Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 9 JtJNÍ 1910
NR. 36
Tvöfalt
stærri
er r e i ð h j ó la búð
mfn nú en áðnr, og
vörubyrgðir og
verzlnn að sama
skapi. Bbant-
ford reiðhjól-
in góðu hefi ég
til sölu eins og
aðundanförnu
með eins góðum kjörum og nokk-
ur annar getur boðið. —'Einnig
aðrar tegundir afnýjum reiðhjól
um sem ég sel fyrir SiiO. og upp,
með ”DunIop Tires” og ”Coaster
Brake”.—Allar aðgerðir og pant-
anir afgreiddar fijótt og vel. —
West End Bicycle Shop
Jón Thorsteinsson, eigandi
475—477 Portage Avenue.
TALSÍMI: MAIN 963o.
Fregnsafn.
Markverðust.u viðburðir
hvaðanæfa.
— IJr. Goldwin Smith, fraajnasti
rithofundur í Canada, andaöist 7.
júní í Toromto, 86 ára gamall.
— IlroÖalegir jarðskjálStar goysa
nú um suður og mið Ítalíu, bafa
bor.giir hrunið til grun.nia og tvö
hundruö þúsund manns látið l’ífið,
eftir tel'eerafrfréttum 7. l».m.
— Glenn H. Curtis flaug frá Al-
foanyl til Manhattan Island, 137
mílna vegalengd, á 152 mínútum,
og hafði að eins eina viðdvöl. —
]>etta er hið Lengsta og hraðasta
flug, sem Am'eríkumaður hefir flog-
ið tál þessa. Hin hraðasta hrað-
lest befði farið nærfelt sömu vega-
len.gd á nærfelt hálfum öðrum
tíma. Fyrir þetta meistaraflug
hlaut Curtis tíu þúsund dollara
verðlaun.
— Ríkdserfingja þýzkalands var
sýnt hanatilræði sl. viku meðan á
heræfingum stóð undir ttmsjón
hans. P'ólskitr Gyðingur, Aforaham
Fierweiss að nafni, henti potti
ítillum af baunum að prinsinum,
en hitti hann ekki, heldur lögreglu-
þjón citttt, er þar var nærstaddur,
og særðist hann á höfði, þó ekki
hættulega. Gyðingur þessi er tal-
inn .brjálaður, og kvað ekki til-
hevra neinum stjórnleysingja-
flokki.
— Scott kafteinn í sjóher Breta
iagði frá I.undúnum áleiðis til
Suðurpólsins þann 1. júní sl. á
skipi því, er Terra Nova heitir.
Hann ráðgerir að vera kominn að
pólnum 11. des. 1911, — eða liggja
dauður ella.
— Pius X. páfi varð 75 ára gam-
all 2, júní sl. Var þá mikið urn
dýrðir í Rómaborg og víðar í hin-
um katólska heimi.
— þrjátíu og sjö stjórnleysingj-
ar á Rússlandi voru í sl. viku
dæmdir til hengingar eða lífstíðar-
fangelsis fyrir ýmsa glæpi í þarftr
frelsisins, til dæmis, að myrða
nokkra af kúgurum lands og lýðs
og ræna banka og járnforautarlest-
ir í góðu augnamiði. Alt var fólk
þetta á bezta aldri, 17—25 ára, —
þar af átta stúlkur, sleppa þær
við hen.ginguna, ©n fá lífsttðariang-
elsi í Síberíu, sem er litlu foetra ;
en piltarnir alLir eiga að bengjast
í nafni guðs og keisarans.
— Verkamenn í Toronto hafa
gert verkfall, heimta hærra kaup
og styttri vinnutíma ; hefir orðið
að hættia við ýmsar byggingar og
fvrirtæki fyrir þá sök. Kn allar
líkttr eru til, að verkfall þetta
standi skamma stund, og að verka
mennirnir fái kröfttr sínar uppfylt-
ar, — því þær kváðu vera sann-
gjarnar.
