyrir utan gufuvél-
ar. Hann býr utantil við bæinn
Sonth Bend á stóru fyrirmvndar-
heimili. Hann er ekkert ólíkur
gamla John Rockefeller, nema
hvaS hann er meiri mannkærledk-
ans maSnr, enda bera þaS meS
sér greinar hans í Heimskringlu
síSastliSinn vetur, þar sem bann
talar um, að allir séu bræSur,
einn líkami, eitt blóS, og sér líki
allir sannkristnir menn og geSjist
vel aS Ungmeunalélaginu í Winni-
peg. ViS höfum beðiS með óþreyju
eftir fleirum greinum frá herra
AustfjörS, samskonar þessari, en
ekki orSiS svo bepnir aS fá þær.
ViS vitum, aS hann meinar þaS,
sem hann skrifar, og aldrei hefir
höfSinglyndi hans komiS eins ber-
sýnilega fram eins og nú þetta
vor, þar hann kostaSi liingaS vest-
ur stóra fjölskyldu, systur sína,
mann hennar og þrjú börn. Bygg-
ir síSani handa þeim fjarskalega
vandaS nýtízku hús, meS afar-
sterkum undirstöSum (grunni), og
kaupir þeim hjónum svq alla bú-
slóS og innan húss muni. Eg veit
ekki, hvort þetta er gjöf eÖa lán
upp á rentur og afborganir. Lík-
lega þó, aS síSari tilgátan sé nær
sanni, og víst er um þaS, að
margur hefir fengiS þakkarávarp í
blöðunum fyrir minna, því svona
hjálpsemi verSskuldar viðurkenn-
ingu, sem ég ímyiKla mér aS þessi
hingaS nýkomnu hjón láti ekki hjá
líða aS minnast. Vel væri nú hin
íslenzka þjóð skipuS, e£ hún ætti
fleiri svona mikla höfSingja.
íslendingur No. 3.
MARSHLAND, MAN.
8. maí 1910.
HeiSraSi ritstjóri.
það er trijög sjaldan eSa helzt
aldrei, sem menn láta til sín heyra
úr þessu bygSarlaigi. og er slíkt
leiSinlegt, svo ég heid ég verSi þá
aS rjúfa þögndna og láta þaS eitt-
hvaS heita.
BygSin okkar hún er fámenn og
og þar ai leiSandi minni viðburSir
en annarssta&ar í hinum ýmsu ný-
lendum þar, sem fjölmennið er
meira. Mönnum líSur nú yfirleitt
fremur vel, eftir því sem vonast
má eftir, en þó gæti þaS veriS
betur, ef viljakrafturinn væri meiri
og betri en hann er, — óg á viS
jarSræktina. það er hún, sem
kemur mönnum betur áfram en
nokkuð annaS, e£ hún er stunduð
með áhuga og kappi. En baS virS-
ist vera, aS hún sitji hér á hakan-
um fyrir griparæktinni, sem óneit-
anlega er og hefir veriS frá því
fyrsta mikiS arSminni en nógu
fyrirhíifnarsöm. Ekki þarf aS ótt-
ast hér sumarfrostið, baS hefir
ekkí i.omið hér enn þá, svo ég viti
til, og getur jarðrækt þrifist hér
þess vegna. AfstaSa nýlendunnar
er tnjög góð, ekki haegt aS segja
annaS en aS viS séum vel settir,
þar sem við getum keyrt á einum
degd til Portage la Prairie meS af-
urSir okkar, ef okkur svo sýndist.
ViS höfum ávalt lifaS í þeirri von,
aS löndum fjöLgaSi hér eftir því,
sem fram liðu stundir, en það
gagnstæöa á sér staS. þaS er alt
af aS ganga á limina hans Björns
míns, menn eru alt .aþhér að smá-
tína tölunni og flytja burtu.
þaS er ekki fyr-ir ókost nýlend-
unnar aS menn flytja burt, langt
frá þvi. þaS eru hedmilisréttar-
löndin, sem valda þeim útflutn-
ingi.
Hér eru Bandaríkja auSmenn
daglega á ferSinni aS skoða laná
og kaupa.
