Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.06.1910, Blaðsíða 6
filft 6 WINNIPEG, 9. MAÍ 1910. HEIMSKRINGLA, Vér höfum FLUTT Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue og Hargrave Strætis g J. J. H. McLean & Co. Ltd., Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main 808. ' oooooooooooooooooooooo Fréttir úr bœnum. Islendingadaigs fundurinn var haldinn eins og tilstóö 2. júní sl. og m-ættu á fundinum allmargir Nefn-d var kosin til að standa fyrir næsta íslendingadegi, og hlutu kosningu : — Árni Bggsrtsson, Guðm. P. Thord-arson. Victor Anderson. Th. Johnson. O. S. Thorgeirsson. Thomas Gillis. Séra Guöm. Árnason, H. B. Skaptason, og Loptur Jörundsson. Gleymiö ekki að skrásetja yöur. Skrásetningardagar í Vestur ,Win- nfpeg eru 15., 16. og 17. þ.m. Sjá aulýsingu um skrásetningarstaöi á öðrum stað í hlaðinu. þrír íslendingar komu frá Rvik á miðvikudaginn í fyrri viku, eftir stutta og góða ferð. þeir voru : þórður Steingrímsson Thcrsteins- sonar skálds, Einar Ölafsson og Halldór Konráðsson. Hinn síð- astnefndi hafði verið hér vestra áö- ur, og fór samstundis vestur að hafi. Atkvæðagreiðslan, sem fram fór 2. júní sl. um fjárveitinguna til al- menna spítalans, fór svo að hún var feld. Aftur var samþykt að 100 þúsund dollara til tæringar- hæliins og 100 þúsund til að koma upp húsi fyrir sóttnæma siúkdóma Einnig 500 þús. dollara til heims- sýningarinnár i Winnipeg árið 1914. — það virðist annars, sem fólk hafi ekki fyllilega séð, hve áríðandi það er, að hafa sjúkrahús í sem beztu ástandi, því hefði mönnum fyllilega skilist sú nauðsyn, mundi sú fjárveiting vart hafa feld verið ; — og þó margir’haldi fram sjúkra- húsiyn sem þjóðeign, þá hafa þau til þessa gefist engu betur, jafnvel ver en hin, sem hlutafélög eða ein- staklingar eiga. — Vonandi, aö við næstu atkvæðagreiðslu fari á annan veg. Fvlkisstjóri Sir Daniel McMillan, sem var á Englandi við konunga- skiftin, sem éulltrúi Manitoba, er kominn heim úr þeirri för. Ungmennafélag Unitara hefir tekið fvrir að iðka “tennis” og ýmsa aðra leiki í sumar, og leik- völl hygst það að fá á Lipton ,St. það er vej að verið, og ættu sem flestir að gera slíkt hið sama á sumarkveldum — og helgidögum. þann 4. þ.m. dó að heimili sonar sins, ófafs Bjamasonar, 726 Sim- :oe St., Margrét ólöf ólafsdóttir, á sjötugasta aldursári. Hún hafði um langan undanfarinn tíma verið njög lasburða. Jarðarförin fór fram á mánudaginn var fráFyrstu !út. kirkju. Helztu æfiatriða þess- irar merkiskonu verður getið síð- G. þorfinsson frá Selkirk lagði af stað til íslands á miðvikudag- inn var, með son sinn og bróður- dóttur. Páll Johnson, frá Gardar, N.D., kom til bæjarins á föstudaginn var vestan frá Wynyard. Hann fór þangað í kynnisför fyrir rúmri viku^ Heldur var kalt þar vestra um þær mundir og jörð alhvít af snjó þann 26. maí. Páll fór suður aftur á mánudaginn var. Eins og auglýst er á öðrum stað í .blaði þessu, beldur West Winni- peg Band Consert og Dans í Good- templarahúsinu miðvikuda^skveld- ið 15. þ.m. Nú hefir bandið hugsað sér, að skemtagestum sinum betur en nokkru sinni áður. Fyrir eyrun hefir það hrffandi músik, fyrir aug- un skínandi uniform, fyrir fæturna dans, og svo veröur meira tum dýrðir í neðri sal Goodtemplara- hússins en venjulega. þar verður mcöal annars kaldir drykkir og ís- rjómi. Kirkjuþing Únítara verður sett að Marv Hill þann 19. þ.m. Ekki 16. eins og áður var auglýst. “Recital“ þeirra Th. Johnsonar og Jónasar Pálssonar, sem þeir h.éldu með nemendum sinum þann 31. máí sl., var fremur vel sótt. Enda hefði svo átt að vera, því sú söngsam- koma var í alla staði sú tilkomu- mesta af þeirri tegund, sem hér hefir haldin verið meðal Islendinga á þessu ári. Á söngskránni voru 15 stykki, og var byrjað með þVí að hljóðfæra- flokkur Johnsonar spilaði “En- semble” eftir gamla Gluck. 