— Bóndi einn nálægt Brownlee,
Sask., Moses Smith að nafni,
hengdi son sinn síðasta dag maí-
mánaðar í brjáisemiskasti að hald-
ið er, þó kona hans og eftirl'ifandi
sonur sagi hann aldrei hafa átt
vanda fyrir brjálsemisköst. Moses
reyndi einnig að sálga sjálfum sér
með því að skera sig á háls, en
það mistókst.
— Fimm hiindruð sextíu og þrír
glæpamenn úr fangelsum í Canada
hafa verið náðaðir síðastliðið ár
og «r það helmingi fleiri ®n nokk-
uru sinni áður. — Margir af glæpa
mönnttm þessum hafa verið náð-
aðir meö þvi skdlyrði, að komist
þeir í klærnar á lögreglunni aftur
og verði dæmdir um glæp, fá þeir
þann tíma, sem þeim var eftirgef-
inn, í kaupfoætir.
— Dr. Elisabeth Blackwell, einn
af fyrstu og beztu kvenlæknum í
heimi, andaðist 1. júní í I.undún-
um, áttatiu og eins árs að aldri.
— Englendingar haca til þessa
verið eftirbátar annara í fluglist-
inni, þar til nú að Englendingur-
inn Charles Stewart Rolls gat sl.
[ fimtudag flogið yfir Ermasund og
til baka aftur, án viðdvalar. Hann
er því hinn fyrsti maðttr, sem þnð
lieftr gert, og þykir þetta þrek-
virki ltið mesta, enda, eru Eng-
len.dingar hreyknir af.
ÞAÐ ERU INNVIDIR RJOMA SKILVINÐ-
UNNAR SEM TÁKNAR GÆÐI HENNAR
Ódýr skilvinda í léttri ttm-
gjörð, en vel máluð, getur
staðið upprétt af því hún er
skrúfuð í gólfið. Eu
“'worm gearing” hennar, —
spyrjið þér æfðan vélfræðing
um það. Iíann mun segja
yður, að þær geti aðskilið
fullvel um tíma, en fyr eða
síðar 'ganga þœr úr lagi, og
það óbappi ber að þegar
verst gegnir, og þér megið
sízt tefjast frá verkum. Ein-
mitt þá er MAGNIvf'sqtiare
gear’ metiö að verðleikum.
það er rétt tilbúið og á-
reiðanlogt á öllum tímum.
þér tapið aldrei tíma, jafr,-
aðargeði eöa hagsmunum,
þegar þér eigið MAGNET.
því? Af því að MAGNET
befir ‘‘sqttare gear”, rent úr
eitiu stálstykki, einstvkkis-
fleytir auðhrieinsaðan, stóra skál studda b.eggja megin (MAG-
NET einkaleyfi), hreinsunar-sáld ; vélin svo léttsnúin, að börn
geta gert það. foað má stöðva vélina á 8 sekúndum.
Skoið MAGNET umgerðina, þunga og trausta, — alt er í
sterkustu skorðttm, svoaðskilnaðurinn er fttllkominn, hún stend-
ttr hvar sem hún er sett. Berið það saman vdð ltdnar veis-
bygðu umgerðir annara véla. það má táldraga folindan mann
með sögttsögnum, en hver, sem sér og íhttgar samanfottrðinn,
mun kaupa MAGNET. það er fullkomin - skilvinda, endist 50
ár. það kostar 1 cent að reyna MAGNET' heima hjá vður.
THE PETRIE MFG. C0., LIMITED
WINNIPBO; MAN.
ÍTTIB'Ú : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Qne., Vau-
couver, B.C., Regina, Sask.., Victoria, B.C., Hamilton, Ont.