Telja má þaö með framkvæmd-
um, aS hér er verið að veita öllu
vatni úr flóanum, og opnast þá
rnikið o.g gott jarSræktarland fyrir
menn, sem vilja ná í plóglönd.
Hér er alt fult af fjöri og lífi á
veturna, þegar unga fólkiS er
hedma. Svo endaði veturinn meS
því, aS hér var haldin rausnarleg
brúSkaupsvedzla og voru í þeirri
veizl'u á annaS hundraS manns.
Tvær ungar persónur giítu sig :
Herr-a, Sdgurjón Anderson og ung-
frú Margrét Stevenson. Fyrir brúS
hjóna minni töluSu herra Nikulás
Snædal og séra Bjami Thorarins-
son. SömuleiSis var brúðhjónun-
um flutt kvæSi af Ölafi OuSmunds
syni. Skemtunin var hin ákjósan-
legasta, veitingar bæði miklar og
góðar. þegar fyrsti sumardagur
ljómaSi, var þessu ánœgjulega
gleSiboSi slitiS og brúShjónin
ungu héldu til heimilis sins í bæn-
um Gladstone meS lukkuóskir
allra.
KvæSi þaS, er ólafur GuSmunds
son flutti brúShjónunum, er á
þessa leiS :
Hví er nú alt svo bjart í bóndans
ranni,
og bros á vörum, andi manns svo
hress ?
Hér hefir ung. og fögur mey hjá
manná
sér mikilvægan tekiS lífsins sess.—
þú gerSir vel meS orSiS orkuríka
áfram aS skapa þaS sem reiS á
mest,
því hefSi konan ekki komiS líka,
hvaS mundi starflS hafa lofað
bezt?
þú átt þar beztan sessunaut viS
síBu,
sem á má treysta í hverrd raun og
þraut,
hún ber sinn þunga i dagsins starfi
stríðu
og strádr blómum þina á tímans
braut.
þaið bregst svo oft aS konan kær
sé mönnum,
sem kunna ekki að greina dygS og
tál, —
en líttu á hana í lífsins kyrS og
önnum,
sem líknarg.jöf, á meSan þú átt
sál.
Eg ber þá von, þiS blessun öSlast
megiS,
sem byrjaS hafiS nýtt og fagurt
skeið ;
fyrrum sporið ýmsa í átt gat log-
ið,
en nú er gatan ein og, beggja leiS.
MunLS þá, aS haldast vel í hendur
á heimsgöngunni, bæSi í sókn og
vörn.
því guS er meS, ef stjórn er rétt
og stendur, —
hann styrkir líka hver sín óska-
börn.
Og nær sem þetta helgiheit er
un niS :
hvert meS öSru aS lifa í gleSi og
sorg,
þá er blessaS bernskuskedSiS
runnið *
og búiS aS mynda hverja spila-
borg. —
En hvað alt er létt og liúft hér
inni,
þaS lyftir hug og gefur fjör í mál.
Nú .biS ég guS aS blessa þetta
minni, —
svo brúöhjónanna ungu drekk ég
skál.
Marshland-búi.
Það er alveg víst, að
Það borgar sig að aug-
lýsa í Heimskringlu.
Dánarfregn.
þess hefir áður veriö getiS í
New Westminster blaSinu Colum-
bian og sömtileiSds Baldur Gazette
að Jónína þóra, kona þorkells
Jónssonar Sveinbjörnssonar Odd-
stað, anddðist aS hedmili sínu,
Crescent P.O., B.C., þriSjudaginn
1. marz sl., eftir langvinn veikindi
(lungnatæring). Ilún var fœdd á
Islandi 27. júlí 1877. Sama ár
fluttist hiín til Canada með for-
eldrum sínum, herra Kristjáni
Árnasyni og-konu lians þórn Jóns-
dóttur (Mr. og Mrs. C. Anderson),
Baldur, Man. þau voru meS fyrstu
innflytjendium til Maniitoba og
hafa veriS búsett þar síSan,
Jónina þóra sáJ. giftist cftirlif-
andi manni sínum, þorkeli Jóns-
syni, 15. júní 1897. ÁriS 1903
fluttu þau hjón vestur aS Kyrra-
hafi, og settust aS á landi nálœgt
Crescent P.O., hvar þau hafa
dvaliS síSan.