1 því stykki var spilað á 10 fiólin, sello, cornet og piano, og fór mæta vel. Sami flokkur spilaöi líka á pró- gramminu “Overture” tétir Keler Belta, og tókst einnig vel. Fíólin sóló spiluðu Barni Lofts- son, Clara Oddson, Laugi Oddson og M. Magnússon, og fórst það mjög myndarlega. En piano undir- spilin með fíólinunum lék Fr. J. Friðfinnsson, og gerði prýðisvel, .enda er hann flinkur spilari. Piano dúett léku þau Jóhanna Olson og Jónas Pálsson, “Oberon Ov-erture” eftir Weber, og Var snildarlega með farið. Sömuleiðis dúett, sem þau Ruth Kirkpatrick °g Jónas Pálsson spiluðu úrRomeo ■et Juliet, eftir Gounod. Piano sóló spiluðu Stephan Sölvason, Karólína Thorgeirsson, Ruth Kirkpatrick, Guðrún Nor- dal og Harold Green, og alt vel með farið. En tilkomumest mun þó hafa þótt spil þeirra St. Sölva- sonar og Guðrúnar Nordal. Yfir- leitt tókst þetta Recital mjög vel, enda hefir víst verið beitt fyrir beztu kröftum úr nemendahópi beggja kennaranna. Á meðan samskot voru tekin söng miss Bessie Morton sóló. Til sölu í Gimli bæ. Lóð Nr. 103, Range 6, stærð lóðarinnar er 66x132 fet, þessar byggingar eru & lóðinni:—“Shanty”, 10 feta hár, 18x14 fet með “Screen Veranda” 6x18 fet, Eldhús 12x15, Annar “Shanty” 13x20 fet, Sömuleiðis gripahús 10x30 og hlaða 8x8. Byggingar eru allar vel bygðar, þrefaldar að viðum. Brunnur er 4 lóðinni. Vægir söluskil- málar. Verð $800.00. Semjið við. G. THORSTEINSSON, Postmaster. GIMLI, MAN. CONCERT and DANCE Will be given by The West Winnipeg Band S. K. HALL Conductor Good Templar Hall, Cor. Sargent & McGee St. June 15th 1910 Conrmencing at 8 p m. Admission 35C. Ókeypis Píanó fyrir yður LESIÐ ÞETTA: etta er vort *Louis Style“ Piauo, fegursta ljóofæri í Canada. Sent yöur til reynslu í b0 daga ókeypis. — STEFNA þessa félags hefir ver- ið, að “fullnægja, eða pening- um yðar skilað aftur”. Og nú gerum vér það bezta tilboð sem nokkrir Pfanó-salar hafa nokkru sinni gert f þessu landi. Það veitir yður frfa reynslu hljóðfær- isins og kauprétt á pvf með HEILDSOLU verði og vægum afborgunu m ef þess óskast. Vér bið jum ekki um 1 cent af yðar peningum fyrr en þcr eruð alveg ánœgðir. — Tilboð vort Fillið út og sendið meðfylgjandi “ CX3UPON ” og vcr sendum yður strax sýnismyndir af vorum ýmsu hljóðfærum með verði hvers þeirra. Þér veljið Pfanó, og vér sendum yður það tafarlaust og borgum flutningsgjahi; þ< r reynið það í 30 daga ókeypis. E f t i r það getið þér sent það oss á vorn kostnað, eða keypt það af oss með hoihlsöln verðj. Er þetta ekki gott boð ? W. DOHERTY PIANO & ORQAN CO., LTD., Westeen Beanch, Winnipeg, Man. Factobies, Clinton, Ont. COUPON W. Doherty Piano & Oegan Co., Ltd., 286 HAROEAVE STEEET ■, WINNIPEG, MANITOBA. ' —----- Kœrn herrar! Sendiö mér strax sýnismyndir af Piano tegundum vöar,*fmeð3verö- lista oc upplýsingnm um ókeypis reynslu-tiíboö yöar, er sýmr hvernig égj get reynt Píanó-iö um 30 daga, mér kostnaöarlaust. NAFN_________________________________________________________ ÁRITAN_ ■ 1 að Norðurstjörnu skóla. undir umsjón Únítara safnaðarins við Grunnavatn. þessi skemtásam- koma verður haldin meðan únítar- iska kirkjuþinigið stendur yfir. — Ræður, söngvar, upplestut, kaffi- veitingar, auk fleiri skemtana. — þar flytur herra Skapti B. Brvnj- ólfsson ræðu, auk fleiri. Er hann einna mælskastur manna hér vestraýeins og kunnugt er, og þetta er í fyrsta skifti, er mönn- um gefst kostur á, að hlusta á hann þar í b)rgð. Samkoman byrjar kl. 8 að kveldi þess 22. júní. Samkomustjóri hr. P. Bjarnason Forstöðunefndin. Samkoma Þú ættir að kaupa vora $5.00 Skó. Öllum tegundum. af leðri úr að velja, svo sem : Patent, Tan, Vice Kid, Velour, Calf og Gun Metal. Háir og lágir Skór. með öllu nýtízku lagi, sem líta eins vel út og eru eins þægilegir á fæti og hugsast getur. Ryan-Devbn Shoe Co 4p4 MAIN ST. PHONE 770. til styrktar fátækri og heilsulausri konu verður haldinn mánudags- kveld 13. JÚNÍ f Unitara samkomusalnum. PROQRAnM. Kvæði.........Mrs. F, Svanson Ræða......Séra Guðm. Arnason Fiðluspil.........Th. Johnscn Kvæði........Th. Thorstemsson Kvæði. Séra Friðrik J. Bergmann Kvæði...Miss Ragnli. J. Davidson Ræða.........B. L. Baldwinson Myndas/ning með ljósvél— Frið- rik Sveinsson Myndir af ýmsum merkum slöðum —Sumar frá Isl.— Aðgangur ókeypis Kaffi og veitinsrar ókeypis. Frjáls samskot tekin. “ Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.00. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum • íslenzku bygðum í Manitobá og .Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes op- myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason «& Son. 8-4 Churchbridge, Sask. Dr. G. J. Gíslason,- Physlclan and Surgeon 18 SoutA 3rd Str, Orand Furks, N.Dak Athygli veilt AUGNA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÖMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPP8KURÐI. — Skran-Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og iönan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áforðar- fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITV ../,RDWARE Wynyard, - Sask. FRIÐRIK SVEINSS0N tekur nú að sór allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili 443 Maryland St, Administrators Sale. á verðmætum ábýlis löndum Seld verða á opinberu unuboði, af uppboðshaldara Gimli sveitar- ráðs, að sveitarráðsskrifstofunni í Gimli bæ., Manitoba, föstudaginn 21. Júní 1910, kl. 12 á hádegi, eftirfarandi land- eignir : Suðurhlutinn af norðvestur ifjórð ungs Section tuttugu og eitt (21) og suðurhlutinn af norðaustur Sec- tion tuttugu (20), Towuship tutt- ugu (20), Range fjögur (4) austur af aðalhádegisbaug, Mauitoba. Ofanskráðar landeigmr verða seldar með þeim skilmála, að engu boði þurfi að taka. Söluskilmálar : $250.00 að greið- ast út í hönd við kaupin, eftir- stöðvar greiðist í þremur afborg- unum á þremur árum við árslok, að viðlögðum 7 prósent .vöxtum. Frekari upplýsingar igefa : El- liott, Macneil & Deacon, mála- færslumenn, 316 Mclntyre Block, Winnipeg, Mau. Gefið út í Wiunipeg 6. dag júní- máuaðar árið 1910. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Wiunipeg Sveinbjörn Árnason FaMeignaNali. Selur hús og lóöir, eldrébyrgöir, og lénar peninga. Skrifstofa: 12 Rank of Harnilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi, stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aíkens’ Bldg. Talsfmi, Maln 6476 P. O. Box 833 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrbalrn iilk. Cor MainA SelkVrk íáérfrœðingur f Gollfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án s&raaoka. Bngin veiki & eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin OfiBoe Pbone 8914. HataaUia Phona 6MB. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? FF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S,— ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son ötofnaö ériö 1874 264 Portoge Ave. Rétt hjé FreePresg ia Th. JOHNSON I JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 aaaaaaaaaamaaamaaaaa^a J0HN ERZINGER TOBAKS-KADPMAÐUR. Kreinger's skoriö rerktóbak $1.00 pundlö Hér fést allar Doftóbaks-tegundir. Oska eftir bréflegum pöutanum. MclNTYRE BLK., Main St., Winnlpeg Hoildsala og sméatala. ♦ ♦ tHoildsala og sméatala. J aaaaaaaaaaamaaaaaaaaaaa —G. NARD0NE— Verxlar meö matvöru, aldini, smérkökur, allskocar sœtindi, mjólk og rjóma, sötnul. tébak og vindla. Óskar viöaklfU íalend. Haitt kaffi eöa te á öllum Unou. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd's Brauð það bongar sig að vera brauðvandur. Brauð frá sum um bökurum er auðmeltara en frá öðrum, og auðmelt brauð eru hollust. Reynslau mun færa þér sönnur á, að vor brauð viðhalda hieilsuuni og auka matarlystina. Vagn- ar vorir fara um allan bæinn Bakery Cor.Spence& Portajce Ave Phoue 1000. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenua fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6*39 897 Notre Damo Av« BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5*0 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.; 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L. M. TH0MS0N, M.A.,LI.B. LÖaFRŒÐINQLR. 288% Portnge Ave. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Taln. 766 Wmnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta augjýsing. SendáS oss húðir yðar og loðskinn og gwist stöðugir viSskiftomenn. Skrifið eftir verðlista. Th« Lightcap Birte <6 Fur Co., Liaiííd P.O.Box 1092 172-176 Kinjf Sfc Winnipeg: 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 907 Portage Ave. Talafmi 7286. Allar nútlð&r oðferðir era notaðar við aags-skoðun hjá þeim, þar með hinný)ft aðfarð, Skugga-skoðun, aem gjörey®"* öUotn igfaknnum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.