— Merkur geðveikralæknir einn
við vitfirringahælið í Battle Creek
í Michdgam, J. II. Kellog að nafni,
hefir komið fram með þá staöjucf-
ing, að eftir 265 ár yrði allur
heimurinn orðinn bandóður. þessa
staðhæfing sína byggir hamn á
vaxandi brjálsemi hjá mönnum ;
telur hann að á sl. 50 árum hafi
hún aukist um 100 prósent, eða
að nti séu þrjátíu og fjögur þúsund
vitfirringar af hverri milíón fólks.
— það er því árið 2175. sem. allur
heimurimn verður handóður, það
eru menn beðnir að muna.
— Vesalings þýzkalandskeisari á
ekki nema 52 hallir og landsetur,
og það þykdr honttm ónóg. þess
vegna hefir hann farið þess á leit
við ríkisþingið, að sér verði veitt-
ar ednar 5 milíónir dollara. til að
koma upp svolitlum kofa yfir
höfuðið á sér. J»inginu þótti nóg
um, en vedtti samt skildingania.
— Köttur og fluga urðu orsök í
dauða drengs eins 'i New York.
Pilturinn hafði verið að lei-ka sér
við köttinn, en kötturinn rifið
hanm í hendina. Skcimtntt seinna
hafði tpilturinn drepið fiugu með
sömu hendinnd, og með rispuna á
óumfoúna. Flugan var eitruð, tlóð-
eitrim ifór í sárið og næsta dag
var dréngurinn dáinn. — I.íkskoð-
unarmennirnir kváðu köttdnn og
fluguna valda að láti sveinsins.
— Eitt af lang-stærstti og vönd-
uðiistu farþegaskipttm Samcdnaða
gufuskipafélagsins danskia “United
States” strandaði 4. júní sl. viö
Kristjánssand, á suðurströnd Nor-
egs, með þúsund farþega, sem all-
ir björguðust við illan leik, en
sjálft skipið er taliÖ ónýtt. þetta
vildi til ttm nótt, og farþegarnir
voru flestir í fasta svefni og vökn-
uðu við vondan draum, þegar
; skipið rakst á kletta fyrir utan
fjarðarmynnið, og hefði það ekki
verið fyrir ötula framgöngu skip-
verja, hefði fjöl'i manns farist,
því fólkið ruddist- upp á þilfaiið
og misti flest ráð og rænu í hætt-
ttnni, en fyrir duglega stjórn yfir-
manna skips.ins tókst að firra
vandræðum og koma öllu íólkinu
heilu og höldnu til lands. Flestir
farþiegarnir voru danskir eða norsk
ir Ameríkttmenn, sem höfðu verið
á skemtiferð í átthögunum.
— Smáríkið Nicaragua í Mið-
Atneríku hefir átt í innanlands-
ófriði nú ttm langan tíma. Annars
eru borgarastríð í Mið-Ameríku
daglegir viðburðir, en þetta virð-
I ist vera eitt það harðsnúnasta um
. mörg ár. í upphafi styrjaldarinnar
veitt.i uppreistarmönnutn betur og
í f.enrrti forseta rikisins hrun'd'ið af
i stóli, en annar var kosinn í hans
stað, sem fylgdi fra.m stiefnu fyrir-
rennara síns, svo stvrjöldin hélt á-
fram, og stjórnarmönnum tók að
veita betur, og fen-gti flesta af ttpp-
reistarmönnum innilukta í borg-
um hér og þar um ríkið, og um
þær borgir hafa þeir svo setið og
herjað á, en hinir var.ist eftir
mætti. A borgina Bltvefields, bar
sem foringd uppreistarma.tina Est-
rada situr innibyrgðttr, hafa stjórn
armen.n gert harðar árásir, en beð-
ið stórtjón. í síðustu orustunni
I mistu þeir vfir fimm hundruð
| manns, en "Estrada mienn tæpt
hundrað. Estrada er talinn hers-
höfðingi hinn 'bezti, og í hans liði
eru margir Bandaríkia æfintýra-
menn og jafnvel kvenfólk.