þau eignuSust 3 börn, sem öll
Hfa, ein stúlka og tveir drengir.
Hún var jarðsungdn í Blaine,
Wash., af séra Seely þann 4. tnarz.
Fjöldi fólks var viS jarSarförina
og kistan prýdd blómum. Daginn
áSur flutti sami prestur húskveSju
að beimili hinnar framliSnu.
Jónína þóra heitin var góS kona
og ástrík móSir, jafnlynd og dag-
farsgóS, stilt, orSvör og vinföst.
Hún bar sín löngtt og ströngti
vedkindi með stakri þolinmæSi og
kristilegu jaínaSargeSi.
Hennar er sárt saknaS a!f eftir-
lifandi manní bennar og börnttm,
sem og foreldrum hennar og öSr-
um vandamönntim og vinum.
J. S.
Hefir þú borgaS
Hei'mskringlu ?
“And völ kur”
LJÓÐMÆLI EFTIU
Stephan G. Stephansson
Kosta, í 3 bindum, $3 50,
í skrantbandi.
'Tvö fyrri bindin eru komin út,
og verða til sölu hjá umboSs-
mönnum útgefemdanna í öllum ís-
lenzkum bygðum í Ameríku.
1 Winnipeg verða ljóSmælin tfl
sölu, sem hér segir :
Hjá Eggert Jóhannssyni, 689
Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ
KVELDI.
Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ
DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. 6
að kveldi, á prentstofu Hekns-
kr.inglu.
Hjá II. S. Bardal, bóksala,
Nena St.
Utanbæjarínienn, sem ekki geta
fengiS ljóSmælin í nágrenni sínu,
fá þau tafarlaust meS því aB
senda pöntun og peninga tdl Egg-
erts Jóhannssonar, 689 Agnes St.,
Winnipeg, Man.
ISTF^AX
I DAG or bezt ao GERAST KAUP-
ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. —
I>AÐ ER EKKI SEINNA VÆNNA.
I
:
Manitoba á undan,
Manitoba hefir víSáttumikla vatnsíleti til uppgufnnar og úr-
fellis. þetta, liið nauSsynlegasta frjógunarsUilyrSi, er því trygt.
Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygSar.
Ibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðdð um
509,900, sem má teljast ánægjulog aukning. AriS 1901 var hveiti
og liafra og bygg framleiSslan 90,367,985 bushela ; á 5 árum
hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel.
Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um
150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir
Winnii>egborgar árið 1901 voru $26,405,770, en áriS 1908 voru
þær orðnar $116,19G,390. HöfSu meir en þrefaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í ednu orSi sagt, eru í
fremsta ílokki nútíSartækja : Fjórar þverlandsbrautir Hggja
um fylkiS, fullgerSar og í smíSum, og tneð miSstöSvar í Win-
nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aif fullgerSum
járnbrautum.
Manitoba hefir tekið meiri landbúnaSarlegum og efnalegum
framförum en nokkurt annaS land í heimi, og er þess vegna á-
kjósanlegasti aSsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býSur
beztan arð af vinnu og fjárílcggi.
SkrifiS eftir upplýsingum til : —
JOS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, V/innipeg, Man.
A. A. C. LaRIVÍERE, 22 Alliancc Bldg., Montreal, Quebec,
J. F. TENNANT, Gretna, Mauitoba.
j. .1. (ÍOLDEV.
Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnij>eg.
270 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
FORLAGALEIKURINN
271
272
SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
forlagaleikurinn
273
“þeitta er ekki hyggiileg't”, sagSi hann við sjálfan
siigi, “vo.ttorSiS getur orftiö mér aS gaigni seinna”.
“Ég ætla fyrst um sinn aS geyma þetta vottorS,
þó ég ekki noti það”.
Ilann lagSi skjölin í umbúðirnar aftur og lét
sto bögigulinn ofan í skúífuá
‘‘‘Svona”, sagSi hann, “þarna skalt þú geymd,
freistni. Mig skaltu ekki oftar tæla”.
“Heimurinn mundi kaJla mig hedmskingja, ef hann
vissi, hverju ég hefi fleygt frá mér, af því hann þekk-
ir ekkert æSra takmark fyrir lífskoppnina en gullið.