— Átta ára gömul stúlka, er
Alma Kellner hét, frá Douisville,
Ivy.., hafði á tniövikudagsmorgun-
inn 28. desember sl. farið í kirkju,
en aldrei sézt eftdr það, þó hennar
hefði verið leitað með dtinum og
dvnkjum, — þar til nú 20, maí sl.,
að verið var að hreinsa forarpíp-
urnar í skólahúsmu, sem kirkjunni
tilbeyrðu, er stúlkan fór í, þá éttnd-
ust þar innivafðar í pokadruslu
höfuð, fætur og handleggir og. aðr-
ir hlutir líkamans, alt sundurhögg-
ið og forotið, og var engum folöð-
um um það að fletta, að þetta
voru hinar jarðnesku leifar stúlk-
ttnnar. — Hver unnið hefir níðings-
verkið, .er ekki uppvíst, en megn
grunur liggur á manni þeim, sem
umsjón hafði með skólahúsinu og
nú er liorfinn. Sá sami rnaður
hafði, áður verið ákærðttr um
svínslegt athæfi gagnvart stvtlkti-
börnum, og er líklegast, að hið
sama hafi átt sér stað í þetta
sinn, en til að hylja brot sitt hafi
skálkurinn foætt gráu ofan á svart
og myrt barnið á þennan þræls-
lega hátt. Vonandi, að þessi ná-
ungi verði handsamaður.
— Iljón ein giítu sig í Chicago
fyrir skömmu, og skildu daginn
eftir. Brúðguntinn var 69 ára, en
brtiðurin einu ári yngri. Hafði karl
verið giftur þrisvar áður, cn kerl-
ing fimm sinnum. Ástæðan fyrir
þessari' stuttu sambúð hjónanna
er ókunn.
— Vegna þess, að spákona spáði
fyrir William Lewis, ungttm bónda
í Suður-Dakota, að hann ætti að
edgnast þrottán börn, íyrirfór hann
sjálfum sér til þess að sýna og
sanna, að spádómurinn skyldi ó-
sannur reynast.
Þingboð.
Hið Únítariska Kirkjuf.clag Vest-
ttr-lslendinga heldur hið 5. þing
sitt, samkvæmt fyrirmælum síð-
asta þings, að Mary Hill, Man.
Vegna ófyrirsjáanlegra forfalla
v.erðttr þingsetningardagurinn að
færas-t til, vierður því þingið sett nú
sunnud. 19. júní kl. 9 f.h. í kirkju
Mary .Hill safnaðar. Hlutaðeig-
andi fólk er beðið ííð minnast
þessa.
Söifnuðir kjósi erindsreka einn
fvrir hverja 15 atkæðisfoœra með-
limi, og útbúi þá meö kjörbréf
samkvæmt fyrirmælum grundvall-
arlaga félagsins.
S. B. BRYNJÖLFSSON,
forseti.
Starfskrá þingsins.
18. JÚNl
fa»ifV frá Winnipeg kl. 4.20 síðd.
Komið til Oak Point kl. 7
síðdegis.
19. JÚNÍ
-/
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
EINA MYLLAN í WINNIPEG,— LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA PYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR.
Fréttir.
— Japans keisati hefir gefið út
nýja tilskipun, sem allir meðlimir
hinnar keisaralegu fjölskyldu verða
að ha.ga sér eft.ir : Enginn prins
má yfirgtéa höfuðborgina nema
með levfi keisarans ; enginn þeirra
má hafa nein opinb.er störf á hendi
eða vera riðinm við verzlunarfyrir-
tæki, stjórnmál eða því um líkt.
Aftur geta þeir átt hlutaforéf íiifyr-
irtækjum, og með keisarans leyfi
verið starfandi meðlimir líknar-
stofnana. En'gin gifting er layfilajt,
nema að brúðguminn sé ekki yngri
en 17 ára og brúðurin 15 ára.
Keisaraefnið verður að kvongast
prinsessu, eða þá, sé engin 7fyrir
hendi nema of skyld, þá dóttur
göfugs aðalsmanns við hirðina. —
Aítur mega aðrir prinsar kvong-
ast hverri aðalsmær, sem þeim
sýnist, cn þó að eins með keisar-
ans leyfi. Prinsessur giftast þeim,
sem keisarinn eða foreldrarnir á-
kveða. — Hjónaskilnaður þvi að
eins leyfilegiir í keisaraættinni, að
óttmflýjanlegar kringumstæður
heimti og keisarinn leyfi. — Börn,
sem fæðast utan hjónabands, eru
skilgetin á móðurinnar hlið, og
bera hennar nafn ; skal móðirin
jjaifnt heiðruð, sem gift væri, og
TIL LEIGU'
3 herbergi, ódýr, að427Toronto St.
“Andvökur”
I. FUNDUR. — þing sett í kirkju
Mary Hill safnaðar, kl. 9 f.h.
Skýrslur embættismanna. Skip
aðar þingnefndir, kjörbréfa og harn þanttig fætt hafa öll þati rétt-
dagskrár nefndir. I sem hennar ætt veiitir hjóna-
Messur fluttar að Mary Hill, bandsbörnum. •— þessi tilhöcrun er
Norðurstjörnuskóla og víðar. sérstaklega handhæg fyrir keisar-
N ákvæmar auglýst síðar.
II. FUNDUR, klukkan 5—7 síðd.
— Skýrslur k'jörbrtfa nefnda
og dagskrár nefnda.. Ný
mál. Ólokin störf frá síðasta
þingi. Skýrslur fráfarattdi
nefnda teknar af borði. N
Fttndarhlé kl. 7—8.30.
Fyrirlestur : “ Modernista
hreyfingin innan rómversk-
kathólsku kirkjunnar”, Albejt
E. Kristjánsson. Umræður til
kl. 10.30'e.h.
20. JÚNl
III. FUNDUR, kl. 9 f.h. til kl. 1
e.lt. Dagskráin. þingnefndaálit.
Útbreiðslumál. Afstaðan við
A.U.A.
IV. FUNDUR, kl. 2.30—7. — Dag-
skráin, framhald mála.
Fyrirlestur : “Unitarismus”,
séra Guðm. Árnason frá Winm-
peg. Umræður. Byrjar 8.30;
21. JÚNÍ
V. FUNDLTR, kl. 9 f.h. til kl. 1 e.h.
Dagskráin. Framhakl mála.
Fyrirlestur : “Kirk jan”, séra
Rögnv. Pétursson. '< Umræður
Byrjar kl. 2.30.
VI. FUNDUR, kl. 5—7. e.h,— Mála
lok. Skipaðar milli'þinganief.ndir.
Kosning embættismanna.
Fyrirlestur, “Ibúðir á götu-
horni”, Stefán Thorson. Um-
ræðnr. Byrjar kl. 8 e.h.
22. JÚNt
Samkoma að. Norðurstjörnu skóla-
\ húsi (sbr. auglýsingu á öðrum
stað í þessu blaði).
þeir, sem ekbi geta tafið til
næsta dags, fara til baka þann
morgiin.. Lestin fer frá Oak Point
kl. 7 f. h.
þingið býður alt fólk bvgðarinn-
ar velkomið á fund með sér, þó
þeir einir bafi þingréttindi, er
kjörnir eru erindsrekar. Eftir fyr-
irlestrumim er Öllum heiinilt að
taka tdl máls.
| ann, hann getur því haft svo marg
ar hjákonur, sem honum bezt lík-
ar, þó að eins ríkiserfingi geti
fæðst af hinni krýndu drotningu.
— M.erkilegt hjónaskiltiaðarrnal
kom fyrir dómstólana í Memphts í
Bandarikjuiium fyrir skömmu, þar
sem eiginkonan, að eins 10 ára
gömul, sótti ttm skilnað frá manni
sínttm, sem var 32. ára gamall.