En hann má segja, hvaS hamn vill, þegar ég vil ekki
*ýta þaS, s>em ef til vdll bakaSi mét ógæfu, þá er
ég aS breyta rétt”.
Ilugsanir þessa unga stúdents trufluSust nú við
þungt fótatak í stiganum, sem gaf til kynna, að ein-
hver væri aS koma.
Oig inn kom húsedgandinn, borgiarráSsmaSur Bo-
green.
Bo'green ráSsmaSur var, ]>aS sem menn í daglegu
tíili kalla, blóðsogari, — maSur, sem hafði gert það
að lífsstefnu sintii, aS græða á stndentum, og áleil
allar aSferSir, sem miðuSti aö því aS ná þessu tak-
marki, löglegar.
þaS voru margir blóðsogarar í Uppsölum, en Bo-
green ráSsmaSttr var meSal hintui verstu. Auk þess
að hann lánaSi öðrum pendnga gegn háttm vöxtum,
léSi hiíinn einnig stúdentum húsgiign gegn afarhárri
leigu, sem þeir ncyddust til aS borga af því þau
fengust ekki annarstaSar.
Bogreen ráðsmaStir var óvanalaga lítill maSur,
bústinn aS vexti, með vdngjarnlegt og brosandi and-
lit.
' ‘G'óSari daginu, ungi herra, afsakaSu aS ég
trufla þig svona snemma”, sagði ráSsmaSuritin.
“þaS gerir ekkert, herra ráSsmaSur, gerSu svo
vel og fáðu þér sæti”.
“þakka þér fyrir. Eg átti annars dálítiS er-
indd, þig 'grunar.máske hvernig þaS er?”
“þú hefir ekki feng.iS ledguna fyrir síðasta mán-
uSinn", sagöi Móritz, “ég veit þaS, en þú verður aS
bíðia hálfan mánuð enn”.
“Get ekki beSiS lengur”, svaraSi ráSsmaSurinn,
“hélt þú vœrir ároiðanlegur maSttr, hefSi annors ekki
tekið þdg á mitt heiSvirSa heimili”.
I>essi heiSvirSi ráSsmaður slopti vanalega for-
nafninu, þegar hann talaöi um sjítlfan sig. Ilann
virtist hafa óboit á, aS nefna orðdS ég. En þetta
var líka þaS eina, sem eigingirni hans náSi ekki til.
“Eg vil vera áreiSanlegiur”, sagSi Móritz, “en
jafn fátækur maSur og ég er, getur ekki ávalt staSiS
í skilum á ákveðnum tímum. Eins og ég sagöi, þú
verSur að bíöa”.
“Eg verð aS segja þér", sagði ráSsmaðurinn,
“aS þá lilýt ég aS snúa mér að formanni háskólans.
Ivins O'g þú veízt, verSur hver að fá sitt”.
“SnúSu þér að hverjum, sem þú vilt”, sagSi
Móritz, “en láttu mig í friði”.
Ilann beniti honum á dyrnar.
“þú ert ókurteis”, sagði litli ráSsmaSurinn, blár
af reiSi, “og getur þó ekki borgaS leiguna. þú rek-
ur mig út úr herbergi því, sem þú hefir ekki borgaö
fyrir”.
“En sem ég vdl borga”, svaraSi Móritz kulda-
lega.. “GerSu svo vel aS fara, herra ráSsmaSur”.
“Nei, ég fcr ekki fyrr en ég fæ ipeninga”.
“HvaS gengur hér á?” spurSi Ilólm, sem kom
inn í þessu. “HvaS vill ráSsmaSurinn ?”
“O, hann hedmtar leiguna sina”, svaraSi Móritz,
"og hótar aS kæra mig fyrir formanni háskólans.
“Eg er sem stendur peningalaus, eins og þú vedzt”.
“Hver er upphæSin ?”
‘l‘Tíu rikisdalir”, svarafti ráSsmaSurinn.
“Eg fékk dálítiS af peningium mcð póstinum í
daig”, sa.gSi Holm. “það er hetra að þú skuldir
mér heldur en þessum karli. Líttu á, lierra ráðs-
maSur, og. farSu svo fjandans til”.
Hann tók upp vasabókina sína og rétti honum
peningana.
‘f‘Mér þykir slæmt, aS vera þér til hyrSar, vniur
minn”, sagöi Móritz, “en ég vona aö geta borgaS
]>ér bráðum”.
Bogreen ráSsmaSur stóS enn vdð dyrnar.
“HvaS geingur aS þér, ráösmaður?" sagSi Hólm,
vondur í skapi. “þú hefir fengið þaö, sem þú kraíð-
ist, því ferðu þá ekki?”
“Humm....... þú viiilt líklega ekki borga þessa
mánaSar lejgu líka fynr lir. Sterner?” spurSi ráös-
maSurinn. “Um þetta leyti hefi ég margt.aS borga,
og verð því að ná poningum þar sem ég get”.
“Farðu út”, sægSi Móritz reiSur. “þú hefir
engia heimild til aS heimta leiguna »fyrr en mánuSur-
inn er KSinn, samkvæmt samningi”.
“Eg veit þaS, en ímyndaSi mér samt —”
“ImyndiaSu þér hvaS þú vflt, en farSu nú, ann-
ars”, hann lézt ætla aS reiSa til höggs hendi sína.
RáSsmaSurinn varS hræddur, opnaSi dyrnar t.g
fór út þogjandi, en þogar hann þóttist kotninn nóg.t
langt, jós hann úr sér skammayrSum yfir ungu
memndna.
þedr hlótt og létu han-n skammast stutta stuud,
en þegar Móritz þótti n<ig komiö, greip ltann vatns-
könnuna og helti vatninti úr henni yfir ráösmanninu,
þar sem hann stóS í stiganum.
þetta hafði þær afleiSingar, aS ráSsmaSurinti
snautaSi burt edns og votur htindttr, en gleymdi þó
ekki, aS hóta þeim. að kæra þá fyrir skólastjóranum.
“Ilana þá”, sagöi Hólm tun leiö og hann scttist
á legubekkinn, “þar' losnuSum viS viö þenna lubba.
það er fœSingardaigiir þinn í dag, Móritz, og ég kem
til aS óska þér til lukkti”.
“ViSurhendu aS þú komir til aS heyra erfðaskra
föSur míns, sem við töluöum tun í gær”, sagði Mór-
itz. “Ég sá glögt, að þú varst mjög forvitinn”.
“Nú, jæja, ég skal ekki nedta því. HefirSu lesið
þessi skjöl?”
“Já”.
“Og inniltaldiö ?”
“Var mjög óvænt, þaS verS óg að játa. — þu
crt vinur minn, Ilólm, cr það ekki?”
“í lííi og dattSa”.
“O.g ég má reiða mdg á þögn þína, ef ég trút þér
fyrir markverSu leyndarmáli. ? ”
“VerSskulda ég slíka spttniingu, Móritz?” spurði
Hólm alvarlegur. “IlefirSu nokkra ástæöu til að
efast ipn mig?”
“N©i, éig trúi ]>ér”, sagfti Móritz, “og þess vegna
skalt þú lika verfta isá oini, setn fær aö þekkja þetta
leyndarmál”.
Móritz opnaði skúffuna og tók ttpp pakkann, sem
H;ólm atliugaöi með eftlilcgri forvitni.
“Svipttr þinn er svo dulaititllur, Móritz”, sagftt
hann, “að þú gerir mig fram úr hóft íorvitinn. —
þessi skjöl hafa þá margt markvert að geyma ?”
“Hefðd ) ig getaS grtiinaft”, sagftd Móritz, “aft ég
gæti látið kalla mig grioif.i, ]>egar mér þóknaðist, og
attk þess tekift að erfðum allmikla fjárupphæS eftir
föSnr minn?”
“þú ert að gera aS gamni þínti. Móritz".
“Og ennfremiir”, sagði Móritz brosandi, “trúirSu
því, að þrátt fyrir þetta hefi ég ákveðið aS halda á-
fram að vera fátækur, eins og ég hefi veriS, og e S
bera sama nafn og ég hofi hingaS til boriS ?.i Allir