Stúlkan, sem var óvanalega þrosk-
ttð eftir aldri, hafði látið tælast af
rakara einum til að yfir.gefa £or-
eldrana og giftast honum, og ein-
kennilegast aif ölltt var, að prestur-
inn, sem gifti þatt, hafði ckki hng-
mynd ttm, að brúðttrin væri tæpra
tíu ára. En strax eftir giftinguna,
| þegar fólk frétti þessi undtir, gerði
| það brtiðettmanttm aðsúg, svo
hann varð íeginn að flýja og forða
! lífinti ; og brúðurin fékk brátt nóg
■ af hjóna'bandinu, og fór heim til
foreldranna aftur, og sótti um
hjónaskilnað, sem henni var v.fcitt-
ttr.
— Niutíti og fjögra ára gamall
bóndi í Texas í Bandaríkjunum
greiddi konunni sinni 3 þúsund
dollara til þess að losna við hana,
og gat hann þess ttm leið, að hann
vildi ekki giftast aftur, hvað som
það kostaði, nema hann væri viss
um að vera elskaður. — “Úg gef
ekki mikið fyrir j>essi ástarskot,
sem gripa ungfingana, sú ást er
kvikul og sjaldan langgæð. Ég
fyrir mitt leyti hafði átt 3 konur
áður en ég giftist síðustu konu
minni, og þá var 6g 76 ára, 6og
þóttist ég þá þekkja kvenfólk til
hlýtar, en svona fór : 6g hefi sjald-
an greitt peninga með betra geðt,
en þá, sem ég greiddi konunni
minni til að skilja við mig. það
er djöfullinn, sem hefir áhrif á
konttna, og hann er undirrót hjóna-
skilnaðar. Ég ætla nú að fara að
lesa biblíttna af kappi, til þess að
reyna að finna þar ráö gegn því
böli”. — Kottan, sem hann kevpti
sig lausa frá, Aar 76 ára görqul,
og hafði einnig verið þrígift áður.
þau voru því engir hjónafoands ný-
græðirngar.
LJÓÐMÆLI EFTIR
Stephan G. Stephansson
Kosta, í 3 bindum, |3.50,
í skrautbandi.
Tvö fyrri bindin eru komin út,
og verða til sölu hjá nmboðs-
mönnum útgefendanna í öllum ís-
lenzkum bygðum í Ameríku.
í Winnipeg verða ljóðmælin til
sölu, sem hér segir :
Hjá Eggert J óhannssyni, 088
Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ
KVELDI.
Hjá Stefánd Péturssyni, AÐ
DEGINUM, frá kl. 8 í.h. til kl. 0
að kveldi, á prentstofu Heims-
kringlu.
Hjá H. S. Bardal, bóksala,
Nena St.
Utanbæjarmenn, sem ekki geta
fengið ljóðmælin í nágrenni sínu,
fá j>au tafarlaust með því að
senda pöntun og pendnga til Egg-
erts Jóhannssonar, 689 Agnes St.,
Winnipeg, Man.
þriðja bindið er nú á leiðinni
hinigað frá Reykjavík og kernur
væntanlega tdl Winnipeg innan
skamms.
Islendingar í Gimli bæ minnist
j>ess, að herra Elis G. Thomsen er
i maðurinn, sem gerir allskonar ut-
an- og innan-húss málningu fljótt
og vel. Einnig pappírsleggur hann
hús og gerir “Kalsomininig”.
”EMPIRE” VEGGJA
PLASTUR kostar ef til
vill iign meira en hinar
verri tegundir, —en ber-
ið saman afleiðingarnar.
Vér búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finisli “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér nð senda O
yður bœkling vorn •
BÚIÐ TIL EINUNGIS H.TÁ
MANITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OO MILLUR I
Winnipeg, - Man.